Lögberg - 25.02.1915, Blaðsíða 7

Lögberg - 25.02.1915, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. FEBRÚAR 1915. 7 Þjóðræknissjóður. 1.1 sjóð hins Rauð akross Áöur auglýst .... .... $140.70 Kvenfél. Árdals safn..... 26.60 Sveinn SigurSsson, Wpg. .... 1.00 Helgi Árnason, Bredenbury 4.00 Samskot frá Reykjavík P.O. 25.50 Kvenfél. "Freyja”, GeysirP.O. 11.00 Alls $208.80 11. I bjóðrcoknissjóð. Áöur auglýst ...............$2,643.25 Sig. Antóníusson, Baldur .... 2.00 Helgi Árnason, Bredenbury.... 4.00 Samkot frá Oak View (mefSf.ý 76.00 Frá Reykjavík P.O. (meðf.ý.... 16.75 Mrs. J. B. Johnson, Dog Creek 4.00 J. B. Johnson, Dog Creek........ 4.00 A. W. Johnson, Dog Creek .... 2.00 Björn Thórdarson, Beckville .... 5.00 Lárus F. Beck, Beckville ....... 1.00 Mrs. Sigurlaug Beck, Beckv...... 1.00 Emil F. Beck, Beckv............. 0.25 Miss S. F. Beck, Beckv.........i 0.25 Mr. og Mrs. St. Sigurösson, Árnes, Man................ 2.00 Vigfns Stephansson, Wpg......... 5.00 S. Símonsson, Winnipeg ......... 5.00 Stúlknasamk., Geysir, Man...... 30.10 ■ónefndur, Bredenbury........... 5.00 Samtals $2,806.60 Samskotalisti frá Rvík P.O.:— Þjóðr. RCr. Bjami Bjamason........ $1.00 $ N. N................... Ingimundur Erlendsson 2.00 A. M. Freeman ......... M. Freeman ....... .... 1.00 Ágúst Johnson..... .... .... Ami Björnsson ......... Sigrún Björnsson ....... 1.00 Erlendur Bjarnason .... ValgerSur Erlendson .... 1.00 Gústav Erlendsson ..... GuÖlaugur Erlendsson Þóröur Halldórsson .... 1.00 Guöjón Pálsson......... Guöm. Sigurösson ...... Guömundur Kjartansson Sigfús Borgfjörð ...... 1.00 Eiríkur Rafnkelsson.... Þorvaldur Kristjánsson 1.25 Jón Rafnkelsson........ 1.00 Árni Jóhannsson........ 1.00 Ben. Kristjánsson ..... 1.00 Óskar Knútsson......... 1.00 Vijbprg, Þórðarson..... 0.50 Árni G. Johnson........ 1.00 Hildúr Johnson ........ 1.00 J. R. Johnson.......... 1.00 .1.00 2.00 5.00 050 3.00 4.00 1.00 1.00 1.00 2.00 1.00 2.00 2.00 um . skarpskygni þessara b'ökVu mort eöa þjófnað eöa aöra stór- frumbyggja, er ekki úr vegi að at- glæpi. Sökudólgamir þekkja öil huga hvemig umhorfs er þar sem brögð leitarmannanna og reyna a« þeir dVelja. LandiS er þakiö stór- villa þeim sjónir. Þeir tlýja út á um, afliöandi sandöldum. Er eyöimerkurnar, þar sem jarðvegur sandurinn sumstaöar barínn svo ( er harðastur, vaöa yfir um ár, fara fast saman, að yfirborð ð verðuríaftur á bak margar mílur eða hafa eins og asfaltstræti. Sumstaðar | fótabúnað sem fuglar væru. Sjald- eru stór svæði þakin smásteinum, an tekst þeim þó aö komast undan. sem eru svo fast saman baröir, að; Einu sinni slapp fangi nálægt þó að riddarasveit færi þar um, þá landamærum Queenslands. Var einn af frumbyggjunum fenginn til að leita hans. Rakti hann slóð- ina þrjú hundruð mílur vegar, mundu fá'ir steinar ganga úr skorð um. Þess á milli eru lágir runn- ar og kyrkingslegir. Þar er jarö- vegurinn þakinn þurrum blöðum sýndi hvar hann hefði mætt manni og berki. Virðist oss álíka senni- með tvo hesta. Hafði hann stigið legt, að hægt bæri að rekja þar á bak öðrum hestinum og farið spor dýra eða manna, eins og að Jeiðar sinnar sextiu mílur án þess finna kjölfar á sjó í hundrað mílna að fara af baki, en síðan slept hest- fjarlægð frá skipinu. Þó geta frumbyggjar þessa lands rakiö spor og haldið þeim svo hundruðum mílna skiftir. Nauðsynin hefir kent þeim þetta. Þeir sem drógust aftur úr og gátu ekki leikið þessa nauðlsyn- legu list urðu eftir í bartíttunni fyrir lífinu og dóu. Þessi hæfi- leiki er arfleifð margra alda æfing- ar. Þegar börnin byrja aö ganga inum. Þetta, ásamt mörgu öðru sá leitarmaðurinn á sporunum og las það eins og opna bók. Morð- ingjar þar í landi sem annarsstað- ar, leika oft þá list, að flytja lík þess sem myrtur hefir verið, lang- ar leiðir. En frumbyggjurunum verður engin skotaskuld úr því aö finna staðinn þar sem moröið er framið. Morðingjar verða oftast að bera likið eða flytja það á hest- Winnipeg Oentai Parlors Cor. Main & James 5304 Kórónur settar á tennur og brýr á milli þeirra $5.00 fyrir hverja tönn Plötur vorar úr hvalbeini eru svo góðar, að hvergi fást betri né ódýrari. Engir viðvaningar, allir starfend- ur útlærðir. A lt verk ábyrgst m. \jf A A KZT í 20 ár. Stúlka vinnur hjá oss fVHMfVt Business and Professional Gards er strax farið að byrja að kenna-j baki. Er haldið að hinir sjái það Alls $42.25 Samskotalisti ' S. O. Eirikson ....... 'Oliver Eiríksson....... Sigurður Eiríksson Kristján Eiríkson ..... John Magnússon.......... Sigurður Sigfússon..... Guðmúndur Erlendsson Geirfinnur Peterson .... F. O. Lyngdal ......... : Halldór Halldórsson .... . Gísli Goodman ......... ■ Sveiim Sveinsson ..... Christian Peterson ..... Harry Davidson.......... Magnús Davidson ....... Carl Kjernested......... Einar Sigurðsson ...... Stefán Brandsson ...... Eyjólfur Sveinsson ..... J. G. Johnson........... .:.James Goodman...... .... frá Oak View:— ..$10.00 . 3.00 .. 2.00 .. 2.00 .. 10.00 .. 8.00 .. 5.00 .. 5.00 .. 5.00 .. 1.00 .. 1.00 .. 1.00 .. 2.00 .. 200 .. 2.00 .. 3.00 .. 5.00 .. 2.00 .. 2.00 .. 2.00 .. 3.00 Samanlagt $76.00 T. E. Thorsteinsson. þeim að rekja spor smádýra. Það er eina listin sem þau þurfa að læra. Vélíræðingar og bygginga- meistarar þurfa mörg ár til að nema iðn sína. Eins verða þessi böm náttúrunnar að leggja sig í lima við nám sitt; þau verða að æfa sig í að rekja spor manna og dýra, þangað til þau virðast geta það fyrirhafnar laust. Hinir eldri gera merki í sandinn með fingr- um, tám, hæli eða þar til gerðum spýtum. Eru þessi merki eftirlík- ingar af sporum ýmsra dýra. Er þess krafist af- börnunum að þau greini þau hvert frá öðru og búi þau til. Stundum er önnur aðferð notuð við drengi á unga aldri. Dálítil spilda af sandi er sléttuð eftir föngum. drengimir snúa baki við hinum sléttaða bletti og maur eða eðlu er slept út á hann. Eiga drengimir nú að finna hvar þess- um litlu dýmm var slept og rekjt slóðina. , Við stööuga æfingu i þessum leik ásamt veiðiferðum, verða augu unglinganna og eyru svo næm, að undran sætir. Hvort sem fmmbyggjar þessa lands eru gangandi eöa á hestbaki, horfa þeir að jafnaði stöðugt á jörðina. Þegar minst varir segja' þeir í hálfum hljóðum: “Naðra”, eða “fjallafjandi”. Hinn svo nefndi fjallafjandi er örlítið dýr ,og fyrir vorum augum skilur hann ekkert merki eftir þar sem hann fer, jafnvel þó á sléttum sandi sé. Ef þeir sjá eðluslóö, geta þeir sagt hvaða tegund það hefir verið setn brautin er eftir, þótt dýrið sé ekki stærra en litlifingur rnanns. Þeir leika sér að þvi að rekja slóðina aB holudyranum og vita þá hvort dýr- á dýpt sporanna, hvenær bagginn hefir bæst á þá. Dæmi ent til að slóðir hafi verið raktar á beitilandi eftir tólf mán- uði. Höfðu þó hestar og naut- gripir daglega verið á beit á þess- um slóðum. Engin skotaskuld verður frumbyggjurum heldur úr því, að elta og finna flóttamenn, þótt þeir ferðist langar leiðir án þess að stíga á jörðina, Þannig hafði hópur afbrotamanna einu sinni hlaupið grein af grein tvær mílur vegar og aídrei stig ö fæti á jörð. Höfðu farið þennan spöl i öfuga átt, en samt fundu leitar- mennirnir þá. Menn vora leaigi vel ekki á eitt sáttir um það, hvort hvítir menn stæðu hinum blökku á sporði í þessum listum; var talsvert uim þetta rifist i ræðum og ritum. Tilraunir hafa nú verið gerðar og hefir það komið í ljós, að hinir hvitu menn standa hipum mjcg að baki, þótt þeir væra aldir upp sem “náttúrannar böm”. Frambyggjar AstraKu hafa furðu mikla þekkingu á náttúrunni. }>eir þekkja flestar jurtir í sinu héraði, þroskaskilyrði þeirra og lifnaðarháttu. Þeir bera og tals- vert sl<yn á gang himiutungla, hafa gefið stjömum og stjömu- merkjum ýms nöfn, þótt skrítin séu, og sett saman sögur rnn þær. Svo leiknir eru þeir í eftirhermum, að fáir meðal siðaðra þjóða standa þeim á sporði i þeirri list. SpangabrynjaNapoleons Dr. Bearman, Þekkir vel á Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma og gleraugu. Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8 Ta.1*. M 4370 21SS merset Blk Dr.R. L. HUR5T, Member of Royal Coll. of Surgeona, Eng., útskrlfaSur af Royal College of Physielans, London. Sérfrætingur i brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrifst. 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti Eaton’s). Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Tlmi til viBtais: kl. 2—5 og 7—8 e.h. Napoleon fyrsti var tortrygginn og varkár og lífverðir hans gættu ið er heima eða ekki; það sjá þeir }>ess ekki síður, að vera við hinu einkum í þeim lönd- Skarpskygnir raenn. ■Sjón og heyrn frumbyggja AstraHu er ótrúlega næm eins og ^llra annara þjóða, sem mestmegn- is eða eingöngu lifa á dýra veiðum. Einkum hafa þessi skilningavit þeirra, sem dvelja tim miðbik landsins, sem er þurt og gróður- snautt, náð ótrúlega mikluin þroska. . |Til þess að fá ljósalri hugmynd Q spomnum | versta búnir Margir hafa haldið þvi fram, að1 enginn gæti rakið maurabrautir. Um,er hann hafSi undir sig- Á því er þó enginn vafi, að fram- Einu sinni ætlaði keisarinn að byggjar Ástraliu geta það. Kaf- takast ferð á hendur til Belgiu. teinn White segir frtá því, að þeg- En með því að hann vissi, að hann ar hann lagði upp í ledðangur sinn áttf þar marga hatursmenn, kaUaði hann jámsmið á fund smn og SALTIÐ SEM HJÁLPAR CANADA BORD SALT um upplönd Ástraliu, bað A. M. Lea skordýrafræðingur hann um að fá eihs margar tegundir a£ Si>ur vorf 31111 húið til maurunum og liann gæti. Fmm- sPang'abrynju, sem engin vopn byggjar landsins vom notaðir til bitu á. Maðurinn kvaðst þess al- að finna dýrin. Þeir röktu slóðir búinn og varð þetta að kaupum þeirra um þurrar laufbreiður og meg þemi sléttar klappir og vísuðu náttúra- Smi.ðurinn skila6i flíkinni 4 tíl. fræðingnum a bustaðil þeirra. Merkilegast var þó það, að þeir lehnum Napoleon skoðaði gátu lýst’ dýrinu svo dákvæmlega hana vandlega og geðjaðíst vel aö. aö hinir hvítu menn gátu ráöiö í ( Svo snýr hann sér snúöugt aö smiðnum og segir: “Fariö þér í hana svo egj geti séð hvernig hún fer.” Smiöurinn hlýddi boðinu oröalaust; en þegar hann var kom- inn í brynjuna, tók hann eftir því, aö keisarinn stóö meö skambyssu í hendinni. Má nærri geta, aö manninum varð ekki tun seL “Nú skulum við sjá, hvort brynjan er aö nokkru nýt,” mælti keisarinn. “Stattu þama viö vegg- inn og hreyföu þig ekki!” Maöurínn hlýddi boði keisarans orðalaust. Skotiö reiö af; þaö glamraði í brynjunni, en kúlan hrökk út í hom. “Snúöu þér viö!” sagöi keisar- inn, tók aöra skambyssu og hleypti af henni. Kúlan lenti á brynjunni en sakaði ekki manninn fremur en áður. Hélt hann að keisarinn léti sér þetta nægja. En þvi var ekki að fagna. Napoleon tók veiðibyssu og skaut á hann mörgum skotum. En ekkert sá á brynjunni og mað- urinn var ómeiddur. “Eg er ánægður með kaupin; þér hafið staðið við orð yðar,” sagði Napoleon með kæti. “Hve mikið á brynjan að kosta?” “18,000 franka,” sagði ’ maöur- inn. “Þér skuluö fá 36,00 franka, sagöi Napoleon. “Þetta er meist- arasmíöi.” Því gat Napoleon sagt meö ró og stillingu: “Kúla, sem getur sært mig, hefír enn ekki veriö steypt.” Ættjarðarást og aukin framleiðsla. í því skyni ber að athuga hve þýðingarmikið er að brúka gott útsœði og að viðhafa gœtni og vandvirkni í sáningu. Ef bændur eiga aö leggja alúö við nokkurt einstakt atriði umfram önn- ur, þá er það þetta: Hvernig útsæði er valið ög hve kostgæfilega það er undirbúið, svo og hvernig það er sett niður- NOTIÐ STÓR, BÚSTIN SAÐKORN Gott útsæði verður að vera sprottið af vel þroskuðu, fyrirtaks vænu foreldri, svo að lífsþróttur þess verði sem mestur. Bústin sáðkorn má fá úr kornhreinsunarvél, ef henni er beitt á gagngerða hreinsun og “grad- ing”, en ekki er víst, að með því einu sé fengin trygging fyrir útsæöi, sem ber góöan ávöxt. En þar meö fæst þó, að ávöxturinn þroskast jafnt og gefur betri sýniskorn til markaðar. Til þess að framleiða hið bezta sýniskorn (samplej til markaðar, verð- um vér að athuga fáein önnur atriði, svo að hæsta takmark náist. Yfirleitt má segja, að útsæðið, sem notað er í fylkinu, sé ekki hreinasta tegund; þar af leiðir, að sumar plöntur þroskast fyr en aðrar og verður því sýniskornið misleitt. I annan stað þurfa sumar plönturnar lengri tíma til að þroskast og ef akurinn er sleginn, þegar méðalkorn er fullsprottið til uppskeru, þá fæst rýrt kom úr þeim plöntum, sem ekki eru fullvaxnar. Það er því aug- ljóst, að vér þurfum útsæði af sem hreinastri tegund. Þetta er afarervitt að fá og alloftast erum vér neyddir til að nota það sæði, sem vér höfum, þar lil vér eigum kost á að afla oss eða kaupa að útsæði, sem er fullgott að þessu leyti. BEZTAR TEGUNDIR HVEITIS, HAFRA OG BYGGS Vegna þess að Red Fife reynist öðram betur til mölunar, þá er þaö inest metið af öllum tegundum, einkanlega í sveitum, þar sem opin og létt lönd eru, en þar þroskast það einna bezt. Vinsældir Marquis eru niiklar og vel grundvallaðar, og satt að segja hefir engin hveiti tegund fundist til þessa, er betur sé við hæfi fylkisins yfirleitt, er taki Marquis fram, og fáar geta við það jafnast Það hefir tjórum sinnum unnið hæstu verðlaun á samkepnissýningum þessarar álfu, hvert árið á fætur öðru. Mikill ávöxtur kemur upp af því, stráið vanalega gott og stendur eius vel af sér ryð og flestar venjulegar tegundir. Helztu hafrategundir, er ræktaðar voru í Saskatchewan, eru: Banner, Abundance og Victory. Alt eru það hvítir hafrar, ávaxtarmiklar tegundir og einkanlega vel hentugar fyrir Saskatchewan. Gold Rain er gul hafra- tegund, þroskast fyr en hinar, ber varla eins mikinn ávöxt, þó að tæplega hafi það eins mikið hýði að tiltöiu. Tvenskonar bygg er ræktað í Canada—tveggja-raða og sex-raða. Það cr yfirleitt ráðlegt, að rækta sex-raða bygg, með því að þær tegundir þrosk- ast fyr og gengur betur út, vegna þess að sex-raða bygg er notað bæði til fóðurs og malts í Norður Ameriku. Hentugar tegundir af “six rowed barley” eru Manchurian og A.C-C. No. 2L HVE MIKLU SKAL SA OG HVE NÆR Hveiti þarf lengri tíma til að vaxa heldur én aðrar korntegundir vorar, og því ber að sá þvi fyrst af öllu. Hve nær útsæðið ber helzt að setja nið- ur, fer mest eftir veðráttu, en bezt er að það sé gert, þegar jarðvegur er fxeði rakur og varmur. Ef snemma vorar, þá borgar sig bezt, að verja nokkram tíma til að fara yfir akrana, áður en sæðinu er sáð; en ef seint vorar, ber að sá hveitinu eins snemma og því verður við komið. Yfirleitt má segja, að hveiti skuli sá í Saskatchewan milli 6. Apríl og 16. eða 15. Maí, höfrum frá L Maí til 1. Júní, og byggi milli 15. Maí og 5. Júní. Hör- fræi ber ekki að sá seinna en 5. Júní. Hversu miklu útsæði skuli sá í ekru hverja, fer eftir tíðarfari, ásig- komulagi jarðVegs og eðli þeirrar sáðtegundar sem höfð er til útsæðis. Þegar snemma er sáð, eða í land með litlum raka, þá ber að sá dreift Ef seint er sett niður eða í raka jörð, er rétt að sá þéttara, til þess að koma í veg fyrir “stooling” og örva til skjótari þroska. Menn hafa komist að æirri niðurstöðu, að hentugast sé að sá frá 1% bush- hveitis og alt að tveim bushelum í ekruna; af höfrum má sá frá tveimur og upp i þrjú bushel t ekru hverja, en hálfu öðru og upp í 2% bsh. í ekru af byggi. Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Teuspbonk garry 380 OrFicB-TfuAn: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 776 Victor St. Trlkphonr garry 381 Winnipeg, Man. Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor, Sherbrooke & WilHam TRLRPHONEi OARRY ÍÍ2« Office-tímar: 2—3 og 7—8 e. h. HEIMILI: 764 Victor Street TRLEPHONRi garry T33 WÍHnipeg, Man. hvaöa tegund þaö var, löngu áður eri þeir sáu það. T,egar þeir elta slóöir stærri dýra, hlaupa þeir og nema sjaldan staðar. Þeir geta rakiö slóðir eins hests, þótt margir hafi þeir verið í hóp og jafnvel þótt margir dagar séu frá liðnir. Þegar þeir einu sinni hafa séð spor hvers hests, þekkja þeir þau og virðast aldrei gleyma þeim. Getiö( er um einn þessara blökkumianna, er kallaöur var Bonaparte. Nokkrum hundr- uöum hesta var haldið ábeit á 96 fermílna svæöi. Lékj Bonaparte þessi sér aö því, aö finna hvem hestinn sem var á örstuttum tíma. Hvar sem hann sá spor hestsins, þekti hann þau; og raikti svo slóö- ina. Bonaparte þekti spor hvers einasta hests ' hópnum og gat því fundiö hvern hestinn sem honum sýndist. Þessir blökku piltar geta rakið úlfalda slóðir svo mílum skiftir, þótt leiðin liggi um harð'a mela, urð og klappir. Hafa þeir þá ekki annað eftir að fara en smásteina, sem hafa hreyfst úr staö og ein- stöku þurt melgresi, semj hefir brotnað undan fótum dýranna. Þegar þeir rekja slóðir þar sem land er vaxið lágum rannum gæta þdr að hvar börkur hefir strokist af trjám eða greinar brotnað og kvistir; bregst sjaldan að þeir finni þær skepnur sem þeir leita að á þeim slóöum. Bezrt kemur þó ldkni þdrra í ljós, þegar þdr eru aö elta þá fé- laga sína, sem sekir hafa oröiö um Dr. W. J. MacTAVISH Offick 724J óargent Ave. Telephone íherbr. 940. I 10-18 f. m. Office tfmar -! 3-5 e. m ( 7-8 e. m. — Hkimili 407 Toronto Street - WINNIPEG TKLKPHONK Sherbr. 432 t Or, Raymond Brown, S 5 I I í I I SérfræOingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. Bldg. 326 Somerset Talsími 7262 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. 10—12 og 3—5 Dr- J. Stefánsson 401 BOYD RLDG. Cor. Portage and Edmonton Stundar eingöngru augna, eyrna. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá. kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. — Talsími: Matn 4742. Helmlli: 105 OU\ia St. Talsími: Garry 2315. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St Suite 313. Tals. main 5302. Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNIR 814 Somerset Bldg. Phoqe Maln 57 WINNIPEC, MAN. Skrifstofutímnr: 10-12 f.h. og 2-4 e.h. Tals. M- 1834 6. Glenn Murphy, D.O. OsteopatHic PHysician 637-639 Somerset Btk. Winnipeg Dr. S. W. Axtell, Chiropractic & Electric Treatment Engin meSuI ðg ekki hnifur 258^ Portage Ave Tats. ty. 3296 Takið lyftivélina til Room 503 THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfra-gingar, Skrifstofa:— Koom 8n McArthur Building, Portage Avenue Áritun: P. O. Box 105«. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg GARLAND & ANDERSON Ami Anderaon E. P Garlaad LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambera Phone: Main 1561 Joseph T. Thorson íslenzkur lögfræðingur Aritun: MESSRS. McFADDEN & THORSON 1107 McArthur Bulldlng Winnlpeg, Man. Phone: M. 2671. H. J. Pálmason Chartered Accountant «67-9 Someraet Bldg. Tals. M|- 273« Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTCEÐI: Korni Toronto og Notre Dame oarry 2988 Oarry 899 J. J. BILDFELL FA8TEIONA8ALI Room 520 Union Bank - TEL. 2685 Selur hús og lóöir og annast alt þar aOlútandi. Peningalán J. J. Swanson & Co. Verzla meS fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annaat I&n og elds&byrgSir o. fl. 1 AIBERT^ B10CK. Portage & Carry Phone Main 2S97 *• *• 6IQUWP8OW Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & CO. BYCCIflCAMEHN og F^STEICNfSALAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsimi M 4463 Winnipeg Columbia Grain Co. Ltd. H. J. LINDAL L J. HALLGRIMSON íslenzkir hveitikaupneon 140 Qrain Exchange Bldg. REYNIÐ HVORT ÚTSÆÐIÐ SPÍRAR Þaö er rétt að gera þetta ævinlega. Sýnishom má senda annað hvort til Dominion Seed Branch, Calgary, Alberta, eöa til H. N. ThompSon, Weeds and Seeds Commissioner, Department of Agriculture, Regina. Ein únza eöa hálfur kaffibolli nægir; sæðiö ber að setja í mslag með pappírs- miöa er tiltaki nafn og pósthús sendanda. Meira þarf ekki til. Tilraun- irnar eru gerðar ókeypis. MEÐFERÐ ÚTSÆÐIS TIL VARNAR GEGN RYÐI Viö alt hveiti og barley ber að viðahafa, rétt áöur en því er sáö, annaö hvort blástein eöa formalm fformaldehydej. Sú meöfetð er alkunn, en aðalatriðin eru þessi: “1 pund af blásteini í 6 gallónur af vatni, eða 1 pund af formalin í 32 gallónur af vatni Margir brúka of litið af vatninu. Útsæðið missir lifskraft sinn ef of lengi dregst að sá, eftir aö búið er að brúka við það “meðalið.” Formalin gefst bezt við hafra.” Bændur skyldu veita því eftirtekt, að formalin sem selt er eftir vigt eða “in bulk” á að vera eins gott og það sem selt er í forsigluðum böglum, er reynist oft og tíðum ver vegna þess seljandinn vanrækir oft og tíðum að hræra vel upp í kagganum, í hvert skifti sem hann tekur úr honum til að selja. Sá sem vill vera viss um, að fá ekki ónýtt formalin, ætti að kaupa það í forsigluðum umbúðum ella gæta þess vel, að “hrært sé í kagganum.” NIÐURSETT FLUTNINGSGJALD A ÚTSÆÐI 1 sléttufylkjunum er flutningsgjald á útsæði niðursett á tímabilinu frá 15- Janúar til 15. Júni 1915, milli stöðva á sömu jámbraut. Þeir sem útsæði kaupa i vagnhlössum eða smærri stíl, og vilja verða aðnjótandi hins niðursetta flutningsgjalds, verða aö fá vottorð um það hjáS COLCUEUGH St CO. ritara í næsta Grain Growers félagi, að þeir séu búandi menn og eigi rétt1 ^Notre Dame Ave. og siierbrooke St. til niðursetts flutningsgjalds. Þetta vottorð verður því næst að rita nafn sitt á aðal ritarinn í Grain Growers félagi Saskatchewan fylkis, Mr. J. Mus- selman, Moose Jaw, og ber síðan að senda það til þéss sem útsæðið sendir, er festi það á hleðsluskírteini þegar og á þeim stað, sem útsæðið er flutt- írá. '* Ef vottorðið fylgir, svo úr garði gert, sem nú var sagt, þá geftir það og ekkert annað þeim stöðvarstjóra, er við því tekur, vald til að innheimta flutningsgjaldið eftir hinum niðursetta taxta í staðinn fyrir eftir vanalegum taxta fyrir kornsendingar, svo að þeim sem útsæði kaupa, er hér með ráð- lagt, aö afla sér ævinlega vottorös og gera það í tíma. Skrifið eftir bæklingi um “Seed and Seeding” og “Profitable Crop Pro- duction”, er fást hjá DEPARTMENT OF AGRICULTURE, REGINA. A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr Hkkistur og aonast am úiiarir. Allur útbúo- aður sá bezti. Enufrera- ur selur bann allskonar mionisvarOa og legsteioa r«’a. H* mili Ostrry 2161 „ O-PTice „ 300 OK 878 Vér legKjum sérstaka áherzlu & aC selja meéöl eftir forskriftum lækna. Hin beztu melöl, sem hægt er aS f&, eru notuS eingöngu. Pegar þér kom- 18 meS forskrlftlna til vor, megiC þér vera viss um a8 t& rétt ÞaC sem læknlrinn tekur tll. Phone Garry 2690 og 2691. Giftlngaleyfisbréf «eld. Hér fœst bezta Hey, Fóðnr og Matvara a.£íj aí*7 Vörur fluttar hvert sem er i bænuro THE ALBERTA HAY SUPPLY CO. 268 3tanley 9t., Winnipeg D. GEORGE Gerir við allskonar húsbúnað og býr til að nýju. Tekur upp gólfteppi og leggur J>ao & aftur Sannsjarnt verö Tals, Sti. 2733 369 Sherbrooke St. E. J. Skjöld, Lyfsali Horni Simcoe & Wellington Tals. Garry 4368 The London 8 New York Tailoring Co. Kvenna og karla skraddarar og loðfata salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc. Kvenfðtum breytt eftir nýjasta móð. Föt hreinsuð og pressuð. 842 Sherbrooke St. Tais. Bapry Thorsteinsson Bros. & Company Byggja hús, selja lóðir, útvega lán og eldsábyrgö Pón: M. 2992. 815 Somerset Bld*. Heimaf.: G. 7S6. Wlnlpeg, Mjul

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.