Lögberg - 25.02.1915, Blaðsíða 2

Lögberg - 25.02.1915, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. FEBRÚAR 1915. í Arabistan. Landifi sem lýst cr t feröasögu- broti því sem hér fcr á eftir er lítt þekt vor á meöal; mun þvt marg- an fýsa aö kynnast því helzta sem þar ber fyrir auga og eyra. Fyrir botni persneska flóans, vestast í Persiu, er Htill landshluti sem heitir Arabistan. Hann er fyrir austan fljótið mikla Shat-el- Arab; en svo heitir Efrat og Tigris eftir aS þaer ár koma sarnan. 40 mílur fyrir ofan mynni Shat-el- Arabs rennur í hana á sem Karun heitir. Skamt frá ámótunum stendur bærinn Möhammerah. í fomöld rann Karun beint til sjávar út i persneska flóann og nokkur hluti hennar rennur enn eftir gamla farveginum, en mest- um hluta hennar hefir veriS veitt vestur í Shat-el-Arab, þrem míl- um fyrir utan bœinn. Er skurSur- inn nefndtir Haffar skurSur. Eng- inn veit meS vissu hve nær sá framsýni höldur hefir uppi veriS, sem sá hvílíkt þurfaverk þaö var og samgöngubót að sameina þessar ár. Sumir geta þess tn, aö Alex- andir mikli hafi látið vinna verkiö. En ekki hefir sú getgáta viö annað aö styöjast en það, aö hann var ötull og framsýnn maður og vann mörg þrekvirki og, aö Mohammera er afsprengi af einni hinna mörgu Alexandriu borga er hann stofnaöi. 120 mílum ofar en Mohammetah stendur bærinn Ahwaz, viö ána Karun. Ganga gufuskip stööugt á mil i bo ganna. En þau ganga ekki eftir neinni fastri áætlun. Stund- um fara þrjú skip á milli á dag, en svo getur liöiö langur tími, aö ekkert skip fari. En þegar spurt er eftir skiþaferðum er alt af sama svarið, aö ferð' félli '“áreiðanlega á morgun”.' Viö komumst samt stórslysalaust meö báti konsulsins, þött þrorigt vaéri fyrir okkur fitnm ásamt þremur þjónurh og þrgmur hundum og ógrjnni af farangri. Það vaf snemma morguns á öðrum degi, að viö lentum í Ahwaz. Þaö er allmikiir verzlunarstaöur; þangað fíytja kaupmenn vörur sín- ar frá hinni 'förnfrægu borg Ispa- han, og1 hvílá sig og' skepnur sínar áöorr en þrir leggja aíftur upp til átthaga sinnaþþeir eru 17 daga hvora Iriö. • Ahwaz er 'ekki annað en hópur af Ijótum og ótcglulegum bygg- ingum og á rriilli þéirfa eru jafn óreglulegar götur. Þar eru. skrif- stoftir Efrat og Tigris gufuskipa- félagsins og brezka flaggiÖ blakti þar á Iöngum og ramskökkum húshjalli. Ekum gufuskipið. aðferð Austur- og Vesturlanda. Fram undán sáum við reykinn úr Shushan. Fór skipiö svo krók- ótt, aö okkur sýndist þaö stundum ltafa snúið' við. Haföi einn af fé- Skömmu áöur en þangaö kom ur góöur og mun hafa verið yfir- Jón E. Eymundsson. — Finst mér lögum okkar orö á því, aö ekki viö lentum ekki fyr en eftir sól- væri aö furöa þótt ísrael-m.nn1 setur og tekiö var aö skyggja, af- heföoi veriö 40 ár aö komast yfir réöum viö aö fresta þrirri ferö til hafði annar vöruflutninga báturinn smiður bcggja húsanna. Þriö a sem hún dró, verið eftir skilinn. | húsiö var bygt á Framnesi. Þar Þaðan er ekki nema sjö mílna ferö býr Sig'aldi Símonarson, gildur ^ landi til Shustar. En þar sem ( bóndi, ættaöur úr Miöfiröi í Húna- vatnssýslu. Er hús hans hiö nýja stórt og vandað aö frigangi, en eyöimörkina forðum daga, ef ský stólpinn sem þrir eltu fór jafn krókótt og þessi reykur. Við náöum á skipiö í Wais; þaöi er lítiö Arabiskt þorp 35 mílur frá Ahwaz, ef miöað er viö ána, en ekki nema 17 mílur eftir “vegin- um”. Þilfariö var þakiö af böggl- um og kösstun og okkur var dimt fyrir augum þegar viö komum undir þiljur. Þar ægöi saman Aröbum og Perstim. Hafði hver f jölskylda lxækistöð sína á afar litlum gólfdúks snepli og átti ekki að hreyfa sig þaöan. Sumir voru að reykja úr löngum pípum, en aðrir sátu á réttum brinum og voru að sötra te eða kaffi. Flestir Persar drekka te, en Arabar kaffi. Brattur stigi liggur upp á efra þilfariö. Þar er ferðamönnum úr Noröurálfu ætlað aö hafast við. Ait er þar hreint og þokkalegt. Viö settumst þar í þægilega hæg- indastóla og nutum hvíldarinnar margfalt betur vegna þess, hve ferðin í bifreiðinni haföi veriö tor- sótt og þreytandi. Skipiö er flatbotnuö fleyta og fer hér um bil þrjár mílur á klukkustund andstreymis. Þetta kann að þykja lítill hraöi, en þegar þess er gætt, aö sitt viö hvora hliö er tengdur stór vörubátur, er lítil furöa þótt eigi sé haröar farið. Ergiiegur faðir. Nokkrir innlendir menn, sem þóttu upp úr því vaxnir að halda til hjá lægsta flokki Iandsmanna sinna, höföu vistarveru á efra þil- næsta dags og sváfum út á skipL Aö morgni í dögun raskaðist ró okkar viö hávaöa og gauragang. naumast alveg fullgert. Fleiri hús eru og nýleg í Geysisbygö, svo sem hús/Jóns bónda Sigurðssonar á Reykholtsstöðum, hús Baldvins Okkur flugu í hug ótal sögur sem, Halldórssonar og hús Páls Jóhann fari. Þótt þeir væru ekki líkt því rins háværir og hinir, þá uröum við meira en vör nærveru þeirra. Tveir ungir piltar ætluöu aö lesa kvæöi upphátt alla nóttina. Varö aö ávita þá harölega áöur en þeir hættu því. Skömmu eftir aö þeir þögnuöu rauf Austurlenzkur hvít- voðungur þögn og kyrö næturinn- ar og gren-jaöi hástöfum á fárra mínútna fresti eins og þokulúöur. Fööur bartisins tókst nokkrum sinnum aö hugga það með Wiðmæl- um. “Vertu róleg, vertu róleg, dsku yndiö mitt”. En bamið hélt áfram aö hrina; og öllu má ofbjóöa, einnig þolinmæöi föðurhjartans. “Þegiöu”, sagöi hann. “Þegiöa, ormurinn þinn.” Mannlegt eöii er sjálfu sér líkt um öll lönd og höf heimsins. Við héldum kyrrru fyrir um nótt- ina í Band-i-kir tólf málum fyrir ofan Wais; þar mætast fjórar ár, Karun, SJiatrtet, Gerger og Diz. Shattet og Gerger eru í rauh og veru kvíslar af Karun, þvi viö Shastar skiftist Kama I tvær kvíslar. Mestur hluti rennur í aðal farveginum, en nokk- ur hluti hennar rennur í skuröi sem grafinn hefir veriö til aö veita vatninu aö millum. Lriö okkar lá upp eftir Gerger, minni kvíslinni. aö er lítil og örgrunn á, svo1 grunn, að jafnvel um þett leyti árs, srint í marz, varð skipstjórinn aö gæta allrar varúðar til þess aö lenda ekki á sandgrynningum. Okkur var sagt, aö Shusihan hrökl- aöist af einni krynmngu á aöra í hitatimanum. og aö skipstjóri, 'há- setar og líklega farþegar stundum viö heföum heyrt um áhlaup og ræningja sem til foma höföu skeytt skapi sínu viö farþega á þessu sarna skipi. Viö rukum hálfklædd og meö stírumar í augunum fram í klefadymar og sáum okkur til mikillar undrunar og huggunar, aö fáeinir Persar voru aö staulast á land. Meö þyí aö viö gátum engrar frekari væröar notiö, bjuggum viö okkur í skyndi og héldum frá skipi. Viö ætluöum að dvelja hjú pers- neskum manni á meöan viö dveld- um í Shustar. Hann hatöi komiö um kveldiö meö reiöskjóta handa okkur og múldýr til áburöar. Mirza Abdullah Khan, Mostofi, heitir hann. Hann er 26 ára aö aldri, mjög kunnugur siöum og háttum Noröurálfumanna og talar ensku mjög vel. Bezt litur hann út á hestbaki, og þegar viö sáum hann fyrst á hinum gráa arabiska hesti, uröum viö hrifim af honum. Nafn- bótina, Mostofi, hefir hann tekið aö erföum frá fööur sínum, en hefir ekki þaö embætti sjálfur. Oröiö þýöir fjármálaráögjafi. Frh. Úr N orðurbygðum Nýja íslands. (Frá fréttaritara, Lögbergs.) lika yröu allir að fara útbyröis og svæ8i sé U{yptalið, a6 þvi einu und. ja pa j a osa af gryna- anskjid^ aö segja frá “Livery stable” er þeir Briem bræður, Marinó og Sigtryggur bygðu, rétt um það bil sem jámbrautin var fullger. Tekur hús það um fjöru- tiu hross og hefir auk þess pláss fyrir þaö annað er slik hús venju- lega hafa, svo sem skrifstofu, fóö- Þegar til Ahwaz kom uröum viö aö skifta um skip, því á móts við hæinn eru hávaðir svo miklir í ápni, aö ekki er skipum fært yfir að fara. Brá okkur ekki lítið í brún er við fréttum, aö Shushan, jem átti að flytja okkur þær hundr- að milur sem efir voru til Shuster, heföi haldið á staö . í dögun um morguninn. Við hýmuöum þó talsvert í bragöi þegar okkur var sagt, aö viö gætuip njið i sldpið ef við eltum þaö í bifreið, þvi aö áin rennur í mörgum bugöum en við gátum farið brina leið á landi. /Vnglo-Persiai) Oil félagiö lánaði okkur bifreiö og viö lögöum á staö hress og glöð í huga, en þetta var einna lakasti kaflinn af allri ferö- inni. Ekki komust nerjta fjórar manneskjur í vagninn auk öku- manns. Einn af félögum okkar 'ngunum. varö því aö láta sér tynda reiö- Báðumegin árinnar liggur eyöi- skjéta og þaö var satt aö segja mörkin dökk og drungaleg, eins stundum ekki laast vnö aö viö öf- lang* °S augaö eygir. A einstöku unduöúm hann. Vegunnn var stað eru þó frjosamir blettir, sem eins og steinrunninn nýplægöur ak- s^nir' a® nle® dálítilli fyrjrhyggju ur eöa frosnar vindæstar haföldirr. framtaksserra mætti eflaust Yfir þetta þejátist bifi-riðin með “kIæCa landiö” og drag^. auöæfi úr flughraða, yfir skuröi og rásir, upp skauti ntáttúrunnar. En i Persiu og ofan eöa skáhalt uni brekkur og eru fair framtakssamlr menn hæðir og lautir. I>að suöaöi og á dögum. Ef þeir sem ekíri létu hvein i vélinni og cagninn hlýtur ser fynr hrjósti brenna aö breyta aö hafa veriö óvenjulega traustur, farvregi heillar ar til að svara þvi aö’ ekkert brotnaöi þótt viö kröfum sinum, væru nú uppi, þeir hoppuöum stundiun fet í ioft upp mundu ekki láta landiö liggja í eða meira. Mest furöaöi okkur á Þeirri augn- sem nu er M- þvi, hve hundamir báru sig vel, ^fórum fram hjá nokkrum hve mikið sem á gekk. ökumaö- smáþorpum, ef þorp skyldi kalla, ur var stöðugt aö fræöa okkur um Þvi aS flest hýhýlin voru dökkleit “vegi” sem hann þóttist fara um, hjarömanna tjöld. Aröbum virö- en okkur sýndust allir þeir vcgir ist vera a® fækka á þessum slóð- ekki vera annaö en ófærur einar. urn- 611 Persum aö fjölga. Bezt Viö sannfæröumst um þaö á þessu man ^ eftir hóP’ a hestbaki, sem ferðalagi, aö Persar vissu ekki hvaö höfe,u numið staðar á ?iæð skamt vegir voru, en þeir Noröurálfumenn fra anBÍ °g virtust horfa meö fyr- sem sest hafa þar aö, hafa gleymt niður á Htla buslandi því. bátkríliö okkar. Viö græddum þaö á þessari Skömmu seinna fórum viö fram gandreiö, aö sjá meö hvaða hætti híá skemtistaö. Persar höföu búiö er um fréttaþræöi í Persiu. komið þar saman í beztu fötunum Þegar viö sáum þaö, turðaöi oss sinum th að fagna komu vorsins. ekkert þótt þeir væru 011 i lama- Þeir ,stóSu ’ lan&ri roð a bakkan- sessi þrjá daga af hverjum fjórum. um’ ýmist 4 eða sex 1 hóp. Sumir Þráöurinn er hengdur lauslega á voru 1 einfoldum °g látlausum föt- greinótta lurka, sem ekki eru um: en hvi meir har a sxrautklæð- traustlega festir í jörö niöur. um hinna- Flestir voru í Ijósgræn- Ólíkt var aö sjá hina keipréttu og um fotum- 01 mest har a stórum vðnduöu talsímastaura sem háru Persa’ sem bar hofuí5 °S heröar síma Anglo-Persian Oil félagsins; yfir alla. hina °S var 5 ljósgulum þar sem þessir tveir þræöir lágu alfahiaöi. samhliöa, mintu þeir glögt á mis-1 Með Shushan gátum viö ekki mtminn á hugsunarhætti og starfs- komist lengra en til Shileli. Ekki man cg hvort eg hefi nokk- um tíma getið um íveruhús sem J. P. McLennan, tengdasonur Jónas- ar Jónassonar í Engimýri bygöi, ekki alls fyrir löngu. Stendur þaö skamt frá íbúöarhúsi Jónasar og er gott hús og myndarlegt. Þá hefir og enskur maöur, Soph- er aö nafni, giftur íslenzkri konu, systur Þorvaldár Þórarinssonar, stækkað hús sitt aö miklum mun. Búa þau hjón rétt í miðju þorpinu og hafa gistihús. Annaö gistihús er og nýbygt. Bygöi það Þorsteinn Elíasson, áður búsettur á GimK. Stendur hús það skámt frá verzl- unarbúð Marírvó Briem, noröan viö fljótið, all nálægt því er búist viö aö bygö veröi þéttust, ef annars til þess kemur að bær rísi þarna upp, sem kunnugir varla draga í efa aö veröi meö tíð og tíma, þó i bráöina kunni stríðiö aö draga úr því sem öllu ööru að því er til framkvæmda kemur. Þá eru enn ótalin fiskíhúsin sem bygö hafa veriö. Reistu þeir fiskikonungamir frá Selkirk, Simp- son og Robinson, sitt húsiö hver. annnar jjit5 þrjgja bygðu þeir Siguröson og Thorvaldson. Hefir Þó öur Þóröarson frá Gimli fbróöir G. P. Thordarsonar í WpgJ veriö um- sjónarmaöur við fiskitökir hinna siöastnefndu. Er hann nýlega horfinn heim aftur frá þvi starfi. Mun fiskiflutningur í ár hafa oröiö meö. allra fyrsta móti. — Skamt frá fiskihúsum þessum hefir ritt íbúðarhús reist veriö. Er þaö bústaður Sellrirkmanna sem veriö hafa við fiskitökuna. Býzt eg þá viö aö flest af, nýj- um og nýlegum byggingum á þessu essonar 1 Grænanesi. Man eg ekki til aö um þessi 'hús hafi verið get- iö. Stórlega bætt hús sín og stækkað hafa og tveir bændur þar í bygö, þeir Arni Vigfússon í Hjaröarhaga og Guðmundur Jóns- son á Reykjum. Breiðuvíkurfréttir. Þar þykir þaö mestum tíöindum sæta hvaöa nafn jámbrautarstöö- in nýja þar hlaut. /Var búist viö aö gamla nafniö Hnausar, póst húsnafniö þar, yröi stöövamafniö líka. Þaö gat ekki oröiö. Nafnið er alenskt, Jellicoe, nafn aðmíráls Breta yfir heimaflotanum. Svo fólk sem vill koma til Hnausa, veröur aö fá sér farmiða til Jellicoe. Var fariö fram á aö fá nafninu breytt, islenzka nafniö tekiö í staö- inn fyrir þaö enska. Var ekki viö þaö komandi. Er líklegast aö viö þetta nafn veröi menn aö sætta sig hversu sem þaö fellur. Ekki laust viö aö fólk sjái eftir gamla nafninu sem svo lengi hefir veriö viö líði. Nokkurt þref varö um það hvar járnbrautarstööin skyldi sett Breiðuvík. Leit fyrst út fyrir a,ö hún yröi á Hnausalandinu gamla, þar sem séra Magnús Skaptason bjó, þegar hann foröum daga var prestur í Nýja íslandi. Land þaö er nú eign Jóhanns Briem. Þá var og talað um aö stööin mundi lenda á landi Stefáns kaupm. SigurSsson- ar, eöa hjá Jónasi Jónssyni á VÖll- um, eöa jafnvel suöur á Eyjólfs- stööum hjá Magnúsi bónda Magn- ússyni. Hefir þetta verið1 í al- gerðri óvissu þartil nú, aö fuilyrt er aö hún veröi á Völlum. Er sagt að Jónas bóndi hafi sek jámbraut- arfélaginu fjórar ekmr af landi sínu og stöðin veröi áreiðanlega þar. Búist við aö hún veröi aust- anmegin brautarinnar, fast viö Geysisveg aö noröan, sem er ein helzta brautin frá austri till vest- urs á þessu svæði. Hingað til hef ir lestin stanzaö' miklu norðar, en hvenær skift verður um viökomu- staö er mér ekki. kunnugt, né held- ur hvenær stöðvarhús veröur bygt Búist viö aö þaö veröi engin höd heldur aö eins smábygging, líkt og gerist svo viða á nýjum jámbraut- um í þessu landi. Mælt er aö Gísli kaupm. Sig mundson og Felix bróöir hans muni flytja verzlun sína til Jellicoe Þeir hafa verzlað heima hjá sér, á Gmnd í GeySisbygð, og famast fremur vel aö því er séð verður. Veröa þeir aö líkindum einir um hituna í Jellicoe, meö þvi aö þár getur ekki oröiö mjög mikiö um aö vera, þar sem stórverzlanir em bæöi í Árborg og Riverton, hvor staöurinn um sig svo aö segja ör- fáar milur í burtu. 1 Breiöuvík má heita alstaöar vel bygt. Víðast ný og góö hús. Mun eg í fréttabréfum mínum hafa getið' um hús þeirra Stefáns kaupm. Sigurössonar, Baldvins á Kirkjubæ, Siguröar Vídals á Fitj- um, Gunnars Helgasonar á Gunn- arsstöðum og hús Einars Martins, sem öll em nýleg og meira og minna vönduö og stór. Drepið mun eg og hafa á bygging Eyjólfsstaöa- hússins, hjá Magnúsi Magnússyni, þegar þaö hús var i smíöum. Þaö er ritt meö stærstu og vönduöustu húsum sem gerast á landsbygö úti. Ný hús hafa og alveg nýlega risiö upp hjá Gunnl. bónda Martin og hjá Sigfúsi Einarssyni á Ljósa nu hálfpaitinn eg gleyma em hverjum, en get ekki við þaö ráöiö svipinn. Get hans þá stðar. Vil sízt draga þann heiður af nokkrum aö vera í þessu myndarlega ‘Bandi”, því þaö má með sanni segja að flokkuriAt er plássinu. til heiðurs, ekki síöur en hann er til ttppbyggingai" og góörar sk.mt- unar. "Stringband” í Arborg. Þaö var sett á laggimar nokkru síöar en flokkurinn viö Fljótið. 1 flokki þessum em átta manns. Formaður er Sigurbjörn verzlun- armaöur Sigurösson. Hitt fólkiö sem spUar í flokknum er Mrs. Gourd ("kona C. P. R. agentsins, spilar á piano), Sigurjón Sigurös- son, Ásgeir Pálsson, E. L. Johnson, Jón Guöjónsson og Gyöingur, Davinski að nafni, slær trum’ou. Þykir flokknum oft vel tekist hafa aö skemta. Hefir nann ott haft hlutverk af hendi aö leysa á sam- komum og jafnan hlotiö lof fyrir þá frammistööu. urbirgöapláss o. fl. Hiö efra er skáli þessi hinn mikli ekki nærrijlandi, hvorttveggja myndarleg hús. "Q fullger og bíður sjálfsagt þannigjÞá hefur og Lýöur bóndi Jónsson til vors. Var settur upp í ‘hasti' í Lundi fært hús sitt og endurbætt. rétt áöur en umferð norð'an af vatni aðallega hófst. Kom skálinn í góöar þarfir. Umferöin svo mik- il um tíma aö hann var fullur og gat ekki tekið á móti öllu sem barst aö. Stendur skáli þessi noröast á Grandarlandi, sj>ölkom vestur af vegamótum þeim er járnbraut og þjóövegur koma sam- an og ekki alllangt suöur af sölu- búö þeirra Siguröson og Thorvald- son. Ný hús í Geysisbygð. STOFNSETT 1882 LÖGGILT 1914 D. D. WOOD & SONS, ---------LIMITED-------— verzla með beztu tegund af = K O L U M = Antracite og Bituminous. Flutt heim til yðar hvar sem er í bænum. Vér æskjum verzlunar yðar, SKRIFSTOFA: 904 Ross Avenue horni Arlington TALSÍMI: Garry 2620 Private Exchange Þau em þrjú sem eg man nú eftir í svipinn. Eitt þrirra bygði Jónas bóndi Þorsteinsson í Djúpa- dal. Er þaö myndarlegt hús og smekklegt. Stendur viö alfaravegj ins: Geysisbygðar. Stóö hús Jónasar áöur langt frá vegi og yfir torfær- ur að fara aö sumri, svo bóndi hefir gert þarna tvent í einu: bygt sér nýtt hús og stóram bætt heim- keyrzluna. Rétt viö hús Jónasar er annað nýtt hús, sömuleiöis mjög laglegt, meö. nýtízku lagi, eign tengdasonar hans, Jósefsi Gutt- ormssonar, bróöur séra Guttorms og þeirra systkina. Jósef er smiö- Hús Bjarna Marteinssonar var stækkaö næstum því um helming síðastliðið sumar og endurbætt svo mikið, aö þaö má heita orðið mik- iö hús og gott aö því skapi. — Bjarni hefir verið og er skrifari og féhirö?r Bifröst-sveitar. Þykir hann hafa staöiö mæta vel í þeirri stööu. Hornleikara flokkur í Riverton. Um hann mun eg enn ekki hafa getið. Er þó þess virði og fram yfir það, aö á hann sé minst. Nokkuð síðan hann var myndaöur. Hefir oft skemt vel á mannamót- um, bæöi undir þaki og undir bem lofti. — Þessir era félagar flokks- Guttormur J. Guttormsson skáld, (conductor), Halldór J. Eastman (formaöur), Jónas Magn- ússon, Victor Eyjólfsson, Guöm. Bjömsson, Axel Eyjólfsson, ur Eastman, ÓÍafur Ótaft^ín, Emest Marteinsson, Edwin Mar- trinsson, Jóhannes Jónasson, Sig- urbj. Jónasson, Gunnst. Eastman, Hálfdán Eastmari, Kristján East- man, Sólmundur Thorvaldson, Jú- líus Sigurösson og (mig minnir) Jón Friðfinnsson tónskáld. Minnist eg nú þess þegar eg er aö tala um sönglistina aö hann var hér noröur hjá oss i haust og fram- an af vetri að kenna söng. Hélt hann til á Ósi viö íslendingafljót og fór kenslan aðallega fram í kirkjunni. Haföi kvenfélag Bræörasafnaöar haft upptök að þessu og réðu þær konumar Jón til þessa verks. Var tilgangurinn, sá meöal annars aö bæta sönginn í kirkjunni. Myndaöi Jón stóran flokk karla og kvenna og fóm æf- ifigar fram daglega. Þótti hann leysa hlutverk sitt ágætlega af hendi, enda mun hann vera piýði- Iega aö sér í ment sinni, auk þess sem hann er hinn liprasti maður og viöfeldnasti í framkomu allri. Sáu sumir eftir aö fá ekki að njóta leiðsögu hans lengur. í tvo mánuöi mun kenslan hafa staöiö. — Hálfpartinn talaö um aö fá Jón aftur til að halda áfram því góða verki sem hann þama haföi byrjaö. Sigur vínbannsmanna. A hann hefir veriö minst í blöö- um. Em þau málalok einhver þau einkennilegustu sem eg hefi þelct. Vínmenn höföu mikiö á fimtu hundrað nöfn á bænarskrá sinni, en fengu ekki nema hundraö viö atkvæöagreiðsluna sjálfa. Nærri því allir sem skrifuðu undir voru annara þjóöa inenn. Nærri engir landar vom þeim megin í því máli. Er þaö mikið til sóma fólki vom hér hve eindregið íslenzkir kjós- endur skipuöu sér gegn Bakkusi- Mátti svo segja aö allir landar væm þar sammála. Úrslitin líka sem kunnugt er hin 'happasælustu og ánægjulegustu. Aöal framkvæmdir í máli þessu haföi stúka Templara i Árborg. Kaus hún níu manna nefnd er boöa skyldi fund á ýmsum stööum í sveitinni banninu til stuönings. í nefnd þessari stóöu Sigurjón Sigurösson, Ásgeir Fjeldsted, séra Jóhann Bjamason, Gestur Odd- leifsson, Halldór Erlendsson, Frið- rik Nelson, Tryggvi Ingjaldson, Þorstrinn Sveinsson og Páil Þór- arihsson. Líka mun og stúkan í Riverton hafa kosiö nefnd í svip- uöu augnamiöi, en ekki er mér kunnugt um hverjir i þeirri nefnd áttu sæti. , Áform nefndarinnar var aö vera sér ekki úti um nokkra aðfengna ræöumenn, meö því nóg væri af orðfæmm mönnum heima fyrir, og málið yröi bezt rætt og affara- drýgst af sveitarbúum sjálfum, mönnunum sem mál þetta snérist mrira um en nokkra aðra. En svo bauðst oss aðstoð bindindisber- serksins A. S. Bardals og var það boö þakksamlega þegiö. Einnig kom Ámi Anderson lögmaöur frá Winnipeg og var á aðal fundinum sem haldinn var i Árborg. Hafði hann búist viö aö mega tala á ensku, en brást sú von. Einungis Islendingar vom á fundinum. Gat hann þá ekki fengið af sér aö mæla á enska tungu og sagöist heldur vilja flytja ræöu sína á skakkri ís- lenzku, ef svo yröi að vera, en að tala á ensku þar sem einungis land- ar væru samankomnir. Flutti hann því ræöu sína á íslenzku og var þaö gott erindi og snjalt. Datt mér t hug aö þetta atvik gæti orö- iö til þess aö Ámi færi á ný aö æfa íslenzka ræðugerð. Mun þaö vera vel vinnandi verk fyrir hann aö vera jafnvígan á tveim tungumál- um á ræöupalli, því Ámi er mjög góðum hæfileikum búinn og sýnt um ræðugerð. Hafi hann þökk fyrir komuna. Þriðji maðurinn sem nefndinni - rr EPLI! EPLI! Þaú beztu sem til sölu eru boðin $3.50 TUNNAN Hér býðst bændum tækifærið til að fá þessi úrvals epli send til næstu stöðvar við sig, með þessu lága verði. Spy epli - * $3.50 tunnan Baldwin epli - - $3.40 tunnan Greening epli - - $3.35 tunnan þessir prízar eru F.O.B. Winnipeg Sendið pöntun yðar í dag. Allar pantanir af- greiddar þann sama dag sem þær koma. Fullkomnar birgðir af ávöxtum, sméri, eggjum alifuglum og nýlenduvörum fyrir borgarbúa. GOLDEN LION STORE 585 PORTAGE AVE., - WINNIPEG bauðst til samvinnu var Jóhannes kaupm. Sigurðsson. Teljum vér hann þó öllu fremur heimamann en nokkuð annað, þó hann sé nú búsettur utan þessarar sveitar. Bæöi er þaö aö hér var heimili hans stööugt til forna og svo hitt aö hann á hér tvær verzlanir i fé- lagi með Sveini Thorvaldssjmi. Jóhannes var á flestum fundunum meö nefndarmönnunum, talaöi þar meö þeim myndarbrag sem ræöur hans venjulega hafa og studdi starf nefndarinnar meö ráöi og dáö. Hinir ræöumennimir vom nefndarmenn sjálfir, og auk þeirra þeir Sveinn þingm. og kaupm. Thorvaldson, Bjami Marteinsson, Guöm. Magnússon og á einum fundinum Bjöm Sigvaldason. (Tramh.). Guðjón Erlendsson. Við sáum öll með sorg þann dóm, er sigldir á dauðans höf; •mig langar til aö leggja’ eitt blóm, sem lifði’ á þinni gröf Þú fékst svo góöa og fasta trú á fiskivatnsins strönd, þar rausnarlega reistir bú, þó rándýr gengju’ um lönd. Þú fanst þar bæði frelsi og skjól í frumskóganna reit; þar sjá má þína sæng og ból, sem nú er fögur sveit. Þú kvaddir alt þitt heimahús með heitri von og þrá að Ijúfur guö þér leyfði fús þeim lengur” aö dvelja hjá. Þaö vel má hugsa af viðburð þeim aö v'akiö hafi tár, í kistunni þinni er komstu heim kaldur, liöinn nár. Þá öll viö stundi Bjarka-bygð, er brostinn þig hún sá; þaö sýndi líka’ hin sanna hrygö, hve sáru’ í tapi’ hún lá. Hún leið því meir sem fáa fann aö fylla skarö þaö í; hún mátti varla missa hann úr mannfélagi því. Hann veitti’ oft snjöll og vitur ráð að vega’ aö hverri þraut svo hámarkinu haföi náö á hamingjunnar braut Þó sálarlífiö sé ei dautt, þá sorgin bitur sker, að sjá nú þetta sætiö antt, er setið var bezt hjá þér,. Þaö er svo margt sem móögar lund á mannlífs bröttum sjó, þú færö oft tjón og tára stund, sem tilveran þér bjó. Og þú, sem grætur horfinn hal, þá huggast láttu fljótt, viö eigum ferð um dauöans dal, sem degi snýr í nótt Og svona hver sitt skundar skriö að skapalögum þeim, viö komum senn, þá sótt er leáð, meö seinni feröum beim. a a $1.00 afsláttur á tonni af kolum Lesið afsláttarmiðann. Seudið hann með pöntun yðar. Kynnist CHINOOK Ný reyklaus kol $9.50 tonoiðj Enginn reykur. Ekkert sét Ekkert gjall. Agaett fyrir eldavélarog ofna, einnig fyrir aðrar hitavélar haust og vor. Þetta boð vort stendur til 7. nóv- ember 1914. Pantið sem fyrst. J. G. HARGRAVE & CO., Ltd. 334 MAIN STREET Phone Main 432-431 KIipp ör og sýn með pðntun. $1.00 Afsláttur $1.00 Ef þér kauplð ettt tonn af Chinook kolum & 19.60, þá glidlr þessl miði einn dollnr, ef einhver umboðsmaðar fé- lagslns skrifar undlr hann. J. G. Hargrave ét Co., Ltd. (önýtur An undlrakrtftnr.) I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.