Lögberg - 25.02.1915, Blaðsíða 4

Lögberg - 25.02.1915, Blaðsíða 4
4 Ta^GBERG, FIMTUDAGINN 25. FEBRÚAR 1915. LÖGBERG G*.fit i'it hvftrn fimtudag af Tl»« ColumWa Press, Ltd. Cor. Willlam Ave & tiherbrooke Street. Wlnnipeg. - - Manitoba. KRISTJÁN sigurðsson Kditor .1. J. VOPNI. HiiKÍncss Manager Utanftslorift til blaSsins: The COLUMBIA PRESS, Ltd. P.O. Box 3172 Wlnnipeg, Man. IJtanftskrift ritstjörans: EDÍTOU LðGBERG, P.O. Box 3172, Winnlpeg Manitoba. TAL8IMI: GARRY 215« Verð blaðsins : $2.00 um ftrið sjó&i til vegageriSa, þá voru alt um þaS öll verk stöðvuð, {>egar stríð- i5 liófsL Wí hefir verið hallið á lofti, að þessi stjórn hefði alt af tekju afgang. Því hafðí verið lýst í heyranda hljóði, að hún hefði 7 miljón dala tekju afgang, en alt um það, þegar stríðið skall á, virtist ekki vera einn dollaír til í fylkis- sjóði. Kœrur og kröfur. Umliðna viku hafa margir þing- menn hleypt úr stíflunum og sagt afdr.ittarlaust til vita í stjómar- fari þessa fylkis og er það ánægju- legt, hve snjalt og ,röggsaml:ga liberal þingmenn yfireitt hafa leyst þá skyldu af 'hendi í þetta sinn; það kemur glögglega fram, að liberölum hafa ekki einungis aukist nýtt lið, heldur er það líka röskiegt og örugt. Af öilum sera talað hafa á þessu þingi hefir fyrri þingmaður miðhluta borgar, Mr. Thos. H. Johnsm, haldið lengstu ræðuna og að f'estra dómi þá, sem mestur kraftur fylgiL Stjómar formaðurinn átti vist von á því, að hún yrði hvorki dauf ne kraftlítil, þvi að liann stölck af þinginu, þegar Mr. Johnson hóf ræðu sína. en svo er sagt. að hann hafi þann vana, þegar hann á von á einhverju mergjttíSu rnn , sinar gjörðir. Mr. Johnson vék fyrst máli sinu að stríðinu og fór mörgum föjrum orðum unt þá einingtt og þoilustu sem allir þegnar htns brezka ríkis, aðkomnir og innbomír, hefðu sýnt þegar á revndi, og sýndi fram á, ihverstt sú hollusta væri sprottin Upp af þvi frjiáisræði sem hver rík- ispartur nyti; hann rakti ýtariega stjómarfyrirkomulag ríkisins og vék að því að lokmn, að aðkomnir þegrtar þessa lands vaéru hér komn- ír með því áformi, eikki aðeins að taka fullan borgara rétt, heldur líka til að inna af diendt: fu’la þegnskyldtt og vinna. að öllum Armstrong tekur fram í og fcer sitt. Hér tók fjármála ráðgjafinn Armstrong fram, í, kvað það sitt hvað, að þingið1 veitti heimild til fjárútláta og 'hitt, að það fé væri í sjóði, og bætti því við að þing- maðurinn væri ósanngjam í orð- um við stjómina. “En þið höfðiuð $1,000,000 í sjóði, var ekki svo?” spurði þingmaðurinn. Ráðgjafinn vildi ekki kannast við pao. “Það skulum við kanna á sínum tima,” svaraði Mr. Johnson. Hann snéri máli sínu því næst að kjördæma skiftingu í fylkinu og sýndi áþreif- aniega, hversu mikið misrétti væri henni samfara. Hann bar saman sitt kjördæmi við eyðimerkurkjör- dæmin, Neison og Churchill. Kjördæmið Centre Winnipeg væri minst um sig, allra kjör.’ætna t fylkinu, en jafnframt miklu mann- ir flest. . Grand Rapids f'kjördæmi Mr Armstrongs) .væri eitt happið, sem stjóminni hefði fallið í skaut. Það kjördæmi hefði sömu fulltrúa- tölu á þingi og Centre Winnipeg. Það tæki 45 mepn t miðparti Winnipegborgar að jafnast á við einn í Grand Rapids. Hon. Hugh Armstrong hefði þann heiðlur að vera sá eini fulltrúi 4 þingi, er sótt ^ hefði til kosninga í tveim kjör- Winnipeg clænmm. Það mætti ka last að hann hefði sókt langt á mið til þingsætis. Hann hefði sannarlega sótt langt að heiman frá sér, til þess að komast á þing.' [Þess má geta, aö Mr. Armstrong fóil t Portage ia Prairie, þarsem hann á heima, og var ltolað inn nyröra, mefi ]>eim ráðum, sem alkunn eru; því varð ldátur meðai þingheims, er Mr. Johnson gaf hónúm þ:tta olbogaskot með! orðaieik, setn erf- itt er að þýða orðrétt af enskunni]. snauðra og hælislausra er svo nefnt). Hann vildi með engu móá gefa t skyn að þau hæli ættu að setjast á bekk með hinum alræmdu klúbbum. Þvert á móti væru for- stöðumenn þessara stöðva kristnir að innræti og hefðu gert það sem í þeirra valdi stóð til að hjálpa til að hreinsa kjörskrámar. Með að- stoð þedrra kom þafi í ijós, að af 71 manni sem þaðan höfðu skrá- settir verið, þektust aöeins 8 þar, j hinir höfðu aldrei þar kexmið. Álika var á hinum staðnum. Þingmaðurinn kvaðst aldrei geta lofað eins og vert væri, hvemig kjósendur i Centre Winnipeg hefðu lagt sig fram í síðustu kosningu og barist baráttu sinni fyrir réttvísi, svikalausum kosning- um og réttindum sem mótflokkur- hefði troðið undir fótum. THE DOMINION BANK Ur EUMUND A. OHLJCA. M. P.. I'rr* W. D. MATTMKWH ,Vle*-Pri»». C. A. BOGERT. General Manager. SKIFTIO BRÉFLEGA VTB BANKAOTÍ. ef þér dveljifi langt frá útibúi Dominlon bankans. Í»a5 er eins hægt að láta póstinn flytja peninga til bankans eða úr honum eins og aS gera sér aukaferS til borgar í þeim eriindum SparisjóSs innlög má hafa undir tveimur nöfnum — nafni konunnar og mannsins, eSa annara tveggja —svo aS hvort um sig getur lagt peninga inn og tekiS þá út eftir vild. tnn Stjómarinnar menn hefðu leágt hvem vagn, sem þeir náðtt hönd- utn til, til þess að flytja kjósendur til kjörstaða. Hann vissi vei hvað hann færi með, því að einn af smölum stjómarinnar hefði boðið sér miða, er innleystur skyldi verða næsta dag með $35, á vissum stað, ef liann Vildi lána bifreið sína. Þetta vor um morguninn, á sjálf- an kosningardaginn; hann sæi eft- því, að hann hefði ekki verið nógu vel vakandi, og tekifi við mið- anum, er honurn var boðinn hann, ef hann hefði verið nógu hygginn og viðbragðsfljótur, þá hefði hann \,>trc Dame Branch- 'V. H. HAMIUTON, Manager. SBI.KIRK BBANCH: J. GR18DALK, M»nacw. farið þar fram. Lög Manitcba stefna allar að því sama marki: að fylkis tækju það fram, að kosning reyna að festa hana sjálfa í völd- skyldi vera frjáls og óhindmð, en unum. ’ etta uppátæki stjómar- alt um það var kosningin í Pas ekki frjáls, heldur ónýtt, með því að annað þingmannsefniði heffii horfið og væri enn í felum. Skil- ríki viðvíkjandi þessu máli murijdii verða lögð fyrir þingið á lögskip- aðan hátt og rannsókn þar að lút- andi mætti til að fara fram. Þeir sem afbrotin hefðu frarnið ættu að fá refsingu, hverjir sem þeir væm. Viðvikjandi verkakaupi við Jjinghússbvgginguna nýju hefði *Mr. Dixon sýnt fram á, að samn- ingur um það hefði verið brotinn og verkamenn sviftir því kaupi sem þeir áttu heimting á. Nauð- syn krefði, að þeim mönnum væri goldið að fullu, það sem þeir ættu tekið við honum, er hann var a5 j heimting á; verkamaðurinn væri honum réttur. Hvilíkur mismun- ur á þessum aðförum og því, hvemig fylgismenn hins flokksins hefðu reynzt. Kosningadaginn tóku 153 menn i Winnipeg vagna sína og unnu með þeim allan daginn, án nokkurs endurgjalds, fyrir liberala, þangaðtil kosning- unni var lokið. Hann lýsti því, að engum heföi veriði borgað eyris virði fyrir vagnabrúkun, hverju nafni sem nefnist, í Centre Winni- pen, hvorki hann sjálfur né nokk- tir af sinni hálfu. hvorki beinlíms né óbeinlínis. Ef hann léti bægja sér frá því að gera skyldu sína i umboði sl'kra kjósenda, þá væri honum saxmar- lega þeirra kosta vant, sem trúr umboðsmaður ætti að hafa til að berá. En ekkert skyldi valda því að hann gleymdi þeirri skyldu sinni að fletta ofan af þeira aðgerðum Roblins stjómarinnar, er verið hefðu fylkinu til vansæinr’ar. Mr. Johnson brá þessu næst á gaman, kvað sér þykja leitt, að stjómar fonnadurinn hefði ekki gert sér þann heiður, að hlusta á ræðu sina. Þettá hefði hann orðið yfir gagnsækjanda. að sætta sig viö í seinni tið. En sig langaði aðeins til að gefa stjpmarformanni dálitinn uppdrátt, er hann hefði sjálfur búið til. Á upþdrættinum væm tveir litir, rauður er táknaði þá borgarliluta í, Mið-Winnipeg, þarsem lilæralar væm t meiri hluta, en blár þá párta, þarsem ttonservatívar hefðu orðið ofan á. Aðeins tveir sra(3ár bláir blettir fyndust þar, annar í gatnla kjördæmi í vestur Kosvinga krókar í IVinnipeg. Mr. Johnson kvað stjómina hafa reynt tii að liola honum með bre’l- um út úr þingsæti i Wúmíþeg, en þó að hann hefði arðið’ í 350 at- kvæða minni bluta i hinum nýja hlutá kjördæmfe >. síns, þá hefðu kjósendur í stnit gamla kjördæmt veitt sér 1400 atkv. meiri hiuta, svo að hann hefði a!1s' haft 1x50 at- kvæði fram 1 “Ráðgjafa opinberra verxa ‘hlýtur 1 að þykja þetta niikið og ja'fnvel , t • stjómarformanninum sjálftim !íka” þjoðstorfum og mofirnalum sera ... , 1 , , ■ , ■ 1 ‘ . ... • * mæltt hann. [Hon. Montague tandsms tnnbomir symr ,og; dætur.1 . ... „ ... .f. Eftir nokkur orð um,-sTrifiið og Jaft‘ atkvæíSl ^ Robim fáexn niðurstöðu þfess, snéri Mr. John- ram. yfir «***» .8ou máli síni, að því! afi vita £ hl° 1 ... f *•• - r-\ drjugum er þessti var stungið aö (T ^ l’ P '."T ■ Hannhélt þanKest áfram .AyUc.s'”, og aí lya |wi, a Innen-Jun. a9 ^ brell„„um í ýkrefjast rannsókna og .uppIýsingæ|.^T1?g,’-me SV° kJor<temi 1 vestlir Ágripi af þeitn . hliíta ræðiC dians .'aS 1x651 1>mgmenn. og aheyrendur,, Winnipeg. þarsem • persónulegur * ** 1 1 P-r vnnt cvn mtnrmr 1.^^, i.._____; ...... ..___________ fjöldi mantiánaffiá var'riieð prétt- iíyigir hér: •;! Mikíf átyrjö’tf áfendúr y fír, rnæfti ijþingntaðiíiriim; eti sú skýida hvílír ;?á þes.hr þitigt'. 'átJ" 'sinha ' stnúm 'þvanastötífiitn.1 Þ'ví h'efjf ' ■ veri{5 ■^haldið áð' Oss ‘■jýettmn' áðr FVerit ekk ;an vifi höldum utn peningabivddu mlkkl liberalar hefðti komist eftif, fytkisins'. Verið ekki áð " sþyrjá j af hfögðum þehrra. Hann þakkaði . o’kkur sþuminga.. Gerið [>a8 fyrir- s‘Sur; sinn og samþingmanns síns . oWaif<(, að, minnast íjtki:á, að :ttð árvekni og framtakssemi kjósenda erum tniraii hluta stjóf'n,” Sv-jna:! Þc,rrfc er ver,íð ftcffðí áðdj lanlegí talafii stjómin. Uúp. ft.eföi ,ve*tt,fj5,íkt iofurmagp spiltíngarinnar sem •stjórn- rikisins nokkuct ,liðs nni ♦tg|-l>eir ^ef®a átí vjíð áð stnða. Með er voru svo margtr sem inn kom-! kunningi stnn en pólitiskur mót- ustj hlógu. dáttí •; j stöðttmafiur,, ftefði staupasölu. Sá Mr: Joftitsbn Sagði frá þvi. að kjörstaður hefði. hvafi eftir-annaö gefið Roftlin stjórhinni meiri. hluta, urn séttur á kjóSendá"'skrá, eh ér' væri varla gustuk að. sviptai að verður launa sinna. Misrétti það sem lögin um skip- un kjördæma leiddu yfir fylkið, verður að afnemast. Vínverzlun- ar eftírlit og alt þar að lútandi verður að vera afskiftalaust af pólitik ella verðttr vínsalan að af- nemast með ölht. Einveldi í þessu fylki verður að afnema og brjóta á bak aftur og þingið verður að gera gangskör að því, að gera það að lögum, sem fólkið gaf því um- boð til að koma fram. í seinustu kosningum. Að lokunum — taki mentamála ráðgjafinn vel eftir því — lýstu kjósendur því þánn io. júll næst- liðinn, að þeir vilja hafa ákveðna skólaskyldu, refja- og vafninga laust, og að lagagrein Coldwells verði aftekin og úr lögum ntimin. Bindindismálið svæft á fylkisþingi. Roblin leikur tveim skjöldum. Til umræðu hefir meðal annara mi'da á fylkisþingi kcanið bindin^d- ismálið, og er eitt af því fáa, sem þegar hefir- komið til úrslita. Frumvarp bygt á stefnusikrá liber- ;ala, um allsherjar atkvæðagreiðslu um vínsölubann í fylkinu var bor- ið upp af hendi liberala ftokksins, er stjómar flokkurinn feldi með 24 atkvæðum gegn 20 liberal át- kvæðum. Stjómar formaðurinn hrósaði frumvarpinu ogj virtist lielzt ekki liafa annað móti þvi, en að conservative flokkurinn hefði bundið sig við afira stefnu einhvemtíma fyrir aldamót, og með því að frumvarpið riðS í bág við þá stefnu, væri ekki til að hugsa stjórnar fonnannsins. Skyldur og kr'ófur. Að þvi bimu hélt hann áfram ræðu sinni, kvaðst samþykkur því, ings í þessu efni, bæði hér og ann- ars staðar, síðan um aldamót, að sú ástæða hansi væri létt á metún- um. Margir aðrir lögðu hér orð í, en ekkert tjáði — frujmyarp liber- að seni stæði bæri þeimi fyrst og aia til atkvæðagreiðslu um algert fremst að ganga undir naufisyn vínsölubann var felt af stjóminm liberal flokkurinn ftefði fýlgt henrli stjórtiinnf böfðtfet ‘klúbbarnip •• al-. •rikiáins, én þarfyrir næði ekki ‘% hennar mönnum. t því, svo og samþykt hina sniáu tíéhuju, verstu vínsölu kr irnár og neinni átt, að þeir ættu engum • annan stað bar stjómdn upp þá •gjöf i hjálparsjóð nauðstaddra awnaf úrgangur ' hafej'arfólksins. i Bðriutr skylrhtm að gegna,. Liberal I breytingu á yínsölulpgunum, að Úeigittmanna. A aukaþirginu efði sa timi hlaiit að koma, er sam- j þingmenn hefðu [>eirri skyldu að, eftiriitanaður með framkvæmd ----- þennan gegna, að sý"na stjómiuni framan í þetrra skyldi hafa miklu víðtækara jafnvel sú upj)áPtunga,koniiö. fram, afi sli.ta. þvt án þess að yejta stjóm- inni nokkurt fé til umritSa. •••.•; Hið sanna tilefni ti! þess auká- j»ings eða stríðs-þirgs var, afi fyíkissjófiu r \ar tóiuuc vegna band stjómarinnar við part borgarinnar, ur þvi að þaö væri orðið lýðti'rn' ljósf, ýrfii til þess' að evfiileggja álinf Jiáfls á stjónimál.' Þettá hefir stjómin senniléga skilifi. éftit'Jivi að'Vtaéitna, óhöndttlegrar tneðferðar' stjó naiy: bVcmfg húri ftéfði farifi frtefi'sína •iniiar á fylkismálumi. .'Jfú vill gömlu vini bg' bahd'ainénn. Tif stjórnin láta {totta -þing verai.striðs-í dæmis um ráStn sem notuð voru til iþing Iika, ftún vill færá striðíð' sér' l>ægja Áír. Joftnsón frá kosn- i nyt og fela tnisgjörðir sínar„bak| in&u' ffat iiann !>ess. afi minstu og vifi' tal ttm ættjarðar |ást. Rág_ | óv'erulegiistu hótelin netfiu sett herra óþinberra' verka' (Dr. Monta-! tiest kjósendahöfn .á skrá,- þeirra giie) lýsti því liátiðlega, að a.lls ekki j cr .^dþCii .st'jórmniii • fylgdu. væri hægt að kæra neitt á ftenhtr! Nugget botel hefði skrásett f jölda sér um rangláta ntefifet*ð fvlkifi-j1n4r?a; ~i'.eri ekki ktisn þéir. Frá fjár. Iíann hlýtur að vera minn ! 662, 684 og 686 Majp-St. hefði islaus. því að eg hef lagt sundur-! komið furfiulegur nafnafjöldi ; víð liðaða kæru, i niu’Jtattúm, um að | ettirSrensian kotTt það . tfam að $93,000.af, fykisfé-.bafi verið rang- !)etla vænt hótelin Reno, Beil og lega varið af stjóminni.’ * Ah:' um Savoy. — nöfntft 'féld níður 'en það hefir stjórnin og iþingflokkur nnimertn brúkuð ti[ þeýs.afi reyná hennar neitað mér um rannsókn viíla um fyrir þeim-sem gætur þess tnáls. ••••■'.' höfðu á ]>esstini' kosmhgitjn, fyrir Þiftgpiaðurinti . snérf. ? þamæst rru'tli sínu að fjárþröng þwirri, sem strifiiint heffii vCrið sámfára og kvafi engan haifa stytt .eins, fast- að því afi koma óhug og hræðslb inn ftjá fólki, einsog Stjómtna í Mani- ^oba. Þó að þingið hefði veitt stjóminni $2,500,000 til þinghúss bygginga.r og þó að gert væri ráð fyrir. að $r,000,000 væri í fyllds- líþerála. Á. .kjörpkránní hefði ftarin’ ték'ið ejftlr „áð 71 nöfn voru frá 175 Logan A.ve..og 61, fr|á 181 Logan Ave, og mefi því að sér fteffii- þótt þafi kynlegi, -at) nokkurt íbúðarhús heffij svo ,piarga kjós- endur að geyma; þá hefðj hann farið og aðgætt þessi hus., Það rejTidust að. . vera .“Thé Coffee Hottse” og “Mens Chvn” ' fathvarf viss miður viðfeldin atriði. Fyrstj vaili 6(0 ltann hefir haft,—- hvorki óg fremst krefðust þeir viðeigancli! nteira né minna en 'hantt sikyldi skýringar á þvíj- "hvérs stjómin gugnáðt<óg' flýði-' af hólfrti "þann 4. ’ágúst" síðastliðinri-' eða i þarin nnttid. Þáfnæst krefðttst þeir ýtrustn og nákvrærntistit'up{>lýsingai unt Óll atrifii viðvikjandi samning- tmi á byggingu þinghússins nýj a - - en byggingár kastnafiur við und- irstöðiT {>ess eína sáman hefði alla- reiðu fartfi' frarn úr $700.000. Ennfrémur mundu |>eir ki*efjast ýiarlegrar rannsóknár ' á svikum sem frarh hefðti köniið i útgáfu þegnbréfa. og afi sökudólgamir fengju hæfilega hegriingú: Þégar éinhverjir hefðtt samtöfc um að stela {ægnréttindum vorum, er dýrmætari væru hélclur ert fjár- nntnír, þá ættu slíkir afi taka hegn- ingii fyrir. Hann víéri ekki að felká dóim’A'st’jórrtina óheyrðá, en vildi aðeíris Iýsa þvt; áð fullkómin pg-frjáls rárinsókn ýrðí’ Heitntuð. Seinna tnundii vérða lögð fram gögti á' þinginu, cr ' verfia skyldi grundvöllttr fyrtr slika rannsókn. ’ Ýtarleg rannsókn mundt verða heimtíifi um það. sem nefnt væri ‘kosningin 1 Pas’, af því að ekki væri annað hentúgra nafn til á því nxáli -— þá afi engi'n kósning hefði hafa leyfi til, afi loka öllum veit- iftgastöðum, sem ftans eftirliti eru háð, hvenær sent honum §ýndist svo, og skyldi hann engum. þurfa að starida reikriingsskap né ábyrgði á þeírri gjörð sinni, heldur veral þar unt algerlega einvaldur og ein- ríaður. Liberal þingmenn bentu þegar á, að þetta væri viðsjárvert, að gefa. einum manni síik völd, og algerlega gagnstætt vetiju og anda landslaga. í framkvæmd yrði þetta þannig, að emltættísmaður er stjómin setur, hefir. lagaleyfi til þess. að svifta ménn atvinnu, eftir geðþótta sinum. Þeir seiru þekkja laga framkvæmd þeirrar stj.ómar sem nú situr að völdum, geta gert sér í hug, hvemig slílcu valdi mundi verða beitt. En tilgangur- inn er auðsær: jafnframt þvi afi stjórftin talar §vo líklega við bind- indismenn afi þó nokkrir af slikum laðast ittn í hugsjónir lés- innar, að gera tilraun til afi fá þingið til þess að veita henni ein- ræðisvald yfir atvinnu vínsölu- stéttarinnar, en bægja almenningi frá að ráða því, hvort vin skuli selt í fylkinu framvegis, eða ekki, — er henni svo líkt, sem fiamast má verða. Það er allra afturhalds stjórna náttúra, að reyna að draga vald úr höndum þjófianna og hennar fulltrúa, í sínar hendur. Nokkur Ljóðmæli eftir Þorskabít Ljófimæli þessi em gefin út af Borgfirfiinga fél. í Winnipeg, en prentufi í Gutenberg prentsmiðj- unni í Reykjavík. Bókin er 248 bls., í mjög þægilegu, litlu broti. Ytri frágangur sæmiíega góður. Prentvillur engar til baga, pappír góður. Snoturt band (gylt lérefts- bandý og góð mynd af höfundi framan við ljóðin. Tvent má sérstaklega að bókinni finna; fyrst það hve óvandlega að kvæðum er raðað. Efni ljófianna er talsvert margbrotifi, en heita má að því sé ruglað saman af handa hófi víða í bókinni og genr það, út af fyrir sig, ef til vill lítið til, nema að smekk til. Hitt er stór galli, i því sambandi, hve efnfeýfir- Iitifi er illa úr garfii gert; hvorki er kvæðunum raðað eftir stafrófs- röð á kvæða nöfnum né kvæfia upphöfum. Er slíkt ekki afi éins smekkleysa og hroðvirknL sem ber vott um, að þessu hafi veriö t verk komið af einhverjum, sent var annaö lægnara en lesa bækur, heldur er það stór og óþörf tíma- töf fyrir þá sem bókina ltafa mefi höndum, og leita vilja þar einhvers þess er þeir hafa þar aour lesifi. Sem sagt, bókin ber ekki mefi sér að við Vesttrh-í slendbigar stönd- um framar eldri frændum okkar í bókagjörð. Því ekkert er sparafi með þessari tilhögun, og þótt höf. sé fátækur alþýðu maður, hefði engu síður átt að vanda útgáfuna að því er unt var og eigi bætti vifi kostnaðiiul. Hinn ágallinn er satneiginlegur við allar íslenzkar bækur og rit hér '1. landi, nl. þetta geypi verfi, sem hamlar flestum frá að kaupa nema hið allra minsta af íslenzkum rit- um, og spillír slíkt fyrir sölu jafnt hinna betri bókanna sem þeirra, er lítils em nýtar. Þessar aðfinslur erni ekki ritað- ar í garð höfmtdar heldur útgef- endanna, sem þó á hinn bóginn eiga þöfck skilda fyrir ræktarsemi við þenna alþýðu mann, sem eigi.mun sjálfur hafa haft tök á að kosta út- gáfuna. Af þvi eg er nú lika einn af al- þýðu piltunum, mundi ef til vill vé'ra leyfilegt áð eg færi n0. krum álþýðlégum orðum um verk höf. sjálfs, að því ér - ijóðin áhrærir. Getá vil eg þess þó í byrjun afi eg héfi eigi haft tíma til afi íara nógu ttákvæmlega yfir bókina aJla, kil þess að rrna þar iim í hvern kofa og kýtru svo ékkert skuli ódæmt vera. Alit mitt verðiir að eins yf- irleitt, og þá þánnig frágeng.ð: Ljóðmælin eru yfirleitt þægileg óg rétt að kveðandi til. Höf. er víðast' létt úm rírn, þótt sumir “bragirnir” séu nökkuð óvififeldn- ir, og þurfi að kvefiast með malrg- breyttum “stemmúm"', ef vel á aö vera. Ferskeytlur er nálegR allar liðlegár. Með öðrmn orðum bún- ingurinn er víðást góðúf og cf til vill. smekksök að eins, þar sem mér virðist hafa Htið eitt Jiaggast frá hinu æskilegasta. Það er ef til vill ékki nema “smekksök”, þegar fögur stúlka brúkar 2—3 nr. minni skó, en hún þolir, og hatt sem er miklu stærri að ummáli en hún sjálf, og halda sumdr afi það hafi ekki mikil áhrif á persótiuna •sjálfa, sem það þó reyndar gefir. Þegar til búnings máls kemur, verður öllum fyrir að taka eftir ytri búning'i-kvefiandi og oifiavali. Þess-vegna (o. fl.) hefir þetta út- vortis einkenni mikla þýðihgu ; að NORTHERN CROWN BANK AÐAiiSKRIFSTOFA I WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) - - - $6,OC 0,000 Höfuðstóll (greiddur) - - - $2,850.000 STJÓRNENDUR : Formaður - - - - - - Sir D. H, Mi'MII.I.AN, K.C.M.G. Vara-fornmður - - - -- -- - - Capt- WM. ROBINSON Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J. H. ASHDOWN, H. T. CHAMPION W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBEIiD, JOHN STOVKU Allskonar tmnka-störf aftfreUlil. — Vér byrjum reiknlnga við ein- staklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir. — Ávísanlr scldar til hvaða staðar sem er & ísiandi. — Sérstakur gauraur gefinn spari- sjóðs innlögum, sem byrja má með einum dollar. Rentur lagðar við á hverjum. sex mánuðum. T E. T tLOfiSTE INSSON, Ráðsmaður Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Manu rrt ýáY "FaOéÁi r íí\' rFév! ÝéV, rrréÝ r6éV< rpí\' r/jwiý! u§y dvalið, gera enga kröfu frekar og jafnvel heimta ekld góðan ytri búning heldur, en að etns að nektin sé hulin með einhverjum spjörum eða pjörum. Er algengi slíks hugsunarháttar ein aðalorsök þess, hve margir yrkja, sem engin efni hafa til þess, nerna sjálfsálit og vilja, og hve margir hinna eru hroðvirkir og ltirðulausir um vöndun búnings og einkttm efnis. Nálega hvar sem gripið er niöur í kvæði þessi, sér þess ljósan vott, að höfundur hefir hugsað um leifi eða áður en hann dró Ijóðmyndina. En eðlilegt er það, þótt maður, sem ef til vill hefir meiri part þroska- lífs síns dvalið í örlajga skuggan- um, og þá endrum og eins séð tunglið, og enn sjaldnar sólina gægjast yfir fellin og fram hjá berghymunum, dragi dekkri og oft óljósari myndir en böm meölætis- ins mundu gera. Verður þess og víða vart í Ijóðasafni þessu. Viða gætir góðra, hreinna drátta, en oft virðist líka eins og éitthvaö hafi “komið við hönd höf.” og beint pennanum í aðra átt en bezt mátti vera. Lífsþreyta, sviknar vonir, misskilningur af hálfu þeirra, er síst skyldi, gerir margan þann manninn skjálfhentan, sem hefir sjálfstæða hugsuit annarsvegar en viðkvæmar tilfinningar hinsvegar. Dómgreindin klofnar oft á flúð- um andstreymis utanafi úlfúfiar. Ekki dylst mér þafi afi höf. er httgsandi mafiur, mafiur sem ekki er sama um lífifi né loforð þess og efndir. Er slíkum mönntun æ þreytuhætt og þungt um vik. Létt- ast mun lifið þeim sem láta alt vakka og gefa skollann fyrir alt, og hugsa ékkert nema dáginn og veginn. En þeir menn eru ónýtir með bræðrum sínum og grafa pund sitt í jörfiu — ef þeir höffitt þafi þá nokkum tíma nema hálft En eins víst og þafi er að mis- skilnirigur og mótlaetí hefift kælt hugsun þessa höfundar of oft, eins víst ér þafi afi áhrifin hin betri og sjaldgæfárí hafa óg hugfangajð hann “ei‘ns og barri, sem örlög fæddu’ á steinum”, Ættjarfialjófi- in t bókírini éru næsta hlý vífia og vel kveðin. "Heimferð” á bls. 24 er goítt kvæði. "Vorkvæði” eru nokkúr t bókinni ög sum mjög hlý- leg Óg húgþeíck þott önnur séu léttari. Sem. dæmi upp á liðugt rím hjá höf. tnætti Ijenda á Kvöld á bls. ,3*» mjög ribu&t ljófi, þægt t með- ferð.t. “Mauragoðið, Mammon, vóð þá byrgist, • lækkar skvafdur smátt og smátt, • smaekkar vald hans máttar brátt.” Haust (þls. 33) er mjog gott kvæfii, og engu skáldi minkun afi svipuðu afkvæmi : “Eri 'gegnum þessa þöglu kyifi, sem þenst svo vítt, er þó setri eitthvað ómi’ í firð svo unaðs bhtt. Það. eru vonar vtengja slög, sérn vori spá, ■er Mandást sæt við IjúfHrigs lög sem leikur [>rá, sú þrá, sem gegn -um grímu kífs • sér geisla’, er sk'tn um sérhvert haust, og sífiast lífs þá sumar dvín.” » Til þess að Ijófi skáldanna verfiii þjófi-kvœði, mega þatt ekki vera of löng. Af. lcingutn gófikvæfium geymist venjulega aðeins fyrsta er- indið í miinni. þeirra er kvæðifi gefijastí Alt annað, ef til vfll öll “sálin” t kvæðinu gleymist meí öllu. Sést ljóst dæmi þessa i söng- kvæðum meðal alþýöunnar. Ná- lega allir kunna aö eins fyrsta er- indi kvæðanna, aðeins vegna lags- ins sjálfs, en vita ekkert ura kvseð- ið í heild. Nefnum t a. m. “Hvafi er svo glatt”, sem niðst er á í öll- um samkvæmum, jafnt Goodtempl- ara sem drykkju manna. Gæta ekki fáir hinna fymefndu hvers efnis kvæðið er? Af hinum gullfögru gömlu kvæðum Steingrims kumta fæstir nema eitt erindi. Það lítur líka út fyrir afi t a. m. Jónas Helgason hafi gjört ráð fyrir þessu, því i ýmsum kvæöum Steri>- grítns í “Sönghefttmum” er afi eins fyrsta erindið sönghæft. Ber það með sér, að Stgr. hafi eigin- lega ekki haft það sem “Fag” að yrkja undir lögum, né háttfestu,— gagnstætt t. a. m. Matthíasi, aem ætíð er þar í essinu sinu, aö fomu og nýju. Sum kvæðin erú býsna löng í bókinni og hefðu mátt í stöku stöð- um vera í við styttri. Þafi er e;ng- in list fyrir hagyrfiing aö yrkja .langt kvæði, nema jafngildi þess sé sem aílra mest Þafi er list óvanaleg samt, að kippa burtu misfellum, þegar kvæðið er búi*. En af því að “hverjum er sárt til sinna”, tíma höfundamir ekki.afi reka böm sín burt af heimilinu l Halley’s halastjarna bls. 47 er ágætt kvæði, og þótt langt sé veit eg ekki hvar mætti kippa úr því. Eg hika ekki við að slá föstu, afi kvæfii þetta, þótt eftir alþýfiu verkamann sé, þoli vægfiarlausan samanburð við hið gamla, fræga Halastjörnukvæði Bened. Gröndals, tneð öllum þess “hhninljósa tóptur síjtim” o. s. frv. í stafi þessa seg- ir Þorskabitur í öðm erindá:... “Hitaþenslu-lopts úr líni —lagfiur rósurn—kyrtill er. Tómsins heljargap þó gíni, grandar enginn kuldi þér. Fögrum búinn töfratýgjum, tiguleg þú brunar hjá, . girt í kring með gullnum skýjum geislabrimsins löðri á.” Eg veit ekki hvort hala-drotning þessi á þetra skilið en þetta fyrir alla þá .skelfingu er hún olli trúuð- um “jarðat: ornjtim” viðsvegar um hinn mentaða? herin: Mín eina, laglegt ástaljófi á bls. 52, er óprýtt mefi 3 stuölum í fyrsta vísu orfii. Næsti lofsöngur, Kveðja, bls 53, er fagttrt kvæðL og þolir . jafnvel samanburð .við “Eg minnist þín”, eftir Steángrím. Ast t meinum, bls. 6í, “bröt úr kvæöaflokki” er tilþrifa ög tilfinn- inga kvæði. Vtða veí kveöið,' vífia rétt hugsað, en - vegna þess, aö yfir- leitt mun hugsandi alvömmönnuítn finnast kvæðabálkur Jtessi óþarfur eða helzt ótnórálskur og benda á ótamin ástríðu brögfi,: heföi hann helzt ekki átt að vera mefi í safni þessu. Þvt er ekki þarmefi haldið fram að kvæðin séu öll hugfræfii- lega röng. Hinu er fram beint, afi þögn sé- vifia hollari en- útaustur instu, dýpsfu tilfinnínga... bœr eru hugsandi, gætnum mönnum einka eign, “superfine” og “patented”, og — venjulega misskiklar a£ fólki út i frá. Þetta rmm höf. éf til vill sjá þegar hann hefir tíma tfl afi thuga málið1 í ró. Frá skáldlegu sjönarmiði eru kvæöin í betri röfi. Efni er ekki sama og skáldniynd í heild. Eitt af lífsins vofiakvæðum,. sem alt of margir eiga efni í er 4 bls. leiðast til að fylgja liennt, vtll hún fá svo traust tök. á vínsöltinum, að' þeir verði alt undir ltana að sækja og sé natiðugúr einn riostur, afi gera alt sem hún býfiur. Hinn gamli klaufarhófur gægist fram í þessari, sem öllum öfirum at höfnum Roblinstjórnarinnar, þær enda efia firrast'*þær. Hitt fer fratn hjá býsna mörgum, hvórt nokkúfi er r Ijóðum, er-þeir lésa,' nema hljómfallifi,. klingtngin,' smellnin og straumlíðandinn htlg- þægi. tslendingar eru svo ljófi- kærir menn, lærfiir sem leikir afi þeir oft og tífium láta hér vifi huga Húsmæðurnar hafa reynt PCRITY FlíOtJtl að því, aö |>að íer veí i bökiln.'brúuð úr því liefii* betrí keini, kökVirnar fru léttari og' bakstarinn feknt vel. Að Pnrity inél t’i'r svo vel í böknn, keniur til af því. iyjst oir fi'einst. afi efiiið er vel valið, og í öðrn laifi, afi mjöj; íjófiar gœtúr "ern balfiar it Ílveitínn í mölnrtinrii. Margar húsfreyjur í þessii landi úlitu. aS Pnritý mjöl sí drýír* on imkkiir önhur nt'jöltéííurid. vógria |><*HK hve vel bakast úr því. pnr af kemur að rér segjnm:— ■ ■ PURIT9 FL0UR 3 More Sread and Oetter Brésd

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.