Lögberg


Lögberg - 25.02.1915, Qupperneq 6

Lögberg - 25.02.1915, Qupperneq 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. FEBRÚAR 1915. Þegar Ofurstinn bjargaði heilum her. Saga eftir ARTHUR CONAN DOYLE. Þaö var erfitt a* ryöjast í gegnum WJorrin og því varö eg feginn er þeim slepti og stórskógurinn tók viö og eg komst á götuslóö er lá gegnum hann. Eg var of hygginn til ag fara eftir henni vitanlega, en eg fór fram me5 henni og vissi alt af af henni. Alt í einu heyrði eg kjTilegt vein, er eg þóttist n Jega kominn út aö skógarjaörinum. Fyrst hugsaöi eg, aö þaö kærni frá særöu dýri, en von bráðar heyröí eg oröaskil og þar á meöal var sagt á frönsku: “Drottinn mannf” Meö mikilli varkártn færöi eg mig í áttina til hljóðs- ins og þetta var þaö sem eg sá: Á hrúgu af þurru laufi lá maður klæddur i sams- konar herkteeöi og eg bar. Hann var auösjáanlega njög sár, þvi aö hann hélt dúk aö brjósti sér, er var gagndrepa af blóöi. Blóöpollur haföi safnast alt í kring um laufhrúguna, en umhverfis iöaöi flugnahóp- ur og suöaði svo hátt, aö eg heföi sjálfsagt tekiö eftir þvi, ef aö eg heföi ekki heyrt veinin. Eg stóö við stundarkom, því aö eg óttaðist aö þetta kynni aö vera gildra til aö veiða mig, en lengi gat eg ekki beðið, meöaumkun og trygö viö herklæðin réðu meir en alt annaö, og innan skamms var eg lagstur á hné við hliöina á hinum særöa manni. Hann snéri við mér nábleiku andliti. — það var Duplessis, inaöurinn sem á undan mér hafði farið. Eg þurfti ekki annað en Cíta framan í hann, eg vissi þá strax aö hann var að bana kominn. “Gerard !” sagöi liann. “Gerard !” Eg gat ekki annað en sýnt með svip mínum, hvaö eg vorkendi honum, en hann hugsaöi fyrst af öllu um skyklu sína, þó að kominn væri að bana, sá vaski og prúöi sveinn. “Vitinn, Gerard! Þú kveikir hann?” “Hefurðu tinnu og stál?” “Hér er þaö.” "Þá skal hann kveiktur í kveld.” “Eg <léy rólegur, úr því eg heyri þig segja þaö. Þeir skutu mig, Gerard. En þú segir marskálkinum, að eg hafi gert eins og eg gat.” “Og Cortex ?” “Haun var óheþpinn. Þeir náöu honum. Hann fékk hræðilegan dauödaga. Ef þú sérð engan veg til undankomu, Gerard, þá skjóttu þig í hjartastað. Foröastu þann dauödaga sem Cortex fékk.” Það dró af honum við hvert o; ð og eg varö aö leggjat eyrað1 viö varir hans til aö skilja hvað hanin sagöi. "Geturöu sagt mér nokkuð, er geti orðið méfl aö liöi til aö koma fram erindinu?” spuröi eg. “Já, já, de Pomal. Honum máttu treysta.” Meö þeim orðum réttist hann viö, lá svo hreyfingarlaus. Harm var örendur. “Þú skalt reiöa þig á de Pombal. Þaði er holt ráð.” Mér varö bylt er þetta var sagt við hliöina á mér. Eg spratt upp og eg sá mann standa þar, háan vexti og dökkan á brún og brá, langleitan og dapran á svip. Maðurinn hafði læðst aö okkur, án þess eg yröi var viö, svo fast haföi eg hugann viö félaga minn og orð hans. Hann hélt á vínflösku í annari hendi, en yfir öxlinni hafði hann byssu fomlega, álíka og þessir ræningjar voru vanir aö hafa. Hann gerði enga tilraun til að beita henni, og eg þóttist sldlja, að þetta væri einmitt maöurinn, sem minn látni vinur hafði ráðiöí mér til að leita til. “Æ, hann er skilinn við!” sagöi hann og| beygöi sig yfir Duplessis. "Hann flýði á skóginn, efttf að hann var dauðskotinn, en eg var svo heppinn aö finna hvar hann lá og gera síðustu stundir hans beerilegri. Eg bjó honum þessa laufsæng og eg var á leiðinni með þetta vin. til hans, til þess að hami mætti slökkva þorsta sinn.” “Herra minn,” mælti eg, “í nafni Frakklands leyfi eg mér að tjá þér þakkir.” Eg er aðetns ofursti í fótgönguliöi, en eg heiti Etienne Gerard, og þaö nafn er ekki óþekt í hinum franska her. Má eg spyrja —” “Já, herra minn, eg er Aloysius de Pornbal; yngstur bræðra hins fræga ráðherra meö því nafni. j Sem stendur er eg næstæztur foringi í þeim hJeypi-1 flokk, sem Mannelo “kýmandi” ræður fyrir.” I Eg tók hendirani sem skyndilegast tii beltisins, þar! sem skambyssa mín var vön að vera, en maðurinn j gerði ekki ncana brosa að því handtaki mínu. "Eg er næstur honum að völdUm, era jafnframt j mesti hatursmaður hans,” mælti hann. Hann smeygði sér úr treyjunni og tók upp skyrtuna og snéri að mér bakinu, er alt flakti í sárum og hrúðrum. "Líttu á”, mælti hann. “Svona hefir “sá kýmandi” leikið mig, mig sem kominn er af göfugustu ættum í Portugal. Þú átt eftir að sjá, iivað eg geri við “kýmanda”. Augnaráð hans og svipur var svo grimt og hart, J er hann sagði þetta, að eg þóttist viss um að hann segði satt, enda báru kaunin og sárin á baki hansj ljósan vott um það. “Tíu menn hafa svariö að fylgja mér,” sagði hann j “Eftir fáa daga vonast eg til aö komast til hersins: fransJca, þegar eg er búinm aö Ijúk^ því sem eg á ógert hér. Þangaö til —” Hann breytti skynditega j tun svip og látæöi, greip byssu sína og miöaði á migj og grenjaði hástöfum: “Haltu höndunum á loftá, þú franski hundur! Upp meö þær eða eg skal mola áj þér 'hausinn!” Þið takið viðbragð, vinir! Þið starið á mig! Ger-i iö ykkur í hug, hvemig eg hafi starað og hve bylt mér varð viö þessa endalykt á samtalinu. Þama var svart byssuhlaupið‘ og þama svört. eldsnör augu að byssu- baki. Hvað gat eg gert ? Eg var ráðalaus. Eg hélt höndunum á lofti uppi yfir mér. í sama bili gullu við raddir alstaðar að úr skóginum, hróp og köll og fótatak. Hópur hroðalegra hrotta kom þjótandi gegnum kjarrið og margar hendur gripu1 mfg, og eg, | ógæfusamur veslingur, var orðinn fangi á ný. Því fóh betur, að eg hafði enga skambyssu viö beltiö, til aö drepa mig meö. Ef eg heföi verið1 vopnaður í þetta sinn, þá sæti eg ekki hér nú og segöi gamlar sögur af löngu liönum atburöur. Þeir héldu tökum á mér meö óhreinum höndum, loönum fram á naglarætur og leiddu irúg eftir skóg- arstígum, eftir því sem illmenniö Pombal sagöi þ:im til. Fjórir ræningjar báru lík Ehiplessis á eftir. Sólin var farin aö bekka og kveldskuggar orönir langir, er viö komum út úr skóginum á fjallshlíö skóglausa. Uppeftir henni var eg rekinn þar til viði komum að aðalsetri ræningjanna, sem var í gili upp undir fjalls- tindinum. Viðarkösturinn blasti þaðan við beint uppi yfir á efstu gnípu fjallsins. Fyrir neðan voru nokkr- ir kofar, er geitasmalar hafa vafalaust átt, en þar var nú náttstaður þessara ránfugla. Mér var snarað inn í einn þeirra, bundiran á höndum og fótum og lík fé- laga míns lagt við hliðina á mér. Eg lá nú þama stundarkom og hugsaði ekJci um anraað en það, hvernig eg mætti komast upp tfl vitans eftir nokkrar stundir. Þá var hurðinni lok'ð upp og kom inn maður með nokkra aðra á hælum sér. Ef eg iiefði verið óbtmdinn, þá hefði eg ekki verið lergi að svífa á hann, því að það var enginn annar en Pombal. Hann skipaði fylgdarmönnum sínum út, lokaði dymn- um og stóð yfir mér. “Fúlmenni!” sagði eg. “Þey—þey!” mælti hann hvatlega. “Talaðu lágt, því að eg veit ekki hver kann að standa á hleri og líf mitt liggur við. Eg þarf að tala nokkur orð við þ’g, Gerard ofursti; eg vil þér vel, ekki síður en þínum dauða féiaga, sem þama liggur. Þegar eg talaði til þin ,yfir líkinu í skóginum, vissi eg að við voram um- kringdir og að ekki varð hjá því komizt að þú yrðir handtekinn. Það hefði verið úti um mig, ef eg hefði hikað eitt augnab|ik. Eg tók þig samstundis höndum sjálfur, til þess að ávinna mér tiltrú flokksins. Þú rnunt skilja það sjálfur, aö eg gat ekki annað gert. Eg veit ekki ennþá, hvort eg get bjargað lífi þínu, en reyna skal eg það.” Þetta var ekki fjarri sanni. Eg sagði manninum, að eg væri ekki viss um, hvort hann segði satt, en eg mumdi dlæma hann eftir því hvemig hann reyndist íramvegis. “Mér er ekki annað kærara,” sagði hann. “Nú skaJ eg gefa þér ráÖ! Foringinn vill fá aö sjá þig strax. Talaöu laglega viö hann, ella lætur hann saga þig sundur milli tveggja planlca. Haföu ekki á móti neinu sem hann segir. Svaraðu honum greiðlega því sem hann spyr þig að. Það er eini vegurinn. Ef þú færð frest, þá kann eitthvað að koma fyrir, seml þér verður hjálp að. Nú er enginn tími til frékari ráða- gerða. Komdu strax, eöa kann einhver að fá grun.” Hann hjálpaði mér til að standa upp, og opnaði dym- ar og <fró mig út, heldur harðlega, síðan ýtti hann mér og félagar hans, sem úti biðu, á undan sér með barsmíð og hnippingum þangað til eg stóð frammi fyrir foringja flokksins, þarsem hann sat með sínum hrottum í kringum sig. Undárlegur maður var Mannelo “hinn brosleiti”, stórleitur, alrakaður, feitur, búlduleitur og rjóður í kinnum, sköllóttur og brosleitur, rétt eins og vænn og þýðlyndur heimilisfaðir tíl að sjá. Eg átti bágt rraeð að trúa því, er eg horföi á hve góðmannlega hann brosti, að þaö væri hirm alræmdi hrotti, er herinn enski haföi megna óbeit á, ekki síður en vorir menn. Afdrif hans urðu þau, eiras og alþekt er, aö brezkur herforingi Trent aö nafni, lét festa hann a gálga, skömrnu eftir aö þetta gerðist. Hann sat á steini, er eg var leiddur fyrir hann, og ieit hýrlega á mig, eins og eg væri gamall kunningi hans. En eg tók eftir þvi, að' eini^ af mönnum hans studdist fram á stóra sög, og af þeirri sjón sá eg að ekki var góðs að vænta. “Gott kveki, Gerard ofursti,” kvað hann. “Mtk- inn sóma sýna fyrirliðar Massena oss með komimi sýnum. Cortex höfuðsmaður fyrsta daginn, Dupless- is ofursti þann næsta og Gerard ofursti nú. Hver veit nema marskálkurinn sjálfur fáist til að sýna okk- ur þann heiður, að Iíta inn til okkar. Þú ert búinn að sjá Duplfessis, skilst mér. Cortex máttu sjá negfd- an á tré þama niður frá. Næst er að koma sér niöur á, hvemig hentast er að- ráða þig af.” Þetta var ekkert upplífgandi taJ; en meðan'hann var að koma þessari dælu út úr sér, lék glaðlegt bros um andlit hans og hann taiaði ineð góðmannlegum hýrubrag. En alt í einu laut hann áfram og eg sá bregða fyrir hörku og ákafa á svip hans. “Gerard ofursti,” kvað hann, “eg get ekki heitið þér gnðum, því að slíkt er ekki okkar siður, en eg get þér hægan dauðdaga eða harðan. Hvort viltu kjótsa?” “Hvað viltu að eg vinni til?” “Ef þú vilt deyja hægum dauða, þá svara mér satt og rétt því sem eg spyr þig að.” Þá datt mér alt í einu nokkuð í lmg. “Þig langar tiJ að drepa mig,” mælti eg, “þér má vera sama hvemig dauðdaga eg fæ. Ef eg svara spumingum þínum, vrltu þá lofa mér að ráða dauð- dagsanum?” “Já, það skaltu fá”, svaraði haran, “svo framar- lega sem það verður fyrir miðhætti í nótt.” “Legðu eið viö þaö,” kvaö eg. “Loforö heföarmanns í Portugal er nægilegt,’’ sagði hann. “Eg segi ekld eitt orö, nema þú leggir svardaga viö.” Hann roðnaði af ilsku og rcn<ii augum til stór- sagarinnar. En hann skildi aö rraér var fullkomin al- vara og það mundi ekkj takast aö kúga mig með stór- vrðum og hólunum. Hann dró krossmark undan sauðskinns kufli sínum, hé!t honum á loft og sajöi: “Eg sver þaö viö krossmarkiö.” Eg varö feginn aÖ heyra þessi orð. Hv'.líkur dauðdagi—'hvílíkur c’auðdagi fyrir hinn harðasta bar- dagamaran á Frakklandi! Eg hefði getað hlegiö dátt af gleð'i viö þá tilhugsun. “Hvers viltu spyrja?” inti eg “Viltu sverja, að svara satt og rétt því sem eg ?pyr t>ig?” “Eg legg þar við drengskap og hermanns æru.” Þetta var, eins og þið skiljSð, óttalegt loforð, en hvaö var þaö hjá því sem eg gat unniö í staöinn?” Hann benti niöur á sléttlendiö viö fjalls ætumar og snéri eg mér þangað og leit á þaö sem viö blasti. Þó aÖ fimtán mílur væru 4 milli, þá sást alt, smátt og stórt greinilega i þeirri fjarlægö, svo skært og tært var loftið. Þar stóöu tjöld og kofar herliös vors, í stórum ferhymingum, riddara liestar í löngum röðum og dökkar skellur hér og þar, það voru fallbyssumar sem hermim fylgdu. Sárt var að hugsa til að mín fríða riddarasveit var þar, hafði engan foringja og átti aldrei að fá að sjá hann aftur! Með nokkrum Higum af þeim piltum hefði eg getað sópað öllum þessum föntum út úr heiminum. Augu m;n fyltust tár- um er eg horfði á það hom í herbúðunum, er eg vissi að 8oo menn voru í, er hver þeirra var fús til að láta lífiö fyrir ofurstann sinn. En þaö létti yfir mér, er eg sá aö tjaldabaki reykinn leggja upp af aðalbóli herstjómarinnar hjá Tarres Novas. Þar var Massena, og ef guö vill svo vera láta, þá skal erindi hans fá góð úrslit í kveld, þó aö eg yrði lífið að láta tiJ að koma því fram. Eg fyltist feginkik og kæti. Eg hefði viljað hafa þrumurödd til þess að kalla til þeirra: “Sjá það er eg, Etienne Gerard, sem ætla að láta lífið til að bjarga her Clausels..” Það var í raun og sannleika sorgleg tilhugsun, að svo göfugt afreks- verk skyldi liggja í þagnargildi, og enginn vera til staðar til að segja frá þvi. “Þú sérð, herbúðimar,” sagði ræningjaforinginn, “og þú sérð líka veginn sem liggur til Coimbra. Hann er krökur af vögnum og sjúkrakerrum frá herbúðum ykkar. Veit það á að Massena er að búa sig til und- anhaJds ?” Við okkur blöstu vagnaraðimar og biikaði á stálið yfir höfði þeirra liðsmanna, er með þeim fóru til vamar. Þó ekki væri loforð mitt, þá virtist ekki vera neitt á móti því að segja til þess sem aíiir sáuc “Hann ætlar að halda undan,” sagði eg. “Um Combra ?” “Það þykir mér trúlegt.” “En her Clausels?” Eg ypti öxlum. “AUir vegir suður á við eru varöir. Engin boð komast á milli. Ef Massena heldur undara, þá á her Clausels vísa tortýning.” “Haran verður að eiga það undir lukkunni,” sagði eg. “Hvað hefir hann margt liö?” “Svo sem fjórtán þúsundir, gizka eg á.” “Hversu mikið riddaralið?” “Eina stórsveit af Montbruns riddurum.” “Hvaða fylkingar?” “4. sjassöra sveit, 9. húsara sveit og kyraserá fylking. “Alveg rétt sagði hann og leit í vasakver sem hann hélt á. “Eg veit að þú segir satt og hamingjan hjálpd þér, ef þú bnegður af saranJeikanum.” Þamæst tók hann að spyrja mig spjörunum nr„ viðvrkjandi fylk- ingum í ýmsum deildum hersins. Þarf eg að segja ykkur, að fyr hefði eg viljað láta rífa úr mér tunguna, hekiur en að segja honu^i frá þessu, ef eg hefði ekki haft stærra markmið í huga? Eg hefði sagt iionuin alla hluti, ef eg hefði þarmeð getað bjargað herliði ClauseJs. Loks lagði hann aftur vasakver sitt og stakk því á sig. “Eg þaJcka þér fyrir þessar upplýsingar, sem eg mim láta Wdlington í té á morgun,” nuelti hann. “Þú hefir nú efnt þinn hluta af skilmáJum okkar; nú kemur að mér, að standa við minn part. Hvemig mundirðu helzt vilja deyja? Þú ert hermaður, og miuidir því líklcga hdzt kjósa að vera skotinn, en sumir iiakia því fram, að það sé í rauninni betri dáuðtagi, að steypa sér ofan af Merodal björgunum, Þeir eru ekki svo fáir sem hafa reynt það, en því miður tókst aldrei að heyra skoðun þeirra um, það efni eftir á. Svo er sagardauðinn, vitanlega, en hann virSist ekki vera sérlega vinsæll. Við getum hengt þig, að vísu, cn því fylgir það ómak, að við þurfum að fara ofan til skógar til þess. Hvað um það, það sem búið er að lofa þér, verður haldið, þú sýnist vera allra bezti drengur, svo að við skulum gera hvað' hægt er til að verða við óskum þínum.” “Þú sagðir,” svaraði eg, “að eg yrði að deyja fyrir miðnætti. Eg ætla að kjósa mé.r að deyja rétt einni mínútu fyrir þaran tíma.” “Gott er það,” mælti hann. “Það er dálítiö bamalegt að vilja hanga svo lengi Við lífið, en ósk þína skaftu fá uppfylta.” “Um dauðsmátann er það að segja,” bætti eg vfö, “að eg elska dauðdaga, sem allir taka eftir. Leggið mig á viðarköstinn þama og brennið mig lifandi, einsog heilagir menn og píslarvottar hafa brendir verið á undan mér. Það’ er ekki algengur dáuðdagi, hddur mættu jafnvd kdsarar óska sér annars ems.” Hann virtist hafa garnan af þessari tippástungu. “Þvi ekki það?” sagöi hann. “Ef Massena hefir sent þig til að njósnai um okkur, þá kann hann að renna grun í, hvað vitabreranan á fjallinu hefir að merkja.” “Svo er þaö’,” ansaöi eg. “Þú itefir dnmitt hitt á hvaö mér gengur til. Hann mun geta sér til og aJlir fá að/ vita, aö eg dó hermannlegum dauöa.” “Eg get ekki skilið, að neitt sé þessu til fyrir- stöðu”, sagði ránfuglinn með stnu viðbjóðslega glotti. “Eg skaJ Iáta færa geitaket og víosopa í kofann til þín. j Það cr nú komið að sólarlagi, þér er bezt að fara að jjflARKKT I^OTEL ViB sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P, O’CONNELL. Vínna fyrir 60 menn Sexuu maiins «eta fengið aðxanK a8 læra rakaraJSn undir elna. Tlt Pess a?S VerSa rullnuma þarf aS einn 8 vlkur. Ahöld ókeypls og k&up borgaB meCan veriB er aC læra. Nem- endur fá sta8i a8 endu8u n&mt fyrtr $1B ttl $20 ft viku. Vér höfum hundr- u8 af stöðum þar sem þér get!8 byrj- a8 ft eigln reikning. Eftirspum efttr rökurum er a-flnlega niikll. Skrlftö eftir ðkeypis lista e8a komi8 ef þér- eigiB hægrt me8. Til þess aB verBa g68ir rakarar ver8I8 þér a8 skrifaat út frá Alþjóða rakarnfélast_ Intematlonal Barber College Alexander Ave. Eyrstu dyr yeetan vi8 Maln St„ Wlnnlpeg. FUHNITURE OVERLAND J. C. MacKinnon ELECTRICAL CONTRACTOR £her. 3019 588 Sherbrooke St. Winnipeg Carpet & Mattress Co. Phone: Sher. 4430 589 Portage Ave. Cólídúkar hreimaðir, saumaðir og lagðir i gólf. Rúmdýnur fyltar baðm- ull cg héri. Nýtt ver »ett 6 lyrir $4 50 og upp. Vér höfum nokkrar góðar dýnur m*ð niðursetlu ve ði. 1915 mun styrkja þá staðbeefinf vora að búa þig undir, þú átt varla meir era fjórar stun ’.ir ólifaðar.” Veröldin var næsta fögur, of fögur til að kveðja hana fyrir fult og alt. Eg horfði á elfuna Tagus baðaða í roðagulli sólarlagsins og hafið blána b:ggja megin við sólarglóðina. Fögur var veröldin og þungt að þurfa ð skilja við hana; en til eru fegri hlutir en hún. Að deyja fyrir aðra, sæmd, skylda og trúmenska og ást — þetta er alt fegurra og dýrðlegra en nokkur hlútur sem með augum má líta. Þegar Pombal að lokum kom inn í kofann, með vist og vín, þá bað eg haran að skrifa upp frásögn um dauða minn og senda hana til he búðanna frönsku. Hann svaraði ekki dnu orði, en eg hafði betri Iyst á matnum er eg hugsaði til þess, að mín dýrðlegu afdrif yrðu ekki með öllu ókunn. Eftir svo sem tvær stundir var hurðinni k>kið upp á ný og var það foringi ræningjanna, serrt inn kom. Dimt var í kofanum, en maður var með hcnum, er hélt á logandi blysi og sá eg glitta í augu hans og hvítu tennur, er haran stóð yfir mér. “Tilbúiran?” spurði hann. “Tíminn er ekki kominn enn,” svaraði eg. “Þú’ stendur fast á hverri mínútu?” “Eg stend fast við það sem umtalað var.” | Rétt er það. Það skal verða haldið. Við höfum réttarverk aö framkvæma meðal okkar, því aö e'num af mönnum mínum hefir orðið skyssa á. Við höfum strangar reglur, skaltu vita, og förum ekki í mann- greinar álit, einsog Pombal ætti að geta sagt þér. Þér er bezt að binda hann vel og ramlega,Pombal, áður en hararf er lagður á köstinn, eg kem svo aftur að sjá hann deyja.” , Pombal og maöurinn með blvsíð komu inn, en höfð- inginn fór sína leið. Pombal lét aftur dymar. “Gerard* ofursti”, mælti hann, “þú mátt treysta þessurn manni, því að hann er einn af mínum svdn- um. Nú liggur lífið við. Við kunnum að geta bjarg- að þér enn. En eg geng i mikinn háska og verð að fá ákveðið loforð. Ef eg bjarga þér, viltu þi ábyrgj- ast mér grið og góðar viðtökur í hinum frönsku herbúðum ?” “Eg ábyrgist það.” eg treysti drengskap þínum. Fljótt nú, fljótt! Ef þessi óvættur kemur aftur, þá fáum við all r þrir hræðilegan dauödaga.” | Hann tók nú langan streng og margvafði honum unf lík mins dauða félaga og batt rauðum klút fyrir munninn á líkinu, svo að ógerla sá í andlitiö. “LigiSu kyr þama,” mælti hann til mín og lagöi mág þarsem likið hafði verið. “Fjórir af minum mönnum biða úti fyrir og þdr munu leggja líldð á viðarköstinn,” Hann opnaði dymar og talaði til þeirra sem stóðu úti fyrir. Nokkrir ræningjar kcmu inn er bám Duplessis út. Sjálfur lá eg kyr á gólfinu, fullur undrunar, milli vonar og kviða. Sköinmn síðar kom Pornbal aftur með menn sína. “Þú ert lagður á viðarköstinn,” mælti hann til mín. “Eg er svikinn ef nokkur kemst að þvi, að það ert ekki þú, og þú ert svo vel keflaður og rígbundinn, að enginn getur búizt við að þú ‘hreyfir þig eða hljóð- ir. Núj er ekki annað eftir en bera burt 1íkið af Duplessis og snara þvi fram af Meroial snösinni.” Tverr af ræningjunum tóku undir herðartiar á mér og aðrír tveir undir fótahlutann, og bára mig, einsog stirðnað lik, burt frá kofanum. Þégar eg kom líndir bert loft. sá eg furðulega sjón. Tunglið var komið rapp rétt baJcvið bálköstinn á fjallstindinum, og bar mannslíkama við silfurbjartan mánann, ofan á kest- inum. Ræningjarnir vom annaðhvort í svefnH eða umhverfis bálköstinn, því að engan hittum við. Pormbal gekk á tindan í áttina til bjarganna. A brún- inni sjást ekki til okkar og þar var eg látinn standa i fæturnar. Pombal sýndi mér götuslóð sem lá í krók- um niður feilið. “Þetta ér leitíin,” sagði hann, og bætti svo skvndi- lega við: "Dios mio, hvað er aði tama ?” Hræðliegt vein kom upp frá skóginum fyrir neðan okkur. Eg sá að Pombel hristist og skalf dns og hræddur hestur. “Illmennið er að sinni iðju”, mælti hann í hálfum j ‘hljóðum. “Hann er að gefa einliverjum sömu ráðn- íngu og eg fékk. En áfram með oklcur! EJcki skul-{ uffl við láta hann ná i okkur, ef kostur er.” Við! héldum' niður götuslóðann hver á eftir öðrum. Þegar björgunum slepti, komum við í skógarjaðarinn. Alt i einu burtí yfir okkur af eldsloga og slógu trén slcugga fram undan okkur. Þeir höföu hleypxt ddi í viðarköstÍTm fyrir ofan okkur. Jafnvel þaöan sem viö stóðum, gátum við séð náiran i loganum og ræningjana er þdr hoppuðu, dnsog mannætur kringum báJið. Ha 1 livaði eg rdddi að þeim hnefana. þeim hundum, og hvað eg hét því heitt, aö eg skyldi jafna á þdm gúl- ana, meö húsara sveitinni minni, og gjalda þeim rauö-: an belg fyrir gráan! Pombal þekti glögt hvar útverSir, stóöu, svo og; liverja slóð i skóginum; viö urðum aö fara margaj króka og ganga margra irrilna iangan veg, tíl aö kom-; ast hjá þessum þorjmrum. En feginn vildi eg ganga! Frá því er slcýrt í La Rtvoe Fengi til aö sjá þá sjón, sem eg varð af hjarta feginn.; fParis), a« nýr málmur hafí fuad- Það var fariö að líða á nóttu, er viö þneddum götu j ist sem jafnvd sé cnn undraverí- eftir höföa nokkrum. Við litum aftur þaðan og sá-! . .. um glóðina af vitanum á Merodal tindinum, er þá1 an 01 ra UUU‘ var mikið brunninn. Og jafnframt sá eg nokkuð ann-; . únefndur ferðalangur haföi vcr- aö —er eg varð svo feginn að sjá, að cg hrópaði upp a ^er® ' RússaJöndum í Asiu og yfir mig, kastaði mér niðhr og velti mér eftir jörðfnni,: ra^st Þar a limkendan Idr, seO* af gieði. Þvi að langa langt buTtu bar aðra tii'tu við I ^lonuirn tanst furSú þungur. Hann suður loftið, þar glitraði og tindraði annað ijó<, ekki nokkuð af jæssum ldr meS af stjömum né frá mannabygð, heldur vitinn á f*r ^ Moskva og !ét reyna hanra d’Ossa fjalli, er vitnaöi það, að Clausel og her hans 1 etnatræ®isstofu. hanst í honum höfðlu fengið að vita það, sem Etienne Gerard hafði ^10*4*01® áður óþektum málmi sem enn hefir ekki hlotið nafn. ; Ýmsar tilraunir hala ver.C gerð- 1 ar með þennan málm. Þegar hon- um var stungið niöur í sýru vartS svo kalt í gleikerinu sem sýran var í, aö það varð aö dufti, og jám- ker fór sömu leiöina. Stórir gran- it stdnar urðu einnig aö ditfti. Þegar búiö er aö ná i rodri birgðir af þessu rtýja efni, verSur tilraununum haldið áfram. PÍW3 er nú tem fyr Uppáhald Vesturlaixisim Hjá venclun yðar eðo beint h& E. L DREWRY, Ltd. Isabel Cleaning & Establislimcnt J W. QUINN, eÍKMdi Kunna manna bezt að (are með Loðskinnaföt Viöfcröir og breyt- ingar á iatnaði. Barr| 1038 83 isatiei St. horni McDermot Nýr málmur verið sendur til að segja þeim, ENDIR Lögberqs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞVÍ AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAX! — $ioo/x» borga Phtíadeiptót búar fyrir sálna uppskeru Bfll Suradays þar í borg. Þar aí gang $1000 til aðstoöíirmanna hans o einn tíundi af öllum tekjumrm t liknarstarfa, guðs tíund, dns o hann kallar það. Fjömtíu þúsuo j mtmu renna í hans ciginn vasa.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.