Lögberg - 04.03.1915, Page 1
•n JPn BZTTJR (ynr F’ETSTIJSrC3--A.
Vér viljum Kaupa 11. útg. af Encyclopedia Britannica
og Book of Knowledge og Ridpath’s History strax.
—pessar bœkur, er koetaí hafa frá $16 til $96 bJ6S-
um vér í skrautbandl: Thackeray, 20 vols., á $7.50;
Garland, 8 vols., $1.98; Norroena, 16 vols., $22.50;
Xngersoll, 12 vols., $15; Stoddard, 14 vols., $14.98;
Maupassa^a 10 vola, $6.98; Worid's Great Classics,
30 vols., $w.98; Dlckens, 20 vols., $4.98; Balzac, 24
vols., $7.60. — Vér kaupum, seljum og tökum bæk-
ur 1 skiftum. SkoðiC þær þösundir, er vér höfum.
Allir velkomnir aS skoCa. nVe Olde Book Shop”, 353
Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 3118.
öQbef ð.
“G0H AÐ B0RÐA.”
Fullkomnar birgöír af öIHim matvielum fyrir
eins lágt verfi og nokkursstaöar fæst. — A8 eins
beztu tegimdir, kjöt, groceries og ávextir. — Sér-
stök kjörkaup á hverjum degi auglýst í dagblööun-
mn. Fjóruni sinnum sent út á dag.
F0RT GARRY MARKET C0., Limited
330-336 Garry St. k Phone M. 9200
2& ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 4. MARZ 1915
NÚMER 10
Fréttir af styrjöldinni.
Sókn af hendi bandamanna. Orusta
Dardanella sundi.
✓
1
Reeða Asquiíhs.
Seinni partinn í næstlíCinni viku
ÍTéttkst þaö, aö ensk og frönsk
herskip heföu lagt aö hinu þrönga
og ramgirta Hellusundi, sem liggur
frá MiöjaröarhafS til MiklagatiSs
og sent hranalegar kveöjur virkj-
um þeim er Tyrkjar hafa þar
beggja vegna. Þegar þetta er nt-
aö, eru fjögur virkin eyöilögö meö
ölhi, b6iö aö sópa sprengiduflum
úr sundinu á fjögra mílna svæöi,
og skjóta HÖi á land til aö kanna
virkjaróstimar og stökkva burt
tiöi Tyrkja sem í leynum kynni
a« liggja. Sá vari reyndist nauö-
synlegur, því aö byssur fundust
þar faldar, er ekki höföu skemst,
smáar að visu, en skaölegar á stuttu
færi. Sundiö er þröngt, skamt að
skjóta á skip af báöum löndum.
Straumur er i sundinu meö sjáv- j
arföllum og oft hvast í því, af
hömrunum beggja, vegna, en sjór-
inn morandi af sprengiduflum.
Því sækist seint að vinna þaö. |
Þessi f jögur virki sem unnin éru,
stóöu nærri þeim enda sundsms
sem veit til Miöjaröarhafs; þau
veittu lítiö viönám, meö því aö
byssur þeirra drógu miklu skemra,
en þær sem herskipin höföu. Þar
var hinn mikli dreki Breta, Queen
EHzabeth, er hefír stórbyssur meö
15 þumlunga hlaupvidd, sem draga
20 mílitr, en skot þeirra brutu
virkm og sundruöu þeim í rústir.
Fímm milna breitt er sund’ö, þar-
sem skipin eni nú, en til mjóddar-
úmar, þarsem þaö er um mílu á
breíód, eru 27 mílur, virki eru þar
alhraust aö sögn, sterkari en hin,
þó aö tæplega sé þeim ætlaö afl
standast skotbákn 'herskipanna.
Svo er aö skilja. scm Tyrldr hafi
Hö á landí beggja megin, og
^ga fallbyssur meöferöis, því aö
Hði munu bandameinn vera aö
koma á land til bardaga, og ætla
sór Kklega að hreinsa landiö beggja
megin sunds, svo aö herskipunum
só engin hætta búin úr þeirri átt.
Tyrkj
Rússar höföu stöövaö 'hina geystu
herför Þjóöverja norðan úr Prúss-
landi, áleiÖis til Warsaw. Síöan
hafa þau umskifti oröið, aö Rúss-
ar komu liöi fyrir sig ogl hófu
haröa sókn á Þjóöverja. Milli
þeirra stóö grimmileg orustu, þar-
sem heitir Przasnez, er lauk meö
ósigri þýzkra og miklu mannfalli,
og eru þeir sagöir á undanhaldi.
Mjög víöa laust þeim saman á
öörum stööum og 'höföu ýmsir
betur, en í höfuöorustu þeirra fór
sem nú var sagt. Annars staöar
á vígvöllum PóUands er tíöinda Ht-
iö þessa viku, en. í Bukovina og
Galizíu eru Rússar sagöir leita á
óvini sína á ný.
Á vígvöllum Frakklands liafa
verið skæöar orustur ööru hvoru
þessa viku, Frakkar hafa leitaö á
meö krafti, þarsem heitir Champ-
agne og á enn fleiri stööum hafa
orustur oröiö meö æöi miklum
mannskaöa.
Sumt af herliöi Canada er sagt
komið í skotgrafir, og x. og 3.
stórdeild fótgönguliðs nefnd þar tal,
sem ve! kann satt aö vera, þó ekki
sé opinberlega gefiö til kynna.
Lausafréttir segja þegar ýniislegt
af þeim, að skotgrafir þeirra séu
þurrar, aö þeir hafi ekki( gætt sín
aö fara nógu varlega í fyrstu, og
gefiö þýzkum leyniskyttum færi á 1
sér og nokkrir l>eÖiö líftjón af því,
og þar fram eftr götunum.
Yfirlýsing Asquiths.
Á brezka þinginu lýsti fvorsætis-
ráöherrann Asquith því, aö Þýzka-
land hafi knúð þá sem þaö á í
höggi viö, til þess aö láta hart
mæta höröu. Þeir þýzku hafi
byrjaö á tilraunum til aö' hindra
aílar skipaferöir tif Bretlands og
yröi þvi aö gera ráðstafanir á mótí
til þess að útiloka Þýzkaland fijá
ölhim aðflutningum. Hann bætti
því við, að aldrei lieföu bandamenn
verið vonbetri en nú, um það, að!
þeim yröi sigurs auöið að lokum.!
Hann kvaö ráöstafanir bandamanna 1
Herlið Canada á
vígvelii.
Ferö herliösins frá Canada yfir
sjóinn, frá Englandi til Frakk-
lands, gekk slysalaust. Lent var
sunnantil á Frakklandi skamt frá
mynni fljótsins Loire og jafnskjótt
haldiö af stað noröur í land, til
Rouen og Soissons. Liöiö var
komið nálægt vígvelli um miöjan
mánuöinn og fór sumt í skotgrafir
nasstu daga. Sumar fregnir segja
aö 2. stórdeildin (Tirigade) eöa ein-
hverjar sveitir úr henni, hafi geng-
iö á hólminn þegar í staö. I þeirri
deild eru tveær sveitir úr Winnipeg
sú 90. og 106. og íslenzkir menn í
báðum. Fréttamenn segja þá
canadisku hafa gefist vel eltir
fyrstu hríöina, hagað sér eins og
vanir hermenn, en um mannfall
þeirra á meöal er ekki getið, nema
aö nefndir eru fáeinir er særzt
hafa og fréttasmalar 'hafa hitt á
spitala. Nefnt er, aö nokkrir hafi
veikst af kulda. Fin frétt segir,
að frá skotgröf þeirri fremstu, sem
Canada menn hafa verið í, hafi
verið aðeins 80 yards til skot-
grafa Þjóðverja, er reynt hafi
aö kasta sprengikúlum af hendi,
svo og að gera áhlaup á Canada
menn, en árangurslaust.
La Bassée heitir sá staöur á
Frakklandi, þarsem helzt er tíð-
inda aö vænta af viöskiftum
Canada manna við Þjóöverja, en
þar hefir lengi staöiö áköf orra-
hríö með herliði Breta og Þjóð-
verja.
Frá sambandsþingi.
Þar veröur bert, aö liberal þing-
menn una illa tollhækkunar stefnu
stjómarinnar og hinni miklu
eyöslu, sem stjórnin hefir viðttiaft
á undanförnum árum og vill erm-
þá halda uppi. Að; ööru leyti
segja fréttir mest af þeim rann-
sóknum sem birtar eru viövíkjandi
kaupum á nauösynjum til hersins.
Sjö manna nefnd er sett til aö
rannsaka “stigvéla máliö” svo-
nefnda, og yfirheyrir 'hún menn á
hverjum degL í þeirri nefnd er
Sir J. A. M. Aíldns, bezt þektur
héé vestra. Ýmislegt viröist at-
hugavert við kaup á hestum til
herliösins. Þau mál sem komiö
hafa til umræðu, eru rædd meö gát
en þó fullu fylgi af liberal þing-
mönnum.
Beinar ferðir til
Islands.
“Gullfoss“ í förum.
Skrítið bréf.
Eins dæmi.
Ágúst Becker sem lengi hefir
rekiö stóra verzhin í Fort Wa>ne,
Ind. tók eftir því ekki alls fyrir
löngu, að hann var búinn að draga
svo mikið saman í sarpinn, að hann
gat hætt öllu stjái og lifað í ró og
næði og notið ávaxta iðju sinnar
>að sem eftir var æfinnar. Þóttist
hann ekki annað betur geta gert
viö verzlunina en að gefa hana
þeim af búöarþjónum sínum sem
unnið höföu hjá honum tvö síðustu
árin eöa lengur. — Hve nær skyldi
“sléttudrotningin” vor eignast
svona örlátan borgara?
Holskefla bjargar skipi.
a stiotn er að flytja sma , „ , , .
. • . t, . mundu veröa l>vi samkvæmar, sem
oaeicistoð tu bæianns Brussa 1 .
Lithj-Asiu, og þykir mega af þri 'na™u6arStefff.
ráða, að henni lítist ekki á blikuua. heuntir' cn ekkl mU1Kh verSa
En að þaö sé ekki fyrirhafnarlaust,
að brjótast gegnum þetta sund1, má
ráða af þvi, að Bretastjóm hefir
varaö almenning öið, að gera s< r
°f miklar vonir um, að MikJagarð-
ur verði tekinn á næstu dögum.
Sumum telst svo til, að sumdið sé
rádnnaodi, og þetta sé bragð banda-
manna, til þess aö hræða Tyrkja
Qg láta þá draga liö að sér annars
staðar frá. Hitt mun þó liklegra,
a® Rússar þurfi að draga aö sér
skotfrrri og önnur hergögn, sem
Poini er nú ómögulegt aö fá frá
utíöndum, um aðra kið en einmitt
þotta sund. AÖ hers'kipin þurftu
r*’ nema nokkra daga til að eyða
þessum virkjum, gefur sumum
góöa von um, að þess muni skamt
að bíöa, að Mikligarður verði tek-
inn °8 rrki Tyrkja í Evrópu — og
annars staöar — síöan steypt.
ut-
heimtir, en ekki munöi verða unt
að gæta þess, að ekki biöi einhver
skakka, ef svo bæri undir, en ekki
væri þaö tílætlunin, að kggja lðg-, urlandiö, en eg vildí ráöa yöur til
halid á þau skip, sem bægt yrði fráj aö senda ógiftum mönnum ástar-
siglingu eöa farma þeirra, nenia orö, en láta þá: í friöi sem giftir
eftir venjulegum hemaðarlögum. j eru. Frantz M. er giftur og er
Þýzk stúlkai sendi hermönnum
vindlaveski er hún sjálf haföi búið
tíl, fuh af vindlum, að jólagjöf.
En ásamt vindlunum stakk hún dá-
litlu spjaldi í veskiö, skrifaöi á
þaö hlýlega kveöju og óskaöi aö
hinn óþekti móttakandi sendi sér
línu svo aö hún vissi hvort gjöfin
kæmist til skila og auövitað
gleymdi hún.ekki að gefa nafn sitt
og ‘heimilisfang. Svarið sem hún
fékk var ólíkt því sem hún hafði
óskað sér og búist viö. Skömmu
eftír jólin fékk hún bréf, sem aö
efninu til var á þessa leiö;
“Heiðraða ungfrú! Eg hefi
fyrir skemstu fengi bréf frá mann
inum mínum ásamt spjaldi þvi er
þér senduð honum. Það gleður
mig að yður er ant um 'hermenn-
ina sem eru að berjast fyrir föð-
A Póllandi.
Þar vaT komið sögunni,
er
Bandamenn murnlu álíta sér he m-
ilt. að taka vörur hernámi, er ráð
mættí gera fyrir, að ætlaðar væru
fjandmönmim þeirra eðú. kæmu frá
fjandmanna löndum.
Urá uppátæki Þjóðverja, að
hefja hemað gegn öllum siglingum
Breta. fór Asquith þeim oröum, að
með því hefðu Þjóðverjar brotið
allar reglur, sem settar hefðu ver-
ið til að draga úr grimd hemaðar,
þeir gaetu ekki k\’íað Hinar brezku
eyjar frá umiheiminaim og mundu
aldrei geta, og ekki ætti aðlferð
jæirra annað nafn skilið en “reyf-
araferðir og víking neðansjávar”.
Um frið kvað Mr. Asqu’ith alls
' ekki vera að tala fyr en bandamenn
sæju áform sín fara að rætast.
faðir tveggja barna. Hingað til
hefi eg verið einfær umi að senda
honum j>ær nauösynjar er hann
vanhagar um og eg held mér sé
óhætt að fullyrða, aö hann sé hæst
ánægður með það sem eg get látið
honum í té. Vilduö |>ér þess vegna
gera svo vel og láta mamninn minn
í friöi hér eftir
Stúlkunni og foreldrum hennar
j>óttí gaman aö lesa þetta bréf.
Hún var 11 ára gömul.
— Nálægt Dauphin. Man. fóru
bræður tveir að1 sækja hey í stakk
sinn, jæir hittu fjögur bamdýr
leiðinn og drápu þáu öll.
Sex menn af áhöfn norska gufu-
skipsins La Habra fórust á At-
antshafí í opnum bát er j>eir hugðu
að bjargast á jægar kviknaði í
skipinu.
Skipiö var á leiö frá Vesturheimi
til Englands. Kom eldurinn upp
í steinolíu og breiddist óöfluga um
skipiö. Skipstjóri skipaöi aö
skjóta út báti. Voru nmm háset-
ar og fyrstí stýrimaöur komnir
niður í bátinn er bátsreipið brann
sundur. Máttu J>eir ekki bjarg-
ast þvi stormur var á og stórsjór
en báturinn áralaus.
Skömmw seinna gekk holskefla yfir
skipið og sloknaöi við þaö eldurinn.
Kom skipstjóri því er eftir var af
skipímu heilu til hafnar í Azoreyj-
unum, því skipsvélamar haföi eigi an ^ér
skaöaö. En segja varö hann fyrir
uin stefrtu skipsins eftir hyggjuviti
sínu aö fommanna siö, þvi öll
mælingartæki voru brumún.
Þess var getíö nýlega, að annað
skip “Eimskipafélags Islands”
heföi fyrir skömmu hlaupiö af
stokkunum í Kaupmannahöfn.
Aö framkvæmdarstjóm félagsins
lætur eigi sitt eftir liggja, sést á
eftirfylgjandi símskeyti, sem for-
manni eimskipa nefndarinnar 'hér
v landi, hr. Áma Eggertssyni, barst
á þriöjudaginn:
“Reykjavík 2. marz 1915.
Herra Ámi Eggertsson
204 Mclntyre Block
Winnipeg.
“Gullfoss” fer sína fyrstu ferö
frá Reykjavök beina leið til New
York, kemur þar 10. apríl, fer
þaöan um 30. sama mánaðar og
kemur við í Halifax nálægt 2. maí.
Fargjald frá New York til Reykja-
víkur 250 kr. á fyrsta farrými, 150
ár. á ööm farrými. Frá Halifax
til Reykjavíkur veröa fargjöld 200
kr. á fyrsta og 100 kr. á ööm far-
rými.
Eimskipafélag íslands.”
Þessi frétt má kallast nýstárleg
og óvænt aö því leyti, aö varla mun
hafa, verið gert ráö fyrir, aö hin
íslenzku eimskip kæmust svo fljótt
til feröa hér í álfu. Fréttin mun
mörgum manni kærkomin, sem
hefir haft hug til heimferöar, því
aö nú mun mörgum veitast auðvelt
að “skreppa heim”, er áður áttu
þess ekki kost, bæði vegna kostn-
aðar og hins, hve langan tíma
þurfti til ffrðarinnar. Fram>-
kvæmdarstjóm Eimskipafélagsins
hefir aö þessu reynzt dugmikil, og
er vonandi að ferö Gullfoss hin
fyrsta takist vel og aö úthald skip-
arrna sneiöi hjá óhöppum í fram-
tíöinni.
Oss er tjáð, að skipverjar á skipi
j>essu séu allir íslenzkir nema
vélameistari; skipstjóri er Sigurð-
ur frá Hrómskála á Seltjamamesi,
Pétursson, svo veröur og á hinu
skipi félagsins, sem á að bera nafn-
iö “Goöafoss”, skipstjóri á því er
frá Akureyri, Júlíus Júlíusson að
nafni.
Umboösmann hefir félagiö eng-
í borg, svo vér vitum, en
upplýsinga veröur væntanlega að
leita hjá áöumefndum formanni
Eimskipanefndarinnar.
Fjárhagur Manitoba-fylkis
Tekjur fara minkandi, útgjöld vaxandi.
Nyir skattar í vœndum. Stór
lán, bágborinn buskapur.
“Dada“ tekin.
Fleári þjóöir hafa í mörg hom
aö líta en j>ær sem í stríöinu standa
og sanna Bandaríkjamenn þaö núá
dögum. Eitt viösjár efni milh
j>eirra og Breta var j>aö, að þýzk
skip er forðuðu sér inn á Banda-
ríkja hafnir vora eftir á lögskráð
sem eágn Bandaríkja þegna, en
Bretar kölluöu það yfirvarp eitt.
Ránum afstýrt.
Lögreglan á verði.
Sá sem helzt hefir orð fyrir
liberölum á fylkisþingi, }>egar f jár-
málin em til meðferðar, er Dr.
Þhomton, frá Deloraine, alj>ektur
maður í þessu landi, og emkanlega
í fylki voru, sem þingmaður og
merkur , læknir. Dr. Thomton
lýsti fjárhag fylkisins, daginn eftir
að fjárlögin vom lögö fram, frá-
bærlega ljóslega og með einstakri
stíllingu og hófsemi i orðum. Lýs-
ing hans á ástandinu er ekki glæsi-
leg. Hann lýsti því, að stjómin
heföi brúkaö til almennra útgjakía,
svo mikið af því fé, sem til sér-
stakra j>arfa er ætlað, étrust
funds), að ekki vom nema um 150
þús. daKr eftir í lok fjárhags árs-
ins, af hálfri annari miljón. Hann
sýndi fram á, að vanalegar tekjur
hrykkju ekki lengur fyrirl útgjöld-
unum. Fylkisstjómin tekur lán á
lán ofan með háum vöxtum og
verður aö gera )>að til þess aö
standast kostnað af j>eim stórkost
legu byggingum, sem hún hefir
ráðist í, vaxtaborganir fara hækk-
andi og útgjökl vaxa með ári
hverju og því veröur stjómin
neydd tíl að hækka gjöld til fylkis-
sjóös og leggja á nýja skatta.
Skýring.
Þingmaðurinn byrjaði á því að
skýra frá hvemig reikningum og
tekjugreinum fytkisins væri háttað.
Fyrir utan reikninga yfir tekjur
og gjöld sjálfs fylkissjóösins fcon-
solidated revenue funds) em ýmsir
partar fylkisins, sem hafa sérstak
an fjárhag, er fylkisstjórn þó ann-
ast, svo sem dómþirtghár Qudicial
districts), en skuldabréf þeirra
ábyrgist fylkissjóöur, svo og veitir
móttöku sköttum sem lagðir ern á
innan þinghánna til framkv.emda
scm viðkomandi yfirvöld vilja gera
láta. Hver þinghá hefir sérstakan
sjóð og reikning út af fyrir sig.
Eins með j>au héröð, sem eru sér
um framkvæmdir til jarðabóta
(drainage districts) og loks hefir
nýlega verið myndaður varasjóður
fyrir telefóna, og- úr þessum sjóð-
um kvað hann stjómina hafa tekið
traustataki til að standast venjuteg"
útgjöld fylkissjóðs, áöur en lánin
fengust sem tekin vpru í New York
í vetur.
Sprengikúlu var kastað að altari
St. Patrícks kirkjunnar í New
York í þeim tilgangi að sprengja
kirkjuna í loft upp, en hepnaöist
ekki. Eft'ir því sem haft er eftir
lögreglu borgarinnar átti j>etta að
vera upphaf að ránum og grip-
land er strjálbygt og kostnaöar-
samt aö gera umbætur, aö tiltölu
við fólksfjölda. Þegar það nýja
land var afhent fylki voru 1912,
var því jafnframt afhent úr lands-
sjóöi $2,193,357, í peningum. Sú
upphæö er öll oröin aö eyöslufé,
svo aö þaðan er einskis tekju auka
að vænta.
Um leiö og þetta fór fram, var
Canada stjóm afhentur eignarrétt-
ur til allra landsnytja í hinu ný-
fengna landi og aö auká voru henni
afhent mýralönd fylkisins, um mil-
jón ekmr aö stærð. Fyrir því eig-
um vér í þessu tilliti engan van\-
sjóö eöa fylkiseign uppá aö hlauprt
— ekki dagsláttu af landi, ekki eitt
hestafl í fossi, ekki eina spítu í
skógi, ekki einn mola af jarömáltni,
ekki dna bröndu í á né vatni, er
fylkið geti fengið inntekt af.
T ekjuhallinn.
Tekjur fylkisins alls og alls,
undir þá grein sem nú var sagt,
voru..................$5.512,163.07
útgjöklin .. .. 5,638650.61
en
lcváðust skoðá j>au skip sem þýzka deildum, sem alt fórst fyrir vegna
eign, sem þannig hefðu skift umj>ess að fingur réttvisinnar skarst
eigendur og banna þeim siglingar.í leikinn í tæka tíð. Ætluðu reif-
Einn þýzkur Bandaríkja þegn er arar að ráða bana þeim Andrew
komist hafði yfir eitt skip með
jæssu móti, Iét 'hlaða það bómull
og sendá j>að af stað, áleiöis ti!
■Qýzkalands, til j>ess aö fá málið út-
kljáö fyrir dómstóhim. Skipið var
tek'iö einn daginn i Ermarsundi
af frönsku herskipi og haft til
franskrar hafnar og fer ekki lengra
aö svo komnu, enda hafa banda-
menn lýst siglingabanni yfir þýzka-
landi, svo að' þangað fær ekkert
skip að koma, sem ensk og
frönsk 'herskip geta bægt þaöan.
Þarmeð er siglingum og vöruflutn-
ingum til Þýzkalands lokið á sjó.
neina ef vera skyldi í Eystrasalti,
sem varla mun vera netna lítilshátt-
ar, ef nokkuð er.
■ ranskiir HCsforlngi \ar kominn na rrl vtRstöðvum' p jóSverja, meC ljósmyndara meS sér. a6 taka myndlr af
sem fyrir þfi hajri. Alt í einu r&kust þeir á. liSsveit pjótSverja, Hestur fyrirliöans franska var skotinn undir
hann alt hvaÖ af tók til sinna manna Ljósmyndarinn kastaðl um hestinum og var það hans síð-
i el hann tók af franska herforingjanum (\ hlaupunum. Franskur liÖsflokkur kom þeim þýzku í opna
sKjoui, og voru allir handsamaðlr. sem eigi fðllu.
Stór ostur.
Eitt af mörgu fáséðu á Panama
sýningunrti er gríðarlega stór ostur.
Hann er fimm feta hár, sex fet í
þvermál og vegur þvi nær sex torm.
I ostinn fóru 106,000 pund af mjólk
osturinn var búinn til í' stálmóti.
Þegar sýningunni lýkur verður ost-
urinn skorinn niöur í bita og verð-
ur hver eitt pund á þyngd, og þá
sendur á markaðinn. Þetta er
óvenjulega stór ostur, en engan-
veginn 'hinn stærsti er til hefir ver-
ið búinn. Ostur sem búinn var tíl
í Canada og sýndur á heimssýnin-
unni í Chicago var ellefu tonna
þungur. sex feta hár, og því nær
niu fet að þvermáli.
Camegie, John J. Rockefeller hin-
um eldri og yngri og öðrum auð-
mönnum borgarinnar, sprengja upp
banka og láta greipar sópa um
fjárhirzlur þeirra.
En allar þessar ráöstafanir fóru
út um þúfur. Leynilögreglumað-
ur hafði komist á snoðir um ráða-
brugg þetta fyrir löngu og njósn-
aði alt um ráð ræningja. Sá hét
Baldo, þóttist vera vinur þeirra og
samverkamaður og hjálpaði til að
búa til sprengikúlumar. Hann
fylgdi jx>rparanum inn í kirkjuna
og hjálpaöi 'honum tíl aö kveikja
i kúlunni.
Átta hundruð tnanns voru 1
kirkjunni við guðsþjónustu. Þeg-
ar jiorparinn hafði kastað kúlunni
risu margir leyn'ilögreglumenn á
fætur og slöktu neistann áður en
kviknaði í tundurefninu, en Baldo
færði jám á hendur óbótamanns-
ins. Varð þetta með svo snöggum
svifum að söfnuðiurinn vissi varla
hvaö fram hafði farið og varö þvi
ekkert uppj>ot í kirkjunni.
Balcío hafði stööugt umgengist
}>orparana frá því í desember mán-
uöi og unniÖ sér traust þeirra og
hylli. Gnmaöi því pilt þann er fal-
iö var aö sprengja upp kirkjuna
síst af öllu, að sá er vísaði honum
til sætis og aö annar hver maönr
sem sat í bekkjunum næst 'honum,
væru leynilögreglumenn er stefnt
haföi veriö þangað að undirlagi
BaJdos vinar hans.
TekjuhalK $126,495.54
Þegar útgjöM, sem beint hlutust
af stríðinu, og námu $150,741.93,
eru talin frá, verður tekju afgang-
urinn $24.246.44 — en svo Htill er
hann, að hann ber aö aðgæta nokk-
uö vandlega.
Tekjurtiar árið 1914 hafa minkað
um nálega 276 þús. dali, en út-
gjöld hækkaö um 324 þús. daK frá
þvi árinu á undan.
Frá því um aklaimót hefir fólks-
fjöldi í fyíkinu vaxáð i hlutfalhnu
2Já móti 1, en útgjöldin á sama
tíma hækkaö í hlutfallinu 4 móti
1, hátt upp í helmingi örara en
fólkstalan.
Því meiri lán sem tekin em, því
rneira }>arf til aö borga vexti og
því meira sem bygt er, því meira
fé útheimtist til viöhalds bygging-
anna. Hvaöan
koma?
Tekjur af löndum.
Arið 1900 tók stjomm upp á
því að selja fylkislönd og eyð.a
andviröinu jafnóðum. Lönd fylk-
isins voni þrenskonar: Hudsons
Bay jámbrautarlönd. Manitoba and
Northwestem jámbrautarlönd og
mýrarlönd.
Fylkissjóður ábyrgðist hlutabréf
Hudsons Bay jámbrautar, það
jámbrautarfélag fór um koll og
varð fylkissjóöur að standa við
ábyrgð sína og greiða að fullu þaö
sem hann hafði ábyrgst, en tókst
að komast yfir lönd þau er Can-
ada stjóm hafði veitt jámbrautar-
félagi þessu, er voni að stærð
256,000 ekmr. Rétt sinn tíl þeirra
landa seldá stjómin fyrir $40O/xx>;
þeirri upphæð er búið aö eyöa, svo
aö engin tekju von er úr þeirri átt.
A Kkan hátt ábyrgðist fylkið
hlutabréf Manitoba and North-
western jámbrautarféla'gsins,' er
einnig varð gjaldþrota, svo að
stjómin varð að gjalda j>á upphæð,
sem ábyrgst hafði verið. í skaða-
bætur fékk hún 542,560 ekmr af
afbragðs akuryrkju laudi, en öll
em j>au nú seld, nema einar 18,-
129 eknir. og andvirðið orðið að
eyðslufé, að undanteknum rúmum
662 þús. dölum, sem ennj>á cru
útistandandi hjá kattpendum.
Af mýrarlöndum seldi fyllds-
stjómin 812,619 ekrur, en att sem
þá var eftir óselt, ásamt cignarrétti
til opinberra eigna í hinum nýja
landauka, fékk hún í hentluV
Dominion stjórninni. Þeir sems
keyptu, hafa nokkrii- gefist upp á'
kaupunum og með því móti hafa
36,430 ekrur komist í hendur
stjómarinnar á ný, en útistandandi
hjá kaupetxlum eru $1,506,166.29.
Allar tekjur sem fylkáð má eiga
von á í framtíðinm af þessari eágn
eru rúmtega 2 miljónir i útistanú-
andi skuldum og um 54,000 ekruT,
sem óseldar eru. En j>aö sem inn
hefir komiö fyrir löndin, nálega 5
miljónir dala, ($4.722.40!), að frá-
dregnu því sem greiða varö úr
fylkissjóði fyrir hin ábyrgstu hluta-
bréf) — hefir verið brúkað jafn-
óðim>. ,
Fram að árinu 1911 fóru tekjur
af seldum löndum árlega vaxandi,
námu |>að ár $648.848, en síðan
minkað’ ár frá ári. Ariö 1913
voru tekjur fylkissjóös af seldum
löndum 324 þúsund dalir, en næst-
Kðið ár aðeins 218 jnisundir.
Pað er augljóst, að tekjur fylk-
isins af landasólu fara hrað-mink-
a tekju aukinn aö j andi, þartil þœr hverfa með öllu.
og fá verður nýjan tekjustofn M
að fylla upp í skarðið.
(Framh. á 4. bls.).
Tekju uppsprettur fylkisins.
Mest af hinum stöðugu tekjuro
fylkisins kemur frá landssjóði.
Þær tekjur era meö femu móti:
Fjárveiting til stjómar- og lög-
gjafar kostnaöar, fjárveitmg sem
uppbót fyrir lönd, og 5 per cent af
höfuðstól; þessar þrjár f járveiting-
ar eru hinar sömu i ár og fyrirfar-
andi og verða líkar eftirleiðis.
Fjórða tillagið er 80 cent á nef
'hvert í fylkinu; árið 1913 var það
goldið fyrir 461,630 fylkisbúa,
næstliöiö ár fyrir 532,916.
Þessi tekjuliöur er sá eini, sem
hækkaö getur, en þar sem tekjur
vorar fara eftir höföatölu, þá fara
útgjöldin í hinu nýja landi norður
j til hafs, eftir flatarmnli. því að það
Málfund heldur ísl.
Liberal klubburinn n. k.
þriðjudagskv. 9. Marz,
í neðri sal Goodtempl-
ara, byrjar kl. 8.
Aðal ræffninaður verffur W.
H. Paulson, þin; mafnr frá 5askat-
chewan, auk þess fleiri stnttar ræð-
ur, upplestur söngur o. fl. Komiff
í tíma og fjöhnennið. Allir vel-
komnir.