Lögberg


Lögberg - 04.03.1915, Qupperneq 7

Lögberg - 04.03.1915, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. MABZ 1915. 7 I Arabistan. Ópíum borgtn. (Frh.). FerSin til Shustar gekk greiB- iega; þótti okkur gaman aö spretta 6r spori á hvanngrænum völlum og þjóta í hendingskasti á hest- baki fram hjá laufgtvSum runnum og brosmildum lundum. Virtist okkur stinga mjög í stúf er inn í borgina kom. Er þar grýtt jörð og standa húsin sumstaðar á nökttun kloppum. Er húsunum hrúgafi saman í óreglulegri þyrping og fita mörg þeirra út eins og leir- hraukar, en ámiðurinn kveöur undir dimmraddað þunglyndislag. Skamt frá risa fjöllin eitt af öðru, með grænum hlíðum og dökkblá- um tindum. Þar sem jarðvegur er nægur, vex valmúinn alt upp að húsveggjum, því ópíumrækt er einn af aöalatvinnuvegum landsins á þessum slóSum. Við hittum svo vel á, að tun það leyti sem við vor- um á ferð, stóö valmúinn í blóma, dökkrauður, ljósrauður og hvítur. V'ið dvöldum mánaðar- tíma í boiginni og áður en við fór- um var ópíum uppskeran byrjuð1. Sátum við oft stundum saman og skemtum okkur við aö horfa á áfergju barna og unglinga að ná i fræbelgina og sjúga þá, eftir að búið var að kreista úr þeim bezta ópíum safann. Lýtur hann út eins og þykk, kvoðukend mjólk. Þegar við rið'um fyrst um borgina virtist okkur hún bera fingraför jarðskjálfta umbrota. Okkur virtist hún liggja i rústum. En innan skarrrms komumst viö á snoðir um, að borgir i Persíu væru ekki fegurri á að líta. Eftir öllu útliti að dæma gat okkur * ekki blandast hugur um, að þegar nokk- ur hluti hússins hrynur, þá flytur fólkið sig á þann hluta þess sem uppi hangir. Flest 'herbergi eru þvi líkari refaholum en mannabú- stöðum í að koma. Ef dæma skal eftir ytra útliti þeirrar byggingar sem landstjóri dvelur í, er ekki annað sýnna, en hann verði innan skamms að setjast að fyrir fult og alt í “serdabs” sínum. Serdabs kalla Persar jarðhús þau er þeir dvelja í, meðan heitast er i veðri. Bústaður landstjórans er bygður í kastala stýl og stór eftir því. En svo er hann ellilegur og ramskakk- ur, að hann virðist hvorki vera Hæfur 'né öruggur mannabústaður. Þegar við nálguðumst bústað Mostofis—hann gekk undir því nafni—stóð kvenfólk við gluggana á efra lofti og heilsaði okkur á sína vísu,. með hinu venjulega kul”. Kölluðu þær þetta hver í kapp við aðra, hátt og ámátlega, svo að jokkur lá við að grípa um eyrun. Hljóðið er einkennilegt og er framleitt með því, að sletta tungunni ótt og títt á góminn. Lul-luMúI-lul hljómaði lengi fyrir eyrum okkar. En hvemig sem við reyndum að hafa það eftir, gátum við aldrei náð hljóðinu réttu, því við gátúiri ekki hreyft tunguna nógu ótt. Annar hópur kvenna var á þaki °g gluggum hússins andspænis. Þær hrópuðu. í .sífellu: ógæfan sneiði hjá húsi yðar." Bústaður gestgjafa okkar var stór og óskipulegur, rétt á árbakk- anum. Furðaði okkur strax á því, hve margir virtust hafa þar bæki- stö5 s*na- ' Sagði Mostofi okkur, að hann yrði að hýsa og fæða undrað og tuttugu manns, karla og konur; votu'þáð flest skyld- menni hans og vandafóLk. Her- . r8'n sem-okkur- voru ætluð voru a bak við stóran húsagarð. Úti yrir voru breiðir og rúmgóðir svalir. Var þaðan fagurt útsýni yfir ána og héraðið, en rétt fyrir neðan mátti líta- hi'na gömlu fögru ru. Hús Mostofis var geysistórt og aldrei rötuðum við um það alt. Hesthúsið var einhversstaðar ekki langt frá herbergjum okkar, því að við heyrðum bestana oft hneggja °g hrista sig og stappa í gólfið; en rídreí gátum við fundið það. Kvennaherbergin vom upp á efsta J°fti- Lágu þangað margir og krókóttir stigar og úr herbergjum Peirra mátti komast upp á þakið. Brúin, sem áður er getið, ásamt musteri Múhameðstrúarmanna, em rnarkverðustu mánnvirki borgar- 'nnar- Það er sagt, að þegar alerian keisari var þar í varö- haldi á þriðju öld e. K. hafi hann sagt fyrir um byggingu brúarinn- ^r' f'n kvað sem hæft kann að 1 - 1 þessu, þá er brúin allmerki- að * Sfnn* r°S °S Rómverjum sómi, o natn þeirra er við hana tengt; • 1111 ,er kún hálf ihrunin. Einu vpitr’ t°i ^fersastjórn sig til og hana' V^Crt trl a® endurreisa a' Tóku borgarbúar oygðu hlið við brúarinnar sem að borginni veit. En Þegar það var fullgert kom þaö upp ur kafmu, að féð sem veitt hafði verið var búiö og komu menn sér þá saman um að láta byggingu brúarinnar bíða — þang- að til meira fé fengist. Mostofi sagði okkur, að muster- ið væri þúsund ára gamalt og hefði um eitt skeið verið fegursta inusteri Múhameðstrúar manna í Persíu. Eins og alt annað í þeirri borg, er það hálf hrumið. Gólf og gangar em grasi vaxin og blái tígulsteinninn í sívala tuminum er spmnginn og brotinn. Shustar- búar vom einu sinni einir um aö búa til þessa tegund tígulstedna, en nú hafa þeir gleymt því sem öðm fögm og nytsömu. Flest er hér á fallanda fæti. Formœlingar og fyrirlitning. Þegar hinum hrörlegu göngum musterisins lauk, komum við inn í skuggalegan og risháan sal, með mörgum súlnaröðum. Fyrir nokkr- um ámm hafði ræðustóllinn brunn- ið. En ekki 'höfðu borgarbúar haft hirðu á að bera öskunaj út. Lágu nú sviönir staurar og borð- bútar í hrúgu á gólfinu og jók það ekki lítið á draugasvip salsins. Mest af því letri sem upprunalega hafði verið skráð á veggi og súlur var máð af og horfið, en í þess stað höfðu ferðalangar víðsvegar að úr löndum Múhameðstrúar manna grafið nöfn sín á stoðir og styttur og veggi og sillur svo varla verður fingri drepið á milli “Alis- anna” og “Abdullalrsanna”. Þeg- ar við vomm þama inni og horfð- um á öll þessi nöfn, mintu þau okkur á það, að hvergi varð þver- fótað í Shustar fyirir spellvirkj- um nútíðarmanna. begar við vorum búin til brottgöngu, sveit að okkur gömul skepna í manns- mynd, ein þeirra sem kaUar sig af- komenda spámannsins og blótaði okkur. og formælti og þó einkum fylgdarmanni okkar og gestgjafa. Var það á móti reglum og fyrir- skipunum hinna trúuðu, að lofa vantrúarmönnum, eins og okkur, að stíga fæti á þennan helga stað. Mostofri bar af okkur blakið, af- sakaði sig og okkur og þóttist ekk- ert rangt hafa gert. En karl vildi ekki láta sefast og elti okkur með brigslum og svigurmælum út á götu og lét dæluna ganga eins Iengi og við heyrðum. Fólkið á götunni stóð glottandi og þótti skömm og gaman að. Jafnvel þeir sem ekkert vit hafa á því er að' verkfræði lýtur, aflfræði eða vatnsveitingum, hljóta að dást að millunum í Shustar. Það er ótrúlegt, að gilið sem þær standa við skuli ekki vera verk náttúrunnar sjálfrar. Það mundi jafnvel vera talið eitt af undra- verkum hennar. Því fremur má kalla það undraverk, þar sem það er af manna höndum gert. Eins og áður er að vikið skiftist Karun skamt fyrir nórðán Shustar. Renn- ur Shattet vestur á bóginn og kem ur aldrei i nánd við borgina. En minni kvíslin, Gerger, rennur skurði sem af manna höndum hef ir verið högginn út í hörðum klöppum. Fyrir ofan millumar er \ em ekki betra traustur flóðgarður hlaðinn í far- veginn og vatninu veitt inn í mörg jarðgöng sem borað hafa verið í harðan klettinn og spýtist aftur út í.niðandi fossaföllum. Enginn sem ekki hefir reynt getur skilið til hJítar hve hressandi og örfandi það er að standa fýrir neðan flóð(garð- inn og hlusta á fossaniðinn í sól- arhitanum og vita að þetta er af mannahöndum gert. Mennimir virðast rífa méira niður en þeir byggja upp í þessari. borg. En stíflan og fossamir vekja von um, að andi og hönd mannsins muni á sínum tíma einnig leggja þessi lönd undir sig. En þegar kemur að millunum sjálfum verður áhorf- andiinn fyrir stórkostlegum von- brigðum. “Hvers vegna hefir svo mikið verið lagt í sölurnar til þess að lireyfa þessi smáu hjól? Hvers vegna verða dillandi raddir foss- anna að suða undir veggjum þess- sem ara ramskökku kofa? Þessar Þe?ar viS koml,m aS ^01*11111 eSa gömlu og hrörlegu millur leiðla saman á þessa fleka, og ösnunum stundum tilt á eitthvert homiö í þokkabót. Múldýr og hestar eru bundin við flekana, venjulega þrjú við hvora hlið; en þau verða að hafa fyrir að kljúfa álinn og eru flekarnir fljótari í ferðum þeg- ar þau era í förinni, þvi þau synda hraðar en ferjumenn róa eða stjaka. Sparka skepnumar og slá þegar þær eiga að fara út í vatn- ið og vilja fyrir hvem mun fá að komast þurrum fótum yfir ána á flekanum. Þegar við fórum yfir um ána, gekk alt slysalaust. Ferjumaður stjakaði frá landi. En þegar minst varði greip straumurinn flekann. Er eg viss um það, að ef hestar hefðu ekki verið með í förinni, þá hefði hann snúist í hring og við kannske hrokkið út af. En hest- amir héldu honum í horfinu. Bár- umst við þó góðan kipp niður eft- ir ánni áður en Við náðum landi hinumegin. Fyrsta daginn komumst við ekki nema að smáþorpi tæplega miðja vega. Við lögðum svo seint á stað, að þegar við komum í áfangastað var orðið skuggsýnt. Fylgdarmennimir höfðu farið á undan og vora búnir að tjalda þeg- ar við komum og höfðu reist tjöldin rétt fyrir utan þorpið. Við þurftum ekki annað að gera en brjóta upp ábreiðumar og leggjast til svefns. En þegar við vorum rétt að komast í værðina, hrukkum við upp við að heyra byssuskot. Við héldum að ræn- ingjar væru að ráðast á okkur og hlupum fram í tjalddymar. En það vora fylgdarmenn okkar er skotið höfðu. Gerðu þeir það til að hræða þorpsbúa, því þéir höfðu gert sér það að leik, að kasta stein um á tjöldin. Fylgdarmönnum okkar virtist ekki koma til hugar, að þorpsbúar mundu svara í sama tón, en það óttuðumst við mest ,af öllu, enda gerðu þeir það ekki. Virtist okkur þeir þó hafa haft fulla ástæðu til þess, því að fylgd- armenn okkar höfðu rekið hestana út á akra þeirra. Landið var þurt og virtist gæða- snautt og hvergi var afdrep fyrir sólinni. Sumstaðar voru þó hveiti og bygg akrar. Var komið því nær fullþroskað er við fóram þar um. Vatnið í flestum lækjum var salt og bragðslæmt. Drekka íbú- ar landsins það samt með góðri lyst, sjálfsagt vegna þess að þeir vanir, en okkur sveið í góm og vör þegar við smökkuðum það fyrst. Eftir það höfðum við vit á að forðast þann táldrykk. Smáþorp eru hér á víð og dreif. Hafa þau flest risið upp í grend við dýrlinga grafir. Umhverfis eina af þessum gröfum hafði ver- ið plantað trjám. Bar mikið á leiðinu og leit út til að sjá sem sveitakirkja í Norðurálfunni. | Við höfðum talsverðan flutning og niarga hesta o^ fylgdarmenn. Mostofi og persneskur leiðsögu- maður, riðu í broddii fylkingar. Því næst- komu áburðardýrin ásamt þjónustufólki okkar. Reið það flest, bæði karlar og konur ofan á milli eða reiddi flutning- inn i þverpokum. Við fimm Norðurálfubúar máttum vera hvar við vildum í hópnum, nema Winnipeg Dental Parlors Cor. Main & James 5301 Kórónur settar á tennur og brýr á milli þeirra S5.00 fyrix hverja tönn Plötur vorar úr hvalbeini eru svo góðar, að hvergi fást betri né ódýrari. Engir viðvaningar, allir starfend- urútlærðir. Allt verk ábyrgst r I^A AI^P í20ár. Stúlka vinnur hjá oss Business end Professional Cards ✓ i Til bænda Saskatchewan-fylki. SEL EKKl ■M BÚSTOFN 1 ÞINN kom mörgmn bændum um gjörvalla Norður Ameríku, selja meiri hlutann af bústofni sínum. Vegna þess hve af kjöti barst á markaðinn lækkaði það mjög í verðL að fóðra fénaðinn. Því var það, að fjölda ungviðis var að og afurðirnar seldar mjög lágu verði. HID LÁGA VERD GETUR EKKI HALDIST LENGI Vegna stríðsins, sem nú stendur yfir, hlýtur að skortur á bústofni í Norðurálfunni. Hlýtur þar því að mikil eftirspurn eftir búfé, þegar styrjöldinni lýkur. Klaufsýki og munnveiki usla í Bandaríkjunum. í skepnum hefir gert af gripum. Það virðist því liggja í augum uppi, í kamms muni verða skortur á allskonar búfénaði. að UM VÍÐA VERÖLD ER SKORTUR A BÚPENINGl að kaupa hann háu verði síðar meir. um, ættu að bera góð laun úr býtum. sig þá fcil þann enda andann enn þá lengra inn í drauma og æfintýraland fornrar frægðar og kveikja nýjar framtíbarvonir. Carzon lávarður álítur að bo-g'n sé ein af þeim nitiumíddustu í allri Persíu, en vatnsveitan hafi skráð nafn hennar óafmáanlegu letri á spjöld sögunnar og þess vegna megum vér jafnvel bera virðingu fyrir hinum hrörlegu leyfum hennar. Með því að brúin liggui' í lamasessi og er hvorki fær mönn- um né skepnum, verður ferðafólk að fara yfir ána á svo kölluðum “kelek”. Það er fáséður og furðu- legur farkostur, gerðúr úr upp- blásnum gripa belgjum. Eru svo margir belgir tengdir saman hhð við hlið sem með þykir þurfa og þunnum borðum raðað ofan á. För okkar var heitið til Dizful, þrjátíu og fimm míltim norður af Shustar. Til þess að komast þang- að verður að fara yfir ána, svo að við fengum einnig að nota þennan farkost. Venjulega eru margir slíkir flekar á ferð á ánni um sól- arlagsbil. Haga flestir ferðum sínum þannig, að fara yfir ána um það leyti dags. Varð okkur fyrst í stað starsýnt á að sjá ijólki, farangri og reiðtýgjum hrúgað stórum þorpum; þá urðum við að vera á okkar stað í lestinni. Mos- tofi fór þá fyrir sem endra nær, en kvenfólkið varð að vera aftast og setja upp hlýðnis og auðmýktar svip. (Frh.) Hundur fargar sér. Nichols Brada búsettur í Spring- field, Man. átti hund) sem var svo illur viðureignar, að allir nágrann- ar hans hötuðu hundinn. Fyrir skömmu fanst hundurinn hang- andi í sftöru, skamt frá heimili Brada. Einn af nágrönnum Brada er nefndur John Tust. Hafði hann oftar en einu sinni hótað að stytta hundinum aldur. Var 'hann því kærður fyrir “morð”. Eftir tals verðan málarekstur komst dómar- inn að þeirri niðurstöðu að þetta liti út eins og sjálfsmorð. Engin sönnun hafði fengist fyrir þvi, að dýrið hefði dáið fyrir hendi John Tusts og því yrði hann að vísa málinu frá. Ekkert vitnanna hafði staðið manninn að glæpnum, þótt margir hefðu heyrt hann hafa hótanir i frammi. I / Jafnvel þó fóðra verði skepnur á dýrum kornvörnm, ætti það að borga sig betur en að selja þær nú. Verðið a að hækka, þegar minna berst á markaðinn. Þetta hlýtur ske áður en langt um líður. SAUDFÉ EYÐIR ILLGRESI. Mikið af þessu fylki er vel fallið til saúðfjárrækl Nú er hentugur tími til að auka sauðfjárræktina. Sauðfé ? nr mikið í aðra hönd. Sauðfé, sem ekki gefur af sér 100 p er af lélegu kynL Sauðfé gefur af sér tvent í senn: kjöt og ull. Það J lítið fóður og litla umönnun. að eyða illgresi og frjóvga jarðveginn. Kaupið sauðfjárstofninn í tíma áður en aðrir err að velja beztu skepnurnar úr bópnum. TREYSTIÐ EKKI EINNI ATVINNUGREIN ir látið án kvikf járræktar. Það hefir slæm eftirköst þegar fram í sækir, að hættí kvikfjárrækt vegna þess, að korn hækkar í verði; það verð stendur ekki til lengdar. tímann. Department of Agriculture, Regina, Sask., February, 1915. Dr. Bearman, Þekkir vel ó Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma og gleraugu. Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8 S Tals. M. 4370 215 8 mcrset Blk Dr.R. L HUR5T, j Member of Royal Coll. of Surgeons, ““ Eng., útskrifaður af Royal Coilege of Physicians, London. Sérfræðingnr 1 brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrifst. 305 Kennedy Bldg., Portage Ál Ave. (& mótl Eaton’8). Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Timl til viðtals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. 8 Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & Williara TBLBPHONB OARRVSSO OrricB-ThiAit: a—3 og 7—8 e. h. Heimili: 776 Victor St. t Tki.kphonk garry SSl Winnipeg, Man. Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor. Sherbrooke & William ntl.KlHONB GARRV 32. Office-tímar: 2—3 og 7—8 e. h. HEIMILI: 764 Victor ttrcct 1BI.BPHONBI GAKRY TOS Winnipeg, Man. _ r' I 5 Dr. W. J. MacTAVISH 5 Ospice 724J ó'argent Ave. Telephone óherbr. 940. 1 l 10-12 f. m. a Office tfmar - 3-B e. m — ( 7-9 e. m. = T — Hkimili 467 Toronto Street — = WINNIPEG tblkphonb Sherbr. 432 ■ 4 i |Dr, Raymond Brown, 1 -■ z \ ,, 9 Sérfræðingur í augna-eyra-nef- og í ~~ Jt háls-sjúkdómum. | — # 326 Somerset Bldg. [ 4 Talsími 7282 jé Cor. Donald & Portage Ave- p Heiraa kl. io—12 og 3—5 | n 4wmmmmmmmmmmm Dr- J. Stefánsson 8 3 401 BOYD BIiDO. Oor. Portage and Edinonton Stundar eingöngu augna, eyrna. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. — Talsími: Main 4742. HeimiU: 105 OUvia St. Talsími: S Garry 2315. 2 r 1 J. G. SNŒDAL J l' TANNLŒKNIR. EN'DERTON BUILDNG, 1 Portage Ave., Cor. Hargrave Sfc Suite 313. Tals. main 5302. 4 li 8 Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNIR 614 Somersot Bldg. Phoije Main 57 WINNIPEC, MAN. 1“ Skrifstofutímar: Tals. 1524 10-12 f.h. og 2-4 e.h. 6. Glenn Murphy, D.O. O Ostoopathic Physician 637-639 Somerset Blk. Winnipeg vi Dr. S. W. Axtell. ir Chiropractic & Electric Treatment Engin meðul ög ekki hnifur 258K Portage Ave Talt. M- 3296 TakiíJ lyftivélina til Room 503 jf- Vér teggjum sérstaka áherzlu & Sð selja meðöl eftlr íorskrlftum lækna. Hin beztu melöl, sem hægt er að fá, S* eru notuð eingöngu. pegar þér kom- • v lð meS forskriftina tll vor, megið þér vera viss um að fá rétt þsð sem ^ læknlrlnn tekur tll. COI.CI.EUGIl A CO. N'otre Dame Ave. og Sherhrooke Sfc Phone Garry 2690 og 2691. Giftlngaleyflsbréf eeld. im im E. J. Skjöld, Lyfsali Horni Simcoe & Wellington Tals. Garry 4368 THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, Islenzkir i'igfræðÍBnar, Buildini>. Portage Avenue Áritun. P- O. Box 1656. ú Anderaon E. P H LÖGFRÆÐINGAR i Electric Railway Chamhcr* Phone:- Main 1561 Joseph T. Thorson íslenzknr lögfræðingur Itnn: MESSRS. McFADDEN & THORSON 1107 McArthur BuUdina Winnipeg, Man. Phone: M. 2671. H. J. Pálmason Chartered Accountant Tals. H. 2739 TINSMIÐUR Korni Toronto og Notre Darae Phone Heimllis Qarry 899 J. J. BILDFELL FASTEIQnASALI ftoom 520 Union Bank TEL. 2685 ! Selnr hús og lóöir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húaum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. AlBERTjy BLOCK. Portage & Carry Phone Matn 2597 ■. A- aiOUSPSON Tals. Sherbr. 2786 S. A. SIGURÐSSON & CO. BYCCINCAtyENN og F/\STEICNKSALAR krifstofa: Talsími M 4463 Carlton Blk. Winnipeg Columbia Grain Co. Ltd. J.LINDAL L J. HALLGRIMSON íslenzkir hveitikaupmenn A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST selnr líkkistur og annasi jm úiJarir. Allnr útbún aðor sá bezti. Ennfrem- nr selur hann allskonar minnisvarða og legsteina ra'». H« mlli Oarry JHt n Offlce „ 300 og 378 Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns æfðustu skraddarar í Winnipeg 335 (tatre Damt Ave. 2 dyr fyrir vestán WinnipeK leikhús D. GEORGE Gerir við allskonar húsbúnað og býr til að nýju. Tekur upp gólfteppi og Íeggur þau á aftur Sanngjarnt verð Tals. Sh. 2733 3B3 Sherbrooke Sl The London & New York Tailoring; Co. Kvenna og karla skraddarar og loðfata salar. Loðföt sniðin upp, Kreinauð etc. ICvenfötum breytt eftir nýjasta móð. Föt hreinsuð og pressuð. S42 Sherbrooke St. Tais. Garry 2318 Thorsteinsson Bros. & Company Byggja hús, selja lóöir, útvegs lán og eldsábyrgft Pón: M. 2993. 81S Somenet Bklg. Hetmaf.: O. 736. Winlpeg, Msn.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.