Lögberg - 01.04.1915, Side 4

Lögberg - 01.04.1915, Side 4
LÖGBERG GeflS fit hvern fimtudag af The ColumUia Press, Ltd. Cor. William Ave & Sherbrooke Street. Winnipeg. - - Manitoba. KRISTJÁN SIGURÐSSON Editor J. J. VOPNI. Buslness Manager UtanS.sk.rift til blaSsina: Ttie COUUMBIA PKESS, Utd. P.O. Box 3172 Winnipeg, Man. Utanáskrift ritstjórans: EDITOR BÖGBERG, P.O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TALSIMI: GARRY 215« VerC blaðsins : $2.00 um ártC *— legri fjármunagrætSgi, aS þeir hlif- ast ekki viC aö særa dýpstu og helgustu tilfinningar þeirra er vilja halda uppi veg og virSing þjóCar- innar. Eiturormarnir hlífa engu ef þeir sjá sér hagsmunalegan leik á | borði. Hve lengi á þetta að líö-1 ast? Hve lengi ætlar þjóSin a<5 j>ola þetta? Ungir menn, kjami þjóöarinn- Nýja íslandi lét vitanlega ekki standa á sér aö gréiCa atkvæöi meö stjóminni. Ekkert bítur. Stjómin í Manitoba er búin uö sitja lengi að völdum, og löngum staðiö í stórræöum allan þann tíma. ar, gangahundtraöumog' þúsund-l Hún er oröin fræg fyrir þaö, hve um saman af fúsum og frjálsum f'mleSa henni hefir tekist, aö hafa vilja í herinn, fórna lifi sinu og!nnkinn n,ei,Jl hluta a Þin&'< Þó blóöi fyrir frelsi og heiður þjóöar nleirl ,llutl hennar meöal almenn- vorrar og hins brezka rikis, en in®s hati veri® sara litilk Sá pólitisku eiturormarnir sitja heima 1 h*filegleiki hennar komst á hæsta og naga sig í gegnum svikna skó-! sUS vl* f'«usfu kosnmgar, þegar sóla aö hjartastað hermannanna. hun nieiri hluta kjósenda á Þeir hermenn eru ótaldir sem; "»ti sér, en mein hluti þingmanna hafa veikst og jafnvel dáið fyrir ,lieÁ se' ■ Aöferö hennar í kosn- slæmaJn fótabúnaö. En eiturorm-; 'nSun' er elíl<i síður landf ræg, arnir láta ekki þar viö sitja. Nú sl"lu,n' "mbunaö með vegabótafé, kýla þeir kútinn með því að nagai,,Snim hótaö eöa þeir kúgaöir með liina veiku og særöu, þá sem hafa tan£e,snm an úóms ^ og laga. fórnað limum og heilsu í þalrrir | ^tjóm hennar á réttvisi er aö þjóöar sinnar og ættjaröar. Þaö sama skapi. framkoma hennar í Iúaspil hefir nú verið leikið, aö láta henslumálum sú, til dæmis aö taka, pólitískan skjólstæöing græöa stór-ja®, ,hgtaka oröaflækju, sem teygja fé á þeim umbúöum og sára-; "^tt' einsog hrátt skinn, og smyrslum, sem særöum Calnada reUla nie® Þv' a® lokka and- hermönnum eru ætluö til umbúða 'tæ,')a,t ,ol<,<a til fylgis viö Sig. I og þrautaléttis á vígvellinum. Hve tjármálum er ferill THE DOMINION BANK Mr IDJHJND B. 08LIB, M. F„ Pre» W. D. SATTHKW8 JVt Pmb. C. A. BOGERT. General Manager. Stofnsjóður...................$6,000,000 Varasjóður og ósklftur gróðl . . $7,750,000 SPARISJÓÐS VIÐSKIFTI getiC þér fengið meö $1.00. pér þurfiS ekki að blSa þangaö til þér eignist stóra penlnga upphæð til þess a8 byrja spari- sjétSs reikning viS þennan banka. ViSskifti má byrja meö einum dal og meiru, og eru vextir reiknaCir tvisvar á ári. Xotre name lliaiuli \V. M. H VMILTON. Manager. 8ELK1BS BBANCHl J. OBI8MLB, Manaser. um fræöandi og mentandi efni. Einn j menn og konur, sem hrækja hvar þeirra hélt Jóhann G. Jóhannsson j sem er, hrækja á kirkjugólfiö, í dans- kennari um breytiþróun; annan flutti ^ sölunum, í skólahúsum, á stéttarnar Guömundur Þorsteinsson skólapiltur og göturnar; í heimahúsum og hvar um fjárhagslegar afleiöingar stríös-; sem vera vill, þeir eru hættulegir í ins; hinn þriöja flutti Dr. Brand- fylsta máta; þá þarf aö varast; og son um framfarir læknisfræöinnar. j þaö versta er, aö nálega ómögulegt er að Enn fremur hélt Dr. Jón Stefánsson fyrirlestur um sjónina og gleraugna- notkun. Þá v'ar fluttur fyrirlestur, sem viröast mætti aö öllum Islend- ingum heföi veriö áhugamál aö ískvggilegur. stjórn hennar Hvort sem hefir náð lengi eigum vér aö þola þessar blóösugur? I Carleton er unglingsmaöur sem vinnur fyrir Carleton Drug Company. Aöal eigandi þessarar lyfjabúöar er William F. Garland j meiri hluti almenninSs er henn' þingmaður. Hefir það sannast, ag j andstæöui. Ef þaö er satt, sem þessi unglingspiltur hafi grætt, sa§t er’ fylgismenn 'hnenar ætli $9000 á aö útvega hermáladeildinní a® hata, &am,a vanann og þvo f jörutíu þúsund dala viröi af sára-! umbúðum á vígvellinum. Pilti þessum, sem ekki hefir annaö til bitarins unnið en að vera trúr Vitni hverfa. Skjölum haldið. Fjárlaganefnd lauk störfum sín- um á þríðjudaginn, þótti ekki til neins að starfa lengur. Hinum liberölu meölimum hennar hefir veriö gert eins erfitt fyrir og hægt var. Þeim var bannaö að kalla vitni, en sum hurfu þegar átti að fara aö yfirheyra þau. Sincox hét sá, er kannaði jaröveginn und- ir þinghúsbyggingunni fyrir stjórn- ina — horfinn er hann. Salt hét annar, sem átti aö nafa eftirlit af hálfu stjórnarinnar með byggingu stöplanna, hvort þeir voru stáli varöir og hve mikið efni fór i þá — horfinn er hann. Easton hét sá þriðji, er riöinn er við grunsamlegt atriði í samningi milli stjórnarinn- ar og byggingamannsins — horf- inn er hann. Engan þessara manna fengu hinir liberölu nefnd- armenn aö yfirheyra og þeir hurfu af stjómar skrifstofunum, þegar vitnisburöar þeirra var krafist. Ennfremur vildu hinir liberölu nefndarmenn leiða vitrii um ýms atriði, til sönnunar og staðfesting- ar á grunsamlegum atriöum, en var bægt frá þvi af meirihluta nefndarinnar, sem anir erui stjóm- arinnar fylgismenn. Formaður nefndarinnar, E. L. Tajylor, var stööugt á veröi að andæfa, ásamt ráðgjafanum Coldwell, en stjóm- armenn í nefndinni greiddu at- kvæöi í hvert sinn, einsog fyrir þá var lagt, — alla tíö meö því aö liindra ýtarlega rannsókn. Auk þess hefir stjórnin sýnt megna tregöu að leggja fram þau málsskjöl, sem um var beðið í upphaifi þings. Mörg af þeim skjölum eru ókomín enn og koma ekki fram á þessu þingi. Að svo vöxnu máli, þarsem svo var slag- hrnn 'unum skotíð fyrir starf i hvort 28% ágóöi séu of ^ a® og"m aö selja alla nefndarmanna, þýddi ekki að j verzlunartekjur. Þeirblygöast sln! afenfa ni7kIclr mefai1 stnöiö klappa steininn lengur. Máliö er ekki fyrir aö hafa kastaö $9000 af f’fjj®1.’ 1 gagn3 og ht:l a fynr sarna sem útkljáö á þinginu. Þ.ví almannafé í einn kjósanda fyrir PJ'Uina; . . . veröur nú skotið til liæstaréttar: pólitískt fylgi. Þeir blygöast sin Kanslannn tjaði þeim sma úrskuröar kjósenda í þessu ylki.! ekki fyrir að spilla aöhúnaði þeirra; í þeirra liendi eru úrslitin. er leggja þaö dýrmætasta er þeir ~er’ . „ , vc-x -m r. , • u3tu skoröur mundu tia evga, Iifiö sjalft, 1 sólumar fyrir . u . , . J , heyra; hann hélt Dr. Leach frá New 'hennar York, um víkingaferöirnar fotnu og fjáf- afreksverk forfeöra vorra. Auk sinu ha- j i)essa hafa veriö haldnir margir aör- marki í byggingarmeðferð þing- | ‘r fyrirlestrar um sérstök efni, en eg hussms, þa er það mál alvarlegra I nefni þessa fyrir þá sök, aS efnijkostle a hættulegir; fyrir hana en onnur, vegna þess aö - -■ 1 þeirra allra var öllum viðkomandi. En fólkið sýnist ekki vera fróðleiks- fúst. Allir þessir fyrirlestrar voru fremur illa sóttir—flestir afarilla. F.r þó ekki haröæri þar um aö kenna í þau skiftin, sem aðgangur var ókeypis. Til fróðleiks fyrir, þá, sem utan- bæjar eiga heima og ekki áttu kost á aö sækja fyrirlestur Dr. Stewarts, leyfi eg mér að birta aðal-efni hans i íslenzkri þýðingu og er það þannig: “Eg skal fara hratt yfir sögu; aö eins viss atriði veröa lögö í einn ítuttan fyrirlestur, en engin nákvæm lýsing. Eg skal reyna að gera mér far um aö tala þannig, aö vel skilj- er að varast þá. Eina ráðiö kenna þeim og venja þá af þeim ó- sið, aö hrækja hvar sem er. Þeir, sem oft fá kvef og hafa það lengi, eru margir hverjir tæringar- veikir án þess aö þeir viti af þvL Ef þeir hafa þann ósiö aö hósta hvar sem er, t.d. yfir borðum, án þess að byrgja munninn, og hrækja á almanna færi, þá eru þeir stór- Þeir geta verið hana hvíta á þingi, þá er þaö skammgóður vermir.' Þaö er ekki unt aö stífla flóö almennings1 vilj- ans í fylkinu. Hann var greini- klíkugepill, er kom'ið í kynni viö legur. viS sii5ustn kosningar og hermáladeildina og þar látinn taka styrkist pg harönar eftir því sem út makleg laun dyggrar þjónustu | a bður og fleira er gert til að sinnar. |særa hann °S esPa- Stjómin Er þetta ekki nóg til aö koma hefir ýft hann meö undanförnum tárunum fram í augun, á hverjum . 'g'erSum sínum, séð hann snúast heiðvirðum og ráövöndum borgara! a móti sér öflugri í hvert sinn, sem þessa lands? hans hefir veriö leitað, hefir þó Rauöi krossinn hefir oröiö ogj ekki ,at'ó sér segjast. Hún 'hef'ir veröur enn aö knýja á dyr þjóöar- í alla tið skelt skolleyrumum viö „ innar um fjárframlög. Margir! kærum- Þ° bornar hafi verið fram ,st Það sem segu skilja sig við hinn síðasta skilding' af íulltrunm fólksins og gerzt æ til aö hjálpa til aö nna praunr frekari ' oröum og athöfnum. Nú þeirra er kveljast á vígvellinum.! er svo komið- að fuhtrúar meiri Fyrir þá $9<xk5 sem stungiö er í h,nta kjósendaviljáns í fylkinu munnvik 'hins ma'rgnefnda lyfja- hera a hana kærur, svo harðar og hfiöar drengs, heföi rntkt bæta við | skarpar. aö varla mega þyngri átján lærðum hjúkrunarkonum í! vera- Mikill meiri hluti fylkisbúa herbúöimar í hellt ár til að þvo | stendur aö baki þeim. Alt landiö sár og búa um þau og hlúa aö ,h,ýSir dl °g hígnr þess, hva® hnn veikum hermönnum. Eöa, ef þess j m 11111 til bragðs taka. Situr hún heföi fremur virst þörf, þá liefði' kærurnar Þegfjandi, eöa tekur hún mátt kaupa 180 rúm með öllu til-: >>að ráð- sem hverjnm ærlegum Iieyrand'i, handa særöum mönntun horg'ara er ætlandi aö skjóta máli sínu tind’ir óvilhallan dóm- stól ? Þeir sem þekkja andann i um aö hvílast í og lina kvalir þeirra. En féö rennur í vasa skósveins pólitískrar kiíku. Þetta er að eins eitt dæmi af hinum sviviröilegu aöförum eiturormanna sem liggja í Ieyni um landið þvert og endi-1 langt, ekkí síst í Manitoba fyiki Vínsölubann á Bretlandi Þegar þmgmaöunnn og felagar; . , ,, , ,. hans eru spuröir hverju þetta! Skipasmtörr a Bretlandi gengu a stjómarhópnum, fara nærri þaö ráð sem hún muni taka. rangtæti sæti, setja þeir upp sak- leysis og spekingssvrp og spyrja fund Lloyd George, kanslarans ; hrezka og kröfðust þess að bann- s'fcoðun, aö sn sannfæring festist í aö ekkert nerna hmar römm- Af öllum, sem deyja hér í Manito- ba, deyr % pavtur úr tæringu, og af öllum, sem deyja á milli 20 og 30 ára aldurs, déyr /3 af tæringu. í þessu fylki er veikin enn þá algeng- ari úti á landirra en í bæjunum. 1 Winnipeg er dauðsföllum af berkla- veiki stööugt aö fækka. Eyrir 5 ár- um dóu þar 150’ manns á ári hverju af þeirri veiki, err nú ekki nema 96. Fimm hundruð marms deyja árlega af tæringu í Manitoba, e n2,000 eru þar berklaveikir, aö ótöldum fjölda manns, sem hafa veikina í einhverri mynd án þess aö þeir viti af því eöa nokkru nemi. 75% al öllu Veikluöu fólki, er veikt af tæringrt af einhverri tegund. Sannleikurinn er sá, aö þeir eru fáir, sem ekki' hafa einhvem tíma æfi sinnar oröiö fyrir tæring- arveiki á einhverju stigi. Vér höf- um nálega öll einhvern tíma haft tæringarblett einhvers staöar og höf- nm hann allflest. En fjöldinn af oss er svo miklum kröfum gæddur, að vér yfirvinnum veikina áötrr en hún nær háu eða hættulegu strgi og án þess að hún vinni oss venrlegt tjón. -Vér Iosnum viö‘ hana án þess að rér vrtnm af því, aö vér höfum rfokkurn tima haft hana.. En hversu Eiturormur. þjóð sína og ættjörð. ,, , . „. .... . , „ Þegar til kosninga kemnr raöa, land’ Anstnmk, og vmdiykfeju , ftættu stodd hve .nær sem. e.tthvaö jiessi sömu svikadýr sér á sæta- ,Tídt’ hann’ t**!1?tar’ ber Ut af' hW !“r sem motstoöuafl t 1 , r r-~u 1 1 en aö sa skæraasti af þesstntii osair- vort Iamast a einhvern hatt af em- (knileírust tíðindi af Dominion palla, hropa fjolhmum hærra tim . , . , ' j. n* « t u- j. k • e gg, . j fööurlandsást hvfciast vera fre.l=1_ ovmnm se vmdnkkjan. frverjum orsokum; þa getur þessi o- þmg', efcki siöur en af fylkisþmgi ^ar bjargvaettir hióöarinnar Hann gaf í skyn að Kitehener og vinur horið hærrai hlút í viðskiftum hér, eru prettir þeir og samtök til 1>rdga ^ faí5min‘n L-Óöa ölluTI^j Str John French væru báöir þess- viö heííbrigðisöfl þau, sem vér erum fjáníráttar. sem reynt er að koma hvil(1 seni vj]ja ha]ja þreyttl höföi j arar. skoi5unair hann lofaSl aS á loft. Margir hafa haft góöan brjösti þeirra Hveriu mun1 e^ía krofiTr 0& skyrsmr sendi- Berkíaveikin er hæ'ð-i afstýranleg hag af aö selja Dominion stjórn- þjógin svara> Enginn 'heilskygn '‘pefnclar f-vrir rat,aEeTtið. Að lok- eg larfonanleg. í fórnöld Var hún inni vaming til herferðatinnar. kiósandi getur lítiö á þá stjórn' Hm mælti hanij: nýlega 3kaðirö sem óumflýjanleg sending Sumt af þeim varningi hefir ver- sem |ætur annag eijns C)g j>etta við- 1 konnnísflm(1'> °S leyföi hans há- • frá forsjóinni. Vér skoöum hana ið svikið, eins og stígvélin 'handa gangast, öörti vísi en me* viöbjóð ,mera.ð' sl^ra fftl Þ^j’ ■» hann «feki þannig lengur., liösendingunni fyrstu, þótt fnlt og fúrirlitning ; læföi mikirm hug og ahyggjur af T)ær orsaki?. erl, tll berkkveik- ° ■7' b hessn mólí nrr hmar cömn ahvcrp-i- j innar, eins og- flesí anttars; onnur íer bein orsök,. Him obein. Það má Kkja þessari veiki viö ilTgresi á akri. Bein ástæða fyrir þvíi er sæöiö, en óbein ástæöa hentugur jarövegur. Orsök berkiaveikinnar beinlíms, er í þessu lítin snert, sem vér höfum af þessari ViÖ herjumst viö Þýzka- [ voða veiki, þá getum vér veriö í j hefði mikirm hug og áhyggjur alfT þessu rrrálf, og hinar sömti áhyggj-; 1 i ur þykist eg vita aö affir góðir Atkvœ5afölsunarmálið. Þes,,ar hans 1 Iandi-”, ___ Eftir þessu (aö dæma má vel bú- o -í .. *. , ast við- algerðu vínsölnbanni á Kannsokn neitac. r, .. ... t riretlanxlt, aötrr langt um liður. M innisstætt mun öllum leserad- _ , , _ mn þessa biaös vera, hvíiíkttm ráð- ryrinestur I/r. Stewarts vikapilt í búð sinni selja stjóminni j um átti ag hejta [ síöustu kosning- sáraumbúðir. fýrir félag er þær; um> til ag vinna þessai borg ttndir hjó til, og fékk pilturinn. íynr. hramm afturhaldsins og þess æztu flest, helmingi hærri prís hja| presta á Kennedy stræti. Fram- stjóminni, en hægt var að , kaupa, g-angsmat'mn var í stuttu máli sá, þær fyrir hjá öðrum. Fjárlaga-1 ag fa]sa nöfn á kjörsknírnar og fá nefnd alþingis vors tók þetta mál j menn tij ag greiöa atkvæöi undir til rannsóknar og var þa hinum þgjm nöfnum. Frá því stórkost- andviröi hafi komið fyrir, úr Iandssjóöi, en fyrir sumt hefir veriö borgað óhæfilega mikiö. Eitt dæmi þess er þaö, að einn trúr þingmaður stjómarinnar. en ekki fólksins, og dyggur fulltrúi (ekki fólksins, heldurj sinnar eigin huddu, sem átti lyfjabúö, lét e’inn hinum óhæfilega ágóöa skilaö aftur. Hversu illa fjárdráttur ]>essi mæl- ist fyrir eystra, má sjfi af eftir- fylgjandi grein, sem tekin er úr conservative blaöi, Ottawa Citizen; flestum stórblööum eystra blöskr- ar þessi fjárdráttur og túlka trú- lega gremju almennings yfir aö- fömnum. Þetta umrædda atriði komst upp fyrir þaö, aö endur- skoöandi landsreikninga frétti um þaö af hendingu og sagöi til þess. •— Greinin er þannig: Tannhvass og gráðugur eitur- ormur hefir veriö að naga sig inn i þjóðlif vort og er nú kominn aö hjartastaö þjóöarinnar. Pólitiskír flokkar láta leiöast af svo óstjóm- lega og ósvifna fagabroti sagöi •Thos. H. Johnson á þinginu einn daginn og bar upp tillögu til þingsályktunar um að setja kon- unglega rannsóknamefnd í það mál. Hann sagði til sakar og nefndi sökudólg og lýsti því a'f- brotamáli, eirisog hann haföi sann- anir fyrir. Mr. Norris og Mr. Dixon studdu máliö meö ræðum og hnektu vífilengjum þeirra sem svörum reyndu aö halda uppi fyrir stjórnina. Því aö svo langt var frá. að stjómin gæfi þessum sak- argiftum gaum, aö tillagan um rannsókn sakamáls þessa var drep- in meö venjjulegum atkvæöa fjölda stjómarinnar, Þingmaöurinn í sóttkveikja (bakteriaj, og beyrir hún til jurtaríkiira, en ekki dýraríkinu; óbeina orsökir/ er “beniugur jarö- Þaö hafði veriö auglýst á hví-rri I vegur,” ef svo mætti að orði kveöa, samkonm og í hverri kirkjui um j sem þýöNr veátlaöiur Rkami á ein- tveggja vifena tíma, aö Dr. Stcwart, ] hvern hátfe forstöðukeknir Ninette heilsuhælis- j Ef Hópur manna flytti út á eyjtí, ins, ætlaöi að halda fyrirlestur um ] þar sem alttrei heföi Verið til tæring- berfclaveiki 25. Marz. Var búist v'iö, að tæplega væri til húsrúm meðal Is- lendinga í Winnipeg nægilejja stórt ar sc'itkveikja og þeir flyttu hana ekkií með sér og hún gæti engart veg- inn; komist þangað, þá þektjst þar fyrir það tækifæri. Efnjöi var sér- i alchei tæring staklega alment heillamálfc íyrirlesar-; Aöahega breiöist tæringins út þann- inn viðurkendur sérfræöfctgur í því,! ig, að sóttkveikjan berst um frá sem hann taiaði um; fyrirlesturinn.i hrákum óvarfærinna manna. Þeir var ókeypis og svo vei auglýstur aöisem vita, að þerr em sjúkir, eru allir vissu af. Afsökun var þcvi | venjulega ekki hættufegir i þessu engin og var búist Viö troöfullu húsi. tilliti. Þeir, aftur á móti, sem eru En reyndin varö ónnur. Kirkjan,' berklaveikir án þess að vita af því— sem fyrirlesturinn. var fluttur íi, var iog þeir eru ótölttíega margir—þeir hálftóm, og er þaö íslendingwn til eru hættulegu mennirnir. Hugsun- stórrar vanvirötit. Annars er það arsamur sjúklingur, sem veit aö einkennilegt, bcre illa fyrirlestrar eru hann er tæringarveikur, -hrækir aldr- sóttir hér hjá. oss, ef þeir eru um ei á almanna færi; aldrei þar sem eitthvaö nytsamt og uppbyggilegt. í hrákinn getur oröiö hættulegur. Þaö vetur hafa óvenjulega margir fyrir- er því ekki tæringarveika fólkið, sem lestrar verið fluttir )ér af því tagi. v'enjulega þarf aö óttast. Þaö er Stúdentjfélagið lét JiaJda þrjá, alla tiltöhttega hætttilttiö, En úvarfærnir N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRIFSTOFA 1 WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) - - - $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) - - - $2,850.000 STJÓRNENDUR : Formaður........._ - - Sir D. H. McMXLDAN, K.C.M.G. Vara-formaður - Capt. WM. ROBINSON Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J. H. ASHDOWN, H. T. CHAMPION W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVED Allskonar bankastörí afgreidd. — Vér byrjum reikninga vlð ein- staklinga eða fólög og sanngjamir skilmálar velttlr. — Ávísanlr seldar til hvaða staðar sem er á fslandl. — Sérstokur gaumur gefinn sparl- sjóðs innlögum, sem byrja má með einum doUar. Kentur iagðar við á liverjum sex mánuðnm. T. E. THORSTEINSSON, Ráðsmaður Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man. orsök allskonar næmra sjúkdóma. Tæring er örsjaldan arfgeng; aö eins í sárafáum tilfellum hefir það veriö sannaö, aö barn sé fætt með tæringu. Þegar barn fæðist, er þaö svo aö segja afllaust í öllum skiln- ingi. Þaö hefir ekkert viljaþrek, ekkert siðferöisþrek, enga skynsemi aö heita má og nálega ekkert mót- stööuafl gegn sjúkdómum. Alt þetta veröur það aö öðlast smátt og smatt. Ef bamið er með tæringarveikum foreldrum, eða einhverjum öörum meö þeirri veiki—eöa einhverri ann- ari næmri veiki—, þá er því v'eruleg hætta búin sökum skorts á mótstööu- afli. Flest börn, sem fá tæringu ung, fá hana því á þennan hátt, en ekki aö erfðum beinlinis. Hafi barn- ið svo mikinn mótstöðukraft, eöa ef sóttkveikjan, sem þaö verður fyrir, er svo væg , aö þaö saki lítið, og ef það verður fyrir henni ööru hvoru, án þess aö hún vinni bug á því, þá er líklegt aö hún smátt og smátt geri það að v'erkum, að barnið verður síður móttækilegt fyrir veikina, eða getí betur veitt henni mótstöðu. Sótt- kveikjan vinnur þá á svipaðan hátt .og bólnsetning. Það er alheims tög- mál í öllum efnum, að barátta og erfiðlefkar herða og auka krafta. Vér ötKfttm öll að oss tæringar sótt- kveikjtTm, oft og mörgum sinnum; hjá því verður alls ekki komist. Vér berjunrst gegn henni og yfirvinnum hana oftast. Þetta eykur oss kra-fta 5 þá átt að verjast þessari sérstöku veiki. Vér getum ekki forðast sótt- kveikjtma, en Vér getum gert miktð til þess aö auka og efla krafta vora til þess að verjast skaðsemi hennar. Það eru að eins vissar, sérstakar kringumstæður, sem gera þessa sótt- kveikju hættulega. Vér þurfum í því tiITiti aö vita, hvaö vér eigwm ; að gera og hvaö vér eigum að forö-1 ast. Þ:egar vér v'itum, að einhver er orðinn tæringarveikur, þá spyrjttm vér nú efckt, hvar hann muni hafa fengið veikina; vér vitum, að hann gat fengið hana hvar. sem var;; en vér spyrjum hv'að hann hafi1 gert sem orðið hafi til þess að veikla mótstöðuöfl stn. Vér vitum, að sóttkveikjan er alt af og alLtaðar við þvr btrin, að hefja orustu; en eitthvað veikt eða veiklað þarf til þess að húr» geti náð sér niðri. Stórir hálseitlar, meítingarleysi, blóðþynnna, inflúenza, brjósthimnuhólga. o.s.frv., geta srðiö tiT þess aö veikja mótstöðu aflið og gera sóttkveikjunna hægra fyrir að Scoma tæringunni af stað. Jafrrvel uppsketröir geta veiifclaÖ svo, að þeir veröi orsök til tæriragar undir vissum kringnmstæðimi. Sl'ænt hús eru ein aðaí uppspretta og gróðrarstöð tæringarinnar. En hvað eru slæm hús? Dimm hús> þrörrg hús og lág, löfthtil hús; hús. meö föstum gluggum; hús meö of- rnörgti fólki; of rök hús; of þur hús. ITús, sem hefir eitthvaö af þessutn einfcennum, er sliemt hús. Ef hægt væri að framfylgja slíkum lögum, þá vildi eg láta semja lög, sem geröu |tað að hegningarverðum glæp, að hafa á nokkru íbúðarhúsi fasta glugga, svO' ekfct sé hægt aö opna. Að búa í- Mst rrteð einhv'erji* af of- angreindttm einfcennum, veikir mót- stöðuafT vort og gerir oss visan ó- sigurinrt í baráttunni viö tæringar- sóttkveðfejuna, ef hún nær haldi á heilsuj vorri. Unt atvinnu í sambandi viö tær- ingw verö eg aö segja örfá orö. öll vmna, sem hefir ryk t för meö sér, veiklar oss og eykttr hættu vöra fyr- ir tæringunni. Annars er þaö alls ekki óheilsusamJegt aö vinna, jafrtvel fyrir veiknað fólk, sé vinnan hæfileg í öllu tilliti. ög þaö er langt frá, aö 'sú regla sé atgild, aö öll útivjnna sé holl og ölf innivinna óhoW. Ef eg mætti ráða, myndi eg hefdur kjósa sjúklingum' rnínum inrúWtinu í heil- næi«um futsakynnum, en útivinnu. Það er annars venjulega ekki eðli- Ieg eða hæfileg vinna, sem veldur því, að menn veiklast. Þaö er oft- ast miklu fremur eitthvaö, sem gert er eftir kl. 6. Þaö er yfirvinna. Þegar menn eða konur hafa unniö eðlilega vinnu í hæfilega langan tíma þá eyöa þau oft kveldinu til ofrauna viö ýms aukastörf; ýms félagsstörf eða jafnvel eitthvað allsendis óþarft. Þetta ofþreytir hug og líkama, styttir hvíldina og svefntímann og Veiklar þannig og lamar. Það býður tæring- unni heim, sem byggir heilsunni út. Eg man eftir konu úti á landi, sem var v'eikluð. Hún vann störf sín og varð ekkert um. Svo var það eitt sumar, að tvær vinkonur hennar úr bænum heimsóttu hana og dvöldu hjá henni um tveggja mánaöa tíma; skömmu síðar þraut heilsa konunnar algerlega. Eg þori að halda því fram hiklaust, aö þau aukastörf og þær auka áhyggjur, sem gestirnir ollu henni, voru orsökin í heilsu- tjóni hennar. Og það er ekki aðeins í þessu tilfelli; hiö sama á sér stað ótölulega oft. Þótt eg hafi sagt yður, aö vér ná- lega öll værum í hættu fyrir tæring- unni og bærum í oss sóttkveikjuna, þá biö eg yöur aö skilja þaö ekki svo að eg vilji auka yöur hræðslu né skapa yður áhyggju; því fer fjarri aö svo sé. Vér höfum í oss fólgin þatt sóttvarnar-öfl, sem oss venjulega duga ef hreinlætis og allrar varúöar er gætt. Þ.ess vildi eg geta, aö loftslags- breyting og kringumstæöabreyting hefir yfir höfuð þau áhrif aö veikla heilsuöflin; of miklar breytingar ætti því aö forðást. Eg get ekki stilt mig um að niinn- ast á eitt atriöi; það er varfæmi sú, sem nauðsyrrleg er fyrir konur, þeg- ar þær eiga í vændum að v’erða mæð- ur. Alt líf konunnar er á þeim tima svo mörgum og miklum hreytingum undirorpiö', að hún þarf þá sérstakr- ar nákvæmni. Hvar sem því veröur við komið, ætti henni að vera gerö j Iéttari öll störf á meðan, og umfram j alt ætti aö foröast að auka henni störf eöa áhyggjur um það' leyti. i T>egar einhver er oröinn tæringar- 1 veikur, þá eru þaö aðallega ekki i meðul. sem lækna. Hvíld, atgerö; hvíld á tíkama og sál er bezta og! helzta meöaliö. Berkíaveikishælin veitai mönn- um livíld, umhyggju, ráðléggingar, hughreystingu og vissar reghtr að j fylgjá. Ef maöttr verzlar og verður gjald- þrota; fyrir verzlunar varckunnáttu, þá þarf hann ráöleggingu tiT þess aö læra aö stjórna verzlun sinrri' arövæn- lega.. Ef maöur veröur gjal’dþrota á | hejlsn- sinni, ef tekjurnar verða þar mirmt en útgjöldin. þá þarf hann að ; læra að afla sér meinii krafta og haliía þeim viö. Kraftasöfnun eru tekjur hans í þeim skilningi og kraft- arcrir útgjöldin. Þetta er mönnunt kerrt á sjúkrahælum. Þeir fara þaö- a® hvildir og hrestir og hughreystir, mentaðir og upplýstir r þvl, hvernig fneir etgi að aflá sér krafta, vemda þá «g beita þeint gegn tæringarveikinnl; og þaö hefir komið' rnörgum að góðu haldi. Þetta er að eins útdráttur úr fyrir- lestri Dr. Stewarts, eins og menni geta skiliö.. I Dr. Brandssort stýrði samkomunni og lýsti hann þvt í byrjun, hversu mikið væri í þaö variö aö ge^a hlust- aö á mann, sem jafn vel væri aö sér í þessu mrkitvæga málefni og Dr. Stewart-, Enn fremur sagði hann frá stöpfttm hans og áhuga, Aö fyrirlestrinum loknum talaði Dr. líratxlson nokkur orö um heilsu- hæliö i Ninette. Minti haíin á hversu áríðandi það væri, að leita ráöa hjá sérfræðingi í þessari grein sem allra fyrst, ef einhver ætti sér stað, sem gefið gæti grun um að tæring væri í aðsigi. Kvað hann tvær ástæður vera fyrir því aðallega, að langtum færri nytu þeirrar blessunar, sem hælið hefði að bjóða, eri vera ætti. önnur ástæðan væri sú, að sjúklingar leíí- uðu oft ekki íæknis fyr en seint og síðarmeir; héldu að þeir hefðu kvef eða þýði'ngarlausan lasleika og drægju það von úr viti aö leita ráða. Hin ástæðan væri sú, að fjöídi lækna væri ekki nógu vel að sér í þessari sérstöfett grein til þess, að sóttdæma (diagnosej þegar sjúklingar kæmu til þeirra. Þeir væru því oft orsök þess aö sjúklingar kæmu of seint í hælið; þeír væru að reyna hinar og aðrar Iækninga tilraunir i þeirri heimskulegu von að bati stafaði af. Sökin Iægí þvi ýmist hjá sjúklingum eða læknum eða báðum. Eitt atriði tók Dr. Brandson fram, sem mjög er íhugunarvert; það er sú skakkji skoðun, sem margir hafa, að tæring heyri til vissu loftslagi og Tæknist i ööru. Sú skoöun hefir orðiö til þess að fjöldi fólks hefir flutt heiman aö frá sér í fjarlægö í þeirri von, að það læknaöist af lofts- laginu og breytingunni; en þaö er einmitt breytingin, og erfiðeleikar ferðarinnar og burtuveran aö heiman sem hefir orðið til þess að eyöa síð- ustu kröftum og flýta fyrir veikinni. Dr, Brandson lagði mikla áherzlu á þetta atriði, og er sannarlega ekki vanþörf á því. Sig. Júl. Jóhannesson. Konur í hernaði. Ýmsar sögur háfa ’heyrst um kvenfólk er gengiö hafa á vígvöll í karlmannsfötum, án leyfis fyrir- liöa, bæði á Frakklandi og Þýzkaö landi. Frá Rússlandi kemur sú saga, sem sönn er, aö kvenmaður stýrir liöi i her Rússa og hefir nokkrar stúlkur í sinnr fylkingu. Þessi kona heitir Alexandra Kudasheva og' stýrir þúsund manna sveit Kósakka frá Úral, nteö ofursta tign. Þessi kona er betur hestfær en flestir karlmenn, og áöur en hún varö fræg áf ágætri iramgömgu í bardögum viö þýzka á Austur- Prússlandi, var hún alþekt um alt Rússland af þeirri för er hún reiö frá Harbin í Manchuria, yfir þvera Siberiu og Rússlartd, til Péturs- borgar. Það er 8ooo mílna leið, og er sögö sú lengsta sem nokkur kona hefir farið á hestbaki, síðan sögur höfust. Hún reið sama hest- inum alla leiðina, er hún gaf nafn- ið Mongolik, Sá hestur hafði náðst úr villistóði á sléttum Siberiu og var gefinn henni ótaminn, en hún tamdi hatin sjálf. Hún gaf Rússakeisara ■ hestinn, er hún var í boði hans, að loknu feröalagi, og þáöi í staðinn þann af reiðhestinn keisarans. er honum þótti beztur. Hún hefir skrifað sögu af ferö þessari, og segir þar frá þrautum þeim sem hún hefir yfirstigiö, þreytu, hita á eyöimörkuitn, öniur legri einveru í óbygöum og götu- lausum skógum, svo og af háska- legum mönnum, er hún' hitti fyrir sér, þarsem engrar vemdar eöa hjálpar vár aö vænta annarar en |>eirrar sem hún sjálf gat veitt sér. Hún segir svo sjálf, að sér hafi ekki verið meiri uggur eða hættá búin í óbygðum Siberiu heldur en á strætwn Pétursborgar, “af þeirri einföldu ástæðu, að eg treysti því algerlega, aö eg geti ráöið yfir karlmönnunum, hvort sem eg hitti tigna menn í samkvæma sölum höfuöstaðarins, eða stigamenn á af- skalctum stöðum í Siberiu. Þcgar kona kennir þróttar síns kveneðlis, þti getttr hun raðið við ‘hvern karl- mann, sem vera skaT.” T’egar til ófriðar kom, gekk Alexandra ]>essi í riddarasveit þá, er maöur hennar haföi tilheyrt, meöan hann liföi. Hún var særö tvivegis i orustum a Austur- Prússlandi, og var sæmd St. George orötmni rússnesku, fyrir frábæra hreysti og hugprýöi, var veitt fyrirKöa staöa í sveitinni og loks gerö að æzta fyrirliða (oo\o- nel) sveitarinnar. Þessi kona er sög-ð vet siðuð og vel upp alin, leikin i iþróttum, og mjög gefin fyrir söng. Ferðasaga hennar er vel skrjfuð, að sögn. Frásögubrot af njósnarför hennar, meöan hún yar “lieutenant”, er birt í blööum á þessa leið: “Þessa haustnótt var draugalegt tunglstjós. Kaldur stormur þaut og hvein í rústuim þorpsins, Jiarsem gleöi og góður hagur hafði ríkt á hverju heimíli, á undan orustunni, en harmur og eynxl, að henni tokinni. Eg var á reið með 25 manna sveit. Fram- utldan okfcur voru dtikkir og

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.