Lögberg - 01.04.1915, Page 6

Lögberg - 01.04.1915, Page 6
6 LÖGBERG, EIMTUDAGINN 1. APRÍL 1914. Á vœngjum morgunroðans. Ettir LOUIS TRACY. Hásetinn gekk í h;egöum sínum ni8ur aö klettun um. Örlítil flís hafði klofnað úr steininum þar sem kúlan lenti. Steinninn sem stóð upp úr lóninu var alvotur, eins og vatni hefði verið ausið ^yfir hann Hásetinn starði niður í vatnið. Þar sást enginn fiskur. En vatnið' var ofurlítið gruggað; eins og steini hefði verið sökt niður í gljúimn sandtjotninn. Iris kom á eftir honum. “Sko”, hrópaði hún. “Það var ekki eintótnur draumur. Það var eitthvað kvikt hérna.” Jenks mintist þess, að “lascaraniir” sem hurfu, höfðu einmitt legið á þessum stað. Hann mintist þess einnig að óviða er meira af stórum kolkröbbum, þessum skepnum sem allir óttast, en einmitt í Kín- verska 'hafinu. Hann var rauðblár í andliti þegar hann snéri sér aftur að Iris. “Þér hafið reynt of mikið á yður og erttð of þreyttar, Miss Deane,” sagði hann. “Það sem þér sáuð, hefir eflaust verið selur. Þér hefðuð gott af að hvila yður lengur.” “Það get eg ekki,” sagði hún. “Eg er svo ótta- lega hrædd.” “Hrædd! Við draum. Um hábjartan daginnl” “En hvers vegna eruð þér svona fölir i andliti? Hvað hefir skelft yður?” “Þurfið þér að spvrja að því? Gáfuð þér ekki merkið sem um var samið?” “Jú, en —” Hún leit imdan. Hann heyrði sín eigin hjarta- slög. Honum varð órótt hennar vegna. Á svip- stundu hafði hún skygnst inn i djúp sálar hans. “Eg skal leggja mig aftur fyrir,” sagði hún með hægð, “þó eg vildi fremur fá að vera með yður. Hvað erað þér að gera?” “Eg er að leyta að stað fyrir okkur, þar sem við getum hvilt þreytt höfuð okkar,” sagði hann. “Þér verðið að njóta hvíldar, Miss Deane. Að öðrum kosti verðið þér veikar af, þreytu.” Iris gekk aftur að hinu sendna rúmi sínu, en hann fór aftur að skoða beinagrindina. Þau skildu með nauðung, þvi að hvoru um sig var ant um að hinu liði sem bezt. Hún vissi að hann vildi ekki hafa hana með sér til þess að vernda hana fyrir einhverju óþægilegu. Hún hlýddi honum því, þótt henni) væri það á rnóti skapi og settist niður þar sem hún hafði legið, ekki til að sofa, heldur til að gefa hugsunum sínum lausaji tauminn eins og stúlkna er siður og lofa þeim að leika lausum hala um undralönd æsku og sakleysis. IV. KAPÍTUU. Regnboga eyjan. í fátinu sem á Jenks kom hafði hann skilið prikið eftir hjá beinagrindinni. Hann tók það í 'hönd sér og hélt áfram eftir götuslóðinni. Hann veitti trjám og jurtum svo nána athygli, að hann tók ekki eftir því að gatan lá upp að hamrabeltinu. Þangað voru á að gizka tuttugu faðmar. Gatan lá í ótal hlykkj- um og bugðum í gegnum skógarbelti; voru sum trén stór og fögur, en sum -voru (fekki meira en 'hálf- þroskuð. Þéttir en lágvaxnir runnar uxu fram með berg- veggnum. Að baki þeirra sá hann í hellismunna. : hylki eru hér? Auðséð var á jurtagróðinum að langt var siðan nokkur mannleg vera hafði stigið þar fæti. Hann reif i burtu jurtir og laufgaðar greinar, sem hengu fyrir hellismunnanum og leit inn; dyrnar voru tæplega fimm feta háar. Hann sá samstundis að íneiri hluti hellisins var af manna höndum gjör. Sprunga sem i klettintim var, hafði verið víkkuð út. Hellirinn var 'hærri og viðari þegar inn úr dyrunum kom. Jenks hélt að nægileg birta mundi verða í hell- inum, þegar búið væri að rvðja runnum og laufg- uðum limum frá dyrunum. / Það var skuggsýnt í heltínum. Jenks reyndi veggi og loft hellisins með prikinu. Þegar honum birti fyrir augum sá hann að hellirinn mundi vera nálægt 30 feta langur, io feta breiður um miðju og 7 eða 8 feta hár þar sem hann var hæstur. Inst í hellinum voru nokkrir hlutir, sem vöktu at- hygli hans og undrunT Stóðu þar ýms áhöld’ úr tini á stórum steini; ennfremur voru þar nokkrir hnífar, 1 “sextant' tómum skothylkjum. Steinninn var hér um bil fjögur fet frá lærgveggnum. A milli steinsins og “Hér hefir einhver varist óvinaher. Hann hefir dcki j J?a® '.,ka h*«”,e?t fyrir yður. En án yðar verður 1 litið ur mer. Honum lá við að leggja sína höndina á hvora öxl hennar og segja lienni áð það væri satt; 'hún var svo barnslega opinská; en hann stilti sig. Hann hló kuldahlátur og hana grunaði ekki, að hann leyndi hana neinu. “Eg skal gera yður alt til þægðar sem eg get, Miss Deane.” sagði hann. “Við verðum að lifa í von um bráða burtför, og eg er vanur útivist. En það er öðru máli að gegna með yður: Eruð þér til- búnar að leggja á stáð?” Ósjálfrátt tók hún upp greinarbút sem lá við | fætur hcnnar. Það var prikið, sem sjómaðurinn 'hafði j áður haft í hendinni. Hann þreif það af henni og I kastaði því langt í burtu. . Þetta er slærnur fjallgöngu stafur,” sagði hann. “Hann er gaimall og getur brotnað, Eg skal útvega yður annan betri.” Hann hjó grein af tré og tegldi hana til með öxinni. Iris fanst sjómaðurjnn “skritinn”. Hún gekk á eftir honum upp brekkuna. Hún var hvorki brött né óslétt. Vindar höfðu nagað brúnir af steinum og fylt upp i holur og skógar síðan víða klætt hlíðina. Örfáir fuglar og apar fældust er þau fóru fram hjá þeim. Hliðarbrúnin var skógi klæ<Id, svo þau nutu ekki eins vel útsýnis og þau höfðu búist við. Eftir litla stund komu þau að grýttri hæð ;í það var efsti tind- urinn. Þar var vegurinn ekki eins góður og vandfarið, svo Jenks varð að hjiálpa henni að komast upp brekk- uina. Henmi fanst hún örugg þegar hann hélt i 'hönd hennar. Hún var kafrjóð af áreynsiu þegar þau komust upp á hnjúkinn. Af þessum tindi var gott útsýni í allar áttir nema til suðvesturs; þar bvrgðu tré útsýnið á litlum kafla. Útsýnið var enn fegurra en þau höfðu búist við. Þau virtust standa á miðri eynni. Hún var engui stærri en Jenks hafði búist við. Hlíðarnar voru að mestu grasi og skógi vaxnar- niður að flæðarmáli. Hafið virtist slétt, J>ótt emn blési stinnings kuldi. Jenks tók strax eftir óreglulegum blettum. út við sjóndeildarhringinn, bæði í suðri og austri. Hann tók kíkirinn og leit á hann. “Eyjur!” hrópaði hann. Stórar, eyjur! ’ “Eg er hissa !” sagði Iris lágt. Hún var að athuga það sem nær var. Jenks leit fast á hana. Hún var ekki í landaleit, en starði stöðugt á einkennilegan slakka, sem liktist námuopi. Þessi náma var skamt frá brunninum, en sást J>ó elcki þaðan, því hæðadrag lá á milli. í þessari laut óx ekki stingandi strá. Sólin skein á dökka urð og blágráan sand. Hásetinn hélt fyrst að jætta væri gamall vatnsbotn. En hann hvarf fljótt frá Jæirri skoðun, þvi þá hefði staðurinn verið þak- inn gróðri. Þeim virtist þetta likt illgjömu auga, en veittu því þó litla eftirtekt; þau voru hrifin aif fegiirð útsýnisins. ‘Þetta er indæll staður ” sagði Iris. Hvað skyldi evjan heita?” "Limbo”. (‘HreinsunareldurJ. Jfenks sagði þetta hugsunarlaust. Hainm var aftur tekinn að horfa út á hafið. Miss Deane geðj- aðist ekki að svarinu. “Mikil dauðans vitleysa!” sagði hún. “Við erum ekki dauð enn þá. “Þér verðið að finna betra nafn en J>að.” “Hvernig rnundi yður lítast að kalla það Regn- boga eyju?” “Hvers vegna ‘Regnboga’?” “Þér vitið að á latínu 'heitir regnboginn Tris’.” “Það er satt. En að yður skyldi detta þetta í hug! En segið mér hvað ‘Robert’ þýðir.” Hann horfði i norðvestur. “Eg veit það ekki,” sagði hann. “Það getur staðið svo á, að ekki væri fjarri lagi að segja að það J>ýddi ‘frammistöðumaður á skipi: Jjjónn’.” Iris hafði spurt í gáska og hugsunarleysi. Henni I sárnaði því að fá svona svar. “Eg býst við því,” sagði hún, “að eg sé enn ekki búin að jafna mig eftir volkið; eg veit varla hvað eg 1 segi.” \ ar ]>etta deila á milli Jieirra, eða var það ásta- j j inas ? Jenks starði fast á rifið sem Sirdar hafði rekist j á. Hann sá eitthvað ferkantað rétt hjá pálmatrénu. j En ]>að var erfitt að greina hvað J>að var vegna geislabrotanna frá sjónum. "Hvað haldið þér a/ð þetta sé?” spurði 'hanm ogj búist við þeim og þess vegna hVorki byrgt sig upp að vatni né vistum. Beinagrindin! Hann hefir verið drepinn á leiðinni niður að brunninum, liklega að næturlagi.” Hann gerði sér í hugarlund, að þetta hefði verið Xorðtirálfumaður, djarfur og hugraklíur. Auk ræn- ingjanna hafði hann eflaust einnig orðið að berjast við hungur og Jxvrsta. Þegar hann hélt að óvinimir hefðu gengið til náða að kveldi dags eða horfið á braut, hafði hann árætt út. En þeir höfðu legið i leyni, ráðist á hann varnarlausan og ge.ngið af hon- um dauðum skamt frá brunninum. Hugsanlegt var, að sagan væri ekki svona rauna;-! leg. En honum virtist þegjandi vitnin sem ‘hann hafði | fundið. benda á að hugboð hans væri rétt. v “Eni hvaða erindi átti maðurinn hingað?” spurði j hann sjálfan sig. “Hvers vegna gróf hann sig -inn í bergið? Hainn gat ekki hafa verið skipbrotsmaður. Hann bafði búið sig út til þessarar farar, en verið \ ókunnugur siðum og landsháttum, því engum sem Jiekti kínverska sjóræningja, hefði komið til hugar að vera þama einsamall, ef hann var ekki neyddur til þess.” Æfisaga |>essa manns var myrkri hulin og litlar líktur til að hún yrði nokkurn tima lýðum kunn. En 'hvað sem sögunni leið, þá var það vist. að mað- urinn var dáinn. Jenks tók öxina og sneið grein- amar sem hengu fyrir hellismunnanum. Haún raddi bratitina niður að brunninumi og httldi beina- grindina með ruslinu. Honum datt í hug að grafa beinin þar sem þau lágu; en hann hvarf frá því. Ilann mátti ekki til J>ess hugsa, að láta Iris ganga á dauðs manns beinum. En hann mátti engan tínia missa að sinni. Hann ætlaði að grípa fyrsta færi sem gæfist til að jarða beinin. Eftir rúmém klukkutima kont hann aftur til stúlk- unnar. Hún sá hann álengdar og skildi ekkert í því, hvar hann hefði fengið öxisa, sem hann bar urn öxl. “Þér eruð duglegur leitarmaður,” sagði hún j>eg- ar hann mátti heyra mál hennar. “Já, Miss Deane. Eg hefi fundið vatn, ýms áhöld, skýli yfir 'höfuðið og jafnvel ljós.” “Hvers konar ljós — andlegt eða Iíkamlegt?” “Olíu.” “Ehe!” Iris var kki lagið að vera alvörugefin til lengdar; en hún sá, að nú gat Jenks ekki tekið glettum. “Og skýlið — er ]>að hús?” spurði hún “Nei, það er hellir, eða hola. Ef þér erað ekki mjög þreyttar, þá getið þér komið og tekið við hús- ráðum.” Augu hennar dönsuðu af forvitni. Hann sagði lienni hvað hann hefði fundið, en nefndi þó ekki alt. Hún hljóp á undan honum til að sjá þessa merkilegu hluti. Hvers vegna radduð þér nýja braut niður að brunninum?” spurði hún. “Nýja braut!” Honum var illa við þessa nær- göngulu spurningu. “Já, J>eir sem bjuggu hér áður hafa jx> ekki flogið, þegar þeir þurftu á vatni að Tialda.” Jenks hugsaði sig um eitt augnablik. “Eg 'hreins- aði bara gömlu brautina,” sagði hann. “En hvers vegna grófu þeir sig inn í bergifi ? Það hefði Jx> sannarlega verið hægara að l>yggja hús; nóg er timbrið.” “Nú rekið J>ér mig í vörðurnar,” sagði 'hann hik- laust. Þau höfðu farið nokkur fet inn í hellinn og vora nú komin út aftur. “Hvemig stendur á því, að öll þessi tómu skot- j Það er rétt eins og Jætta sé gamalt þój hervirki.” Hún sagði þetta kæmleysislega, en með ákqfra. Jenks hafði 'hætt sér út á hála ósanninlabraut ogj var þvi ekki við öllum spurningum hennar búinn. “ímyndunaraflið leiðir yður i gönur, Miss Deane," sagði hann. “Þér vitið, að jafnvel á Eng- landi gevma sumir J>essi hylki. Það má nota þau aftur.” “Ja, eg veit það. En þetta er önnur tegund. Það er —” 1 “Margt ógert,” greip Jenks fram í. Við verðum að klifra upp á hæsta hnjúkinn og koma áftur til baka fyrir sólarlag til þess að geta kveikt upp eld. Eg þarf að hengja upp segl fyrir hellismunnainn og búa til lampa ef eg get.” “Á eg að sofa i Jæssu greni?” spurði Iris. “Já. Eg hefi ekki betra svefnhús að bjóða.” Þjá varð ójxegileg þögn. j rétti henni sjónaukann. Hún tók við honum, en í'stiömufreBileet verkferi I o, miki* afí f,*Tl " r* ^ Hann: hún var ati stilla hann vi« sitt htefi, var tmn (stjornutræmlegt verktæn) og nukio at |Var að hvetja öxina á sléttum steini. Iris fór aftur inn í hellinn, Hún var forvitin og veggsins, hálfgrafin í sandi, lágu tveir hakar, skófla, sleggja, ágæt skógaröxi og þrir járnkarlar með klauf Ú öðram enda. í króknum ]>ar sem dimmast var virtist veggur- inn vera sléttur. Hann þreifaði þar íyrir sér með prikinu. Fann hann þar sex steinolíu brúsa. Þrír vora tómir, einn hálfur og tveir fullir. Hann trúði varla sínum eigin augum, tók hálffulla brúsann, J/efaði af innihaklinu og jafnvel smakkaði á því til að fá vissu fyrir hvort J>etta væri steinolía. “Hvílíkur fundur!” hrópaði hann. Tveir fuglar ’»: óróleg. “Við verðum —” sagði hún en fcomst ekki lengra. \ Hún hrökk við og greip um eyrun. Fuglamir ‘höfðu aftur horfið á sínar fomu slóðir i hellinum. meðan j hásetinn var í burtu. “Eg stúta þeim,” hrópaði hann og var gramur. “Nai, gerið það ekki. það hafa nógu margir dá- ið hér, J>ó við fjölgum þeim ekki.” Þessi orð skáru hann í eyrun. En hann áttaði sig; hún átti bara við skipbrotsmennina. “Ivg ætlaði áðan að segja,” tók hún til ntáls, “að fæklust við hávaðann og þutu út með snöru vængja- verðum að þilja hellinn i tvent. Við verðum að ta^j - láta J>að duga þangað til þér komið upp 'húsi. Satt Jenks tók upp i sig og drap höggi á vegginn hér ah se81a er mér iha við Jæssa holu í hamrinum. Það og J>ar, en fleiri fuglar Iétu ekki á sér bæra. er ^anSa,<lefi, J>að er gröf. Eftir því sem honum frekast skildist, var ekki ,>er sögðuð að eg hefði stjórnina á hendi, }>ó fleira markvert i hellinum. En J>egar hann ætlaði að‘ha*'® l>er a móti skipunum minurn. Hann gerði sér halda út, rak hann tána í nokkur tóm skambyssu UPP &,efnis svip og látbragð, Joótt honum væri al- skothylki. Rétt fyrir innan dymar lágu þau tugumjVara * b11?- saman grafin niður i sandinn. I “Það er satt. En ef það er slæmt og hættulegt “Hér hefir bardagi verið háður,” hugsaði hann. fyrir mig að sofa úti t kulda, dögg og xegni, J>á er að hugsa um nöfnin, Regnboga eyja — Iris — ogj þjónn. I lenni fanst hann hvorki vera ]>jónslegur í orðum né útliti. > "Eg held það séu kassar,” sagði hún. “Eg held ]>að lika. Eg verð að fara J>angað.'’ “Hvernig? Ætlið ]>ér að synda?” “Nei,” sagði nann og brosti, “eg ætla ekki að synda, og eg vildi ráða yður til að vera varkárar þegar }>ér eruð nærri sjónum. Lónið er fult af há- karli. Eg býst við að eg komist, ]>egar fjarar, eftir rifinu, og því hægra verður að komast þangað þegar vindinn lægir.” “Hákarl!” hrópaði hún. “Þarna inni í lóninu! Margt er unrarlegt á þessari litlu eyju ! Eg 'hélt að selir og hþkarlár væru engir vinir.” “Það er satt,” sagði hann og var alvarlegur. Venjulega era hákarlar að eins hlémegin við þessar eyjar. En vegna ætisins úr skipinu eru þeir núna einnig vindntegin. “Já,” sagði Iris dræmt. Það fór hrollur um hana. “Það er bezt fyrir okkur að halda aftur ofan. Findurinn er bitur hér uppi.” < Hún vissi að hann misskildi hana af ásettu ráði. Þau urðtt að hætta öllum glettum. Nauðsynin knúði J>au til alvarlegra starfa. Jenks var feginn, að hon- um hafði gefist færi á að vara hana við hákarliuum. En hann vildi ekki minnast á kolkrabbann. Hann varð að vernda hana fyrir allri óþarfa hræðslu. Þau komust að hellinum slysalaust og kveiktu j upp eld. lris tók til að matreiða, en Jenks feldi j nokkur ung tré. Hann sótti minsta seglið sem hann j fann í fjörunni, hengli það fyrir 'hellismunnann og i festi það með trjánum er hann hafði felt. Þau voru ung og grannvaxin. Hann bjó ]>annig um seglið, að ljós og loft komst inn t hellinn. Hann var svo önnum kafinn. að hann tók lítið eftir 'hvað Iris hafðist að. Matarlykt lagði til hans; en hann tók ekki helrar eftir því. Hann var að bisa við að festa neðri brún seglsins tneð stórum steinum, ]:>egar stúlkan kallaðir “Viljið þét þvo yður áður en þér borðið?” Hann rétti úr sér og leit á hana. Hún var búin að þvo sér í framan og um hendurnar. Hún hafði gerbreyst, en Jenks hleypti hrúnum. “Eg er góð námsstúlka,” sagði hún. “Eg er far- in að geta hjálþað yður. Eg fann stórt matarílát sem rekið hafði á land, setti á það kilp úr katli og íatan var tilbúin. Svo tók eg lok, sem eg fann, hafði það fyrir þvottafait, sand fyrir sápu og þerði mig á lauf- blöðum. Eg er búin að þvo tinbollana og hnífana. En hérna er þó mesti dýrgripurinn. Hún sýndi honum litinn málmlampa. “Hvar funduð þér þetta?” hrópaði hanu. “Þáð var grafið niður í sandinn í hellinum.” “Funduð þér nokkuð fleira?’’ Hann var stuttur í spuna. Hún hafði búist við að hann hrósaði henni fyrir dugnaðinn. Henni varð svö mikið um þessi vonbrigði, að hún hristi höfuðið og snéri við *hálfsteiktu ketstykki, en sagði ekkert. Honum féll þetta mjög illa. “Fyrirgefið mér, Miss Deane” sagði hann þíðlega. “Eg sagði þetta í góðri meiningu, Mér er ekki um að þér leitið mikið þegar Jx:r erað einsamlar. Þér vitið að þetta er undarleg eyja — og að ýmsu leyti óskemtileg.” “Eg má þó líklega lita eftir því sem er í hellin- um. Er hann ekki höllin min ?” , , “Jú, auðvitað. En eg hefði átt að raixnsaka hann betur.” “Hvers vegna eruð þér þá að ávíta mig fyrir að finna lampann ?” “Eg ætlaði ekki að gera það." “Eg held að eitthvað gangi að yður. Ef þér kær- ið yður um að þvo yður, ]>á er vatnið þarna. En j flýtið yður. Ketið bremnur.” Hann stakk andlitinu niður i kalt vatnið. Hon- um fanst það hressa sig. En þegar fingurtrafið var orðið gegnvott, fann hann til sárra verkja i fingrin- um. Þegar hann nálgaðist eldinn varð hann mátt- laus og mók færðist yfir hann. Gat J>að verið að hann væri að falla í öngvit? Hann settist á kné niður. Honum virtist tré, klettar og sandorpin jörð-j in stíga hraðan dans. Honum virtist rödd stúlkimn-J ar veik og óskýr og koma úr fjarska. Hann reyndi að hrista þetta mók af sér, en tókst það ekki. Hon-J um sortnaði fyrir augum og höfuðið hné til jarðar. J Þegar hann raknaði úr rotinu, var vinstri hand- j leggur stúlkunnar vafinn um Wáls hans. Þannig lái hann örlitla stund í sölum vökudraumi. tlann íeit á hana og sá að hún var að gráta. Honum gramdist að hann var orsök þeirra tára. “Þetta er skömm !” sagði hann og reyndi að reisa sig við, en gat það ekki. “Eruð þér hressari?” Varir hennar titruðu. “Já. Hvað kom fyrir? Féll eg í öngvit?” “Drekkið }>etta.” Hún bar bolla að vörum lians og hainn drakk eins og hlýðið barn. Það var kampavín. Iris hafði brot- ið stútinn af flöskunni til ]>ess að opna hana. Hann 'hjamaði óðum. Náttúran hafði bent hon- um á, að hann hafði ekfci ætlað sér af. En hún lætur ekki að sér hæða og tekur í taumana ef lög hennar eru brotin. Honum hafði efcki komið dúr á auga í þrjátíu og sex stundir. Hann hafði lengi unnið af kappi í steikjandi sólarhita, haft þungar áhyggjur ogj orðið að gæta hvers einasta orðs sem 'hann sagði til! þess að hræða Iris ekki um skör farm. Alt þetta til samans var svo þung byrði, að mannlegum mætti var ofvaxið að bera hana. Honum var órótt; honum sámaði að þetta skyldi hafa 'komið fyrir. Þrekmiklum hugmanni sárnar að verða að láta undan. Þegar hann finnur að kröft- um sínum eru takmörk sett, gremst honum. “Hvernig gátuð þér hrætt mig svona?” sagði Iris. "Þér hljótrið að 'hafa fundið að'þér reynduð af mikið á yður. Þér skipuðuð mér að sofa, Hvers vegna hvilduð þér yfiur ekki lika?” Hann leit á hana og var hugsi. Þetta mátti ekki aftur koma fyrir, hennar vegna. Þau töluðu meira JþJjARKET JJ'OTEL ViB sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á dag; Eigandi: P. O’CONNELL. Vinna fyrir 60 menn Sextfu manns geta fengiS aSgang a8 læra rakaralön undlr eins. Til þess aS verSa fullnuma þarf aö ein* 8 vikur. Ahöld ðkeypis og kaup borgaö meöan veriö er aö læra. Nem- endur fá staöi aö enduöu námi fyrií $15 til $20 á viku. Vér höfum hundr- uö af stööum þar sem þér getið byrj- að á eigin reikning. Kftirspum eftlr rökurum er æfinlega mikii. Skrifiö eftir ðkeypis lista éða komiö ef þér eigið hægt með. Tll þess að veröa gððir rakarar veröiö þér að skrifast út frá Alþjóða rakarafélagt._ Intemational Barber Oollege Alexander Ave. Fyrstu dyr vestam viö Haln St., Winnlpeg. FUfiNllUHE OVERL.tNO J. C. MacKinnon ELECTRICAL CONTRACTCR Sher. 3019 588 Sherbrooke St. Winnipeg Carpet & Mattress Co. Phone: Sher. 4430 589 Portage Ave. Gólfdúkar hieimaðir, saumaðir og lagðir á gólf. Rúmdýnur fyltar baðm- ull og hári. Nýtt ver sett á lyrir $4.50 og upp. Vér höfum nokkrar góðar dýnur með niðursettu veiði. Aðeins nokkra daga getið þér orÖið aðnjótandi Drewry’s Bock Beer Salan byrjar 1. Apríl Fæsthjá vínsölum eða E. L. Drewry, Ltd., Winnipeg isabel CleaningS Pressing Establishment J. W. QUINN, eigandi Kunna manna bezt að fara með Loðskinnaföt Viðgerðir og breyt- ingar á fatnaði. Garry 1098 88 isabel St. Korni McDermot — Læknir í Chicago telur allar líkur til ]>ess, afi þegar stundir lífia fram muni varirnar á mann- kyninu veröa svipaöar nefi á pelík- anfugli. -— Margt uppgötva þeir þar syöra. — Dáinn er á Englandi Sir meö aujgttm en munni. Hún dró aö sér handlegginn George Turner, nafnkendur læknir og var eldrauð i andliti út að eyrum:. , . , „ TT . . ., . , , og vismdamaöur. Holdisveiki dro Iiann til dauða. Hann hafö'i lengi starfaö aö því að finna lækningu við þeirri veiki. — Kona réöist á austurrínkan mann úti á götu í Kaupmanna- höfn, er hann hélt heimleiöis frá vinnu sinni að kveldi dags, meö því móti, aö hún helti saltsýru í andlit 'hans. Maöurinn brendist stórkostlega og er óvíst að hann haldi sjóninni. Ásta æfintýri ligg- ur á bak við þennatt atburö. — Svo miklir peningar liggja nú í bönkum í Fargo, aö1 ef þeim ýæri skift jafnt milli allra ibúa bæjarins, manna, kvenna og barna, mundu fimm til sex lnmdruð dalir veröa í hlut. “Þér eruö orönir stálhraustir,” sagöi hún glaö- lega. “Ljúkið nú við víniö!” Hann tæmdii hollann og hrestist mikiö við það. “Eg tiefi oft sagt þaö mælti hann alvarlega, “aö svo geti á staðið. að kampavin sé viröi jafnþyngdar sinnar í gulli. Sú skoðtin hefir reynst rétt í þetta linn. I Lögbergs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞVÍ AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAX!

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.