Lögberg - 03.06.1915, Blaðsíða 2

Lögberg - 03.06.1915, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. JÚNl 1915 Meðíerð brezkra fanga á Þýzkalandi. Hérlendur maður segir frá. mér þó þeir mættu mér á götu, heldur snéru sér undan og létust ekki sjá mig. Frá 5. nóvember urSu allir þegnar úr nýlendum Breta, sem staddir voru á Þýzkalandi, svo og þýzkar konur brezkra þegna, aö Finn Canada búi er nýkorrunn sýna sjg yfirvöldunum tvisvar á hingaö, sem staddur var á Þýzka- j ££ þau kotnu seinna én til dandf, þegar stríöiS kom upp og teki5 var fengu ],au pi orð og var varö aö sitja þar í allan vetur. |lofag fangelsi. Allir franskir og Hann segir svo frá: hafi stríösins hefi eg ‘Frá upp- rnssneskir þegnar voru verið ó- haldnir og þurftu ekki aö betur frjáls maöur á Þýzkalandi og orö- sig nema tvisvar á viku. ið aö sætta mig viö þau óþægindi jjm aðra Canada menn tvo, er og siðleysi, sem stríðinu eru sam- jlann ]>ekti, segir Mr. Luck svo, til við fara í herskáu landi. Eg var lát- að annar þeirra var fluttur inn laus og dætur mínar tvær, j}erlin og settur í fangelsi ungum venjujegan fangakost; hann var í nu er kjefa meö tveim svertingjum, er þann i%. marz, ásamt manni frá Ástraliu, sem dauðvona. 1 il þess aö fá okkui úæmdir höföu veriö fyrir glæpi; laus voru tveir þýzkir konsúlar. ágtægan sem Bretar höföu á valdi sínu, honum : látnir lausir, og eftir ákaflega Canada. langa vafninga og mikla erfiöis- llerlendur var tekinn hvað muni, va Annar læröur Eg skildi við þann vesaling þar i spjaid frá honum, var búiö aö róðum höndum, og þakka guöí ívrir að eg fékk frlelsi mitt.” Elmer Luck heitir þessi Can- ada maður og er prófessor í Edmonton. Ilann fór til Þýzka- lands að fullkomna sig í tungu mála námi, og átti ekki nema fáa daga eftjr, til aö ná þar háskóla- prófi, er stríðið kom upp. Þar var líka a6 söngnámd ungur maöur frá Ástralíu, Vial aö nafni, heilsutæp- ur maður; hann var tekinn strax og settur í venjulegt fangelsi og í klefa með glæpamanni, sem hafði tæringu og þar var honum haldið í fimm mánuöi. -Hann bað sig hvað eftir annað undan þessu og kvartaöi, vegna veikinda sinna, en haföi ekki annað upp úr því, en að hlutaðeigandi embættismenn formæltu honurn og fóru illa meö hann. * Eftir nýjáriö var hann orðinn svo veikur, að harfn gat hvorki staðið né setið uppi og var þá flutfur á spitala, en þar var meðferöin á honum blátt áfram ómannúðleg.” Mr. Luck segir að hinn ungi maður hafi verið kunningi sinn og félagi og því liafi hann reynt að gera fyrir hann það sem hann gat. Hann fór til margra þýzkra em- bættismanna og margra kunningja sinna í Leipsic, en fékk hvergi áheyrn, heldur skæting hjá flest- um. Loks snéri hann sér til sendiherrans ameríska, Mr. Ger- ard og hann kom því loks fram, að maðurinn var látinnj laus þann 28. marz* Hinn sjúki var kominn í dauöann hvað eftir annaö á leiöinni, en ekki fékk hann sæmi- lega aðhjúkrun fyr en þeir komu til Hoílands. Læknár í Rotter- dam sögðuf að ef hinn sjúki hefði fengið alminlega læknishjálp tveim setja hann sex sinnum inn, á sín- um stað í hvert sinn. ,tulb um- ar, 5000 að tölu, hafðir i girtu svæöi og standa vopnaöir menn yfir þeim, bæöi dag og nótt. “Þaðan fékk eg fjöldamargar bænir, að senda brauðbita eða eitt hvaö til aö borða. Þeir sem þai var haldið kvörtuðu sáran um sult og illan viðurgjörning.” í Ruh- leben er aðeins herfærum karl- mönnúm haldið en í Bautzen, þeim sem ekki eru vopnfærir, svo og kvenfólki. Mataræði í þessum fangabúðum, lýsti Mr. Luck á þá leið, að á morgnana væri vatnsgrautur, með engu útáláti né sálti né sykri, ^“að- eins mél, hrært í vatni”. 'Um miðjan daginn “atew” með engu keti í,' slepjulegt súpugutl með kartöflum i og rúgbrauðs sneið með, en aö kveldinu rúgltrauð og ekkert annað. Um fólk alment í Þýzkalandi segir þessi maður svo, að “ver- boten” fbannaðý sé alt i öllu þar, hugur og vilji fólksins cr sveigður undir það töfra orð yfirvaldanna. Þaþ hugsar einsog því er sagt og hefir engan sjálfstæðan vilja. Það þorir hugsa öðruvísi en því er KÓRMAKUR. Ilann flytur oss einsöng — við hirðskála hljóm j ; En stoltlega gígjan var stilt og knúð. um hjartans eilífa, leynda dóm. 'j ? Eins og stormur, sem þýtur um höggvandi súð, En ósamt, sem ölið og þrúgan, ^ „ eins og geirar, sem guðirnir fleygja, er undirspilið við Kórmáks róm. ” svo gneistruðu orðin í Kórmaks búð. Heyr fornmann, í ástum og trega trúan, Og fleira er að gruna en saga má segja taka fast í hinn mjúka streng. frá svartbrýna skáldsins æfileik, Sjá reisa sig hörpunnar ramma dreng af hálfkveiktum eldum, sem eyddust í reyk, með riddara fas yfir víkingamúgann. og óloknum brögum, sem gleymskan lét deyja. 1 — Ein er, sem kendi hans anda mál, Hans ljóð eru voldug af lánlausri ást — hin öklaprúða, hans leiðarbál, þau lyftast af þrá þess, sem aldcei skal nást. sem átti til dauða að draga Þar ristu harmar og hjörvar dáðrakka eðlið og sljóvga hans stál. hreina drætti, sent ekki mást. Harmur og unaðaur aldinna slaga I Og viljinn var sá, sem fer vilt en ei hörfar. Yfir hinn brynjaða hetjukór Hann vóg ekki saman þrautir og mátt, hljóntar oss ung og ódáinsstór en miðaði yfir hæfið of hátt. óbrotna, ntannlega kærleikans saga Því hitta vor brjóst hans fomu örvaV. Jarðnesku örlög og hvelfinga hjól. Geöið var hverfult sent skuggi og skin, Ein hönd stýrir bæði ntold og sól. <* svo skifti hann orðum við fjandmann sem vin. Eitt grip á þeirn gullnu taúmum. Hann sór sig í vísu og verki og guð Tiyggir hús fyrir sálnanna jól. 'í Vestmannsins snjalia og göfgaða kyn. T>á birtir af himni i holdsins draumum ITann var í einu sá veiki og sterki, 0g heintsbölið verður aska og ryk. í vopnsins bragði, við hástrengsins grip, Þá kveikir eitt eilíft augnablik — en drenglundin varöveitt f sefa og svip, elding af tveggja hjartna straumum. undir sögulands vígantta blóöuga merki. Konait varð höfundur Kórntaks þátts. Hann leitaði fjöldans. Þar flutti hann brag Hún var kveðandi og efni hins dýrðlega hátts. fastnaðan einni ails lífsins dag. Hún hófst og hneig eins og sunna en gervi var gáskinn og þóttinn, í hafi hans sorga og eydda mátts. 1 og grírna dimm um hans hjartalag. Og frant milli skýja og skyggjandi unna Svo alt í einu varð augað sem nóttin hún skein yfir veginn — sem aldrei lá heim. f og einmani hópsins bjó um sig þögn. Um æfina sagan þeim tvístraði tveim Menn litust á. Það var landskunn sögn. en tengdi þau santan, liðin til grunna. / í ljós kont þar vorkunn—en nteira þó óttinn. Dísirnar kváðu hans hamingju í hel. Til Bjarma þau sóttu — í flótta eða fylgd. Móti hreysti og snild réðust töfrar og vél; Þá frægðist ást þeirra af konungs vild. og af stefjunum sjálfum varð stuggur, í hofglaumi ltallar og stræta sem Steingerði særði hið unnandi þel. var Haralds sjón bæði glögg og ntild. Hvar Kórmakur dvaldi gat alls verið uggur, Hann sat ei á rökstól, þar rögnin þræta enda hans þögn var sent reiddur hjör urri rétt þess er elskar hið vígða man, og brosið lék hart um hvikula vör, og ógæfukærleikans of eða van, en hvarmsins þitngi bar leiftur og skruggur. sent augun þau grætir, er þráð var að kæta. Oft flekkaði hróðurinn flim og gys; Þá hrundi vort norræna hugarljóð. hans fastasta ætlun varð brigð eða slys Þar sem hjartað sló fast með tamið blóð. og tungn hugarins tálmi. I>á hljómaði orðið ástarvana Hans trygöir og dáðir fórust á mis. . ]>ó inni brynni hin helga glóð. — Hættan bjó undir hans eigin hjálmi. En Kórmakur dregur súginn svana, Óvinur sjálf^ sín hann Sköfnungi brá, söngvarinn dýri, frá kvæðanna öld. og vóg þar að sem örlögin slá ^ Svo bjart er og fagurt en kalt hans kvöld. og und er ei séð, né vopnið af málmi. / Hapn kunni eitt lag — og hann söng það 1 bana. —Skírnir. < | EINAR BENDIKTSSON. Hin trausta BUFFALO RUSLKANNA Winnipeg-borg notar þessar könnur og mælir með þeim. “Patent” botninn (Botn er má skifta um) sem er í öllum Buffalo könnum, veldur því, að þær taka öllum rusl- könnum fram. Annað er það, að þær hvorki brotna né beyglasr við venjulega brúkun og þola meira en þúsund punda þrýsting. Smíðaðar í Winnipeg Seldar í öllum járnvöru úðum Smíðaðar hjá The WesternTinshop Company 263 Princess St. PhoneG.2579 Þegar Lusitania sökk. Frásögur sjómrvotta. Flestir þeir sem komust af úr >eim lífsháska taka svo til oröa, ekki eða vill ekki | að miklu minna fát og órói hafi sagt.' verið meðal farþega, eni margur Blöðin eru engu betri en almenn- mundi ætla. “Þaö er ekki ótrú- ingur. Blööin' eru alls ekki frjáls | legt”, segir eitt timarit, sem frá- að því, aö sfegja hvað þay vilja,! sögur þessar flytur, “hugsum oss heldur aðeips það sem landinu erisjálfa í þeim sporum, að hafa í vil. hin hliðin látin eiga sig. Til ferðast í fimm daga á því fagra Farþegar ,þustu allir út á þá hlið- dæmis er það, að tveir háttsettir. og góða skipi, fengið marga nýja ina sem 'hærra bar. — bakboröa Þjóðverjar voru herteknir á Eng-! kunningja á leiöinni og vera komn- landi og síðan látnir lausir til ir í landsýn. Skipið fer leiðar lausnar tveim enskum mönnum | sinnar í sléttum sjó, þoku er að með sömti tign. Þegar þeir komu j létta fyrir sól, og himinn og haf til Leipzig skrifuðu þeiJ til blasir við, bjart og frítt. Þú ert sem sá það hitta skipshlðina, en þegar það hvarf, flaug okkur sö von í brjóst, eina svipstund, að það mundi ekki springa. En þaö sprakk á augabragði og það svo geyst, að þiljur brotnuðu og upp úr gapinu stóöu gusur af allskonar braki, sem skullu nið- ✓ ur hjá okkur. Við skutumst tnn 1 þiljuklefa, til að forðast meiösli af þeirri drífu. Tundurskotin voru ekki fleiri, en katlarnir sprungu strax á eftir megin. En svo mikið hallaðist skipið þá þegar, að alla báta tók inn fyrir hástokka og varð ekki skotið út. Þeir farþegar sem til I stjórnborða sóttu tóku þegar aö blaöamanna og lýstu því, hve nýbúinn að hafa árbít, kemur upp Lægja bátana þeim megin. mánuðum fvr, þá hefði iríátt mannúðlega og vel hefði verið á þiljur til að njóta útsýnis og bjarga lifi hans, en nú ætti hann| farið nreð ]>á á Englandi,! ganga til og frá, með vudil eða ekki eftir nema .nokkrar vikur .en ekki birtu blöðin eitt1 sætindi. Þú mætir kunningjum ólifaöar." Ilann Var ekki látinn orð af þyí. Þjóöinni erjog ferð aö skrafa viö þá, því að laus fyr en útséö var um, að hann alls ekki sagt annað en það sem ■ nú er skamt til ferðaloka. Þó að mundi deyja. j stjómin vill. Ef blað lætur ann-r}>ú sért aö færast nær stríðslönd- Þann 5. september segir Mr. að fram koma, er það strax gert um, þá sést ekkert sem gefur þér Luck að allir brezkir þegnar í upptækt. Þjóðverjar eru því van- j slikt í skyn. Þannig var ástatt Leipzig hafi verið teknir fastir en j ir að láta stjóma sér með harðrijfyrir hverjum og einum á Lusi- sjálfur var hann látinn laus fyrir, hendt. Hver Þjóöverji stjórnar taniu kl. 2 síðdegis þann 7. maí. bænastað vina hans nokkurra. I með harðri hendi, þjónustufólkij Fimtán mínútum siðar sló tundur- febrúar var hann tekinn aftur og j sinu og konu sinni, og ef _j;á sem! kúlan skipið. Fimtán mínútuini settur í fangelsi ásamt öllum öðr- yrir hann er settur, stjórnar hon-Jsiðar var ekki annað ao sja en um brezkum mönnum, sem þá um harðlega, þá lætur hann það uppnám og baráttu utri lífið og gengu lattsir. Meðan hann var í koma fram á þeim sem undir brot og brak á úfnum sjó. Svo fangelsi, annaðist vinafólk hans hann eru gefnir. | svipleg og snögg umskifti eru lík- amerískt dætur hans tvær. Þeir eru ekki órólegir yfir þessujleg að valda því, að fáir sem þar Seint i nóvember fékk hann st.rí8i' þeir trúa Því að ]>eir muni I voru staddir, kunni að segja skyndilega skipun um að taka vmna stgur, en vita ekki hvers | gretnilega frá tíðmdunum. Merki- saman dót sitt og flytjast i aðr^ti1 Vegna’ eða nleö ftverÍu flekI~ Ie^ nl:l Því llelta- aiS frásögum borg. Hann varð að fara‘úr l'r tn,a PVI sem l**111 er «8* þar þetm sem prentaðar hafa venð um. T.eipzig tíl Chemmitz, sem er stór, ... ,,, l>org á Saxlandi. Þegar þangað | a kelsaranum’ aIlta llann &oðum- kom fékk hann hvergi inni í llkan ÞV1 að hann muni marga daga. var alstaðar vísað á!vinna Þe,m s'gurmn 1,leð eil1- hess að hann var brezk-í hverÍu móti dyr vegna r___________ . _.l____ ttr þegn. Enginn vildi hafa nokk-j 1 m Holland sagði Próf. Lttck, urt samnevti við mann af óvina-j að hann var hissa á þvi, hve illa > þjóð; ]>ó fékk hann húsaskjól á Þeir hafa óbifanlegt trausTeftir þeim sem af komust, ber svo vel saman. Ein er prentuð eftir rnanni sem Ranklin hét, frá New York, og er á þessa leið: “Snemma ttm morguninn þann 7. mai var þykk þoka| og vaknaði eg stundu eftir miðjan morgun við blástur í hljóðpipu skipsins. „ >-vzkir eru þokkaðir þar; hann ... endanum. Hið mikla hatur þýzkral’ var vara»ur við þvi, aö tala þar AJhr farþegar ræddtt um þetta og til alls sem brezkt er, var ]>á upp l>ýzhu á strætunum, ella kynni! 1' ' orTf ',x "" ul"''t"- u verra af. Hann var þa upp kontið, og þeir sem ekki voru full-j hann að hata ir af hatri, voru smeikir við vfir- h-vzt við að Hollendingar sláist í völdin og þorðti ekki að skjóta ófriðinn aður lýkur. skjólshúsi yfir nokkurn brezkan I m Iiðsafnað á Þýzkalandi sá hann það siðast, að 14 vetra manp. Hvergi sést hatrið á Þýzkalandi sveinar °g grahærðir öldungar betur en i skólunum. Dætur jæssa voru að vopna æfingum. Allir rnanns, 7 og 5 ára, vortt í góðum harimenn og drengir sem vopni skóla í Leipzig. Skömmtt eftir að kunna að valda, frá 12 ára aldri, striðið' bvrjaði. ráku yfirvöldin eru kva(ldir t'1 vopnaburðar. Það þær þaðan og settu ]vær í minni sem fvrir augun 1>er 1 Ixejunum háttar skóla og nokkru síðar voru er ótakanlegt. Fyrst framari af ]>ær lika reknar þaðan og settar í foru fylkingarnar gangandi eftir lægsta skóla, sem til var. Þar hljóðfæraslætti, með blom a hjálm- urðu þær að umgangast þau l>öm, um °8 herklæðutn, en áður en Mr. sent verst voru siðuð og voru alla kuck for þaðan. var rnikil breyt- tið sýndar hinum börnunum, — in8 a komin. Þessir ungu svein- Þarna mætti sjá sýnishom af ar °8 gamalmenni fóru þegjandi í “brezkjj dótinu”. Börnin vont fylkingum. helzt eftir að skyggja lögð i einelti og hraklega leikin, var farið, fóru af stað út í vísap Hin börnin vildu ekki lofa þeim dauðann, en kvenfólkið fylgdi að ganga á sömu götustétt og þau' I*1111 eftir götustéttunum, grát- og ýttu þeim sífeldlega útaf sæt-jan<li °8 harmþrungið. um þeirra i skólanum. * ’ * “Hatrið fór fljótt yfir alt land- Maður, sem býr fyrir norðan borg- ið og ef óttalega sterkt. Eg átti rna- kom inn einn daginn með þrjá kváðu líklegt að sá blástur hændi að neðansjávar báta. ef einhverjir kynnu að vera á þeim slóðum. Um hádegis bilið snéri skipið til norðurs og tók víðan bug með miklum flýti. Ekki fengum við að vita hvað til kom, en grunaði, að skipið hefði verið varað við ; I kafbát. Fyrsti báturinn kom tómur á sjóinn. Maður stökk út af þilj- iiffl og komst í hann. Bátinn bar frii md5 þeim eina manni í. Nokkr- um öðrum bátum var skotið fyrir borð og komst í þá það fólk, sem á ]>á hlið skipsins hafði sótt.” Svo skjótt lækkaði skipið á sjónum, að ekki var ráðrúm til að ná björgunar hringjum úr svefn- klefum niðri í því, og margir steyptu sýr útbyrðis hringlausir. Þegar ekki voru nema fáein fet til sjávar frá efstu þiljum, hljóp sögumaður fvrir lx>rð og margir með honum. Þegar lítil stund leið fann hann mest til þess hverstt fjarska kalt var í sjónumi. Mörgum sem óhraustari voru, varð svo mikið um að koma í j vatnið, að þeir gáfu þegar upp andann, eða urðu svo magnþrota, að þeir gátu enga björg sér veitt og varð |>ess vegna ekki bjargað af smábátum þeim, er voru alt umhverfis, jafnvel þó björgunar- hringir liéldu þeim frá að íára i kaf. Sögumaður var betur kom- inn og segir nú svo frá: “Þegar eg hafði synt lítinn s]x>l, fór bátur hjá, með tuttugu og fimm eða þrjátíu persónum í. Frammistöðusveinn frá Wales, einn sá hugprúðasti maður sem á því skipi fanst, stóð á borðstokkn- um og hann dró mig innbyrðis. Með sama móti /hjálpaði hann um F.g stóð á þiljum á stjómborða, utn tvö-levtið og talaði við tvo kunningja mína, Mr. Bloomfield frá, New York og Mr. Deerberg frii London, við sáum þá nokkuð sem líktist hvalbaki eða skelpöddu risa við á sjónuni, svo sem prjá mílufjórðunga á brott. Við viss- um hvað vera mundi, en enginn nefndi það með nafni í sama bili sást hvít rák af loft- bólum byrja hjá þessu dökka hval- baki. Við horfðum allir á þegj- andi, þartil hún var 60 yards frá kafbátmun, þá sagði Deerberg: “Það er likt tundurskeyti.” Bloom- field mælt :i “Guð minn ! Það er tundurskeyti.” Það stefndi beint á skipið. Það marga góða vini í Iæipzig, en alt; bjarnarfeldi; dýrin hafði hann skot i einu fyltust þeir af hatri til alls ‘ð fyrir framan thúðarhús sitt, bimu I var augljóst, að það hlaut að hitta. sem brezkt var og allir snéru við °S unga hennar tvo, öll á fimnt mín-! T’ví var miðað fyrir stefni skips- mér bakinu. Það kvað svo ramt útum. Þessi ntikli veiðikarl er ins og hitti það.undir stjórnpalli. að því, að þeir vildu ekki heilsa1 rússneskur. Eg sá skeytið hverfa. Eg sama stefnið og þegar eg stökk útbyrð- is og var dreginn upp í bát, þá gnæfði reykháfur skipsins yfir okkur, einsog hann mjándi ætla ofan á okkur. En þar á eftir rétt- ist skipið við og hallaðist á bak- borða og sökk fljótt, stefnið fyrst. Sog var ekkert þegar skipið sökk. Einum bát, fullum af fólki, hvolfdi á hvora hlið skipsins, þriðji söklc ofhlaðjnn og einn til varð fastur 1 trönum. Eg hugsa að mannskaðinn hafi orðið svona iriikill vegna þess, að fólkið þaut út í þá hliðina sem hæst var og virtist hrætt við að ídeygja sér í sjóinn og komast i bátana sem á sjó voru komnir og tilbúnir voru að bjarga þeim sem á floti voru. Yfinnenn skipsins voru ósmeikir og öruggir og gerðu stna skyldu. Frammistöðu- menn reyndust röskir og hugaðir og störfuðu fast að því að bjarga fólki úr sjó.” Annar er af komst segir, að lítið eða ekkert hafi verið um æs- ing eða óróa meðal farþega, þeg- ar slysið bar að. Hann var á skipinu, þegar það sökk í sjó en varð ekki þess var, að neitt nið- ursog fylgdi því. Oft heyrði hann kallað: “Kvenfólkið fyrst! Ivvenfólkið fyrst!” og segir að karlmenn liafi vandlega gætt þess að láta það ganga fyrir. Einn maður frá St. Louis segir svo frá, að hann sat að spilum þcgar skotið reið, og hafði ein- hver beðið um öl handa þeim sem að spilum sátu. Einhver spurði: “Hvað munduð þið gera, ef tund- urskot hitti skipið ?” “Eg er ó- giftur, eg mundi drekka bjórinn í botn." svaraði eg. Rétt i þvt reið skotið og hinir þutu sína leið, en eg drakk úr glasinu og gekk til ölbúðar að fá annað til og segi við þjóninn: “Við skulurn ekki hræðast dauða okkar.” En hann svaraði: “Far þú til h—.“-og þaut út, skildi mig einan eftir. Eg skaantaði mér sjálfur í ölkönnuna og drakk úr henni í hægðum mínum. Rétt þegar eg var að klára úr henni, sökk skipið, eg slóst við eitthvað og veit ekki hvernig eg komst út. Eg raknaði við með því að einhver Albert Gough Supply Go. Wall Street and Kildonan West « ALSKONAR BYGGINGAEFNI Talsimar: Sher. 3089 og St.Jonn 2904 þrjátíu öðrum upp í þann salma dró mig upp í bát.” Ixit. Árar voru í bátnum en ekk- ert stýri og svo þröngt var í hon- um af fólkinu, að varla varð árum við komið. Okkur rak í hálfa aðra klukkustund og var þá bjargað af lóðsskútu nokkurri. Þar fengum við heitt te an drekka; átta eða tíú konur voru í bátnum og þrjú ungbörn, þeim var gefin heit mjólk. Gufusktj> Wm litlu 'siðar að, og flutti okkur til lands — ti 1 borgarinnar Oueenstown.” Um það sem gerðist þegar ski]> ^1111"' botnvörpu skúta bjargaði okkur.” Kvenfólk, sem á skipinu var, hefir sagt fáar sögur, enda komst fátt af því af, og það sem bjarg- aðist var svo illa haldið meðan á slysinu stóð, og eftir á, að það vissi varla hvað gerðist. Ein saga er höfð eftir amerískri konu, giftri enskum kaupmanni sem forst. Þau voru stödd úndir ið sökk, segir þessi maður fremur: •^Cynleg er frásögn hermanns af Skotlandi, fyrirliða er fengið hafði heimfararleyfi til hressing- ar eftir sjúkleika: “Við móðir mín sukkum í sjóinn saman og skaut upp aftur sarnan og það eina rekakl, sem fyrir okkur varð, var pianóið úr samkonntsal skápsins, það var á floti og snéru fæturnir upp. F.g hjálpaði móður minni upp á það^klifraði svo upp sjálf- ur og með þessu móti flutum við uppi í hálfa fjórðu'stund þartil “Allir voru skelkaðir, en ekkert æöi var á fólkinu. Farþegar af öðru farrými komu þjótandi yfir á þiljur fyrsta flokks farþega og þar af stafaði nokkuð, að svo fátt var þar’ um björgunarhringi. Lusitania hallaðist á stjórnborða og sú Jiliðin fór -fyrst í sjó, og þiljum þegar skotið kom og var hann alveg viss um, að skipið gæti ekki sokkið. Konan segir svo frá: “Við fórum niður í svefnklefa okkar, náðum í björgunar hringi og hlupum upp á þiljur, með þá í höndunum. Skipið hallaðist, svo að ilt var að ganga. Tvívegis var maðurinn rninn sleginn niður á leiðinni upp. Uppi á þiljum vild'i hann standa við og hlusta, en eg vildi áfram og togaði hann með mér upp þiljuhallann og upp að hástokknum, sem hærra bar. Þar komum við að, er bát var verið að koma útbyrðis. Kallað var: “Kon- ur á undan”, en eg vildi ekki stíga í bátinn, heldur var kyr hjá mann- inum minum. tlann, virtist dauf- ur og nærri rænulitill. Eg kom björgunarhring á hann og festi annan á sjálfa mig. Nú bannaði skipstjóri að skjóta bátum fyrir borð. Yfírmaður stóð hjá og sagði: “Við stöndum botn, getum ekki sokkið/ “Við þessi orð hans sló þögn á flesta og tók fvrir hræðslu fólksins. Maðurinn minn sat á björgun- 1 arbát, hann sýndíst ekki geta stað- ið uppréttur. Þar biðum við í j nokkrar mínútur og héldum okk- j'ur i borðstokkinn, til þess að j hrapa ekki niður hallann. Alt Y einu sá eg stóra bylgju koroa upp vfir stefnið og í sama bili vorutn við bæði og allir umhverfis okk- ur, komin í kaf. Þegar skipið sökk varð eg und- ir björgunar bátnum og sökk j dýpra og dýpra. Það var svarta myrkur í kring- um mig. Svo alt í einu ljósara og síðan skaut mér upp í sólar- Ijósið og flaut á sjónum, þó ekki kynni eg sundtökin. Loks greip eg í rekald sem hjá mér flaut og j liélt mér fastri í það. Eftir nokkra stund fór fleki 1 hjá með tuttugu karlmönnum og einum kvenmanni. Eg bað menn- ina að hjúlpa mér upp en þeir vildu ekki, fyr en konan ávitaði |>a. og þa togaöi einn maðurinn mig upp. Það var eitthvað að flekanum, ]>vi að honum hvolfdi hvað eftir annað. Hann stóð Iægra upp úr eftir hverja dýfu og nálega í hvert sinn hvarf einhver af honum, þegar hann fór í hvarf. Loksins hvarf hin konan. Það kom mér að haldi, að eg var vön líkama æfingum og skreið alla tíð eins hart og eg gat upp hallann, þegar flekinn snérist um og loddi ávalt við hann, Á end- anum sökk hann og vorum við þá aðeins sex effir. Eftir meir en ]>rjár stundir kom tundurbátur að eg held. á vettvang; eg sá hann til- sýndar en svo máttfarin var eg þá orðin, og yfirkomin af kulda, að eg misti ráðið og vissi ekki af mér þartil eg raknaði við á þess- (nm sama bát.” Hammond lieitir maður frá Nevv York, er komst í bát með kontt sinni, og var báturinn und- inn niður með skipshliðinni þann- ig, að sinn háseti stóð í hvorum enda og gaf út. Sá í frarostafn- inum lét dragreipið hlaupa of ört, þartil báturinn stóð upp á endann; eg greip báðum höndum um strenginn og særðist illa á báðum höndum, svo hratt fór báturinn, stakst liann á hnífilinn í sjóinn en þeir sem í honum •höfðu verið, fóru á kaf i einni kös. Eg sökk langt niður i sjó, neðstur af öllum hópnum. Mér fanst sem ntér mundi aldrei skjóta upp aftur. Eg mun hafa sama sem niist rænttna ]>á þegar, því að eg ntan ekki til annars en að eg kom upp undir vatnsbrun og sökk svo, °g þetta gekk aftur og aftur. A endanum var eg gripinn og inn- byrtur í bát, en enginn komst af annar en eg, af þeint sem dottið liöfðti í sjóinn með mér.” Einn maður frá London, vanur sJoferðum, tók sig út úr, fylgdj Ckk' 'Stratlmnum niður í svefnrúm eft,r bJor§'unar hringjttm, heldur hþop ttpp á hæsta þilfar og stóð |>ar milli revkh'áfanna. Þaðan sá hann yfir alt sent gerðist. Hann sá tundurskotiö riða að skipinu. Kona hljóp upp og hrópaði: “Sko tundurfleyginn I" og rétt svipstund' síðar kont hvellurinn er hann sprakk a skipshliðinni og gusurn- ar af brotum og braki upp úr þil- förum. Kyndari komst af með undarlegu . rnóti, sem' sá katlana le§&jast saman einsog þeir væru ur pappír. Þessi maður segir svo: “Eg sá, að ]>eini tókst hrapar- lega að losa batana, skáru og hjuggu á böndin. Fyrsti báturlnn flaut tónuir burt frá skipinu. Næstu þrír brotnuðu í mola. L°ft- skeyta klefinn brotnaði við skotið og sá sent þar vann hljóp til vara- klefans og rétt þegar ltann fékk fyrsta svarið við neyðarkalli sinu, biluðu loftskeyta tækin. Skips- maður kom að mér og bauð mér stól, kvað mér ráðlegra að hafa hann hjá mér, það væri þó betra en ekki neitt. — Þegar skipið var sem riæst lagst á hliðina, rendi eg mét niður á þátaþiljur og þaðan á aðalþiljur og/ í bát sem lá við skipið. Rétt í þvi lagðist einn reykháfuKnn á sjóinn fast við þann bát, svo að honum hélt við hvolfi. Eg sá konu sogast i reykháfinn og tir honurni aftur og var ]>á svört einsog sviðið kol. \ ið gátum bjargað konunnl. Enginn æsingur var á fólkinu, eftir þvi sem viö mátti búast. h'lest kvenfólk reyndi af öllum mætti, að æðrast ekki, og báru sig hraustlega. Aðeins heyrðust ein- stöku köll: “Hvar er maðurinn minn“Hvar er barnið mitt?” Eg sá að fleira fólk fór niður í skipið en upp úr því, eftir að sprengingin varð. Siðasta manneskjari setn eg tail- aði við, áður en skipið sökk, var Mrs. Mason, ung kona nýgift, Hún var að leita að manninum sínitm. Alfred Vanderbilt sá eg standa úti fyrir dyrunum að samkomu- salnum, nteð glöðtt bragði og full- komlega rólegan. Hann hélt á gimsteina skríni konu nokkttrrar, o gvar atiðsjáanlega að bíða eftir henni . Eg sá ekki Oharles Frohman fyr en í líkhúsi í Queenstown. Svipurinn á liki hans var rólegri en á nokkrum öðrum ná, er eg sá ]>ar. Um Elbert Hubbard og kcmú hans er það ætlun mín, að látist liafi þau undir þiljum, í klefa sin- um þar. Einn siðasti atburður er eg sá frant fara á skipinu var þaö. að einn loftskeytamaður tók mynd a:f ]>ví og því sem þar var að gerast. Þær myndir eyðilögðust síðan t sjó. Skipið var á svo hægri ferð, að þýzkir gátu varla hjá því komist, að hitta það. Aðeins guðs góða sólskin og blíða veðttr bjargaði okkur á þurt land.” I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.