Lögberg - 03.06.1915, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.06.1915, Blaðsíða 8
LÖG-BEKG, FIMTUDAGINN 3. JÚNl 1915 BlUE, RibboN GofIEC ,tö£iLefíiÍj4rt1b‘' Blue Ribbon KAFFI og Bökunarduft I hverju tilfelli sem þú notar Blue Ribbon spararÖu peninga þína. Vörurnar eru betri og miklu ódýrari en annarstaðar. Biddu um eina könnu af Blue Ribbon kaffi og bök- unardufti hjá kaupmanni þínum næst. Þú verður ánœgður með kaupin. Þú hefir trygging fyrir því að fá fyrirtaks vöru fyrir pen- inga þína. Or bænum Tveim drengjum, um og yfir ferm- ingu, vilja aSstandendur koma í góðan stað í sveit. Upplýsiugar a'S Lögbergi. Stúlkur seldu merki einn daginn hér í borginni til inntekta fyrir Nin- ette heilsuhæli og komu inn um 5,000 dalir þann'eina dag. Laugardagskvöld, 29. Mai, voru þau Guömundur Th. Gíslason og Kristín Abrahamsson gefin saman i hjónaband aö 961 Garfield St., hér i bæ. Hjónavígsluna framkvæmdi séra Björn B. Jónsson- Rausnarlegt sam- sæti og góð skemtun stóö á eftir fram á nótt. Herra J. Th. Clemens er nýkominn úr ellefu daga feröalagi um Nýja ísland. Han var við messu í River- ton á hvítasunnudag og á Kirkjubæ á annan í hvitasunnu og varö prest- inum samferöa milli þessara staða á vagni hans, er íslenzkir hestar ganga fyrir. Mjög vel lætur hann af líöan fólks og af ágætum viötökum, og biöur oss færa þakkir sínar þeim, sem svo vel tóku á móti honum. í þakkarávarpi frá Guðbjörgu Bjarnadóttur, er birtist hér í blaðinu er kona Guðmundar Sigurðssonar bónda við Silver Bay sögð Halldórs- dóttir. Þetta er af vangá vorri, þvi i handriti Guðbjargar stendur hið rétta nafn þessarar velgjörðakonu hennar: Sigurlina Hallsdóttir. Hún er dóttir Halls Hallssonar bónda þar í bygðinni. Eg hefi nú nægar byrgðir af ‘granite” legsteinunum “góðu”, stöðugt við hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina i sumar, að finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gera eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einlægur, A. S. Bardal. Kappglímu háðu í Goodtemplara- húsinu á laugardagskvöldið var glímumenn úr íþróttafél. “Sleipnir”, er þá list hafa stundað undir leið- beining hr. Guðm. Sigurjónssonar. Flesta vinninga hlaut hr. Chris. Oli- ver og fékk að verðlaunum úr, er Th. Johnson gullsmiður hafði gefið í því skyni; en fegurst þótti Bene- dikt Ólafsson glíma og fékk að verð- launum gullfesti, er Gunnl. Björns- son gullsmiður hafði gefið. Það kom þegar t ljós, er Sleipnisfélagar glímdu í fyrsta sinni opinberlega á íslendingadaginn í fyrra sumar, að þeir höfðu iðkað þá íþrótt betur en áður hafði tíðkast hér í landi. Ættu landar vorir að minnast þess, að hér er um gamla og fagra íslenzka íþrótt að ræða, sem vert er að viðhaldist einnig hér vestra, og láta ekki á sér standa að sækja samkomur þeirra; þær eru vel þess verðar , og má þó búast við, að enn betri verði þær er fram líða stundir. Piltarnir eiga þakkir skilið fyrir hve vel þeir hafa farið af stað, og æskilegt væri að fleiri nytu skemtunar af að horfa á þá er þeir glíma næst en raun varð á i þetta sinn. Kominn heill á húfi. Símskeyti kom á laugardagsmorg- uninn, að “Gullfoss” hefði komið heill á húfi til Reykjavíkur á föstu- daginn 28. f.m. Fór frá New Ýork þann 17-, og hefir því verið um tólf daga á leiðinni. Ekki ,var annars getið, en að ferðin hefði gengið 'að óskum og öllum liði vel, sem með skipinu voru. Herra Jóhann J. Straumfjörð kom 1 fyrri viku vestan frá Blaine, Wash., j ásamt konu sinni, í kynnisför til vina og ættingja. Hann hugsar til að | dvelja mánaðartima hér eystra, allra . Ú1 j helzt hjá móður sinni og systkinum í folk satnaða | Grunnavatnsbyg« Mrs. Straum- Ef- Sunnudagsskólar og Bandalög F. lút. safnaðar og Skjaldborgar-safn- aðar hafa “picnic” til Selkirk næsta laugardag, 5. Júní, svo sem fra hefir verið s^gt áður hér í blaðinu. laust má búast við að þessara og aðnr fjolmenm i skemti- fjörð á móSur ; Austur Selkirk) Mrs. Picket fKristíönu Stefansdottur.ý — Mr. Straumfjörð segir atvinnu að lifna í Seattle og Ballard og yfirleitt með strörtdinni, einkum atvinna á timburverkstæðum og niðursuðuhús- um. Hann á land þar vestra, með 20 ekrum ruddum; stundar laxveiði að sumrinu á vélarbát, og lætur vel yfir hag sínum. Góða segir hann líðan landa vorra yfirleitt þar á ströndinni. för þessa, því bæði er skemtistað- urinn í Selkirk mjög aðlaðandi Og j svo ber fólki að gera börnunum ferðina sem ánægjulegasta Við hádegis guðsþjónustu í Fyrstu lút. kirkju prédikaði séra Rúnólfttr Marteinsson, forstöðumaður Jóns Bjarnasonar skóla, og var guðsþjón- usta þessi sérstaklega helguð upp- sögn skólans á þessu vori. Ræðtt- maður talaði með sterkum orðum til nemendanna og benti þeini á orð spámannsins ttm að minnast klettsins sem þeir eru klofnir af, sem í tvenn- um skilningi gæti átt við þá og aðra af íslenzku bergi brotna: klettsins eilífa, sem þeir væru frá komn- ir, og þjóðernisklettins íslenzka. Það sagði hanft hina tvo hornsteina, er skóiirin skyldi byggjast á, og á þeirri ,traustu undirstöðu ættum vér að reisa' þá stofnun er verða mætti oss og niðjtim vorum til gagns og sórna. Úr bréfi að vestan. Frá Point Roberts, Wash., ritar hr. Sigurður Magnússon 25. Maí:— Reglulegur hátiðisdagur var sunnu- dagurinn eð var fhvitasunnaj hér á “Tanganum.” Guðsþjónustu hélt prestur safnaðarinsj hér, Sigurður Ólafsson, í samkomuhúsi Tangabúa. Annars eru guðsþjónustur vanalega haldnar í skólahúsinu, því ekki er hér kirkja, sem tæplega er að vænta hjá svo unguni og fámennum söfn- uði- Áhuginn fyrir því að eignast kirkju, mun þó talsverður hjá þorra safnaðarlimanna, enda lítillega byrj- að að safna til byggingarsjóðs. En í þetta sinn var talið víst að svo yrði guðsþjónustan fjölsótt, að engin skólastofan yrði nægilega stór, enda! reyndist það rétt til getið, því fjöl- I menni var. Skírð voru fimm börn á ; ýrnsum aldri, og var það raunar að j vonum, þar sem 4 þeirra voru syst- kini, hið elzta 13 ára. Auk þess voru fermd átta ungmenni, einnig á ýms- um aldri. Af þeim voru 4 systkini, hið elzta rúmt tvítugt, gift kona og móðir. Hefir hún þar gefið fagurt eftirdæmi og bléssuh hlýtur það að vera hverju barni, að eiga svo kristi- lega sinnaða móður. Síðan voru fermingarbörnin til altáris, aðstand- endur þeirra og nokkrir aðrir. Að athöfnin hafi að öllu verið hátíðleg og áhrifamikil mátti marka á því, hve mörg tárvot augu þar voru. — húsið var vel og smekklega prýtt og söngur ágætur. Var leikið á tvær fiðlur auk harmoníums. Annars er hér góður söngflokkur og ágætur söngstjóri, áhugasamur og ósérhlíf- inn. Það átti og sinn þátt í að gera þessa athöfn hátíðlega, að þetta er í fyrsta sinni, sem hér hefir farið fram ferming fog altarisganga ?J. Drottinn verki með og þeirra ANDLATSFREGN. Þann 24. Mai s.l. dó í sjúkrahús- inu í Red Deer, Alberta, Hannes S. Bymundsson, bóndi að Ev'arts, Alta. Banamein hans var innyfla krabba- mein. Hannes vár fæddur 2. Apríl 1877 i Norður Þingeyj arsýslu á íslandi. Foreldrar hans voru þau Sigurður Eymundsson og Jóhanna Einarsdótt- ir. Fluttist hann barn að aldri með þeim vestur um haf til Pembina, N. Dak. Þaðan aftur með móður sinni og systkinum vestur til Alberta, Can- Fyrst til Calgary en síðan vestur fyrir Innisfail. Um 1900 nam hann land, ásamt hróður sínum, norðvestast Islendinga í Medicine-dalnum, í nánd við Evarts. Árið 1911 kvongaðist hann Hall- dóru Kristjánsdóttur Jóhannessonar. Eignuðust þau 2 dætur, sem lifa, og j 1 son, nú dáinn. Hannes Eymundsson var efnis- rnaður, verklegur vel og afkastamik- ill að hv'erju sem hann gekk, prúð- menni í allri framkomu og mjög vin- sæll, enda var líkfylgd hans óvana- lega fjölmenn, þegar hann var jarð- sunginn þann 29. Maí. P. H. GuSsþjónustur í prestakalli séra Haraldar Sigmars frá 23. Maí til 13. Júní 1915:— II. 6. Júní—(1) Guðsþjónusta í Walhalla við Holar P.O. kl. 11 f.h., og ferming og altarisganga við Les- lie kl. 2.30 fséra H. SJ. (2) Guðs- þjónusta í Kandahar kl. 2. e. h. (hr. S. O. Th.J. IV. 13. Júní—(1) Guðsþjónusta í Wynyard kl. 2 (séra H. S.J; og (2) guðsþjónusta að Elfros kl. 11 og að Mozart kl. 3 (hr. S. O. Th.J. Fólk er beðið að gera sv’o vel og hafa þetta hugfast. Allir velkomnir. Bréf. Bréf til hertekinna manna á Þýzkalandi Nokkrar leiðbeiningar. Þeir sem skrifa herteknum mönnum í Þýzkalandi ættu að fara eftir þeim leiðbeiningum er hér fara á eftir; þær eru teknar eftir tilkynning frá póststjórninni. i. Öll bréf ætti að senda opin. í utanáskriftinni, hvort sem er á bréfum, bréfspjöldum eða böglum verður að taka eftirfarandi atriði fram: la) Langruth, Man., 31. Maí 1915. Heiðraða Lögberg. Þann 29. þ.m. var haldinn almenn- ur fundur að Herðubreið Hall, til að ræða um ýms bygðarmál. Var prest- urinn, Bjarni Þórarinsson, endur- ráðinn fyrir næsta ár með sömu kjörum og fyr. Voru og fleiri mál rædd og afgreidd i safnaðar þarfir. Síðan var kosin nefnd til. að | standa fyrir hátíðahaldi 1. Júlí. Er það hátíð, sem bygðin heldur á ! hverju ári, til að minnast þjóðernis síns og er látin gilda fyrir 2. Ágúst. í fyrra var hátíðin mjög góð og þjóðleg og að öllu hin reglulegasta \ og enginn eftirbátur 2. Ág. hátíða í öðrum bygðum, sem mér er kunnugt um. í ár mun hún engu síðri verða. Að þessu loknu var tekið til um- ræðu hið óvænta(?J atvik, hrap Roblin-stjórnarinnar og viðreisn Norris-Johnsons flokksins. En á þetta var minst án þess að nefna á nafn nokkurt pólitískt atriði, því Var þetta blessuð byrjun. hefir áreiðanlega verið í starfsemi kirkjufélagsins ágætismanna, er það hefir hingað sent. Báðir hafa þeir prestarnir, Hjörtur Leó og Sigurður Ólafsson, sýnt frábæran áhuga og ötulleik við að fræða ungmenni í kristilegum efnum, þrátt fyrir ýmsa erviðleika, og ávextirnir eru að koma í ljós ” annað lá til grundvallar. íslenzkt þjóðerni v'ar þungamiðj- an í þeim ummælum. Voru menn þar svo snildarlega samhuga og sam- Staða i hernum og fult nafn. tak^, að eftirfarandi ávarp var sam- Herdeild eða herílokkur. | þykt í einu hljóði og sýndi það svo Taka skal fram hvort mað-, ánægjulega, að vér erum hér íslend- urinn er brezkur, canadisk- íngar fyrst og fremst. Þarna voru ur„ franskur, rússneskur eða I menn af báðum flokkum, en flokka- Belgiumaður. skoðanjr komu engar í Ijós. Það var almenn gleði yfir því, að eiga íslending í svona háu embætti í fylkinu og sú gleði var eigi á eigfn- girni bygð, heldur á ómenguðu | þjóðarstolti. Þess var og minst í.b) fcj fd) Bæjar eða staðarnafn. (c) Germany. Utanáskrift verður að skrifuð með bleki. 2. Ráðlegast er að skrifa vera eins um einkamál og ekki oft. Ef minst er á hernað Til leigu er húsið 689 Agnes St., með öllum húsbúnaði, um sex vikna til tveggja mánaða . tíma í sumar. Afgjald mjög lágt. Mr. O. G. Ólafsson, setn ritar grein um uppskeru og ábyrgð hennar í þessu blaði, er í þjónustu hins öfl- uga Hartford ábyrgðarfélags, sem kunnugt varð af því, að það borgaði 20 miljón dala skaðabætur eftir jarð- skjálftann í San Francisco, undir eins, án nokkurra vafninga. Mr. Ólafsson vill komast í samband við | áreiðanlega landa vora út um bygðir, I ér vildu takast á hendur umboð fyrir ( félagið. Sjáið auglýsingu frá hon- um á öðrum stað í blaðinu. Þ.au Ólafur T. Johnson og Ida Sigurðsson, bæði til heimilis í Sel- kirk, Man., voru gefin saman í hjónaband laugardaginn 29. Júní að 259 Spence St., af séra F. J- Berg- tnann. rnjog með sömu tilfinningum, að íslend- á. sjó, j ingar hefðu lagt rífan skerf til þjóð- landi eða í lofti, verður bréfum tnála fylkisins um langan tíma. Þess eða bréfspjöldum ekki komið til Var minst að þrir aðrir Islendingar, skila. Sigtryggur, Baldvin og Sveinn, 3. Betra ér að senda bréfspjöld hefðu setið á Manitoba þingi. Og í en bréf; þau komast fyr til skila.; lok fundarins voru 5 menn kosnir til Herra Sigurður Jónsson, bóndt aö [ Bréf ættu ekki að vera í stærra ag koma ávarpinu til Lögbergs. Mtnnewaukan P.O. 1 Álftavatnsbygð , brot; en bréfspjöld. Engin blek- Hafa sumir þeirra áður greitt at- þurk lijá sér sem Ínnars’“SlSarín í sle,tta/ ™ Vera á ekH kvæöi sin meS afturhaldsflokknum. góða líðan yfirleitt. ma Str{ka yf,r; nekk"rt OT*\ Þnr af Þeim eiSa heima ; Langruth: ------------- 4- Ábyrgðarbref ekki tekin. Finnbogi Erlendsson kaupmaður, Jó- Á þriðjudagskveld dó að 32 Fifth 5- Bréf og böggla má senda hann Jóhannsson tengdafaðir hans, burðargjaldsfrítt. og undirritaður. Úti í bygðinni búa 6. Hvorki má senda bréf né þeir Davíð Valdimarsson, gamall og blöð í bögglum. Böglar ættu ekki góður liberal og sannur íslendingur, að vera þyngri en 11 pund. 0g Ágúst Eyjólfsson, sem líka er 7. Peninga má senda með góður íslendingur, en hefir víst “Money Orders”. En hvorki má! stundum eða alt af hallast á aftur- senda málm né bréfpeninga. halds sveifina í pólitík, þó hann þar 8. Hvorki er ábyrgst að bréf né| fyrir utan sé bæði frjálslyndur og böglar komist til skila og lengi veI greindur maður. getur viljað til að þau verði á Eg rita þessar línur á mína ábyrgð Ieiðinni. j með ávarpinu sem fréttir og sem ít- 9. Sagt er að herteknir menn! arlegri skýringar yfir hvað gerðist. fái að skrifa einstöku sinnum. —| Meg virgingu, Bréf og bréfspjöki verða að' vera! S. B. Benedictsson. | skrifuð á ensku. ------------ ÁVARP. Langruth, Man., 29. Maí 1915. . Thomas H. Johnson, Minister of Public Works, Ave., Norwood, Sigfús Einarsson, 87 ára að aldri- Hann var til heim- ilis hjá dóttur sinni og tengdasyni, Mr. og Mrs. S. J. Anderson. Sigfús var fæddur á Seyðisfirði og voru foreldrar hans Einar Jónsson og Svanhildur Magnúsdóttir. Dr. O. Stephensen fór út til Lund- ar á miðvikudaginn, og verður þar til hressingar sér í tv'eggja til þriggja vikna tíma og gegnir jafn- framt lækningastörfum í fjarveru Dr. A. Blöndals- Eimreiðin Úr bréfi frá Minneapolis. annað hefti hins 21. árgangs, er oss nýlega send af útgefanda. | ______ Hún kemur altaf á sínum tima, Mörgum fanst annai maí vera! Heiðraði herra! það stendur aldrei á henni. Þetta mejkisdagur í sögu borgarinnar, hefti inniheldur þetta efni: ÞVI Þa var hornsteinninn lagður í ! The International Christian Mis- því þá var hornsteinninn lagður 1. Smœlingjar, ritgerð um dýr' og jurtir sem aðeins sjást með til-! s’onary Bible College. færingum, — eftir grasafræðing- f ilgangurinn með skóla þessum inn Dr. Helga Jónsson. i er sa- aS búa menn og konur sem Vér, sem hér erum saman komnir á þessum fundi, vottum þér í einu hljóði vora hjartanlegustu og ást- hlýjustu árnun' allrar gæfu, góðs gengis Og langra lífdaga, en sérstak- Iega í tilefni af þeim heiðri, er þú Söfnuðir kirkjufélagsins eru beðnir að gera svo vel og aðvara Mr. A. Sv Bardal, Winnipeg, strax þegar erindsrekar hafa verið kosnir til kirkjuþings, hve margir og hverj- ir þeir séu. Einnig umbiðjast þeir söfnuðir, sem ekki senda erindreka, að tilkynna það. Adressa Mr. Bar- dals er: Bardal Block, Sherbrooke St., Winnipeg. Islendingar til vígvallar A fundi i Fyrsta lút söfnuði, sem haldinn var rpánudagskveld í þessari viku (31. MaíJ, voru þessir erinds- rekar kosnir til að mæta fyrir hönd safnaðarine á næsta kirkjuþingi: Jón J. Bildfell, Halldór S.' Bardal, Jónas Jóhannesson og Guðjón Ingi- mundarson. Þá var og samþykt með öllum atkvæðum, að söfnuður- inn lánaði skóla kirkjufélagsins hús- næði á næsta vetri og var fulltrúum falið að sjá um umbætur á sunnu- dagsskólasal kirkjunnar er nauðsyn- legar væru til þess að skólinn geti átt þar aðsetur, og að öðru leyti að semja við forstöðumenn skólans um málið. í nefnd til að taka á móti aðkomandi kirkjuþingsmönnum og gestum og sjá þeim fyrir verustað um þingtímann, voru kosnir fimm menn, þeir A. S- Bardal, S. Sigur- jónsson, Jónas Jóhannesson, Gísli Goodman og G. Ingimundarson. Á laugardaginn lagði upp héð- an 43. hersveitin ásamt varahðx hinnar 44. 1 þeim hóp voru nokkrir Islendingar, en ekki vit- um vér með vissu, þegar þetta er ritað, hvort þeir hafa allir farið með henni í þetta sinn, eða ekki. í sveitinni voru þessir landar: Jóhannes S. Þorláksson, frá Churchbridge, lance corporal. Ami Valdimarson Davis, Pio- neer. Pte. Hjálmar Sigvaldason Sig- urðson úr St. James. Pte. Einar Magnússon úr Winnipeg. Pte. Konráð Johnson úr Winni- peg- Pte. Oscar Sigurðson, sömuleið- is héðan úr bænum. 2. Æskuminningar, skemtileg 0gitakast vlIJa a hendnr trúboðsstarf, befir hlctiö sem fyrstur íslendingur | greinagóð frásögn um lífið á jun .r v®rk Sltt- Husið er enn;aö hljóta embætti í stjórn fylkis ; efnaheimilum á tslandi, fyrir svo|e ,* fungert. Á fyrsta lofti eru; VorS; Manitoba, og sem um leið er | stm 60 árurn, eftir önnu Thor- skolastofur, stor skrifstofa, eld-; ægsta embætti, sem nokkur Islend- ! Iacius. Höfundur ef afarvel lus °g borðsalur er rúma.r 200íingUr hefir hlotið fyrir vestan haf. 1 minnug og tilgreinir fjöldamargt, ’J311”5 1 euiu- Á öðru lofti verða vér getum ekki stilt oss um að setr enginn mundi færa í frá- einnig skolastofur. Er skólinn j minnast þess sem íslendingar, saman sögur nema stálminnugur kven- °P,nn öllum þjoðum. ^ Stunda x8, komnir í þessu landj, sem heiðurs- maður. Rit af þessu tagi eru | nemenciur Þar nar« nú sem stend-; merkis 4 íslenzkt þjóðerni, íslend- skemtileg og í margan stað- fróð- ur eru fj°rlr Þeirra komnir alla ingUm heima og erlendis til stórrar leg- leið frá Jerúsalem. j gleði og þér til verðugrar sæmdar 3. Brynhildur, kvæði eftir egar hornsteinninn var lagður, í sem dUgandi drengs, er að öllu hefir Guðm. Friðjónsson. Þess má helt . • Lappin aðal ræðuna, aflag þer sjálfur þeirrar frægðar geta, vegna þess að það kemur agæt,s ræðumaður og ritstjóri _0g j:)vi ag fullu verðskuldar. ekki oft fyrir, að þetta kvæði! knstllcga trúarritsins “Standard”; Lengi lifi ísland! Lengi lifi ís- Sandbóndans virðist bera keim i 1. f ’ncinnati; þótti mikið korna lenzkt þjóðerni! af orðalagi annars skálds. tfl ræ^u hans. Var mikið fjöl- Lengi lifi Thos. H. Johnson! 3. Olga Ott. Smásaga þýdd. jmenni saman komið^bæði úr borg- j Framkvæmdamefnd fundarins: Finnbogi Erlendsson, WILKINSDN & ELLIS Matvöru loglKjötsalar rlorni Bannatyne og Isabel St. Sérstök kjörkaup á hverjum Föstu- og Laugardegi. Sím- ið oss eftir kjörkaupum á hænsum, öndum, tyrkjum, smjöri'og eggjum. GŒÐA VÖRUR FYRIR LITLA PENINGA Tals. Garry 788 4.4.4.4.4.44.4 4.44.4.4.4.4.4.4.44.44.4.44.4.4. W. H. Graham KLÆDSKERI' ■f -f Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka RAKARASTOFA og KNATTlflKíðORD 694 Sargcnt Cor. Victor Þar líður tíminn fljótt. Alt nýtt og með nýjustu tízku. Vindlar og tóbak selt. S. Thorsteinsson, eigandi -144444444 44 444444444444444 4 * * Ný deild tilheyrandi X t The King George X Tailoring Co. | LOÐFÖT! LOÐFÖT! Eruö þér reiöubúnir aö deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Williams Instirance Agent fiOG Ijitulsay Hlock Phone Main 2075 Umboðsmaðnr fyrir: The Mut- ual Life of Canada; The Ðominion of Canada Guar. Accident Co.; og og einnig fyrir eldsábyrgðarfélög, Plate Glass, BifreiSar, Burglary og Bonds. KENNARA vantar fyrir Kristnes- skólahérað, nr. 1267, fyrir fímm og hálfan mánuð, að byrja 21. Júní og hafa 3 vikna frí. Umsækjandi til- taki mentastig, kaup og hvort hann getur kent söng.—N. A. NARFA- SON, Sec.-Treas., Kristnes, P. O. Sask. 4. Minning borstóns Erlings-1 inni °& yíðsvegar að, en eg mun i sonar, eftir ritstjórann, Dr. Val- iiafa veri® eini Islendingurimi er týr, með f jöldamörglim tilvitnun-■ Þar Jvar staddur. um í kvæði hans Stðari hluta dagsins safnaðist | 5. Minning sama í ljóðum, eftir fcliic afutr saman í skólanum ogl Þorstein Þ. Þorsteinsson. héldu nemendur skólans þá ræður. 6. -^GuSshugmyndin og stríðið. \ Þ6tti mest koma tl! þeirrar ræðu, Þar segir rítstjórinn til vígamóðs þýzkra og ótrúlegra öfga, sem stríðið hefir leitt þá í. 7. Skriftamál þingmannsefnis. Vel gert gamankvæði eftxir bóka- vörð Sigfús Blöndal, þarsem þjóð- málaskúmi eru lögð orð í munn, sem hugsar aðeins um sjálfan sig og vill alt vinna fynr atKvæðin. 8. Hvað stríðið kostar, eftir rit- stjórann. Auk þessa er fjölskrúðugur bálkur um bækur innlendar og út- lendar, er íslendinga varða að ein- hverju leyti. er 12 eða 13 ára gamall drengur hélt blaðalaust. Mátti furðu gegna, hve hann svo ungur, hafði öðlast djúpan skilning á sannind- um kristindómsins. Eg vildi ráðleggja þeim löndum er kynnu að finna hvöt hjá sér til að takast á hendur trúboðsstörf, að búa sig undir þá vandasömu og veglega köllun í þessum skóla. P. R. Paulson. Söngsamkomu frecitalj halda þau Mr. og Mrs. S. K. Hall og F. C. Dalmann þann 15. Júní í Fyrstu lút. kirkjunni- Aðgangur 35 cent. Jóhann Jóhannsson. S. B. Benedictsson. Davíð Valdemarsson. Ágúst Eyjólfsson. Mr. C. Olafson, umboðsmaður New Ýork Life félagsins. Kæri herra. Gerið svo vel að færa félagi yðar innilega þökk frá mér fyrir borgun á lífsábyrgð Halldórs Ragnars sonar míns, sem er nýlega dáinn; því félag yðar borgaði ekki einasta lífsábyrgðina að fullu held- ur þar að auki $1839 fsvokallað dividendj, er eg vissi ekkert um fyr en nú, að mér tilheyrði. — Fyrir skömmu síðan dó maðurinn minn sálugi, sem líka hafði lífsábyrgð í félaginu. Mér er því bæði ljúft og skylt að mæla með New York Life og starfi yðar meðal almennings. Winnipeg, 31. Maí 1915. Helga Thorbergson. ÞAKKLÆTI. Eftir vikulegh á almenna spítalan- um i Winnipeg fékk eg mér athvarf um mánaðar bil á góðum stað, fyrir væga borgun, en það var á íslenzka gamalmenpa heimilinu í Winnipeg, og eg finn mér skylt að votta mitt innilegasta þakklæti fyrir þá góðu aðhlynningu, sem eg naut þar þann tíma. Það þakklæti ber þeim .öllum, sem að stofnuninni standa, en þó sérstaklega og einkum forstöðukonunni Elenoru Júlíus og herra Jónasi Jóhannessyni. Auk þess minnist eg einnig í huga mínum allra þeirra, sem af vináttu og hlut- tekningu heimsóttu mig og glöddu á margan hátt. Nöfn þeirra og sér- stök atriði þýðir ekki að telja; en þau eru geymd þar sem þau gleym- ast ekki. Winnipeg, 30- Maí 1915. Ingibjörg Lund. - -------- Til Leigu Stórt framherbergi til leigu í skemtilegu húsi og á bezta stað í vesturbænum; rétt við strætisbraut. Fæst með eða án húsbúnaðar; að- gaugur að stó ef óskast. Mjög sann- gjarnir leiguskilmálar. — Komið tiT 642 Ellice Ave effcir frekari upplýs- ingum. Fund stendur til að halda 4. þ.m. til að útnefna þingmannsefni af hendi liberala í St. George kjördæmi- Tveir keppa eftir útnefningu, að sögn, herra Skúli Sigfússon, bóndi og kaupmaður að Lundar, og herra Árni Eggertsson, fasteignasali í Winnipeg. Báðir hafa áður sótt til kosninga í kjördæminu móti Taylor. Skúli síðast í fyrra, og munaði sama sem engu, að hann sigraði þá. LOÐFÖT! gerð upp og endurbætt ’ NÚ ER T.MINN $5.00 $5.00 Þessi miði gildir $5 með pönt- un á kvenna eSa karlmanna fatnaSi eSa yfirhöfnum. Tf\LSIMI Sh. 2932 ; 676 ELLICE AVE. 4.44444444, Ættjarðarvinir Verndið heilsuna og komist hjá reikningum frá læknum og sjúkra- húsum með því að eiga flösku fulla af JRODERICK DHU Pantið tafarlaust. The City Liquor Store, 308—310 Notre Dame Ave. Garry 2286. Búðinni lokað kl. 6. Sumarf ríið í nánd Hafið þéi Kugsað fyrir dyrum og öðr- um útbúnaði í tjaldið? Meira en tími til kominn að hugsa fyrir því. Vér æskjum viðskifta yðar, því vér spörum yður fé og gerum yður ofurlítið meiri þéniistu en aðrir, sem bezt gera. Höf- um sérstaklega Tjald-rúmstæði o g dýnur. Gólfdúkahreinsun stendur nú yfir. Reynið oss— vér gerum alt hitt. Phone Sherbh 4430. WINNIPEG Carpet & Mattress Co. 389 Portage Avenue ITALS. G. 2252 Royal Oak Hote GHAS. GUSTAFSON, Eigandi Eina norræna hótelið í bænum. Gisting og máltíðir $1.50 á dag Sérstakar máltíðir 35c. Sérstakir skiln álar fyrir stöðuga gesti 281-283 Market St., Winnipeg Frosið Sælgœti. Allur isrjómi vor er gerður rétt, frystur rétt, lítur út rétt, og er að öllu leyti hinn ákjósanlegasti, því ekkert er eftir skilið af honum þeg- ar stúlkur ná í hann. FRANK WHALEY Jlreecrjptton Hrttggtíst Phone She>-br. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. “Patriotic Fund” Áður auglýst ............... $2,934.15 Guðleif Johnson, St. Adelard 4.09 $2,938.15 T. E. Thorsteinsson. TILKYNNING. — Sökum brott- ferðar mun undiritaður hætta að- halda biblíufyrirlestra um tíma. Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. 444444444^4.^ 44444444

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.