Lögberg - 03.06.1915, Blaðsíða 7

Lögberg - 03.06.1915, Blaðsíða 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN 3. JÚNl 1915 T Hjörtur Thordarson Fáir munu þeir íslendingar, sem komnir eru til vits og ára, sem ekki hafa einhvern tíma heyrt Hjartar Thordarsonar rafmagnsfræöings get- iö, og allmargir munu þeir v'era, sem hafa fundist þeir sjálfir menn aö meiri einmitt vegna þess, að völ- undurinn í Chicago er íslendingur eins og þeir; enda cr þaö beinlínis eÖa óbeinlínis gróöi fyrir þjóöerni vort, aö eiga slíkan forvígismann meöal hinnar mestu framfaraþjóöar heimsins i verklegum efnum Kn fáir af þeim, sem hafa dáöst aö hugviti hans eöa miklast af frægö hans, hafa eölilega nokkra verulega þekking á manninum. En nú skulum viö skreppa heint til hans Hjartar sem snöggvast til þess aö kynnast manninum nokkru nánar. Hjörtur lifir í stórhýsi miklu í þeim hluta borgarinnar, sem efna- mennirnir búa í. En þó aö hann búi í fögru og stóru húsi og sé aö ööru leyti efalaust vel efnum búinn, þá er þó langt frá því, aö hann ber- ist mikiö á; enda sjálfsagt alt of tnikill starfsmaöur til þess aö eyða tíma sínum við hégóma tildur og heimsku glys samkvæmislífsins. En hann er samt sem áöur mynd- armaður hinn ^mesti og híbýlaprúöur nijög . Gestrisinn er hann og góö- ur heim að sækja, v'iðræðinn og skemtilegur í tali. Þa'ö sem fyrst vekur eftirtekt komumanns á heimili hans, er hiö afar stóra og vandaða bókasafn hans. Vænt mun honum þykja um íslenzka bókasafniö, enda hefir hann búið það í skrautlegan búning. Allar þessar bækur, og þær eru margar, sendir hann til Englands til þess aö bindast í hiö allra vandaöasta skraut- band., Annað safn á hann af bókum á ensku um ísland; mun þaö geyma flest, sem ritað hefir veriö á þessu máli um land vort og þjóö. Auk þess hefir hann afar dýrt og auðugt safn af ýmsum bókum og tímaritum um náttúrufræðisjeg efni, einkum grasa- og dýrafræði; er hann vel fróöur í þejm efnum og garnan aö eiga viöræður viö hann um þau. Sumt af þessum bókum eru afar sjaldgæfar og margar þeirra fleiri hundruð dollara virði. Það kemur ef til vill einhverjum á óvart, aö heyra aö bann, sérfræð- ingurinn, og uppfundningamaður, skuli eiga og lesa svöna margar bæk- ur um ýmisleg efni; hafa kannske búist við, að hann væri meira eða minna þröngsýnn sérfræðingur, þaul lærður aö vísu, en liti svo með meiri eða minni fyrirlitningu á allar aör- ar tegundir mannlegrar starfsemi. Við erum svo vanir viö þessa sér fræðis hrokabelgi, sem ekkert vita og ekkert vilja vita nema það, sem aö einhverju gagni má veröa í þeirra sérstöku atvinnugrein. En Hjörtur Thordarson er ekki einn af þeim. Hann les þar á móti mikið og er afar fjölfróður; og trú að gæti eg því, að margir af hinum hámentuðu skólamönnvtm yröu frem- ur litlir fyrir honum, því maðurinn hefir þann ágæta og, að minsta kosti nú á tímum, sjaldgæfa kost, að hann ^hugsar það, sem hann les. 1 Eitt af því, sem einkennir Hjört Thordarson, eins og eyndar alt ann- að almennilegt fólk af frónskum ættum, er það, að hann er sannur Is- lendingur og skammast sín ekkert fyrir þjóöerni sitt, þótt hitt hafi verið og sé jafnvel enn talsvert al- gengur griðkonuháttur. Er auðheyrt að hann hefir allmikið um framtíö og framtíðar mögulejka íslands hugsað, og virðist hafa óvanalega glöggan skilning á þörfum þess. Hann les mikið af íslenzkum bókum bæði 4 bundnu og óbundnu máli. Af islenzkum ljóðskáldum mun St. G. St. vera honum geðfeldastur; á hann þar vitanlega bæði skoðanabræður og mótstöðumcnn. Hjörtur er kvæntur og er kona lians frá Evrarbakka, skörugleg kona og myndarleg; eiga þau tvo syni á unglingsaldri. Seinna skrifa eg kannske eitthvað um starfsemi þans viöv'íkjandi San Erancisco sýningunni miklu; en þar hefir hann rafmagnssýningu mikla á nýjum vélum og uppfundningum. Mun ísland ekki þurfa að bera kinnroða fyrir það, þó ekkert höfum vér þar annað að sýna. Halldór Johnson. Ljós í stað þjóna, Einfalt ráð hafa leikhús stjór- ar í Vínarborg fundið til þess að fækka þjónum þeim er til sætis vísa í leikhúsum. Á efri brúninni á bakbrík sætanna er lítill rafljóss Iampi, en sætisnúmer og bekkja- tala er máluð á þá 'hlið glerkúl- unnar^ er út snýr, svo auðvelt er að sjá. Þegar sætin eru uppreist eins og þau, venjulega eru nema þegar í þeim er setið, lýsir lamp- inn, en þegar setið er í sætinu sloknar ljósið. Þeir er leikhús sækja þurfa þvi litla leiðbeining til aö finna sæti síti og því auð- veldara að finna þau sem fleiri eru komnir í sæti sín, því ljós deyr hvert skifti sem einhver sest niö- ur. Með sérstökum lykli má kveikj > ö'l ljósin í senn eða slökkva þau. þingmerm úr Reykjavík og harðindin. (Kafli úr ritgerS eftir Jóhannes á Hafþórsstöðunv) þingmenn, sem voru meö stofnun þessa embættis á síöasta þingi, ef þeir ættu þá sæti á þingbekkjunum, þegar það yrði til umræðu, mundu ljá því fylgi sitt og atkvæði, ef þeir annars vildu vera sjálfum sér sam- kvæmir. Þá gæti eg trúað því, að að því reki innan skamms, að fitjað verði upp á því, að byggja háskólan- utn nýtt og vandað stórhýsi, þó aö það sé á allra vitorði, aö hann upp- haflega komst á laggirnar með þeim fyrirmælum, að hann þyrfti ekki neitt sérstakt hús, sem ekki væri til annars notað. En alla tíö síöan hef- ir hann hafst við i Alþingishúsinu. —Hvað ættum vér svo aö segja um þetta ? Hvaö var mælt fram meö nauðsyn þe%sa kennarastóls í grísku og lat- inu á síöasta þingi? Þannig spyrja nú margir. Ástæðurnar voru bæöi fáar og smáar. Sumir sögðu, að við ætturn það á hættu að geta ekki, alt hvað, líöur fengið trúfræðilega ment- aða presta oss til sáluhjálpar, ef ekki! væri séö fyrir því, að guðfræðis- ] nemendur háskólans gætu lesið nýja testamentið á frummálinu, sem er griska. Aðrir sögöu, að hann væri oss ómissandi af því að slíkar stofn- anir væru í Danmörku og Noregi, Frakklatidi og Þýzkalandi, og eg man nú ckki hvað víðar. Þaö er ekker ntýt að vitnað sé til þess, þegar eittbvaö á aö framkvæma á íslandi, aö svona sé það meö öðr- um þjóðum. Alt á hér að vera ó- nýtt, ef þaö er ekki eins og í öörum löndum. En fyrst er nú þess að gæta, að það er ekki ætíö, að sama eigi hér við, sem á sér stað meö öðrr- um þjóðum; svb er líka hitt, að efna- hagur og möguleiki verður jafnan miklu að ráða um framkvæmdirnar í einu sem öðru. Fátæki maðurinn getur ekki veitt sér öll þau lífsþæg- indi, setn ríkismaðurinn getur látið eftir sér. Og eins og þessu er varið um einstaklingana, þannig er þaö og einnig um þjóöfélögin. Fátæka þjóð- in má ekki ætla sér þá dul, að apa alt eftir ríku þjóðinni. Geri hún þaö,, fer hún ekki rétt að ráði sinu, og geta slik tiltæki að lokum gert hana ófcera til nauðsynlegrar sóknar og varnar í lífsbaráttunni. Hjúkrun Barker’s hjúkrunarkonu llcimili fyrfr allskonni' sjiikllnya. Fullkomnar lijúkrunarkonur og góð aðlilynning og læknir til ráða. Sanngjörn borgun. Vér útvegum hjúkrunarkonur. ókeypis ráðleggingar. KON’CK, FAltlt) TIIj NURSE BARKER—Ráðleggingar við kvillum og truflun. Mörg liundruð hafa fengið bata við vesöld fyrir inína lækningu. scm tckin er í ábyrgð. Brcflega $2.50 og $5.00. Til viðtals kl. 3—7.30 eða eftir umtali. Sendið frímerkl fyrir merkilegt kver. — 137 Carlton Street. Phone Main 3104 Dr. Bearman, Þekkir vel á Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma og gicraugu. Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8 TaJs. M. 4370 21 5 8 merset Blk Haglábyrgð Hvcrs vegna að vátryggja upp- skeru sína fyrir liagli í IIART- FORD fclaglnu? Vcgna þess það steiidur frcmst í sinni röð; ábyrgðar- skilmálar liinir lic/.tu; vcrð sanngjarnt. Ef uppskcra þín eyðilegst af þurki cða einliverju iiðru en liagli, þá gctur þú fengið peninga þína til baka. Uandar, er vildu taka að sér umboðsstöðnr (Agency) í þessu féiagi, geri svo vcl og skrifi mér tafarlaust cftir frckari upplýsingum. 0. G. OLAFSSON, SI’KCI.W. ai.t. am> aimistkr Hartford Fire Insurance Co., Winnipeg, IVIan. (^914 Totnl AÞKets: <1914 SurpltiM to I'olicy- Dr.R. L. HURST, Member of Royal Coli. of Surgeons, Eng., ötskrifaSur af Royal College of Physiclans, London. SérfræSingur I brjðst- tauga- og kven-sjúkdðmum. —Skrifst. 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á mðti Eaton’s). Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Ttm! til viðtals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræðiagar, Skrifstofa:— Room 8n McArthur Building, Portage Avenue Áritun: P. O. Box 1050. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg GARLAND & ANDERS0N | Ami Anderion E. P Garland lögfræðíngar 801 Electric Railway Chambera Phone: Main 1561 ¥3(1,535,973.85) hoUlers: $10,048,523.13) Gerið það líka með því að kaupa vörursem ‘‘Búnar eru til í Canada” eins og til dæmis Windsor Borð Salt Eins og vér %vitum, var þingið síö- asta aukaþing, aöallega kvatt saman vegna stjórnarskrármálsins. Bar því ekki aö vasast I neinum fjármálum aö þessu sinni. En hvaö skeöur ekki ? Meöal ann- ars af líku tægi stofnar þaö nýtt em- bætti í grísku og latinu v'ið háskóla íslands, sem flestir telja aö verið hafi mjög óþarft og gagnslítið. Þeg- ar þess er nú enn fremur gætt, aö þetta er gert um sömu nntndir og þingið, af hræöslu við Evrópustríð- iö—og ekki að ástæðulausu—og erf- iöa t'ma sakir þess, gerir ráðstafariir til að hefta greiöslur úr landssjóöi, sent áöur er búiö að lögheintila til vega og attnara landsnauðsynja, þá er afstaöa þingsins til þessa ntáls enn verri og óskiljanlegri. En svona voru aukaþinginu í sumar ntislagöar hendur. Ekki er von aö vel fari. Og þau tíðkast nú hin breiðu spjótin á þingi voru, aö margar fjár- veitngar til ntiður þarfleg^pr and- legrar framleiðslu eru oft látin sitja fyrir mörgu ööru, sent þarflegra er. Ætti þó öllum aö vera þaö ljóst, að betra mundi og tryggara til sannra þjóðþrifa, i nútíð og framtiö, að láta verklegu frantkvæmdirnar ganga á undan. Fyrst er að bæta efnahag- inn. Á eftir er auðveldara aö veita sér hitt annaö, sent til ntetnaðar og metorða heyrir. Þetta og stinit annaö. sent miöur hefir farið og fór á alþingi, á efa- laust rót sína aö rekj,a til þingmanna- valsins. Þjóöin hefir lengst af aö miklu leyti skipað þingiö embættis- mönnum, eða sama sem embættis- mönnum, og þeim flestum búsettum í kaupstaö- En þeim sýnist mörgum svo fariö, aö þeir þekki ekki eöa vilji þekkja livað bændum ogálþýðu er fyrir beztu. Hjá þeim er því oft ekki mikillar hagsýni aö vænta fyrir þessa fjölmennustu stétt landsins. T. d. var síðasta þing svo skipað^ aö á því áttu sæti aö rúmum tveim þriöju hlutum embættismenn, og eru þá þar meö taldir ritstjórar, lögfræöingar, kennarar og þeir aörir, sem í raun réttri geta ekki talist til bændastétt- arinnar, og meöal þeirra 14 Reyk'- vikingar, þar á meöal þó einn, sem fremur mætti teljast bóndi en em- bættismaður. Annars ætti nú aö vera tími til kominn fyrir þjóöina aö fara aö hreinsa eitthvaö til á þingbekkjunum, hrinda þaðan ýms- ulm hinna stöfulærðu manna, en setja þangaö aftur nýta og duglega bændur. Þaö eru nokkrar álvktanir, sem eg dreg út af stofnun þessa ný- nefnda embættis *á alþingi i sumar: Þaö er kunnugt, aö margar íslenzkar fræðigreinar. sem margir merkustu mentamenn þjóöar vorrar telja þarf- legri en þessi gömlu mál, grísku og latínu, erji enn ekki kendar viö há- gkólann. Þaö er því mikið trúlegt, aö i náinni framtíö veröi róið aö |)ví öllurn árum aö koma á fót sér- stökum kennarastól í þeim', fleirum eða færri viö háskóla vorn. Og v'arla er ])ví annað hugsandi, en að þeir frá daglaunamanninum upp til ráö- 1790 til 1815, er hinar evrópisku herra, vim aö spara alt sem spara má, þjóðir áttu í sífeldum .bardögum leggja ekki meira til hins þarflega ^ver v'ð aöra, eða höföu yfir inn- en nauösynlegt er og takniarka eyösl- ^-'röis stríöum að búa, yfir þau 25 una - girða fyrir hana helz af ðllu an"’ v*r jafna8i meira , .... , , , ,T x. , sn ji2.b0. Árm 1800 og 1810 var það 1 'ollu þvi þarflausa.. Verði þessa .... x T . & „A , f „ „ 1 1 , . , íi - rett um $3-50. Næstu 30 ar er þa'ð vandlega gætt framvegis, er þaö tru um $2.00; svo frá árinu 1860, er verö mín og von, að þjóðin eig! betri [)ess var $160j er j)að aIt af ]ækka daga aö bíöa en nú lifir hún, og þeir i veröi, þar til þaö loks 1885 er orð- muni færa henni það notadrýgsta ið $1.00; og síöan hefir þaö verið sjálfstæöi, sem fengist getur, þ. e. efnalegt sjálfstæði. Læt eg svo hér með máli lokiö. —Lögrétta. Líti maður nú dálíitð í kringum sig og viröi fy’rir sér yfirstandandi tíma, þá er augljóst, aö margt er nú ööru vísi en ákjósanlegt væri. Vér búum bér á hala veraldarinnar, langt frá vígvöllum styrjaldar þeirrar, sem nú er háö í Noröurálfunni., Getur þó enginn af oss synjað fyrir, aö hún muni, áöur lýkur, geta leitt þá ógæfu yfir þetta land, og þessa þjóö, sem oss væri ekki kærara í að lenda en aö falla fyrir byssukjöftum ófriöar- manna. En lítum nú fyrst á þar, sem nær okkur liggur, — fyrir því þurfum vér ekki aö gleyma hinu, sem fjær er. Sí'ðastl. át kom svo liart niöur á stórum hluta bænda um land alt, að þeir næstliöiö vor urðu fvrir afar- miklum vanhöldum á sauöfénaði, eigi aö eins á unglömhum, er víöa stráféllu, heldur éinnig á fullorönu fé. Þá reyndist síðastliðið sumar víöa á landinu eitt af hinum erfiö- ustu. sem hér gerast, einkuin aö því er óþurkana snerti. Víða náöist engin heytugga, utan tööurnar, þur og óhrakin, svo bændur uröu alment i haust aö fækka stórum fénaði sín- um um fram það sem orðið var. Þrátt fyrir þetta mun þó ekki ugg- laust um góöa fóðrun og framgang þessa fénaðar. sem nújer til, þrátt fyrir alla foröagæslu, ef hart skyldi verða vorið, sem víöa, sv'o langt, sem eg hefi spurnir af, mun þó meira stafa af vondum og léttum heyjum en vöntun þeirra beinlínis. Ofan á þetta bætist ógurleg dýrtíö , svo að líkur erit til aö flest eöa alt, sem úr kaupstaö þarf að taka, að minsta kosti öll matvara, eftir því sem kaupmenn liér og kaupfélög gefa i skyn, nnini liækka í verði alt aö helmingi viö þaö, sem verið liefir aö tindanförnu, og liefir mönnuni þó fundist þaö nðjju dýrt- Að öllu þessu vel athuguöu, ætti pss ölluni aö koma saman um það, hvaö sem annaö kann á milli aö bera, að nú séu mjög athugaveröir tímar, — hættulegir tímar, vil eg segja, og þvi ekki vert að fara óös- lega aö neinu. Nú ríöur oss lífiö á, aö fara vel og hyggilega meö fjár- muni vora. Aldrei hefir oss kannske veriö jafn brýn og augsæ ]>örf aö spara þá og eyða þeim ekki að þÖrfu. Aö síðustu vil eg þetta segja: Fjárhagsheill þjóöarinnar er fyrst og fremst undir því komin, aö hver einstaklingur sé sem mest efnalega sjálfbjarga. Hinar öflugustu heilla- dísir þessu til hjálpar eru: forsjálni, hófsemi og sparsetni. Óforsjálni, ó- hófsemi og eyðslusemi aftur á móti þaö gagnstæöa. T>aö skiftir því mikltt, hvernig á er haldið. hverjar af “systrum” þessuni ertt oss fylgi- samastar. En fyrir alla muni, kjós- tmi þær fyrtöldu. Keppunt aö þvi, höndla þær og halda þeim í þjón- ustu vorri, af þvi höfum vér ómetan- legan hagnað. Verum smáhuga og samtaka, einstaklingarnir, hver heima hjá sér, þjóðfulltrúarnir á alþingi Uppskeran í ár (1915) Winnipeg, 25. Maí 1915- Það hefir víst aldrei komið fyrir í sögu þessa lands, aö peningaþröng hafi verið jafnmikil á meðal íbúa landsins sem á hinu síðasta einu til tveggja ára tímabili. Þaö er margt, sem hefir sjálfsagt leitt af sér þetta ástand og ekki hvaö sízt það, að hinar síöustu tvær uppskerur hafa verið með lélegasta móti, sérstak-j lega sú í haust, sem hér yfir- mio fylkin þrjú náöi rétt rúmlega hálfri uppskeru. Uppskerubresturinn cr þaö, sem mest hnekkir framleiðslu landsins; þaö er því lífsspursmál að hún fari ekki forgörðum, ef leysast skal fram úr þessum vandræðum sem fyrst. Aldrei fyr, síðan þetta land bygö- ist, hafa uppskeruhorfurnar hér vestra verið jafngóðar sem í ár. Akr- ar yfirleitt aldrei eins vel undirbún- ir fyrir útsæöi sem nú. Tíöarfar aldrei eins hagstætt, sem þaö hefir veriö aö þessu. Má segja, að hvergi sé skortur á vatni, nóg væta i jöröu til hálfs mánaðar aö minsta kosti. Akra gróöur er vel tveim vikum lengra á ve^ kominn nú heklur en ttm sama leyti i fyrra. Nú i vor var sáð i vel fimta part fléiri ekrufjölda af hveiti; aftur var heldur minna af höfrum, bygg og flax sáningu hefir veriö niinkaö aö miklum mun, flaxi meira en um helming. Þaö er margt, sem getur komiö fyrir, er dregur úr uppskerunni á einn eöa anna nhátt. Hún getur eyðilagst á margvíslegan máta, af völdum náttúrunnar sjálfrar, ,svo sem of rniklti frosti, hita, vatni, þurk, i liagli og fl., allskonar plágum eöa smá kvikindum. Til þess aö varast ])essa ókosti verður maöur aö þekkja þá og skilja, og draga svo ekki af aö leggja það í sölurnar, sem ])arf til þess að útrýma þeim ef hægt er. Lang mestur skaöinn v’ill veröa af völdum haglsins. Til dæmis fyrir áriö 1913 í Saskatchewan voru skaðabætur ai haglskemdum er námu yfir miljón dali, borgaöar af hagl ábyrgðarfélögum i því fylki einu. Þetta eru góöar upplýsingar fyrir bóndann og sýna honum greini-. lega hvaö hann á mikið í húfi meö því að vátryggja ekki uppskeru sína fvrir hagli; því hvar sem hann er á hinum víöáttumiklu vestur-sléttum, getur hann arðið fyrir heimsókn ])essa eyðileggjandi gests- Það eru misjafnar skoðanir um þaö, hvort l)r. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Teiæphone garrv 380 Officb-Tímar: 2—3 og 7 — 8 e. h. Heimili: 776 Victor St. Telephone garry 381 Winnipeg, Man. Joseph T, Thorson islenzkur lögfræðingur Áritun: CAMPBELL, PITBLADO & COMPANY Farmer Builúing. • Winnipeg Man. Phone Main 7540 fvrir neöan hinn almáttuga dollar. Núna ekki alls fyrir löngu, fór þaö heldur að stíga í verði, og sífSan stríöiö hófsLhefir þaö hækkaö óöum og á eftir að hækka enn- Það mun haldast í háu veröi á meðan þetta striö stendur yfiý. Þaö eru ekki miklar likur til þess, að þetta grimd- árlega stríö taki enda þetta árið, né heldur þaö næsta, og væri því hyggi- legast aö halda í þaB sem maöur getur af korni sínu til betri tíma. Alt aðal vetrarhveitis landbeltið í Bandaríkjunum hefir orðið fyrir stórskemdum af flugu jieirri, er nefnist “Hessian Fly”, svo að í St. Louis, Oklahoma, Kansas, Missouri, Illinois, Indiana og Ohio fylkjunum og fleirum hefir eftir nýjustu skýrsl- uin vejtíð gert ráð fyrir, aö um 10 til 20 prócent af uppskerunni muni eyöileggjast af flugu þessari. Það er því láni að fagna, aö vér hér þurfum ekki enn þá sem komið cr, I að óttast að vargur þessi geri af sér stórtjón á ökrum okkar; en aftur á tnóti er þaö haglið, sem skýtur okk- ur skelk í bringu og þaö í frekara lagi. Auðvitað má byggja fyrir þá evðilegging, sem því er samfara, meö því aö setja vátryggingu á akr- ana gegn skemdum þeim er Jieir kynnu að verða fyrir af haglinu. Tíðarfar hér vestra hefir verið aö breytastr síðastl. tvö ár. Þaö hefir veriö óvanalega lítill snjór þessi ár- in, miklir og langvarandi hitar hafa eyðilagt uppskerttna á hundruðum þúsunda ekra; það virðist alt benda i ]» átt, að hætt veröi við þurkum, miklum hitum og stórfeldum úrkom- um í sumar; og eflaust munu því samfara óvanalega miklar hagl- skemdir. Það væri kannske ekkert á móti þvi, aö segja fáein orö um hagl- áhyrgöarfélögin í þessum fylkjum. Flestir munu vita, aö þau eru bæði inörg og misjafnlega góö í viðskift- um.. Öll hin smærri félög beita öll- 11111 brögöum í gróöaskvni cingöngu; má einnig telja í þeim flokki sum hinna stærri félaga. Er því ekki að furða, ])ó margur bóndinn hafi horn i stðu haglábyrgðarfélagarma. En ekki er liægt aö bera á móti því, aö sum eru áreiðanleg og fylgja öllum samningum sínuni bókstaflega; en hjá þeini er vanalega einhver agnúi sem maöur getur hengt hatt sinn á. Nú sem stendur er aö eins eitt félag hér vestra, sem er svo vel úr garði gert, aö bændur gætu ekki bætt fyrir þvi á einn eða annan hátt sér í hag—svo sanngjarnt væri báöum hlutaðeigendum. í reglugerö þess ent innibundin öll beztu atriöin í helztu haglábyrgöarfélögum hér í úlfu, og sérstaklega samin til þess aö koma í veg fyrir þá ókosti. sem svo lengi hafa veriö samfara og til Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor, Sherbrooke & William l'rcr.KCHONKl GARRV 38« Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h, HEIMILI: 764 Victor Stract rFXEPHOKEl GARRY T33 Winnipeg, Man. John Christopherson íslenzkur Lögfrœðingur 10 Bank ofHamllton WINNIPEG, - MAN. Dr. W. J. MacTAVISH Officr 724J Aargent Ave. Telephone Aherbr. 940. ( 10-12 f. m. Office tfmar ■] 3-6 e. m. ( 7-9 e. m. — Hkimili 467 Toronto Street - WINNIPEG trlkphonk Sherbr. 432 H. J. Pálmason Charteked Accountant t 807-9 Somerset Bldg. Tals. IV). 2739 Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BIjDG. Cor. Porúige and Fdmonton Stundar eingöngu augna, eyrna, neí og kverka sjúkdóma. — Er aö hltta frá. kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. — Talsími: Main 4742. HeimlU: 105 Olitta St. Talsími: Garry 2315. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre Dame Phone UetmlIIs Qarry 899 ( Qarry 2988 J. J. BILDFELL FASTEIGNA8ALI Room 520 Union Bank TEL. 2685 \ Selur hús og lóðir og annast alt þar aOlútandi. Peningalán J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. J. J. Swanson & Co. Verzla meÖ faateignfr. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 504 The Kensington.Port.&Smith Phone Main 2597 þaö borgar sig aö vera viðbúinn j fvrirstööu haglábyrgðar-félögum hér heimsókn þessa náunga, þegari hann vestanlands- hefir þá ekki gert v'art við sig í ná- grenninu til fleiri ára. Bóndi sá, t sem svo er ástatt fyrir, að hann má sem ekki við að farga uppskeru sinni fyr- ir svo að segja ekki neitt, ætti ekki aö vera i neinum vanda staddur unt |)aö, hvað honum sjálfum er fvrir beztu. Því ef hann ekki skyldi veröa °" fyrir neinu hagltjóni, mun hann ekki ]>urfa svo langt ofan í vasann þegar hann hefir þar fyrir óhrakta og ó- skemda uppskeru. Þessi titborgun er að eins skattur, sem útheimtist til þess að sjá hveit- inu borgiö fyrir þessum voöa. Þaö er fátt nú á dögum, sem maður á eða sem er virði þess aö lianga i, sem þarf ekki að borga skatt á aö einhv'erju leyti: alveg eins er meö blessaða uppskeruna. Þaö eru rúmlega fimtiu ár síöan korntegundir hafa veriö í jafn háu veröi á Englandi og nú. Flestir munu vita, aö aöal orsökin fvrir því að hveitiö hefir stigið þetta i verði er vegna hinnar afarmiklu striös- viöurcignar sem nú stendur vfir, á meginlandi Evrópti. Þaö hefir æf- inlega fylgst aö, grimmar langvar- andi styrjaldir ])jóðanna og hátt og stjórnin, utan þings og innan, alt vcrö á lífsviöurværi. Á tímabilinu AÖal skilyrðin fyrir því, aö fé- lagið sé eins og þaö á að vera og hæfir vestursléttunum, eru ])essi: Fvrst, að fjárhagslega sé þaö svo efnað, aö þaö geti borgað allar ]),ær skaðabæturv er því geta aö höndttni borið; og í ööru lagi, að á- byrgöarskilmálar þess séu hinir rýmilegustu fyrir bóndann: og ])riöja lagi, aö þaö hafi liina fær- ustu og áreiðanlegustu menn—óhlut- dræga yfirskoöunarmenn, er viröa liaglskemdirnar á ökrunum. Næsta ár munu lög í gildi í Sas- katchewan, er útheimta 10 til 20 þús. dollara innlegg til stjórnarinn- ar frá hverju félagi i fylkinu, sem veðfé um áreiðanleg viöskifti. Manitoba og Alberta munu skjótt fylgja sömu ráöuni og setja í gildi samslags lög: er þá dauöadónuir kveðinn upp yfir hinttm smærri fé- lögum, og munu aö eins hin öflugu lifa. Bcnditig — Sveitar haglábvrgöar- fvrirkomttlagiö e'öa félagiö i Sas- katchewan fMunicipal Hail Insur- ancej er alv'eg sérstakt, og því ekki átt viö þaö neintt leyti í ])essari grein.. ó. G. Ólafsson. Dr. A. A. Garfat, TANNL/EKNIR 614 Somsrset Bldg. Phone Main 57 WINNIPEC, MAN. *• *• ■IOUWP8QW Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSS0N & C0. ...... ■ i BYCCIfiCAHEfiN og FI\STEICNI\SALAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 4463 Winnipeg Skrifstofutímar: Tals. 1524 10-12 f.h. og 2-4 e.h. G. Glenn Murphy, D.O. Ostoopathic Physicían 637-639 Somerset Blk. Winnipeg Columbia Grain Co. Ltd. H. J. LINDAL L.J. HALLGRIMSON Islenzkir hveitikaupmenn 140 Qrain Exchange Bldjc. Vér leggjum aérstaka Aherzlu 4 aC selja meCöl eftlr forskrlftum lsekna. Htn beztu melöl, sem hsegt er aB fá, eru notuö eingöngu. fegar þér kom- 1C meS forskriftlna tll vor, megtB þér vera vtae um aC fA rétt þa6 sem læknlrinn tekur tll. COLCLKUGH é OO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke SL Phone Garry 2690 og 2691. Glftlngaleyflsbréf eeld. A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast om úttarir. AUur útbún- aSur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina r»'». He mlli Garry 2151 „ Offlce „ 300 og S7B E. J. Skjöld, Lyfsali Horni Simcoe & Wellington TaU. Garry 4368 Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns æfðustu skraddarar i Wianipeg 335 flotre Dams Ave. l dyr fyrir vastan Winnipcg leikhiís Thorsteinsson Bros. & Company Syggja hús, selja lóöir, útvega lán og eldsábyrgö Fón: M. 2992. 81B Someraiet Bldff. Hetm&f.: Q. 73*. Wlnipeg, Man. D. GEORGE Gerir við allskonar húsbúnað og býr til að nýju. ' Tekur upp gólfteppi og Ieggur þau á aftur Sanngjarnt verö Tals. G. Í1I2 3GS Sherbrooke St. Sigf ús Pálsson s e 111 r kol og viö með lægsta verði. ^ Annast um alla- konar flutning. WEST WINNIPEG TRANSFER CD. Toronto og'Sargent. Tals, Sh.|16l9 The London & New York Tailoring Co.}xi Kvenna og karla skraddarar og loðfata salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc. Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð. JFöt hreinsuð og pressuð. 842 Sherhrooke St. Tais. Garry ‘2ii8

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.