Lögberg - 03.06.1915, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
«>
ó.
J CNÍ 1915
1
k vœngjum morgunroðans.
Eftir
LOUIS TRACY.
Þegar þeir sáu húsið hættu þeir við aS fara inn
í hellinn, en hlupu í skuggann undir klettabeltinu
andspænis pallinum; þeir virtust vera aS biSa eftir
liSsauka. SjómaSurinn hélt. aS maSur hefSi veriS
senduit til þeirra er dregist höfSu aftur úr, til aS
flýta för þeirra. Fimin mínútum seinna rak allur
hópurinn upp ógurlegt hljóS. Skógurinn virtist
kvika af fólki.
HávaSi rieningjanna og fuglagargiS var svo mik-
iS, aS Jenks varS aS kalla til þess aS láta. Iris heyra
til sín.
“Þeir halda aS viS sofum fast,” sagSj/'hann.
Hún ætlaSi aS svara, en Jenks lagSi höndina á
öxl hennar til merkis um aS hún skyldi þegja, því
þegar ræningjarnir sáu aS húsiS var autt, hlupu þeir
í vígamóSi aS helliaum svo þeir sáust greinilega.
Eftir því sem Jenks gat bezt greint gengu byssu-
stingimir, er lágu í hellismunnanum og áSur er getiS,
gegnum þrjá þá er fyrstir fóru. Hinir særSu menn
ráku upp angistarvein, en þaS druknaSi i undrunar-
ópum félaga þeirra. Þeir hlupu sem fætur toguSU
í allar áttir, út aS brunni, inn í skóg, niSur í fjöru,
eitthvaS í burtu sem lengst frá hinum óttalega drauga
helli þar sem menn féllu dauSir niSur viS þröskuldinn.
Jenks gægSist eins langt fram af brúninni og Iris
leyfSi honumi. Hann heyrSi dauSastunur tveggja
manna en sá þriSji drógst í burtu meS veikum mætti.
“HvaS er þetta?” hvíslaSi Iris meS ákefS og
langaSi bersýnilega til aS sjá uppþotiS. “HvaS
gengur á?”
“Þeir hafa flúiS undan eldspýtustokk og nokkr-
um þurrufn beinum,” svaraSi hann.
Hann gaf sér ekki tíma til aS segja meira. Hon-
um var mest forvitni á aS komast eftir hve fjölmenn-
ur ræningjaflokkurinn mundi vera; hann hafSi séS
nálægt fimtíu. Hann kærSi sig heldur ekkert um aS
skýrra Iris nákvæmlega frá hvaS fælt hafSi óvinina.
Þegar Iris mintist á eldsp’turnar hafSi honum strax
komiS til huggar aS nota þær ásamt leyfum þeim er
hann fann af manninum sém falliS hafSi fyrir ræn
ingjum sem voru sömu ættar og þeir er þau nú áttu
í höggi viS. Hann hafSi tekiS beinagrindina, strok-
iS eldspýtunum um hana og reist hana upp í innri
enda hellisins.
Fyrir verkanir brennisteinsjns er í eldspýtunum
var, glóSi á beinagrindina í myrkrinu i hellinum þótt
bjarminn væri daufur. Bjarminn) hélst svo lengi aS
ræningjarnir sáu hann er þeir komu aS hellisdyrun-
um. Þeir þurftu ekki meira meS og flúSu meS ópi
og> óhljóSum undan hinni ískyggilegu vofu.
Foringinn kalIaSi reiSilega til manna sinna, en
enginn þeirra þorSi að færa sig feti næi; hinum hræði-
Iega helli. Þegar hann sá aS allar skipanir hans og
hótanir voru aS engu hafSar, herti hann sjálfur upp
hugann, veifaSi sverSi sínu og æddi aS hellisdyrun-
um. Þegar hann sá bjarmann í mannsmynd inni
fyrir var sem hann misti móSinn og hjó meS sverSi
sinu í tré er lá þversum fvrir hellisdyrum og byssu-
stin^irnir voru festir viS* Jenks hafSi ekki gleymt
aS setja það í réttar skorSur. Þegar hann sá hvaS
traust þaS var, lét hann sér nægja aS draga annan
hinna særSu manna fram í tunglsljósiS.
í annaö sinn sárlangaSi Jenks að senda kúlu í
gegnum höfuð foringjans, en bældi þá ósk niður aft-
ur. Misti hann þannig tækifæriö ]>ótt þaS berSi aS
dyrum í annaS sinn.
Foringinn skipaði mönnum sínum aö læra hinn
særöa lagsbróðúr þeirra inn í koíann. Þeim óx! svo
hugur viö hetjuskap foringjans, a-S þeir áræddu
einnig aS sækja hinn þriöja er enn lá viS hellis-
dyniar. F,n jæir flýttu sér svo mikið og fóru því
svo ógætilega meS Iiann, aS hann hljóSaöi af kvölum.
Þegar Jenks sá athafnir þeirra er þeir höföu búiS
um félaga sina, lét liann Iris skríða undir segliS, en
sjálíur lagðist hann niöur og gægðist á milli gras-
stráanna er hann hafði raöað meS rótum á pallbrún-
ina. Þeir kveiktu upp eld skamt frá brunninum, svo
sterkum bjarnla sló á bergið og vopnin blikuðu.
Þeir röSuðu járnteinum á eldinn, steiktu kjöt og
settust aS máltíS. Jenks ofbauð er hann sá sextíu
grimma og illvíga fjandmenn í tuttugu faöma fjar-
lægð. Auk jæss var sennilegt aS nokkrir gættu bát-
anna og enn aSrir væru dreifðir um eyna. Allar lík-j
ur voru því til að ekki væru færri en áttatíu í
förinni.
Flestir voru tófar þeir er við eldinn sátu með
Malaja hatta á höfði, í viöum úlpum er náðu niSur
aS hné og meS ilskó á fótum, en sokkalausir. Einn
var annan veg klæddur. Ilann var búinn eins og
indvesskir Mú’hameöstrúar menn og brúnn á hörund,
Lögberqs-sögur
FÁST GEFINS MEÐ ÞVl
AÐ GERAST KAUPANDI AÐ
BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI
en hinir voru allir gulir undir saurnum. Jenks gat
sér þess til að þessi maður væri uppvís sakamaSur
frá Andaman eyjunum.
Byssur ræningjanna voru gamaldags og óvandað-
ar. Flestir höfSu sverö, sumir spjót og sex eSa átta
höfðu nokkrar bambursreyr stengur bundnar á bakiS.
Jenks Aissi ekki til hvers þær voru ætlaöar og þegar
hann seinna komst aS raun um hve hræðilegt morS-
vopn þær voru, þóttí honum vænt um aS hann hafði
ekki vitaS þaS áöur og jiannig losnað viS j>ungt hug-
arangur.
Ræningjarnir töluSu saman meS miklum ákafa.
Þótt það væri auðséð, að foringinn haföi töglin og
hagldimar er til framkvæmda kom, þá höföu félagar
hans {xS fullan rétt til að láta uppi skoðun sína og
gerðu það hispurslaust.
AuSséð var að þeir voru að bera ráS sín. saman,
því oft litu þeir og bentu á hellinn og kofann, en
voru ekki á eitt sáttir. Þegár þrætan stóS sem hæst,
tók foringinn logandi viöargrein og hélt henni yfir
öskuhrúgunni er Jenks haföi slökt í um kveldiö.
Hann virtist draga ákveSnar ályktanir af útliti bút-
anna er ekki voru með öllu orönir að ösku og eftir
það var þrætan vægari. Það var áuðséö að orS hans
sannfærðu hina.
Iris færöi sig nær Jenks og sagöi í hálfum hljóS-
um:
“VitiS þér aö hvaöa niöurstöðu hann hefir
komist ?”
“Eg býst viS aS hann sjái hvaS langt er síðan eld-
urinn var| slöktur og ]>aS er auSséð að hinir fallast
á skoðun hans.”
“Þá vita þeir að við erum hér ennþá.”
“Þeir vita aS við annaðhvort erum hér enn, eða
erum farin fyrir fáum klukkustundum. Við megum
reiða okkur á að þeir hefja leit um alla eyna þegar
dagar.”
“Iy- langt þangaS til lýsir af degi?”
“Nei. Eruð ]>ér þreyttar ”
“Eg er dálítiö stirð, því þaS hefir farið svo illa
umi mig; annaö gengiir ekki aö mér.”
“Þér villið mér ekki sýn. GetiS þér sofnað?”
“SofnaS! Og þessir menn við hliðina á okkur!”
“Já. Við vitum ekki hve lengi þeir verða hér.
ViS verðum að‘halda við kröftum líkamans eftir
beztu föngum. Næst mat og drykk er svefninn
nauðsynlegastur.”
“Ef yður er þægð í þvi þá skal eg reyna,” sagði
hún og málrómurinn var svo barnslega blíður og inni-
legur, að hver sem heyrt heföi mundi hafa furöaö
sig á aö hann tók hana ekki í fang sér og kysti hana.
Hann var áður búinn að segja henni frá því og sýna
henni krókinn, serh hún átti að halda sig í, svo hún
skreiö j>egjandi undir segliö. Þar var hún svo fjarri
skarkala, og hættum, aS hún heyröi varla óminn af
gargi og stóryröum óvinanna. Hún rétti úr sér, dró
segliö upp yfir höfuS, fal sig og manninnj sem hún
elskaði guði á vald og, þótt undarlegt megi virðast,
var í fasta svefni innan fárra mínútna. /
Þeim sem ekki eru öðru vanir en daglegum störf-
úmi hins breytingarlitla borgaralífs kann að þykja
jietta ótrúlegt. En hermenn sem hafa blundað í
•
skotgröfum, sjómenn sem liafa sofið með æðandi
öldur undir höfðinu og brotsjói til beggja handa,
vita hvers vegna Iris gat sofnað, jafnvel þó hún mætti
búast við, að næsti dagur yrði hinn síöasti er hún
lifði hér á jörð.
Jenks lagðist einnig til hvíldar. Hann j>óttist þess
fullviss að þeir mundu ekki finna pallinn fyrir dög-
un og fyrsti bjarmi morgunroöans mundi vekja sig.
Þannig lokuSu þau bæöi augunum i steinsnars
fjarlægð frá æöistryldum óvinum og biðu þess er
næsti dagur bar j skauti sínu.
Sjómaðurinn vaknaði viö vængjatak fugls er
hafði ætlað að setjast á pallinn, en fældist er hann sá
manninn. Svalur blær suðaði i trjágreinunum og
stjörnurnar voru ,að hverfa fyrir bleikum bjarma
hinnar komandi sólar. Hann glaðvaknaSi á svip-
stundu. Honum varð fyrst fyrir aö gægjast undir
seglið til að sjá hvernig Iris liöi; hún svaf vært;
munnurinn var hálfopinn og bros lék á vörunum; ef
til vill direymdi 'hana um sólríkan sumarmorgun í
Englandi. —.Jenks skreiö fram á pallbrúnina og
gægSist niður.
Ræningjamir voru komnir á kreik. Sumir vortí
að glæða til eldinn, aðrir að sækja vatn, enn aðrir
að matreiða, sumir voru sestir aö morgunverSi, en.
sumir voru að slípa vopn sín og höfðu langar pípur
i munninum. Foringinn lá enn hreyfingarlaus á
sandinum. En jægar fyrstu geislar sólarinnar gægð-
ust yfir trjátoppana og dönsuðu á öldunum, gekk
tnaSur aö honum og vakti hann. Foringinn stóö á
fætur og j>eir gengu báðir í burtu.
“Þeir hafa fundiö bátinn,” hugsaði Jenks. “Þeim
er velkomin öll sú fræðsla er hann lætur þeim í té.”
Foringinn og sá er með honum hafði farið komu
von bráðar aftur. Litlu seinna bar einn þar aö;
hafði sá langa snúru í hendinni og einn af byssu-
lásum þeim er Jenks hafði fest skamt frá lending-
unni. Þótti ræningjunum gaman að þessu og hlógu
hjartanlega er ]>eir sáu hverni^ |>eir höfðu verið
gabbaðir um nóttina. Foringinn lét sér fátt um finn-
ast og var þögull og þungbúinn.
Eftir1 litla stund skipaði hann mönnum sinum
eitthvað, ’ er enginn virtist vilja gera. Hann helti
yfir þá skammaryrðum fyrir hugleysið, tók Iangan
lurk í hönd og stikaöi stórum skrefum að hellinum.
Er þeir sáu hve reiður hann var, fylgdu honum
nokkrir. Jenks gat ekki séð til þeirra, en hann
heyrði að j>eir voru aS losa tréð er lá fyrir hellis-
munnanum. Enginn j>orSi þó aö fara inn í hellinn.
Þeir óttuðust beinagrindina er glóði í myrkrinu.
“Veslings, ój>ekti maður!” tautaði sjómaSurinn
fyrir munni sér. “Ef andi hans sveimar þar í grend
er hann var myrtur, þá er eg viss um að hann er
þakklátur mér fyrir að hafa dregiö hann inn í hild-
arleikinn. Hann barðist við }>á i lifanda lífi, en
hræðir þá nú er hann er dauöur.”
Honum hafði ekki enst tími til að ljúka viö
göngin; gátu þorpararnir því ekki sótt hann frá þeirri
lilið. En hann hrósaöi happi yfir því, aS hann hafði
vandlega faliS byrgðir j>ær er i hellinum voru og rót-
aS möl og sandi yfir gulIæSina. Því þótt ræningjar
þessir reiddu ekki vitið i þverpokum, þá kunnu þeir
aö meta gildi gulls og ef þeir fyndu! þaS, mátti bú-
ast við að þeir létu ekki frá landi vikum saman.
Eftir nokkurt þref og ráöabrugg lagöi allur hóp-
urinn, á staö. Þeir skiftu sér í smáhópa; hélt sinn
flokkurinn í hverja átt. Var nú leit hafin um alla
eyna.
VörSurinn á pallinum gætti allrar varúðar. Hann
reis varlega upp, færði sig enn á ný fram á brúnina
og gætti þess vandlega hvort nokkur væri á veröi í
nánd viS hellinn. En hann hafSi ekkert að óttast.
Ræningjana grunaði síst, að bráöin er þeir voru að
leita að, heföi verið í fárra faöma fjarlægö alla
nóttina. . i
Þ'egar hér var komið hafSi ljós dagsins unniS
sigur á myrkrum næturinnar. Hafið var dökkgræít
og spégilslétt eins langt og augaS eygSi. Jenks vissi
að tiltölulega skamt í burtu fóru ótal glæsileg gufu-
skip um, á leið milli Japan og Indlands og annara
Ianda. MeS þessum skipum feröuðust margar þús-
undir NorSurálfubúa. menn, konur og börn, er höföu
engan grun um, að sjóræningjar sátu um bráð sína
í fárra mílna fjarlægð. Lundúnabúar voru umi þetta
leyti að fara í leikhúsin. Hann mundi glögt eftir
skrautinu á vögnum og fötum manna er leikhúsin
sóttu. Þar virtist heimurinn kvika af rafþráöum,
hraðlestum og bifreiðum. Þó vissi enginn um þau
Iris og þau urðu að líöa kvalafullan og smánarlegan
dauða ef þau lentu i klóm ræningjanna. Ótrúlegt
var þaS, en j>að var engu að síður satt.
Þá 'hvarflaði hugurinn til lítils þorps í Frakk-
Iandi, þar sem hann haföi einu sinni dvalið í sumar-
leyfinu til að kynnast betur franskri tungu. í Frakk-
landi er jafnvel enn daufara og einmanalegra heldur
en í sveitabygðum á Englandi. Æðaslög umheimsíns
ná ekki jjangaö. Þar viröist ríkja ró, gætni og iöju-
semi. Þá var þaS, að einu sinni er hann var á gangi
meö litilli á, aS hann bar þar aö, er þrír menn voru
aö draga örenda stúlku upp úr ánni. Á enni stúlk-
unnar far djúpt far eftir axarskalla. Þó kyrlátt
væri þar og rólegt, bjó moii5fýsi og grimd í hugum
[>eirra er j>ar dvöldu.
Hann hrylti við ]>essari hugsun. Hvers vegna
voru ]>essar endurminningar að kvelja 'hann? Hann
rýmdi þeim úr huga sér, færði sig aftar á pallinn og
vakti Iris. Hún reis upp með aodfælum og leit á
hann undrunar augum. >
Hann lagði fingurna á munn sér til að rrrínna
hana á hvar hún væri stödd.
“OH!” sagSi hún með óttasvip, “eru jæir kyrrir
enn ]>á?”
Hann sagöi henni hvar komiS var og hélt aö bezt
væri aS borða morgunverð áður en þeir kæmu aftur.
ÞaS var óþarft aö minna hana tvisvar á að matast,
því hún var sársvöng eftir vökuna og áreynsluna um
nóttina. Þáu borSuðu bæöi meö góðri lyst.
Enginn gat séS ]>au þar sem þau sátu að morgun-
verði nema fljúgandi- fugl, eða ef komiö var upp á
klettaranann andspænis pallinu.m hinumi megin við
slakkann og sjómaðurinn hafði vakandi auga á hvort
þar væri nokkur hreyfing.
Iris ætlaöi aö kasta matarleyfum í tóma olíukönnu
er Jenks hafði flutt upp á pallinn v því skyni; en
hann bannaöi henni aS gera það.
j “Nei,” sagSi hann brosandi. “Leyfarnar ættu að
vera fyrsti réttur viS næstu máltíS. Við megum eng-
I an mat missa.”
“En hvað eg get verið lnigsunarlaus!” sagöi hún.
i “Begið að þér haldið að ]>eir fari í dag!”
í staö þess aö svara. kastaöi sjómaðurinn sér
í flötum á pallinn og þreif byssu sína.
“í guðs bænum talið ekki hátt!” sagði hann.
| “Skríöið inn í fylgsni yðar og látið sem minst á yöur
bera. Það stendur maður á bergsnösinni.”
Ekki var um aö villast. Maður stóS á kletabrún-
i inni og var að kalla til félaga síns er stóð á berginu
i yfir höfðum }>eirra. Enn þá haföi hann ekki séð
þau og jafnvel ekki tekið eftir pallinum. Honum
virtist eftir tilburðum mannsins aö dæma, aö hann
væri aö segja; félaga sínum frá því, aö óþarft væri
að leita frekar á vesturhluta eyjarinnar.
Þegar þeir hættu aS tala saman vonaöist Jenks
til að hinn háværi ræningi mundi fara niður. En
hann virtist enn ekki hafa lokiS erindinu. Hann
starði niöur í slakkann, horföi á brunninn, kofann og
hellinn. Enn stóð hann í sömu sporum. Þá vildi svo
illa til, að þrir fuglar fældust undan leitarmönnun-
um á Sjónarhóli, flögruðti niöur með berginu, flugu
nokkrum sinnum í hring og voru bersýnilega að leita
eftir fótfestu til að hvila sig á.
Jenks beit á jaxlinn, blótaði þó hann jægði og
miSaSi byssunni á brjóst ræningjans. . Fuglarnir
flugu í smærri og smærri hringjum þangað til einn
settist á pallbrúnina rétt við höfuð sjómannsins. í
sama bili sem hann settist kom hann auga á Jenks
og þaut ásamt félögum sínum með háværu gargi í
burtu.
Ræninginn tók auösjáanlega eftir aðförum fugl-
anna og horfði fast á fylgsni hjúanna. Jenks gat
hann ekki séö vegna grassins á pallbrúninni. Ef til
vill sá hann nokkuð af seglinu er breitt var yfir
kvistir þeirra og Iris, en úr svo mikilli fjarlægö var
líklegt að j>að liti út sem veðurbarinn blettur í berg-
inu sjálfu. Iíonum hlaut jx> að virðast þetta grun-
samt, því, eftir nokkra stund snéri hann sér við og
kallaði til félaga sinna er voru niður á ströndinni.
Stundin var komin. Jenks studdi fingri á gtikk-
inn og ræninginn hné niSur í blóSi sínu og hvarf.
Þegar fyrsta skotiS reið af varð uppi fótur og
fit á öllu sem lífsanda dró á Regnboga eyju. Vængja-
tak og fuglakliður fylti loftiö og ræmngjarmr þyrpt-
ust saman í smáhópa með argi og óhljóðum. Nokkrir
konml niSur í slakkann. Þeir er næstir vorui hinumi
fal'lna manni tóku hann upp og báru hann niöur aS
brunninum. Hann var örendur. Þó hann heföi víða
særst er hann féll niöur af berginu, fundú þeir fljótt
sárið eftir kúluna. En þeir höföu engan grun um
hvaöan hún hafði komið, því aö þeir sem hinn fallni
maður hafði kallaS til, vissu ekki hvað 'hann vildi
}>eim og vindurinn hafði á svipstundu sópað reyknum
í burtu.
Tris heyröi hávaöann og spurði meö skjálfandi
röddu:
“Ætla þeir að ráöast á okkur?”
“Ekki enn j>á,” svaraði Jenks rólega. “Sá sem
vissi hvar við erum sofnaði svefninum langa áöur en
hann gat sagt hinum frá j>ví.”
Þótt ræningjarnir vissu ekki hvar þau voru, j>á
var þeim það Ijóst, aS þeir sem þeir leituðu að, vortt
enn á eynni og þurftu ekki aS búast viö að þeir
hyrfu á braut við svo búiS. Öll von var þó ekki úti.
Enginn óvinanna vissi hver skotið hafði manninn.
Mörgum þeirra varö litiö á bergiö, en enginn tók
eftir pallinum. Grasið sem óx á hinum þunnu jarð-
hnausum er Jenks hafði raðað á pallbrúnina, héldu
þeir að heföi vaxiö upp af fræum er þangað höfSu;
-borijst fyrir vindi eSa i inníflum fugla.
Jenks vissi að hættan byrjaöi fyrir alvöru, þegar
ræningjarnir færu þangað er félagi þeirra féll. Hann
gat ekki annað gert en beöið og verið tilbúinn að
taka því er aö höndum bæri. Eitt var hann viss um
— aö skarð mundi höggvið í fylkingar þeirra áður en
þeir næðu þeim á sitt vald.
Hann leit snöggvast á Iris. Ef hun neiði ekki
verið sólbrend í andliti mundi hún hafa verið föl.
Hún haföi biblíuna opna fyrir framan sig, en Jenks
vissi ekki að hún var aö lesa 91. DavíSs sálrn. Varir
hennar bærðust;
“Sæll er sá, er situr í skjóli hins hæsta, sá er
gistir í skugga hins almátka, sá er segir viS drott-
ínn: Hæli mitt og háborg, guð minn, er eg trúi á.”
Ræningjaforinginn þlustaði meö athygli á sögu
þess er séö hafði hinn dauða mann detta. Hann -
skipaSi fyrir livað gera skyldi og lagöi á stað, ásamt |
stórumi hóp af mönnum sínum, J>angaS er hinn dauði
maSur hafði legiS. '
Irisj hélt áfram að lesa:
Eigi þarft þú aö óttast ógnir næturinnar, eða ör-
ina, sem flýgur um daga.”
Jenks leit enn á hana. Foringinn og menn hans
hurfu á! bak við klettana. Surnir hlutu að vera aö
klifra upp á snösina. Var þetta endirinn? '
Stúlkan horföi stööugt á bókina og vissi ekki af
hættunni sem yfir vofði.
“Því aö þín vegna býður lrann út englum sínum,
til j>ess aS gæta þín á öllum veguni þinum1; j>eir munu
bera j>ig á höndum sér, til j>ess að }>ú steytir ekki fót
þinn við steini.....Akalli hann mig, mun eg bæn-
heyra hann; eg er hjá honum í neyöinni eg frelsa
hann og geri hann vegsamlegann.”
Iris heimfærSi ekki }>essi orS upu á - sig. Hún
iokaöi bókinni og teygði sig út undan seglinu svo húM|
mætti sjá manninn sem hún vonaði að drottinn frels-!
aði. Hún vissi, að hann miundi leggja alt í sölurnarl
fyrir sigf Hún gat að eins beðið og vonaS og hún1
var sanúfærö um að sú von niundi ekki láta sér*. ti'I
skammar verða.
Þegar hún var í þessum hugleiöingum kvaS við
hræöilegt óp neöan' frá sléttunni. Jenks reis á kné.
Ræningjarnir höfSu komiS auga á felustaö jjeirra og
voru aö búa sig undir á'hlaupið.
“GrúfiS yður niður,” sagði hann. “Þeir vita hvar
við erum. Nú verSur ekki langt aS bíöa að blýkúlur
|>jóti umhverfis okkur.”
Hún færði sig undir segliS og sjómaSurinn lagð-
ist flatur niður. Fjórar kúlur kornu með fluthraða
og lentu á pallinum. Þrjár lentu í horni á seglinu er
lá upp með berginu en ein flattist út á steinnibbu.
Jenks svaraöi í sama tón. Þegar hann skaut
fyrsta manninn hafði hann haft von, Jx> veik væri,
’um að hann gæti forðast frekari blóðsúthellingar. Nú
var j>að ljóst hvaö verða vildi. Þeir höfðu boðið
honum út og hann varð aö verjast. Fjórir hnigu
fyrir flugskeytuin lians.
ÁSur en fjórði ræninginn féll, voru fleiri komnir '
og stóðu viö hliö hans og skutu þangaS er reykinn
lagöi frá berginu, en þau er á pallinum lágu voru ó-
hult.
Jenks hæfði mann í hverju skoti. Þegar sá
fjóröi féll var ræningjunum nóg boðiS og flúðu niöur
af bergsnösinni. Tveir urðtt eftir en j>eir lágu báðir
og voru hreyfingarlatisir.
Þeir er eftir voru í grend við húsið og brunninn
annaöhvort tóku ekki eftir örlögum félaga sinna á
bergsnösinni eöa skeyttu ekki um afdrif þeirra. Jenks
var búinn aö reka hópinn er j>angað hafði farið, á
flótta, áður en hinir tóku eftir, að uppi yfir höfSum
|>eirra voru j>au bæSi er þeir voru að leita aö.
Þegar þeir urSu þess varir hvar herfangiS var,
dundu skotin á berginu, svo steinvölur hrundu nið-
ur á pallinn. SjómaSurinn brosti. Hann tók gaml-
an jakka, braut 'hann saman og lagöi böggulinn niöur
á pállbrúnina og færði sig nær berginu. Kúlur dundu
á jakkanum í tugatali.
Þrír af ræningjunum féllu áður en þeir er uppi
stóðuí lögðtii á flótta. Þeir hlupu sem fætur toguSu,
en skotin sem eftir voru i byssunni brugðu tveim
j>eirra hælkrók. Jenks kástaöi henni og tóle aSra og
sendi þeim öftustu ómjúkar kveðjur.
# Flestir voru nú horfnir fyrir öxlina, þar sem for-
inginn og fylgdarmenn hans leyndust og þoröu ekki
að koma í skotmál. Jenks gægöist frant af brúninni
til að gæta að hvort enginn leyndist eftir. En enginn
var sjáanlegur. Ekkert hljóö heyrðist nema fugla-
kliður, hægur ölduniður og neyðaróp þeirra er lágu;
særðir í kofanum og árangurslaust kölluðu á hjálp.
Jenks snéri sér við til að líta á Iris. Andlit 'henn-
ar var blóöi drifið. Hann varö hamstola er hann
sá það.
“Guð hjálpi mér!” hrópaði hann. “Eruö Jær
særöar ?”
Hún brosti til hans.
“Það er ekkert,” sagöi hún. “Ofur lítill skinn-
sprettur af steinvölu sem lenti á enninu á mér.” 1
^jARKKT JJOTEL
viö sölutorgiö og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
Vinna fyrir 60 menn
Sextlu manns geta íengiS atSgang
aS læra rakaraiSn undir eins. Ti)
þess að verða fullnuma þarf að ein»
8 vikur. Áhöid ðkeypis og kaup
borgað meðan verið er að læra. Nem-
endur fá staði að enduðu námi fyrir
$15 til $20 á víku. Vér höfum hundr-
uð af stöðum þar sem þér getið byrj-
að á eigin reikning. Eftirspurn eftir
rökurum er æfinlega niikil. Skriflð
eftir ékeypis lista eða komið ef þér
eigið hægt með. Til þess að verða
góðir rakarar verðið þér að skrifast
út frá AlþjóSa rakarafélast..„.
Internatlonal Barber College
Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan
við Main St., Winnipeg.
J. C. MacKinnon
ELECTRICAL CONTRACTOR
Sher. 3019 588 Sherbrooke St.
Sumarið—og
I merkur- eða pottflöskum, hjá
vínsölum eða beint frá
E. L. Drewry, Ltd.
Winnipeg
Isabel Cleaning & Pressing
Establishment
J. W. QUINN, eieandi
Kunna manna bezt að fara
með
Loðskinnaföt
Viðgerðir og breyt-
ingar á fatnaði.
Garry 1098 83 isabel St.
horm McDermot
Umboðsmenn Lögbergs.
J. A. Vopni, Harlington, Man.
Ólafur Einarsson, Milton, N.D.
K. S. Askdal, Minneota, Minn.
, J. S. Wium, Upham, N.D.
G. V. Leifur, Pembina.
J. S. Bergmann, GarSar, N.D.
Jón Pétursson, Gimli, Man.
S. S. Anderson, Kandahar, Sask.
Jón Ólafsson, Leslie, Sask.
A. A. Johnsort, Mozart Sask.
S. Loptsson, Churchbridge, Sask.
Jónas Samson, Kristnes, Sask.
Paul Bjarnason, Wynyard, Sask.
J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask.
C. Paulson, Tantallon,; Sask.
Olg. FriSriksson, Glenboro,
Albert Oliver, Brú P.°., Man.
Josepli Davidson, Baldur, Man.
Ragnar Smith, Brandon, Man.
D. Valdimarsson, Wild Oak, Man.
Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man.
S. Einarsson, Lundar, Man.
Kr. Pétursson, Siglunes, Man.
01. Johnson, Winnipegosis, Man.
A. J. Skagfeld, Hove, Man.
GuSbr. Erlendson, Hallson, N.D.
O. SigurSsson, Burnt Lake Alta.
Sig. Mýrdal, Victoria, B. C.
Th. Simonárson, Blaine, Wash.
S. J. Mýrdal, Point Roberts.