Lögberg - 03.06.1915, Blaðsíða 5

Lögberg - 03.06.1915, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. JÚNÍ 1915 5 er vel beitt. Ef viö þess vegna trú- um því, aö “glöðum er betra en glúpnanda hvat sem at hendi kemr”, þá veröur þaS bein skylda okkar aö temja okkur bjartsýni. En nú get eg hugsaö mér, að einhver segi sem svo: Þaö v'æri dálaglegt eöa hitt þó heldur, ef menn byggjust alt af viö því bezta. Meö því yröi lífi'8 eintóm vonbrigöi. Fæstar vonir rætast. Sá sem flestu treystir veröur oftast svikinn. “Eng- um trúa ekki er gott, en öllum hálfu verra.” Þessu svara eg svo: Þaö aö vera bjartsýnn. er ekki sama sem að vera heimskur, ekki sama sem aö loka augunum vrir öllu sem ilt er, stinga fingrunum í eyrun, þegar eitthvaö hljómar illa, eöa taka fyrir nefiö, þegar eitthvaö er vont á lyktina. A'ð vera bjartsýnn, er ekki sama sem að flýja óþægindin og örðugleik- ana, eöa láta eins og þeir væru ekki til. En þaö aö vera bjartsýnn, er þaö, aö hafa stööugt opin augun fyr- ir þvi sém kann aö leynast af góöu í hverjum hlut, vera á v'arðbergi, hvort ekki finnist, þegar aö er gáö, einhv'er lyfsteinn í hjöltum sverösins er særöi mann, lyfsteinn, sem græð- ir sáriö. Sá sem er bjartsýpn getur verið jafnskarpskygn á það sem miður fer, eins og hinn svartsýni; en að hann sér hvaö aö er, verður honum aö eins tilefni til að leita aö ráöum til aö bæta úr því, og hann Verður því fundvísari á þau ráö, sem hann er bjartsýnni. Einkenni bjart- sýna 'mannsins er yfir höfuð þaö, að hann spyr ekki aö eins um þaö hvað er, heldur og miklu fremur um hitt, hvaö gæti orðið, og sú lífstefna er inu í Ontorio alla þá muni er mest þykir til koma. Eskimóar er dvelja í þessum landshluta nota mjög mikið skinn af æðar- fugli til fata Þau eru léttari en loöskinnaföt og hlý vel þótt þau séu óhandhæg og óliðleg. Á kápunni er stór hetta er bregöa má yfir höfuðið í kulda og illviðr- um. Brækur bera þeir úr bjarn- arskinnum og á einum þeirra er hann sá, voru skálmarnar brydd- aðar með svörtu loðtekinni. Sel- skinn er einkum notað i föt handa börnum því það er mýkra og lið- legra en bjarnarskinn. Flaherty fékk einkennilegan kvenbúning. Sá er úr hreinbjiálf- um og röndóttur. Kápan er stutt að framan, nær skamt niður fyr- ir beltisstað, en bakið er miklu síðara. Þegar konur, sem þannig eru klæddar, setjast niður. brjóta þær “stélið” saman og sitja á því tvöföldu; er það mjúk dýna og þægileg. Þessi föt eru fóðruð með loðskinni, svo þau eru mjög hlý. Barmarnir eru brydd- ir með útskomu, hvitu loðskinni. Á kápunni er stór hetta, er bregða má yfir höfuðið. En hún er einn- ig til annara hluta nytsamleg; Konur bera börn sín í henni á bakinu. Augnhlífar búa þeir til Ur rekavið, því annar viður br ekki til. Það eru hólkar er falla um- hverfis augun, með mjórri rifu að framan. Slútir der eða barð, sem einnig er úr tré, fram yfir rifuna, til að hlífa augunum enn betur fyrir birtunni, því að ekkert er gíerið. Augnahlifarnar eru fest- ar fyrir augun með leðurþvengj- um. tilverunni miklu samkvæmari en hin, sem alt af skoðar það sem e r eins og það væri svo í eitt skifti fyrir öll. “Ekkert er, en alt er að verða”, sagði forngriskur spekingur, og má það til sanns vegar færa. Það sem var rétt áðan, það er orðið breytt nú og breytist á næstu stundu; en hvernig það breytist, hvað úr þvi verður, það er okkur oft að meira eða minna leyti í sjálfsvald sett. Því að við vinnum með að veraldar- smíðinni og sumt af þvi sem til hennar þarf, verður til okkar að sækja. Búskapur tilverunnar er ekki betri en það, að lánstraust eða traustslán er henni nauðsynlegt. Sumt getur aldrei orðið án þess að trúað sé á það áður en það verður. Við getum ekki einusinni hreyft hönd eða fót af sjálfsdáðum, ef við tryð- um því ekki, að við gætum það. Hvenær mundi t.d. hús verða reist, tún sléttað, vegur lagður, eða nokk- ur uppgötvun gerð, ef ekki væri trú- aö á það fyrirfram, að þetta mætti takast. Mörgum hefir tekist það, sem aðrir vantreysta honum til, fyr- ir það, að hann treystir sér sjálfur. Hins vegar hefir oft maður reynst vel fvrir það eitt, að aðrir væntu þess af honum. Jafnvél fantur get- ur reynst drengur þeim sem fölskva- laust treystir honum; og hver mað- ur, sem nokkur taug er í, finnur að traust annara leggur honum þvi helgari skyldur á herðar sem það er óverðskuldaðra. Þannig reynist trú- in á hið góöa lyftistöng til að hefja lifið á hærra stig. Vantraustið, svartsýnið, er eins og farg eða martröð á brjóstum manna. Það lamar framkvæmdarþrótt þess sem elur það, og hann sýkir aðra út frá sér, því mennirnir eru svo gerð- ir. að þeir trúa oftast ósjálfrátt er þeir sjá trúna í augum eða atburð- um annara, en verða vondaufir af að sjá vonleysið á öðrum. Bjartsýnið er hvarvetna vottur um lífsþrótt og heilbrigt líf. Við verð- um að sama skapi bjartsýnir, senj við erum vaxnir þeim kröfum er lífið gerir til okkar. Bjartsýnið er skoðunarháttur hins hrausta og hug- prúða, sem aldrei æðrast. “Þat skaltu vita, at enn lifa hendr Hrólfs, þó fætrnir sé farnir,” er þeirrar ættar. Og kenning forfeðra okkar var: “Glaðr og reifr skyli gumna hverr, iunz sinn bíðr bana.” Eskimóabygð. Maður nokkur, Flaherty að nafni, hefir um tveggja ára tíma dyalið norður í Hudsonflóa lönd- um og unnið þar fyrir Mackenzie og Mann. Hann ferðaðist aftur og fram um 4000 fermílna svæði sem er albyjgt Eskimóium. Þ«tt lönd þessi séu ekki meira en rúm- ar 1000 mílur frá Toronto er Flaherty og félagar hans eflaust fyrstir hvítra manna er þar hafa komið. Þeim félögum gekk ferð- in mjög vel, komust heilu og höldnu aftur til hvítra manna bygða, 'höfðu safnað mörgum merkilegum munum og fræðst um sögu þjóðflokksins er þar býr. f’eÍT félagar höfðu fáséð og fróðlegt safn í fórum sínum er þeir komu aftur: skinn, kápur, báta, vopn og ýmsa rnuni, úr út- skornu beini er varpa ljósi á sögu íbúa landsins. Hefir Sir Wiliam Markenzie gefið Konunglega safn- Nökkrir lampar eru í safninu svipaðir þeim er grænlensKU Eskimóarnir nota. Þeii' eru hvorttveggja í senn, áhöld til að lýsa og hitunarfæri. Umhverfis þá sitja Eskimóarnir á hinum löngu vetrarkvöldum og njóta heimilislífsins. Ýms veiðiáhöld höfðu þeir fé- lagar með Sér að norðan, skutla og fleira. Ameríska koparpeninga fundu þeir er slegnir hafa verið árið 1848. Hafa Eskimóar eflaust fengið þá hjá hvalveiðimönnum. Skinnbolla komu þeir með; er í honum kringlóttur trébotn, saum- aðúr við barmana; handarhaldið er einnig úr tré, bundið við með þvengjum. Eðlilegt er að þeir fundu lítið af matarílátum, því íbúarnir hafa ekki fyrir að sjóða matinn. Þeir lifa mest á hráu kjöti, einkum selskjöti og borða það eins og það lcemur af skepn- unni. “Kajak” og kvenbátur er 1 safninu, báturinn með skinn- seglum og að öðru leyti af sömu gerð og bátar Grænlendinga. Þar eru og nokkrir sleðar. Eru meið- irnir úr hvalbeinum. Væta eig- endurnir þá oft á vetrum er sleð- arnir eru mest notaðir. Frýs vatnið samstundis og verður að ísi. Hlífir ísinn bæði sleðun- um og ]>eir verða léttari í drætti en ella. Þverrimarnar eru bundn- ar við meiðina. Mest þykir þó koma til hinna útskornu beinmuna. Gegnir furðu hve vel þeir eru gerðir, ekki síst þegar þess er gætt, hve áhöld smiðanna hafa verið og eru léleg. Þeir fundu saumnálar, sem geymdar eru í fagu'rlega útskorn- um stokkum, hárgreiður og spæni. Á rostungstennur eru grafnar ýmsar myndir; maður í áflogum við itund. bardagi milii rostungs og bjarndýrs, hjón á sleða með ungbami og sel er þau hafa veitt, meður á hreindýraveiðum og ýms- ar myndir af öðrum daglegum störfum og leikjum er sýna siðu og lifnaðarháttu hins menningar- snauða þjóðflokks. éRod and GunJ. Æskuminningar Eftir ötimu Thorlacius. hrukka mátti sjást á því. Alt náði þetta upp undir hendur. Síðan var tekinn reifalindinn, 3 þumlungar á breidd. Lindi sá, er Jónas var reif- aður með, var ljósgrænn, bryddur með hvítu. Það man eg svo vel, en hve langur lindinn var, man eg ekki glögt. Eg hygg hann hafi verið 3 álnir, og endarnir ávalir. Nú var byrjað að reifa efst uppi undir hönd- um og svo haldið ofan eftir, en ekki svo þétt, að ekki sæist í rósaléreftið á milli, sent undir var; þar var end- unum stungið inn undir lindann, eða hnezla höfð og hnappur í klútnum, sem undir var. Síðan var barnið reist upp og stóð þá ekkert upp úr reifunum nema handleggir og höfuð, og það var það eina, sem kvikað gat. Ejósmóðir okkar barnanna sagðist reifa luasara en aðrar kon- ur. Svo var látin húfa á höfuðið eða “kappi”, þó oftar húfa, og framan í henni var baldíruð burst, en sjálf var hún úr lérefti, fín- gerðum ullardúk eða silki. Eg á skírnarhúfu mína enn, úr hv'ítu silki með rauðgrænum rósum. Síðan var lagður klútur úr -mjög smá- gerðu lérefti yfir höfuðið, og náði hann langt niður eftir reifastrangan- um. Aldrei var hann bundinn, held- ur hékk hann laus niður, en maður átti sifelt að gæta þess, að hann færi ekki ofan af höfðinu. Mér gleymdist áður að geta þess, að áður en farið var að reifa bamið, var látinn hvítur ullarflóki utan um fæturna, svo því yrði ekki. kalt á fótum; því það sagði ljósmóðir mín að væri svo óholt. Nú var barnið látið í vögguna og stungið up pi það dúsunni, sem aldrei mátti gleyrna. Var hún svo gerð, að tekin var fíngerð lérefts- pjatia, hvit og hrein, tuggið eða blandað saman hveitibrauði og sykri og látið í miðjuna á þessari pjötlu, og svo bundið um fyrir neðan dús- una með tvinna, og stungið upp i barnið, meðan það svaf. Eítil var dúsan fyrst en látin smástækka, eftir því sem barnið óx. Vaknaði nú barnið og færi að hljóða, þá var það tekið upp og því gefið að drekka. Það var enginn hægðarleikur að mér fanst að komast eftir ,hvort barnið v'æri búið að væta sig- Mér var oft sagt að gæta að því. Þá varð fyrst ekki komist að þvi að neðan. Nú var maður loks kominn svo langt, að náð varð í duluna instu. Sat þar alt kirfilega, og dulan dregin burt, en látin í staðinn önnur hrein og þur. Síðan var aftur reifað saman og barninu gefið ad drekka úr pela. Hreinum svampi úr lyfjabúð var stungið i stútinn á pelanum, og bund- ið ofan yfir hvítt léereft, hjá ljós- móður ntinni, eti allav'ega litt sá eg það vera á bæjunum í sveitinni, og meira að segja sá eg konur vöðla togi hreinu líklega, og binda bláum eða rauðröndóttum tuskum yfir. Eins var nteð dúsuna, að allavega litt lér- eft sá eg haft í hana, og konur tugðu kökur og smjör i hana og oft skófir. Börn gengu með dúsur 2—3 ára, það man eg. Þá var og siður, að tyggja matinn i börnin, uns þau voru búin að taka tennur. En skelfing bauð mér við að sjá það. Það var ekki verið að bleyta matinn ofan í tann- laus börniti, — nei, heldur voru tenn- ur fullorðna fólksins hafðar til þess Eg var oft hjá ljósmóður minni og altaf var eitthvert ungbarn hjá henni því hún tók þau öll heim í viku; nema Jónas, hann var kyr, þangað til ljósmóðir min dó, og var hann þá 4 ára. Þá fór hann til foreldranna, er bjuggu móti foreldrum mínum, áður en þau fluttu að Hömrum. Já, í reifununt voru börnin höfð í 4 mánuði, en þó stundum skemur, væru þau hraust. Kjól! var hafður utan yfir reifunum, úr því þau voru „HOLLANDIA SYSTEM“ Banar veggjalús og öllum skriðkvikindum VÉR FYLLUM EKKI ALT MEÐ REYK NÉ HELDUR GERUM VÉR ÍBÚUM NEINN USLA. Engin lykt né önnur óþægindi. Oll vinna tekin í ábyrgð um heilt ár. Símið eftir upplýsingum og prísum. Engin borgun tekin fyrir að skoða hús. Símið M. 6776 M. G. NIEHORSTER & CO. 508 McGreevy Blk. - Portage Avenue Alls ekki þýzkt félag Þetta erum ver Tbe Coast Lumber Yards, Ltd. 185 Lombard St. Phone M. 765. Þrjú yards þá hollara að hafa þessar reifar, heldur en láta súginn leggja inn á hol þeirn, því alt af eru þau rnaga- veik nú orðið. Fyrrum var ekki siður að standa eða sitja með börnin í fanginu, eins og nú gerist, að minsta kosti hjá fá- vísurn mæðrum, sem nóg er af; því mér finst reifarnir gömlu þyrftu ein- mitt nú á dögum að vera til. Dúsu hafði eg, þangað til eg var nærri þriggja ára, þó skömm sé frá að segja. Mér er það minnisstætt enn, hvernig eg losnaði við hana. Faðir minn v'ar oft að segja við mig: “Þetta er ljótt, að hafa dúsu,” og fleiri' voru lika að gera það. Einn morgun stóð eg úti á árbakka, og var hábakkaflóð í Grundará. Þá kom faðir rninn þar að, rétti að mér syk- urniola og segir: “Þennan stóra mola skal eg gefa þér, ef þú fleygir nú dúsunni í ána; gaman að sjá hana synda.” Eg var óvön því, að hann gæfi mér eða okkur börnunum sinum sægæti i búðinni, hann sagði, það væri óholt fyrir ntagann og tennurn- ar. Eg tók dúsuna, hugsaði mig dá- lítið unt og fleygði henni í ána. En þegar það var búið og eg sá hana synda niður eftir ánni, greip mig söknuður og eg sagði: “Þarna fer þá auminginn burt.” — Þ.að þykir sjálfsagt ótrúlegt, en er þó eins satt og dagurinn er sannur, að eg skuli muna þetta svona vel, og eins hitt, að hún kom aldrei i minn munn frantar. Faðir minn rak verzlun, sem fyr er sagt, en eigi að síður voru barna- gullin okkar systkinanna oftast þessi: fuglar, kettir, tóur, alt tálgað úr ýsu klumbum, enn fremur gmburskeijar, hörpudiskar, kúskeljar og kúfungar. Eitt sinn gaf pabbi okkur öskju, nokkuð stóra, fulla af hermönnum úr tini eða blýi, i ýmsum búningi, og grænar eikur úr tré voru líka í öskj- unni. Gaman þótti okkur börnunum að raða þessu á borðið stóra í gesta- stofunni, og láta óvinina falla, því kúlur fylgdu sem skotið var með. En þetta fengum við ekki nema á jól- unum, og einstöku sinnum endranær, ef við drifum okkur við lærdóminn eða vinnu. Sv'o geymdi pabbi öskj- urnar einhversstaðar i púltinu sínu. Við áttum þetta leikfang óskemt til fullorðinsára, nema hvað 3 eða 4 menn höfðu mist höfuðin, eða skemst eitthvað. Síðan gáfum við þessa öskju einhverjum krakka, mig minnir það væri Jónas Daníelsson, bræðrungur okkar, setn nú er í Win- nipeg. fMeira.J mánaðargömul, og skift um föt þeim annan hvorn dag- Ætið voru þau skirð í kjól, ekki hvítum þó, heldur rauðrósuttum. Læknar héldu CANADP FINESÍ THEATfitt IjEIKURINN pESSA VIKU í WAUKER Mats. Miðv.d. og Uaugard. lelkur MISS MARIE TEMPEST I Walker ásamt W. Graham Browne og öllu letkfélagi sítíu frá Englandl er telur 2 manns. Á mánudag, Fimt. dag, Föst.d. og laugardagseftirmiödag og aS kveldi, verður leiS “NEARUY MARRIED” eftir Edgar Selwyn, sem er Ameriku- maður. Á priðjud., og miðv.d. Mat. og aS kveldi verSur leikiS ‘THE MARRIAGE OF KITTY” sem upphaflega gerSi Miss Tempest nafnfræga. Sætasala byrjar á föstudag 2S. Mal og er verSiS ak kveldi $2, tll 25c. og viS Mats. $1.50 til 25c. yU.UA VIKUNA SEM KEMUR og matinees á MiSv.dag og Uaugard. leikur Henry W. Savage I fyrsta sinni hér I Winnipeg hln afar átakan- lega sjónleik “EVERYWOMAN” 150 manns leika þar og heil hljóS- færaflokkur. — Sætasala meS pósti byrjuS nú þeg- ar en 1 leikhúsi á föstudag kl. 10 — Verðlag: Orchestra floor $2 og $1.50, Bal. Circle $1 og 75c.. Balcony 50c, Gallery 25c. Stúkkusæti $2. Mat- inee verS: $1.50 til 25c. því þeir fyrst koma fram á pallinn og þangað til þeir hafa lokið við hlutv'erk sitt. “Dorsch og Russell eru ekki lakari, þó á annan hátt sé. Þar er fegurð og list svo haglega samanhnýttar, að undrum sætir. Það kostar yður EKKERT að reyna Record áíSur en þér kaupiS rjómaskilvindu. HECORI) er einmitt skilvindan, sem bezt á vifi fytir bændur, er hafa ekki fleiri en 6 KÝR I»es;ar þér reyniS þessa vél, munuH þér brátt sannfærast um, a® hún tekur öllum öörum fram af sömu 8ta*rÖ og veröi. Kf þér noti« RECORD, fáiB þér nieira smjör, hún er auöveldari meftferöar, trauptari, auöhreinsaöri oís seld svo lájfu verði, aö aörir gcta ekki eftir leikiö. Skrifið eftir söluskilmálum og öll- um (ípplýsinRTiim, til The Swedish Canadian Sales Ltd. 234 IiOSan Avenue, Winnipeff. NtVÍov timbur, fjalviður af öllum ^yjar vorubirgoir teguncjum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, Kurðir og gluggar með margvís- legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. Ætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG * Ur bænum. Mishermi var það i andlátsfregn Sigurðar Hermannssonar í síðasta blaði að kona hans væri á lífi; hún er dáin fyrir nokkrum árum. II. MeðferS ungbarna. barnaupp- eldi o. fl. Eg man eftir því, þegar Jónas frændi fæddist-i Það var kl. 4 á jólanóttina, að ljósmóðir mín var sótt upp að Kverná, næsta bæ v'ið Grundarfjörð, örskamt á milli. En undir hádegi á jóladaginn var kom- ið með reifastrangann til mömmu. þá átti að fara að lesa húslesturinn og fyrir sára bón mina fékk eg að halda á barninu á meðan. Þótti mér sem það barn væri hálf heil- agt. að fæðast sömu nótt og Krist- ur. F.g man það, að mér fanst um lesturinn, að eg yrði aðnjótandi helginnar, sem./ lagði af þessu barni. Eg var þá á 7. árinu og hefði getað setið með Jónas, þó ó- reifaður hefði verið. Já, þessar reifar, þær voru skrítn- ar. Fvrst var látin dula undir barn- ið, til að taka á móti vætu. Síðan var' vafið tvöfalt hv'ítt léreft inst ut- an um barnið. Svo var tekið voðfelt vaðmál og vafið þar utan vfir; þá var vafið einföldu lérefti með rósum, og þurfti að vera vel gert, þvi engin Til minms I T Nokkrir piltar héldu samsöng á þriðjudagskveld í Tjaldbúðarkirkju. Þeir Jónas Stefánsson og B. Metú- salemsson sungu einsöngva, Mr. S- K. Hall lék organ solo og Gunn- laugur Oddsson, nemandi Th. Jphn- ston’s, lék á fiðlu. Auk karlmann- anna söng Miss H. Hermann ein- söng og Mrs. Th. Johnston aðstoðaði við ' eitt lag. Mr. II. Thórólfsson stýrði söngnum og Miss S. F. Fred- rickson lék á piano. Söngskemtun þessi þótti vel takast og skemtu til- heyrendur sér hið bezta- Oddur Akranes andaðist á Gimli þ. 1. þ.m. eftir langa legu á heimili Mrs. J. Jósefsson fósturdóttur sinn- ar. Hann var fæddur árið 1852, var einn af frumbyggjum Nýja Islands og bjó þar lengi búi sínu. Hann átti engin börn, en ól upp fóstur- börn. Hánn hafði lagt svo fyrir, að lík hans skyldi smurið og fór Mr. A. S. Bardal ofan eftir, sótti líkið og smurði það. Jarðarförin fer fram á föstudaginn, á Gimli. Frá Islandi. Notið nú tækifærið að gerast kaupandi að Lögbergi. Sjá auglýsing vora á 5. síðu þessa blaðs. Verslunarskólanum var sagt upp 30. f.m. og útskrifuðust þaðan 13 nemendur. Skólastjóri Ól. G. Eyj- ólfsson, gat þess, er hann sagði skól- anum slitið, að þetta yrði síðasti veturinn, sem hann gegndi skóla- stjórastörfum, en formaður skóla- nefndar, Jón Ólafsson rithöf., þakk- aði honum störf hans i skólans þágu. Skólastjóri gaf skólanum að skilnaði ýmsa muni og nemendasjóði skólans 50 kr. Dáinn er 22. f.m- Guðjón Jónsson bóndi í Hlíð í Skaftártungu, dugnað- armaður, að eins tæplega fertugitr að aldri. Símað er frá Eskifirði 3. þ.m., að þar sé kuldatíð og fiskilaust, en heilsufar gtt. — J. J. Havsteen amtmaður andaðist á heimili sínu hér í bænum aðfara- nótt 3. þ.m. Hann hafði legið veik- ur nokkra daga að undanförnu, feng- ið inflúensu, er hér hefir gengið, og svo veikst meira upp úr því. — Lík hans verður flutt til Khafnar með “Botníu”, sem héðan fer á föstudag, og á að brennast þar, því líkbrenslu- tæki eru ekki til hér á landi, enn sein komið er. — Havsteen var 76 ára gamall. I fyrradag var sagt frá Akureyri, að hafís væri um 3 mílur undan Siglunesi, allmikill.—Lögrétta. Leikhúsin. WALKER. Miss Marie Tempest er að kveðja Bandaríkin og Canada þessa viku; hún fer frá Winnipeg beint til Lon- don. Hún leikur í “Nearly Married” á fimtudags, föstudags og laugar- dagskv'öld og laugardags “matinee” og samkvæmt kröfp margra “The Mariage of Kitty” á miðvikudag, bæði “matinee” og urn kveldið. — “Everywoman” verður leikin alla næstu viku í Walker leikhúsinu; matinees á miðvikudag og laugardag. Aðal hlutverkið í þeim leik leikur ung stúlka. Leikurinn er mjög á- hrifamikill og þrunginn af djúpum sannleika. — Tekið á móti póst- pöntunum nú þegar, byrjað að selja sæti í leikhjúsinu á föstudag í þess- ari viku. — Mrs. Patrick leikur einu sinni eða tvisvar “The Second Mrs. Tanqueray” á meðan hún dv'elur hér í bæ. Sæti má panta nú þegar fyr- ir leik þenna. DOMINION. Stjórn Dominion leikhússins hefir ákveðið að skemta með nýju móti um sumarmánuðina. 7- Júní verður byrjað að sýna kvikmyndir; tvær sýningar daglega, kl. 3 og kl. 8.30.; aðgangur kostar 10c., 15c. og 20c. Myndirnar, sem fyrst verða sýndar, eru sniðnar eftir sögu Jack Londons “John Barleycorn” i sev pörtum. Þær myndir hafa verið sýndar um þveran og endilangan Vesturheim.— Þegar Jack London ritar um sálar- strið, þá virðist hann bregða x- geislum yfir sálarlíf sögufólksins, taka myndir af því og henni bregð- tir hann fyrir hugskotssjónir lesand- ans. — Loftræsting leikhússins hef- ir verið endurbætt til muna sv'o svalt verður inni þótt heitt sé úti. PANTAGES. Ef litið er í skemtiskrá Pantages leikhússins fyrir næstu viku, er erf- itt að gizka á hver leikurinn niuni vera beztur. Þar leikur Edmund Heyes og félagar hans t hinum ágæta leik “The Piano Movers ” Dorsch og Russell, “The Musical Railroad- ers,” Ladv Alicfe, “Tiny Tats of Animaldom.” Þá verður enn frem- ttr leikinn “The Victoria Four" og fleira. Allir eru leikir þessir hver öðrum hetri; “The Piano Movers” koma áhorfendum til að hlæja frá ] íCosningar fara fram 15. Júní 1915 að Lögbergi Atkvæðagreiðslan byrjar nú þegar. Hr. H. Hermann, bók- haldari félagsins, The Columbia Press, er kjörstjórinn; hann tekur á móti öllum atkvæðum, sem send verða til hans í lokuðum umslög- um, frá þessum degi til 15. Júní, að þeim degi meðtöldum. Klippið úr kjörseðilinn fyllið hann inn sem fyrst og sendið hann ásamt peningum, samkvæmt þessu kostaboði, til Mr. H. Hermanns, Columbia Press, Ltd., Winnipeg Man. — Seðlarnir verða v'andlega geymdir og taldir á ofannefndum degi og verðlaunum úthlutað. REGLUGERÐ UM GILDI ATKVÆÐA. $1.00 fyrirframborgun í 6 ntán. fyrir blaðið Lögberg.. 50 atkv. 2.00 fyrirfram borgun í 6 mán., 2 kaupendur....... 150 atkv. 2.00 fyrirfram borgun í eitt ár, 1 kaupandi....... 200 atkv. 3.00 fyrirfram borgun i 6 mán., 3 kaupendur....... 400 atkv. 4.00 fyrirfram borgun í tv'ö ár, 2 kaupendur... 500 atkv. 6.00 fyrirfram borgun í þrjú ár, 3 kaupendur.... 800 atkv. 8.00 fyrirfram borgun í fjögur ár, 4 kaupendur .. .. 1000 atkv. 10.00 fyrirfram borgun í fimm ár, 5 kaupendur..... 1200 atkv. Fyrir hyern nýjan kaupanda, sem sendir eru af sama umkepp- anda ásamt $2 fyrifram borgun, yfir tíu doll... 500 atkv. Ekki þarf að senda ÖJI atkv'æði í einu, því hver sá, sem um þetta keppir, fær, eftir ofangreindri reglugerð, fyrir öll þau áskriftargjöld sem hann sendir inn, alveg eins þótt atkvæðaseðlarnir komi ekki allir í einu. 900 atkvæði minst til að geta kept um 3 fyrstu verðl. VERÐLAUNA-SKRÁIN. Fvrstu verðl.—ávisun upp á $10 virði af ljósmyndum og $5 í pen. Önur verðl.—$15.00 ávísun upp á ljósmyndir. Þriðju verðl.—$10.00 ávísun upp á ljósmyudir. Fjórðu verðl.—Borðklukka og vasaúr. Fimtu verðl,—Sjálfblekingur og Varinn Rakhnífur. Sjöttu verðl.—Fjórar bækur, eftir frjálsu vali úr bókaskrá sem prentuð er í þessu blaði. Sjöundu verðl.—þrjár bækur úr áðurnefndri skrá. Áttundu verðl.—borðklukka. Níundu verðl.—varinn rakhnífur. Tíundu verðl.—sjálfblekingut , —Allir þeir,, sem senda inn einn eða f leiri seðla, með borgun fyrir blaðið, en ekki ná ofannefndum verðlaunum mega velja um tvær bækur eða sjálfblekung eða varinn rakhníf í verðlaun. — Þann- ig fá allir verðlaun, sem eitthvað senda. Þessi samkepni er a® eins um nýja áskrifendur. GILDI VERÐLAUNANNA. Borðklukkka, “forsilfruð”, með góðu verki, $2.50. Snoturt vasaúr í “nickel” kassa '1.50. Varinn rakhnífur í umbúðum, $1.50. Sjálfblekungur, $1.00. Bókaskráin er þessi:— Útlendingurinn, saga úr Saskatchewan, eftir Ralph Connor, 75 centa virði. Fátæki ráðsmaðurinn, saga eftir Octav'e Feulllet, 40c. virði Fölvar rósir, ljóðabók eftir Bjarna Lyngholt, með mynd höf- undarins, 75c. virði. Kjördóttirin, skáldsaga í þrent þáttum, eftir Archibald Gunter, 75c. virði. Miljónir Brewsters, eftir G. B. McCutcheon, 35c. virði. María, eftir H. Rider Haggard, 50c. virði. Lávarðarnir í norðrinu, eftir Agnes C. Laut, 50r. virði. I herbúðum Napóleons, eftir Sir Conan Doyle, 35c, virði. Svikamylnan, eftir A. W. Marchmond, 50c. virði. Fanginn í Zenda, eftir Anthony Hope, 40c. virði. Allan Quatermain, eftir Rider Haggard, 50c. virði. Hefnd Marionis, eftir E. Phillips Oppenheim, 40c. virði. Ólíkir erfingjar, eftir Guy Boothby, 35c. virði. Gulleyjan, eftir R. L. Stevenson, 35c. virði. Rupert Hentzau, 40c. virði. Hulda, smásaga, 25c. virði. Dalurinn minn, íslenzk sveitasaga eftir Þorstein Jóhannes- son, 25c. virði. Sýnishora af kjörseðli: COLUMBIA PRESS, LTD., P. O. Box 3172, Winnipeg, Man. Innlagðir $....... fyrir ....... nýja áskrifendur Lögbergs. — Atkvæðin séu innfærð í minn reikning, sam- kvæmt atkvæðisgreiðslu-reglum yðar við verðlauna um- kepni. Nöfn áskrifenda fylgja hér með. Nafn með fullum stöfum............................. Pósthús ..................................... Fvlki ..................................... Þennan miCa má klippa úr blaCinu, undirskrifa og senda oss eCa gera afskrift af honum, sem gildir alveg hiC sama.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.