Lögberg - 03.06.1915, Blaðsíða 4
4
iÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. JÚNÍ 1915
LOGBERG
GefitS út hvern flmtudag af
The Colunibia Press, t<td.
Cor. William Ave &
Sherbrooke Street. ■
Winnipeg. - - Manitoba.
KRISTJÁN sigurðsson
Edttor
J. J. VOPNI.
Bnsiness Manager
Utanásfcrift til blaSsins:
The COLUMBIA PRESS, Ltd.
P.O. Box 3172 Winnipeg, Man.
Utanáskrift ritstjórans:
EBITOR UÖGBERG,
P.O. Box 3172, Winnipeg.
Manitoba.
TALSfMI: GARRV 215«
Verð blaðsins : $2.00 um árið
Rannsóknin.
Það er meira verk en margan
grunar, að komast fyrir hið sanna
í flækju þeirri hinni mikfu, sem
ofin er af vanhyggju, fjárdrætti
og óráövendni umhverfis hiö
stóra hneyxlismál þessa fylkis.
Hin konunglega rannsóknar nefnd
vinnur kappsamlega aö yfir-
lieyrslu vitna og skírteina söfnun,
en mjög reynist torvelt, að fá
vitni til að segja skýrt og skorin-
ort um þaö sem þau eru aö spurö,
þau eru treg í svörum og minnis-
laus, dlt þarf aö (“toga út” úr
þeim, eins og yfirdómarinn komst
aö orði. Bankastjórum þarf að
stefna til aö fram leggja þau
skírteini, er þeir ráða yfir, svo og
simafélögum og öðrum, sem upp-
lýsingar kunna aö gefa, málinu
viövíkjandi, en réttarhöld dragast
viö megna tregöu vitnanna. Sam-
hliða þessari grein rannsóknar-
innar er stjórnin tekm til aö Iáta
grafa umhverfis stöpla þinghúss-
ins, til aö komast að raun itíh,
hversu stórir þeir eru um sig, svo
og ganga úr skugga um, ef til
kemur, hversu djúpir þeir eru.
Jafnskjótt og tekiö var til viö
þetta, kom fram einn af eftirlits-
mönnnm hinnar fyrri stjómar og
sagöi kf létta um alla pretti, stöpl-
unum viövíkjandi, er hann þóttist
vita um. Hinir tilsettu virðingar-
menn eru nú að verki, að gera
upp, hversu mikið er þegar lagt til
byggingarinnar og gera áætlun
um, hversu mikið þaö hefir kost-
aö, sem þegar er gert, en fyr
veröur ekki hægt að halda verkinu
áfram.
Svör Þýzkalands-
stjórnar.
Loks er svar komið frá stjórn-
inni á Þ.ýzkalandi við bréfi Banda-
ríkja forsetans. í svari því er
ekki minst á það, sem var þunga-
miðja bréfs forsetans, að kafbáta
hernaöur væri móti alþjóða lög-
um, væri hervíking en ekki hern-
aður, og ætti ekki að eiga sér
stað. Að öðru leyti er því haldið
fram, að Lusitania hafi verið
vopnað skip, með skotfæri til
hernaðar um borö, svo og her-
menn frá Canada. Stjómin hér
Alið er á þvi á vissum stöðum,! hefir þegar neitað þvi, að svo hafi
að undirmál muni hafa veriö með verið. Að skipið hafi verið vopn-
hinni nýju stjórn og þeirri gömlu, e®a verið í herskipatölu nær
stríðir móti heilbrigðu viti og er
ekki orða vert. Þeir sem róa
undir slíkum rógi, ættu að fá sér
eitthvað líklegra til að hafa milli
tannanna.
Hin nýja stjórn er önnum kaf-
in og verður sjálfsagt enn lengi,
að kanna gerðir fyrirrennara
sinna og komast að fulltryggri
niðurstöðu um hvað eina, í hverri
stjórnardeild, auk jjess að sinna
þeim störfum sem altaf kalla að
daglega. Þær aðgerðir hennar,
sem mest hefip/ borið á hingaðtil.
eru með þeim 'hætti. að þær vekja
traust almennings. Rannsókn
þinghúss hneyxlisins er kappsam-
lega stunduð, fylkisreikningar
kannaðir, eignir fylkisinsi á að
taka^þt með skoðunar gerð fær-
ustu manna, klúbbar eru af tekn-
ir, hótelum fækkað og gefa þess-
ar aðgerðir öllum sanngjömum
mönnum fylstu von um. að fram-
haldið verði að samá skapi.
THE DOMINION BANK
ÍU KUHUND B. OSLKB, M. P., Pres W. Ð. MATTUKWS
C. A. BOGERT, General Manager.
VlM-Pim
Innborgaður höíuðstóll............$6,000,000.00
Varasjóður og óskiítur gróði. . . . $7,300,000
Samsærið.
Það var sagt opinberlega af
merkum manni fyrir nokkrum ár-
um, að þeir sem þá réðu fylki
þessu, mættu ekki kallast stjórn-
málamenn, því síður þjónar al-
mennings, heldur reyfara flokk-
ur. Orðum hans var þó ekki
gaumur gefinn af almenningi,
heldur var mönnum þessum gefið
áframhaldandi umboð til að vera
fyrir málum fylkisins. Þó að
margan hafi grunað, og verið viss
um, að margt væri sorablandið í
fari hinnar fyrri stjórnar, þá hef-
ir það, sem upplýst er síðustu dag-
ana, fyrir hinni konunglegu rann-
sóknarnefnd, komið aðl minsta
kosti almenningi á óvart. Það
hefir slegið óhug á margan. Em-
bættismenn fylkisins hafa samtök
tii að halda einum af sinum
flokki frá því, að gefa upplýsing-
ar, sem þing krefst, og beita til
þess hinum ósvifnustu ráðum.
Athæfi sitt reyna þeir að fela með
því að nefnast fölskum nöfnum.
Þetta atferli hefir sýnt mönnum
áþreifanlega, hvilík spilling var
komin í opinbert lif í þessu fylki.
Frásagan um þetta athæfi er
engu likari en því sem gerist í
flókinni reyfarasögu.
BYRJA MA SPARISJÓÐSREIKNING MEB $1.00
paö er ekki nauðsynlegt fyrir þig aS biða þangað til þó
átt álitlega upphæS til þess aS byrja sparisjóSsreikning viS
þennan banka. ViSskifti má byrja meS $1.00 eSa meiru, og
eru rentur borgaSar tvisvar á ári.
Xotre Danie Brancli—W. M. IIAMILTON, Manager.
Selkirk Branch—M. S. BURGER, .Manager.
&
sektir v'iðc Því er félagið sekt um
fjörtjón farþeganna.
Það getur enginn vafi leikið á því,
samkvæmt skýrslu fyrirliðans á kaf-
bátnum, sem er studd af öllum öðrum
upplýsingum, að skotfærin um borð
sprungu við tundurskotið og þar af
kom, að skipið sökk svo fljótt- Ella
liefðu farþegar að öllum líkindum
bjargast.
Keisarastjórnin álítur þessi atvik
svo merkileg, að hún felur þau sér-
stakri athygli Bandaríkja stjórnar.
Keisarastjórnin segir ekki að svo
stöddu fullan vilja sinn um kröfur
þær er fram erit komnar út af grandi
Lusitania, fyr en svar er komið frá
Ameríku stjórn, en leyfir sér að Iok-
ihu að minnast með ánægju þeirra
samkomulagsmála, sem Bandaríkja-
stjórn bar milli Berlín og London,
viðvíkjandi þeim reglum er fylgja
skyldi í sjóhernaði milli Þýzkalands
og Bretlands..
Keisarastjórnin sýndi þá, að hún
var fús til að sinna samningum um
þessi mál, en brezka stjórnin ekki,
eins og vel kunnugt er.
Nýr ráðgjafi á íslandi.
Rógu
rmn.
á þá leið, að Roblins menn rýmdu
nokkur þingsæti, •sem Norris
stjórnin fengi fyrirhafnarlaust,
gegn því, aö hún gengi linlega að
rannsókn hins mkla hneyxlis, sem
engri átt. vegna þess að þaðl stóð
við í Bandaríkjum lengur en slík-
um skipum er leyfilegt og var
grandskoðað af þartil settum em-
bættismönnum Bandaríkja stjórn-
nú er til meðferðar. Þetta er vit-|ar- Ef skipið hefir verið vopnað
anlega tilbúningur, settur af stað|aS einhverju ieyti og því verið í
í því skyni, að reyna að spilla1 hersMpatöIu, einsog í svari hinn-
fyrir hinni nýju fylkisstjóm. ar þýzku stjórnar segir, þá er
Ekkert ráð var hentugra til þess, I Bandaríkja stjórn þarmeð borið á
en að bendla bana einhverju i,rvn a® hún hafi brotið hlutlausra
leyti við undirmál við “Roblin'- skyldu, og hafi þaraf leið-
isnt", sem alræmdur er og við-
andi yfir engu að kvarta. Þetta
bjóð vekur um alt land. En hið fr a® v‘su ®kki sa&t berum orðum
sanna er, að Norris stjórnin er í |' svarinu, en leiðir af því sem þar
alla st^ði laus við aö vera hinni. stendur. Svo sem á svarinu mái
fyrri stjórn bundin eða háð með sía’ er reynt að verja það, að
iK)kkrum samningum. Mr. Norris
er frjáls að því að ganga til kosn-
inga, hvenær sem hann vill, svo og
Lusitaniu var grandað, en að öðru
leyti er svo litið á, sem svarið sé
á þann veg gert, að umiræður
vera láta. Það ætti ’hver maðtir
að geta sagt sér sjálfur, að ekkert
tilefni var til slíkra undirmála af
hendi Mr. Norris; Roblinstjórnin
var knúð til a.ð segja af sér, af
ástæðum sem hún vissi bezt sjálf
og ef til kosninga kemur, er lítill
vafi á, að conservative kjósend-
u r bregða þeim fulltrúum sínum,
seni fylgi veittu og samþykki s'itt
öðru eins athæfi og leitt er í ljós,
frá því að hafa sig frammi eftir-
leiðis. í annan stað er rannsókn
hneyxlisins rekin með fullu fylgi,
af hinni nýju stjóm, rannsóknar-
nefndirmi og öllum sem hlut eiga
að máli. Hið fyrsta, sem Mr.
Norris lýsti yfir, eftir að hann
tók við stjórninni, var það, að
ramisókninni yrði haklið áfram
sleitulaust og ekki Iint, fyr1 en
fylkissjóði yrði bættur sá skiði,
sem hann hefir orðið fyrir. Því
loforði hefir stjórnin trúlega fylgt
síðan. öllum mönnum með heil-
brigða skynsemi má vera það aug-
ljóst. að Mr. Norris hefði ekki
fárið að gera leynisamninga og
hætta með því áliti sínu, jægar
alls engin nauísyn, engin ]>örf og
alls ekkert tilefni var til. Sltkt
láta það vera, ef hann vill svO| rf^st a Lnginn, en eftir því sem
frá Washington er sagt, er þaðan
von á skerpulegu svari, sem ætlað
er að taki fyrir undandrátt og
vífilengjur.
Loks má keisarastjórnin til að
benda sérstaklega á, að á síðustu
ferð sinni hafði Lusitania meðferð-
is, sem fyr, herlið frá Canada, og
hergögn, þar með 5,400 kassa með
skotfærum, ætluð til þess að granda
hinum hugprúðu þýzku hermönnum,
sem ’gegna skyldu sinni trúlega t
þjónustu ættjarðar sinnar.
Hin þýzka stjórn álítur, að hún
hafi gert rétt að verja hendur sínar,
er hún reyndi með öllum hernaðar-
brögðum, er hún hafði yfir að ráða,
að vernda líf hermanna sinna, með
þvi að eyðileggja skotfæri fyrir ó-
vinum sínum.
Hið brezka skipafélag hlýtur að
hafa vitað um þá hættu, sem far-
þegum á skipinu hláut að stafa af
þessum atvikum. Félagið réyndi til,
með því að taka þá á skipið, að
brúka Itf amerískra borgðara að
hlífiskiJdi fyrir skotfærunum, sem
um ,borð voru, og breytti þvert á
móti ákvæðum amerískra laga, er
banna skýlaust, að senda farþega á
skipum, sem skotfæri flytja og leggja
ísland hefir eignast nýjan ráð-
j gjafa, hinn þriðja á næstliðnum
tólf’mánuðum og líklega hinn síð-
asta, því að tæplega mun hann
detta úr tigninni fyrir þing að
minsta kosti. Þó er þegar komið
í ljós, að til eru menn sem ætla
honum ekki að sitja lengi á hefð-
arinnar jökultindi. Sjö af sjálf-
stæðisflokknum, þeir Skúli Thor-
oddsen, Björn Kristjánsson,
Bjarni frá Vogi, Sig. Eggerz, Ben.
Sveinsson og tveir til, lýsa hann
illa að stöðunni kominn, vegna
þess að á huldu sé, hvort skilmál-
ar þeir, sem hann tók stöðuna
með, hafi fullnægt fyrirvara al-
þirígis, svo nefndum, en að vísu
skilst oss, að hinn nýi ráðherra
hafi einmitt verið túlkur þess fyr-
irvara og málsvari af hendi flokks-
ms, þegar til hans var grlpið.
Honum ætti því að vera til trú-
andi að vita hvað hann geymdi.
Annars hafa fjölmargir reynt sig
á að skrifa um þennan fyrirvara
í íslenzku blöðunum, og ekki hef-
ir annað orð verið tíðara tekið
upp í sig þar, svo vér munum,
siðan orðið “fyrirbrigði” var haft
þar sem mest á oddinum fyrir
nokkrum árum. Það sé fjarri
oss, að hlutast til um stjórnmálin
á íslandi, vildum aðeins geta þess,
að þeir sem hafa gaman af að
fylgjast með þeim málum, eiga
erfitt með að átta sig, þegar tal-
ið snýst um eitt orð, en er ekki
miðað við steírm, til tekna með
skýrum orðum.
Um stefnu hins nýja stjómanda
íslands kunnum vér ekkert að
segja nema það, að hinum ofan-
greindu mönnumi þykir afstaða
hans við þráttnefndan, fyrirvara i
meira lagi óljós, að blaðið “Isa-
fold” fylgir honum eindregið og
að “lAjgrétta” tekur honum ekki
illa. Eftir því að dæma mun hann
ætla sér að stjóma fyrst um sinn
með aðstoð meiri hluta Sjálfstæð-
isflokksins og Heimastjómar
flokksins, að einhverju leyti.
Einar ráðgjafi hefir reynst af-
kastamaðtir mikill til náms og
ritstarfa, fylginn sér. framgjam
og einbeittur, að sögn. Ef hann
verður ekki stöðugri í valdasess-
inutn en fyrirrennarar hans, þá er
oss tjáð af kunnugum, að ekki
verði því um að kenna að hann
skorti einurð eða kjark að fást
við mótstöðumenn sxna. Hann cr
í ntiklu áliti fyrir hæfileika, dug
og ósérhlifni við störf. |
Atvinnuleysið
og undirtektir iandstjórnarinnar.
Bæjarstjórar úr mörgum bæj-
um vestanlands, svo og úr Quebec
og Ontario fylkjum tóku sig sam-
an um að ganga á fund stjórnar-
innar í Ottawa, segja henni til
hversu nauðsynlegt væri að gera
ráðstafanir til að bæta út atvjnnu-
leysi, sem yfir stendur og brýna
hana til aðgerða í því efni, í sam-
ráði við stjórnir þessara fylkja,;
svo og við bæjarstjórnir. í för'
með þeim voru fulltrúar, útnefnd-'
ir af stjórnum hinna nefndu ]
fylkja. Þeir fluttu stjórninni í
Ottawa svohljóðandi ávarp til
stjómar formannsins, Borden: —-
“Vér, fulltrúar stjórna i fylkjum
Ontario, Quebec, Manitoba, Sask-
atchewan og Alberta og borgar-
stjórna í borgum Canada, viljum
leggja fyrir yður sannar sögur af
óvenjulegu atvinnuleysi meðal
lærðra og ólærðra yerkamanna í
Canada. Vér höfum sótt á yðar
fund í því einu skyni að bœta hag
fóiksins sjálfu þvi og þjóðinni til
hagnaðar.
í sveitum er lítill l>agi að at-
vinnuleysi. Bæimir einir hafa þa
byrði að bera, að sjá fyrir at-
vinnulausum mönnum. Vér höld-
um því fram, að þetta sé ranglátt
og að svo langt só komið, að
borgir í Canada fái ekki við ráðið
af eigin ramleik og að þetta
vandamál eigi að leysast með sam-
vinnu land- fylkja- og bæja-
stjórna.
Það er augljóst hvemig á
stendur. Um io árin síðustu hafa
verklegar athafnir verið afar-
miklar í landinu. Það fé sem til
þeirra hefir verið varið, gekk
mestmegnis til vinnulauna til út-
lærðra iðnaðarmanna, svo og til
verkafólks, sem mestmegnis er
upp runnið í Norðurálfunni. Af
þeim flokki eni hinir atvinnu-
lausu mestinegnis og vinnu geta
þeir ekki fengið, vegna þess að nú
eru engar járnbrautir bygðar og
sárlítið gert að byggingum af því
opinbera og einstökum mönnum,
hvar sem er í landinu, á borð við
það, sem áður hefir verið. Þjóð-
in í Canada yfirleitt hefir haft
hag af því fé, sem þannig hefir
verið varið og því ætlast hún til
þess af stjómum sínum, að finna
ráð til að bæta úr hinu hörmulega
og skaðlega ástandi, sem nú á sér
stað, eftir því sem frekast verður.
Mjög margir daglaunamenn,
bæði iðn- og verkamenn, svo og
aðrir fleiri sem aðra atvinnu
stunda, hafa verið aðgerðalausir
undanfarinn vetur og eru það
enn, vegna þess að iðnaðar verk-
stæðum var lokað og bygginga
vinnu hætt, en afleiðingar þess
verða líklega enn alvarlegri næsta
vetur.
Það skal nú sýnt, að þó að mjög
margir hafi komið til þessa lands
úr sveitum í Evrópu,. og væntan-
Iega verið ætlað að stunda búskap
hér, þá hefir svo farið, að mjög
margir þeirra hafa sezt að í bæj-
unum. í vesturfylkjunum og
Ontario eru 33,000 atvinnulausra
manna og ástandið í l>æjum í hin-
um eldri landshlutumi, er lítið
betra; 25,000 'hinna atvinnulausu
í vesturfylkjunum erti úr sveitum
í Evrópu ; 65 per cent af þeim inn-
flytjendum íem fluzt hafa vestur
síðustu þrjú árin að tilhlutun
Dominion stjómar hafa sezt að i
bæjum: i Saskatchewan fylki
fluttust 51 þúsund manns frá ak-
uryrkjulöndum Evrópu þrjú árin
síðustu, frá 1912 til 1914, en að-
eins 16 þús. heimilislönd voru tek-
in af þessu fólki.
Með nákvæmri rannsókn varð
það augljóst í Winmpeg, að 70
per cent af allslausum borgurum
þar, af útlendum uppruna, áttu
land i 'sveit í sínu heimikynni, áð-
ur en þeir fluttu til þessa lands
og þar að auki voru 16 per cent
af þeim vinnumenn i sveit. Ann-
að hÖrmulegt atriði er það, að at-
vinnuleysi í bæjum vestanlands
hefir aukist stórkostlega á þrem
árunum síðustu. Af 50 heimilis-
feðrum sem rannsakað var um I
Winnípeg höfðu þeir veriði vinnu-
iausir í 7 vikur að meðaltali árið
1912 en árið' 1914 ekki minna en
23 vikur. Þetta ásigkomulag er
óholt og siðspillandi og menn sem
fúsir eru til vinnu, ættu ekki að
vera knúðir ti.1 að eyða helmingn-
um af tíma sínum til þess að leita
sér að einhverju til að gera. Vér
höfum ástæðu til að ætla, að þessu
Hkt eigi sér stað um alt landið.
Ennfremur ber þess að geta, að
með þvi að þessir atvinnulausu
menn hafa haft búskap fyrir at-
vinnu, þá geta þeir ekki ' vonast
eftir að komast að hentugri vinnu
i bæjum og með því að .þeir eru
upp á aðra komnir nú orðið, þá
eru þeir að tapa því innræti, sem
duglegur bóndi eða yfir höfuð
æskilegur borgari, þarf að hafa til
að bera.”
Borgarstjórinn Waugh hafði
fyrstur orð fyrir embættisbræðr-
um sínum og talaði síðan hver af
N0RTHERN CR0WN BANK
AÐALSKRIFSTOFA I WINNIPEG
Höfuðstóll (löggiltur)
Höfuðstóll (greiddur)
$6,000,000
$2,850.000
Formaður
STJÓRNENDUR :
- - - - Slr D.
Vara-íormaður
öðrum
og áréttuðú það sem í
ávarpi þeirra hafði staðið. Auk
þess komu þar fram fulltrúar
verkamanna félaga og studdu mál-
ið og var þess krafist, að nefnd
manna væri falið að gera ráðstaf-
anir í þessu efni, fyrir stjómar-
innar hönd, með því að ráðherr-
arnir hefðu ekki tíma eða tæki-
færi til að sinna þeim. Það; er
skjótast að segja, að stjórnin tók
ináli þeirra þunglega. Borden
kvað enga peninga fást á Eng-
landi, nema til stríðs útgjalda, og
væri þá varla um annað að tala en
hin opinberu verk, sem áætluð væru
á fjáríögum, þvi að vegagerð í
svo stórum stíl, sem þyrfti, væri
of kostbær og að lána vinnulaus-
um mönnum fé til búskapar ætti
ekki við nema á vissum stöðum,
enda þvrfti stórfé til að sinna því,
svo um munaði. En þeir sem
rnálið sóttu fyrir stjóminni, sátu
við sinn keip og héldu á kröfum
sínum um bráðar aðgerðir. Um
niðurstöðu er ekki vist að svo
stöddu, en þó beiddist stjórnar-
formaðurinn skýrslna um þær
ráðstafanir sem þegar hafa verið
gerðar af fylkja og borgarstjór-.
um, svo sem í því skym að árétta'
þær, að því haldið er.
7
hreyfingarlausir í 'skotgröfunum
og þeir njóta ekki þeirrar ánægju
er hermönnunum í skotgröfunum
stundum veitist, að sjá óvinina
hörfa undan eöít gefast upp.
“Kúlur og skotstiklar”, segir
hann, “eru frá okkar sjónarmiði
vörur sem okkur er ant um að
koma út. í orði kveðnu eigum
við að eins að sjá sérstökum' her-
flokki fyrir skotvopnum, en við
emm einnig skyldugir til að
flytja þau til annara ef með þarf,
og þeirri skipun hlíðum við með
mestu samvizkusemi. Við gerum
meira en að láta það af 'hendi
rakna sem af oss er krafist, við
bjóðum vömr okkar. Við erum
sem farandsalar. En sá mikli
munur er á okkur og flestum far-
andsölum, að við gefum vörumar
en seljum þær ekki. Við köllum
af öllum mætti: “Þarf nokkur á
púðurkúlum að halda? Vantar
ykkur ekki skotstikla?” Og aldrei
erum við glaðári og ánægðari en
, , . . „ , ve' þegar alt er af oss tekið og ekk-
banda sveitarinnar, að hækka 1
H. McMILLAN, K.C.M.G.
Capt. WM. ROBINSON
'sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J. H. ASHDOWN, H. T. CIIAMPION
W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL
Allskonar bankastörf afgrekld. — Vér byrjum rclkninga við ein-
stakUnga eða félög og sanngjamir skiimálar veittir. — Avísanlr seltlar
til hvaða staðar sem er á Islandi. — Sérstakur gaumur geflnn sparl-
sjóðs innlögum, sem bj-rja má með einum dollar. Rentur lagður vlð
á hverjum sex mánuðum.
T. E. THORSTEINSSON, Ráðsmaíur
Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Wirmipeg, Man.
-•:';íéVl«VVé'
bændur sveitarinnar hafa ekki bein-
línis jafn rnikinn hagnað af þessu,
en þó hljóta allar eignir innan
verði.
Eg vona að þér, sem nú eruð vel
settir og eigið þur lönd, teljið það
ekki eftir þó eitthvað af því sem
þér gjaldið til sveitar, verði til þess
að greiða veg þeirra, sem nú sitja
veglausir og vonlitlir út við flóa og
fen. Eg vona, að þér réttið þeim
hönd yðar með því að greiða fram-
faramáli þessu atkvæði yðar 9. Júní.
Víðsvegar í Ameríku eru íslend-
ingar, sem álíta t yður letingja og
ómenni; sem tala um yður sem nær-
sýna heimskingja; sem kalla búskap
yðar hokur; sem finst þeir gera yð-
ur velgerning með því að heimsækja
yður og njóta gestrisni yðar, og sem
hafa það fyrir satt, að Jón á Strympu
sé húsbóndi á hverju heimili í Nýja
íslandi.
Herrar rnínir! Sýnið þeim níunda
Júní, að þeir fari vilt, eða eins og
enskir komast að orði:
“Gxve thein the lie.”
Yðar einlægur,
/. P. PALSSON.
Opið bréf
til íslenzra bænda í Bifröst.
Herrar!
Níunda Júní næstkoman)di eigið
þér að greiða atkvæði um eitt hið
allra stærsta velferðarmál, sem kom-
ið hefir á dagskrá í sveit yðar síðan
hún bygðist. Þér eigið þá að skera
úr því, hvort mýrlendi sveitarinnar
skal þurt verða. hvort ]tar skuli
verða góðir vegir, sem nú eru veg-
leysur, hvort þér eruð viljugir, sem
einstaklingar og heild, að greiða veg
framfara í sveitinni.
Þessar ^Jínur rita eg, sökum þess
eg veit, að talsverður misskilningur
á sér stað í sambandi við þetta mál,
og einnig af þeim ástæðum, að all-
margir hafa hvorki reynt eða haft
tækifæri til þess að kynna sér alla
vöxtu þess. En því miður leyfir
hvorki tími né rúm að eg skýri mál-
ið ítarlega. Þó skal hér bent
nokkur helztu atriði.
Spurningin, sem þér svarið nieð
atkvæði yðar 9. júní, ef jákvætt svar
fæst, þýðir þetta: Sveitarstjórnin
tekur lán, sem nemtir $52,500. Þessi
upphæð endurgjaldist á 30 árum með
5Jý% vöxtum um árið. Upphæðin
verður ekki tekin öll í einu, heldur
$15,000 ár hvert í þrjú ár og $7,000
fjórða árið- Þó verða afborganir
byrjaðar strax á fyrsta ári, af því,
sem þá hefir Verið til láns tekið.
Þannig hækka afborganirnar fyrstu
fjögur árin, en standa svo í stað; þ.
e., fyrsta afborgun, ntiðuð við nú-
verandi eignir sveitarinnar, þýðir
70c. aukaskatt af eign, sent metin er
$600 virði. Annað árið verður þessi
aukaskattur $1.3,2, þriðja árið $1.98
og fjórða árið, og síðan eftir það til
1945, $2.28. Nú ber þess að gæta,
að árlega bætist við eignir sveitar-
innar, og minkar að því skapi skatt-
ur einstaklingsins; er því auðsætt, að
hann verður ætíð lægri en hér hefir
verið gert ráð fyrir.
Við þessi $52,500 bætir svo fylkis-
stjórnin, sveitinni að kostnaðarlausu,
$26,000. Setjum nú svo, að þér
neitið að leggja þessa byrði á yður,
og farið svo síðarmeir til stjórnar-
innar og biðjið hana um fé til vega-
gerðar, er ekki líklegt að hún fstjórn-
inj minni yður á hverju þér hafið
hafnað?
Eins og sakir standa í sveitinni,
skulda gjaldendur skatt sem nemur
um $30,000 Mikið af þessunt skött-
um mætti innlieimta nieð því að láta
þá er skulda, vinna við vegagerð, ef
Bak við ofninn.
1 Parisarblaði stóðlt þessar frá-
sögur frá vígvellinum fyrir
skemstu:
Sá sem ætlar sér að vera við-
staddur orustur til þess að fræð-
ast um Hvað fram fer, h^fir tveim-
ur stöðum úr að velja. Hann get-
ttr annað hvort verið út í sjálfri
eldhríðinni, með öllum hennar
skelfingum og fegurð eða á bak
við skotgrafirnar, og horft á blóð-
völlinn í fjarska. F.n þvi er líkt
varið á vigvelíi og í leikhúsi. til
þess að njóta útsýnis og áhrifa í
leikhúsi, þarf áhorfandinn að vera
í hæfilegri fjarlægð. Þéir sem
ert þykir okkur sárara, en þegar
við komum engu út.
Við Charleroi fóru menn mínir
árangurslaust um vígvöllinn til að
koma út skotfærum, en fyrsti
hersir er eg hitti og bauð skotfæri
sagði því miður: “Þakka þér
fyrir, eg þarf fremur börur til að
bera i burtu þá sem særðir eru en
skotfæri,” og annar sagði: “Hvað
á eg að gera við skotstikla? Eg
hefi hvorki menn né byssur.”
Það var óttalegur dagur. En
okkur leið1 betur og við vorum
ánægðari við Marne. “Hvar eru
skotfæramennirnir?” var hrópað
úr öllum áttum: “Kúlurt Skot-
stikla! Komið með skotfæri!”
Við fórum á harða spretti allan
daginn. Á meðan sú orusta stóð
yfir sat eg 16 til 18 klukkutíma á
hestbaki á hverjum degi. Aðstoð-
armenn mínir sváfu aðeins tvo eða
þrjá klukkutíma þriðja hverja
nótt, en sjaldan hefir okkur bet
ur liðið. Þá vorum við glaðir og
ánægðir.
Einn dag mætti eg liðsforingja
sem hafði fetigið skot i handlegg-
inn ásamt nokkrum af mönnum
hans er allir voru meira og minna
særðir. Eg kallaði til hans og
spurði hvort eg gæti orðið honum
að nokkru liði. “Eg þarf ekki
hjálpar með”, sagði hann, “en þú
gætir hjálpað því að lið'i mínu,
sem enn stendur uppi; það verö-
ur að hörfa undan.” Ef það er
komið á flótta, þá þarf það ekki
skotvopna með.” “Þ.ú heldur
það,” sagði hann, “en eg skal
segja þér, þú getur ekki gert liði
mínu meiri greiða en þann, að
flytja því sem mest af skotvopn-
um, því hver einasti maður hefir
svarið þess dýran eið:, að berjast
á meðan þeir mega hrærast. Hann
næst sitja leikpallinum njóta ver bauSst til að vísa mér veg og sett-
þess sem fram fer en þeir sem 'st a e'nn vagninn. Þar sat 'hann
fjær sitja. Eins er um vígvöllinn;,allan daginn, því þegar hans deild
til þess að njóta útsýnisins þarf ^iat®' fengið öll.þau skotfæri er
áhorfandinn að standa á bak við tlun Þurfti með, vísaði hann okk-
en ekki vera of nærri. Þegar Neró ur ^ei® ^ annarar, þriðju og
kveikti í Rómaborg, gekk hann
upp á hæð skamt frá borginni til
a þess betur að geta séð eldinn. Ef
hann hefði staðið ' nær, mundi
hann ekkert hafa séð fyrir reyk.
Einkennilegt er það, að fram á
vígvellinum, þar sem lífið er,
virðist alt dautt sem á eyðimörk,
en þegar fjær dregur, þarsem
dauðinn virðist vera á hverju
strái er alt á kviki. Þeim sem.er
of nærri vígvellinum, of nærri
hinúm glóandi ofni, virðist alt autt
og dauft, og tómt. Enginn mað-
ur sést, skothriðin úr handbyssum
og fallbyssum kemur upp úr jörð-
inni. Alt sem fram fer er óskiLj-
anlegur og æðisgenginn leikur.
Ln þeir sem fjær standa og horfa
á hildarleikinn glevma aldrei því
sem fyrir augun ber. Þar er alt
i uppnámi; þar mætast þeir semi
koma særðir af vígvellinum og
þeir sem koma heilir og glaðir og
eru á leið fram á vígvöllinn. Þar
mœtast þeir sem eru að flytja
skotfæri frant á vígvöllinn og hin-
ir sem eru að koma særðum mönn-
um í burtu. Þar ryðjast foringj-
ar og hjólreiðamenn fram 'hjá
höltum og vönuðum inönnum og
þeim er vilst hafa og á milli alls-
konar flutnings vagna. f>ar
blandast sainan vagnhjólaskrölt,
bifreiðahvinur og dunur fallbyss-
anna fram á sjálfum vígvellinum.
Hér er áhrifamikil sýn fyrir
málara að mála og efni fyrir skáld'
að yrkja um.
Maðurinn sem segir frá þv! sem
hér fer a eftir hefir í sjö mánuði
unnið stöðugt á bak við hinn gló-
andi ofn. Hann hefir lágt líf sitt
farið væri af stað til þess í svona) eins oft í hættu og þeir sem eru
stórum stíl. Um leíð og sveitin fengi inni í ofninum, Fjórir hestar 'hans
góða vegi, yrði landið skorið fram
og þurkað, og þannig mundu lélegar
mýrar breytast í álitlegt akurlendi.
Slík umbót í sveitinni mundi auka
innflutning, eignir hennar mundu
vaxa og þar af leiðandi skattarnir
lækka.
Allir penipgamir, $78,500, lenda
hjá sveitarbúum—ekki óálitleg upp-
hæð í harðærinu-
Það liggur í augum uppi, að allir
hafa verið skotnir. Hann er um-
sjónarmaður með tlutningadeild
er flytttr skotvopn fram á vígvöll-
Það er erfiðara, vandasam-
inn.
ara og hættumeira verk en marg-
an grunar. Þegar bardagi hefst,
aka hundruð og jafnvel þúsundír
manna vögnum fram á vígvöllinn
sem hlaðnir eru skotvopnum. Þeir
sem þetta gera eru jafnvel i meiri
hættu staddir en þeir sem liggja
fjórðu. Þannig leið dagurinn og
langt fram á nótt. Þá kom eg
honum loks í sjúkravagninn.
Læknirinn losaði umbúðimar og
skoðaði sárið'. “Ljótur, er liand-
leggurinn,” sagði læknirinn.
“Hvers vegna komríð þér ekki
fyr ?” “Herra læknir”,
inginn í afsökunartón.
ist á leiðinni.”
sagði for-
“Eg tafð-
Bjartsýni og svartsýni.
Niðurlag á fyrirlestri eftir Dr. G.
Finnbogason. (Or Skírni.)
Það er í rauninni rangt að spyrja
hvor hafi réttara fyrir sér, bjartsýni
maðurinn eða svartsýni maðurinn.
Þeir hafa báðir jafnfrétt fyrir sér,
að því leyti sem hvor um sig se'gir
að eins hvað h a n n hafi fundið.
Reynsla beggja er jafngild, jafnsönn
fyrir hvorn þeirra um sig, svo langt
sem hún nær: Svona hefir þeirn
reynst að lifa. En þegar við Vitum
hvernig á því stendur, að þeim
reyndist lifið svona misjafnt, þegar
við vitum að þeir fundu sitt hvor
af því að sinn leitaði að hvortt, þá
vaknar ný spurning, og hún er þessi:
Hvort er betra að vera bjartsýnn eða
svartsýnn, eða hvort ætti maður
heldur að vera, ef slíkt er manni
með einhverjum hætti i sjálfsvald
sett ?
Svaið liggur opið fyrir. Það fer
eftir því, hvort þér þykir betra að
finna ljósið eða myrkrið, gleðina eða
sorgina, berin eða spörðin. Ef þú
vilt finna hið bjarta, hið fagra og
góða, þá leitaðu alstaðar að því. Að
vera bjartsýnn er að leita að ljósinu
og vera næmur fyrir því, vera fund-
Vís á það Að vera svartsýnn, er að
leita að skuggunum, vera fundvís á
þá. En þetta má temja sér eins og
annað. Hæfileikarnir, upplagið er
að vísu mismunandi. Sumir eru,
eins og eg tók fram í upphaíi,
hneigðari í aðra þessa stefnu en
hina, en eins og sá sem hefir lítið
söngeyra getur með ástundun orðið
næmari á tóna og tónasambönd, eins
er með þetta. í öllum efnunt má
bæta nokkuð hæfijeika sína, ef þeim