Lögberg - 10.06.1915, Blaðsíða 3

Lögberg - 10.06.1915, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. JÚNl 1915. 3 Ónotað land í Canada ii. Land til rœktunar í Norður- Saskatchewan. NorfSur af bænum Prince Al- bert, sem stendur viö Saskatchew- an fljót, og al'la leiö til Curch- hill elfar, er land vaxiö1 þykkum skógi, meö rjóörum og skellum hér og hvar af skógareldum. Bær- inn Prince Albert er um 1400 fet fyrir ofan sjávarmál og þaöan hækkar landið smámsaman til norðurs aö háum ísaldar hálsum, um 2220 fet yfir sjó. Þ'aðan hall- ar landinu noröur aö stórum vatna flákum og mýrum. Þetta land er mjög svipað því sem ligg- ur vestur af Manitoba og Winni- pegosis vötnum, meö Ehick og Riding háísum, sem þar finnast. Norður af Churchill á er gróöur mikill, alla leiö frá nyrðri Saskat- chewan á, en norður þaöan eru sandar og öræfi. Það land sem hæft er til akur- yrkju og búskapar fyrir noröan JPrince Albert, er 250 mílur á hvern veg. Missiónar menn hafa víða sezt þar að og stundað jarö- rækt með góðum árangri. Allir byrjuðu þeir á aö rækta garðamat og þegar þaö tókst vel, smá færöu þeir sig upp á skaftið, unz þeir ræktuöu alt hið sama, sem sunnar var gert, hveiti, ekki siður en ann- an gróður. <Öllum ber saman um, að þar sé víöa fagurt, lofts- lag álíka og annarsstaðar, dagur lengri en i Manitoba og hinum syöri bygðum, en frost á haust og vor, hvergi nærri eins hættuleg bg búast mætti við af legu lands- ins. Þarsem mest er af vötnum, dregur úr haustfrostunum og dæmi hafa missiónerar um það, að kartöflugras hafi staðið þar ó- skemt i október. Einn gamall missioneri, sem kent hefir Indi- ánum garðrækt, segist hafa fært niður öil sáð í maí um mörg ár, og altaf tekizt vel. Það er mjög margra sögn, er kunnugir eru, og sögðu skoðun sina fyrir þing- nefnd áríð 1907, að um 60,000 fermilur af óbygðum Saskatchew- an fylkis séu vel fallnar til manna- bygðar og jarðræktar. Það telst hentugt fyrir “mixed farming” og víða eru þau‘ hlunnindi að finna, sem nýbyggjurum eru nauðsynleg: fiskur,! veiðidýr, auk trjáviðar og 'heylanda. Sá maður úr innanrík- is deild Laurier stjórnarinnar, sem þetta svæði lét rannsaka með miklum áhuga, hafði hug á, að reyna þar alfalfa, þær þrjár teg- undir af því grasi, sem fundist hafa í Mongoliu og Manuhuria og yfirelitt í noröúrhluta Siberiu, þarsem loftslag er niiklu ómildara en í þeim landshluta sem hér er um að ræða. , við Hunyaði og bera því gott orð fyrir hollar verkanir. VciSidýr. Þau voru stórum fleiri i minni þeirra manna sem nú eru rosknir, heldur en nú gerist. Moose dýr eru enn víða í suðurhluta óbygö- arinnar, hreindýr líka, einkum þau sem lcoma að norðan á vetrum, ar öræfunr. Þau halda norður aftur á vorin en jafnan villast nokkur frá hjörðinnj og verða ' eftir. Lnx er í suðurhlutanum alltiður. Úlfar eru ekki sérlega margir, sléttu úlfar sjást varla. Tóur merðir, hreysikettir, minkar og skunkar finnast mjög viða, svo og wolverine. Otur og bjór og muskrat finnast við allar ár, skóg- arbirnir alstaðar. Rabbitar sjást þar í þykkvaskógi, en eiga erfitt uppdráttar. í vötnum og ám er hvarvetna fiskur, þó ekki sé af mörgum teg- undum. Vatnasilungur er algeng- astur. Hvítfiskur veiðist í hverju vatni, helzt þó í þeim grynnri. Pækur, pickerel, methy og sucker er alstaðar, styrja á stöku stað. Fleiri en ein saga er til um vatna- silung er þar'hefir veiðst, yfir 50 pund á þyngd. Einn eftirlitsmað- ur með fiskiveiðum þar nyrðra, segist hafa séð vættarþunga styrju, fimm fjórðunga silung, 45 punda jackfisk og 17 punda hvít- fisk. Norðurhluti Alberta fylkis. Hið mikla land norður og vest- ur af Edmonton, þarsem varla var nokkur mannabygð fyrir aldamót, er nú sem óðast að byggjast, eink- um vesturhlutinn, sem er kendur við Peace fljótið, og liggur fyrir vestan 114 hádegisbaug. Það sem þar er austur af er kent við Athabaska fljót, sem er syðst af þeim stórám senr Mackenzie áin myndast af. Athabaska fljót rennur í vatn samnefnt, sem er nokkru norðar en suðuroddi Græn- lands, þar kemitr Peace áin samani við þá kvísl sem úr vatninu renn- ur og heita þær þá Slave River, hún rennur til stóra Bjarnar vatns, og þaðan fellur svo Mackenzie áín til hafs. í Athabaska dalnum eru stórir flóar og sendin jörð víða, skógar stórir, en vel þrifst þar jaröargróður á þeim stöðum, sem vel eru til ræktunar fallnir. Til vestari hlutans hins mikla Peace River lands, hefir verið mikill fólks flutningur hin síðari árin, og sagt er, að þar sé landrými eins mikið, vel til mannabygðar hæft, einsog frá Winnipeg ogp vestur til fjalla. Sjálfur árdalurinn er ekki víður, áin hefir skorið sig niður í hásléttu, sem er frjósöm af þvi, að þar hefir verið vatnsbotn fyrir ! æfa löngu, eftir ísaldir. Það land víöa smáar gasbunur, en alt er þetta ónotað. Af veiðidýrum í þessum parti landsins er nafnfrægastur vísund- urinn, sem enn helzt þar viö i smáurn hópum, og eru það leyfar hinna stóru hjarða, sem áðúr fyr héldust við á þessum slóðum. Önn- ur veiðfdýr finnast þar, sem áður eru. talin i öðrum pörtum norður- landsins og fiskar sömuleiðis í ám og vötnum, aðeins í enn stærri stíl. Veiðinni í Athabaska vatni er við brugðið. Hlutleysi Bandaríkjanna IVilson forseti scgir skoðun sína■ Ræðu Þl er hér birtist í laus- legri þýðingu hélt forsetinn 20. apríl s. 1. i New York fyrir The Associated Press: “Eg er mjög þakklátur fyrir og ánægöúr með hinar veglegu við- tökur er þér hafið veitt mer. Þær vekja hjá mér sorgblandnar endurminningar frá fyrri timum þegar eg stóð á sama stað og naut meira frjálsræðis en eg geri nú. Þeir voru timamir er eg stóð á þessurn stað og mátti segja yðúr allan hug og eg óska þess af al- hug‘ að framtíðin beri mér slíka daga i skauti sínu. Nú verð eg að hafa hemil á orðum minum vegna ábyrgðarinnar sem hvílir á herðum mér og eg get ekki komist undan. Eg veit hve rnikinn og al- varlegan þátt Associated Press tekur í athöfnum þeim sem eru að1 gerast bæði í þessu landi og um víða veröld. Þér verzlið með það efni, sem skoðanir eru bygðar á, en sú er min sannfæring, að þeg- ar öll kurl koma til grafar, þá séu það skbðanir, sem ráða heiminum. Reynslutíminn l nand. Því er það, að mjög alvarlegar husgamr vakna hjá mér, þegar eg lít yfir hópinn, sem hér er saman kominn. Eg hugsa mér yður samt ekki sem meðlimi þess félagsskap- ar er þér tilheyrið ("The Associat- ed Press). Eg hugsa mér yður ekki sem menn, er tilheyri mis- munandi stjórnmálaflokkum, reki ætt sína til óljþra kynflokka eða fylgi fjarskyldum truarsKoðúnum. Eg tala til yðar sem samborgara minna, borgara Bandaríkjanna, því til eru mörg alvarleg mál, er oss, sem samborgurum ber að íhuga saman. Umliðnu árin hafa verið næsta erfið, en framundan liggja að líkinlum enn erfiðari tímar, því hvað sem segja má um eða bandamanna, heldur með því að vera tilbúnir að hjálpa báðum málspörtum þegar stríðinu er lok ið. Hlutleysi er ekki sama og af- skiftaleysi; ekki er það heldur eigingirni. Þungamiðja hlutleys- isins er mannkærleiki. Það er hreinskilni og góðvild. Það er óhlutdrægni á skoðunum og dóm- um. Eg vildi óska að öllum samborgurum vorurn mætti verða það skiljanlegt. Mismunandi stjórnmálaskoðanir hafa sumstað- ar verið notaðar til æsinga. Banda- ríkin eru jafnvel baknöguð til að æsa þjóðina. Sumir láta sér aðra eins fjarstæðu um munn fara og það, að ef vér leggjum út i stríð- ið og hvorum sem vér fylgjum, þá klofni þjóðin í tvent. Eg 'hefi örugga trú á þeim sem ekki láta til sín heyra, þeim sem ekki hella yfir oss hávænrm giaumyrðum, heldur fara hægt og bíða til að átta sig á hver skylda vor er og styrkja oss til að inna hana af hendi. Eg er eins viss um staðfestu þeirra, hollustu og einlægni nú, ef vér höldum oss fast við það sem rétt- eiga ekkert sameiginlegt nema nafnið. Sumar fréttir reynast ó- sannar eða annað liggur á bak við þær en látið er í veðri vaka. En ef hægt er að koma þjóðinni til að trúa þeim, þá væri það æriö nóg til þess að trufla jafnvægi vort og koma oss til að inissa stjórn á sjálfmn oss. Yér ættum ekki að hafa þess konar fréttir á boðstólum. Vér ættum ekki að láta slikar fréttir eyða rafmagni fréttafleygisins, þvi þær mega illu einu af stað koma og eru til þess smíðaðar. Það er hægt að skilja sannleikann frá ósannindunum. Eig veit dæmi til þess, að fréttir liafa verið sendar út urn viöa ver- öld og látið líta út sem þær væru sannar, þó að eins einn maður, eða aðeins örfáir menn hefðu get- að sagt söguhöfundinum hvort þær væm sannar eða ekki, en til þeirra var ekki leitað vegna þess að fréttasmiðimir héldu að þær reyndust að vera ósannar. Slíkar fréttir ættu símamir ekki að flytja. Oftast, ef ekki ávalt, er því þann- ig varið, að einhver veit hvort EDDY'S ELDSPlTUR eru og hata verið í meira en sextíu ár hinar beztu og vönduðustu og allir hugs- andi menn nota þær og engar aðrar en Eddy’s Eldspítur víst er, eins og sagan sýnir að þeirj fregnin er sönn eða ekki. Nú em hafa ávalt reynst þegar mikið hef- alvarlegir tímar. Fyrir því ætt- ir verið í húfi. Vér erum meðalgöngu menn heimsins. Eg á ekki við það að oss beri ekki að sjá fótum voram forráð og sletta oss fram í deilu- efni annara þjóða. Vér erum sambland allra þjóða heimsins; blóð þeirra allra rennur í æðum um vér nú umfram alt að leita til þess litlá flokks manna, eða til þess eina manns, ef hann er ekki nema einn, sem veit hvort frétt- irnar eru sannar eða ekki. Heim- urinn ætti að fá að vita sannleik- ann. Aldrei þarf fremur en nú, þegar flest virðist vera í “óstöð vorum; hættir þeirra, siðir, óskir 1 ngu jafnvægi”, að gæta þess, að og ástríður — alt hefir blandást! miður áreiðanlegur orðrómur komí Meðal margra staða, er land- er að meðaltali yfir 2000 fet fyrir könnunarmenn hafa nefnt, sem: ofan sjávarmál. Frost eru þar vænlega til bygðar, er getið um hörð, en stundum hlánar þar á dal þann sem Clearvater fljót vetruni af hlýjum vindum, svo að rennur um. Þar eru víðar engj-! fénaður gengur úti. Hudsons Bay ar, vel loðnar og jarðvegur hinn j nlenn höfðu útigangs hesta í bezti. Dalurinn er alt að þrem gamla daga, hjá ýmsuiii stöðvum mílum á breidd, í hliðunum, sem þar, sem aldrei var gefið, og töp- eru brattar, vex stór skógur, en j uðust aldrei, nema þeir sem úlfar upp frá ánni eru engjarnar. Þar grönduðu og Indiánar hnupluðu til er sagt tilvalið land fyrir gripabú.: matar sér, ef þröngt var í búi hjá vSvo er og utn land kringum Big River, þar eru runnar af ösp en stór rjóður í milli, grasvörtur góður og vetrarbeit vis, því , að snjór helzt þar ekki á hæðunum, sem élu vafðar í grasi. En víða eru blautar mýrar upp frá fljót- um og vötnum, er auðvelt væri að skera fram og þurka. Saman- hangandi stórar sléttur finnast þar ekki, en skóglausu blettimir, sem byggilegir eru nú þegar, telj- ast margar miljónir ekrar^ T inibur. þeim. Þetta mikla land er um 150 mílur á breidd og sjö til átta hundruð1 mílur á lengd, og alt yf- irleitt álíka hentugt til manna- bygðar og Saskatchewan árdalur- inn. Svo segja kunnugir, að stór- um meira af' byggilegu landi í Alberta sé fyrir norðan Edmon- ton, heldur en fyrir sunnan, og er það af kunnugum ætlað um ioo miljón ekrur. Timbur hefir viða brunnið af Iandinu, en þó er mikið eftir, umhverfis ár og vötn, einkum af jgreni og ösp, til eldiviðar og papp- Svo sem getið var, er landið frát >rs gerðar pg vatnsafl er þar al- Saskatchewan fljóti norður að ve£ óþrjótandi. saman 1 oss, vér eruin blandan. Þess vegna skiljum vér óskir og ástríðúr allra þjóða. Það er þetta sem *eg á við þegar eg segi að við séum meðalgöngumenn heimsins. Vér erum tilbúnir og höfum fult frelsi til að skifta um skoðanir og stefnu. Hafið þér tekið eftir því, að' flestar aðrar þjóðir hafa öldum saman stefnt í sömu átt? Það á el^ki við um Bandarikin. Þau eiga ekki þá sögu að baki-sér er knýji þau til að beita öllu þreki sínu til að kom- ast í eina ákveðna átt. Ameríka hefir ekki þá fjötruðú ástríðu aö leggja undir sig heiminn. Vér girnumst ekki eitt einasta ferfet af löndum annara þjóða. Þó svo kunni að hafa verið, að atvikin hafi neytt oss, eða svo hefir virst vér vera neyddir til að leggja undir oss lönd, sem oss annars mundi ekki hafa komið til hugar að taka, þá held eg að eg fari ekki með rangt mál þó eg segi, að vér höfum álitið það skyldu vora að taka i taumana, ekki sjálfs vor vegna, heldur végna ist ekki á loft, orðrómur sem oft er slitinn úr réttu sambandi eða tengdur óskyldum atburðum. Þér, háttvirtu tilheyrendur, og aðrir sem gegna samskonar störfum, hafið metaskálamar SEGID EKKI “EG GET EKKI BORGAÐ TANNLÆKNI Nö.” Vér vitum, atS nú gengur ekkl alt að óskum og erfltt er at5 elgnast skildlnga. Ef til vill, er oss þat5 fyrir beztu. paB kennir oss, sem verSum atS vinna fyrir hverju centi, atS meta gildi peninga. MINNIST þess, at5 dalur sparat5ur er dalur unnlnn. MINNIST þess einnig, at5 TENNUR eru oft meira virtSi en penlngar. HEILBRIGÐI er fyrsta spor til hamingju. p vl vertSitS þér a8 vernda TENNURNAR — Nú er tíminn—liér er stnðurinn til að láta gera við tennur yðar. , , • Mikill sparnaöur á vðnduðu tannverki EINSTAKAR TENNUR $5.00 HVER BESTA 22 KAR. GULL $5.00, 22 KARAT GULI/TENNUR Verð vort á valt óbreytt. Mörg hundruð manns nota sér hið lága verð. HVERS VEGNA EKKI ÞÚ ? Fara yðar tilbúnuitennur vel? etSa ganga þœr iðulega úr skorðum? Ef þær gera ÞatS, finnitS þá tann- lækna, sem geta gert vel viiS tennur yiSar fyrir vægt verð. EG slnni yður sjálfur—Notið fimtán ára reynslu vora við tannlækningar $8.00 HVAIaBEIN OPEÐ A KVf5l.ÐUM DR. P A.LE S O JN S McGREEVY BLOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. 699. Grand Trunk farbréfa skrifstofu. Uppl yfir ekki eðlilegt? Jú, ef rétt er að höndunum. | gáð og íhugað, er það fyllilega Þér getið að miklu leyti ráðið þvíjsamkvæmt þróunar og kringum- hvort jafnvægi helzt eða ekki. | stæðanna lögmáli. Því, eins og eg benti á í upphafi, grundvöllurinn sem skoðanir eru bygðar á, eru daglegu fréttirnar. Eg þekki marga menn sem hafa orðið óðir og uppvægir við heyra fréttir sem ekki voru sann (2) Nú eru samskiftin og við- skiftin fyrst komin á géðan rek- spöl og í rétt horf. Þau dragast algerlega úr útlendum og í inn- að ] lendar hendur; þau fara sívax- andi í “vesturveg”, og tiltölulega ar. Þetta á i raun og veru við um flest fólk. En sumir bíða næsta dags til að kornast eftir hvort minkandi í “austurveg”. (3) *Hið yfirstandandi strið vinnur sterklega að því sama tak- fregnirnar eru sannar eða ekki og marki hvað Island snertir. Án það eru þeir sem halda heiminum | stríðsins hefði varla orðið1 sú byrj- í jafnvægi. ! un á viðskiftum milli Islands Ameríku, sem nú er orðin, Alítur hjarta þjóðarinnar óspilt.. | áraskifti. astandið í heinunum eins oe' bað, - , „ ,, . ■ , , s p “ I sem í landmu bjo, en tilbumr til að nu er. þa er það bersymlegt, að hinir hrylli,legu viðburðir eru óð- afhenda þá aftur þeim er ber með ,'ni aS komast á si.t l,æs,a stig og JÍS"ff™Þa5 .„Þí“r "t þegar þeir komast þaS. þá kom;''i'k,,eE,■ Þe,,!1 a eE V,S ÞeEar e« þjóðirnar að prófsteininum, ekki aðeins þær sem tekð hafa þátt i 'hinum óttaléga hildarleik, heldúr einnig vér. Hafið þér tekið eftir því, að svo segi, að vér höfum engar fjötrað- ar ástríður. Vér kærum oss ekki um að halda neinu sem ekki heyr- ir oss til. Hefir nú ekki sú þjóð, sem þannig er ástatt fyrir frjáls- ar hendur til að þjóna öðrum má að orði kveða, að! vér séum þjóðum og ætti ekki slík þjóð að C'hurchill og Clearwater elfum, skógi valxið og sumistaðar mis- hæðótt; þar er fallegt, að allra hafa ferðast. víða aðdáanlega dómi, sem þar Skógarnir hafa brannið víða á þessu svæði, einsog hvarvetna annars staðar í Canada. Enn finst þar samt góður timbur-) Gips er þar víða. skógur víða, um átján þumlunga að þvermáli, mest hvítgreni. Ösp og birki vex á hæðunum, en greni í dölum. Kol og málmar. Svo segja jarðfræðingar, sem ferðast hafa um þessar óbygðir, að líklegt sé, að bæði lcol og jám sé þar í jörðu. Kol hafa fundist víða meðfram Sáskatchewan elfu, en annars staðar ekki, enda segja þessir fróðu menn, að þess sé ekki að vænta, að þau finnist, nema, leitað sé að þeim. Af jarðlögum staðar gasbrunnar upp úr jörðú. Svo er sagt, að' hvergi sé eins mikið af dýrmætum efnuini í jörðu i neinuni parti þessa lands einsog í þessum* norðurparti Alberta fylk- is. Gull hefir fundist i flóum Peace fljótsins og víðar, járns hefir víða orðið vart, svo og kola og stórra laga af surtarbrandi. Ágætt salt er þar ofanjarðar sumstaðar og er verzlað með það. Brennisteinn finst þar og sumstaðar til gler- gerðar. Fimtíu milna svæði norð- ur af McMurray er þakið tjöru- sandi, sem er. asfalt og steinolía til samans, með ýmsum öðrumi efnum. Slíkt finst hvergi annars staðai4 um viða veröld í svo stór- um stíl. Steinolía þykjast menn vita að se undir því jarðlagi og víða annarsstaðar. Gas er ákaflega mikið i jörðu á þessu svæði. Þar standa sum- eina stórþjóðin er ekki ’hefir enn tekið þátt í þessum heimsófriði? Eg er auðvtað ekki með þessu að gera litið úr þeim Norðuúálfu- þjóðum, sem ekki hafa tekið þátt í striðinu, en eg á við hve nálægt þær eru eldhafinu. Eg er oft að bugsa um, hve miklu meiri áhrif ófriðurinn hlýtur að hafa á dag- Ieg störf þeirra og líf en vort, því á milli vor og ófriðarins eru 3000 mílur votra vega og yfir kalt og kyrlátt haf að fara. Hjá oss er loftiö ekki hlaðið þeirri æsingar ólgu sem hlýtur að gagntaka Norðurálfuþjóðirnar. Er það þess vegna ekki sennilegt, að| aðrar stórþjóðir leiti til vor áður en lýk- ur til þess að stfá slökkvidufti á bálið? Með þessu á eg ekki við það, að vér munum setjast í dóm- arasætið yfir þeim — engin þjóð er fær um að dæma aðra — heldur á eg við það, að áður en lýkur munum vér verða að hjálpa til að endurreisa friðinn. Atvinnuvegir vorir hafa engan verulegan hnekki beðið. Vér erum, fyrir gang við- burðanna, að verða aðal kaupmiöl- ar heimsins. Vér verðum að gera oss ljóst hvað bezt sé að gera og á hvern hátt sé heppilegast að gera það. Vér verðum að beina fjár- magni voru og andlegum þrótt og líkamlegum í þá átt. Vér verðutn að sálda sorann úr gull- inu, leita sannleikans af alúð og einlægni til þess að vera viðlbúnir er hinn mikli dagur íennur upp, dagurinn þegar friður verður endurreistur. Orðtak hans "Ameríka fyrst”. . Eg þvkist þvi ekki sýna neina sjálfselsku, þó eg vera hæf til að leggja drjúgan skerf til þeirra skoðana er ríkja i heiminum ? þykjast þeir vita að jám sé þar viða í jörðu og merki hafa fund- ist til nickels og cobalt. Við 'hina áðurnefndu Clearwater elfu hafa Indiánar fyrir löngu fundið upp- sprettulindir með heilnæmu vatni, og ferðast þangað til lækninga sér. Plvítir menn segja það' vatn líkast þvi sem í Norðurálfunni er kent er logað hefir á 1 morg ár, en eng- inn getað notað, vegna þess hve langt er til bygða. Sumstaðar leitar gasið út, þarsem borað hef- ir verið, með svo miklum krafti, að öskrið 'heyrist’ langar leiðir og ekki hefif orðið haldið áfram grefti vegna grjótflugs, er gusunni fylgdi. Úr árbökkum standa þar eigingirm ne segi, að allar skyldur vorar, að minsta kosti nú sem stendur, fel- ast í orðtakinu “Ameríka fyrst”. Vér ættum að hugsa um Ameriku áður en vér skiftum oss af Evrópu til þess að Ameríka verði hæf til að gerast sannur vinur Evrópu þegar að því keniur, að hún þarf á einlægum vini að halda. Vér sýnum ekki sanna vináttu með1 því að hallast nú á svetf Þjóðverja Bctra en blóðsútliellingar. Eg óska þess ekki, að Bandarík- in séu hlutláus vegna þess að mér sé svo ant um að forðast mæðu og mótlæti. Mér hefir aldrei hepn- ast það. Eg hefi aldrei leitað mót- lætis en ávalt fundið það. Ef einhvem rnann langar til að öðlast eitthvað sem vert er að eignast, þá vil eg hjálpa honum, en hann fær mig ekki til að hallast á sína sveif til að auglýsa sig. En ef hann stendur í striði sem tekur til vel- ferðar alls mannkynsins og eg get hjálpað, þó ekki sé nema lítið eitt, 'þá stendur ekki á mér. En mér er ant um hlutleysi vort vegna þess að vér höfum annað og miklu þýðingarmeira starf að inna af hendi en að berjast. Þjóð vorri er innan handar að komast þangað sem engin þjóð hefir áður komist. Hún getur sýnt það, að hún hafi fulla stjórn á skapsmunum sínum. Hverjum af vinum yðar dáist þér mest að og hvem metið þér mest? Skapvarginn? Manninn sem hleyp- ur upp á nef sér að ástæðulausu? Manninn sem er tilbúinn að slást við fyrstu bendingu, hvort sem hann veit eða ekki fyrir hverju er barizt? Dáist þér ekki nteira að og óttist ef til þess kemur, þann sem hefir fulla stjórn á skaps- tnunum sínum, stendur rólegur hjá og horfir á og tekur ekki taumana fyr en ekki verður hjá því komist? Þann rnann virðið þér. Þér vitið að hann stendur á traustari grundvelli og er til meira trúandi ef til kemur en hávaða- tnanninum sem hefir öxina stöð- ugt reidda um öxl. Eg vildi óska að Ameríkumenn gætu sýnt, að þeir hefðu slíkt siðferðisþrek til að bera og mig langar til að benda yður á þettá: Langar til að láta heiminn vita sannleikann. Fréttir eru svo ólíkar, að þær Vér megum þess vegna ekki hleypa orðrómi, er ábyrgðarlausir menn kveikja, inn í Bandaríkin. Vér erum forráðamenn hinnar dýrmætustu arfleyfðar er nokkur þjóö hefir nokkru sinni öðlast: þjóðarinnar ] réttlætis og frelsisástar. Þett^ er vor dýrmætasta og helgasta eign. Eg veit að til eru eigingjarnir menn L landi voru, félög sem brugga ill ráð. En 'hjarta þjóðar- innar er óspilt. Og hjarta þjóðar- innar er óskift og eitt, hjarta sem slær fyrir velferð Ameríku. Það er ekki sett saman úr bútum úr hjörtum annara þjóðá. Þegar eg á fram úr vandasöm- utn málum að ráða og þau eru mörg, þá reyni eg fyrst og fremst að gera mér grein fyrir því, hvað fólkið muni hugsa um þau mál þegar það safnast saman á heim- ilum sínum. Eg reyni að setja mig í spor þeirra sem ekki vita alt semi eg veit og spyr svo sjálfan mig | hvaða stefnu þeir mundu vilja taka. Eg reyni ekki að' setja mig i spor málæðismanna, eða strangra flokksmanna þeirra, sem hafa það efst í huga, að þeir eru annað- hvort republicanar eða democrat- ar, eða foreldrar þeirra voru þýzkir eða enskir, heldur þeirra sem er það’ Ijóst, að þeim ber fyrstj og fremst aö vera Ameríkumenn. Ef eg leyfði sjálfum mér að vera flokksmaður væri eg ekki þess verðttr að vera umboðsmaður yð'- ar. Ef eg gleyntdi þeitn, sem ekki eru flokksmenn væri eg ekki þess verður að vera talsntaður yðar. Eg veit ekki hvort eg er þess verð- ur a vera umboðsmaður vðar, en eg þykist að því leyti vera það — að eg elska Ameriku um alla hluti fram. Um viðskifti milli Ameríku . _ Sl og Islands. 209 Groveland Ave.. Minneapolis, » Minn.. U.S.A,, 2. Júní 1915. llerra ritstjóri! Yður er óefað gagnkunnugt utn verzlunarfyrirkomulagið heima á íslandi, og alt þar að lútandi. Þess vegna sný eg mér til yðar um upplýsingar á ýmsum atriðum, sem mér er óaðgengt um hér. Sérstaklega treysti eg því að þér látið þessar upplýsingar í té, og hélzt gegnum blað yðar, vegna þess að rnálið er þjóðmál. Það fer naumast hjá þvi að þetta sent fylgir vakir fyrir öllum húgsandi íslenzkum mönnum. hvar sem þeir eru, ef svo er að þeir httgsa nokkuð um íslenzkar sakir: ('l) Island er óðum að verða sjálfstætt. jafnvel óháð', eins og vera á, óháð fornum hömlum og útlendtim böndum. Því, er þetta °g er orðin, um án sfríðsins væri ekki að tala um verulega breytingu á fyrirkomulaginu og því síður tim skilnað frá Danmörku. (4) Þess vegna er heppilegast, einmitt á meðan styrjöldinni stend- ur, að vinna sent kappsamlegast að öllttm verzlunar framförum og stjómbóta inálum. Jafnvel þö að þriðjungur is lenzktt þjóðarinnar, aðf tölu, eigi nú bú i Vesturheimi. þá er ekki að vænta þess að pólitísku áhrifin að vestan verði að því hlutfalli. Stjórnmál verða aðallega islenzkt heimantál. En verzlunar ntál geta orðið allsherjar ntál fyrir þjóðina i heild sinni, eins og þegar revnzt liefir í eimskipafélagsmálinu. Og svo nálgast eg nú miðpunkt- inn í þessari fyrirspurn. Hvað eiga Islendingar í Vesturheimi að gera til þess að rækta og styrkja þessi nýbyrjuðu verzlunar viö- skifti milli tslands og Ameriku? Það allra fyrsta sem manni kentur í hug er consula sambaml. Þetta getur aðeins komið frá okk- ar hálfu að vestan, því Island lilýtur að nota það danska diplo- matiska og consulatiska system, á meðan landið tilheyrir danska rík- inu. Mér er alls ókunnugt um hvaöa þjóðir senda consuls til Islands. Bandaríkin ltafa aldrei sent consul til Islands og launa aðeins tvo consuls í öllu Danaveldi. annan i Kaupmannaröfn nteð consul-gen- cral titli, og hinn í St. Thomas i Vestur Indittm. Æskilegt og fróðlegt væri að lesa skýrs'lur frá yðar hálfu i blaði vðar, um hið consulatiska samband milli Islands og útlanda að svo stöddu, og eins skýrslur yf- ir vöru útflutning og innflutning fyrir landið, nteð áætlun um kom- andi verzlun milli Islands og Vesturheims. Þetta ætti að vera áhugantál fyrir alla lesendur yð- ar. einkum þá sem eiga heima í Banlaríkjununt og orðnir eru borgarar þar. Þeir siðast töldu mættu hiklaust korna því til leiö- aj- að Bandaríkin sendu lattnaðan consul til Reykjayíkur. Ekki þarf annað en örugt fylgi frá íslenzk- um borgurum í Minnesota, North Dakota, South Dakota, Wisconsin, Utah og Washington. Þeir ættu að skrifa fulltrúum sínunt í Congress, og hætta akki fyr en Reykjavík er sett á consulat-Yxsta. Bandarikjanna. En hvað' þýðir það svo fyrir Islendinga að fá Bandaríkja consul sendan til Reykjavíkur? Það þýðir margvíslegt, en fyrst og fremst það, að Bandaríkin þar- með taka sérstaklega að sér að- hlúun og framleiðslu verzlunar viðskifta milli Ameríku og Islands, ekki nauðbeygðir til að bera þá byrði einir. Nokkuð er óneitan- lega komið undir því hver sendur verður upphaflega til þess embætt- is; en lítil 'hætta er búin að em bættið verði ekki sæmilega skipað ef þaö á annað borð er skipað. Eg þarf ekki að útlista það frekar hversu hagkvæmlegt það muni vera fyrir Isla]>d, og jafn- vel fyrir Ameriku, að þessu máli sé framfylgt til hlýtar. Auðvitað ætti að haga svo til að Danir verði þessu samþykkir frá byrjun. Má eg svo að endingu, herra ritstjóri, geta þess að mér yrði sönn ánægja að hjálpa svoframt sem mér er unt, hverju fyrirtæki sem lýtur í áttina til arðs eða sóma ættjarðarinnar. Með virðingu C. C. Peterson. Aðhald. Eitt af því sem Roblinstjórnin gerði, skömmu áður en hún fór frá, var að skipa nýja menn i nefnd til að hafa eítirlit með! hó- telum í fylkinu. Sú nefnd hefir tekið árleg veitingalevfi til með- ferðar, og kveður nú við alt ann- an tón en fyrmeir. Um 30 hótel í Winnipeg fengu leyfi til að halda áfram, aðeins um takmark aöan tima, tvo mánuði eða svo, með þvi móti, að bætt yrði úr ýmsum ágöllum er verið hafa á stjóm þeirra eða tilhögun. Af sumum eru veitingaleyfi tekin með öllu, víðsvegar um fylkið og er í þeirra tölu Lakeview Hotel á Gimli. Það er auðséð, að annar andi ræður nú, en að undanförnu. Þríburar. Tala óþekt mál. Norskur kennari stúlkur. sem sín á sem enginn skilur; tala við aðra, ber á þribura, alt milli tala mál en þegar þær ekki a að máli þeirra sé að neinu ábótavant. Þeg- ar þær voru tveggja ára, en nú eru þær orðnar fjögra ára gamlar, tóku þær að nota þetta mál. Þær vöknuðu oft klukkan 5 á morgn ana, settust upp og fóru að tala saman á hinu óskiljanlega rnáli, sem virðist hafa líkt hljóðfall og Finska. Töluðu þær svo ótt, að erfitt hefði verið að gripa orðin þótt hinir eldri hefðu skilið málið. Þær spurðu og svöruðu og auð- sætt var, að þær voru að tala um ákveðna hluti. Síðan þær tóku að eldast nota þær þetta mál sjaldn- ar en áður. En ein þeirra, sem hefir verið lasburða og því ekki dafnað jafn vel og hinar, talar enn við systur sínar á þessu máli og þær svara á sama hátt. Allar eru stúlkumar efnilegar og standa ekki að neinu að baki jafnöldrum sinum hvorki andlega né likam- svo að Islendingar verða þaðan aflega.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.