Lögberg - 10.06.1915, Blaðsíða 8

Lögberg - 10.06.1915, Blaðsíða 8
8 LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 10. JÚNl 1915. Reynsla og sparnaður er í því fólgin að KAUPA , BLUE ftlBBON Pú fœrð meira te fyrir pening- ana þína og gœði þess ier óútreiknanlegt Sendið þessa ausiysing ásamt 25c og þá fáiöþér „BLUE RIBBON COOK BOOK“ Skrifiö nafn og heimili yðar greinilega. Or bænum Æfing til undirbúnings undir sam- komu, sem söngflokkur Fyrstu lút. kirkju heldur 25. Júní, veröur hald- in í sunnudagsskólasal kirkjunnar á miövikudagskveld, 9. þ.m., kl. 8.30. Mjög áríð^ndi, aö allur flokkurinn sé þar stundvíslega. S- K. Hall. Safnaöarkvenfélag Selkirk-safnaö- ar heldur Basaar aS heimili B. S. Benson kl. 2 til 6 e. h.' þriSjudag 15- Júní. Kaffi verSur þar einnig til sölu. AS kveldinu sama dag verSur selt kaffi og ísrjómi á sama staS alt fram til kl. 12 á miönætti. Kvenfé- lagiö vonast eftir mörgum gestum. í næsta blaöi v'eröur auglýst pró- grant fyrir söngsamkomu, sem söng- flokkur Fyrsta lút. safnaöar heldur 25. þ.m. Söngflokkurinn hefir ver- iS aö búa sig vel undir þessa sam- komu og vonast eftir aö bjóöa fólki til aö hlusta á söng og hljóöfæraslátt sem allir veröi ánægöir meö. Sér- stök áherzla hefir veriS lögö á aS æfa vel velin íslenzk lög MuniS eftir kvöldinu þann 25. þ.m. Herra Halldór Johnson, guSfræöa- nemi, kom viö í borginni á leiS frá Pipestone, þar sent hann hefir starf- aö í nokkrar vikur. Mr. Johnson skrapp snögga ferö út til Lundar, en fer svo út til Piney, Man., og starf- ar þar fram til kirkjuþings. Um átján íslenzkar familíur eru í Pipe- stone, er v'eittu Mr. Johnson hinar beztu viðtökur. Útlit er þar gott meö uppskeru, hæfileg úrkoma og blómlegur jarðargróöur. Eg hefi nú nægar byrgðir af ‘granite’’ legsteinunum “góöu”, stööugt viö hendina handa öllum senr*þurfa. Svo nú ætla eg aö biöja þá, sem hafa verið aö biöja mig um legsteina, og þá, sem ætla aö fá sér legsteina í sumar, aö finna mig sem fyrst eöa skrifá. Eg ábyrgist aö gera eins vel og aörir, ef ekki betur. YSar einlægur, A. S. Bardal. Allir þeir, sem hafa GjörSabók kirkjuþingsins frá 1914 til útsölu, eru vinsamlega beðnir aö gera skilagrein hiö allra fyrsta til féhiröis, John J. Vopni, Box 3144, Wnnipeg. Gjöf til gamaimennaheimilisins. Af hálfu kvenfélagsins “Hlin” hefir Mrs. Eirikka Sigurösson aö Markland P.O., Man., sent mér $10 —tíu dala—gjöf til Gamalmenna- heimilisins i Winnipeg. Fyrir þessa rausnarlegu gjöf kvittast hér meö þakksamlega. Winnipeg, 675 McDermot Ave., 8. Júní 1915. Jónas Jóhannesson, féhirðir. Til leigu frá næstu mánaðamótum um sex vikna tima húsiö 689 Agnes St. meS öllura húsbúnaSi Leigumáli sanngjarn. Mánudaginn 17. Mai andaöist Jón Bjarnlaugur Bjarnason á hqimili móöur sinnar og stjúpföður, — Mr. og Mrs. Björgvin Einarsson- Bana- mein hans var brjóstveiki, sem haföi þjáö hann nokkra undanfarna mán- uði. Jón sál. var um 17 ára aS aldri, hafði alist upp hjá móöurforeldrum sínum og var nú ellistoð þeirra -síð- ustu árin. Myndarlegur og góöur unglingur. GuSmund’ur Kr. Jónatansson á bréf á skrifstofu Lögbergs- Hann er skrifaöur aö 1030 Garfield Str., en finst ekki þar. Bréfiö er frá Jón- atan Porsteinssyni á Breiöabólsstaö í Döluny — Ef einhver, sem þetta les, veit hvar Guðmundur er niður kominn, þ^ væri ekki nema Lítill greiöi aS konta til hans bréfinu. —- Mr. Eirikur Sumarliöason og Mr. S. Sölvason eiga sömuleiöis bréf á skrifstofunni. Vinarminning. (Binar Magnússon bóndi á Stein- dórsst., dáinn 4. Marz 1915.J Fellur báran fleiri en ein, fljóta tár um hvarma; þetta ár á ótal mein, ýfir sára harma- Þó vér séum ekki enn inni’ í styrjar loga, snertir ýmsa öölingsmenn ör af Heljar boga. Gat liún þig í hjarta hitt, heillavinur góöi. Ljúft er mér viS leiSi þitt lesa bæn í hljóöi. í þér sannan átti’ eg vin, öllum lífs í kjörum; þektir aldrei yfirskyn, einlægur í svörum. AuölegS fööurs erföir auðnu, veg og snilli, djúpar gáfur, glaða trú, GuSs.og manna hylli. þú, Vel þú gættir héraös hags, heillamálin studdir, og^á brauíum bræðralags • brúaöir og ruddir. Bognar fylking Ljænda Iiös; barstu merkið þunga. Viðreisn innan verkasviös vildi önd og tunga. Hjá oss vanstu af viti’ og dygö verkin öll þaS sýna. Hver og einn \ breiðri bygö blessar minning þína. Fossar tími í feigöarhyl, fleytir okkur héðan.. Gott er aö víkja v'ina til; verju sæll—á meðan. Kristleifur borsteinsson. fÞessar visur hefir sent oss herra S- Árnason; þær eru um einn hinn gildasta bónda í BorgarfirSi, og svo vel gerðar, aö þeim má vel halda á lofti.—Ritstj,) Mrs. Guðný Daviðsson Dáin 18. Apríl 1915. Skjótt bregSur birtu viö banasæng, —<ieyr á lampa dags— þá ástvinir standa á aöra hönd en hel við liina hlið. Torsótt er lífs gáta og tárum vætt, liggur fjall í fang—, er sviplega móSur frá sjö börnum heggur dauðans hönd. Svífur úr suSrinu sumar frítt, ornar öllu’ er kól. En aldrei fær þaö af augum hennar lokum dauSans lyft. En í sólþrungna sunnanblænum heyri eg hjartnæm ljóö. ÞaS er morgunblær móSurástar, sem Var svipt á braut. % Biöur hún Guö fyrir börnin sín mörg og móðurlaus. Sú bæn er svo heit, aö böliö þunga eyðist i eldi þeim. Biöur hún Guð aö blessa og styðja hnípinn hjartans vin, sem mist hefir athvarf eiginkonu — fyrir örlög fram- * Jónas Stefánsson (írh Kaldbak.J Ekkjan Lovlsa Vilhelmina Henri- etta Sigurðsson lézt á Gimli þ. 26. Maí 1915, eftir margra mánaöa legu, 67 ára að aldri. Hún fluttist til þessa lands eáriS 1903 meS Siguröi Gíslasyni, er hún bjó með til dauða- dags. Faðir hennar var Gustaf Ahr- ens, þýzkur maður, sem var yfir- maöur að smíði dómkirkjunnar i Reykjavík, þegar hún var bygS; en giftist íslenzkri konu, Guörúnu Guö- laugsdóttur, og ílentist þar. Tvær systur hinnar framliSnu eru á lífi: Ágústa gift Erlendi trésmiö í Rvík og Jóhanna Johnson hér í Winnipeg- Séra Carl Olson, prestur á Gimli, kom snögga ferS til borgar á miö- vikudaginn og fór heimleiöis daginn eftir. Ábyrgöarbréf á E- Hjartarson á skrifstofu Ivögbergs; heimili hans er ekki til tekiö. Hann sæki þaö eða segi til hvert þaö skal senda, sem fyrst. Hr. Sveinbjörn Sigurðsson, bóndi aö Markland P.O., Man.. var hér á ferö um síöustti helgi. Frá Pétri T. Jónassyni er bréf ný- komiö svohljóöandi: Kæri faöir og systur! AS eins fáar línur. Læt ykkur Vita góöa líöan mína. Vona þess sama meö ykkur. Joe er hér. LíSur vel. Vorum herteknir 25. April i orust- unni viö Ýpres.—Aöra vikuna meg- um skrifa póstspjald, hina bréf- Þurfa öll aö vera ljós, með góöri rithönd. — Ef mögulget er, sendu mér skildinga (’Money OrderJ. — Öll bléf og böglar póstgjaldsfrí til hertekinna manna í Þýzkalandi .— Þetta er alt aS sinni. Þinn elskandi sonur. > Pétur I. Jónasson. Aths.—Kunningjar Péturs sonar míns, sem kynnu að víTja skrifa hon um, geta fengiö áritun hans hjá mér. Ivar Jónasson. 593 Victor St., Winnipeg. Lovísa sáluga eignaöist meö sínum tvær dætur, og er Mrs. Anna Benson, gift W. Benson contractor hér í borg. Lovísa sál. var einstök tápkona, framúrskarandi trygg og skyldurækin. — Jarðarför- in fór fram 29. Maí frá heimili dótt- ur hinnar framliönu til Brookside- grafreitsins- Dánarfregn og minningarorð. M0RTGAGE SALA á húsbúnaði og vöruleyfum í LAKEVIEW HOTEL, Gimli, Man. Samkvæmt ákvæðum í lausafjár skulda- bréfi, er sýnt verður uppboðsdaginn, verður Opinbert fuppboð haldið JLaugardaginn 19. Júní 1915 klukkan 12 á hádegi í Lakeview Hotel, Gimli.'Manitoba af JOHN J. VOPNI, upp- boðshaldara, og þar boðinn til sölu hús- búnaður, vöruleyfar, borðbúnaður, rúm- fatnaður, glervörur, bollapör, eldtrauStur skápur, „cash register" og öll áhöld og tæki er að viðskiftum hótelsins laut og allir lausafjármunir og séreignir Harry Schultz sem eru í nefndu Lakeview Hoteli og á tilheyrandi lóð, eða á einhvern hátt tilheyrandi því eða notaðir við verzlunina sem þar hefir rekin verið, SÖLUSKILMÁLAR: Ðorgjst við ham- arshögg. Allar frekari upplýsingar sölunni við- víkjandi veita Messrs. Hull, Sparling og Sparling, lögfræðingarseljanda, Wiunipeg, Man. Dagsett í Winnipeg i Manitobafylki, 5. dag Júnímánaðar 1915. Þann 29. Maí síöastl þóknaSist drotni aö' burtkalla elskaða eigin- konu mína, Guðnýju Margréti Byj- ólfsdóttur, aö Mary Hill pósthúsi í Manitoba, eftir 7 vikna banalegu, er tilkynnist hér meö vandamönnum og vinum hennar fjær og nær. Hún var fædd a GeirolfsstöSum í Skriðdal a i pvrstu lúlprtkn íslandi áriS 1848, þar sem foreldrar ; Y SlU 'UlerSKU henar voru þá, Eyjólfur Snjólfsson og Rannv’eig Loptsdóttir; varS hún j því 67 ára að aldri. Á unga aldri CONCERT verður haldið í kirkjunni Þriðjudaginn 15. Júní misti hún fööur sinn niður um ís a Lagarfljóti, og eftir þaö, 10—12 ára, fór hún í fóstur hjá *jóni bónda á Ytri VíSivöllum í Fljótsdal og var þar í Fljótsdal 20 ár; þá fór hún aft- ur yfir í SkriSdal og var þar unz viö giftumst áriö 1885; en á ööru ári þar eftir réöst hún til Vesturheims ein, því ekki leyfSu efni okkur aS fara báSum i senn; eftir eins ars dvöl þar sendi hún mér fargjald til Canada, og höfum viS dvaliS þar síöan. Okkur varS ekki barna auð- iS, en 3 börn tókum viö til fósturs, eitt á unga aldri, -stúlku, er fór frá okkur um tvítugt, og 2 drengi um skemmri og lengri tima. Alls höfum viS dv'aliö í Canada um 30 ár. Guð- ný sál. var mesta dugnaðar og elju- kona og alþekt aS strakri þrifnaðSr Mrs. S. K. Hall syngur bæöi enska og íslenzka söngva; Mr. C. F. Dal- mann leikur á ’Cello*’eins og eftir- fylgjandi prógram sýnir, og Mr. S. K. Hall leikur á piano og orgel. PROGRAMME: PART I. ’CelIo Solo—Tarentella .... Popper Song—Know’st Thou not That Land? ("from Mignon) A. Thomas ’Cello Solo—Thais....Massenet Songs—(a.) Gígjan, (h) DraUma- land, (c) Sofnar lóa.. S. Einarson (with ,’CelIo Obl.J ’CelIo Solo—(a) Spinning Song, Popper. (h) Eligie .. .. Massenet (’with Organ Acc.J PART II. semi, og glaöur vil eg frekar þakka ; Sf)n Lord of the Chosen Race henni þaS en mer, hversu efnahagur j .......................SulUvan önnur | okkar blómgaöist hér vestan hafs, PICNIC verður í skógarlundinum við samkomuhúsið á Mountain, N,- Dak., þriðjudaginn þann 15. Júní næstk. Skemtanir byrja kl. 2 e. h- VerSur vandaö til samkomunnar sem bezt. Séra Björn B. Jónsson, for- seti kirkjufélagsins, verSur einn af ræöumönnunum. Veitingar fást á staSnum. Allir velkomnir. í bréfi nýkomnu frá Mr. Mc-Kib- bin, er vann í prentsmiðju Lögbergs áður en hann fór til vígvallar, seg- ist hann hafa komist klaklaust gegn um allar svaöilfarir hinnar 106. her- sveitar frá Winnipeg. Hann var í áhlaupi þvi er 10. sveitin geröi á skóginn fyrir sunnan Langemark, þar sem irfjest var miannfallilö, (ogj fékk ekki svo mikið sem skeinu og ekki v'arö eiturmóða Þjóöverja hon- um aö meini. Ekki er trútt um, aö hanp langi heim, og vonast hann til aö ekki veröi stríðslokanna langt aö bíða. Séra Bjarni Þórarinsson hefir fermt þessi börn á ýmsum stöðum þetta vor: f Winnipegosis 25. Apríl: Guörún Þorsteinsdóttir Johnson, Björg Mar grét Gunnarsdóttir Friöriksson, Ein ar Malvin J- Einarsson, Jón Sigur- þór J. Einarsson, Guöjón Ólafuir J. Einarsson. Á Wild Oak 23. Maí: María Sig- ríöur Jþnsdóttir Jónasson, Kristín Magnúsdóttir Kaprasíusson, Sig mundur Þórhallur Bjarnason Tóm- asson, Björn Franklín Þorsteinsson Olson, Magnús Hannesson Erlinds- son. í Westbourne 30. Maí: Kristjana Pálsdóttir Ásmundsson, Tómas Guö- mundur Einarsson Tómasson, Jó- hannes Pálsson Ásmundsson. í Langruth 1. Júní: Bjarni Thor- arinsson. litt 'i Hátt'upp í 1,800, manns, vanir vélavinnu, hafa gefiS sig fram hér í bænum til aö fara heim til Eng- lands og vinna í verksmiöjum stjórn- arinnar að skotfærasmíðum. Meðal þeirra er einn íslenzkur, svo vér vit- um af, C. Olafson (Jun.J, er lært hefir iðn sína hjá Mariitoba Bridge and Iron Works. Tveir íslenzkir piltar hafa nýlega Sett upp verkstæöi og ætla að stunda iön sína “plumbing and heating". Það eru þeir G- K. Stephenson og Jakob Hinriksson, báðír alvanir þess- um störfum hjá velþektum meistara í þessari iön. Verkstofa þeirra er aö 736 Maryland St. Það má gjarn- an fylgja, aö þessir menn eru ekki síður ötulir en verkinu vanir. Þeir óska eftir viðskiftum Ianda sinna. Nafniö á verkstæöi þeirra og félagi er “Ideal Plumbing Co.” Símanúm er félagsins er Garry 1317. Herra Sigurjón Ólafsson trésrriiS- ur fór suður til Minneapolis í v’ik- unrii og hyggur aö dvelja þar fyrst um sinn. Honum varð samferða þangaö Ásmundur Bjarnason, smið- ur- .t Skólalok Samkoma var haldin í Skjald- borg ítilefni af uppsögn Jóns Bjarnasonar skóla miövikudags kveldiö 2. þ. m. Skólastjóri séra Runólfur Marteinsson stýröi sem- komunni og bauð fólk velkomiö. Flann skýrði frá starfi skólans liö- iö ár. Gat hann þess, aö skólann heföu sótt 28 nemendur; voru þaö 18 fleiri en i fyrra, og mætti þaö gott heita, ekki sízt þegar tillit er tekið til árferðis. ASal-ræðuna flutti séra Hjörtur Leó, sem verið hefir kennari viö skólann þetta ár, en nú gerst þjón- andi prestur safnaðanna í Álfta- vatns-nýlendu. Beindi hann máli sínu sérstaklega til námsfólksins og réöi því ýms heilræði, er gagna mættu fyrir áframhald þess á mentabrautinni. Ræöa hans er prentuð á öörum stað í bláðinu. Auk aSal-ræðumannsins tóku stuttlega til rriáls þeir séra Björn B. Jónsson, séra Carl J. Olson og séra N. Steingr. 1’horláksson. Létu þeir allir í Ijósi ánægju yfir þvi, sem unnist heföi og góöa von um framtíö skólans. Söngflokkur Fyrstu lút. kirkju og söngflokkur Skjaldborgar safn- aðar sungu saman “ó, guö vors lands”; en einsöngva sungu þær Mrs. Dalmann cg Mrs. Hall, Violet Johnston lék á fiölu og Sigxíöur Frederickson sló slag- hörpu. Aö lokinni samkomu voru nem- endur og kennarar í boSi hjá SkóIaráÖi í “Kaffihúsi Bjarnar” ("Ursus CafeJ. Var þar vel veitt á kostnaö skólaráðsins og stóð gleði mikil lengi fram eftir. Greinir ekki saga, hversu árla næsta dags stúdentar komu heim til sín. Þaö er mál manna, aö kveld þetta hafi veriö öllum viö- stöddum til mikillar ánægju og eru vinir skólans glaöir yfir vel- gengi skólans þetta annað æfiár hans. ’Cello Solo—(a) Menuet. .Beethoven þangaö til aldurinn og heilsubilun. . færðust yfir okkur, og afleiðingin ; ^ (b) Swan Song .... Samt Saaens varð sú, aö efnahagurinn fór heldur j Songs—(a) Thunder Boat. . .Seyner þverrandi. — Með irinilegum sökn-1 (h) Fairy Pipes . . . . .’. Brewer uöi og trega horfi eg á eftir henni | 'Cello Solo—Rondo .... Boccherini og lít hnugginn fram á brautina ein- j Songs_^ Kose in the Bud Foster manalegu, sem fram undan mer er. (h) Untjl..............Sanderson En minmngu hennar geymi eg meö j (c) The gtar..............Rogers einlægu þakklæti td hennar fynr alla : (á) Ave Maria...........Mascagni trygðina, staSfestuna og aSstoðina 1 ('with ’Cello Obl.) andstreymi lífsirts D'--* ~~ BlessuS sé minn- ing hennar. GuSný heitin var jarösungin 1. Júní af séra Jóni Jónssyni aö Lund- ar, er hélt húskveöju og talaði yfir gröfinni f-Lundargrafreit, og fylgdi henni þangað rnargt fólk; og þakka eg hér öllum þeim, sem heiðruðu út- för hennar meö nærveru sinni og prýddu kistu hennar blómsveigum. I En innilegast þakka eg þeim, sem vitjuðu hennar og studdu okkur ái ýmsa vegu í banalegu hennar ÞaS er vonast eftir, aS fólk sæki þessa samkomu, því þaö er sjaldan, sent fólk fær þá ánægju aS heyra Mr. Dalmann opinberlega í “solo playing” og Mrs. Hall hefir valiö lög sérstaklega vel fyrir þetta tæki- færi- — ASgangur 35 cent. Byrjar klukkan 8.45. Kindin. Sbr jarni Lárusar Guömundsson- Meö einlægri þökk til nágranna og j ar j sígasfa númeri Heimskringlu. sveitunga. Bjarni Magnússon. —-Blaðiö “Austri’ beSinn aS taka upp fregn. er vinsamlega þessa andláts- Dánardægur. Þann þriöja Júní fyrir ári síöan bar dauða séra Jóns Bjarnasonar aS, stundu fyrir miðjan morgun. Þann sama mánaðardag í ár, á fimtudag- inn var, á þeirri sömu stund sem hann haiði gefiö upp öridina, var margt fólk saman komiS við leiöi hans i Brookside krirkjugaröi. Rauð- um blómum v'ar raðaö umhverifis reitinn, en leiöið huliö blómum með J | ^_...„.. ..... íslenzku litunum, bláum og hvítum. I prestarnir eru beönir aö koma, Jarmar gleiö meö vondan vind vembd af stjórnar kornum, vestur-íslenzk kláðakind, klaufum sneydd og hornum. M. Markússon, Fyrirlestur flytur S. Vilhjálmsson á fimtudags- kvöjd 10. Júní í samkomusal Únítara, Sherbr. og Sargent St. Efni fyrir- lestursins er kraftur og efni. Næsta dag, á föstudagskveld, flytur hann annan fyrirlestur í West Selkirk í Goocl Templar Hall; efni hans er: AS lcita sannleikans, —■ Inngangur 25 cents á báöum stööum; ókeypis fyrir unglinga innan 14 ára- íslenzku og veittur fri aögangur. S. Vilhjátmsson. J - ■ ■ -- Bruni í borginni. Sálmvers var sungiö fyrir og eftir bænagerð, sem Séra Björn B. Jóns- son flutti. Milli sextíu og sjötíu manns voru í förinni, er flestir höfðu um langan tíma verið sóknar- J börn séra Jóns og Vrittuðu trygö og elsku til hans meö því að" taka þátt | , . . ... 1 þessari einfoldu og alvarlegu mmn- J “ I ingar athöfn. Hr. Arinbjörn Bardal: í Stobart Block á Portage Ave. haföi mest starf og forgöngu fyrir KviknaSi fyrst í blaða og bókabúö förinni og lagði til farkost þeirn er er var £ neösta gólfi og breiddist v'ldu. þaðan nokkuö út. Búðir og skrif- l'undur veröur haldinn í ^samkomu stofur og íbúðarherbergi voru í kirkju á fimtudagskveldið | byggingunni og biðu flestir nokk- r WILKINSDN & ELLIS Matvöru logfKjötsalar rlorni Bannatyne og Isabel St. Sérstök kjörkaup á hverjum Föstu- og Laugardegi. Sím- ið 08S eftir kjörkaupum á hænsum, öndum, tyrkjum, smjöri.og eggjum. GŒÐA VÖRUR FYRIR LITLA PENINGA Tals. Garry 788 ífS 71% + t t + f t W. H. Graham KLÆDSKERI' f + Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka f ♦ 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 X1& Eruð þér reiðubúnir að deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Williams Insurance Agent 606 Lindsay Block Plione Maln 2075 UmboðsmaSur fyrir: The Mut- ual Life of Cahada; The Dominlon of Canada Guar. Accident Co.; og og einnig fyrir eldsábyrgðarfélög, Plate Glass, BifreiSar, Burglary og Bonds. TALIÐ VIÐ REGI Hún er frægasti LÓFALESARi 20. aldarinnar. Hún les fortíð og nútíð og gefur ágæt ráð fyrir fram- tíðina í öllum atriðum. TALAR MÖRG TUNGUMÁL 229 MAIN STREET andspænis St Mary’s Ave. Ein block frá Hudson Bay. Viðtalstími: 10 til I og 2 til 9 e. m. Kostar $1 og $2 sal F. lút- til aö íhuga frekari ráðstafanir til að heiðra minningu séra Jóns. ^igning kom um helgina ofan á langvarandi þurka, um alt Vestur- landiö. Kalt var eina nóttina, svo aö viökvæmum garðávöxtum varð hætt. Oats og barley skemdust á fáeinum stööum í Saskatchewan. I urn skaða. ___________ I Vikadrengur í St. Regis hóteli | tók fyrst eftir eldinum, kallaöi á — Þýzk blöð segja að Possehl j eldlið og tókst því innan Stundar senator og miljónamæringur hafi -O slökkva bálið. Konur og born verið settur í fangelsi; hann er sakaður um að hafa selt Bretumi málm sem unninn hefir verið í svenskum námum og norskum er sann á. — Fjörutíu námumenn teptust námum Western Fuel félagsins er þar varð 27. mai. Sextán hafa náöst með lífi og tvö lík fundist. komust undan meö! naumindum, óðu i geguum eld og reyk, en eng- inn meiddist til muna eöa brann. Ekki er kunnugt um orsakir eldsins. Búöarþjónar voru ný- lega út farnir er eldurinn gaus upp og höföu þeir einskis oröiö vísari. Skaðinn á húsi og munumi Nanaimo, B. C. i gassprenging ,er talinn $30,000. Stobart Bloik er eitt af elztu steinhúsum borg- arinnar. Til Leigu Stórt framherbergi til leigu í skemtilegu húsi og á bezta stað í vesturbænum; rétt viö strætisbraut. Fæst með eða án húsbúnaðar; aö- gaugur aö stó ef óskast. Mjög sann- gjarnir leiguskilmálar. —■ Komið til 642 Ellice Ave eftir frekari upplýs- ingum. Guðsþjónustur í prestakalli séra Haraldar Sigmars frá 23. Maí til 13. Júní 1915:— bað verður engin guðsþjónusta í Wynyard 13. Juní, en í þess staö veröur þar guösþjónusta 20. Júní kl. 2 e.h. og sunudagsskóli á eftír. Fólk er beðiö aö gera svo vel og hafa þetta hugfast. Allir velkomnir. RAKARASTOFA og KNATTLtlKABaRD 694 Sargent Cor. Viotor Þar líður tíminn fljótt. Alt nýtt ogmeð nýjustu tízku. Vindlar og tóbak selt. S. Thorsteinsson, eigandi +f+t+-f+-t+++-f+.f+++.f*~f++++++ Ný deild tilheyrandi The King George Tailoring Co. LOÐFÖT! LOÐFÖT! LOÐFÖT! gerð upp og endurbætt ’ NÚ ER T.MINN * t % % -f + + + + + + + + + + + + + + + + $5.00 $5.00 Þessi miði gildir $5 með pönt- un á kvenna eða karlmanna fatnaði eða yfirhöfnum.] T/\LSIMI Sh. 2932 ; 676 ELLICE AVE. + + + + + + + *++++++++++++++++++fýfý>.4j Ættjarðarvinir Verndið heilsuna og komist hjá reikningum frá læknum og sjúkra- húsum með því aö eiga flösku fulla af JRODERICK DHU Pantiö tafarlaust. The City Liquor Store, 308—310 Notre Dame Ave. Garry 2286. Búðinni lokað kl. 6. Sumarf ríið í nánd Hafið þér hugsað fyrir dyrum og öðr- um útbúnaði í tjaldið ? Meira en tími til kominn að hugsa fyrir því. Vér æskjum viðskifta yðar, því vér spörum yður fé og gerum yður ofurlítið meiriE þénustu en aðrir, sem bezt gera. Höf-^j um sérstaklega Tjald-rúmstæði o g dýnur. öólfdúkahreinsun stendur nú yfir. Reynið oss— vér gerum alt hitt. Phone Sherbr. 4430. WINNIPEG Carpet & Mattress Co. 589 Portage Avenue ITALS. G. 2252 Royal Oak Nole GHAS. GUSTAFSON, Eigantíi Eina norræna hótelið í bænum. Gisting og máltíðir $1.50 á dag Sérstakar máltíðir 35c. Sérstakir skilmálar fyrirstöðuga gesti 281-283 Market St., Winnipeg KENNARA vantar fyrir Kristues- skólahéraö, nr. 1267, fyrir fimm og hálfan mánuð, að byrja 21. Júní og hzfa 3 vikna frí. Umsækjandi til- taki mentastig, kaup og hvort hann getur kent söng.—N. A. NARFA- SON, Sec.-Treas., Kristnes, P. O. Sask. Gott fyrir fœturna. Ekkert er óþægilegra en aö vera of heitt og sveittur á fótunum. Vér vitum um að eins einn veg til þess að komast hjá þeim óþægindum, og hann er sá að nota NYALS EASEM Þaö mun valda þv'í, að yöur finst sem þér hafið vængi á fótunum. Þaö tekur burtu allan “sviða” og kælir fæturna og þurkar þá- Þ.að tekur burt orsakir sem valda óþef á fótum. FRANKWHALEY }3r£0íription JOruQQtet Phone Sherbr. 268 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. — Næturfrost hafa valdiö tals- veröum skemdum á‘ nýjum berj- um, tómateplum og öörurn ávöxt- um í Niagara héruöum og víðar í Ontario fylki. Frostsins varö víða vart bæöi í Canada og Banda- ríkjunum. \

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.