Lögberg - 10.06.1915, Blaðsíða 5

Lögberg - 10.06.1915, Blaðsíða 5
LöGBERGr, FIMTUDAGINN 10. JtNÍ 1915. 5 IÍ5Í3 % franz josef HPH keisari í Austurríki og konungur í Ungverjalandi, elztur þjóðhöfiSingi í Nor&urálfu og hefir staöið í meiri haröræðum, en flestir aðrir, sem sög- ur fara af á síöari öldum. Hann er hálfníræöur að aldri, og er þó ern og lætur mikiö til sín taka. Hann tók ríki 18 vetra gamall, er alt land- iö logaöi í uppreisn og sefaði hana meö hörku; hann barðist viö Napol eon 3. keisara 1859 og varö þá aö láta lausa Italíu; viö Prússa 1866 og misti þá völd á Suður Þýzkalandi, og enn á hinn gamli keisari í ströngu að stríða. Hann hefir veriö mikill mæðumaður, misti einkason sinn meö voveiflegu móti og drotningin, Elizabet, kona hans, féll fyrir morö- inja hendi- Margir ættingjar hans hafa bakað honuni mótlæti. Því hefir lengi v'eriö spáö, aö ríki hans mundi liöast sundur, en aldrei liefir oröiö af því, vegna vinsælda og þróttar hins gamla keisara. Enn er því spáö, að ríki hans sundrist og muni ekki standast þá sókn, sem að þvi er hafin. Brezk herskip kváðu vera á sveimi fyrir sunnan og austan land. Hafa botnvörpungar orðið þeirra v’arir. í gær var verið aö sprengja klapp- ir upp við Bankastræti, þar s#m Jón Þorláksson landsverkfr. er að láta reisa hus. Tókst þá svo til viö eina sprenginguna, að steinkvarnir flugu út á Bankastræti og brutu marga glugga. Lán mikið, að enginn meiddist, er þar var á ferð um strætið. Ryk á götunum hefir aldrei verra verið en þessa dagana. Hvernig væri að reyna brunahanana með því að veita þeim við og Við yfir stræt- in? Þá fengist um leið vitneskja um, hvort þeir eru í lagi eða ekki. 1100 kr. í sumargjöf færðu héraðs- búar í Eyrarbakka læknishéraði Kon- ráð lækni Konraðssyni á sumardag- inn fyrsta. En þetta fé hefir Kon- rkð aftur gefið til sjúkrahússbygg- ingar á Eyrarbakka. Borgarfjarðarsýsla er auglýst laus 4. þ.m. Árslaun eru 3,500 kr. — Umsóknarfrestur til 1. Ágúst. Sig- Eggerz, fyrv. ráðherra, hefir sótt um sýsluna, og má telja víst, að honum verði hún veitt. S. E. hefir 3,000 kr. eftirlaun, þ.e. 250 kr. á mánuði, unz hann fær embætti aftur.—Isaf. Hvaðanœfa. — Bændaöldungur í North Da- kota hefir selt lítið' af hveiti sinu síðustu þrjú árin. Nú er hann sem óðast að flytja það á jám- brautarstöðina og fær hálfan ann- an dal fyrir hvert bushel, því karl hefir góð húsakynni og hveitið er óskemt. — Þetta eru 'hyggindi sem í hag koma. Veröið byrjar á y $15.00 fyrir ný vor og sum- arföt — og hækkar smámsaman upp í $35.00. Vér seljum óvan- alega vönduð föt fyr- ir $ 18.50 og 3 20 með fjölbreyttum sniðum, og mörgum litum. Komið og sjáið þau. Burns & Company, 291 PORTAGE AVE. Næstu dyr við Manitoba Hall Með því að láta hann fara mis- hart lækkar hljóð lúðursins eða iiækkar svo enginn villist á þvi og ekki er hætt við að það verði tek- ið fyrir verksmiðjulúðra eða hvin járnbrautarlesta. Frá íslandi. Reykjavík 8. maí. Um daginn fórst bátur á Skjálf- andaflóa. Voru á honum tveir menn, Jón Hrólfur Jónsson frá Flatey og stúlka nokkur. Lögðu þau af stað úr Fjörðum og ætluðu aðl róa út i Flatey, en það er all- löng leið. Siðan hefir ekki til þeirra spurst, en báturinn fanst rekinn á land, mannlaus. Reykjavik 7. mai. Sigurður Waage verzlunarmað- ur lézt i fyrrinótt eftir langa legu í brjóstveiki, 53 ára, gamall. Hann var lengi verzlunarmaður. við Smiths-verzlun, rak sjálfur verzl- un síðar. A yngri árum var hann söngmaður mjög góður. — Dreng- ur góðTir og vinsæll. Aðfaranótt 3. maí brann á Seyðisfirði nýlegt hús, sem Björn Ólafsson símritari átti, til kaldra kola. Ókunnugt lím upptök elds- ins. . • Reykjavík 12. mai. Fjalla-Eyvindur var leikinn hér i bænum á sunnudaginn fyrir troðfullu húsi og hefir aldrei ver- ið eins vel tekið. Mæltu það þeir, er horfðu á leikinn, að svo væri sem leikendunum hefði vaxið máttur síðan í fyrra og dáðust einkum að leik frú Guðrúnar Indriðadóttur í hlutverki Höllu. Pétur Jónsson söngvari kvænt- ist í Khöfn á laugardáginn unn- ustu 'sinni jungfrú Köhler. I vetur hefir Pétur sungið í söng- leikhúsinu í Kiel og verið falið á hendur mörg erfiðustu tenorhlut- verkin, sem gerast. Hefir hann fengið lof mikið i blöðum fyrir söng sinn. Ólafi Þorsteinssyni cand. polyt hefir verið falið að mæla allar lóð- ir hér í bæ og gera uppdrátt af bænum. Jón Þorláksson landsverkfræð- ingur ætlar að reisa tvílyft stein- hús í sumar. Á það að standa í Bankastræti, þar sem fyrrum var blómgarður Jóns heit. Péturssonar háyfirdómara. Nú er loksins fariði að 'hreinsa til í brunárústunum. Hefir það dregist vegna þess, að bíða varð sendimanns _ hinna erlendu vá- tryggingarfélaga — mátti ekkert hreyfa fyr. — Bráðabirgðarskýti hafa þeir Gunnar Gunnarsson og Kirk verkfr. fengið leyfi til að reisa norðanvert viðl Hafnarstr. Annars ibun alt óráöið um endur- reisn lnisa á brunalóðunum. Flog- ið hefir fyrir að Landsbankinn yrði ef til vill fluttur yfir strætið ig reistur af nýju á Vöruhúss- og Hótel Reykjavíkur lóðinni. En eigi mun þetta meira en hugdetta enn sem komið er. Þilskipin eru sem óðast að koma inn, flest með ágætis afla. Kunnugur maður tjáði ísafold í gær, að naumast hefði þilskipaafli nokkurn tíma slíkur verið sem nú. Taldi hann skipin hafa aflað 32 til 50 þús. á vertíðinni. — Sjó- menn eru sem óðast að hverfa heim i sveitimar. en mikill er tnunur bæjarbrags þessa dagana borið' saman við undanfarin ár. Er það bannlögunum að þakka. Reykjavík, 15. Maí 1915- Sigurður Sinionarson skipstjóri lézt 7. Maí. Sigurður heitinn v'ar meðal helztu mannanna í þeim hópi, er ruddu braut jiilskipaútvegi vorum. T>eir Geir Zoega. Markús Rjarnason og Sigurður Símonarson voru þrenn- ing sú, er í upphafi voru máttar- stoðir íslenzkrar útgerðar á þilskip- um. — Fæddur var Sigurður 18. Nóv. 1830 á Dynjanda í Arnarfirði. Kristianssund. skip það, er Sam- einaða félagið ltefir sent í stað Vestu varð að snúa við á Siglufirði vegna hafiss og fara austur um land aftur. — Það er eins og illur andi svifi yfir fjósi eins bóndans í South Dakota. I fyrra haust fauk það og bárust flekarnir víðs- vegar um landareignina. Þrem vikum seinna bygði hann nýtt f jós, en, fyrir sex vikum kveikti elding í því svo það brann til kaldra kola. Reisti bóndi enn þá nýtt fjós, en um það bil er því verki var lokið, gerði stórviðri mikið að nóttu til. Þegar hann kom: út um morgun- inn stóð ekki steinn yfir steini af fjósinu nýja, lágu jamvel glerbrot og borðbútar úr þvi upp á iveruhúss þaki og nokkuð af þvi hefir hann ekki fundið enn í dag. — Rússar hafa náð Van í Tyrkjalöndum í Asíu á sitt vald og má því vænta, að ofsóknum Tyrkja í Armeniu linni. Tyrkir létu undan síga áleiðis til Bittis, er Rússar komu. Tyrkir og Kúrdar hafa síðustu mánuðina unnið mörg liermdarverk í Ar- meniu. Kvað svo ramt að hryðju- verkum þeirra, að nokkur stór- veldi Norðurálfunnar mintu Tyrki á að þeir mættu búast við að bera fulla ábyrgð gjörða sinna ef of- sóknum linti ekki. — Þrjátiu og átta brezkir flug- menn hafa brotið járnbrautarbrú á Schelde fljóti við Ghem og járn- brautarstöð borgarinnar. Hugðú Þjóðverjar að hafa Ghent fyrir jámbrautarmiðstöð en því ráða- bruggi mun nú lokið fyrir bragð- ið. —Japanir liafa gert liáar skaða- tvótakröfur á hendur Kínverja fyrir skemdir á eignum Japanskra borgara i Hankow af völdum kín- versks skríls er þar gerði upp- hlaup fyrir skemstu. •— Skríll er að jafnaði melur í pyngju skikk- anlegra borgara íyrir^ spellvirki hans. — Svíar hafa bannað útflutning á alls konar baðtnullarvamingi. — Eldgosin í Lassen Peak, California og getið var um i síð- asta blaði halda ennþá áfram. — Constantine Grikkja kon- ungur hefir um tíma þjáðst af brjósthimnabólgu. Er búist við að ha#m verði að ganga undir upp- skurð, en til þess að framkvæma skurðinn verður að saga sundur þrjú rifbein. '— Fvrir skömmu stóð lítill 1 hofi þiljaður í tvent á Keewatin stræti. Mannlaus var hann og húsgagnalaus og jafnvel ein ríið an brotiiv Einn morgun var kofinn horfinn. ' Eftir nokkurra daga leit fanst hann út í Brook- land. Veit enginn nieð hvaða hætti kofinn komst alla þessa leið á einni nóttu. Hergagnakaup. Siðustu fréttir segja, að kaupa- deild C. P. R. félagsins sé þegar byrjuð að annast kaup á hergögn- um fyrir brezku stjórnina, en ekki sést þess getið, hvort sú ráð- menska er með öllu tekin af þeim sem stýrðu þeim kaupum áður í sambandi við l^ndstjórnina. „HOLLANDIA SYSTEM“ Banar veggjalús og öllum skriðkvikindum VÉR FYLLUM EKKI ALT MEÐ REYKNÉ HELDUR GERUM VÉR ÍBÚUM NEINN USLA. Engin lykt né önnur óþægindi. Oll vinna tekin í ábyrgð um heilt ár. Símið eftir upplýsingum og prísum. Engin borgun tekin fyrir að skoða hús. Símið M. 6776 M. G. NIEH0RSTER & C0. 508 McGreevy Blk. > Portage Avenue Alls ekki þýzkt félag — Við rannsóknir er fram hafa komið- í Liverpool, hefir það sann- ast, að “Nebraskan” skip frá Bandaríkjunum hafi orðið fyrir “torpedo” en ekki tundurdufli. Skipinu verður nú lagt í þurra skipakví og rannsókninni lialdið áfram. Dýrið í Opinberunarbókinni. Guðfræðingtir einn þykist sannað hafa, að dýrið, sem getur um í opin- berunarbókinni sé Þýzkalandskeisari og að stríðinu, sem hann var valdur að, muni ekki linna fyr en eftir hálft fjórða ár. Sannanir hans fyrir þessu eru bygðar á orðum opinberunarbókar- innar í 13- kapítula, í 4. og 5. versi; þar stendur: “Og þeir tilbáðu dýr- ið, segjandi: Hver jafnast við dýr- ið, og hver getur barist við það? Og því var gefinn munnur, er talaði stóryrði og guðlastanir, og því var, vald gefið að starfa í fjörutíu og tvo mánuði.” Þarna finst þessum guðfræðingi allþekkjanleg mynd af Þýzkalands- keisara og einnig glögt reiknað út, hve stríðið muni v'ara lengi. En bezta sönnun fyrir þessu - telur hann þó vera í 18. versi í sama kapítula; þar segir: “Hér reynir á speki; sá sem skilning hefir reikni tölu dýrsins, því tala manns er það, og tala hans er sex hundruð sexty'u og sex.” En hvernig á talan 6 við Þýzka- lands keisara? Þ.að er hægð að sýna með mjög einföldum Teikningi. Ef hver stfur í orðinu “Kaiser” (svo er keisari stafað á þýzkuj er látinn tákna tölustaf eða tölustafi í staf- rofsröð, þannig, að A merki 1, B 2 og C 3 o.s.frv. og ef svo er bætt við tölurnar sem tákna þannig orðið “Kaiser", tölunni 6, sem þýða, að 6 stafir séu í orðinu, þá er öll gátan ráðin. Sett upp í dæmi Iítur hún þannig út:—- K sama sem 11 og 6 í viðbót . . 116 A sama sem 1 og 6 í viðbót 16 I sama sem 9 og 6 í viðbót .96 S sama sem 19 og 6 í viðbót 196 E sama sem 5 og 6 í viðbót 56 R sama sem 18 og 6 í víðbót 186 Samtals 666 Þessi útkoma á dæminu ber því saman við það, sem áður er sagt:— “og tala hans er sex hundruð sextíu og sex.” í>ýtt af S. E. Leikhúsin. WALKER. Þeir sem leikhús sækja, mega bú- ast við óvenjulega góðum leik í Walker leikhúsi næstu viku- Mrs. Campbell sýnir sig þar í ágætum gamanleik eftir G. Bernhard Shaw. Söguhetjan í leiknum er stúlka. sem byrjar æfina með því að selja blóm á götuhornum, en endar með því að verða heiðursgestur á dansleik hjá sendiherra. Þetta þykir ótrúleg fjarstæða, en svo vel er leikurinn saminn, að það virðist eðlilegt. — “Pygmalion” verður leikin alla vik- una nema miðv.dags og föstudags- kveld og við laugardags “matinee”; þá leilíur Mrs. Campbell í “The Sec- ond Mrs. Tanqueray.” Paula Tan- queray er sambland af frosti og funa, sem endar með því, að hún CflNAOAí FINEST THEAT83 IiEIKURINN pESSA VIKU I WALKER og matinees á MiSv.dag og Laugard. leikur Henry W. Savage 1 fyrsta sinni hér í Winnipeg hin afar átakan- lega sjónleik “EVERYWOMAN” 160 manns leika þar og heil hljóö- færaflokkur. — Sætasala meS pósti byrjuS nú þeg- ar en i leikhúsi á föstudag kl. 10 — Verðlag: Orchestra floor $2 og $1.60, Bal. Circle $1 og 75c.. Balcony 60c, Gallery 26c. Stúkkusæti $2. Mat- inee verð: $1.50 til 26c. AI.IiA vikuna sem kemur Mánudag, Þriðjudag, Eimtudag og Laugardagskveld og Miðv.dags mat- inee, verður leikinn Bernard Shaws afar skemtilegi gamanleikur — “PYGMALIÖN” — en á Miðv.d. og Föstudagskv. og Laugardags matinee fyrirmyndar- leikur A. W. Pinero’s “THE. SECOND MRS. TAN- GUERAY” Sætasala með pósti nú þegar, Verð að kveldi: Orclv $2 og $1.50, Balc. Circ. $1 og 75c. JJalc 50c. Gall. 25c. Mats.: Orch. $1.50 og $1, Balc. C. 75c., Balc- 50c. Gall. 25cc. tekur af sér Iífið. — Tekið á móti póstpöntunum nú, en sætasala byrjar í leikhúsinu á föstudagsmorgun k}. 10 f h. — Madama Anna Pavlowa, sem sagt er að sé bezta danskona heimsins, verður í Walker 25: og 26. Júní. Lundþnablöðin Ijúka öll upp einum munni um þessa ágætu rúss- nesku dansmey. DOMINION. Þeir sem sækjast eftir að sjá dýra- myndir, veiðimenn, fiskimenn og náttúrufræðingar, geta haft góða skemtun af að sjá myndirnar, sem sýndar verða í Dominion leikhúsi næstu viku. Sjaldan eða aldrei hafa jafn góðar myndir verið sýndar af viðureign rnanna og dýra. Þær eru eins skýrar og áhorfandinn stæði i fárra feta fjarlæ^ frá vettvangi. Mr. Edward A. Salisbury var fyrir þremur árum fenginn til að útvega myndir af vltum dýmm á Kyrrahafs strönd, norðan frá Alaska og suður í Mexico. Þessar myndir eru á- rangur iðju hans. Myndirnar verða sýndar alla vikuna; “matinee” kl. 3 en á kveldih kl. 8-30. Gamanleikir verða einnig sýndir, svo sem “My Winter Girl” og “The Bashful Man and the Maid”. * Enn freniur síðustu fréttir frá Englandi og Evrópu. PANTAGES. Þegar Eusitania var sökt tók Al- exander Pantages að setja saman leik, er sýndi þann voðalega atburð, ásamt þeim, er Emden hvarf niður í dökkblátt djúpið. * Báðir þessir at- burðir verða sýndir i Paqtages leik- húsinu alla næstu viku. Þetta eru ekki kvikmyndir, en sýna atburði engu stður en kvikmyndir væru. — Julietla Dika, fræg gleðisöngkona af fransk-amerískum ættum, syngur og i leikhúsinu. Þá má ekki gleyma Miss Flynn. Hún er af rómönskum ættum og lagði mikið á sig til að læra fcvertingja málýsku, sem hún er nú talin ágæta Vel að sér í. UP.PDRÁTTUR af vestri hluta Evrópu. Þó að hann ekki sé stór, má vel greina af honum legu landa og afstöðu helztu borga. Þetta erum vér Tbe Coast Lumber Yards, Ltd. 185 Lombard St. Phone M• 765. Þrjú yards því þeir fyrst koma fram á pallina og þangað til þeir hafa lokið við hlutv’erk sitt. “Dorsch og Russell eru ekki lakari, þó á annan hátt sé. Þar er fegurð og list svo haglega samanhnýttar, að undrum sætir. i Það kostar yður EKKERT að reyna Record 6íSur en l»ér kaupið rjómaskilvindu. RECORI) er einmltt dkilvindan, 8em bezt á vltt fyrlr bændur, er hafa ekki fleiri en 6 KÝR I»egar þér rejnlð þensa vél, munuS þér brátt sannfærast um, at hún tekur öllum öhrum fram af sömu stærð og verfti. Ef þér notift RECORD, fái« þér meira smjör, hún er auöveldari meÖferiSar, traustari, auöhreinsatlri og seld svo lágu vertsi, atS atSrir ceta ekki eftir leikitS. SkrifitS eftir söluskilmálum og öll- um upplýsingum, til The Swedish Canadian Sales Ltd. 234 Logan Avenue, Winnipeff. Nvíni* vörnkÍv^ii. timbur, fjalviður af öllum iNyjar vorubirgðir ,.gumJum> geirettur og al„ konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar með margvís- legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. Ætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ------ Limited -----------— HENR\ AVE. EAST - WINNIPEG Kosningar fara fram 15. Júní 1915 að Lögbergi Atkvæðagreiðslan byrjar nú þegar. Hr. H. Hermann, bók- haldari félagsins, The Columbia Press, er kjörstjórinn; hann tekur á móti öllum atkvæðum, sem send verða til hans í lokuðum umslög- um, frá þessum degi til 15. Júní, að þeim degi meðtöldum. Klippið úr kjörseðilinn fyllið hann inn sem fyrst og sendið hann ásamt peningum, samkvæmt þessu kostaboði, til Mr. H. Hermanns, Columbia Press, Ltd., Winnipeg Man. — Seðlarnir verða v'andlega geymdir og taldir á ofannefndum degi og verðlaunum úthlutað. REGL^ÍGERÐ UM GILDI ATKVÆÐA. $1.00 fyrirframborgun í 6 mán. fyrir blaðið Lögberg.. 50 atkv. 2.00 fyrirfram borgun í 6 mán., 2 kaupendur............. 150 atkv. 2.00 fyrirfram borgun i eitt ár, 1 kaupandi............. 200 atkv. 3.00 fyrirfram borgun í 6 mán., 3 kaúpendur............. 400 atkv. 4.00 fyrirfram borgun í tvö ár, 2 kaupendur .... .. 500 atkv. 6.00 fyrirfram borgun í þrjú ár, 3 kaupendur......... 800 atkv. 8.00 fyrirfram borgun í fjögur ár, 4 kaupendur .. .. 1000 atkv. 10.00 fyrirfram borgun í fimm ár, 5 kaupendur.......... 1200 atkv. Fyrir hvern nýjan kaupanda, sem sendir eru af sama umkepp- anda ásamt $2 fyrifram borgun, yfir tíu doll.......... 500 atkv. Ekki þarf að senda öll atkvæði í einu, því hver sá, sem um þetta keppir, fær, eftir ofangreindri reglugerð, fyrir öll þau áskriftargjöld sem hann sendir inn, alveg eins þótt atkvæðaseðlarnir komi ekki allir í einu. 900 etkvæði minst til að geta kept um 3 fyrstu verðl. \ VERDLAUNA-SKRAIN. Fyrstu verðl.—ávísun upp á $10 virði af ljósmyndum og $5 í pen. Önur verðl.—$15.00 ávísun upp á ljósmyndir. Þriðju verðl.—$10.00 ávísun upp á ljósmyndir. Fjórðu verðl.—Borðklukka og vasaúr. Fimtu verðl.—Sjálfblekingur og Varinn Rakhnífur. Sjöttu verðl.—Fjórar bækur, eftir frjálsu vali úr bókaskrá sem prentuð er í þessu blaði. Sjöundu verðl.—þrjár bækur úr áðurnefndri skrá. Áttundu verðl.—borðklukka. ^ Níundu verðl.—varinn rakhnífur. Tíundu verðl.—sjálfblekingut t , —Allir þeir, sem senda inn einn eða fleiri seðla, með borgun fyrir blaðið, en ekki ná ofannefndum verðlaunum mega velja um tvær bækur eða sjálfblekung eða varinn rakhníf í verðlaun. — Þann- ig fá allir verðlaun, sem eitthvað senda. Þessi samkepni er a8 eins um nýja áskrifendur. GILDI VERÐLAUNANNA. Borðklukkka, “forsilfruð”, nieð góðu verki, $8.50. Snoturt vasaúr í “nickel” kassa >1.50. Varinn rakhnífur i umbúðum, $1.50. Sjálfblekungur, $1.00. Bókaskráin er þessi:— Útlendingurinn, saga úr Saskatchewan, eftir Ralph Connor, 75 centa virði. Fátæki ráðsmaðurinn, saga eftir Octave Feulllet, 40c. virði Fölvar rósir, ljóðabók eftir Bjarna Lyngholt, með mynd höf- andarins, 75c. virði. Kjördóttirin. skáldsaga í þrem þáttum, eftir Arch*Íbald Gunter, 75c. virði. Miljónir Brewsters, eftir G. B. McCutcheon, 35c. virði. María, eftir H. Rider Haggard, 50c. virði. Lávarðarnir í norðrinu, eftir Agnes C. Laut, 50r. virði. í herbúðum Napóleons, eftir Sir Conan Doyle, 35c. virði. Svikamylnan, eftir A. W. Marchmond, 50c. virði. Fanginn í Zenda, eftir Anthony Hope, 40c. virði. Allan Quatermain, eftir Rider Haggard, 50c. virði. Hefnd Marionis, eftir E. Phillips Oppenheim, 40c. virði. Ólíkir erfingjar, eftir Guy Boothby, 35c. virði. Gulleyjan, eftir R. L. Stevenson, 35c. virði. Rupert Hentzau, 40c. virði. '■ Hulda, smásaga, 25c. virði. Dalurinn minn, islenzk sveitasaga eftir Þorstein Jóhannes- son, 25c. virði. Sýnishorn af kjörseðli: COLUMBIA PRESS, LTD., P. O. Box 3172, Winnipeg, Man. Innlagðir $....... fyrir ........ nýja áskrifendur Lögbergs. — Aýkvæðin séu innfærð í minn reikning, sam- kvæmt atkvæöisgreiðslu-reglurq yðar við verðlauna um- kepni. Nöfn áskrifenda fylgja hér með. Nafn með fullum stöfum............................. Pósthús ..................................... Fylki ...'................................. Þennan miða má klippa úr blaðinu, undirskrifa og senda oss eða gera afskrift af honum, sem gildir alveg hið sama.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.