Lögberg - 01.07.1915, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.07.1915, Blaðsíða 1
ÓIÍEYPIS! ÓKEYPIS!—Hervjum, sem kemur með þessa auglýsingu, gefum vér litmynd af kon- ungi vorum og drotningu metian þær endast. Meö hverju 25c. virt5i sem keypt er, eða meira, gefum vér canadiska sögubók. Ef keypt er fyrir $1.00 etSa meira, getiö þér valiS úr þremur myndum, sem eru BOc. til 75c. vir'Si. Ef þér kaupiS fyrir $2.00 eSa meira, f&lS þér 10% afslátt. — petta boS stendur aS eins eina viku. KomiS sem fyrst, meöan nóg er úr aS velja. NotiS yöur kjörkaupin & sjaldgæfum bókum, 40 til 90% afsláttur. Gestir velkomnir. — Allir velkomnir aS skoSa. “Ye Olde Book Shop”, 253 Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 3118. tf 0. Két með stjórnareftirliti. Búnaðar stjórnardeild Canada lætur stimpla két af öllum skepnum, sem slátrað e* í þeim stofnunum, sem hún hefir eftirlit meö: „Canada approved.“ Vor aðferð er að selja aðeins két af heilbrigðum skepnum. Gætiö að stimplinum. FORT GARRY MARKET CO., Limited 330-336 Garry St. Phone M. 9200 28. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUÐAGINN 1. JÚLÍ 1915 NÚMER 27 Rússaher jafnréttur eftir. Ein þjóðin enn safnar liði. Hörð viðtaka á Frakk- landi. Loftskipa hernaður. Hjaðningavíg á Frakklandi. Orustan viö Arras er afsta'Sin, án veritlegra úrslita. Hvorir- tveggja eru nú önnuTn kafnir, aö molda þá dauSu eSa brenna og græða sára menn, svo og treysta vígvarnir til nýrra áhlaupa, þeg- ar minst varir., Um ávinning i þeirri hríð er lítiS eka ekkert sagt, af hvorugra hálfu, þó þykja Frökkum úrslitin allgóS aS því leyti, aS þeir stóSu af sér árás ÞjóSverjanna, svo vel bardögum, aSrar en þær, aS þýzk- ir þykjast hafa vinninginn og tekiS nokkra staSi nálægt víg- stöSvum. Árangurinn. Af þessum herferSum hvar sem vildi á fylkingar þýzkra, eSa aS baki þeim, aS ekki væri þeim vært, og mundi meS þessu móti sigur vinnast meS miklu minni mannskaSa og fljótara hætti en meS stórskotasókn í vígskurS- um. Af hálfu hinnar brezku stjómar er ekkert látiS uppi um þetta mál. Ofviðri og flóð. ÞrumuveSur, eitt hiS mesta t?i menn muna eftir, geysaSi í suSur býzkra ^luta alberta fylkis fvrir helgina , . . , , , og kom hart niSur á Calgary, er sagSur htill arangur fynr þa_i Reddiffe> Grassy Lake og víSar. svipinn. Forusta 'Rússahers er GasleiSslan i Calgary bilaSi svo örugg og óbilug sem áSur, mann-1 bærinn varS gaslau's. í verk- 1 tjón þeirra er mikiS aS vísu, en smiSjum sem gas nota varS aS 1 ekki öllu meira en óvina þeirra. hætta vinnu og víSa varS erfitt undirbúin! Þýzkir og Ungverjar hafa látiS; um matsuSu. SuSvestur frá borg- sem hún var og henni harSíega 1 um hálfa nniljón manna i Galiziu,! inni skolaSi undan fylgt. Ahlaup gera þýzkir á öSr- um stöSum á Frakklandi, afar- hörS, beita þar bæði eiturlofti og logandi legi. í þeim hörSu svift- inguní hafa hvorir étiS úr sínum poka, en þó hafa bandamenn náS nokkrum vígstöSvum, afar-sterk- lega víggirtum, úr hendi Þjóð- verja. Ékki er trútt um, aS merki sjáist þess, aS fariS er aS grynn- ast á HSi hinna síSarnefndu, því að mjög ungir eru sumir, sem til fanga hafa veriS teknir af liði þeirra. — BæSi Belgja her og Breta hafa staSiS í harðri sókn undanfarna daga. í Galisiu. Fyrir tveim mánuSum hófu þýzkir sókn á Rússa her í Galiziu, með hátt upp í þrem miljónum manna samtals og mörg þúsund fallbyssum, á vígvelli, sem ekki var breiðari en fimtíu milur, frá fjöllum norSur til fljóta og myra fláka. Sá hét Luisingen sem C. P. R. teptist, o; að BoZ áin þessa tvo mánuSi, og þó vigmóð-1 brautinni svo umferS ur sé her Rússanna, er hann tal-1 svo mikið var regniS, inn fullfær til aS halda vörn uppi, flóði yfir bakka og kjallarar fylt- og hefja sókn, ef þýzkir skyldu i/st vatni flytja þaðan mikið liS á aöra staSi. Af þvi má skilja, aS þýzk- ir standa; ekki stórmiklu betur að vígi en áður, þó aS vísu 'hafi þeir unniS aftur það land sem Rússar höfSu áður af Austurríki tekiS. Her Rússa er ósundraSur og til í nýja orrahríð, þó að undan hafi iátið ofurefli um stundar sakir. Ýmsar fréttir. Grassy Lake er lítill bær á milli Medicine Hat og Lethbridge. Þar fauk þak af hóteli og viðar- sölu hús og lyfjabúð hrundu til grunna. Járnbrautarvagnar ultu af teinunum og bændabýlum var jafnaS viS jörSu. Kona bónda og dóttir tíu ára gömul mistu lífið, en þrjú yngri böm komust lífs af. Redcliffe virðist hafa orðiS harSast úti. Flest 'hús um miSbik bæjarins skemdust til muna, mörg hundruS og nokkrar manneskjur mistu lífiS og víðar hafa skaSar orSið á húsum og munum. stýrSi sókn þýzkra með fjöHunum og i móti honum Dimitrioff, en1 samninga eru engar sögur sagSar Mackenzen stýrSi hinum nyrðra! &Srar. Grikkir eiga von á að fá her og sókninni yfirleitt, með um-| Smyrna i sinn hlut, ef þeir ganga ráði keisarans, en í móti honum! > stríðiS og allmikiS land umhverf- var Irminof og Brussiloff undir >s, í Litlu-Asiu, Bulgaria sneið, Af viðureign Itala og Austur- ríkismanna eru engar nýjar fregn- ir. Hinir fyrnefndu sækja á jafnt og þétt, en hinir verjast eft- ir mætti. Um stórar orustur er ekki getið þessa síSustu daga. HörS viðureign stendur í fjalla- skörðum, niest meS stórskotum á báSa bóga. , Rumenia hefir gert kröfi. til, WaIkerville sem býr til bifreiíiar L ngverja aS lata af hendi .Trans-j f ir Breta péU þ m • sylvamu, ella þola striö. Um þa næturvörðinn> William Lafler og Ráðabrugg mishepnast. Sextiu tundurbaukar fundust einn morgun undir verksmiðju í sem hún barSist til viS Grikki og Serba. en alltreg virSist hún vera til íhlutunar, þó aS mjög sé al- menningur snúiiKn jtil stríSs meS bandamönnum. Svó vorðist, sem hlut- stríSi var hann tekinn fastur. Lafler segist eiga heima í Detroit, en vill hvorki nefna götu né húsnúmer sitt. Hann kveSst vera af hol- lenskum ættum, eil. málfæri lians ber vott um aS 'honum er þýzk tunga töm. Lögreglan heldur að tundurefn- iS hafi ekki veriö ætlaS til *aö sprengja upp verksmiðjuna, held- ur hafi veriö skotiS undan til geymslu. Af umbúSunum má ráöa, aS sprengiefniö er búiS til í sömu verksm/iSju og þaS. er nota átti viö sprengingu: í Windsor fyrir skemstu, en komst einnig upp í tíma og er haldiö að þaS sé þýzkra í Belgiu, þarsem þeir hafa búið til í Detroit eöa í grendinni. varnir og smíðastarf, bæöi flug- Finst mörgum nú ekki óþarft að dreka og annara vigvéla. Hefir;setja hervörð meðfram Detroit þýzkum oröiS mjög skeinuhætt og ánni. Allar verksmiðjur sem mist marga rnenn, svo og beSi'ð vinna að hergagnasmíði gæta tjón á eignum og hergögnum. mestu varúSar. Einn flugmaöur Breta á slikri för ------»«»•------ 'heldur, tregða Bugariu -tefji fyrir töku annara Balkanríkja i þessu. Herfór í lofti. Bretar hafa hert mjög sókn með loftförum á ýmsum stöðvum aöalstjóm Nikulásar stórhertoga. 1 þessa tvo mánuði hefir staSió látlaus orrahríð milli þeirra. Rússar hafa fariö hægt undan, ekki aðeins snúizt til varn- ar á undanhaldinu, einnig halditf uppi stórorust- um er sumar hafa staöiS í meir en viku og fært sig úr stað, er ekki var lengur við vært. Þeir völdu sér stöövar viö þyerár, er úr fjöilunum renna, Dunajec og" San og vörðust þar, unz þýzkir komust á hlið við þá og þeir urðu undan aS láta. Þeir létu rústimar af víginu Permyzl að baki sér, svo og Lemberg, höfuö- staS Galiziú, en jafnan héldu þeir uppi hörSum bardögum. Loks tóku þeir stöðvar fyrir norðan og hitti fyrir sér stórt loftskip meö austan fljótið Dniester og hafa það- an barið af sér óðar árásir þýzkra og austurriskra í marga daga. ÞaS sem Rússunum varð drjúgast til ósigurs í þessari hörSu og löngu viðureign, var það aS þýzkir höfðu meiri og stærri stórbyssur en þeir og einkum gnægS skotfæra. Fyr- ir því gátu þeir iátiö skotin dynja á Rússunum í þingmannaleiSar fjarlægð, er Rússar gátu ekki svarað og stóöu því berskjaldaðir fyrir, og á endanum er sagt, að herliS Rússanna hafi legiS i víg- skurðum undir skothríðum þýzkra, skotfæralaust, og beöiö þess, aS hinir kæmust í návígi, hlupu þá upp úr skotskurSunum og létu bera byssustingina klappa þeim. Hvar komið er. mörgum mönnum í, og barSist viS þaS. Loks fór kúla gegnum; ____ oliu ketil hans og kviknaði í olí-j Yfirlit yfir hvar hemaSinum er unni. Hann var þá 4000 fet fyr- komiS virðist eiga vel viS að gefa nú, meS því aö ár var liðiS á mánudaginn, frá því hinn austur- / Lemberg. Þann höfuSstað hafa Rússar ekki látiö af hendi orustulaust, þó að litlar frásagnir gangi af viSureign þar. ^fveir Japanskir fyrirliSar böröust þar í liöi Rúss- anna; þeir fyrirfóru ser báöir í þeirri borg er hún var upp gefin, vildu heldur deyja en ganga á ir ofan jörð. FlugskipiS datt til jaröar, í logancli báli, en svo kæn- lega stýrSi flugmaðurinn því, aö hann kom heill og óskaddaöur niður og hlektist ekkert á í lend- ingu og þykir hann orðið hafa karlmannlega við háskanum. Liðsafnaður á Spáni. Flest lönd gerast nú til vigbún- aðar, er Spánverjar taka til aS safna liði, sein afskektastir eru allra landa i Evrópu og sízt hætt viö viösjám af þeirra hendi, sem stríðiS heyja. Þeir hafa byrjað Hösafnaö, ekki færri en 500,000 þúsund manna; Ekki munu þeir óttast, að ráðist verSi á þá, heldur þykjast menn vita, aö þeir ætli því liði að berjast með einhverj- um, er þeir vilja lið veita, ef þarf aö halda. ríski erkihertogi Ferdinand var ráðinn ' af dögum, ásamt konu hans, í litlum bæ í Bosniu, er heitir Serajevo. Garvio Prinzip, serbneskur stúdent, varS þeim aö bana. ÞaS var kallað sannað, að nokkrir háttstandandi hermenn serbneskir hafi staðið á bakvið moröingjann og haft hann til að vinna vígiS. Þrem vikum seinna, eftir þref og miklar skriftir, geröi stjórn Austurríkis og Ungverjá- lands Serbum tvo kosti, þola stríð ella láta austurríska embœtt- ismenn taka viS stjórn í dómsmál- um og lögreglumálúm, sem engn Belgiu, heimtaSi hann frjálsa um- ferS til landamæra Frakklands. Því var neitað og Bretastjórn geröi þýzkum boö, að hlífa hlut- leysi Belgiu, ella skyldi hún sker- ast í leikinn. Þýzkir skeyttu því ekki og brutust nú yfir landamæri Belgiu og Frakklands þann sama dag. Bretar sögSu þeim stríð á hendur og Frakkar sendu' herlið inn i Alsace. Næstu daga lýstu ítalir hlutleysi sínu, Japanar kvöddu þýzka úr Kína, kWöu þeim ófrið vísan ella, Austurrikis- menn herjuSu á Serba og fóru ófarir fyrir þeim viö Jadar, eftir fimm daga baráttu. Bretar skutu liði yfir sundið, þýzkir tóku Brussel og hrundu Frökkum af sér 1 Lorraine. Þann 23. ágúst höföu þýzkir sigraö í Belgiu og-. böröust viS Breta hjá Mons, er uröu undan að láta og til 12. september héldu þeir undan suöur eftir Frakklandi, viS sífelda barclaga, þartil Frakk- ar höföu koniiS herum saman til niótstööu viS Marne. MeSan þetta gerðist laust Aust- urríkismönnum saman viS Rússa og sigruöu þá við Kasnik á Pól- landi og sama gerSi Hindenburg í þriggja daga orustu við Tannen- burg í Austur Prússlandi. Löven var brend og rænd af þýzkum þann sama dag -sem Japanar sett- ust um Tsing-tau, höfuðborg í hinum þýzku löndum í Kína. Stjómin franska flutti sig til Bordeaux, tveim dögum áður en orustan byrjaSi viö Marne, og þann sama dag tóku Rússar Eemberg, eftir aS 'hafa stökt Aust- ’urríkismönnum undan sér meS hrikalegum aðgangi. Þeir brut- ust vestur eftir Galiziu þá dagana sem Frakkar og Bretar eltu þýzka norSur aö Aisne; í Frakklandi; um sama leyti sprengdi þýzkur kafbátur þrjú brezk herskip í loft upp. Bretar skutu indversku liði á land í Frakklandi og sendu það jafnskjótt til vigvallar, þýzkir tóku Antwerp, hin belgíska stjórn flýöi til Ostend og síðan til Havre á Frakklandi, én þýzkir tóku Ostend tveim dögum siöar. Bret- ar settust í Ypres og létu ekki þaöan þokast, hvernig sem þýzkir hömuðust að þeim i meir en viku. Ilerför þýzkra til Warsaw va»S að engu, viö ógurlega mótstöSu Rússanna. MeSan þetta gerðist hafði kom- ið til uppreisnar í löndum Búa og bardaga til og frá í Afriku. Tyrk- ir gengu í lið meö þýzkum og liófu herför gegn Rússum á sjó og landi og voru brotnir á bak aftur. Var þá barizt á sjó og landi í mörgum heimsálfum, af miklum ákaía. Seinni part október mánaöar var brezkum vígdreka sökt fyrir írlands strönd, af þýzkum kaffara; Rússar komu enn á ný aS fjand- mönnum sínum og keyröu þá úr Lodz og Radom. Næsti mánuður byrjaði meS því aS þýzkur floti sökti brezkum fyrir vestan SuSur Ameriku, Tyrkir sKimt á rnss- neskar hafnir og þýzkir skutu á \ armouth á austurströnd Eng- ands. Fám dögum síöar sögöu Frakkar og Bretar Tyrkjum strið á hendur og hófu sókn að .Dar- danella sundi, en Rússar stóðu í ströngu i Galiziu og tóku þar liorg- ir af Austurríkismönnum. Bretar geröu út skip að elta þýzk vík- ingaskip og hlóðu þeim hjá Falk- lands eyjum, svo og hinni þýzku snekkju Emden, svm mjög var kæn að granda brezkum kaupför- unt í Indlandshafi. Á landi var barizt fram eftir haustinu í Flandri og á Póllandi og Galiziu. Austurríkismenn drógu óvígan her að Serbum, eft- ir fimtán daga herferö sigruöu leituöust við aS vinna Verdun, en Frakkar geystust i móti þeim og tóku af þeim sterkar vígstöövar hjá Les Esparges. í miSjum apríl voru Rússar komnir inn á Ungverjaland og i sama munu réðust þýzkir á bandamenn ná- lægt Ypres, liðu svo nokkrar vik- ur, aS herirnir rákust fram og aftur um vigvellina og lauk meC þvi, aS Bretar urSu undan aS láta hjá Ypres og Rússar aS byrja undanhad norSur úr fjöllum og fyrstu dagana í maí rufu Austur- ríkismenn og þýzkir fylkingar Rússa í Galiziu, svo aS þeir urðu aS halda undan. Um þ$ð leyti var Lusitania sprengd í loftiS; fórust þar 1200 manns og margir ame- riskir borgarar; útaf því mótmælti Wilson forseti kröftuglega kaf- báta hernaði þýzkra og krafSist þess, að slíkum aöförum væri hætt. Þann 23. maí fóru ítalir í striS- iö, austurríkismenn fóru herför i Iofti til Italíu stranda en ítalski herinn sótti yfir landamærin, áleiSis til Trent og Trieste. Banda- menn höfðu æði lengi sótt aS hin- um röminu vígvörnum Helíu- sunds og skotið þar liði á land, frá Ástralíu og New Zealand, en lítiS hefir þaö unniS á hinum harö- gerSu Tyrkjum og hinum traustu virkjum þeirra, þó aS blóðugir bardagar hafi staðiS þar oft og tengi. Herlið frá Canada haföi tekið stööu á vígvelli um þetta leyti og StaðiS í ógurlegri orrahriS, þarsem þýzkir beittu eiturlofti fyrir sig .1 fyrsta sinn. AS svo stöddu er niöurstaða ófriSarins sem nú skal greina: Mestöll Belgia er á valdi ÞjóS- verja, svo og nokkur partur Rúss- lands og Frakklands. ViS Hellu- sund hafa bandamenn tekiS sneiS, svo og lítinn part af Þýzkalandi í Alsace. Þýzkir hafa mist landeign- ir sínar i Asiu svo og i Afríku aS nokkru leyti, og eyja ítök hreint 611. ítalir hafa tekiö sneiS af löndum Austurríkis. Á sjó er ÞINGHUS - HNEYXLIÐ. Howden og Montague bera vitni. Upp úr þeim Coldwell, Howden og Mantague, sem spuröir hafa ver- iö fyrir hinni kgl. rannsóknarnefnd undanfarna daga, hefir lítiö hafst; eftir framburSi þeirra aS dænia, eru þeir æSi minnislitlir á þaS, sem gerzt hefir viSvíkjandi þinghússbygging- unni í þeirra stjórnartíð, og bera fastlega til baka þaö sem aörir hafa borið á þá fyrir réttinum. Monta- gue fór jafnvel svo langt, aS segja sjálfan Roblin hafa fariS rangt með fyrir réttinum, aS hann /MontegueJ liafi verið í vitorði eSa v'eriö við- staddur eySileggingu ráöaneytissam- þyktar á 800 þús. dala samningnum við Kelly. Montague er yfirheyrður þannig, aS ekki fá aðrir aS vera við- staddir en blaðamenn, vegna/ þess hve lasinn hann er. Hann játaði, aS hann hafi vitaS um f^rS Horwoods og Kelly til Chicago, á fund Shank- lands, hann hafi gefiS samþyklý sitt til fararinnar, en ekkert vitaS um í hverju skyni hún var farin. Lög- rnaður sótti fast á hann meS spurn- ingum, en fékk gjaman þau svör af til þess, eftir því sem hann sagði, aS fá í hendur lögmanni, er brúka skyldi það til varnar Horwoods; en ekki vildi hann viö þaS kannast, aS hann heföi veriö í ráöum meö aö kaupa Salt frá v'itnisburöi fyrir reikningslaganefnd. Annars lét hann engan bilbug á sér finna og jafnvel þegar honum var sýnt hvernig hann, sem dómsmálastjóri fylkisins, heföi hagað sér gagnvart rannsókn hinnar kgl .nefndar, þær tæpar þrjár vikur, sem hún starfaði í hans valdatíS, þá svaraöi hann, aö þaS hefSi staSiS til aS aSstoSa nefndina. Seinna var lögmaSurinn Whitla kallaSur fyrir .nefndina til vitnis- burðar og kannað ist hanh við, aö hafa tekið viS $1,500 af Howden, en 1,000 dalir af því hefSu gengiS til Salts, $500 til Horwoods. Hann sagöi líká sögu af þvi, hvemig hann var viSriöinn “gjafirnar” til Salts, meS spæjarafélag Pinkertons fyrir milligöngumann; $10,000 fékk hann hjá Simpson til aö halda Salt ut- an fylkisins. Loks komst þaö upp, aS Hon. Rbt. Rogers hefði staö- vitninu, aS hann vissi ekki betur eða j iS fyrir því að ráðsmaSur C.NR. gæti ekki annað sagt, en hann hefði; gekk í símskeyta máliö. Næst stend- áöur borið. ur til aö yfirheyra byggingameistar- Howden viöurkendi, aö hann i ana Simon og Shankland, svo og Sir heföi fengiS 1,500 dali hjá Simpson, I Rodmond Roblin á ný. — 500 hús brunnu til kaldra kola í Constantinopel í þeim hluta borgarinnar er flestir hinna út- lendu setidiherra hafa bústaöi sína, — Fertugur bóndi í Montana ríki, vel efnaöur og af góSum ættum, skaut konu sína til dauðs *og dóttur1 sína fimtán vetra gamla. Sonur bónd- ans sextán ára aö alciri, særöi'st svo komiö, að siglingar þýzkra og | liættulega, er hann bjargaöi bróð- austurrískra eru gjörsamlega hættar og herskip þeirra eyöilögð er til samans höfðu 190 þús. tonna stærö. ASalflotar brezkir og þýzkir liggja óskaddaSir i höfn- um, hvor sínu megin Englands- hafs og Austurriki og Þýzkaland gersamlega umkringt, svo að þau ná hvergi til umheimsjns, nema NorSurlanda. Tilraunr þýzkra til aö hnekkja siglingum Breta meS kafbátum, hafa oröið til þess uð mörgum brezkum skipum hefir veriS sökt, en siglingum halda,þeir uppi, eigi aS síSur. sjálfstæöu landi var ætlandi aS, _ , Jiola. En Serbar gengu að öllum Serbar gjörsamlega og tóku ó- ;L kostum, aS ráði Rússa, nema hinu! ^n.ni.IiíSs af Jjei,.n en stöktu öt5ru gerö- nýnefnda, er þeir beiddust 1 þeirra úr landi vald óvina sinna. siSur heldri manna í “marka sig geirsoddi” aö lifa viS óviröing. Ráðagerð á Bretlandi , , f ,1 Sú ráöagerð er á loft komin á a er ^ Bretlandi, að smíða loftför geysi- lega mörg, svo þúsundum skiftir Japan, heldur en og beita þeim til hernaöar. Sá ardóms á. Austurríki og Rúss- ^ú tóku herirnir aS grafa sig land heföu samið þetta sin á milli, ' jörS a vigvöllum og búast til ef Þjóöverjar lieföu ekki tekiS til; vetrarsetu og urSu hvergöi stórir aö vigbúa sig og verið ráönir i bardagar, nema í Austur Póllandi aS gera moröið i Serajevo uð Þar höfðu þýzkir liðsdrátt í kyr- striðsefni. Austurríki tók að þey og unnu mikinn sigur -á sem fyrstur 'hreyföi því máli erí safna liöi og lét í veðri vaka, a6 Rússum. Á sjó geröist þaö, aS Nafnaskiftin. Um þá tillögu, aö breyta nafninu á ættjörSinni, er þetta blaö flutti meir til gamans en í þeirri trú, aö uppástungunni yröi fylgi veitt, rit- ar svo einn kaupandi og góökunningi Lögbergs: 1 "Eg ætla aö vona, ritstjóri góður, að blaðiö járni á móti þvi, að ís- landi sé annaS nafn gefiS. NafniS er eitt af því, sem ættjöröin okkar hefir til síns ágætis; þaö ur smum 5 arum yngrí. Að leiks- Iokum réði bóndi sjálfum sér bána. Vel haföi. farið á með þeim hjónum og maðurinn talinn heill heilsu. — í kvennafangelsi í Kristianiu urðu fangarnir saupsáttir, flug- ust á og reyndu aö rífa augun hver úr annari. Komu tvær svo illa leiknar úr slagnum, að þær iirSu aö> fara í sþítalann og var lögregluþjónn fenginn til aö fylgja þeim þangað. Á meðan hann beið meS þær, varS honum gengiS fram aS glugga og snéri baki aö konunum. Laumast þá önnur þeirra út í næsta herbergi og steypir sér þaSan út um gluggann. Lögregluþjónninn hljóp út, er hann saknaöi fangans í og sá er konan skaust fyrir næsta j húshorn. Var hann kominn aS J niöurlotum er honum tókst að I hremma sjúklinginn — Princeton háskólinn hefir gert út leiðangur til að rannsaka enn á ný, hvort líklegt sé, aS i fyrndinni hafi landbálkur legið yfir þvert Atlantshaf frá Ný- fundnalandi til Bretlands og Skandinavíu skagans. Þeir feröa- langar sem í förinni eru koma til Nýfundnalands á þessu sumri. — Svo ljótar sögur ganga af illri meöferö rússneskra hjúkrun- arkvenna, þeirra er lenda i hönd um ÞjóSvérja og Austurrikfs- manna, aS nú liafa þær bráödrep- andi eitur í fórum sínum, er þær eiga hægt meS aö ná til og nota ef svo illa tekst til aö þær eru hönd- um teknar. — Brú hrundi í skemtigaröi í Kazan, 400 mílur austur frá Moskva. HundraS manns mistu lífiS og nokkrir meiddust. — Tyrkjasoldán hefir verið hættulega veikur aö undanfömu; nú er hann á batavegi. ÞAÐ DREGUR NIÐUR í ÞEIM. Þegar rannsóknarnefnd sú, j sem sett var til að rannsaka kæ ru roblinsku þingmannanna j á liendur hinnar nýju stjórn- óskunda er kaffarar þeirra hafæ &r’ kom.samatl á* miðvikudag- gert verzlunarflota Norðmanna. Iinn’ b-vr-Íilb' b ullerton meS því — Norsk bloö mjög harö- orö i garð Þjóöverja fyrir Blöö Svia mótmæla og þeim að- er svo förum harölega og hafa á orði að fynr 1):' knýja stjórnina til aö Iáta ekki heldur margt bundiö viS nafnið kynslóö, sem meö því er upp alin og sitja vis mbtmæli ein þekkir sögu þess lítiö eitt. Og þó krefjast fullra skaðabóta.’ aö einhver fáfróður í þessu landi ‘ haldi, að íslendingar búi í snjóhús- Frakklands, eru mjög ungir. — Það 'hefir vakiö talsverða at- um, þá finst mér þaS bera v'ott um ( hygli, aS margir af hermönnum ístööuleysi eða of mikla viökvæmni, Þjóöverja, sem nýlega hafa verið aS láta sér þaS ekki í léttu rúnii (höndum teknir í noröur hluta liggja. NafniS “ísland” er fagurt og meira aS segja heilagt, öllum sem bera til þess rækt og íölskvalausa elsku. AS fara aö skira ættjörö sina um af hagsmunalegum ástæö- um, finst mér eiga illa við, og satt að segja óhæfilegt, enda hæpiö, að þaS gæfi mikið i aöra hönd til fram- búöar.” aS lýsa ógáti af sinni hendi, er hann kærSi. þá Ilon. T. H. Johnson 0g Hon. A. B. Hud- son um aS hafa veriS riSnir viS peninga þágu út af stjórn- anskiftunum og því aS hefta eSa hnekkja rannsókn í þing- húshneykslinu. Hann lýsti því, aS liann tœki aftur þá kæru, meS því aS hún væri staSlaus F^an^ur,u nýkominn , tú | og á engu bygS. Hann hefSi röngum hefSu verið Hvaðanœfa. Amsterdam fra Ghent 1 Belgiu.ie v 1 «.• „ fariS meS hana eftir segir að íbuarmr 1 Malines haft1 , gert upphlaup ii. júni. Þýzkir ^kvrslum, er ser hermenn skárust í leikinn og skutu á lýöinn og uröu nokkrumi hundruSum að bana. Síöan hefir borgin veriS einangruð meö raf- hlöðnum vírgirSingum. gefnar. Þetta er fyrsta atriSiS í ktvr- unum, sem verSur aS engu og hjaSnar eins og bóla. A Pótlandi. rithöfundurinn H. G. Wells, merk- ur maður, en síðan er það rætt Þegar þýzkum var erfið orðin; kappsamlega i blöðum. KomiS sóknin i Galiziu, hófu þeir aðsókn hefir það líka til orða að fá þarsem þeir höfðtt áðun frá horf- Orville Wright, hinn fræga flug- ið, i Póllandi. Þeir höfðu farið j mann Bandaríkja, er fyrstur varð margar herferðir til að ná Warí-jtil að smíöa flugvélar, er að haldi saw, en jafnan verið hrundiö aft-jkomu, til ]>ess að taka aS sér ur, unz þeir grófu sig í vígskurði j stjórn þessa málefnis, fyrir og létu þar fyrir berast. Nú j Breta. Svo er sagt, að 2000 flug- hafa þeir skriðið úr því hýði og I vélar muni ekki kosta nieira en sótt ákaflega á Rússa, með nýjumjeinn vígdreki, þó að stórum skæö- liðsendingum og vopnum, er þeim ari séu í hernaði. Slíkur flug— kom annarsstaðar að. Ekki höf- J véla f jöldi mundi geta hleypt um vér ljósar sagnir af þeim niður sprengikúlum svo mörgum, þaö væri til hemaöar gegn Serbiu. Bretar eltu þýzk herskip i NorS- en sýo fast var gengið að söfnun, ursjó, söktu einu þeirra, er Bluch- liersins, aS Rússum stóð stuggur er ,let °K stórskemdu tvö önnur. af og hófu þá liðsafnað í löndum Effir það tóku neðansjávarbátar þeim, sem næst lágu Austurriki! þýzbra til óspiltra málanna og og tilkyntu þýzkum það, en þeir: fferðu þau spjöll er þeir kunnu, á svöruðu Rússum með því aS segja siglingum bandamanna. I þeim stríð á hendur. Fáum stund- 1 marzmánuði byrjuSu bardag- um síðar gaf Frakkastjóm skip-j ar á ný í Frakklandi, með orustu un um liðsafnað um alt það land, er Bretar unnu við Neuve — í nýafstöSnum kosningum i Portugal báru democratar hærra hlut. Ný stjórn hefir veriö mynd- uð; heitir sá Atose Castro er for- sæti skipar. Bannlög fœkka brotum. er það fréttist, hvað Þjóðverjar hefðust aö. Þann annan ágúst ruddist Þjóð- verja her gegnum Luxemburg og er hann kom aS landamærum Chapelle, en Rússar þrömmuðu uppeftir hliðum Karpatafjalla og suður úr skörðum þeirra, til Ung- verjalands. Þýzkir gerðu 'harða hríS austantil á Frakklandi og — Því er opinberlega neitaS af hálfu Þjóðverja, að nokkur kaf íns. skjálfta vart í Los Angeles; titla fyrir vasklega framgöngu. brotnuðu þar húsum. rúður í nokkrum — Ghentbúar neita að vinna að hergagnasmíði fyrir Þjóðverja. Hafa sumir orðið að sæta illri meðferð fyrir mótþróa sinn. Borg- arstjórinn og margir fleiri hafa veriö settir í fangelsi. Auðskilið hvaS því veldur. — Zenia, Svartfjalla prinsessa og svstir ítalíu drotningar, er að læra hjúkmnarstörf í Neapel og ætlar að loknu námi að hjúkra særSum .hermönnum. — Þrir systursynir Benedikts páfa em \ vigvellinum í her Itala. Ár er liöið síðan vínsölubann komst á í Virginia. Skýrslur sem birtar hafa verið, sýna, að í 35 borgum og bæjum í vestur hluta ríkisins, hafa helmingi færri ver- — Skip sem voru á ferð 150 mílur suður frá Yokohana 20. þ. m., urðu eldgosa vör á hafsbotni á þeim slóðum. Samtímis gengu talsvefðir jarðskjál^tar víðsvegar > Japian, einkum um miðbik lands- ... . ,, , Um líkt leyti varð og jarð- j batafonngi hafi hlotið orður eða >& sett>r 1 varðhald, en a undan 1-1 r ~ förnum.tíma. Á fjárhags árinu 1914, sem var hiö síðasta er drykkjustofur vom opnar voru 14,000 menn og kon- ur settar í varðhald. Helmingur þess fólks var undir áhrifum áfengis er það braut lögin. Árið sem leið komust ekki nema rúmar 6000 manneskjur undir manna hendur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.