Lögberg - 01.07.1915, Blaðsíða 7

Lögberg - 01.07.1915, Blaðsíða 7
LOGBEKG, FIMTUDAGINN 1. JÚLI 1915 f Yfir hafið til vígvallar. Ungur Winnipeg maður segir frá. Ungur lögfræðisnemi, sem lagði upp frá Winnipeg meö öörum liSsmönnum, í síðastliðnum mán- uði, áleiöis til Englands, segir frá ferðinni á þessa leið: ViS vorum ellefu daga á leiS- inni og bar margt nýstárlegt fyrir mig þá dagana. Okkur var skamt- aS svo smátt, aS eg hafSi hugann aldrei af steik og öSrum gómsæt- um réttum, og hafSi engan tíma né hug til aö verSa sjóveikur. Sumir félaga minna höguSu sér öSruvísi. því aS vanalega voru borðstokkar alskipaðir mikinn hluta dagsins, af þeim sem færðu Ægi fómir, næsta nauðugir þó. Verst var, aS öllum glugga götum varð að loka kl. 8 á hverju kveldi og aS viS vorurn 2600 talsins, þó að aldrei hefði skipinu veriö ætl- að að flytja fleira fólk en 1500. Þar af kom aS loftiS var ekki alla tíS upp á það bezta. Á þriöja degi eftir að við lögS- um úr 'höfn, voru okkur fengnir strigahringir fullir af lofti, björg- unarhringir svonefndir, og við vandir viS aS koma björgunarbát- um útbyröis, svo og skipaS í flokka, vissri tölu á hvern bát. Þegar nær dró Englandi, urðum við að hafa björgunar hringana fasta viS okkur, hvar sem við fór- um, svo og flöskur með vatni i og engin voru þá ljós kveikt, eftir aS dimma fór. Af því stafaði, að nærri lá aS viS rendum á fjórsiglt kaupfar eitt kveldiS, svo að ekki munaSi nema nokkrum fetum. Sjöunda daginn sem viS vorum á sjónum, sáum viS hvar kom stórt gufuskip, eins á lit og líkt í laginu og okkar skip. Viö feng- um seinna aS vita, aS það var sent á móti okkur frá Bretlandi, og er þaS var komið á þær slóöir, sem við héldum eftir, hélt þaS þeirri stefnu, er viS höföum haft, en við tókum bug og fórum 300 mílum lengra en ætla mátti, eftir stefnu þeirri er okkar skip haföi. Tveim dögum síSar var því skipi sökt af þýzkum tundurbát, en á því voru ekki aðrir en skipsmenn og kom- ust þeir allir af. Við höföum fjórar vélabyssur innanborös og hundraS manns á verSi. er allir höfðu sjónauka og horföu út á sjóinn til aö gæta þess, hvort hvergi ræki kafbátur upp trjónu sína. ÞaS stóS til aS viS yrSum fyrri til að senda hon- um kveðju, heldur en hann okk- ur. Eg var á verSi eina nóttina, meS öSrum, og sáum við þá tvo kafbáta. Skipstjóri tók þegar að stýra sitt á hvað, og meS því móti sluppum viS frá þeim. Þá vár glaSa tunglskin og ágætt skygni, nær sem á björtum degi, og varS það okkur til gæfu. l Morguninn áSur en viS komum til Englands, kom til okkar floti af herskipum, var þaS ófrýnilegur hópur og næsta grimmúSlegur, en vænt þótti okkur aS fá þá fylgd. AS mínu áliti hafSi þetta ferðalag, með öllu því sem fyrir bar, meiri áhrif á okkur en allar þær stól- ræður, sem við höfum hlustaö á um dagana, eSa munum heyra, þaS sem viS eigum eftir ólifaS æfinn- ar. Ef skipiö hefði haft í eftir- dragi nokkuð sem líktist “peris- cope” eða sjónarhólk á neöansjáv arbát, og sýnt okkur þetta á hverjum morgni. Enginn okk, ar, sem vörS héldu á leiSinni hafSi nokkru sinni séS trjónu á neðansjávar bát, og vissum því ekki hvernig hún leit út. Tveir menn urSu brjálaöir á leiðinni og voru haföir í gæzlu. Annar slapp úr höndum þeirra, sem vöktu yfir honum og hljóp fyrir borð. SkipiS var þegar stöSvaö og bátum skotiS á sjó, aS leita hans, en veslings maðurinn fanst ekki og héldum viS okkar leiS svo búnir. ViS rendum inn í Portsmouth höfn þann 29. maí og hef eg aldrei á æfi minni litiS svo fagurt land, einsog þar blasir viö af sjó úti fyrir höfninni. ÞáS er ræktaS sem áldingaröar niöur i fjörumál og svo vandlega hirt, sem kembt væri meö kamb'i á hverjum morgni. Alt virðist vera bygt til frambúö- í landi þessu, og í svo traustum skoröum, aS þær muni aldrei 'hagg- ast. Eg held aö Englendingar mundu styggjast, ef einhver stingi upp á breytingum viS þá. Alt virSist vera hér meS fornum um- merkjum, strætin svo mjó, aS vel má hrækja yfir þau og ekki hef eg enn séS eitt einasta timburhús. Ejórir gamlir liSsmenn úr 90. hersveitinni komu til herbúöa vorra nýlega; þeir höfSu allir fengiS sár, einn á fimm stööum L sama sinn, þrjú af kúlum og tvö af byssu- fleinum, annar hafði oröiS rænu- laus af eiturlofti og hjól á her- gagna vagni síðan runniö; yfir hann. Hinir tveir höföu fengiö skot í öxlina. Sá sem fengiö haföi sárin fimm, var gamall skólabróð- ir minn, en varla þekti eg hann, svo hafði hann gengist fyrir. Hann segir mér, aS ekki standi uppi af 90. sveitinni úr Winnipeg, nema um roo manns, — hinir fallnir, særSir eöa horfnir. ViS erum aöeins 47 mílur frá skotgröfunum, og eigum því akki langt á vígvöll. Mér er sagt, aS ein hersveit hafi lagt héöan upp á mánudegi og komiS aftur. á fimtudegi, — þaö serraeftir var af henni, því aS flestir voru fallnir af sárum. Saltíð sem hjálpar Canadal er Windsor Bord SALT Borgin á múlanum. Vegirnir sem eg hafSi fariS um, enn sem komið var, voru furðu góSir og þeim virtist vel haldiS viS. Eg varð því meir en lítið forviöa þegar forstöðukona gisti- hússins sagöi mér, að sex mánuSir væru liðnir síðan hún haföi séö bifreið fara þar um. Eg átti 24 kílómetra langa Ieið fvrir höndum. Mér var sagt, að eg gæti fengiS miödagsverS í Binies, þótt ekki væri þar hálfnuð leið til Anso. Binies stendur á hæö viS Anso- dals mynnið. Liggur brött og grýtt gata frá þjóSveginum inn í bæinn. FjárhirSir í skinnfötum sagSi mér að þar væri matsöluhús. Ekki var þaS fagurt á að líta, en óvíða hitti eg ræðnara fólk en það sem þar var fyrir. Allir keptust við aS fá að segja við mig fáein orS. En einn bar þar þó af öllurrt öSrum. Honum hefSi sjálfsagt ekki veitt af heilum degi ef hann hefSi átt aS segja mér alt, sem hann þóttist vita umi Anso, og að loknum verSi fylgdi hann mér á leiS. Hann kvaöst heita Don Sebastin, hafa verið á ferðalagi meiri hluta æfi sinnar og þótti mest varið í að tala við feröamenn. “Menn hitt- ast, en þaö gera fjallatindárnir ekki,” kvaö hann. Hann sagði aS fáir útlendingar kæmu til Anso og margt mundi eg sjá þar sem eg heföi ekki búist viS. Mikið væri hér af góSum og ódýrum mat föngum og njóta ferSamenn þess í ríkulegum rnæli. Eöa gat eg neytað því, að hér hefði veriS mikill matur og góöur á lx>röum? Eg rifjaði upp fyrir mér hvaS á boröum hefSi veriS: hrísgrjóna súpa ,soðin kálhöfuS og lítiö eitt af sauöaketa. Um leiS og hann mintist á matinn hnipti hann í mig og strauk sér ánægjulega um munninn^og kysti á fingurgómana. Eg mætti reiða mig á það, aö ekki yrö i vistin lakari í Anso. Ilann hefði oft dvaliö í gistihús- inu og þekti vel gestgjafann. Þar dveldi læknirinn, lyfsalinn og skólameistarinn, “alt mestu snirti- menn. Og ef eg benti þeim á að eg hefði meSinæli Don Sebastins, þá mundi eg ekki þurfa aS borga nema 4 peseta á dag. Þáð væri hæfileg borgun og meira skyldi eg ekki borga, Áin rennur víöast í gljúfrum. Klettaranar ganga sumstaSar út úr hálendinu til beggja hliða svo engu er líkara en garður sé hlaö- inn tim dalinn þveran. Vegurinn hefir veriS höggvinú út í bergið og áin rennur í stríSum straumum og ótal bugðum á milli rananna. í berginu til beggja hliði viö ána markar fyrir mörgum lögum — þaS eru blööin í sögu jaröarinnar. Þegar minst varði hrópaöi Don Sebastin yfir sig af fögnuöi. Mér varö litiö viS og sá hvar Spánverji í Anso búningi stóö undir hellisskúta, hjá ‘hesti sínum og bláa guftt lagði upp frá hálf- brunnum viöarkolum. “ÞaS er frændi minn,” hrópaSi Don Se- faðma; “honunt er óhætt aö treysta; ltann er ekta Spánverji. Þú getur orðiö honum samferða til Anso og þarft ekki að óttast.” MaSurinn tók upp leðurflösku, rétti Sebastin hana og síöast kom hún til mín. Allir geröurn við henni góS skil. AS því búnu hélt eg áfrarn meS ’hinunt nýja félaga mínum. Skömrnu seinna skall á hellirigning. VafSi sann- ferðamaöurinn þá tint sig ábreiSu og sté á bak hesti sinum. Eg bað hann að hraða ferS sinni. En hann vildi ekki skija mig einan eftir úti á þjóðvegi og ráðlagði mér að bíöa í kofa sem stóS skamt frá veginum, þangaS til póst- vagninn til Anso kæmi, því enn var tveggja tínt-a ferð til Anso. Kofinn var hrörlegur og meS ntiSalda sniði. MaSur og kona sátu á bakk fyrir framan eldstæöí. Svo var dimt í kofanum, að ekki hefSi sést á bók. Smá op voru á veggjunum upp undir þaki„ en engin var í þeim rúðan. Þegar eg kom inn hljóp lítill krakki á bak viS móSur sína, starði á mig og þorði hvergi að bærast. Eg fór úr jakkanum og þurkaði hann við eldinn. Saga hjðnanna var 1 stuttu máli þessi: “Hér lifum viö og deyjum. ViS erumi lengra frá borginni en svo, að við getum lært aS lesa eða skrifa.” VeðriS batnaöi áður en vagninn kom, svo eg hélt áfram fótgang- andi. Þegar eg kom þangað senti ferðinni var heitiS og spurði eftir gistihúsinu, var mér vísað á hús sent var að öllu líkara verzunar búS en gistihúsi. Þegar mér loksins tókst aS ná tali af ‘húsráS- anda sagði hann mér aS þetta væri ekki gistihúsiS. “Hvar er það þá?” spurði eg. “Hinumegin viS götuna.” Ekki tók betra viS þegar þang- að kom. Þar var mér einnig sagt aS gistihúsiS væri “hinumegin viS götuna.” Þegar g kom þangað i annað sinn, spurSi eg hvort þetta væri ekki húsiS þar sem læknirinn, lyfsalinn og kennarinn byggju og lét þess um leiö getiS, aS Don Sabastin hefSi sagt mér þaS. Eftir nokkrar vífilengjur og mas, var mér sagt að svo væri, og eg gæti fengiS þar mat og síöar var mér leyft aS fá að sofa þar um nóttina. Eg gat ekki skift um föt fyr en vagninn koin meS fataskrín mitt. En skórnir voru svo slitnir aS eg varð að kaupa nýja skó. Keypti eg þá í búð er var áföst viS gisti- húsið. Eg sá aS nokkir karlmenn 'höfðu safnast umhverfis ofn í setustof- unni. Seinna fékk eg að vita, að þetta voru helztu menn borgarinn- ar. Þeir voru í hvltum öklasíðum léreftsbrókum og þar utan yfir í hnésíöum flauelis buxum, dökk- leitum. Þ.ykkir ullarsokkar náðu upp undir hné og voru fótleggim- ir krossvafðir meS mislitum þvengjum. Auk þess höfðu flest- ir þeirra ljósbláa mittisskýlu er náði niður undir hné. Felíingarn- ar á skýlunni komu í vasa stað og báru þeir tóbak og vindlinga- pappir í þeim. Undir jakkanum báru þeir kragalausa léreftsskyrtu. Kringlóttan, barðastóran flóka- hatt höfðu þeir á höfSinu og tóku liann ekki ofan þótt þdr sætu í makindum inni í húsi. Þegar sest var aS máltíö var eg spuröur ýtarlega 'hvaðan eg kæmi og hvert erindi mitt væri. Þegar eg loksins hafði komið öll- um í skilning um að eg væri ekki farandsali, uröu allir mjög for- viða. Á meðan á máltíðinni stóð spurði eg sjálfan mig aftur og aftur hvernig eg ætti að draga fram lífiö rneðan eg dveldi i bænum. Eg man ekki eftir ööru en hnífum, matkvíslum, hundum, diskum og krökkum. AS vísu var nógur matur á borð borinn og vinið var ágætt, en ekki var eg lystugur. F.g sá pottana sem mat- urinn var soðinn i hanga á krók- um yfir opnum eldi, þaðan sem eg sat. Kona veitingamannsins og tengdadóttir hennar, sátu á lápim trébútum við eldinn, en hópur af óhreinum og ófriðum krökkum veltist um á gólfinu í kring um þær. Þegar gestirnir vorn búnir að gera matnum skil, naga beinin og sjúga úr þeim, köstuðu þeir þeim fyrir hunda og ketti er voru und- Hjúkrun Barker’s hjúkrunarkonu HelmiU fyrir allslconar sjúklinffa. FuIIkomnar lijúkrunarkonur og góð aðhlynning og læknlr til ráða. Sanngjörn borgun. Vér útvegum hjúkrunarkonur. ókeypis ráðleggingar. KOtíUR, FAKIÖ TIIj XUKSE B.YRKER—Ráðleggingar við kvlUum og truflun. Mörg hundrnð hafa fengið hatjv við vesöld fyrir mína lækningu, sem tekin er í ábyrgð. Bréflega $2.50 og $5.00. Til viðtals kl. 3—7.30 eða eftir umtali. Sendið frímerki fyrir merkilegt kver. — ______ 137 Carlton Street. Phone Main 3104 Business and Professional Cards að þeir einir er næstir honum sátu gátu notiS nokkurs hita. MarmaraborSin voru köld eins og ishellur. Vor á meöal er þaS álitið, að þeir bæir sem lýstir eru rafljósum hafi flest gæSi að bjóSa. En á Spáni er hvert smá- an. sem heföi átt að hafa farið fram í Anso og þar hefSu íbúarnir ver- iS sýndir sem siðlausir villimenn. Eg skildi við hvern hún átti og eftir því sem eg komst næst hafði enginn útlendingur koiniS þar siS- hverfi rafljósum lýst, ef nokkur árspræna er í grendimii. En svo slæm eru ljósin, aS varla er hægt aS lesa við þau eSa skrifa og ekki voru þau betri í Anso. Mér var sagt aS eg þyrfti aS fá leyfi fylkisstjóra til að teikna götur bæjarins. En þegar bæjar- stjórnin hafði fengiS aS skoða teiknibók mína, leyfðl hún mér að Dr. Bearman, Þekkir vel á Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma og gleraugu. Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8 Tal8. M. 4-370 215 Ssmerset Blk Dr.R. L. HURST, Member of Royal CoII. of Surgeons, Eng., UtskrlfatSur af Royal College of Physiclans, London. SérfrætSingur I brjóst- tauga- og kven-sjúkdðmum. —Skrlfst. 305 Kennedy Bidg., Portage Ave. (&. mðti Eaton’s). Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Timl til viðtals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. Þegar vagninn kom og eg hafði teikna eftir vild. ErfiSleikum var fengið tösku mína, gekk eg til það þó bundiS. Stundum hópUð- hvílu, Herbergið sem piér var ust svo margir í kringum mig, ætlað var lítiS og kuldalegt, eins hóstandi og hnerrandi, aS eg hafði og skýli einsetumanns. | ekki viSnám; en stundum var svo Þegar eg vaknaði um morgun- (hvast aS eg gat varla haldiS á mér inn og leit út, sá eg aö talsverður höfuöfátinu. snjór hafSi falliS um nóttina og' enn var ekki stytt upp. Mér j leist ekki á blikuna og flýtti mér aS semja við 'húsráSanda um ’ liúsnæSi. “DrekkurSu kaffi?” spuröi hann. Eg kvaS svo vera. Þá sagði hann aS fæSi og hús- næöi kostaði 4 pesata a aag, etns og Don Sebastin hafði sagt mér. Eg vissi aS ekki þurfti aS nefna fMeira). Þegar Lars var í lífs- háska. Katólskur fiskimaður, Lars Lu kon aS nafni, var einu sinni á sjó sem oftar. Á heimleiöinni skall á ofviSri. Báturinn hoppaSi eins og aS fá þaS sett niSur og gekk því J eggjaskurn í ölduunm og ekkert aö boöinu. Vegna þess hve mikill snjór hafði falliS, varS eg aS útvega mér ný stígvél. Ansobúar þykjast ekki þurfa að festa nafnspjöld á búöir sínar. Læknirinn sýndi mér því þann greiSa aS fylgja mér til skósmiðs. Hánn haföi vinnustofu sina og búð, sem 'hvorttveggja var eitt og sama herbergi, uppi áj lofti. Var mjóan og hrörlegan stiga upp aS fara og ekki var vár líklegra en aS bátnum hvolfdi i eihhverri stormhviöunni. Brot- sjór hreif stýrissveifina úr hendi mannsins, svo nú barst báturinn stjórnlaust fyrir vindi og sæ. Þegar svona var komiS, vissi maðurinn ekki annaS ráS en aS hrópa til himins um hjálp. LofaSi hann og lagði viS drengskap sinn, aS ef hann kæmist lifandi á land, hærra undir loft þegar upp varjskyldi hann gefa kirkju sem hann ir borðinu. Sömu leiS voru disk- amir látnir fara til þess aS hægra væri að þvo þá. Ef lýsa ætti borð komiÖ en svo, aS eg varS aS standa hálfboginn. En stígvélin vom allra meina bót. SkósmiSurinn ábyrgðist aS þau yröu mjúk og vatnsheld ef eg vanrækti ekki aS bera á þau ósaltaða svínafeiti. Eg fór i stigvélin og tók nú að litast um í bænum. Aðalstrætin, ef stræti skyldi kalla, liggja sam- hliða múlanum sem bærinn stend- ur á. Þvergöturnar eru notaðar sem skolprennur og safnþrór. Skolast ruslið og úrgangurinn niS- ur í ána þegar rigningar ganga. Bærinn stendur fremst á múla, sem liggur út frá aSal hálendinu. Alt umhverfis rísa fjöllin brött og há. Þjóövegurinn sem liggur til bæjarins endar viS brúna sem yfir ána liggut; Þá taka viS sveita- vegir. Þeim er svo vel viS haldið, og svo vandaðir eru þeir, aS þeg- ar að brúnni kemur veröur að losa alla vagnana og flytja þann farangur sem lengra á að fara, á ösnum, bestum eða múldýmm, Tvö helztu strætin liggja frá noröri til suðurs. Þegar sól sá í fyrsta sinn eftir að hætii að snjóa, sat kvenfólk i löngum' röðum á steinpöllum sem liggja meöfram búsahliSunum. Sumar höföu harn í fanginu, en flestar vom aö spinna ullarlopa á handsnældu er þær snéru viS hné sér. Þráður- inn er notaSur í dúka er þær sniða úr föt sín. Má geta nærri hve þægileg þau eni. Mundi kon- um vor á meðal þykja þau þung og heit, en svo niá illu venjast aS gott þyki. Ytra útlit húsanna er á sinn hátt svipaS fatnaSi fólksins. Dyrnar eru bogadregnar aS ofan, hurSirnar úr þykkuin boröviöi og negldar saman með hausstórum jámnöglum og ótal illa gerðar myndir eru höggnar í toppstein- inn yfir dyrunum. Allir reykháfar eru Sivalir. Þeir em ekki opnir að ofan, eins og vér eigum aS venjast, heldur enda þeir í keilumynduðu þaki, en reykurinn fer út um op á hliS- um reykháfsins rétt fyrir neðan. Þegar kvenfólkiö sá fvrst myndavél mína, hljóp það inn eins og hérar í skógl og gætti þess vandlega aS koma ekki út aftur fyr en eg var farinn; eins fór þegar það sá teiknibók mína, ... , °g fékk að vita, að eg væri að ÞaS n°g teikna af því myndir. En ef eg kom tómhentur stóð ekki á þeim efni í sérstaka ritgerS. AS loknum kveldverði settumst viS að spilum og skemtum okkur viS samræður þangaS til vagninn kom; þá var klukkan ‘hátt gengin ellefu. Eg hefi vel getað þolað alla erfiðleika sem ferðamenn verða að sætta sig viS á útkjálkum Spánar, þegar hlýtt er i veöri. ÞaS var um miSjan apríl að eg kom til Anso og enn var þar nistandi kalt. bastin um leiö og þeir féllust í Ofninn í stofunni var svo lítill, aS veita mér viðtal. Þægilegust og fróðust, að því er mér virtist, var gömul kona sem hafi veriS í Frakklandi fyrir og eftir 1870. Hún sagöi mér aS Ansobúum væri illa viS aS láta taka af sér myndir vegna þess að þaS væri alment álitiS, aS þær væru teknar til þess aö gera þá hlægilega í Paris og London og Nýja heimln- um. Hún sagði mér aS þeir hefðu verið svo ósvífnir að semja leik, Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & Williara TELEPHONE QARRvSÍÍO OPFICE-TfMAR'. 2—3 Heimili: 776 Victor St. Telephone oarry 321 Winnipeg, Man. TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, Isiepzkir lógfræOÍBgar, Skrifstofa:— Room 8ri McArthur Building, Portage Avenue Aritun: P. O. Box 1650. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg GARLAND & ANDERS0N Arni Anderaon E. P Garlend LÖGFRÆÐINGA* 801 Electric Railway Chambera Phone: Main 1561 Dr. O. BJORNSON Office: Cor, Sherbrooke & William Pki-ephonjei garry 32» Office-tímar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor Street rELEPHONEl GARRY 763 Winnipeg, Man. Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J óargent Ave. Telephone S’herbr. 940. [ 10-12 f. m. Office tfmar 1 3-5 e. m. ( 7-9 e. m. — Heimili 467 Toronto Street — WINNIPEG telephone Sherbr. 432 tþnefndi, eins stórt vaxkerti og turn á annari kirkju er hann einn- ig nefndi og skyldi þaS standa á altarinu. í sama bili og hann lof- aði þessu skolaöi stýrissveifinni inn í bátinn. Lars tókst aöi koma henni á sinn stað og eftir nokkra erfiðismuni tókst honum aS koma skriSi á bátinn. VeSriöi virtist skána og öldurnar lækkuðu. Lars var glaðari og ánægðari en frá megi segja og lofaSi því enn þá einu sinni, aS hann skyldi ekki gleyma vaxkertinu. En eins hátt og kirkjuturn þurfti þaS samt varla að vera — þá gat það ekki staSið á altarinu og þar átti þaS þó að standa. En stórt skyldi þaö samt vera, að minsta kosti eins hátt og siglutréð í bátnum. — Nú gekk ferðin greiSlega. Ef hann komst fyrir Tangann var ‘honura borgið! Lars herti á klónni og stóS rólegur við stýrið. Eftir litla stund var hann kominn í smásævi fyrir innan Tangann. Nú sat hann rólegur viS stýriS og raul- aSi gamanvísu fyrir munni sér. Já, hann sky^li muna eftir kert- inu! Og ekkert skyldi til þess sparaS. En kerti á hæö við siglu- tréð — það gat heldur ekki staS- iS á altarinu. Nei, þaS var hæfi- legt að hafa það á stærö viS stýr- issveifina. Báturinn kendi grunns og Lars hljóp upp í fjöruna. ÞaS var þó dýrmætt aS hafa aftur þurt land undir fótum! Á morg- un skyldi kirkjan sannarlega fá vaxkertið! ÞaS mátti þó ekki niinna vera, en aS hann gleymdi því ekki. — En kerti á stærS við stýrissveifina kostaði mikiS og Lars var fátækur fiskimaöur. En skyldi ekki eins mikiS verða litið á hjartalagiS eins og stærS kertis- ins? ÞaS ætti sannarlega að vera nóg ef það væri tólf þunlunga langt. Þegar Lars reis úr rekkju næsta dag, fór hann enn að hugsa um kertiS. En kerti sem ekki var nema tólf þumlungar var aum- astá týra og mátti ekki sjást á hinu veglega altari, þar sem því var ætlaS að standa. Fyrst gjöf- in á annað borð átti ekki að vera stærri en þetta, þá tók ekki öðru en að sleppa gjöfinni og láta hinn góöa vilja duga, því þegar öllu er á botninn hvolft, þá er þó mest undir því komiS að viljinn sé góö- ur. Dr- J. Stefánsson 401 BOYD BI.DG. Cor. Portage antl Kdmonton Stundar elngöngu augna, eyrna, nef og kverka sjúkdðma. — Er aC hitta frá kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. — Talsíinl: Matn 4742. Ilelmlli: 105 Oltvia St. Talsíml: Garry 2315. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNIR 614 Somerset Bldg. Phoqe Main 57 WINNIPEC, MAN. Skrifstofutímar: Tals. I^. 1524 10-12 f.h. og 2-4 e.h. G. Glenn Murphy, D.O. Osteopathic Physician 637-639 Somerset Blk. Winnipeg Vér leggjum eérstaka CLherzlu & aB selja me8öl eftlr forskrlftum lækna. Hln beztu melöl, sem hægt er aB f4, eru notuC eingöngu. pegar þér kom- 16 meS forskrtftlna tll vor, meglö þér vera vlas um a8 fA rétt þa8 læknlrlnn tekur tll. COLCUEUGH * CO. Xotre I)aine A v e. og Sherbrooke St. Phone Garry 2690 og 2691. Giftlngaleyfisbréf seld, Og þannig atvikaöist þaS að kirkjan fékk ekkert kerti. ÓKEYPIS Það er viturlega ráðið að reisa vœnt skýli yfir vagna og áhöld yðar. Þér eruð oft að hugsa um það, en eruð treg- ir til að reikna út stærð inn .og .útviða. Vor áhalda skýli og smiðja er gagnlegasta hús á hverju heimili. Hvorkieldur né skruggur vinna á þeim Sendið oss nafn yðar, pósthúss og fylk- is, og skulum vér þá senda yður ókeyp- is áætlun, og sundurliðaðan kostnað. TEFJID EKKI. 8KRIFID 8TRAX TheWestern Metal Products Co. Skrifstota: 481 Toronto St. Winnipcg Lœrið símritun I.æriÖ símritun: jflrnbrautar og verzlunarmönnum kent. Verk- leg kensla. Engar námsdelldir. Einstaklings kensla. SkriflB eft- ir boösriti. Dept. "G”, Western Schools, Telegraphy and Rall- roading, 27 ’Avoca Block, Sargent Ave., near Central Park, Winni- peg. Nýir umsjðnarmenn. Joseph T. Thorson íslenzkur lögfræðingur Áritun: CAMPBELL, PITBLAOO & COMPANY Farmer Building. • Winnipeg Man. Phon* Main 7540 Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronlo og Notre Dame Phone Heimilis «09 Gsirry 2988 Garry J. J. BILDFELL FASTEIOnASALI Room 520 Union Bank TEL. 2885 \ Selur hús og lóöir og annast alt þar aölútandi. Peningalán J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 504 The Kenslngton,Port.*8mIth Phone Maln 2597 «. A. SIOURDSON Taís Sherbr 2786 S. A, SIGURÐSSON & C0, BYCCIþCAMEKN og FI\ST£ICN/\SAIAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 4463 Winnipeg Columbia Erain Co. Ltd. H. J.LINDAL L.J. HALLGRIMSOK íslenzkir hveitikaupmenn 140 Grain Exchange Bldg-. A. S. Bardai b43 SHERBROOKE ST. sebir líkkistur og annast om útiarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur haon allskonar minnisvarOa og legsteina ra's. He'mili Garry 2151 11 Offíce' „ 300 OK 378 Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns æfðustu skraddarar Í Wianipeg 335 f<otre Damt Ave. % dyr fyrir vestan Winnip«í leikhús D. GEORGE Gerir við allskonar húsbúnað og býr til að nýju. Tekur upp gólfteppi og leggur þau á aftur Sanngjarnt verð Tais. G. 3112 3EB Sherbrooke St. The London 8 New York / Tailoring Co.]x Kvenna og karla okraddarar og loðfata salar. Loðföt sniðin upp, Kreinsuð etc. Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð. .Föt hreinsuð og pressuð. 842 Bherbrooke St. Tais. Garry '2JJ8 Thorsteinsson Bros. & Company Byggja hús, selja lóðir, útvegs lán og eldsábyrgö F6n: M. 2092. 816 Someræt Bld«. Helnutf.: G. 73«. Wlntpeg, Man. E. J. Skjöld, Lyfsali Horni Simcoe & Wellington TaU. Garry 4368

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.