Lögberg - 01.07.1915, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.07.1915, Blaðsíða 8
8 LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 1. JÚLl 1915 BiqeI Kibbw 1 Blue Ribbon KAFFI og Bökunarduft Það getur verið að þú sért bezta matreiðslukona í veröldinni en ef gerefnið sem þú notar er lélegt, þá getur þér ekki hepnast matreiðslan. Notaðu aldrei annað en Blue Ribbon bökunarduft, með því getur þú bú- ið til bezta brauð og kökur. Blue Ribbon er mælikvarði fyrir gæði þegar talað er um te, bökunar- duft, krydd og bragðbætir. Or bænum 'Sigurjón Þorkelsson geri svo vel aö senda Soffoniasi br<5t5ur sinum sitt núverandi heimilisfang. Jóhann Goodman og Ásta ^Lára Margrét Pétursson, bæöi til heimilis í Winnipeg, voru gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Mar- teinssyni aö 493 Lipton stræti, laug- ardaginn 26. Júní. Boösbréf hefir Lögbergi veriö sent um nýtt tímarit, er þeir Ágúst Bjarnasort, Einar Hjörleifsson og Jón Ólafsson ætla aö gefa út i Rvík. Þaö á aö heita Iöunn, og vera meö líku sniöi og hiö eldra tímarit meö því nafni. Á Point Roberts dó aöfaranótt þess 13. Júní Sveim* Sveinsson, miö- aldra maður. Hann kom af Islandi fyrir nokkrum árum, af Isafirði; lætur eftir sig ekkju, Vigdísi að nafni. Dauðdaga hans bar að voveiflega. Hannes Kristjánsson frá Wyn- yard og Kristín Ingibjörg Vopni. dóttir Ólafs Vopna hér i borg, voru gefin saman í hjónaband af séra F. J. Bergmann þann 23. Júní á heimili Mr. Guöm. Árnasonar að 932 Inger- soll. Brúöhjónin fóru i skemtiför suður til Dakota eftir vígsluna. Hinn 27. Júrií voru þau Thorsteinn Júlíus Anderson og Anna. Johnson, bæöi til heimilis í Winnipeg, gefin saman í hjónaband að 493 Lipton St., af séra Rúnólfi Marteinssyni. Eg hefi nú nægar byrgðir af ‘granite” legsteinunum “góðu”, stööugt við hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg aö biöja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, aö finna mig sem fyrst eöa skrifa. Eg ábyrgist aö gera eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yöar einlægur, A. S. Bardal. Herra Árni Thorarinsson frá East Selkirk, Mau., segir grasvöxt sein- fara í sinni bygö og garðamat nokk- uö skemdan af maðki. Hr. Jón Ögmundsson Bildfell. kom til borgar í fyrri viku, frá Foam Lake, Sask., og dvelur hjá sonum sínum hér um tíma. Hann segir út- lit allgott á ökrum þar vestra, og hinar beztu horfur, ef nú komi þurkar og hitar. Bókabúð Mobiusar, aö 253 Notre Dame, Ave., beint á móti Grace kirkjunni, hefir miklar birgöir af bókum, gömlum og nýjum, fyrir af- arlágt verö. Þar á meöal hina frægustu bækur á ensku máli, sum- ar í skrautbandi, fyrir að eins lítinn hluta af upprunalégu veröi þeirra. Sá sem vill eignast góðar bækur, vel bundnar, fyrir lítið verö, ætti aö leita í bókabúö Mobiusar. Send hafa oss verið nokkur eintök af búnaöarritinu “Freyr”, sem er út gefið i Reykjavík af dýralækni Magr*úsi Einarssyni, Einari Helga- syni og Siguröi Sigurðssyni. Þaö fjallar um búskap á íslandi, segir frá búnaöar athöfnum og gefur leiö- beiningar um ýms atriði buskap við- komandi, fróölegt rit fyrir búmenn. Hr. Jón Friöfinnsson kom snögga ferö til borgar frá Riverton, Man., þar em hann dvelur nú við söng- kerrslu. Hann segir góða líöan þar ] 0g fujja krafta, heídur ganga í leik- og búskap þlómlegan hjá bændum t Qg sj. hyag hann getur_ umhv'erfgis þorpið. Starfaö er þar ____ íþróttir á Islendingadaginn. Herra B. Baldwin, að 622 Mary- land St., ' framkvæmdarstjóri fyrir íslenzka íþróttafélagið “Víking”, stendur fyrir æfingum þeirra í- þrótta, er reyndar veröa á íslend- ingadaginn í sumar. Þær æfingar fara fram í skemtigarðinum á horni Sargent og Downing stræta á hverj- um þriðju og fiintudegi kl. 7 aö kveldinu og á laugardögum kl. 2 síð- degis. Allir, sem nokkurn hug hafa á þessu efni, eru beðnir að koma til þessara æfinga og taka þátt í þeim. Það er hin bezta skemtun að horfa á drengina reyna sig og enginn ætti aö draga sig í hlé, sem hefir heilsu Hon. Thos. H. Johnson í íslands blöðum. Reykjavíkur blööin flytja myndir af hinum nýja raáðherra opinberra verka Manitoba-fylkis, og langar greinar um hann. í blaðinu Lög- réttu ritar Einar Hjörleifsson meö- al annars: “Þaö er áreiðanlegt, aö þessi landi vor er einn af þeim mönnum, sem allra mest traust hafa hlotið í Manitoba. Gáfurnar eru svo far- sælar. Viljinn er svo fölskvalaus. Áreiðanleikur lundernisins er svo óbilandi. Þetta munu allir kannast viö, sem til þekkja, hvort sem þeir hafa skipað sér sama megin í stjórn- málum sem hann, eða á öndverðan meið. “Ávalt síöan er nokkur reynsla var farin að fást af honum á þingi, hefr ir hann veriö talinn sjálfsagt ráö- herraefni. “Nýi ráðherrann átti sæti í fjár- laganefndinni, sem meöal annars fjallaöi um fjárdráttarmálið, sem nú hefir oröið Roblin-stjórninni aö falli. Og hann átti mikinn þátt í því að fletta ofan af óhæíunni. “Sjálfsagt er það mikið verk og vandasamt, sem bíður hinnar nýju stjórnar, ef húr# ætlar sér að binda enda á þá óráðvendni-óöld stjórn- málanna, sem um tíma hefir verið í fylkinu. Það hlýtur að vera þeim mun örðugra, sem Manitoba stendur ekki ein sér í ósómanum, ef nokkuð er að marka vestanblöðin. Canada virðist einhvern veginn hafa orðið á eftir öðrum siðuðum þjóðum í stjórnarráðvendni. Nú síðast ganga ískyggilegar sögur um það, bæði í Canada-blöðum og enskum blööum, að stjórnin í Canada hafi látið gæð- ingum sínum haldast uppi að hafa ó- hæfilegan gróða upp úr hernaðarút- búnaðínum, og það hefir eðlilega vakið megna gremju. “Þegar það lag er komið á, að farið er að líta á völdin sem her- fang, og að fylgismönnum stjórnar- innar eigi að vera heimilt að láta greipar sópa, þá er annað en vanda- laust að koma málunum í rétt horf. Enda hefir reyndin orðið sú, að þeir hafa orðið æði margir, ráðherrarnir í Canada, sem ekki hafa haft sanna sæmd af því að vera trúað fyrir völdunum. “Þeim, sem þetta ritar, veitist örð- ugt að hugsa sér annað en að Thom~ as H. Johnson og ættjörð hans fái frambúðarsæmd af þeim vegsauka, sem hann hefir nú hlotið. En mest væri sú sæmdin sjálfsagt, ef honum auðnaðist að koma inn í stjórnmál þeirrar þjóðar, sem hefir eignast hann að kjörsyni, sem mestu af þeim ráðvendni-hug, sem allir munu kann- ast við að búi með honum sjálfum.” ÞJODRÆKNIS-VIKA á sýningarsvœðinu í Winnipeg 10 Merkisdagar Fagrar Sýningar HELZTU ATRIÐl ÞJÓÐRŒKNISVIKUNA: Hestasýning Skotæfingar Smáhesta sýning Bifreiðakepni Hersýningar Sundkepni Veðreiðar Iþróttir Sýningar á hjálp ( Fornir liðsmenn í slysum Hálendingar Kappróðrar Boy Scouts Baseball Lacrosse Footbal! Lawn Bowling Tennis Qusits Lúðraflokkar Síðdeais og Sérstakar sýningar í Grand Stand aö UveltU Tjalda sýningar— Rafljósa prýði— Allskonar Tiúðasýningar Allt undir einni forsögn. AÐGANGUR 25c Hver dalur afgangs kostnaði gengur til Rauða kicsslns og Þjóðiæknissjóðs WILKINSDN & ELLIS Matvöru log Kjötsalar Horni Bannatyne og Isabel St. Sérstök kjörkaup á hverjum Föstu- og Laugardegi. Sím- ið oss eftir kjörkaupum á hænsum, öndum, tyrkjum, smjöri’og eggjum. GŒÐA VÖRUR FYRIR LITLA PENINGA Tals. Garry 788 m m W. H. Graham * SÝNINGIN MIKLA I BRANDON Há verðlaun í öllum deildum ------19. til 23. Júlí 1915------ Stjckkar og batnar árlega. pað er eina stór-sýningin í Manitoba, hin mesta akuryrkju- og búíjársýning Vesturlanrtsins. Hvítið yður einn dag. tvo (laga eða viku og komið ásamt fjölskyklu yðar. HINN ARLEGI I’iífDAGL'R BÆNDA Smásýnlngar, stórsýningar og flugeldar verða betri en áður hafa sézt í Brandon. “Forcing the Dardanelles”, sem sýnt verður með flugeldum, mundi eitt margborga fé yðar og tíma sem þér eyðið. $50.000 TIIj VEKDI.Al'N V OG SIÍEMTANA Kapphlaup á hverjum degi — kapp-akstur tíu sinnum— kapphlaup átta sinnum— Farbréf fyrir hálfvirði alstaðar að úr Manitoba og Saskatchevvan. prjátíu, sólarhrings-skemtiferðir. Skrifið eftir verðlaunalista. SUersta sýningin. Glæsiiegt sýnlngarsvið. P. PAYNE, President W. I. SMALE, Sécretary and Manager. KLÆDSKERF ■f ♦ Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka +• ♦ 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 RAKARRSTOFA og KNAITLEIKABORD 694 Sargent Cor. Viotor Þar líður tíminn fljótt. Alt nýtt og með nýjustu tfzku. Vindlar og tóbak selt. S. Thorsteinsson, eigandi t t t Ný deild tilheyrandi * -r * 1 |r +-1 * +• ! * 4« ! ♦ +- ! <*■ •þ -r | The King George * Tailoring Co. m aá ++ ++++++++++♦++++ +4+4++++? t L0ÐFÖT! í L0ÐFÖT! t I t L0ÐFÖT! t t * * (-^ímpoiáM cf<3.uaáty Q/OCt/lé éiOMainSfWúwipo/rirtatía * > > gerð upp og endurbætt ■ NO er EMINN | $5.00 $5.00 * Þessi miði gildir $5 með pönt- J un á kvenna eða karlmanna -f fatnaði eða yfirhöfnum.} ♦ TAtSIMI Sh. 2932 ^676 ELLICE AVE. X+'F +4+4 + 4+4+'F+4+4'H'+'f'+'l'++f Aðfaranótt síðastl. sunnudags var brotist inn í hús það á Garfield St., sem íþróttafélagið “Sleipnir” hefir fengið til íþrótta æfinga í sumar, og stolið tækjum félagsins, er munu hafa verið um 40 til 50 dala virði. Farið hefir verið inn um glugga, en síðan með þýfið út um bakdyrnar, er læstar voru að innan. nokkuð að húsabyggingum og er sú stærát sem hr. Carl J. Vopni stendur fyrir smíði á, er það búð allstór, er Sigurjón Sigurðsson <5* Co. ætla að reka verzlun í. Látinn er Stefán Sveinsson, fyrr- um kornkaupmaður hér í borginni. Hann var iengi bókhaidari í verzlun Gísla heitins Óiafssonar og tók við þeirri verzlun er Gísli hætti, ásamt hr. Jóni. Ólafssyni, sem nú er kaup- maður í Leslie, Sask. Stefán hafðt stöðu í Immigration deildinni hér i Winnipeg upp á síðkastið. Hann var 51 árs gamall og lætur eftir sig ekkju, aldraða foreldra og fóstur- dóttur. Séra Friðrik Friðriksson er kom- inn til borgar og er viðstaddur kirkjuþingsfundi, eftir vetrarlanga prestsþjónustu hjá söfnuðunum j Minnesota. Hann lætur ágæta vel yfir veru sinni þar, fólkið áhuga- samt og getumikið og framúrskar- andi viðfeldið. Séra Friðrik kvaðst aldrei hafa lifað við betri kjör í alla staði heldur en þann tímann, sem hann dvaldi syðra. Þetta sér og gjörla á honum, því að hann hefir aldrei verið eins sællegur og gildum borgurum iíkur, í síðastliðin 30 ár. eins og hann er nú. Hann átti heima hjá hr. Bjarna Jones, meðan hann dvaldi syðra, en stundum hjá frænd- fólki sínu, er í söfnuðum hans var. Séra Friðrik kom við í Minneapolis á leiðinni hingað og hitti þar all- marga landa, sem að vísu eru dreifð- ir þar og hafa engin samtök. — Hann hygst að dvelja hérlendis fram eftir sumrintt og halda þá heim til sinna fyrri starfa, fyrir unglinga- félögin t Reykjavík. Mr. og Mrs. Ármann, Grafton, N. D., urðu fyrir þeirri sorg að miss'a son sinn þriggja ára gamlan þann 17. þ.m. William Preece heitir Corporal í 44. Battallion, sem nú er að æfingum í Sewell, er gekk í herinn í Desem- ber í vetur. Hann er sonur Mr. og Mrs. Preece, 867 Winnipeg Ave. Móðir hans er Karolína Stefáns- dóttir, ættuð úr Hrútafirði, systir Stefáns kaupmanns Stefánssonar að Dog Creek P.O., Man. Bæjarstórnin kvað ætla að láta gera við ýms stræti í útjöðrum borg- arinnar það serh kallað er “grading” til þess með því móti að veita nokkr- um mönnum atvinnu. Fjölsk^dufeð- ur kváðu eiga að sitja fyrir um þá atvinnu.. Sunnudaginn 4. Júlí (1) Octavius Thorlaksson prédikar í Candahar kl. 2, sunnudagsskóli á, eftir; (2) H. Sigmar prédikar í Wynyard kl. 2, i Mozart kl. 5 og sd.skóii á eftir í Wynyard. “Alvara á ferðum” Roblin biður Rogers um liðyeizlu. Nokkur símskeyti hafa náðst, er milli Roblins fóru og Hon. Robert Rogers, þar sem hinn fyrnefndi bið- ur ákaflega hjálpar, um það leyti, sem hin konunglega rannsóknar- nefnd tók til starfa. Símskeytin varpa svo glöggu ljósi yfir samband Ottawa ráðgjafans við þetta hroða- lega mál, og þau sýna svo vel, hvað an mótstaðan gegn rannsókninni er sprottin, að réttast þykir að birta þau fyrir almenningi. Fyrstu tvö skeytin eru dagsett sama daginn , og hin konunglega nefnd byrjaði starf sitt, 21. Apríi, og eru á þessa leið: “Hon Robert Rogers, Ottawa (\ trúnaði). : Símskeyti meðtekið. Nefndin byrjar í dag. Segist byrja að leiða vitni strax. Því nauðsyn- legt að dómarinn ('Phippen vitan- vitanlegaj fari af stað í kveld. Af- ar áríðandi, ekki að v'ita hvað verða kann, ef það dregst um einn dag. Gæti orðið mjög alvarlegt.” Roblin. ers í sameiningu, F. W. Phippen, fyr- verandi yfirdómari í þessu fylki, er nú hálaunlaður ráðunautur þeirra, sem mestu ráða í C.N.R. félaginu. Séra Hjörtur J. Leó skrapp norð- ur til Riverton um síðustu helgi og prédikaði þar við Fljótið á sunnu- daginn var. Hann kom aftur til bæj- ar á mánudagsmorgun. Þorvarður Sveinbjarnarson, ætt aður frá Kalastöðum á Hvalfjarðar- strönd, og S. Þórðarson, sonur Jóns ÞóÁþarsonar bónda við Langruth, lögðu upp héðan í vikunni sem leið áleiðis til Englands, í liðsauka er sendur var Strathcona riddarasv'eit- Maður óskast landv'innu; stöð- ug vinna þar til eftir þreskingu í haust. Gott heimili. Ráðsm. Lög- bergs vísar á. Tv'ær messur verða haldnar hjá söfnuðum séra Carl J. Olsons næsta sunnudag; fer önnur fram á Gimli kl. 2 síðdegis, hin í Víðineskirkju kl. 5 síðdegis. Séra Fr. Friðriksson prédikar í báðum messunum. Júlí hefti “Rod and Gun” er út komið og er aðailega ætlað fiski- mönnum. Þar segir frá véiði í söltu vatni við Vancouv'er-ey, frá Túna- fiskinum við austurströnd landsins, en sá fiskur er um 700 pund á þyngd, °g mjög- margt er þar annað fróðlegt og læsilegt fyrir þá, sem fiskveiði stunda. Hr. Óiafur Thorlacius, bóndi að Goldburn við Manitoba-vatn, leit inn til Lögbergs um leið og hann fór heimleiðis af kirkjuþingi og var líf- legri en nokkur ungur maður, sem hér hefir verið í langan tíma, þó kominn sé á sjötugs aldur. Waugh borgarstjóri og aðrir, sem farið hafa norður að Shoal Lake að skoða hið fyrirhugaða vantsból bæj- arins og ferðast með járnbraut þeirri er bygð hefir verið þangað norður, segja, að mikið sé af góðu og ó- numdu landi meðfram vatnsleiðsl- unni og greindri járnbraut. Er nú á orði, að þess sé farið á leit við Döminion stjórnina, að hún láti mæla þetta land og skifta því i smá- svæði, er hafi að geyma 40 ekrur hvert, og bjóði sv'o iandnemum til á- búðar, því landið er talið frjósamt og vel lagað til garðræktar og kvik- Hitt er þannig: “Hon. Robert Rogers, Ottawa (\ trúnaði. Nefndin ætlar að byrja nú þegar rannsóknina. Þess vegna bráð nauðsyniegt, að dómarinn komi strax. Ertu búinn að koma því í kring? Álít það nauðsynlegast í öllu þessu efni.” Roblin. Símskeyti 22. Apríl 1915: “Sir Rodmond Roblin, Wpg. Hef komið í kring við Sir William áð Phippen fari af stað í kveld. Hann tekur með sér Mr. Tilley nokkum, er Meighen og Lash og allir aðrir segja, siyngastan lögmann í Ontario. Phippen ætlar að láta Tilley starfa í réttinum en vinna sjálfur á bak við. Býst við að þetta reynist vel. Tilley áreiðanlega slyngur. Vafalaust geng- ur Phippen sjálfúr fyrir rétt, ef brýn nauðsyn krefur.” R. Rogers. Símskeyti 22. Apríl: “Sir Rodmond Roblin, Winnipeg: —Phippen fer í kveld áreiðanlega.” Rogers. Símskeyti 26. Apríl:— “Hon. Robert Rogers, Ottawa:— Geturðu ekki tiltekið nokkurn veg- inn nákvæmlega hv'enær þú getur í Löng bogabru. <•+ ' Lengsta stálbogabrú á jörðinni er sú sem liggur yfir djúpið fyrir neðan Niagara fossinn. Hún er| 264 metra löng og hæsti boginn um miðbikið er meira en 45 metr-| um hærri en stöplarnir til beggja| hliða og 58 metrum hærri en vatnsflötur. — Lengsti steinbogi er í grend við Was'hington; hann er 67 metra langur. Mrs. Susannah Spariing, ekkja Dr. J. W. Sparlings er stofnaði Wesley College hér í borg, andaðist að morgni 23. þ.m. Hún var 62 ára að aldri og hafði verið veik nokkra síð- ustu mánuðina. Hin nýja sálmabók er út komin, sem kirkjufélagið hefir gefið út, og að ýmsu er frábrugðin þeirri, sem hingað til hefir notuð verið, og er hún nú til sölu hjá féhirði félagsins, Mr. J. J. Vopna. Bókin inniheldur úrval eldri sálma og að auk alia passíusálma Hallgríms Péturssonar. Verðið er: $1.50, $2.25 og $2.75, eft- ir gæðum bandsins. Allar eru í leð- urbandi. Þeir söfnuðir kirkjufé- lagsins, sem panta 20 sálmabækur eða meira í einu, fá 25 prct. afslátt. Nokkrir söfnuðir hafa þegar pant- að 60—100 eintök. Eruð þér reiðubúnir að deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Williams Iusiii'ance Agent 606 Lindsay Block Phone Main 2075 Uniboðsmaður fyrir: The Mut- ual Life of Canada; The Ðominion of Canada Guar. Accident Co.; og og einnig fyrir eldsábyrgðarfélög, Plate Glass, BifreiSar, Burglafy og Bonds. Ættjarðarvinir Verndið heilsuna og komist hjá reikningum fra læknum og sjúkra- húsum með því að eiga flösku fulla af R0DER1CK DHU Pantlð tafarlaust. The City Liquor Store, 308—310 Notre Dame Ave. Garry 2286. Búðinni lokað lcl. 6. Sumarf ríið í nánd HafiS þér hugsað fyrir dyrum og öðr- um útbúnaði í tjaldið ? Meira en tími til kominn að hugsa fyrir jíví. Vér aeskjum viðskifta yðar, jjví vér spörum yður fé og gerum yður ofurlítið meiri þénustu en aðrir, sem bezt gera. Höf- um sérstaklega Tjald-rúmstaeði o g dýnur. Gólfdúkahreinsun stendur nú yfir. Reypið oss— vér gerum alt hitt. Phone Sherbr. 4430. WINNIPEG Carpet & Mattress Co., ' 589 Portage Avenue ITALS. G. 2252 Royal Oak Hote GHAS. GU5TAFS0N, Eigandi Eina norræna hótelið í bænum. Gisting og máltíðir $1.50 á dag Sérstakar máltíðir 35c. Sérstakir skilmálar fyrir stöðuga gesti 281-283 Market St., Winnipeg C. H. DIXON, lögfræðingur. Lögfræðislegar ráðleggingar gefnar fyrir 50c. Utvegar lán, innheimtir „Police Court work a specialty “ 508 Avenue Bldg. 265 Portage Ave. Phone M. 5372. Heimilisf S. 41 ll Nýjustu tæki PANTAGBS. fjár; álíta og sumir að stjórnin ætti .komið hingað? Dómarinn kom að styrkja fátæka fjölskyldumenn til gær. Kunningi hans væntanlegur að setja sig niður á þessum löndum með því að lána þeim fé til húsa- gerðar og annara nuðsynlegra um- bóta. " — Sextán manneskjur biðu bana og fjörutíu særðust á norð- urströnd Englands, er flugbelgir Þjóðverja svifu þar um nóttina 15. þ. m- í áhlauþinu er þeir gerðu 6. s. m. mistu 24 lífið. Auk þess kviknaði í nokkrum húsum í bæði skiftin. Ekki er þess getið, hve skáðinn hafi numði miklu. þriðju- eða miðvikudag. Engin breyting á orðin.” Roblin. Þessi símskeyti hafa víst komist hjá brunanum, úr því að þau eru komin fyrir hina konunglegu rann- sóknarnefnd. Sir William, sem nefdur er, er forseti C.N.R. félags- is. Meighen er “Attorney-General” eða saksóknari Canada, launaður af landssjóði, sem ráða hefir auðsjáan- Iega verið leitað hjá. Með þessu er sannað, að talsmað-' ur Kelly er ráðinn af Roblin og Rog- t The Birthday Party”, fróðlegur og skemtilegur leikur, er vanir og góðir leikarar taka þátt í, verður að- al skemtunin á Pantages leikhúsinu næstu viku. Þetta er einhver sá efn- ismesti leikur, sem sýndur hefir ver- ið í því leikhúsi.— Þeir helztu nafn- frægu leikendur, sem verða eftir- stældir, eru: Hap. Ward, Vernon Castle, Enrico Caruso, Bert Willi- ams, Harry Lauder, Harry Vokes, Irene Franklin, Mrs. Vernon Castle, og Ena Tanguay. Leikurinn sýnir afmælisveizlu, sem haldin er Miss Birdsleigh’s á 16. afmælisdegi henn- ar og sem fer fram í stofu í gisti- húsi. “The Birthday Party” veröur sýnt af Kerner og Bernheim Amus- »ment Co. Eins þátts leikur saminn af Willi- ard Mack sérstaklega fyrir Miss Maude Leon, verður einnig eitt af því, s*em sýnt verður. Þar að auki héfir leikhúsið feng- ið “The Parisian Trio” söng- og hljóðfæra leikendur; Chester Spenc- er og Lola Williams gamansöngvara og dansara og Hanlon, Dean og Hanlon í næstu viku. The Gaumont Graphic sýria striðs- myndir eins og vanalega. Crescentia komin aftur. Opið frá 2 til 6 or 7 til II A niorgnana ef ósltað er. 43 Steel Bllc. Portage Ave. SpyrjiC hana strax ráða. -- Ráðlegg- ingar hennar eru bygðar 4 mjög víðtækri kunn- áttu i lófalestri, árangur margra ára reynsu og náms. Kostar $1 og $2 OSS VANTAR vandaðan og á- reiðanlegan mann til að selja hlut, sem selst mjög vel. peir, sem vel reynast, fá mikinn af- siátt. Upplýsingar hjá The Ormsby Company, 3rd Floor Bank of Hamilton Building, Winnipeg. GERA OSS MÖGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐA PRENTUN SEM GERIR VIÐ- SKIFTAVINI VORA ANÆGÐA The Columbia Press, Llm.itec3 Book, and Commercial Printers Phone Garry2156 P.O.Box3l72 WlNIflPSG pEGAR BAUX ER VEIKT Vaðið ekki I villu: haldið ekki, að þér þekkið sjúkdóminn; óæfðum augum skjátlast oft. Sendið heldur eftor lækni, látið hann segja hvað að er og hvaða Meðul Nota Skal. Ef hann gefur meðala ávlsun, þurfiö þér að fá hana fljótt og vel afgreidda. Vér erum jafnan viS hendina, þegar mest liggur vlð. Meðul vor eru hin hreinustu og beztu, sem unt er að fá. Stúlka óskast í vist á heimili nálægt Baldur P. O. í Argyle. Upplýsingar fást að 931 Banning St., Winnipeg. — Fyrstu skeytin frá nýreistri loftskeytastöð í Rlissiandi, komu til Englands eftir niiðjan júní Forseti dúmunnar rússnesku sendi fyrsta skeytið. ‘ FRANK WHALEY ÍRmription Uruggtst Phone Sheebr. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. Meðala ráðlegging. SANOL LÆKNAR nýrna og blöðru sjúkdóma. Verð $1.00.— Sanol Anti-diabetes læknar þvag sjúkdóma. Sanol Blood Build- er enduruærir blóðið. Sanol dys- pepsia salt bætir meltinguna.— Ráðieggingar ókeypis. Læknis- skoðun ef um er beðið. — Sanol fón Sher. 4029. 46 5 Portage ave. /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.