Lögberg - 01.07.1915, Blaðsíða 3

Lögberg - 01.07.1915, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. JtLÍ 1915 Yfirlit yfir starfsemi kirkjufélagsins árið 1914. ARSSKÝRSLA FORSETA, Háttv'irta kirkjuþing. , . . . Ár það, sem liöiS er síöan vér sátum siöast a kirkjuþingi, er víst eitthvert hiö liörmulegasta ár, sem saga mannkynssins hefir fra aö skýra, vegna stríösins voöalega, sem stórþjóöir heimsins heyja. Áhrif stríösins hafa náö inn í starfsvið félags vors og lamaö starfs- krafta þess, meö því aö sumt af voru fólki, eins og aðnr, hefir mis atvinnu og oröiö fyrir efnatjóni af völdum stríösins. En jafnframt hefir heimsstriöiö oröiö til þess, aö, vekja hjá almenning. alvoru og •umhugsun um þá hluti, sem eru ofar byltingum t.mans og ohaö eru öflum eyðilegginganna. Eilífðarmálin eiga þv. brynna erindi t.l manna sem alvara lifsins er meiri. Kirkja Jesú Krists ætti nu hvar- vetna aö eiga erindi til mannanna meö boðskap frelsarans um fyrir- gefning og frið. . Söfnuðir, prestar og truboðar. Þeger bæzt höföu viö þeir tveir söfnuöir, sem inn gengui í fé- lagiö á síöasta kirkjuþingi, þá var tala safnaöa vorra oröm 45, og voru þeir þá jafnmargir aftur orönir e.ns og þegar þeir voru flestir áöur, eöa á undan burtför þeirra safnaöa, sem liafð.r Voru ut ur kirkjufélaginu fyrir 5—6 árum. Nú sækja enn 5 ny.r sofnuðir um inngöngu i félagið, og veröur þeim aö sjálfsögöu ve.tt mottaka a bessu bingi. Veröa þá söfnuöir kirkjufélagsins 50 talsms. Þessir nýju söfnuðir hafa allir myndast síöast liöiö ár í bygöum landa vorra umhverfis Manitoba-vatn. Fyrir tilhlutun kirkjufelagsms starfaöi .séra Carl J. Olson í þeim bygöum seinm part sumars . fyrra og fram á haust. Söfnuöir þessir eru árangur af starfi hans bar. Söfnuöirnir heita: Jóns Bjarnasonar söfnuður, Betan.u-sofn- uöur, Betel-söfnuöur, Hóla-söfnuöur og Skálholts-sofnuöur Form- lega og bréflega beiöast söfnuöir þessir inntöku í kirkjufelagið nu. Afhendi eg hér með umsóknar-bréfin til afgreiöslu samkvæmt 1 . grein grundvallarlaganna, og legg eg jafnframt til, aö sofnuöirn.r séu meöteknir og hjartanlega velkomnir. , Préstar kirkjufélagsins eru hinir sömu og voru 1 fyrra. En nu bætist einn í hópinn, séra Siguröur ólafsson. Hann var v.g«im . kirkju Fyrsta lúterska safnaöar i Winnipeg sunnudagmn 14 Febru- ar s 1 og þjónar hann söfnuöum kirkjufélags vors vestur v.ð Kyrra- haf, sem prestlausir uröu, þá séra Hjörtur Leó kom h.ngaö austur síöast liðiö haust til þess að taka aö sér kenslu í skóla vorum. Sera Sigurður Ólafsson sækir nú formlega um upptoku . felag vort og afhendi eg þinginu hér umsókn hans, ásamt skýrslu embætt.smanna beirra, er samtal áttu viö hann á undan vígslunni samkvæmt 13. gr. aukalaganna. Þaö er oss víst öllum gleöiefm, að þessi 'efmlegi starfsbróðir hefir bæzt v'ið í hópinn. Auk fastra presta kirkjufélagsins sjálfs eru starfandi meöoss og hér staddir á þingi hjá oss tveir prestar frá ísland. sera Fr.ðr.k Friöriksson og séra Jón N. Jóhannesen. H.nn fyrnefnd. hef.r nu starfaö meö oss hátt á annaö ár; hann hefir allan síöastliöinn vetur og þar til snemma í þessum mánuöi þjónaö sofnuðum yorurn 1 Minnesota, sem nú árlangt hafa ekki haft fastan prest. Hinn si ar nefndi kom hingaö vestur snemma i Maí, og er hann raöinn ti fjögra mánaöa þjónustu, eöa því sem næst, hjá sofnuðunum ny- mynduöu út viö Manitoba-vatn. Báöir búast þess.r bræður vorir viö aö hverfa til íslands aftur seinna í sumar, hvort sem ver megum vænta þeirra aftur hingaö eða ekki. Aö sjálfsögöu fá þe.r her baö.r fullkomin þingréttindi. Viö því haföi v'erið búist, aö hr. Stefan Bjomsson gerð.st prestur safnaöanna í Alftavatns-nýlendu, enda haföi hann ætlaö ser hingaö vestur aftur í haust sern leiö, en um það leyti uröu er ír landa á milli bæöi ógreiöar og hættulegar, svo ekk. gat mð.Ö at komu hans þá, og nú hefir hann tekiö að sér þjónustu nymyndaðs fríkirkjusafnaöar í Fáskrúösfiröi og kemur þv'í ekk. vestur fyrst um sinn. Vel hefir þó loks raknaö fram úr fyrir söfnuöum þessum, þar sem séra Hjörtur J. Leó hefir nú tekiö köllun frá þeim og er orð.nn fastur prestur þeirra. _ Jafnframt því sem séra Rúnólfur Marteinsson hefir veriö skóla- stjóri tvö undanfarin ár, hefir hann veitt Skjaldborgar-söfnuö. . Winnipeg prestlega þjónustu, en sökum þess aö starf hans v.ö skólann útheimtir alla starfskrafta hans, þa hefir hann orö.ö aö segja söfnuðinum upp þjónustu. Sömuleiöis eru söfnuö.rn.r . Mmn- esota prestlausir, auk hinna smærri safnaöa Víösvegar a truboðs- svæöinu. . K árinu hafa verið vígöar finnn kirkjur. Meðan stóö a kirkju- þingi síðasta, sunnudaginn 28.. Júní, voru vígöar kirkjur Giml.-safn- aöar og Viðines-safnaðar i Nýja íslandi. Sunnudagmn 2. Agust var vígö kirkja Lundar-safnaöar, 30. Agúst kirkja safnaðar.ns i Bla.ne, og 2. Maí 1015 hin nýja kirkja Vesturheims-safnaöar í Minnesota. Kirkja hefir reist veriö í Grunnavatns-söfnuöi, en ekki hefir hún enn veriö vígö. , Aö útbreiðslu-starfi, eöa heimatrúboöi, hefir starfaö v'errð a svipaöan hátt og undanfarin ár. Um þriggja mánaða tíma var sera Siguröur S. Christopherson viö þaö starf og séra Carl Olson nærr. annaö eins. eins og fyr var vikið aö. Þar aö auki hafa guöfræöa- nemendurnir, Octavius Thorlaksson og Halldór Johnson. venö . þjónustu heimatrúboös-nefndarinnar nokkurn tíma. Mun nefnd.n skýra sjálf frá því starfi ítarlegar. Þess skal hér getiö aö einn þeirra manna. sem kosnir voru á kirkjuþingi í heimatruboösnefnd, hr. Tón T. Bildfell, beiddist lausnar úr nefndinni þegar eftir kirkju- þing, sökum þess mikla og sérstaka verks, er honum yar faliö. Skipaöi eg í hans staö í nefndina hr. Finn Jónsson og tok hann þaö verk góðfúslega aö sér. í sambandi Viö heiöingjatrúboös-starfiö cr frá því aö skýra að á þessu ári urðum vér fyrir því láni aö fá heimsókn fra truboöa vorum á Indlandi, ungfrú Sigrid Esbehrn. Hún dvald. her i álfu mikinn part ársins og samkvæm ósk kirkjufélagsins heimsokt. hun all-marga söfnuöi Jiess. Hélt hún samkomur og fyr.rlestra þar sem hún kom, og má fullyröa aö mikil blessun var samfara komu henn- ar allsstaöar. Menn fengu ljósari skilning a þv, dyrðlega verk,; sem kristniboöarnir vinna í heiðnum londum og ver fengum tilefm til aö þakka Guöi fyrir þaö, aö hafa gefið oss kost a þv. a aka þennan litla þátt i því verki, sem Drottinn vor og fredsar, fol ollum lærisveinum sínum aö vinna. Ungfrú Esbehrn avann ser traust og viröing allra, sem henni kyntust, fyrir þá hre.nu og fogru tru, sem hún lifir í og þann fórnfúsa kærleika, sem knýr hana til a« yfirgeL ættjörö og foreldrahús til þess að Starfa í Jesú. nafn, aö velferð ta- vísra heiðingja í hinu fjarlæga landi. Hún veröur nu ekki enSur_ ' þjónustu vorri, vegna breyttra lífskjara, en áfram heldur hun þo starfa aö kristniboöi og sannarlega ber oss aö b.öja goðan Guö a blessa hana og starf hennar. , , .« Nú er komið fast aö þvi, að vér eigum aö senda ut í heiðna heiminn v'orn eigin mann. A júbíl-þingi voru 1910 var ungur náms- maður leiddur fram aö altari Drottins og hann eftir sjálfs hans osk helgaður meö fyrirbænum til kristniboös. meöal heiöingja. Þessi ungi maöur hr. Octavius Thorlaksson, hefir síöan veriö styrktur t.l náms af kirkjufélaginu og á hann nú ekki eftir nema einn vetur a prestaskóla. Verður hann þá þess albúinn aö fara þangaö, sem hann verður sendur. Liggur því fyrir þessu þingi aö gera nauösyn- legar ráðstafanir fýrir framtiöar-starfi hans, svo alt verð, und.r- búiö af vorri l.álfu næsta sumar og hann geti þa þegar geng.ð aö þessu verki, sem hann i Drottins nafm hef.r helga'ð sig. Skólamálið. Skóli kirkjufélagsins hefir nú staöiö tvö ár og vegnað eftir von- um. Aösókn aö skólanum i ár Var fram yfir von.r, 28 nemendur, 10 fleiri en i fyrra. Kennararnir voru þrír, séra Rúnolfur Marte.nsson, séra Hjörtur J. Leó og hr. Jóhann G. Jóhannsson, allir viðurkend.r yfirburöa kennarar. Séra Hjörtur getur ekk, orö.ö v.ö t.lmælum skólastjórnarinnar um aö halda áfram kennarastoöunn, og hef.r tekiö aö sér prestse.nbætti hjá söfnuöunum í Álftavatnsnylendu. Skólaráöiö hefir upp á væntanlegt samþykki kirkjuþingsins kosið séra Rúnólf .Marteinsson til að vera skólastjóri framvegis og ge a sig allan við þvi embætti. Sömuleiöis leggur skólaráöiö til, aö Jó- hann G. Jóhannsson verði gerður fastur kennari við skólann. Fai þetta framgang, þá er vel ráðiö. Þriðja kennara þarf aö ráöa siðar. Þaö, sem skólanum nú mest stendur fyrir þrifum, er skortur á sæmilegu og þægilegu húsnæöi. Herra Þorsteinn Oddssori hefir góðfúslega lánað skólanum hús sitt ‘'Skjaldborg” bæöi árin án alls endurgjalds, og á hann fyrir það miklar þakkir skiliö. Annars- staöar veröur þó skólinn aö leita fyrir sér næsta ár. Vegna hins erviða árferöis og peninga-eklu er alls ekki álitið hyggilegt, aö reisa hiö fyrirhugaða skólahús aö svo stöddu, þótt sjálfsagt sé aö koma þvi í framkvæmd þegar er styrjöldinni linnir og batnar í ári. lil bráöabirgða veröur að lána húsnæði þar sem aögengilegast þykir og mun skólaráöiö eitthvaö hafa leitaö fyrir sér um húsnæöi næsta ár. Nauðsynlegt er, aö nú þegar sé skólastofnunin löggilt fincor- poratedj og mun skólaráðið hafa svo undirbúiö, að ráðstafanir í þá átt geti náö fram aö ganga á þessu þingi. Það má meö sanni segja, aö enn sé skólinn ekki annað en til- raun, en þakka megum vér Guöi fyrir þaö, aö tilraun þessi spáir góöu um framtíð skólans. Þaö má telja sýnt, aö aösókn muni skólinn fá ekki litla. Reynslan veröur meö hverju ári aö kenna oss. Aöal-atriðið þaö, aö vér lærum i tima aö byggja rúmgóöan og há- hvelfdan skóla, hversu smár sem hann veröur vexti. í andlegri merkingu ekki siöur en verulegri, verðum vér að byggja skólann í þessu landi og á þessarri öld. Hann þarf að vera viö hæfi komandi kynslóöar frennir en liöinnar. Fæöist skólinn ekki inn i heim hins unga og frjálsa mentalifs samtiöar sinnar, þá deyr hann i fæðingunni. Uppbygöur á grundvelli kristielgrar trúar og kristilegs siöferöis, upplýstur af Guös orði og upphitaður af kærleiks-anda Krists, á skólinn a'ð bjóða velkominn inn um sínar dyr og undir áhrif sín sérhvern ungan námsmann, hvaöan af landi sem hnn kominn er, og vinna hið sama hlutverk, sem hver önnur lifv'ænleg mentastofnun þessa lands: spinna úr þeli fortíöarinnar þráö hins nýja þjóðhfs hér. Lifsviðurværi sitt verður skólinn hér eftir aö hafa aðallega af Minningarsjóöi dr. Jóns Bjarnasonar, sem til var stofnað á síðasta kirkjuþingi. Einstætt dæmi er það i sögu islenzkra félagsmála, sem gerðist á kirkjuþingi i fyrra þriðjudagskveldið 30. Júní, þá hinn litli hópur þingmannanna lagði frarn i einkaloforöum tuttugu og fimn, þúsund doll. sem stofnfé minningarsjóðsins. Fyrir ötula starf- semi fjársöfnunar-mannsis, sem kosinn var á þinginu i fyrra, hr. Jóns J. Bildfells, hefir upphæð sú meir en tvöfaldast síöan, þrátt fyrir hið erviöa árferöi. Mun fjársöfnunarmaðurinn nákvæmlega nákvæmlega skýra frá gangi þess máls og horfum. Sömuleiðis mun gæzlunefnd minningarsjóðsins leggja fyrir þingiö skýrslu sína ásamt tillögum um reglugerö fyrir sjóöinn framvegis. HeimiLi gamalmentio. Nýtt gæfuspor hygg eg kirkjufélagið hafi stigið þetta ár meö þvi aö" koma i verklega framkvæmd fyrirætlunum sinum um líknar- starf. Gamalmenna-heimilið var stofnsett i Marzmánuöi. Til bráðabirgða var leigt nýtt og notalegt hús á Winnipeg Ave. hér i borginni. Forstööukona var ráöin i bráð Miss Eleónóra Júlíus og hefir hún gegnt þvi starfi meö mestu prýöi. Ekki leið a löngu, áö- ur en fleiri gamalmenni sóttu urn vist á heimilinu en húsrúm leyfði aö taka á móti. Níu gamalmenni hafa þegar fengiö aögang og er eigi unt aö taka á móti fleirum í þeim húsakynnum, sem nú er yfir aö ráöa. Liggur nú fyrir, aö útvega heimilinu fastan samastaö og svo stór húsakynni, að engum þurfi frá að visa. V afalaust er slík stofnun bezt sett í þorpi út i sveit, þar sem unt er aö hafa nokkurt landrými og lítilsháttar búskap. Mun nefndin hafa tillögur í þessu efni áð bera fram fyrir þingið. Þaö er gleöilegt aö vita, íive bless- unarlega aö byrjun þessi hefir tekist. Allir, sem komiö hafa á þetta heimili gamalmennanna, hafa látið ánægju sína i ljós yfir velliöan þeirra og dáöst aö þeirri gleöi, senr skín út úr ásjónum heimilis- fólksins. Enginn vafi er á því, aö fyrirtæki þetta veröur vinsælt og margir veröa til að styðja þaö. Við þetta líknarverk ber oss nú aö leggja alla rækt og mun af því margfalda blessan leiöa. — Skýra þarf og frá því í þessu sambandi, aö einn þeirra manna, sem kosinn var á síðasta þingi til að annast um gmalmenna-heimiliö, hr. Ámi Eggertsson, baðst lausnar úr nefndinni skömmu eftir nýár. Setti eg i hans staö í nefndina dr. Jón Stefánsson, og hefir hann starfaö í nefndinni siðan. Sunnuagsskólar. Sunnudagsskóla-starf safnaöa vorra hefir fengiö ágætan styrk meö riti því, sem sunnudagsskóla-nefndin er nú farin að gefa út. Sunnudagsskólakverið er ágætur leiöarvísir. Lakast er, aö útgáfan hefir ekki borið sig, og þarf þingið aö ráöstafa meðferð á tekju- halla. Það ætti aö mega selja ritiö nokkru dýrara, en gert var þetta ár og n.eö þvi móti sjá fyrirtækinu borgið, þvi ómögulega má þaö falla. Foreldrar veröa að leggja meira á sig fyrir börnin. Þetta er hvort sem er sama sem ekkert, sem aðstandendur barna þurfa aö kosta til fræöslu barnanna í sunnudagsskólunum, og ættu þeir að vera fúsir aö greiða hærra andv'iröi fyrir skólaritiö og kaupa þaö alment, svo hið blessunarríka starf sunnudagsskólans veröi unniö meö sem mestum árangri. — Áformað er aö hafa sérstakan fund um sunnu- dagsskólastarfið í sambandi við þing þetta næsta sunnudag, og er á fundinn tíoöiö ásamt kirkjuþingsmönnum sérstaklega kennurum og starfsmönnum sunnudagsskólanna, sem náö geta til fundarins. Skul- um vér leitast viö að gera fund þann sem uppbyggilegastan, þvi máliö er eitt aðal-velferðarmál kirkju vorrar. Málgagn kirkjufélagsins, Sameiningin, hefir komið út aö vanda. AÖ líkindum er fjárhagur hennar nokkru lakari nú en verið hefir undanfarin ár vegna þess, aö minna er nú á auglýsing- um aö græöa en endrar nær. Sameiningin hafði borgað talsvert af útgáfukostnaöi bókarinnar “Ben Húr”, en enn er stór skuld á bók- inni. Sálmabókin. ' Samkv'æmt þiví, sem til var ætlast, hefir á þessu ári verið lokiö viö útgáfu nýrrar sálmabókar. Þaö mál hefir veriö all-lengi i und- irbúningi. Var þaö vinur vor dr. Jon Bjarnason sal., sem mest gekst fyrir þvi máli meðan honum entist aldur. Samverkamenn hans héldu verkinu áfram, og var bókin búin til prentunar um miðj- an vetur. Tók þá útgáfunefnd kirkjufélagsins við handritinu frá prestaféláginu og hefir annast um prentun bókarinnar, og mun bók- in nú vera prentunð og bundin í höndum nefndarinnar, sem skýrir frá starfi sinu sjálf. Þaö v'ar löngu orðið ljóst, aö nauðsynlegt væri að kirkjufélagið sjálft hefði sálmabók á boðstólum handa söfnuöum sínum, svo tregt sem oft gekk aö fá sálmabókina fra íslandi og þá ekki síður Passíusálmana. sem nú eru sérstakur flokkur i hinni nýju bók. Þessi sálmabók er og sérstaklega miöuö við vorar þarfir; þvi eru þar teknar þýöingar á ekki fáum enskun, sálmum, sem fólki voru eru kærir orðnir. Þar er og lítill flokkur enskra sálma, sem nota má, þegar guðsþjónustur fara fram á ensku í söfnuðum vorum, eins og sumstaöar á sér staö, og þegar framkvæma á kirkjulegar at- hafnir á ensku, eins og oft þarf að gera. Þaö, sem þó mest af öllu gerir oss bók þessa gagnlega fram yfir aörar sálmabækur, er það, aö þar eru prentaðar helgisiöa-reglur kirkjufélagsins; hiö sameig- inlega guösþjónustuform safnaða vorra, sem áöur var samþykt á kirkjuþingi, og form fyrir þeim helgi-athöfnum öörum, sem venju- lega eru um hönd hafðar í kirkju. Meö þessu móti er loks skilyröi fyrir því fengið, aö samræmi ^ í guðsþjónustum og helgisiöum safnaöa vorra. Nú ættu sv'o sen. að sjálfsögöu söfnuðir vorir og prestar allir aö veröa samtaka um þaö, að nota bók þessa viö guðs- þjónustur og allar athfnir, svo þaö samræmi geti verið í guösdýrk- un safnaðanna, sem á aö vera í sama félagi. Minningarrít og bókagjöf dr. Jóns. Ákveðið var á síðasta kirkjuþingi að gefa út sérstakt rit til minningar um dr. Jón Bjamason, sem þá var nýdáinn. Því miöur mun nefnd sú, sem falin var framkvæmd málsins, v'eröa aö skýra kirkjuþinginu frá því, aö ýmsra ófyrirsjáanlegra orsaka vegna hefir hún ekki enn getaö komið því verki í framkvæmd. Neyðist hún því víst til þess aö biöja heiðrað kirkjuþingið aö hafa við sig biðlund enn um hríð. Vér, sem aö því máli stöndum, höfum fremur kosið, aö dráttur yröi á útkoniu minningarritsins, heldur en aö ritið liöi Kaupið ELDSPÍTUR eins og þér munduð kaupa aðrar nauðsynja- vörur— með tilliti til hagnaðar. Þegar þér kaupið Eddy’s Eldspítur þá fáið þér fullan kassa af áreiðan- legu kveikiefni. Biðjið um EDDY'S “SILENT PARLOR” ELDSPlTUR SEGID EKKI “EG GET EKKI BORGA8 TANNLÆKNI Nt.” Vér vitum, aS nú gengur ekki alt aS óskum og erfitt er a6 eignast skildinga. Ef til vill, er oss þa6 fyrir beztu. paS kennir oss, sem veriSum aS vinna fyrir hverju centi, a8 meta glldi peninga. MLNNIST þess, a8 dalur spara8ur er dalur unnlnn. MINNIST þess einnig, a8 TENNGB eru oft meira vir8t en peningar. HEILiBRIGÐI er fyrsta spor til hamingju. Pvl ver8i8 þér a8 vernda TENNURNAR — Nú er tíminn—hér er staðurinn til að lúta gera við tennur yðar. ■ <iiMS Mikill sparnaöur á vönduðu tannverki EINSTAKAR TENNUR $5.00 HVER BESTA 22 KAR. GVIiIi $5.00, 22 KARAT Gl'LI/I’ENNUR Verð vort ávalt óbreytt. Mörg hundruð manns nota sér hlð lága verð. HVERS VEGNA EKKI pú ? Fara yöar tilbúnu tennur vel? eða ganga þær iSulega úr skor8um? Ef þær gera þa8, finniB þá tann- lækna, sem geta gert vel vi8 tennur y8ar fyrir vægt verð. EG sinni yður sjálíur—Notið fimtán ára reynslu vora við tannlækningar $8.00 HVALBEIN OPIB A KVÖLDIJM JD IR. -A-LEÓ SONS McGREEVV BLOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. 699. Vppl y«r Grand Trunk farbréfa skrifstofu. fyrir það, aö flýtt yröi útgáíunnni fram yfir þaö, sem ástæöur leyfa, því oss er um það ant, aö ritið mætti Verða sem bezt úr garöi gert og samboðið, ef unt væri, dýrlegri minning dr. Jóns. Svo sem kunnugt er, arfleiddi dr. Jón Bjarnason kirkjufélagiö aö miklum parti síns ágæta bókasafns. Enn hefir ekki bókasafniö verið formlega afhent kirkjufélaginu og er þaö enn í vörzlum ekkju- frúarinnar, sem góöfúslega annast þaö fyrir oss. Oss skortir hús- rúm, bæöi fyrir þetta nýja safn og hiö eldra safn, sem enn er geymt í herbergi einu L Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg. Þegar skólinn fæþ sitt heimili, verður að sjálfsögöu öllu bókasafninu ætlaö þar gott herbergi. f> in gvalla-málið.—Afmeeli—Samtók. í Desember mánuði fl914J féll í yfirrétti Norður-Dakota rikis úrskurður í ágreiningsmáli Þingvalla-safnaöar. Dómararnir eru fimm og skiftist dómurinn; dæmdu tveir i vil minnihlutanum og vildu staöfesta úrskurö Templeton’s dómara, en þrír dæmdu meiri- hlutanum í vil og riptuðu úrskuröi rannsóknarréttarins. Féll því málskostnaður á félagsbræöu vöra. Varö sá kostnaður um $1,250. Borguöu safnaðarmenn sjálfir af þvi þegar $500. En meö því það er marg-endurtekinn ásetningur kirkjufélagsins að hlaupa undir bagga með söfnuöinum, var til bráðabirgða tekið lán til aö greiða afgaijginn í samráöi viö mann þann, er fjársöfnun hefir meö hönd- um til þessarar þarfar af hálfu kirkjufélagsins. Þarf nú aö gera ráðstafanir til afborgunar þessarar skuldar. Aö tveim árum liðnum, árið 1917, verður fjögra alda afmæli siðbótarinnar lútersku, og er viöbúnaöur viöa um heim til þess að minst verði á viðeigandi hátt þess mikla og blessunarríka viðburöar í mannkynssögunni. Lútersku kirkjufélögin í Ameríku eru að und- irbúa hátíðahöld mikil, ýmist hvert í sínu lagi eða sameiginlega. Hreyft var því á síöasta kirkjuþingi, aö félag vort héldi á sinn hátt afmæli þetta hátíölegt og minnist meö þakklæti til Drottins þeirrar blessunar, sem vér ásamt öðrum höfum orðið aönjótandi fyrir siö- bótina. Nefnd var kosin til þess aö koma á þetta þing með tillögur um fyrirkomulag minningar-hátíöar þeirrar, og tel eg víst, að þær tillögur komi fram. Skulum vér gefa máli þessu góðan gaum. Þótt ef til vill nái þaö ekki beinlinis til kirkjufélags vors, þá er vert fyrir osss aö minnast þeirra hreyfinga, sem nú eiga sér stað viðsvegar í hinni lútersku kirkju hér i álfu og rniða i þá átt, að sameina hana og koma á sanivinnu milli kirkjufélaganna. Það er aö minu áliti dýrmæt hreyfing, sem hver lúterskur maður ætti aö styðja, aö svo miklu leyti, sem til hans kasta kemur. Kirkjufélagi voru væri þaö stór-gróöi, aö kynnast betur öörum lúterskum kirkju- félögum og eiga samvinnu með þeim. lorseta j.essa kirkjufélags var ásamt forsetum allra hinna 65 lúterskra kirkjufélaga, boöiö á fund, sem haldinn var í Toledo, Ohio, um miöjan Apríl síðastl. Þangaö fór eg ekki, en tjáði mig bréflega fundarefninu hlyntan, því, að tilraunir væri gerðar til þess, að mynda einhverskonar banda- lag’milli kirkjuféláganna til aukinnar samvinnu, án þess skert væri sjálfstæöi hvers einstaks félags. Kirkjufélag vort er nú þritugt aö aldri. Kraftar þess aukast með aldrinum. Störfin verða og stærri og meiri. Vér höfum færst mikið í fang á siðustu tíö. Nú þurfum vér aö taka á af öllum kröft- um. Um fram alt þurfum vér að setja traust vort til Guðs almátt- ugs og biöja hann í Jesú nafni aö aðstoða oss og gefa oss vizku til þess aö ráöa ráöum voruni, og framfylgja því öllu meö trúmensku, sem vér í hans nafni áformum. “Sé hann með oss ekkert er ottalegt, —þá sigrum vér.” Virðingarfylst, BJÖRN B. JÓNSSON. forseti. Winnipeg, Man., 24. Júní 1915. Sterki klœðskerinn. Einu sinni settist klæöskeri aö i litlu þorpi. Hann var bæöi haltur og bog- inn í bakið og kom frá Volugeröi. Var því engin furöa þótt bæjar- búar hentu gaman aö honum. Einkum þótti stúlkunum gaman aö hafa hann á milli tannanna. Verst allra var þó Alfheiður hin fagra, stúlkan sem allir piltarnir í [Dorpinu vildu deyja fyrir og rif- ust um. En þvi miður var það einmitt hún sem hjarta skraddar- þriöji. ‘‘Eg ans þráöi mest. < tunnusekk af En það sem hann skorti i fæt- urna haföi hann í höfðinu. Hann hafði lesið æfisögur margra merk- ismanna og af mannkynssögunni haföi hann lært á hvem hátt menn komast til metorða og valda í heiminum og hvernig hægt er aö Einu sinni var fjölmennur dans um jólaleytið i kránni. Fast var drukkið og þegar leiö á nóttina, tóku nokkrir drukknir piltar aö raupa af sjálfum sér. “Eg get borið plóg á bakinu milli kirknanna!” hrópaöi einn meö formælingum og rak brenni- vínsglas af öllu afli í borðið. “Þaö er nú nokkuð til aö grobba af!” sagöi einn með fyrirlitning. “Eg get haldið bjórkvarteli í lófa! = mínum og tænit það í einutn teig! Leiki þaö eftir hver sem getur!” “Heyr á endemi!” hrópar sá Hann kinkaöi kolli til samþykk- Allir störöu höggdofa hver á annan, þangað til einn segir; “Þt. skalt fá aö sýna okkur ivort þú getur þetta! Komið, viö skulum rý-ma til i danssalnum!” Hláturinn glumdi viö i drykkju- stofunni. Dansinn féll niður og tveir tunnusekkir fullir af rúgi voru látnir á gólfið. Piltarnir létu gamanyrðin fjúka óspart og stúlk- uraar veltust um ai hiatn. En þegar klæðskerinn kom haltrandi, fór úr jakkanum, herti á mittisbandinu, leysti af sér háls- línið og gekk fram á milli sekkj- anna eins og ekkert væri um að vera, varð hljótt og kyrt í saln- um sem í likhúsi. Hann strauk háriö frá enninu, vætti lófana meö munnvatni sínu og dró andann þrisvar sinnum eins djúpt og hann mátti. Á'horf- endumir störöu á hann fullir eft irvæntingar og ótta. Var þaö mögulegt? Skyldi hann geta gert þetta? Þá lyfti hann upp buxnaskálm- unum og bevgöi sig yfir pokana. Hann vaföi sinum handlegg um hvorn poka meö mestu hægö og gætni, færöi fætuma rétt saman, andaði þungt og brá tungubrodd- inum út i annað munnvikiö, eins og hann ætlaði í einu vetfangi aö kippa sekkjunum frá gólfinu. Dauðakyrð var í salnum. Stúlk- urnar sem næst stóöu fölnuöu og ein þeirra kallaöi; • “í. guös bænum, hættu þessu! Hann sprengir sig!” , Það var eins og hik kæmi á klæöskerann viö þetta og sekkirn- ir lágu hræringarlausir. Hann lét sem sé sárnaöi þetta. lagðist á annaö hnéö og beit á jaxlinn svo blóöið steig honum til höfuösins og limir hanS titmöu. Það leit út fyrir að hann ætlaöi fremur aö láta lífiö, en ganga frá orðum sínum. “Hættu! Hættu nú!” hrópuöu nú karlmennirnir hver í kapp viö annan, en kvenfólkiö snéri sér undan i dauöans ofboöi. Og þótt sekkirnir lægju enn hreyfingarlausir og klæöskerinn að lokurn hætti við svo búiö, datt engurn í hug aö hlæja. Og allir horföu á hann meö undrunar og lotningarsvip, er hann bað þá um aö hliðra til og lofa sér út. Hvar sem nafn klæðskerans var nefnt eftir þetta, fylgdi því hala- rófa af lofsoröum: “Það er nú karl i krapinu! Hver mundi hafa trúaö því! Hann var rétt búinn aö lyfta tveim tunnusekkjun, sínum undir hvorri hendi!” Og þegar hann loksins vogaöi aö biöla til Álfheiöar 'hinnar fögru, vaföi hún óöara handleggj- unum um hálsinn á honum og lifði mörg ár í gleöiríkri fullvissu um aö hún ætti hraustasta mann- inn, sem uppi hefði verið í sýsl- unni siðustu 300 árin. Pontoppidan. Höfuðlaus her. Flokkur conservative er höfuð- laus her, hinir gömlu forkólfar hans, Roblin og hans samverka- menn, úr sögunni og liggur því við borð, aö kjósa nýja foringja til að standa fyrir flokknum innan fylk- isins. Margir eru tilnefndir nianna á milli, en aö sögn sumra blaöa er aöallega tilnefndur Sir Hugh Jolin Macdonald lögreglu- dómari, sá maöurinn sem varð til þess aö reisa flokkinn viö og leiöa hann til valda, fyrir rúmum fimtán árum. Hann varö þá stjóm- arformaður í fylkinu, en varö af þerri tign, fyrir tilstuðhm Rob- lins og hans liöi, aö sögn þeirra, er þektu til þess sem þá gerðist bak viö tjöldin. Nú hafa forlögin hagað því svo, aö hann situr; í dóntara sæti yfir þeim, sem ýttu honum úr sessi í þaö skiftið, og er gengið eftir honum, aö reyna nú aö bjarga málunum viö á nýjan leik. Sir Hugh John er gamall aö aldri og hefir litiö verið riðinn við opinber mál um langan íma. Trygö mun hann hata hald- ið viö flokkinn, alla tíö, enda er hann sonur þess manns, sem flokknum réöi lengst og völdum í landi þessu, Sir John A. Mack- donald, fyrir nálega fjóröungi aldar. get rúgi dansaö meö undir hand- EIGNIST BÚJÖRÐ BORGIST A 20 ARUM EF VII.I. Jörðin framneytir yður os borítar siK sjálf. Stómiiklð svæðl nf be/.ta landi í Vestnr Canada til sölu með lágu verði og sanngtjiirnum ■ skilmálum. frá vöndur!” “En eg get dansað með-þá tvo,” sagöi klæöskerinn hægt og stilli- lega; hann sat út í homi og eng- inn haföi tekið eftir honum. “Hvaö segir hann?” var nú skióta "bjálfum skelk^í brfngu. Ogjhrópað úr öllum áttum. “Held- nú skyldi hann færa sér þann uröu aö þú gætir boriö tvær tunn- fróðleik í nyt. ur af rú&’ Pislin Þin ’ leegnum, eins og þaö væri hálm- $11 til $30 fyrir þau lönd, sem nægr- ar úrkomu ujóta. áveitnlönd $35 ng yfir. Skilmálar: 20. partur verðs út í liönd, afííaiiKiir á 20 áruin. í á- veltusvæðum lán veitt til bygginga o. s. frv. alt að $2.000, er endurborgist á 20 árum með aðeins 0 prct. Hér gefst færi til að auka við búlönd yðar hinum næstu löndum eða fá vini yðar fyrir nágranna. I.eitið upplýsinga hjá F. W. RFSSELL - - - - Land Agent Dept. Natural Resources, C.P.R. Desk 40. C.P.lí. Depot - WINMPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.