Lögberg


Lögberg - 01.07.1915, Qupperneq 4

Lögberg - 01.07.1915, Qupperneq 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAG3NN 1. JÚLl 1915 LOGBERG OeflS út hvern fimtudag af The Columbia Press, I,td. Cor. Willlam Ave & Sherbrooke Street. Winnipeg. - - Manitoba. KRISTJAN SIGURÐSSON Editor J. J. VOPNI. Business Manager Utanáskrift til blaSsins: The COI,UMBIA PKESS, Ltd. P.O. Box 3172 Wlnnipeg, Man. Utanáskrlft ritstjórans: EBÍTOR LÖGBERG, P.O. Box 3172, Winnlpeg, Manitoba. TALSÍMI: GAKRY 215« VerC blaðstns : $2.00 um árið THE DOMINION BANK Hlr BPMC.XD B. OSI KB, M. P., Pree \V. Ll. MATTUKWS .Vlee-Prw. C. A. BOGEKT. Genera! Manager. ir merki hinnar nýju stjórnar. Víst munu nokkrir gera það ogj þeir eru ekki fáir, sem betur fer, j af því að þeir hafa vaknað við j vondan draum, en ekki gætt þess, j í hvern voða var stefnt, fyr en j þeim var færður heim sannurinnj með svo áþreifanlegu móti, þina síðustu mánuði. Eigi að síðurj verða þeir vafalaust fjölda marg- j ir, sem halda gamla laginu, ekki j sizt ef svo er, sem Hklegt þykir, að hin gamla kosninga vél eigi að j setjast saman upp á nýtt, olíuber-j ast og fara á stað með sinn gamla forkólf við stýrið, brynjaðanj þeim hertýgjum sem hann ogj menningur spyrji sjálfan sig, hverj stjórnarinnar, enginn aí : hans félagar voru vanir að bera. ] munur sé i raun og veru á Hon. j um hefði enn gerzt til þes Hér er ekki verið að SKIFTI9 BRÉFLEGA VIB BANKAXN’, ef þér dveljið langt frá útibúi Dominion bankans. pað er eins hægt að láta pústinn flytja peninga til bankans eða úr honum eins og að gera sér aukaferð tii borgar í þeim eriindum Sparisjóðs innlög má hafa undir tveimur nöfnum — nafni konunnar og mannsins, eða annara tveggja —svo að hvort um sig getur lagt peninga inn og^ekið þá út eftir vild. , Xotrc Dame Branch—W. M. HAMILTON, Manager. Selkirk Branch—M. S. BURGER, Mánager. ráðherrun- s að tala í spá nein-jBob og hans gömlu fóstbræðrum' hennar nafni fyrir aimenningi, ^en j um hrakspám, þó að því sé haldið 0g samverkamönnum i stjórn! hann vænti Kirkjuþingið. Hið 31. ársþing hins íslenzka lúterska kirkjufélags hefir staðið yfir næstliðna- viku og starfað kappsamlega að sínum viðfangs- efnum. Af skýrslu forsetans, sem í þessu blaði birtist, má sjá fram- kvæmdir þess á umliðnu ári„ svo og hver mál það fjallaði umf í þetta sinn. Þrenn stórmál hefir félagið tekið upp á síðustu árum, eða réttara sagt komið í fram- kvæmd, því að hugmyndin er ekki ný að tveimur þeirra, að minsta kosti, en þau eru: Skólinn, Gam- almenna heimili og útgáfa nýrrar Sálmabókar. Hin síðastnefnda er þegar útkljáð og af hendi leyst, sálmabókin prentuð og bundin og tilbúin að dreifast út meðal al- menjiings. GamaJmenna ‘híeimilið gefst næsta vel, það sýnir sig að þörfin var brýn, því að aðsóknin hefir verið meiri en hægt var áð fullnægja. Skólamálið er sömu- leiðis komið á - ágætan rekspöl, með þeim góðu kenslukröftum sem skólinn hefir á að skipa, má telja víst að hann verði vinsæll og vel sóttur. Samkvæmt skýrslu skólanefndar virðist svo, sem framtíð hans sé trygð, að því er fjárhaginn snertir. Hver sem les skýrslurnar um störf félagsins, mmi þegar sjá, að það eru ein- beittir og hagsýnir menn sem í því vinna. Kirkjufélagið er traustasti félagsskapur meðal vor Islendinga hér vestra, sterkasta taugin, stm bundið hefir vorn dreifða lýð og án alls vafa hafa engin samtök önnur verið eins þess, að forsætisráð- fram, að það þurfi að vera áj Manitoba fylkis. verði gegn þessu liði, héðan fráj og fram til kosninga. Það tjáirj ekki að hugga sig við, að lögreglu-j og dómsvaldi muni þó ekki verðaj misbeitt við næstu kosningar; það er xmikils vert en ekki einhlítt. Það eina sem dugar, er að hver leggi sig fram, að vinna í þarfir góðrar stjórnar, sem ber þarfamál fvlkisins fyrir brjósti, hver og herrann Norris mundi gera það áð- ur en langt um liði. Því mundi hann víkja máli sinu að því, sem nú lægi mest við, en það væri undirbúningur kjörskránna. Hann taldi vafalausf, Bæði stjórnarformaðurinn Bor- j aS Þær. sem ini yrðu samdar, yrðu den og hermálaráðgjafinn, Hughesj brúkaðar við næstu kosningar og létust ekkert vita af því á síðasta líkleSa Domionion kosningar Var aðvaraður. þingi, að stjórnin helði gert sér mannamun, er hún skifti her- gagnapöntunum milli verksmiðju- einn sem ann heill og 'heiðri fylkis og kaupsýslumanna, og vors og alls landsins, hver og einn |ét hinn fyrnefndi það í setur hag almennings líka; því væri það áríðandi, að þær væru sem fullkomnastar og bezt úr garði gerðar. Hann kvaðst ekki einkum draga dulur á, að stjórnin hefði enga sem setur nag almennings og sóma skör hærra en lítilfjörlegan stundar hagnað, hver sem vill hnekkja samtökum pölitískra hrotta til að auðga sig á almenn- ings fé, — allir þessir eru vísir til að fylgja Norris stjórninni, en þeir verða helzt að gera meira en greiða atkvæði sitt með henni; þó áð það sé vel unnin borgara skylda, þá er hitt ekki síður nauð- sytTlegt, að hver geri sem í hans valdi stendur, til að afla henni fylgis, svo að hún hafi örugt bol- magn til að koma fram sínum áhugamálum og sé engin hætta búin af þeim skaðlegu samtökum, sem kunna að verða gerð gegn henni og heill almennings í fylkinu. Þeir sem bakvið standa. Söguburðurinn um hina. nýju stjóm var borinn fram af lög— manninum Fullerton, af hendi fjórtán fornra þingmanna Rob- lins, sem nú eru alt í einu fullir eldmóðs og áhuga fyrir heill og heiðri fylkis vors. En sá sami lögmaður var þar að auki í þeirri lögmanna fylkingu, sem hélt svörum uppi fyrir Kelly og hans bandamenn í byrjun rann- sóknarinnar. Yfirmaður þeirrar fylkingar er Rhippen nokkur, helzti ráðanautur C. N. R. félags- ins, lánaður hingaS til að stýra . .. , , , ,? , , . , og vel vinum horfinn hia vormim af hendi sakbornmga fvr- 6, , , , ..________________ Þvi var skorað a stjornarfí ljósi, að það hefði komið flatt upp á sig og sitt ráðaneyti, að milligöngu- menn hefðu haft mikinn hag af kaupunum. Allar þær afsakanir mistu nokkuð af krafti sínum, er það var staðhæft í heyranda hljóði ,á þingi, að hann hefði verið aö- varaður um, að þetta ætti sér stað, og visað til erinda er honum höfðu send verið um þetta efni, af stjórnarmönnum í “Canadian Manufacturers Association”. Skor- að var á Sir Robert Borden hvað eftir annað, að leggja þau bréf fyrir þingið, en ekkert varð úr því. Almenningur fékk ekki að vita hið sanna með vissu, fyr en aðalfundur hins nefnda félags var haldinn í sumar, en þá lagði fé- lagsstjórnin fram svolátandi skýrslu um þetta atriði: “Þann 23. október var stjórnarformann- inum sent erindi og honum bent á, að allmikil óánægja ætti sér stað út af því, hvemig farið væri með hergagna pantanir. Honum, var skýrt frá því, að það væri sjálf- sagt satt, að sumar verksmiðjur hefðu meiri pantanir að leysa af hendi, heldur en þær gætu annað, en aðrar væru alveg settar hjá, sem .hefðu næga tryggingu að bjóða fyrir afkomu og vönduðu verki. Sumir hafa haldið því fram, að ekki væri unt að’ selja stjóminni hergögn eftir gæðum þeirra, heldur eftir því eingöngu, hvort viðkomandi væri vel séður á henni. st j órna r f orman n- ir hinni konungl. rannsóknar- nefnd. Sá maður er hátt laun- mn þörf íslenzku þjóðerni og tungu/'aður af þessú járnbrautafélagi og því vafalaust þarfur, en alt um1 „ það er hann látinn hanga hér viku|f“íSJum og iðnaðarmonnum, bem- eftir viku, til að vaka yfir málun-1 T,s* an ^lhgongumanna, — ->* um, bæði dag og nótt, Símafé-1 stl°r hér vestra, eins og kirkjufélagið. öllum sem bera rækt til feðra tungu sinnar og fornu menningar, má því vera hugarhaldið, að vita að gera öllum jafnt undir höfði sem þessarar atvinnu vildu leita. og pantanir gerðar hjá verk- tjórmn mætti með víst að fá svo að því móti um aðgerðir þess. í næsta blaði lagið sem þverskallast við að 1 e,^a ',st aí^ tcl Jiað S.€m ^Un munum vér birta ítarlegri frásögn Ieggja fram símskeytin sem f6ru keypt: með samkepmsverð! svo og af þvi sem á þinginu gerðist, ef miHKRogers og félaga hans hér í ^> sklfta vl« kaupanauta, þvi verður við komið. Hvað til stendur. að fylki, er eign C. N. R. og þess að-]sem eru fullfærir áð bera ábyrgð alstjórnancli ‘hefir gefið skipun í or a s,nria ver a,r viðvikjandi símskeytunum. Það En aðgerðir stjornarmnar 1 er áhtið. að aðeins emn maður í I ÞfS1 þessu landi hafi svo mikið aðS01x11 VOru upp ,kve8in’ sýna bezt> vera alment álitið, áð segja við félag þetta, að það leggi afi hún lét-þau einsog vind um mjög langt þangað til sig fram með fullu fylgi til lið-l^™11 ^ota‘ Annaðhvort er, að fram með fullu veizlu við hann, en það R. Rogers. Þetta er nú er Hon. stjórnarformaðurinn hefir verið leyndur þessu >erindi, sem ótrúlegt. opinbert orðið af ,er' ,eSa hann hefir gleymt þeim Það mun ekki líði mjög langt þangað til fylkiskosningar fara fram og jafnvel Dominion kosningar, nema öðru vísi snúizt en nú horfir. . „v .... . . , . . Það ætti að mega gera ráð fyrir simskeytum. er náðst hafa og;1 svlPinn> er iann s f 1 þingmu . því, að hin nýja stjóm fylkisins framlögð eru fyrir hinni konungl. ra ^V1, a a?n e 1 e ert vlt" hefði víst fylgi meiri hluta fylkis-! rannsóknarnefnd, og farið hafa a<~um’ verm^ aupunum var húa. af mörgum ástæðum. Ætla milli þeirra Roblins og Rogers. ha«aS- Það er otrU,eft; að al" má, að kjörskrámar séu samvizku- Þau sýna svo glögt, hversu náið j menni^ur dra^ aðra al-vktun'. en samlegar gerðar nú, en áður, eftir | samband er milli þeirra manna, ba’ a p? ltlS vm‘? því að dæma, sem fram er komið,sem hér eru riðnir við þinghús- mes^u 1<L s Jorninnl í Winnipeg, að frá þeim hótelum hneyxlið og Ottawa ráðgjafans. sem áður komu 40—50 kjósenda'að ekki er um>að villast, hver höf- nöfn á skrá, eru nú aðeins 6—8 uðpaurinn er í vörninni, sem svo skrásettir. I öðru lagi, höfðu geysilega er fylgt, að svi /o er seim þá, að pólitisk vinátta hafi ráðið í hergagna- kaupunum, svo fallegt sem það er. Meiri svik í tafli. liberalar meiri hluta fylkisbúa -sín jafnan skjóti upp 'hinni megnustu megin, j>ó að í minni hluta væru fyrirstöðu, hvarsem hin konung- þeir á þingi, og stjórn þeirra lief- j lega rannsóknarnefnd leitar á til ir }>egar sýnt lofsverðan dug og' ránnsóknar. Ennfremur hefir skörungsskap í því sem fyrst laj ráðsmaður C. N. JL horið }>a,ð, að fyrir. en það var, að kanna hve hann hafi gengið í að eyðileggja mikið hefði verið svikið af fylkis-pþau simskeyti, sem félag han's réð sjóði i bvggingu þinghússins ogj vfir, fyrir bón lögmannslns gera ráðstafanir til að ná því fé Andersons, en sá lögmaður kvaðst aftur. Fvrir þetta má ætla að , hafa verið sendur af Rogers til að hún hijóti vinsældir og fylgi hjá.1 fá þeim komið' fyrir kattarnef. fylkisbúum. Þar að auki hefir Þannig er það opinbert orðið. að ^stjórnin stórmál á stefnuskrá einn af meðlimum landstjómar- ^inni, sem miklu varða um fram- innar gerir samtök við ofnreflis tíðarheill fylkisins, og vafalaustj félög til að hefta rannsókn kon- eru áhugamál mjög margra. Eoks unglegrar nefndar, sem heflr það mætti það virðast fjarstæða, að sá j ætlunarverk að kanna óheyrilegan flokkurinn ætti mikið fylgi í fjárdrátt og pretti við almenning. vændum, sem stjórnað hefir fylk-|Þessi maður er það, sem berst nú inu með slíkum fádæmum, sem með sínum fomn fóstbræðrum raun er á orðin; því mætti ókunn-1 fyrir því, að svo fá kurl komi til ugur halda, að sigurinn væri vísj grafar af brailli þeirra, sem unt og auðunninn, er þetta helzt alt íjer. Jafnframt berst hann líka hendur. | fyrir sínu pólitíska lífi, fyrst með En hér er meira í efni en marg-j því, að láta blöð sín skilja vand- an kann að gruna. Fyrst það, að I lega á milli sín og Roblins, síðan þeir kjósendur. sem- héldu uppijmeð því að reyna að hnekkja slíkri stjórn með þeim endemum j trausti og áliti meðlima hinnar sem hún Iét fremja, og á allra vit- orði voru, munu tæplega sjá að sér alt í einu, iðrast gerða sinna og fvlgis við flokkinn og ganga und- nýju stjórnar fylkisins, með hé- gómiegum og hjákátlegum sakar- giftum. Það er ekkert vísara, en að Ieikslokin verði þau. að al- Á undirbúningsfundi, er þing- mannaefni liberala í Mið-Winnipeg héldu fyrir síðustu helgi, gaf Hon. Thos. H. Johnson í skyn, að þegar lokið væri rannsókn á þinghúss- hneykslinu, mundi önnur hafin um byggingu búnaðarskóþms og nefndi tvo atriði, er hann hefði þegar orðið var við, næsta giæfraleg í byggingar- reikningum þeirrar stofminar. Hann kvaðst ekki mundu ræða fyrir al- menningi þau mál, sem undir rann- sókn væru nú, en brýndi fyrir mönn- um, hversu áríðandi væri, að leggja sig fram til að vinna að undirbún- ingi kjörskránna og síðan stöðugt og trúlega, hver eftir sinni gétu, gegn þeim geigvænlegu samtökum, sem í móti eru. Mr. Dixon flutti og tölu, Taldi upp ýms framfara atriði, er liberal flokkurinn hefði á stefnuskrá sinni, er hann mundi framkvæma jafnskjótt og tími gæfist til. Hann kvað kjósendur í Winnipeg hafa gert sitt og það mikið til að hreinsa til í fylkinu; þeim væri að þakka að afnumdir væru hinir alræmdu pólí- tisku klúbbar og skaðleg pólitisk kosningarvél tekin hörðu hnakkataki. Mr. Johnson kvaðst ekki að svo búny ætla sér að tala af hálfu peninga til að verja til þessara kosninga, og því vildi hann biðja menn nað gerast sjálfboðaliðar í her- liði framfara og þjóðþrifa mála, er stjórnin berðist fyrir. Kosningafé féll ekki úr skýjum niður. Ef stjórn- in tæki upp kosninga starfsmáta fyr- irrennara sinna, þá mundi hún skjótt fara sömu leiðina og þeir, og lenda í skömrn og svívirðing. Hann bað menn trúa því, að stefnuskrá liberala flokksins mundi verða kornið í framkvæmd af hinni nýju stjórn, eins fljótt og því yrði við komið. Þeir dagar væru um liðnir, er það væri hentugt eða ráð- legt að svíkjast undan að efna lof- orð, og, Norris stjórnin ásetti sér fastlega, að halda ríkt öll sín loforð við kjósendur, enda áliti hún það ráðleg ast. Hver sem héldi, að lokið væri því starfi, að hreinsa til í fylkinu, færi vilt. Næst lægi fyrir, þegar yfir- standandi rannsókn væri lokið, að kanna byggingarreikninga búnaðar- skólans, og sér væri kunnugt af frá- sön þeirra, er bærir væru um að dæma, að ekki væri það efni síður körugt, en þinghússbyggingin. Kelly hefði ekki fengið alla samninga um vinnu þar, en vænan skerf eigi að síður. Þó ekki hæfði að hann segði nú þegar alt sem hann, vissi um það efni, þá kvaðst ráðherrann geta ne'fnt eitt eða tvö dæmi um aðfar- irnar. Eitt var það, að samkvæmt upphaflegri áætlun skyldi setja traust og vænt þak á eina byggingu skólans og tók bygginga meistari til í sinni áætlun það sem honum þótti vel hæfa í því efni. En Mt. Thomas ICelly tókst að sannfæra þá sem valdið höfðu um það, að betra þyrfti þakið að vera. Það kostaði, að sjá, dálítið meira en það sem upphaflega var ráðgert, því að þegar reikningar voru gerðir upp við stjórnina, þá var Kelly borgað fyrir þakið helmingi meira en til var tek- ið upphaflega, svo að hann fékk $125,000, sem er vænn skildingur, fyrir þetta eitt. Annað var, að svínastía var bygð við skólann. Þar átti að setja raf- magnsljós og var það gert fyrir $500, eftir samningi. “Gætið að”, mælti Mr. Johnson, c‘500 dalir fyrir rafmagnsvíra í svínastíu! Eg hef ekki kannað þetta atriði mjög ná- kvæmlega, og eg veit ekki enn, hvort í samningum voru tilteknir lestrar- lampar, eða ekki, fyrir svínin.” Enn eitt dæmi var það, að ráð- stöfun vr gerð til að byggja átta smá íbúðarhús handa verkamöpnum, er starfa gegndu við skólann, er rétt var og þarflegt. Eftirlitsmaður stjórnarinnar hafði komið að og kvártað yfir, að ekki væri smíðin eins vel af hendi leyst og vera bæri. Contractorinn kvaðst ekki standast það, að gera þau betur úr garði, þvi að hann fengi ekki nema $2,000 fyr- ir hvert. Eigi að síður hefði hvert þeira kostað fylkið 4,000 dali. “Hvar sem litið er í reikninga hinnar fyrri stjórnar,” mælti ræðu- maður, “þá verður slikt og þetta fyr- ir manni. Þetta eru að eins fáein sýnishorn, er eg nú hefi tilgreint.” Ráðherrann lauk máli sínu með snjallri áskorun til hvers og eins að gera sitt til að innleiða nýja öld og nýja siði yfir Manitoba, og halda trúlega fram því verki, sem svo röggsamlega hefði framkvæmt vefið í fyrra í þessu kjördæmi. Fundurinn var fjölsóttur og máli ráðherra tekið ' með Iófaklappi og fögnuði. Bretar dáðst áð liðinu frá Canada. Til landsins er kominn snögga ferð Carrick ofursti, er settur var af stjórn Canada til að vera full- trúi hennar hjá Sir John French og sjá og taka eftir hvað þar færi fram. Hann segir sögu þess efn- N0RTHERN CR0WN BANK AHALSKRIFSTOFA f WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) Höfuðstóll (greiddur) $6,000,000 $2,850.000 STJÓRNENDUR : Formaður..........- - - Slr D. H. McMILLAN, K.C.M.G. Vara-formaður............- - Capt. WM. ROBINSON Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J. H. ASIIDOWN, II. T. CHAMPION W. J. CIIRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL Allskonar bankastörf afgreiild. — Vér Iiyrjum reUtninga við ein- staklinga eða félög og sanngjamlr skllmálar veittir. — Avísanir seldar til livaða staðar sem er á íslandi. — Sérstakur gaumur gefinn spari- sjóðs innliigum, sem byrja má með einum dollar. Rentur lagðar við á Iiverjiun sex mánuðuin. T. E. THORSTEINSSON, Ráðsmaður Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man. D»\TW»frsCTig<irg\ is, fyrst og fremst, að þýzkir trúi enn, að þeim verði sigurs auðið, svo og að her Frakka sé furðulega vel æfður og hernaðinum stjórn- að með hinni mestu snild af þeirra hendi, og loks að Canada verði áð leggja fram alla krafta sína, ekki síður en aðrir hlutar hins brezka ríkis, ef sigurs á að verða auðið. Þetta er haft eftir honum, meðal annars: “Canadamenn hafa án alls vafa opnað augun á fólkinu í “gamlla landinu” og meira að segja hafa þeir hlotið einhuga aðdáun Frakk- anna, er þykir mikið koma til þess, hve hraustir og vherskáir þeir eru. Þeir hafa lofað mikið hörku pilt- anrta og þykir þeir vera öllu hvassari heldur en hermenn frá Bretlandi. Bretar hafa æfinlega treyst á sína æfðu hermenn, ef í raunir ræki, en framganga Can- ada manna'við Langemarck hefur sýnt, að sjálfboðaliðinu frá Can- ada má vel treysta i þrekraun. Meðan barizt var við Lange- marck var eg hjá Alderson hers- höfðingja, er liðinu stýrði. Eg get sagt með sanni að Canada- menn reyndust ‘hjálparhella dag- inn þann. Það var ekkert varalið að baki þeim, milli þeirra og Calais, en þegar Þjóðverjar brut- ust gegnum hinar frönsku fylk- ingar og dreifðu þeim með eitur- gufu, þá tóku Canadamenn við áhlaupi þýzkra, svo að þeir kom- ust ekki lengra.” / Þessi hermaður segir stórum hafa batnað heilsufar og hirðu meðal liðsins og stundun særðra og sjúkra að þvi skapi. Þetta reyndist torsótt viðfangsefni, því að orustur í þessu stríði standa án afláts, og hina særðu verður að færa af vígvelli á næturþeli, í staðinn fyrir í orustulok, því að orustur taki aldrei enda. Þeir sem sára menn stunda, og bera þá burt, eru einatt skotmark þýzkra. Svo freklega brjóta þýzkir öll hernaðarlög, að þeir virðast sér- staklega hafa að skotspæni þá sem líknarstarfið stirnda, svo að þeir slita af sér merki hins Rauða kross. margir hverjir, til að forð- ast skot óvinanna. I færast yfir sá vilji, að verja til hans hinum síðasta manni og síð- asta dal. Carrick ofursti kvað Þjóð- verja treysta of mikið á mátt sinn og megin. Hermenn þeirra er herteknir eru, kannast sumir við það að vísu, að varla muni Þjóðverjar ná Paris, en allir standa á því, að aldrei verði þeim þokað úr Frakklandi og aldrei muni takast að ná Belgiu úr hendi þeirra. Það land muni verða þýzkt að stríðinu loknu. Þéir vita hversu örugglega þeir voru undir stríðið búnir og alt ágæt- lega í garðinn búið og geta ekki trúað öðru, en að það verði þeim einhlítt til sigurs ge^n öllum öðr- um þjóðum. Úti á þekju. Þegar liberal þingmenn börðust fyrir því, að kanna til hlítar fjár- drátt og óreiðu samfara þinghús- byggingunni, og tilraunir þeirra voru hvað eftir annað brotnar á bak aftur með atkvæða magni, þá var svo langt frá, að blöð con- servativa legðu lið þeim sem börðust trúlega fyrir hag fylkis- ins, að þau kölluðu það ósvinnu næst, er hinir dyggu fulltrúar al- mennings gerðu og fóru fram á. Allar upplýsingar sem höfðust í því máli, voru fram færðar gegn íátlausri mótstöðu conservativa og einkanlega fylgismanna Roblin- stjórnarinnar á þingi. Fn þegar tjórtán af. þessum þingmönnum, sem svo fastlega stóðu móti því, að hið sanna ltæmi í ljós, hleyptu á stað sakargiftum, ótrúlegum og ólíklegum, þá létu blöð þessi sem sönnuð væri óhelgisök á þá sem’ fyrir áburði þessum> urðu. Þeir sem þekkja framkomu þess- ara manna og þessara blaða í þinghúshneyxlinu, munu fara nærri um, hversu mikið er leggj- andi upp úr geypi þeirra um kærur á hendur þeim, sem kornið hafa upp um þá. ; Ný rannsókn. Gasið kvað hermaður þessi hæpið að brúka, vegna þess að til þess útheimitist veður af vissri átt, mátulega hvast, ella væri það verra en ekkert. Það er mjög banvænt, svo að gríniur, sem gerð- ar ent til að verjast því, eru nær gagnslausar. Bretar búa sig af kappi undir að beita því, ef til kemur, en til þess þarf mikinn undirbúning og langt og mikið starf. Um hernað Frakka fór hann mjög lofsamlegum orðum. Eng- in þjóð, sem í stríðinu væri,. gæti jafnast á við þá og alla mætti furða á því, hve frábært stórskota- I lið þeirra væri. í því landi væri hver maður kvaddur til vopna, og gerðu allir skyldu sína dyggilega, alt frá hermanni er byssu bæri til bóndans, er ynni kappsamlega að uppskerunni. Það hefði sýnt sig, að engin þurð væri á skotfæruní hjá Frökkum og bæri það vott um dug þeirra til að bæta úr brýnni þörf, þegar mikið lægi við. En hershöfðingjar Breta hefðu kann- ast við upp á síðkastið, að skort- ur Væri á skotfærum hjá þeim. Breyting hefði hann orðið var við, áður en hann fór, í þá átt, er stafaði af hinum nýju aðgerðum stjórnarinnar, undir forustu Floyd George, síðan hefðu skotfæri bor- izt að unnvörpum. Eigi að síður væri meiri skotfæra og fleiri manna þörf, vegna þess að aug- Ijóst væri orðið, að stríðið mundi standa lengi, unz aðrir hvorir ^rðu uppgefnir. Því mundi tæp- lega' Ijúka með skyndilegum at- burðum, heldur með því, að smám- saman dragi úr vörnumi Þjóð- verja, þartil þeir yrðu að Iáta undan. En til þess að það gæti orðið, yrðu allir brezkir þegnar að vakna við og gera það sem i þeirra valdi „stæði. Bretar væru nú orðnir giaðvaícandi og farnir að skiija, hvað þessi hræðilegi hild- arleikur útheimti, — þar væri áð Til rannsóknar um hvell Fuller- tons, eru af stjórninni , skipaðir þrír rómarar, þeir Perdue, Galt og Robson. Stjórnin útnefndi þá tafarlaust og gerir alt sem í henn- ar valdi stendur til að grefða fyrir starfi þeirrar nefndar. Hún byrj- aði störf sín á mánudaginn og byrjaði Fullerton með því, að af- segja að hann ætti annan þátt í kærunum, en að bera þær fram af Iiendi þeirra 14 Roblins þing- manna, sem rannsóknar kröfðust, en í blöðum conservativa hafði mikið verið látið af því, að hann hefði borið þær fram í sjálfs síns nafni; hefir víst þótt vænlegra, að þeim væri nokkur gaumur gefinn með því móti, en hinu, að kenna þær við Roblins Jiingmenn ein- göngu. Pitblado heitir sá lög- maður sem málið ver af hendi stjórnarinnar og gekk fast að hullerton, að nefna sakargiftir formlega svo og þá sem hann hefði fyrir sökum. Það hafðist á endanum, að hann ætlaði fyrst um sinn að nefna fjóra / ráðgjafana, stjórnarformanninn Nörris og Hon. Thos. H. Johnson, Hon. A. i>. Hudson og Hon. Valentine Vinkler, sem viðriðna Ieynisamn- inga við Roblin, á þá leið, að hin nýja stjórn tæki völd gegn því að kærur um kosninga svik væru nið- ur feldar, sem Hon. T. C. Norris einn hefði samið um, en allir hefðu þeir lofað að svæfa rannsókn hinn- ar konunglegu nefndar um þing- húsbyggingar hneyxlið. Stjórnin bauð jafnskjótt. að leggja fram öll skilríki er í hennar vörzlumi kynnu að vera, og stutt gætu að upplýsing málsins, lofaði að borga farareyri vitna, er kærandi ýildi kveðja fyrir nefndina og i alla staði greiða fyrir rannsókninni, svo sem unt væri. Það má með sanni segja, að sá mikli hvellur, sem gera átti með þessum áburði, hefir ekkert bergmál fengið hjá almenningi, né neinstaðar nema í dálkum þeirra blaða hér, sem sumir nefna “Rogerized” eða gamla Bob áhangandi. Það urðu fáir til að taka undir hann og svo virðist, sem almenriingur láti hann sem vind um eyrun þjóta. Skotfæra skortur og stjórnar skifti. Velþektur rithöfundur úr Bandaríkjum, sem ritað hefir manna bezt um ófriðinn, hefir samið ritgerð þá er hér fer á éft- ir, um stjórnarskiftin á Bretlandi og aðdragandann að þeim. Þegar öllu er á botriinn hvolft, þá er það ekki mesta og merkasta atriðið, að draga saman lið og skifta því í sveitir og fylkingar. Heimurinn hefir verið í l'iðsafnaði og fylkingaskipun frá því sögur hófust, og fer þar hver i annars slóð. Annað verk var fyrir hendi, sem miklu vandasamara var. Hernaðar aðferð var nú orðini alt önnur en áður tíðkaðist, er þýzkir sýndu og sönnuðu þegar í haust leið. Áður fyrri börðust herir á vígvöllum. Nú fara þjóðimar til orustu, allir vopnfærir menn með tölu. Að búa 'herinn með vopnum og hergögnum var nú orðið mesta vandaverkið. Áður en her banda- manna veitti viðnám við Aisne, voru þýzkir líklega búnir að skjóta fleiri sprengikúlum (shells) held- ur en skotið hafði verið í heimin- um frá alda öðli, fram að þeim tima er stríðið hófst. Sá sem fyrir leiðangri stendur nú á dög- um, verður að beita öllum kröft- um lands síns til að búa til skot- færi, einkum fyrir stórbyssur. Það var ekki lengur nermanna meðfæri, heldur aðallega verk- smiðjumanna viðfangsefni. Það verður að kannast við það, að Kitchener gekk að starfi sínu með rýrt og lítið efni, því að um mörg ár áður en hann tók við, hafði hermálastjórnin verið mosa- vaxin stjófnarskrifstofa, 1 em- bættum, sem aðeins beztu business inenn gátu gegnt svo að vel færi, sátu gamlir uppgjafa ofurstar, er ekki höfðu haft hæfileika til að ná hershöfðingja stöðu, og engu öðru höfðu vanist, en hernaðar- starfi. Vinnan í þeim skrifstofum f°r hægt og bítandi með miklum skriftum. og skjalariti. Ókunnug- um mátti virðast það ráðið bezt, að sópa burt öllum þessum fauskum og setja í staðinn nokkra menn af r þeim mörgu, sem til framkvæmda og stjórnar eru fallnir á Englandi, er of gamlir voru til herþjónustu en fúsir til að vínna iyrir ríkið. En ekki var þetta gert, yfirleitt. Herstjórnin hélt gömlum háttum og gömlum starfsmönnum. Skotfærin eru allra mest áríð- andi, einkanlega fallbyssuskotin. Þýzkir náðu yfirhönd í byrjun stríðsins með því að brúka fádæma kynstur af stórskotum. Frá upp- hafi 'héldu skarpskygnustu menn- imir því fratn, að sá mundi vinna sigur í þessu stríði, sem gæti smíð- að mest skotfæri á skemstum tíma. Frakkar tóku þegar til að búa til sprengikúlur, með þeim setta og einbeitta hug, sem þeir hafa sýnt í stríði þessu. En Frakkar eru hernaðar þjóð, sem hafði á reiðum höndum það smíð- arefni og smíði, sem á þurfti að halda. Bretar þurftu að koma þeim áhöldum upp hjá sér. Og frá því í september, þegar Sir John French byrjaði að biðja og kalla: “Shells, Shells, meira, meira!” 'hefir brezka stjórnin átt við verkföll að stríða, drykkfeldni verkam^nna og ágirnd) verk- smiðjueigenda fað sjálfs hennar sögn) ;^og tekið svo til sinna ráða til að örva skotfærasmíðina. Framh. Kellyfarinn. Bob kom- inn. Stímabrak hefir staðið um það, að fá Kelly til að koma fyrir hina kon- unglegu rannsóknarnefnd og láta yf- irheyrast um þau stórmæli, sem hann stendur í. Gegn því hafa lögmenn hans barist með hnúum og hnefum. Þcgar hæst stóð, var Kelly kominn burt úr borginni, til Port Arthur fyrst, en þaðan v'atnaveg til Banda- ríkja. — Hon. Bob Rogers hefir ver- ið hér langdvölum, síðan þetta þing- húsmál kom til rannsóknar, fór þó um það leyti, er hvell Fullertons var hleypt upp, en er nokkrir dag- ar liðu og sprengikúla sú sýndist ekki ætla að kveikja í neinu, hvarf hann hingað aftur frá' Ottawa. Það er svo að sjá, sem ekki séu miklar annir samfara embætti hans, nema hann stjórni landinu héðan, frá hó- telskompu sinrii. Eitt er víst, að engin bönd halda Bob í Ottawa um þessar rnundir. *

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.