Lögberg


Lögberg - 08.07.1915, Qupperneq 2

Lögberg - 08.07.1915, Qupperneq 2
2 LÖGBERtf, FIMTUDAGINN 8. JÚLÍ 1915. Ein á ferð í Kína. 11. 1 leikhúsi. ÞaS var engin furöa, að mér þótti mikið til Peking koma. Altáf var eitthvað nýtt að sjá og læra og eg gat æfinlega skift um J heim, ef svo mætti segja, komið í nýjan og öðrum ólíkan á firnm minútna fresti. Það er jafnvel hægt að fara í leikhús í Peking, á hverju kveldi, en kinverskt er það og engu öðru líkt. Eg fór jxangað með tveimur kunningjum mínum, er kunnugir voru og töl- uðu kínversku. Það var lítið leikhús og lék þar einungis kven- f<5lk, sem er nýung í Kína. Fyrir rúmu ári síðan var engum1 kven- manni leyft að láta sjá sig þar á leiksviði, einsog gert var í Evrópu fyrir nokkrum mannsöldrum, og kanlmenn eða drengir voru látnir leika kvenfólkið. Jafnvel enn koma karlménn og kvenfólk aldrei saman á sarna leiksviðið í sama leik. Karlmönnum og kvenfólki er vandlega stíað sundur í Kína og það kvenfólk sem leikur opin- Ixerlega er á lægsta stigi mannfé- lagsins að áliti almennings. Við fórum til leikhússins, er stóð fyrir utan Tartara múrinn, í þrem kerrustólum. Kínverjar brúka ekki mikið með myndaspjöld ennþá, og ekki voru stórar myndir úti fyrir leikhúsdyrum, til að sýna fríðleik þeirra kvenna og karla, er inni fyrir mátti sjá, heldur voru upp- festar langar ræmur, hárauðar, með gyltu letri, kínversku, er sögðu til þess, hvers efnis leikim- ir voru, sem sýna átti. — Við gengum inn jxröngan gang með moldargólfi og óhreinum veggjum, hvítmáluðum á hvora hönd. Ekki voru ljósin; Kín,- \erjar eru sparsamir og létu sér ekki verða, að eyða dýru gas-ljós- tneti, þarsem unt var að kornast af án þess. Að tjaldabaki hljóm- aði hljóðfærasláttur, mjög fárán- legur á kínverska vísu. Aðeins einn gangur lá inn í leikhúsið, og við endann á ganginum sat feitur Kínverji, hýrleitur, er skýrði fylgdarmönnum frá því, að sam- kvæmt ströngum reglum ætti kvenfólk og karlmenn að sitja hvort sér, og að eg yrði að fara í kvenna bekk. Þeir mölduðu í móinn. Það mundi verða leiðjn- legt fyrir mig, er ekki skiidi eitt orð í kinversku, að sitja ein. Væri ekki hægt að fara 1 Kniigum regl- urnar í þetta sinn? Dyravörður var kurteisin sjálf, sagðist ekk- ert hafa á móti því, sín vegna, en eftirlitsmaður stjómarinnar, jiar settur til að gæta laganna, mundi skerast í leikinn. Eg vildi fyrir hvern mun sitja hjá kunningjum minum, til j)ess að fá leiðbeiningu um hvað á leik- sviðinu gerðist, svo að við gengum fyrir eftirlitsmanninn, gildlegan mann i tvílitum einkennisbúningi löggæzlumanna, svörtum og gul- um. Hann hlýddi kurteislega á jxað sem við höfðum að segja, lét sér það vel skiljast, en kvað reglurnar verða aö standa stöðug- ar, þær mætti ekki brjóta. Kunn- ingjar mínir gáfu 'honum í skyn, að reglurnar væru gamaldags og ættu ekki að eiga sér stað. Hann sarrlþvkti það brosandi. Þær vœru gamaklags, en alt um það, þær væru -í góðu gildi. Hann væri hér til þess að gæta jæss, að jxær væru' haldnar og stakk upp á þvi, að viö skyldum leigja eina stúk- una, handa okkur einum. Hún kostaði þrjá dali; við prúttuðum, })ví að það virðist vera landssiður í Kina. Við sögðunx dyraverði, að verðið væri of hátt og úr því að við yrðum að sitja annars staðar en við vildum, })á yrði hann að slá af verðinu. Það gerði hann strax og við fengum stúkuna fyrir tvo dali. Við gengum nú upp bratta stiga, komum í breiðan gang, lýstan gas- Ijósum, en meðfram honum voru stúkurnar, og vímet fyrir, smá- riðið. Við gengum í þá sem okk- ur var ætluð, og voru þar tré- bekkir og lítið borð; beint fyrir neðan okkur var leiksviðið og var sýningin byrjuð fyrir nokkru, en leikendur og hljóðfæra menn voru saman á leiksviðinu, svo og þeir sem leikmunina færðu. Leiksvið- ið var allstórt ferkantað, lítið eitt hærra en sætin á gólfinu og um- girt sama fíngerða virnetinu og stúkurnar. Hljóðfæra flokkurinn var aftast á leiksviðinu, og með- limir hans i vanale^fum verka- mannafötum, úr bláum bómullar- dúk, með langar hvirfilfléttur. Þar voru j)önur, bumba, hljóðatól úr eir, fiðla kínversk, líkust bolla- bakka, og alt var þetta barið og slegið án afláts, einsog það væri uppástólið að láta ekkert heyrast í leikendunum. En yfirleitt var f)etta alt kynlegt og austurlenzkt í mesta máta. Ekki stóð sami leikurinn alt kveldið, heldur voru margir smáir leikir sýndir, er hver stóð hálfa til heila stund. Aldrei var fleira fólk í einu á sviðinu en fimm eða sex, oft aðeins tvent, en þó að fylgdarsveinar ntínir gætu talað I kínversku eins og fara gerði, þá áttu þeir bágt með að skilja hvað sagt var. Leikendur töluðu ekki í vanalegum tón, heldur voru há- mæltir og afar skrækhljóða, svo að mér komu jafnan 1 nuig skræk- ir i svíni, þegar verið er að murka ur því lífið. Eigi að síður skildi jafnvel eg nokkuð af því sem fram fór, því að látalæti þessara kvenna vo/u greinileg og auðskilin. Eng- in voru leiktjöldin, heldur urðu áhorfendur að hugsa sér þau, einsog gerðist í Englandi á Shake- speares dögum. En þó búningur leiksviðsins væri óburðugur, voru klæði leikendanna afar skrautleg og fögur, vafalaust mjög gömul. Einn hershöfðingi, með hroðalega málað andlit og sítt skegg úr tvörtum tvinnaþræði, var í yfir- höfn úr gullsaumuðu klæði, er vafalaust hefir verm stórmikils virði; annar hermaður, er gekk í móti svartklæddum rnanni af lærðu stéttinni, hafði yfirhöfn úr bláu silki, ljómandi fallega, sautn- aða lotus-blóma myndum; og kvenfólkið, sem lék helztu hlut- verkin, var í indælis fögrum klæð- um, er voru afar dýr, að dómi annars fylgdarmannsins, er þekti vel á slíka hluti. — Þegar síð- skeggjaður hermaður tók hátt fæt- urna, spretti fingrum og gretti sig, þá mátti maður skilja, að hann væri að stíga á £>ak nesti sfn- um, eða klifra upp hlíð eða hvað annað, sem hver viidi. Fjall var sýnt með því, að borð var reist upp við stól, og undir því var fal- inn illur andi í undarlegu g^rvi, er helzt líktist lébarða feldi. Margt þurfti til að sýna at- burðina. Hershöfðingi, málaður kolsvartur í framan með þráðar- skegg, og fimm manna her í hæl- unum, leitaði hælis undir borgar- múr, er gerður var af þunnri blámálaðri slæðu, en henni var haldið uppi á reyrstöngum; þessi múr var færður um leiksviðið, eftir þvú sem þurfa þótti, af tveim- ur verkakörlum. Illur andi hinu- megin við múrinn lét illum látum. Eldgusur stóðu fyam úr honum öðru hvoru, eftir ræður hans, og eg þykist vita, að áhorfjendumJ hafi ekki verið ætlað að sjá karl- inn, sem eldinum olii, þó að á leik- sviðinu stæði hann, einsog leik- endumir. I Það var vitanlega erfitt að skrækja alt kveldið í stað jxess að tala, til þess að taka upp úr hljóð- um söngtólanna, og }jví þurftu leikendur' að vökva kverkarnar öðru hverju; í því skvni var sér- stakur maður hafður, er jafnan var á ferðinni að dreypa á leik- fóikið. Engum þótti það óeðlilegt, að sjá hann standa á leiksviðinu með tekönnu og bolla, og skjótast milli leikenda, eða taka sér sopa sjáffúr, þegar tóm var til. Áhorfendur tóku vel eftir og voru svo siðprúðir og stiltir, að varla hef eg séð annað eins. Flest voru' jxað karlmenn. Þeir sátu þröngt, en hér og þar voru borð eða auðir bekkir innan um [)á. Söludrengir með eplf, orang- es og sykur, vonr alla tíð á^ferð- inni innan um mannfjöldann. Enn voru aðrir, er lögðu til vot og heit handklæði. Menn stóðu hér og hvar meðal áhorfenda og til })eirra var kastað, utan frá veggjum, yf- ir höfuð nxanna, strönglum af þessum votu þurkum. Þeir dreifðu þeim svo úð meðal áhorfenda, er hrestu sig með því, að strjúka sér um andlit, hendur og háls, og réttu svo þurkumar sveinunum, og guldu svo sern eitt cent fyrir. Þegar sá, er þurkum- ar afhenti, var búinn' að koma jieim öllum út og fá þær í sinar hendur á ný, iiatt hann þær í böggul og senti af hendi þangað sem þær voru frá komnar, fékk svo annan löggul með hreinum þurkum í staðinn, með sama hætti Aldrei skeikaði, að bögglarnir væru gripnir á ofti, þó langt væri kastað. Kinverjar jaekkja lítið til [æss, að leiða hreint loft í hús, ög ekki er annað hægt an segja, en að þungt var loftið í leikhúsi jæssu; það mtin hafa verið hressing fyr- ir menn, að þurka sér með heitum og votum handklæðum. Andspænis okkur í leikhúsinu var kvenna stúkan, alsett kín- versku og Manchu kvenfólki, með hátimbraðan höfuðbúnað og frek- Iega málað í framan. Kvenfólkið af Manchu kyni máíar sig í fram- an, þangað til hvergi sést í hör- undið; það er furða, að nokkrum skuli geðjast að slíku, en einhverj- um hlýtur að þykja það fallegt, annars mundu þær ekki gera það. Enginn kom að tala við kvenfólk- ið; það hefði þótt hin mesta ó- svinna, ef karlmaður hefði komið þangað að tala við þær; þær sátu einar sér og sötruðu tevatn sitt alt kveldið. Leiksjmingunni lauk um mið- nættið, með ógurlegum hljóða- sköllum, og tók þá hinn siðprúði áhorfendaskari að streyma út undir hið heiðskira næturloft. Það er nýlega fanð að lýsa strætin i Peking á nóttum, er mér sagt, og fóru þá allir í rúmið j>egar rökkva tók. En vel hefir fólkið tekið umskiftuinum, því að margt var á ferli um miðnættið, fótgangandi og akandi eða í burð- arstólum og háttsettar persónur í innfluttum éiðhafnar! vögnurn, með ríðándi fylgdarsveinum. Al- staðar var lögreglu lið; það hefir byssur reiddar um öxl að nætur- lagi. Til Kínverja múrs. Hvarsem fyrir mér lá að ferð- ast í Kína, j)á var eg staðráðin í einu, að fara j>angað, sem eg gæti séð hinn mikla og fræga Kírfamúr. “Það geturðu gert á tveim dög- um”, sagði ungur kunningi rninn. “Eg fer upp í land í vikubyrjun. Komdu með.” Svo eg varð hon- um samferða. Að norðan komu fjandmenn Kínver^a. harðsnúnir reiðmenn úr Mongoliu og fjallamenn úr Manchuriu, og með því að hinir friðsömu íbúar á siétturn Kína lands óttuðust þá mjög, þá bygðu þeir varðturna og héldu vörð í fjallaskarðinu Nankou, því að sú ein leið var herliði fær um fjöllin Varðtumarnir em auðir nú á dögum. Ekki mæna þaðan < á- hyggjufullir fyrirliðar lengur, ekki standa spjótamenn á steln- þrepum við múrbrúnina, né út- verðir á gægjurn. Múrinn er i hrörnun og hruni; gras og] ill- gresi vex upp milli steinanna og þetta furðuverk veraldarinnar má kallast rúst, stórkostleg og til- komumikili, þó á fallanda fæti sé, því að aldrei mun önnur slík verða reist, meðan sólin skín. Lítið á hvemig hann klifrar upp fjöllin svo að hann ber við heiðloftið, brúar gljúfrin og hugsið til þeirra tára, svita og blóðs, sem byggingu hans voru samfara! Keisara kumblin. Við snérum aftur nrður eftir skarðinu seinni part dagsins og komum til hótelsins Ching Er í Nankou, til mannabygðar og nú- tima menningar, því a-ð þó gisti- staður sá sé ekki merkilegur og haldinn af Kínverjum. þá er hann við þessafa tíma hæfi og lifandi fólks. Gistihúsið er aðeins eitt herbergi/skift sundur i mörg smá- hólf með milligerðum úr pappir, svo að ef sá. sem í fremsta her- berginu býr, hvíslar einhverju; að | öðrum, þá* heyrir sá vel og glögt, sem í aftasta herberginu býr, en fyrir norðan sléttuna. Því standa|ef einhver baðar sig, þá 4ita allir bar enn á höfðum og gnTpum þar- af því, sem undir því * þaki —- sem skarðið blasir við sléttunni, varðturnar úr gráum steini, með múrbrúnum og skotsmugum fynir bogmenn, svo og vita-tumar, er svo voru settir, að hersaga fór á svipstundu, frá fjöllum til bygða, er vitarnir voru kyntir. Skarðið er þrettán mílrta langt, skorið íj fara fjöllin af elfu, sem . hopparj |,ejr skvaldrandi ’ ' ! eru staddir. — Daginn eftir lagði eg upp til grafreita kommganna af Ming ættinni. Kumbl brezkra skörunga eru í Páls og Westminster kirkjum í Lundúnum, innan um ös og usla stórborgar, við al- veg, — en samt gleyma lifandi hinurn dauðú, . ... 1 s'nu e^'r Þv'-ij)ó að minnismerkin blasi við A hverri sillu og a hverjum kambi, j ])eim t Kína> þarsem ,eisi m4 sjá j)arsem hægt var að finna jarðvegj \ hverju túni og þeir sem á lífi eru, eða festa hann, í hinum óhýru og grýttu hlíðum skarðsins, þar voru tré, alt ávaxta tré, því að Kin- verjar hugsa um það sem að hugsa jafnan til hinna framliðnu, 1 þar eru þeir sem mest er haft við, grafnir langt frá alfaravegi og er , . þó> aldrei gleymt. Nankou skarð- gagm ma koma, fyi^t af öllu; einF ið er tveggja tima ferð með jám- trjagroðurinn fyrií^ utan aldina j braut, frá Peking en grafir Ming tre er viðir, ,er Kinverjar planta j l<eisaranna eru níu mílur frá a Srófum, framliðinna. slqirfinu, í sjálfum fjöllunum. Alstaðar er urmull fólks, hvar- j Það er löng og torfær leið eftir sniðgötum, er ekki verða farnar nema á asnabaki eða í burðarstól, en þangað fluttu. Kínverjar sína dauðu keisara, þegar }>angað var tíu sinnum lengra og_ torsóttara, þá rnenn sem setið höfðu í Dreka- hásætinu og verið höfðu meðal- gangarar meðal dauðlegra manna sem farið er um Kína og hér gat að líta smábæi í hlíðasillum, með aldinatrjám og kumla-viði og — nijjfum, sem ná frá jafnsléttu upp að hömrum. Alstaðar gat að líta þetta þrent; varðtuma á snösum og vamarmúra frá hömrum til dalabotns; þeir múrar voru svo j breiðir, að heilar fylkingar bog-íog himnavaldsins. manna nxáttu standa uppi á| jTo- fór jjangað í burðarstól, er ]>eim,; ef þeir voru hraktir af j fjórir karlar báru bláklæddir, með dnumi múrnum, gátu þeir hörfað j langar fléttur hringvafðar um td þess næsta og staðið þannig: rakaðan skallann. en fylgdarmað- fyrir óvinum sinum. Þessir turn-j ur niinn reið. Múlarnir eða fjöll- ar og garðar blöstux við okkur á j iu, sem við fórum hjá og eftir voru báðar hendur upp eftir öllu skarð-| gróðurlaus, vegurinn grýttur og inu, og sögðu sögu sína um það j ýfær vögnum, jafnvel þeim sem í harða og herskáa líf, er þeir lifðu, I Kína tíðkast. Egefast um að' undir grænni j þar hafi verið hægt að koma hjól- börum um. Um }>essa grýttu sem sofið höfðu torfu í margar aldir, Niður göturnar framhjá múr- um jíessum komu á móti okkur sömu lestirnar, er þær götur höfðu braut þrömmuðu burðarsveinar og færðu títt burðarkjálkana frá einni öxl til annarar, svo að mér fanst troðið' í æralangan tima, frá því j>að' vera illa gert af mér, að Iáta sögur hófust. Múldýr, asnar og! þá bera mig. Það var ljóst, að liross. svo rnýld, að ekki fengu; allir drýgðu erfiði nema eg; um bitið grasið við götubakka, með|mig fór prýðilega alla leiðina. böggum' af korni, skinnum og alls- konar varningi. En þess í milli komu bláklæddir karlar með lang- ar reyrstangir á öxlínni, en vænn baggi hékk á hvorum enda. Þar fyrir utan voru tötralegir úlfald- ar frá Mongoliu, í löngutn lestum, er fetuðu utan götu og stikluðu á steinum eða milli þeirra, meðfram árbökkunum. Úifaldarnir, múr- arnri og varðtumarnir eiga vel saman;; }>eir gera leiðina skemti- lega- og furðulega, upp að hinum mikla Kínamúr. Við héldum áfram, fórum í gegnum hið mikla hlið á einum varðmúrnum, þarsem toliar eru teknir af vegfarendum, hærra og hærra og lengra inn meðal fjall- anna, þartil við okkur blasti það, senn eg hafði farið langan veg til að skoða, — hinn mikli Kínverja- múr. Hann blasti við á hæstu tindum fjallanna, lá niður * eftirr^öfðu af því ekkert ómak að reka Sttmdurn stigu burðarmenn á steina, er reistust á rönd og hröp- uðu, fótvissir einsog geitur, en stundum voru steinamir lagðir i raðir og var þá gata á miili þeirra, en sumstaðar voru björg- ín dreifð út um alt, svo mörg, að jafnvel hinir iðjumiklu Kínverjar höfðu gefist upp við að færa þá ri hauga, og aðeins stungið upp eða plægt moldina milli þeirra. Því að*hér var engin óbygð, j>ó að landið virtist eyðilegt; við og við urðu fyrir okkur hokkur smá jx>rp af steini gerð, karlar og konur voni að verki á ökrum og rjóðir krakkar stóðu við veglnn og veifuðu hendinni að hinum ókunna vegfaranda er hjá fór. Stundum heyrðust bjöllur hringla, og múl- dýra og asna lestir komu í ljós, og völdu dýrin leiðina álíka og burð- arkarlar mínir, svo að lesta menn bröttustu hlíðum jæirra og niður í djúpum gljúfrum. Hér var eyði- mörk svo gróðurvana, að i hverju öðru landi hefði engin mannaverk verið þar gerð, og engin kvik skepna sést, nema refur og rjúpa, en hér gat að líta hin stórkostleg- ustu mannaverk, hið glöggasta vitni um iðjusemi og afkomu Kín- verja svo og um þáð. hve rnikið hver einstakur vill í sölumar leggja fyrir þjóðfélagið. Áfram þau Loksins er sól var i hádegis stað, komum við að kumla hlrðinu, að hinu veglegasta kumla hliði í Kína, sem vel má heita kumlanna land, og er eg stóð j>ar og sást um, gat eg ekki annað en dáðst að prýði portsins og ekki síður að jieim stað, er Ming keisarar höfðu valið að síðasta hvíldarstað sinum. Það er afarvíður bolli eða skál í fjöllin; ekki kæmust kumlin fyrir hélt garður }>essi, svo langt semjí Páls kirkju eða Westminster, því augað eygði, upp himingnæfandij »ð þótt Hyde Park væri sett í trölladyngjur, niður í dalina ogl bollann, mundi mikið vanta á, áð upp úr j>eim aftur. Varðtumar og viðar þjóðbrautir vom uppi á múrnumi; hér hafði hafst við varð- lið og hélt slitalausan vörð og mændi jafnan til norðurs, eftir fjandmönnum, hvort sem þeir komu i stórumf breiðum, til að leggia undir sig eðá nema land eða í flokkum til að ræna borgir og bygðir á hinni fögru og víðu sléttu. það næði yfir hann hálfan; um- hverfis dalinn, meðfram hlíða- fótum eru kumlin, hvert umgirt háum múrum, ferskeyttum,, úr rauðum tigulsteini, en cypres og grenitré kvika laufi sínu uppi yf- ir jxeim. Það er i sannleika til- komumikill hvíldarstaður og því göfuglegri, sem auðnin er berari umhverfis hann. Gegnum þennan kumlagarð Iiggur hin svonefnda “heilaga braut”, sem nafnfræg er af skepnum j>eim, er þar erui upp sett, allar úr steini. Hvaða merk- ingu hafa j>au: fíll úr marmara og úlfaldi, knékrjúpandi hestur og loks — lærður maður ,sömuleiðis, höggvirm í stein. Ef til vill tákna þau ekki annað, en að allar þess- ar skepnur skaparans veittu lotn- ingu þeim tignu mönnum, sem j>ar áttu legstað. — Flóraður vegur liggur milli þeirra, en flór- inn 'er úr marmara, er fluttur var úr fjöllum ofan og lagður af þrælum, í fyrndinni. Þessi braut er þriggja mílna löng, og þar sést iðjan af tímans .tönn, því að gras vex öpp niilli marmarasteinanna, er margir eru brotnir, svo og brýmar er þar höfðu settar verið yfir lækja farvegi. En staðurinn sjálfur, háfjöliin í kring og sólar- ljósið og heiðloftið uppi yfir, fymist aldrei, og því heldur' þessi grafreitur alla tíð sínum hátiðlega tignarsvip. , Eigi að siður eru mannvirkin á þessum stað furðuleg og merki- leg. En enginn mund'i skoða þau öll, nema sá, sem læra vildi ajt viðvíkjandi fomurni leyfum Kína- lands. Við létum okkur nægja, að skoða j>að kumlið sem merki- ’legast þykir og kent er við Yung Lo. Þar urðum við þess vör, hversu föstum viðjum bundnir. Kínverjar eru við fortíðina. Sá Ming keisari var af Kínverja kyni og þjóðveldið sem.' hrundið hefir Manchu ættinni af stóli, er einnig kinverja lcyns, svo að þeir sem mest ráð höfðu fyrir því, létu gera upp gröf þessa kín\(erska keisara. Það er svo að skilja — ó, Kina! — að marmarinn hefir verið strokinn hvítri kvoðu, hof- þakið lagt gyllingu og málstofan sópuð og hirt. i Kumblin í Kina minna mig alls ekki á dauðann. Við fóruni inn um dyr, en hurðin var eirslegín, alsett stórum kúlum yfir nagla- hausum, þá tók við húsagarður, grasi vaxinn og trjám settur, og blasti þá við bygging með bjúgu eða kúptu þaki, en þakhellurnar voru sumar brotnar; að henni lá steinlagður stigur yfir garðinn, að stórum palli, er alt húsið stóð á, en á J>eim hlutanum sem að garðin- nmi vissi, náði húsið ekki á pall- röndina, heldur var þar stailur er á stóð steindreki, afar vel höggv- inn og hestur úr steini gerður, en marmara rið lá upp á stallinn. Þar teygðu fjólur kollana gegnum allar smugur og sprungur í mar- maranum, svo að þar var sem blá ábreiða, er brosti kvikandi við sól i andvaranum. Þegar inn er komið, er fyrst afar mikil og fttrðuleg höll, og í henni miðri bautastei#! eða tafia, gylt og rauð. Höllin er eins stór um sig enisog dómkirkján í Jórvík. Und- ir þakinu standa gildar súlur af sandal-viði, sléttar, þráðbeinar, tíu mannhæðir upp í loftið og eft- ir meír en fimm' aldir leggur enn sterkan ilni og sætan af jæim. Þetta er kölluð málstofa [Hall of AudienceJ, en að baki henni er annar húsagarður með gosbrunni af marmara, nýlega máluðum, og vatn í, sem sagt er að lækni öll augnamein, ogj þaðan liggja dyr, undir runni hárra viða, að því er virðist, beint inn í hliðina* Hurð- ínni var lokið upp fyrir okkur, við komum í jarðgöng er lágu upp á við inn í jarðhús í fjallinu. Það- an lágu tvenn jarðgöng upp á við, sitt til hvorrar handar, undir bert loft; á miili jxeirra var haugurinn með kistunni. Hellurnar á leiðinu voru slitnar og sleipar og lauf hafði fokið yfir legstaðinn að ut- an, Ofan á leiðinu, beint yfir kistunni er annar bautasteinn eða steintafla með letri á, um hinn dauða keisara, er mænir yfir. dal- inn og á fjöllin hinumegin, er girða af þenna dauðra d’al frá heimi lif- andi manna. _______________ Frh. Frá íslandi. Hér er nú komin sunnan hláka. ísinn. að reka frá. Meiri ís sag'ð- ur á Húnaflóa, en vonandi, að hann fari líka, er símað frá Sauð- árkrók 10. júní. Reykjavík 26. maí. Umsóknarfrestur um Isafjarð- arprestakall var útrunnixm 25. maí. Umsækjendur eru: Séra Ásgeir Ásgeirsson í Hvammi, séra Jón Árnason á Bíldudal, séra Magnús Jónsson (Garðar, Dakota), séra Páll Sigurðsson Bolungarvík, séra Páll Stephensen í Holti, Sigurbj. Á. Gislason cand. theol. og séra Sigurður Guðmundsson, Ljósa- vatni. Oddfellowastúkan hér í bænum hefir keypt húseign Guðjóns sál. Sigurðssonar, Ingólfshvol, fyrir 95,5010 kr. Ætlar stúkan að hafa samkomusali á 2. lofti, • en leigja húsið út að öðru leyti. • —ísafold. Reykjavík 9. júní 31. maí strandáði i Grindavík Albert Gough Supply Co. Wall Street and Kildonan West ALSKONAR BYGGINGAEFNI Talsimar: Sher. 3089 ogj St. Jonn 2904 Þingmannaefni Liberala í nœstu f y lkiskosningum. Til fylkisþings hafa boðið sig í næstu kosningum og verið samþyktir á flokksfundum innan kjördæm- anna eftirfylgjandi menn: Kjördæmi. Þingm. efni. Assiniboia—J. W. Wilton. Arthur—John Williams. Beautiful Plains—W. R. Wood. Birtle—G. H. Malcolm. Brandon—S. E. Clements. Cypress—Dr. Myles. Deloraine—Hon. Dr. Thornton. Elmwood—Dr. Hamilton. Emerson—J. D. Beskerville. Gilbert Plains—Mr. Findlater. / Gimli—E. S. Jonasson. GJadstone—Hon. Dr. Armstrong. "Glenwood—Jas. Breakey. Hamilton—J. H. McConnell. Iberville—Jas. Black. Kildonan og St. Andrws—Geo. W. Prout. Killarney—S. Kelloway. Lakeside—Col. C. D. McPherson Landsdowne—Hon. T. C. Norris. La Verandrye—P. A. Talbot. Le Pas—J. A. Campbell. Minnedosa—Geo. Grierson. ’ Morden og Rhineland—Hon. Val. Winkler. Manitou—Alex. Horne. Morris—Wm. Molloy. Mauntain—J. B. Baird. Norfolk—John Graham. Portage la Prairie—E. Á. McPherson. Rockwood—A. Lobb. Russell—D. C. McDonald.i St. Boniface—Jos. Dumas. St. Clements—D. A. Ross. St. George—S. Sigfússon. Ste. Rose—Z. H. Rheaune. Swan River—W. H. Sims. Turtle Mountain^Geo. MacDonald. Virden—Dr. Clingan. Suður Winnipeg—Hon. A. B. Hudson og W. L. Parrish. Mið Winnipeg—Hon. T. H. Johnson og F. J. Dixon. Norður Winnipeg—S. Hart Green og N. Lowery. í fimm kjördæmum er útnefning ekki fram farin. danskt seglskip, sem “Dagny” heitir,' fermt sementi til þeirra Johnsons & Kaaber hér í bænum. “Geir” náði þþ skipinu út og komi því hingað á höfnina, en nokkuð af farminum er sagt ónýtt. Hafísinn er enn sumstaðar við Norðurland, Hann er við Horn, er síðast fréttist þaðan, og úti fyrir Siglufirði og Eyjafirði var hann og við Tjörnesið. “Fióra” var tept við Flatey á Skjálfandi nýlega, en “Pollux” á Siglufirði. ‘Tsafoldin var á Húnaflóa. Ann- ars mun isinn ekki veraj mikill nærri landi, því að vel er látið af tíðinni norðanlands, og hér syðra hefir verið bezta tíð nú að undan- förnu. í morgun er sagt að norð- an, að skipin séu nú öll laus og haldi áfram ferðum sínum. Ráðherra kom tíl Khafnar þ. 7- júní á “Vestu”. Hún var tekin af ensku herskipi á leiðinni héðan, áður hún kóm til Færeyja, og farið með hana til Orkneyja, en eftir það var viðstaðan löng í Leith, hvað sem valdið hefir. M. A. Courmont, hinn snjalii ís- lenzkumaður, sem hér var kennari i frönsku við háskóla vorn! fyrir tveim árum, er nú undirforingi í her Frakka. Faðir hans hefir ný- lega skrifað franska ræðismannin- um hér og skýrt frá því, að son- ur sinn hefði verið undanfarið við herdeild þá, sem hefðist við í Vogesafjöllum. Honum kvað líða fullvel, eftir ástæðum. Hefir hann haft einhverjar spurnir af brunanum mikla hér, því að hann hafði verið að óska eftir að fá frekari upplýsingar um hann. Háskólaprófi í heimspeki Iuku þessir stúdentar 2. júní: Arni Viíhjálmsson I. ág. eink. Brynjólfur Kjartansson II. betri. Eiríkur Helgason II. lakari. Guðm. Ó. Einarsson I. Gunnar Espólín I. Jón Jónsson II. lak- ari. Jón Sveinsson stud jur. I. Jón Sveinsson stud. med. I. J. L. Nisbet I. ág. Knútur Kristinsson I. Rögnv. Guðrrfundsson I. Sig- urður Lárusson II. betri. Sveinn Sigurðsson I. Sveinbjörn Jónsson II. betri. Þórhallur Árnason I. Þorsteinn Ástráðsson I. A. V. Tulinius, fyrv. sýslumað- ur, -xarð fimtugur síðastl. sunnu- dag. Um morguninn fóru Vær- ingjar, sem eru lærisveinar hans í leikfimi, heim til hans i skrúð- göngu og höfðu í broddi fylking- ar lúðraflokk K. F. U. M.. Þeir þökkuðu honum starf hans fyrir væringjafiokkinn og færðu honum til minningar að gjöf fnálverk eftir Rembrant og var festur við rammann silfurskjöldur með á- Ietrun. Bauð Tulinius siðan öllum flokknum í veizlu niður á Skjaid- breið og afhenti honum þar pen- ingjagjöf til þess að kaupa fyrjr tjald til notkunar á æfingaferða- lögum þeirra hér i kring. — Hr. Tulinius á yfir höfúð þakkir skil- ið fyrir það, hve ant hann hefir látið sér um að glæða áhuga á íþróttuin hér í bænum, því til }>ess hefir hann varið miklum tíma án endurgjalds. I Af Rangárvöllum 1. júní; Vér áttum tal við mann af Rangárvöllum í síma. Vissi hann ekki neitt til þess, að rnenn hefðu orðið varir við eld eða reyk i kringum Heklu. Kvað hann nú veður ilt þar eystra, norðangarð- ur og moldrok hið versta, og all- hart frost á nóttum. Taldi hann þetta mikinn hnekki fyrir gras- sprettu, sem hefði verið komin vel á veg fyrir “kastið”. Sagði hann lítinn haga á vallendi ,handa hestum, en væru þeir þó hafðir altaf án gjafar. Kúm beitt á dag- inn, en gefið inni á nóttunni. Fénaður alment í góðu standi. Hey höfðu verið nægileg hjá flestum eða ölluin, sumir hefðu allgóðar fymingar. Á útigangs- jörðum á Rangárvöllum efri 'hafa menn gefið sauðfé lítið eða ekki neitt í allan vetur. Reykjavik 3. jþn!. Heyrt höfum vér, að Jóhannes Askevokl Jóhannessen læknir, sem verið hefir í Khöfn að fullkomna sig í læknisfræði, sé nú farinn til Serbíu. Þetta er ekkert ótrúlegt, þvi að þangað er nú s^nalð lækn- um hvaðanæfa úr heimi til þess, að reyna að buga drepsótt þá, er geysar i landinu. Það fylgir sögunnf, að Jóhann- es eigi að fá 600 fr. í laun á mán- uði, enda mætti búast við áð svo hættulegur starfi væri launaður.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.