Lögberg - 08.07.1915, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. JÚLÍ 1915.
3
Brot úr hestavísum Fjósa-Páls
gamla.
]\Iér finst all-flest munuö frá:
Marsins stallinn auöan sjá,
Kveðju varla framar fá
Fyrst ei kallar linegg mig á.
Leitt varö gnauöið galta nóg —
Gekk með trauð-viljugri ró
Fram hjá dauða-þögnum þó,
Þegar auð varð grísa-kró.
Blakkur stóð hér, búgnll manns!
Bás er hljóður léttfetans.
Útá blóðvöll bardagans
Ber eg móð af sölu hans.
Verða harm-leið verkin móls,
Viknar barmur Fjósa-Páls.
Sviða í hvarrna, kökk í háls
Kosta 'garminn stökur sjálfs.
Eignar-ráð með ófengin
Ekkert tjáði viljinn minn,
Ef þar náöi í arðinn sinn
Aura-gáður húsbóndinn.
i
Teymdi eg kvikan Blakk úr bygð
Burt — Það stryk í mína dygð
Er svo mikil. afbrots-hrygð :
Eins og sviki vin í trygð.
I
Vinna sending verkamanns
Varð, að bending húsbóndans,
Bera úr hendi brallarans
Blóðugt endur-gjaldið hans.
Tjóðrin slitið hefði hann
Hefð’ ’ann vitað kaupmálann.
Hönd mín titra á hlýra vann
Hans, við bitran skilnað þann.
I
Kveðju-tal í augum er
Eygðum kalalaust að mér:
“Farga í dvalir svo frá sér,
Sízt i kvalir, ætla eg þér.”
Hef’ eg fundið huga i,
Hvað ’ann mundi líða af því
Hrekjast bundinn hers við gný;
Hver ein stundin skelfing ný.
Með hann skeiða, skynd við eim,
Skutur og reið um ferða-geim,
Tuggum eyðir tregt frá þeim,
Tórir á leiða sínum heim.
/ »
Þá mun rænan þögul-stríð
Þrá hjá bænum engin víð,
Völlu græna, heima-hlið, 1
Hagann væna og gróðurtíð.
Vetrar-hríð um hjömin gljá
Heima-blíð er minning þá,
Skjól — sem tíðast tókst að ná —:
Taglið síða og skeflan há.
Gruna eg lotinn langdreginn,
Lifi þrotinn drösulinn
Biltu nota, er bregðst á kinn
Bana-skotinn riddarinn.
Fljótt hefir skipasí foli úr klár —
Fótinn lipra kenni eg skár!
Er sem gripi á sig frár
Æsku-svip við banasár.
/ Finst eg sjái fáksins neyð
Fældur þá hann snýr af leið,
— Sundur-táin brjóstin breið
Brokkar náinn hinzta skeið.
Flest sem þótti fegra hest
Fékk mér ótta, að spilt er verst —
Að mér sóttu augun mest
Ofboðs-flóttaleg og hvest.
27. júní 1915.
Stephan G. Stephansson.
Skotfæraskortur og
stjórnarskifti.
Framh.
En þegar kom fram i nóvember,
kbm annað ‘fratn, sem miklu varð-
aði, en það var að tujidurkúlna
úshells) var þörf um, fram idt
annað. Stórbyssu skot eru tvenns-
konar í hernaði á landi. — ‘shrap-
nel’ og ‘shells’. Hið fyrnefnda
vigtól er aflangur hólkur úr
steypumálmi, fullur af lcúlum.
Þegar skotið hittir fyrirstöðu
springur hólkurinn, en kúlurnar
tvístrast. Þessi skot hafa tíðkast
mest í undanförnum stríðum.
Þau vora afar mannskæö gegn
fylkingum á víöavangi,, er ekkert
skýli höfðu. Ekkert er á við það,
til að stöðva áhlaup. En við menn,
sem í vígskurðum hafast við, er
það ekki áhrifameira, heldur en
grjótflug, af hendi kastað. Til
hernaðar gegn liði i vígskurðum
þarf sprengikúlur með afar sterku
sprengiefni, þykkan hólk með
miklu dynamite eða öðru enn
sterkara sprengiefni, sem í kvikn-
ar á tilsettum tima og rífur
sundur hvað sem fyrir verður,
þegar það springu'r. Ermfremur
hafa gaddavírs girðingai flókar
verið meir og meir viðhafðir til
varnar og reynslan hefir sýnt, að
‘shrapnel’ vinnur ekki á gadd'a-
virs girðingum. Til þess þarf
líka sterkar sprengikúlur. I
stuttu máli sagt, i vígskurða
hernaði er ‘shrapnel’ varnar vopn
en ‘shells’ eða sprengikúlur sókn-
ar vopn. Meðan staðið ef fyrir,
mótstaða veitt áhlaupum, þá er
shrapnel’ gott og nauðsynlegt, en
]>egar til sóknar er tekið, verður
aö beita ‘shells’, eða sprengiskot-
um. Þegar voraði, ætluðu banda-
menn sér að hefja sóknina og
reyna að reka þýzkara á stað, því
var það að Sir John French og
allir hans menn, sefn með honum
stjórna herförinni, brýndu fyrir
hermála ráðaneytinu að senda
meira af sprengiskotum.
Eftir margra mánaða bið, kom
aldrei eins mikið og með þurfti
Hvað af beiðnum herstjóranna
varð, á leiðinni til þeirra sem réðu
miestu í hermála ráðaneytinu, hvar
þeim var snúið af réttri leið, veit
enginn um. Hitt er víst, að her-
málastjórnin hélt sér við þá reglu
senr fengist hafði í orustuimi til
forna og hélt áfram að senda
‘shrapnel’.
Suhnudaginn þann 9. maí var
fréttaritari blaðsins Times staddur
hjá yfirstjóra hersins í Flandri,
og sá dagur sýndí sorglega hversu
Bretar voru illa undirbúnir. Þá
var yfirstaðin sókn Þjóðverja eft-
ir seinni orustuna við Ypres. Þeir
höfðu rofið fylkingar bandámanna
með því skyndilega að l>eita eitur-
lofti fyrir sig; Bretar höfðu orðið
að skipa fylkingum sínum með
öðrum hætti en fyr — en það tákn-
ar, að þeir höfðu orðið að< hopa
undan, Nú var tími kominn fyrir
þá að hefja sóknina á ný. Við La
Bassée er sterklega víggirtur
fleygur af þýzkum fylkingum,
fram úr aðalfylkingum þeirra.
Hægra megin við þann fleyg eru
franskar fyMvingar, brezkar vinstra
megin. Það var ráðið, að hvorir
tveggja skyldu gera áh'laup á
þenna þýzka fylkinga fleyg og
kljúfa hann frá hinu þýzka fiði.
Frakkar réðu þessu, og Bretar
gátu ekki annað gert en farið að
þeirra dæmi, með því að á þann
hátt hindruðu þeir þýzka frá því
að draga lið af þeim parti vígvall-
ar, gegn Frökkum, er þeir gerðu
áhlaupið.
Frakkar byrjuðu með ógurlegri
sprengikúlna hrið. Þeir sundruðu
gaddavírs girðingunum. brutu og
eyðilögðu steingrafir þýzkra, þar-
sem lið þeirra hafðist við og hlífði
sér. og unnu á í þeirri hríð meir
en áður voru dæmi til síðan skot-
grafa stríðið hófst á vestri víg-
velli.
Brezka liðið hóf sókn með
sprengiskotum, er stóð í klukku-
stund og voru þá búnir að eyða
öllum sprengiskotum, er þeir máttu
án vera. Eftir það var áhlaup
þeirra bráðstöðvað, en mörg þús-
und brezk líf fórast til einskis.
Ef satt er það semi milli manna
gengur, þá skutu Bretar aðelns
tuttugasta parti af þvi sem af
franska liðinu var skotið 1
áhlaupi þessu.
Fréttaritari Times sendi blaði
sínu frétt það sama kveld, á þá
leið, að Bretar hafi orðið sigur-
vana og týnt nxiklu liði af sprengi-
skota skorti. Þessari frétt var
hleyft alla leið af þeim sem þess
áttu að gæta, að ekki væru fréttir
sagðar, er óvinunum mætti að
gagni koma, og ritstjóri blaðsins
áréttaði þær með skorinorðri á-
drepu um skotfæra skort lúns
brezka liðs.
Tafnskjótt og þetta komst á loft,
afréð stjórnin brezka, að breyta til
og hleypa að landstjóm öllum
flokkum; hún hafði sjálf reynst
Bretlandi hin þarfasta, en gaf nú
hlutdeild i ábyrgðinni hinum con-
servativa flokk og unionista
flokknum. Meðan það stóð til,
haldið, til þess að hafa hann í við-
lögum, því að hann getur tekið að
sér hvaða embætti í ráðaneytinu,
sem vera skal og stjómað því vel.
A. J. Balfour tekur við stjóm
flotamálanna, en hann hefir litið
Iátið ti'l sín taka í seinni tíð. Hann
er einn sá mesti spekingur sem nú
er uppi, allra manna færastur að
skilja hvaða efni sem að honum
kemur, og mundi sóma sér vel og
láta mikið til sín taKa í hverri
stjórn sem væri, þó af hinum
mestu skörangum væn saman sett,
en það mun hann bresta, sem
marga aðra lærða gáfumenn, að ilir bænum.
menn oft að spilum langt frarn á
nótt og eru stöðugustu og nota-
drýgstu viðskiftamenn gestgjafans.
Flestir bæjarstjóranna eiga fand-
spildui sem þeir yrkja og verja.
flytja þeir plóginn heim á hverju
kveldi, því annars mætti búast við
að honum yrði stolið. Plógarnir
eru að mestu leyti úr tré, stórir og
óliðlegir og svo þungir, að sum
múldýrin virðast eiga fullerfitt
nieð að bera þá til akursins og frá
honum. Einn eða tveir úr bæjar-
stjórninni sleikja þó sólskinið áll-
an daginn og hreyfa sig hvergi út
kunna að stjóma mörgum mönn
um með skörungsskap. — Það
]x)tli mörgum undarlegt, að Car-
son var tekinn í ráðaneytið, mað-
ur sem nýlega var við riðinn upp-
reisnar undirbúning gegn heima-
stjórnar lögum írlands, en hvað
sem annað má um þann mann
segja, þá er víst, að hanm er dug-
mikill.
í broddi þessa nýja ráðaneytis
stendur sem áður hinn þróttugi og
afar vel færi Asquith, er þegar
hefir komið á meiri breytingum á
stjórn Bretlands en nokkur annar
maður. ITann og Lloyd George
em vafalaust mestir allra land-
stjórnarmanna á Bretfandi á vor-
um dögum. |
Borgin á múlanum
Niðurl. ..
Eg dvaldi löngum á sölutorginu,
þegar gott var veður; það var
andsj>ænis dálítilli vínbúð. Eng-
unn datt i hug að reyna að fara
með vagn eftir grýtta sTóðanum,
sem lá frá þjóðveginum upp í bœ-
inn, nema ]>eim sem flutti vín til
bæjarins. Hann hafði þrjú múl-
dýr fyrir vagninum, og í hvert
skifti sem liann kom, flýtti skó-
smiðurinn sér ofan til að heilsa
ökumanni og hjálpa til að; losa
Hann virtist gera þetta
vagninn.
--------- pau sioo ni, | ^el bl gamans, en ekki er óhugs
þóttust allir vita, að takmarkað,andl aS ökumaðurinn eða vínsal
yrði vald Kitcheners, með því að! 1Iln eSa baðir Ilafi laumað
honum var umi kent, að hafa ekki honum htilsháttar greiða, þó
h!\rff ' v._ . Koiri Á __1-_i . t
hlýtt þeim ráðum, sem honum
höfðu gefin verið af þeim sem liði
stýrðu á vigvelli. Það var nú
orðið merkilegast af ötlu að smíða
hæfileg skotfæri. Til þess var
bþið til nýtt embætti, skotfæra-
ráðaneyti, er merkilegast þótti og
mest áriðandi af öllum embættum
í hinni nýju stjórn. Til þess að
stjórna því, þurfti ekki hermann,
heldur business mann, eða að
að
, lítð
Iwen á. Dýralæknir bæjarins
framdi lækningar sínar á torginii',
ef hestarnir voru ekki veikari en
svo að hægt væri að koma með þá
til bæjar. Gamla konu hafði hann
sér til aöstoðar. Átti hún að
halda höfði hestanna svo þeir
hvorki bitu lækninn sjálfan né
hesta eða menn sem nálægt stóðu.
L’rðu oft harðar sviftingar með
hestunum og konunni og skemtu
rnrnsta kosti mann sem kunni a?T áhorfendur sér vel við aö horfa á
stjórna og skipa fyrir um þá hluti,
sem gera þurfti innanlands. Frá
uj>phafi var aðeins einn maður
nefndur í |>ennan vand’a — Lloyd
George. Til þessa "litla Taga-
snáps frá Wales”, er hinar auð-
ugu og tign.11' stéttir höfðir lagt svo
beizkt hatur á að undanfömu,
snéru Bretar sér, þegar mest lá við.
Þetta er merkilegt tákn þess
sem nú er að gerast og svnir ljóst,
hversu hemaður hefir breyzt. Það
kemur framt alt í einu, að það er
ekki lengur mest um vert. að fara
á vígvöll og skjóta á fjandmanna
fylkingar, heldur hitt aðv koma
þjóðunum til að beita Öllu afli sínu
til að smíða hernaðár tól til að
berjast með’. Og úr því embætti
gengur hinn mikli, þöguli her-
stjóri, er allir höfðu við brugðið,
og við tekijr Iögfræðingur, ættað-
ur úr smáþorpi í Wales; i hans
hendi tjáist nú gæfa og gengi hins
brezka rikis liggja.
Kitchener er ennþá hermála
ráðgjafi og hefir ennþá yfir hef-
safnaði og æfingu liðsins að ráða.
Það þykir líklegt, að herþjónustu
skylda verði bráðlega lögtekin.
Liðsafnaður sjálfboða liða hefirj
tekizt vel á Englandi, piýðilega
vel, ekki iniður en í norðurhluta
Bandaríkja, meðan borgara strto-
ið stóð; en Norðanmenn urðu
taka til herskyldu á endanurrt og í
þessu stríði, er enginn væntir nú
°rðlð> að standa niiuni skamt,
kemur að því, að Bretar muni
\erða að taka hið sama ráð. Það
halda að minsta kosti margir fram-
sýnir, brezkir menn.
Kitchener þegir einsog vant er,
og talar ekki orö, í þessu fyrsta
mótkasti sem mætir honum á hans
frægðarbraut. Það er vafalaust,
að almenningur fær ekki að vita
hvemig Kitchener er skapi farinn,
meðan hann er á lífi, og allra sízt
mun það komast upj> að
stöddu, hvernig á þessu skotfæra
máli stóð, og hvað undir því bjó.
Það er sumra ætlan, að hann hafi
færzt meira í fang, en jafnvel hans
rniklu kraftar gátu orKao.
Af öðrum breytingum á stjórn
landsins, ma nefna það sem mörg-
um verður skrafdrjúgt um, en það
er, að hinum eldfjöruga og ákafa
Winston Churchill var Tx>lað frá
stjóm flotamála, en með því að
sá maður er vafalaust vel fær, þá
var honum haldið i ráðaneytinu.
Hann hefir nú smáu embætti að
gegná, en í rauninni er honum
þann leik.
Þegar eg var búinn að dvelja
vikutíma í bæsum og allir seinl
dvöldu t gistihúsinu hötðu vand-
lega skoðað teikuibók mína, gat
eg fengið suma til'að lofa mér að
teikna af þeim myndir.
Lnglings maður kom iðulega i
gistihúsið, semi mér lék mjög hug-
ur á að teikna; lét hann tilleiðast
eftir langar fortölur. Augun voru
jafnan. eins og hann væri fokreið-
iir, hanni hniklaði brúnimar og
hélt höndunum í fellingT.un á
mittisskýlu sinni, ems og hann
héldi þar um ’hulinn hníf. Hann
var úr öllu hófi illilegur og var
ekki árennilegur; en jafnan hým-
aði yfir honum þegar honum varð
litið á mig eða eg talaði til hans.
Forstjóri gistihússins fræddi
^gestina á því, að þessi unglingur
væri trálofaöur vinnukonu aðstoð-
arprestsins! en vegna þess að
]>resturinn vildi ekki missa hana úr
þjónustu sinni og hún virtist una
ser vel í vistinni, neitaði prestur
að gifta þau. Þess vegna var pilt-
urinn orðinn svona súr á svipinn
°g áhyggjufullur.
Margir slógu upp á því við
mig-, bæði í gamni og alvöru, aö
eg skykli teikna skripamyndir af
pdtinum og öðrum. En, eg sagði
þeun skýrt og skorinort, að eg
hefði ekki komið til Anso til að
særa folk eða gera því neitt til
miska. Þess vegna þýddi ekki að
nefna þetta við mig.
“Hann hefir fulla ástæðu til að
fara varlega,” sagði læknirinn
mjog alvariega.
Þetta vakti traust bæjarbúa
mér og brátt tóku konur að koma
til mín og biðja mig að'taka mynd-
ir af börnum sínum. Vegna þess
að eg gat ekki tekið mjög margar
myndir, setti eg þau skilyrði, uð
ef eg ætti að taka mynd áf barni,
SXO há yrði nióðir ]>ess að vera á
spjaldiniu. Margar lofuðu því og
nefndu stað og stund er þær ætl-
uðu að.koma; en oftast svikust
tfj um það. Fullorðna fólkið
bjóst við því versta af mér, ef eg
næði myndum af því.
Ekki er nema eitt vatnsból i
bænum, brunnur með gamalli og
hálfbrotinni dælu. Sækir kven-
fólk vatnið og ber það í ’keflu-
miynduðuiu tréfötum á höfðinu,
Fötumar eru gyrtar spegilfögrum
málmgjörðum.
Ráðhús bæjarins er örskamt frá
gistihúsinu. Sitja bæjarstjórnar-
Annar þeirra var unglingur sem
kallaði sig skrifara borgarstjóra.
Hann fræddi mig talsvert um sögu
bæjarins. Geymdi hann í stórum
skáp allmikið af gömlum skjölum
°g lagaboðum og páfabréfum.
Mátti af mörgu ráða, að einna
erfiðast hafa valdhafamir átt með
að koma í veg fyrir tollsvik.
Vmsir ósiðir sem bannaðir voru
á sextándu öld, hafa enn ekki ver-
ið lagðir niður. Þá var meðal ann-
ars bannað að kasta rusli út um
glugga niður á göturnar. Þexman
sið> hefir enn ekki tekst að upp-
ræta. Varð mér næsta hverft vlð
þegar helt var úr skolpfötum rétt
fyrir framan tærnar á mér. Reyna
bæjarbúar að fara eins stutt með
þennan ósið og þeir geta. Er því
hættulegast að fara um göturnar
snemma morguns og seint á
kveldin.
Fangaglefi er i einu homi ráð-
hússins. Þarf sjaldan að hneppa
menn i fangelsi og er klefinn því
oftast notaður fyrir eldhús.
Þrir vegir liggja inni í bæinn.
Stendur sinn járn- eða steinkross-
inn við hVem þeirra á bæjartak-
mörkum. Við einn þeirra stend-
ur einsetumannaklefi og andspæn-
is honum hinumegin við veginn er
stórt hesthús.
Fjallshlíðarnar fyrir ofan bæinn
eru brattar. Þar sem ekki er
mjög grýtt og gróður er nokkur.
hafa pallar verið grafnir í hlíð-
arnar og ýmsir ávextir og kom-
tegundir ræktaðar á þeim.
Þeir fáu bændur sem búa í
grend við bæinn selja allar vörur
sem þeir geta við sig losað, jafnvel
þó þeir þurfi þeirra sjálfir með.
Þeir flytja eldivið jafnt sem ung-
lömb inn í bæinn til að eignast
skildinga fyrir hvorttveggja.
Lömb flytja þejir í þverpokum:
sem ekki era dýpri en svo að höf-
uð lambanna standa upp úr pok-
anum sitt hvora megin við bakið
á asnanum, því fáir eiga hesta.
Nokkrum sinnum kom: eg í
kirkjuna, og hafði sinn leiðsögu-
manni í hvert skifti. Enginn
þeirra vissi hve gömul hún var og
enginn gat frætt núg um aldnr
nótnabóka. sem þar voru geymdar
og hafðar til synis. Þger voru í
træ, Ieður og járn-bandi. Nokkr-
ar myndir héngu á vggjununt.
Þótti fylgdarmönnum mjög mikið
til þeirra koma og eg varð að
hrósa þeini líka, til að styggja þá
ekki. En þær voru því nær svart-
ar af rvki og elli og léreftsræmur
höfðu verið límdar á rifur og
gljákvoðu klínt á bletti, þar sem
litimir voru máðir af.
ÁN sunnudags morgnum þegar
konur gengu í kirkju, þvi karl-
menn eru ekki kirkjuræknir, fara
þær sem nýlega hafa mist ástvini
sína í sorgarbúning. Þ'aer hafa
h\íta hettui á höfði sem því nær
hylur andlitið. Hinn hluti fatanna
er svartur, en pilsin eru brvráduð
að neðan með hvítum borða.
Einu sinni fór eg ásarnt lyfsal-
anum og skrifara borgarstjórans á
dansskemtun. Maður og kona
leku þar á hljóðfæri. Bæði voru
þau blind, en höfðu þó farið um
endilangt landið. Þau sögðust
eiga erfitt með að ferðast' 'iun
lanclið þar sem það var veglaust,
hrjóstrugt og strjálbygt; en á
þeun slóðum væri mest effirspurn-
in og bezt borgað.
Eg tók eftir því, að flest sem
gera þurfti innan húss, var unnið
í eldhúsinu. Þar, rökuðu karl-
mennimir sig og þar greiddi kven-
folkíð sér; þar var bömunum
þvegið og gefið að borða; þar
„ voru hæusni reitt, fiskur slægður
og kartóflur þvegnar.
Lftir þvi sem eg gat komast
næst. dvelja hér um bil 1 ijoo
manneskjur í Anso. Hefir þeim
Kaupið ELDSPÍTUR eins og þér
munduð kaupa aðrar nauðsynja-
vörur-með tilliti til hagnaðar.
Þegar þér kaupið Eddy’s Eldspítur
þá fáið þér fullan kassa af áreiðan-
legu kveikiefni.
Biðjið um
EDDY'S “SILENT PARLOR”
ELDSPÍTUR
_ SEGID EKKI
“EG GET EKKI BOKGAÐ TANNLÆKNI NÚ.“
Vér vitum, að nú gengur ekkl alt að óskum og erfitt er a8 eignast
skildinga. Ef til vill, er oss það fyrir beztu. J>aS kennir oss, sem
vercum aS vlnna fyrir hverju centi, að meta gildi peninga.
MINNIST þess, aC dalur sparaCur er dalur unninn.
MINNIST þess einnig, aS TENNUR eru oft meira virSi en peningar.
HEIUBRIGÐI er fyrsta spor til hamingju. pvl verSiS þér aS vernda
TENNURNAR — Nú er tímlnn—hér er staðurlnn Ul að láta gera við
tennur yðar.
Mikill sparnaður á vönduðu tannverki
EINSTAKAR TENNUR $5.00 HVER BESTA 22 KAR. GUUIi
$5.00, 22 KARAT GULLiTENNUR
Verð vort ávalt óbreytt. Mörg hundruð manns nota sér hið lága verð
HVERS VEGNA EKKI píl ?
Fara yðar tilbúnu.tennur vel?
eSa ganga þær iSulega úr skorSum? Ef þær gera það, finniS þá tann-
lækna, sem geta gert vel viS tennur ySar fyrir vægt verð.
EG sinnl yður sjálfur—Notið fimtán ára reynslu vora við tannlæknlngar
$8.00 HVALBEIN , OPIÐ A KVðLDUM
ID dR. dP Á-,IR s O N S
McGREEVY BLOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. 699. Uppi yflr
Grand Trunk farbréfa skrifstofu.
víst, aS eg fer um þaS leyti sem
sól. er hæst á lofti.
Frá Islandi,
Seyðisfirði i.j’úní.
Hér er farið að‘ fiskasfc allvel á
vélbáta. — Varð fyrst vart fyrir
eitthvaS viku síSan. ,
Reykjavík i. júní.
E^s. “Nora” — eign Wf “Is-
bjömsins” hér í bæ — hefir stund-
ab sildarveiSi í vor ,eins og und-
anfarin ár. Hefir skipið fengiö
ágætan afla vestur í jökuJjúpi* —
um hundrað tunnur í maí. Skip-
stjóri á skipinu er Geir Sigurðs-
son bæjarfulltrúi. — Annað skip
hefir einnig verið að síldveiðum
vestur í djúpi. Heitir það “Reso-
lut”, er eign H. P. Duusverzlun-
ar og er kútter. Hefir það einnig
aflað vel — um 500 tunnur.
Sildin er sögð væn — ágætis beita.
Agætur afli er sagður i Garði,
bæði á línu og færi. Vænn þorsk-
ur og stútungur. Stutt sótt.
Reykjavík 2. júní
Þeir sem að hafnargerðinni
yinna hafa tilkynt Kirk verkfræð-
ingi það, að þeir heimti 5 auram
liærra kauj) á kl.t., að öðnim kosti
leggi þeir niður vinnuna. Kirk
var eigi viðbúinn að svara þeim
þegar, og bað þá að vinna næstu
daga, meðan hann væri að semja
við Monlærg. — Gerðu þeir það
víst flestir og stendur nú í þessu
þófi.
Pistill úr Húnaþingi. Nú er
veturinn genginn um garð, góður
og mildur, að heita má. í desem-
ber gerði lognfönn mikla og
ískyggilegt útlit, en breyttist brátt
til batnaðar. Fóðurbirgðir manna
með minna móti, en sökum hag-
kvæmrar tíðar komst alt af. Kaup-
staöurinn á Blönduósi stóð sig vel
með nauðsynjavörur, bæði kaupfé-
Iagið og Höefnersverzlun; sagt að
hún fengi í marzmánuði í vetur um
70 tonn. — Búnaðamámskeið var
haldið- á Blönduósi í vetur, var
það fjölsótt, einkum síðustu dag-
ana (á. þriðja hundrað manns).
Það var fjörugt, einkum á kveld-
fundum. Fyrirlestrar aTIgóðir.
SveitajDÓlitíkin hefir verið fjör-
ug í sumurn hreppum, t. d. Ása-
hreppnum; frést hefir þaðan um
fjölmenna fundi í vetur. Verkeíni
þeirra hefir verið að ræða um
kjallara. sem einhverjir vildu hafa
undir Undirfellskirkju. Sam-
komulag náðist að sögn ekki, en
kjallarinn átti að verða samkomu-
bús fyrir Áshrepp, og farskóla-
stofu í einu horninu. Ehihverjir
af fundarmönnum hafa fullyrt að
landssjóður borgaði þriðjunginn
af öllum kostnaði við kjallara
þennan, og hafa jafnvel boðist til
að sjá því máli borgið. — Sýslu-
fundur er um gatð genginn.
Fundur Austur-Húnvetninga stöð
yfir með lengra móti. Nokkuð af
nymælum kom fyrir á fundinum,
t. d. bryggjumál o. fl. Smærri
málin vora mörg. Eitt af út-
svarskærumálifnum. sem fyrir
Guðmundur Jónsson á Bóndhól ______________SC1U
1 Borgarlireppi hefir nýlega fyrir- fundinn kom, vakti almenna aðdá
iariiy^ér. Lík hans tanst 1. júní
i flæðarmálinu skamt frá bænum.
Guðm. heit. var tengdabróðir
Hjartar Snorrasonar
stjóra á Hvanneyri.
fyrv. skóla-
Frá Akureyri 6. júni.
“Firda” og “Pollux” liggja
föst inni á Siglufirði, en “Flora”
við Flatey á Skjálfanda. — ‘Tsa-
fold kom inn á Blönduós í fyrra-
dag snemma og fór þaðan kl 5
ftd:(Z « I*í~ •« ■»- Óskandi
I I, . ' SeT11.V;ir ''leri franl arKsælt sumar
landinu. Sagði mjog mikinn ís á
Húnaflóa, einkum vestan til. ______
“Stralsund” kom inn á Þórshöfn-
í gær og sagði alt fult af ís við . — Dr' Williams var skotinn
Tjörnes. Er nú á sveimi þar úti|,”a. af un^im manni, er leitai
fyrir. Fiskiskip frá Akureyri læ':rnn£a hjá honum. i Hamilto1
bggjai við Skagaströnd, og eru að
un. Fjárhæðin, sem um var af
ræða. báfði verið mjög óveruleg
en rökin, sem Iækkunarkrafar
studdist við, svo smásálarleg, at
ósköp voru á að heyra.
Nokkuð hefir verið selt oj
keypt her af lifandi jæningi; verf
allhátt. ær yfir 30 kr., kýr vfir >oc
kr. Búist við háu ullarverði og
hrossaverði í sumar. — Tíð hefii
verið ffcemur góð síðan á sumar-
máhim, hæg suðvestanátt, næstiur
að menn fengjr
-Lögrétta.
verða nestislaus,.— birgja sig ekki
upp nema til vikunnar að jafnaði.
Er belzt í ráði, að láta flest af
skipshöfnunum fara gangandi til
Akureyraf.
hvorki fjölgað né fækkað frá því
fyrst var tekið þar manntal svo
sogur fari af.
Um morguninn þegar eg lagði
a strtð, safnaðist múgur og marg-
menni kringum gistihúsið til að
kveðjal niig og áma mér farar-
heil'Ia. Margir óskuðu þess, að eg
léti þá sjá mig aftur sem allra
fyrst. Þegar eg loksins var búinn
að kevðja hópinn. steig eg upp á
gamlan kassa, þakkaði þeim fyrir
velvild og gestrisni og sagði þeim
að þeir mættu reiða sig á, að ef eg
lifði eins lengi og eg byggist viö,
þá kæmi eg aftur til Anso áður en
eg flytti úr heimi ]>essum. — Ef
eg efni það loforð, þá er svo mikið
Reykjavik 10. jðnl.
\ isir hefir hitt Sigurgeir Ein-
arsson ullarmatsmann, -og er hann
nýkominn til bæjarins úr slörku-
ferð allmikilli. Hann var sem sé
farþegi á “ísafold”, er hún braust
út af Eyjafirði fyrir mánaðamót-
in síðustu og vestur um til Skaga-
fjarðar. En er skipið komst eng-
ar leiðir út þaðan aftur. fór sum-
nm að leiðast þófið, þótt skip-
stjóri væri hinn ötulasti. Gekk
fernt af skipinu við Hvalnes á
Skaga, stúlka ein, er fór vestur á
Strandir og þrír karlmenn, Sigur-
geir. Páll Oddgeirsson frá Vest-
mannaeyjum og einn Englending-
ur. Fóru þeir svo allir landveg
suður og komu hingað með
Ingólfi i gær.
—Visir.
Enginn vissi af að annað .
gott hefði á mi'lli ]>eirra farif
Hinn ungi maður var veikur a
tæringu og hafði frétt eftir læknin
um. hjá systur sinni, að honuji
væri enginn bati væntanlegut
Pilturinn drap sig strax á eftir.
— Þann fyrsta júlí varð jörð al
hvit í Emerson af snjó og hagl
er snérist upp í rigningar. Ekk
varð skaði að því éli.
EIGNIST BÚJÖRÐ
BORGIST A 20 ARUM EF VILI,
Jörðin framfleytir jður og borsar si
sjálf. Stórniikið svieðl nf bezta landi
Vestur Canada tii sölu með lá«
verði og sanngjörnunt skilmálum, fr
$11 tii $30 fyrir þau löntl. sem nægi
ar úrkoniu njóta, áveitulöml $35 o
yfir. Skilmálar: 20. partnr verf
út í hönd, afsrangur á 20 árum. f íi
veitusvæðum lán veltt tll bygglnga <
s. frv. alt að $2.000, er endurborgist
20 árum með aðeins 6 pret. Hér gef<
færi U1 að aukn vlð búlönd vðar hinui
næstu löndum eða fá vini yðar fyri
nágranna. Leitíð upplýsinga hjá
F. \\. RUSSELL .... Land Ager
Dept. Natural Resources, C.P.R.
Dcsk 40, C.P.R. Depot - WTNNIPEt