Lögberg - 08.07.1915, Blaðsíða 5
•• \
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. JÚNI 1915
5
Nikulás stórfursti, er stjórnaði undanhaldi Rússaliers,
við skotfæraskort og hið rammasta ofurefli, svo vel, að
dáðst er að.
pýzkt stórskotalið á ferð í Póllandi; hafa strengi á hjól-
ásum ok draga byssurnar með hestunum.
Hvaðanæva
— í “Neueste Nachricten”,
sem gefið er út í Munich, er sagt
frá því, aS kafbátur 'hafi fariS frá
Wilhelmshaven suður í Dardanella
sund. Getur blaSið pess um Ieið,
að ekki séu nema 3600 mílur frá
Bremen til New Ýork og spyr svo
að lokum hvort ófriðar berserkir
Bandaríkjanna muni ekki hugsa
sig tvisvar um áður en þeir hvetja
þjóS sína að leggja út i ófriðinn
er þeir frétta þetta.
— í>að er alment álitið, að þeg-
ar styrjaldir gangi, þá fæðist fleiri
piltar en stúlkur og náttúran bæti
þannig fyrir afglöp mannanna.
I’íetta hefir brugðist 1 austur hluta
Lundúnaborgnr, eftir því sem
skýrslur herma frá. Þá sex mán-
uði, sem liðnir eru af þessu ári,
hafa 10% fleiri stúlkur fæðst en
piltar í þeim hluta borgarinnar.
Alvarleg gagnskbr er nú að því
gerð, að draga úr bamadauða í
borginni.
— Bændur og konur þeirra
nota sér rækilega alla fræðslu er
lýtur að búskap og þau geta til
náð. er skrifað frá Garmangay,
Alta.
— ÖIl hótel í Moose Jaw verða
°pin að minsta kosti næsta mánuð,
þótt drykkjukránum sé lokað.
að því er kunnugur maður skýrir
frá. — Ekki þurfa ferðamenn að
bvarta um húsnæðisleysi þar á
nieðan svo stendur, þótt drvkkju-
krámar hverfi. En sú er ein sögn
brennivíns berserkja, að ferða-
nienn hafi hvergi höfði sínu að að
balla, ef hætt verði að selja áfengi
> staupatali.
■— Sagt er að ítalir hafi unnið
Coni Eugna, fjallavígi í Trentino
er hafði kostað Austurríkismenn
800,000 dali.
-— Saskatchewan áin, sem fióði
yfir báða bakka og olli talsverðum j
skemdum. lækkaði um 24 fet á
einum sólarhring eftir að upp
stytti.
— Amerískur flugmaður féll úr
rSo feta hæð til jarðar í Petrolea,
^nt. á Dominion daginn. Vélin
brotnaði til muna, en maðurinn
komst af lítt meiddur.
— Skemtiskip var á ferð frá
Milwaukee til Chicago, með 2000
farþega. E'ldur kviknaði í káetu-
vegg og hrópaði sá hástöfum, sem
sá lítilfjörlegan reyk leggja þaðan,
— “eldur laus!”. Uppistand varð
mikið og ofboð á fólkinu, en meið-
ingar urðu ekki stórkostlegar.
Bruninn var slöktur fyrirhafnar-
Iaust.
—Læknum í Ontario verður hér
eftir leyft að stunda lækningar í
Bretlandi og brezkir læknar njóta
sömu réttinda í fylkinu.
—Eigendur “Storstads”, skips þess
er rakst á “Empress of Ireland” í
fyrra, hafa ekki áfriað máli sínu, en
á þá féll það sem kunnugt er. Áfrí-
unarfrestur verður útrunninn 2. ág.
—Gamall fiskimaður frá Dover
náði í þýzkt tundurddfl úti á rúm-
sjó og reri það til lands. Liggur það
nú bundið á höfninni í Harwich. Svo
mikið tundurefni er í kútnum, að
nægja mundi til að sprengja stærsta
herskip í loft upp.
—Hveiti frá Canada, sem sýnt
hefir verið á Panama sýningunni,
hefir. hlotið hæstu verðlaun og
medalíu.
—Flest blöð í austur hluta lands-
ins, hvaða póltiskum flokki sem þau
fylgja, kasta nijög þungum steini á
G. N. W. ritsímafélagið fyrir þá ó-
hæfu, að hafa brent skeyti þau er
hinum háu Winnipeg og Ottawa
herrum fóru á milli. Varnir þær, er
fram hafa verið færðar af hálfu fé-
lagsins, telja þau örgustu ómynd og
að engu gerandi.
—Tólf ára gamall drengur í Wa-
wanesa, Man., skaut sjálfan sig til
dauðs er hann yar að leika sér við
hlaðna byssu bróður síns.
Slys á hátíðardegi.
Átta manns' biðu bana og’ 177
slösuðust þann 4. júlí í ár í Banda-
ríkjunum, en í fyrra höfðu 9 lif-\
tjón en 601 meiddust. Brunatjón í
ár af sprengitólum, sem' siður er að
brúka þar í landi við þetta tæki-
færi, nam $66,000 en i fyrra $57,-
000. Slysin í ár stöfuðu frá flug-
eldum (60), fallbyssuskotum (12),
byssuskotum (19), púðri J25),
tundurskotum (14), skammbyssu-
skotum (36), en vagnhestar fæld-
ust með átta manns. Þetta er
Iitið hjá þeim slysum sem tilféllu
þennan hátiðisdag í Bandaríkjun-
um ,fyrir nokkrum árum síðan.
Rússnesk loðskinn.
Siberia er eitt af aðal loðskmna
forðabúrum heimsins. Telst mörg-
um svo til, að þriðji eða fjórði
hluti hinna dýrari loðskinna sem
árlega eru seld í Londón, komi frá
Rússlandi eða löndum Rússa. Nú
haaf Rússar bannað útfiutning á
loðskinnum. Má af því ráða, að
þeir búast við að þurfa að klæða
stóran her næsta vetur. En vet-
urinn er kaldur þar eystra og
þarf herlið góðan útbúnað, ef vel
á að fara.
Indiánar í norður og vestur
hluta Canada áttu um sárt að
binda er loðskinnasala tókst því
nær öll af. Er ekki óhugsandi að
nú skáni í ári hjá þeim er eystri
markaðurinn er lokaður. Eflaust
verður loðskinnaverZlun þó dauf
fyrst um sinn. Alþýða manna,
sem að lokum gorgar fyrir mestan
hluta loðskinna sem annars, hefir
ekki úr miklu fé að spila og spar-
ar eftir föngum.
Nýfundinn hellir.
Skamt frá litlum námubæ,
Volcano í Nevada, fundu námu-
menn nýlega stóran helli. Þegar
ljós var borið inn í hinn djúpa og
myrka helli, glóði á iagra dropa-
steina frá þaki og sprungum í
veggjum, eins langt og augað eygði
og hljóðið, er dropamir féllu nið-
ur, bergmálaði eins og ljúfar
hulduraddir úr hverjum afkyma.
Einn mannanna seig 200 fet niður
í hellinn og sá ekki til botns.
Verður að bíða betri tíma að rann-
saka þetta furðuverk náttúrunnar.
Œfisaga*Sigurðar Ingjaldssonar
frá Balaskarði.
Sögð af honum sjálfum.
II. bindi.
í þessu bindi tekur Sigurður
þar til sem hann hætti í hinu fyrra
og rekur það sem á dagana dreif
fyrir honum, upp frá því og fram
til síðustu ára. Fyrra bindið er
nálega alt upp selt, þó eru nokkrir
tugir eftir, sem lysthafendur geta
eignast með því aö snúa sér til
höf. eða bókaverzlunar H. S.
Bardals. Innihald þessara síðara
bindis er þetta:
. .1. kapítuli—Heimkoman úr Siglu-
fjarðarferðinni.— Formaður fyrir
Boga Smidt í Reykjavík. —Suður á
Kálfatjörn. — Heimili séra Stefáns.
— Bændaglíman. — Ræðst á notskt
skip til Englands. — Á gufuskipinu
Jóni Sigurðssyni.— Heima hjá Gísla
Konráðssyni.—Hjá Þorsteini frænda
minum.—Kaupskipsstrandið. — Tekst
á hendur ferð til Reykjavíktir fyrir
Dani.
2. kap.—Heima hjá Lambertsen. —
Hjá dómkirkjuprcstinum Hallgrítni
Sveinssyni. — Hjá Pétri biskupi. —
Blessun biskups. — Ligg úti í hríð og
frosti fest á Þirlinum. — Heimkom-
an í Hofsós. — Heima á Balaskarði.
—Slysið, eg er dauður. — Á há-
karlaskipinu Fanný. — Við hákarla-
veiðar á skipinu Reykjavíkin. —
Markús Bjarnason skipstjóri.
3. kap.—A skipinu Reykjavíkin úti
á hafi, óttalegt veður.—Brotsjór tek-
ur mig út.—Búskapur minn á Svan-
grund.—Formenska mín og sjóferð-
ir. — Á fiskiskipinu. Sjólífið, dansk-
ur skipstjóri. — Ógurlegi stórfisk-
urinn. — Eg flyt að Balaskarði. —
Feröin til Seyðisfjarðar, veran þar.
—Hemkoman.
4. kap. — Ræðst á hákarlaskipið
Feykir. — Slitnum upp af Skaga-
strandarhöfn í stórhríð og nátt
myrkri. — Skipstjórinn missir kjark,
—eg tek við stjórn og sigli vestur til
Borðeyrar. — í hákarlatúrnum. —
Fiskitúrinn á kaupskipinu Annettu.
—Eg flyt að Illugastöðum.—Á fiski-
skipinu Famelían; norskur skip-
stjóri.—Eg fer til Ameríku.—Koman
til Ameríku.—Ræðst í vinnu í nám-
unum.
5. kap. — Vinnan í námunum. —
Koman til Winnipeg. — Koman til
Nýja íslands og viðtökumar þar. —
Fyrsti veturinn minn í Nýja Islandi.
—Rreðst fyrir fiskimann á Winnipeg
vatni. — Hvergi gekk á vatninu. —
Veran mín og búskapur í Nýja Is-
landi. ,
Höf. getur þess í fortróla, a'ö
einhverjir hafi gefið í skyn, að
hann raupi af sjálfum sér í þess-
ari æfisögu, sem varla er tilefni til,
en / á þá sömu skorar hann að
sanna, að hann fari með ósann-
indi cða ýkjur, hann segist segja
söguna einsog hún hafi gengið og
geti ekki að því gert, þó hún beri
honum gott orð.
• Þakkir.
Egtfinn mér skylt að votta Dr. B.L
Brandson mitt innilegasta hjartans
þakklæti fyrir alla þá góðu hjálp og
umönnun, er hann lét mér í té þá er
hann gerði hinn raikla uppskurð á
mér við krabbameini, og tókst svo á-
gætlega að undrum sætir, einkum
„HOLLANDIA SYSTEM“
Banar veggjalús og öllura skriðkvikindum
VÉR FYLLUM EKKI ALT MEÐ’jREYK NÉ “
HELDUR GERUM VÉR IbOUM NEINN USLA.
Engin lykt né önnur óþægindi. 011 vinna tekin
í ábyrgð um heilt ár. Símið eftir upplýsingum og
prísum. Engin borgun tekin fyrir að skoða hús.
Símið M. 6776
M. G. NIEHORSTER & CO.
508 McGreevy Blk. - Portage Avenue
Alls ekki þýzkt félag
þegar tlllit er tekið til þess, hve afar
hættulegur sá skurður var. Þar
gekk lika mannkærleikur að verki
með mikilli kunnáttu og samvizku-
semi að jöfnu. Hann kom mér fyrir
í sjúkrahúsinu á einum þeim róleg-
aista stað, sem þar var til; eg og
önnur kona lágum þar i sama her-
bergi. I sjúkrahúsinu stundaði Dr.
B. J. Brandson mig í tólf daga, og
tvær v'ikur í bænum eftir að eg kom
út úr sjúkrahúsinu, með slíkri ná- er ekki sement, það er
kvæmni, sem enginn hefir hugmynd
um, nema sjúklingar hans,og mikið
megum vér Islendingar vera guði
þakklátir að eiga á meðal vor annan
eins læknir. En hvernig sá maður
fer að fletta sundur holdinu á lík-
ama manns og sauma svo skurðinn
saman aftur, algerlega sársaukalaust,
-það er blátt áfram undur! Og'
aldrei fann eg til hins minsta verkjar
í uppskurði þeim, er hann gerði á
mér. Sannarlega er drottins kraftur
yfir þeim manni. Svo gaf hann mér
alla þessa ómetanlegu hjálp. Drott-
inn blessi hann og hans alt þúsund-
faldlega, og gefi, að vér fáum að
njóta hans lengi og að hann megi
vaxa í anda og að efnum æ meir og
meir til þess að græða mein þeirra,
er bágt eiga og líða og stríða undir
byrði sjúkdómanna; í þeirri bæn fel
eg þakklæti mitt til hans, og megna
einskis annars til endurgjalds.
—Sömuleiðis finn eg mér skylt að
þakka af hjarta öllum þeim íslend-
ingurn í Winnipeg, sem léttu undir
krossinn með mér.
hann og snart neðstu tröppuna
með regnhlífinni. Steinninn var
mjúkur eins og brauðdeig. “Má
eg líta á sementið sem þú brúkað-
ir?” sagði hann og velti tóbaks-
tuggunni á milli tannanna. Skradd-
arinn sýndi honum afganginn.
Komumaður tók handfylli sína úr
pokanum. “Þetta er sementið
þitt?” sag'ði hann og hló. “En það
áburður.
Taktu nú tröppurnar þínar og
berðu þær út á akur.” Skraddar-
inn náði varla andanum af undr-
un, en nágranni hans gekk glott-
andi heim. “Aldrei á æfi minni
hefi eg vitað annað eins,” sagði
hann við sjálfan sig. “Að hugsa
sér að geta steypt tröppur úr
áburði!”
Tbe Coast Lumber
Yards, Ltd.
185 Lombard St.
Phone M. 765. Þrjú yarda
Eg hefi í mörg ár vitað, að eg hefi
eigi staðið þar einmana uppi, én aldr-
ei hefir mér orðið það jafn ljóst og
nú, í raunum mínum, hve marga
sanna vini eg á þar;—“sá er vinur,
er í raun reynist.” Það hefir alt af
verið venja Winnipeg Islendinga, að
hlaupa undir krossinn með þeim, sem
bágt hafa átt, hvort heldur stafandi
af sjúkdómum eða fátækt. Vil eg nú
nafngreina þá landa mína, sem mest
létu sér umhugað utn (auk Dr. B. J.
Brandsons) að hjálpa mér. Þá tólf
daga, sem eg slá rúmföst í Wpg, eft-
ir að eg kom út úr sjúkrahúsinu,
vitjuðu mín á hverjum degi hópar
vinafólks, er færðu mér blóm og alls
konar ljúffenga ávexti o. fl., sem
það áleit að gæti orðið mér til hress
ingar, og aukið á ánægju mína.
Frá þessu fólki andaði að niér
þeim yl, er stafar af kærleik sann-
kristins fólks. Ekki er eg sú eina,
heldur og einnig ótal fleiri, er orðið
hafa hluttakandi að hjálpsemi þessa
fólks. Nöfn þeirra eru: Mrs. og
Miss Th. Oddson, Mrs. Július Jónas-
son, Mrs. Albert, Mrs. og Miss Sig.
Anderson, Mr. og Mrs. Oliver, Mrs.
M. Jónsson, Mrs. og Miss Hinriks-
son, Mrs. Bergþórsson, Mr. og Mrs.
Goodman, Mrs. S. John^on, Misses
Fríða og Inga Vigfússon, Svafa
og Laufey Johnson, — Miss Svafa
Johnson kom til'min sama kvöldið og
eg var skorin upp og kom svo alt af
til mín á hverjum degi eftir það. En
Inga Vigfússon fór með mig af
sjúkrahúsinu til heiðurshjónanna Mr.
og Mrs. Johnson, 545, Pacific Ave.,
sem höfðu mig hjá sér tvær vikur og
önnuðust mig eins og eg hefði verið
systir- þeirra.. — Enn fremur v'il eg
geta nokkurra vina minna, sem ekki
vissu um mig fyr en eg var komin úr
sjúkrahúsinu, sem komu þá með út-
réttar hendur að gera mér gott á all-
ar lundir; þessi eru nöfn þeirra:
Mrs. Arinbjörn Bardal, Mrs. P. S.
Bardal, Mrs. Fjeldsted, Mr. Jón
Það kostar yður EKKERT
að reyna
Record
6?Sar en þér kaupUS rjémaskilvindu.
RECORD er einmitt skilvindan,
sem bezt á vifi fyrir bændur, er hafa
ekki fleiri en
6 KÝR
I»egar þér reynib þessa vél, manut
þér brátt sannfærast nm, aS hún
tekur öllum öörum fram af sömu
stærö og verhi.
Ef þér notiö RECORD, fái* þér
meira smjör, hún er auhveldari
meðferhar, traustari, auðhreinsaöri
og seld svo lúgu verhi, að aörir geta
ekki eftir leikiö.
Skrifiö eftir söluskilmálum og öll-
um upplýsingum, til
The Swedish
Canadian Sales Ltd.
234 Logan Avenue, Winnlpeg.
Kafli úr bréfi frá Winnipeg.
Kæri vinur. k
Þú rnælist til J>ess að eg segi þér
eitthvað i fréttum héðan úr Wpg,
eitthvað um gamalmennaheimilið
og kirkjuþingið og ætti eg síst að
neita þér um það. En þú ert ekki
sá eini. Margir spyrja mig þess
sama og sama svarið nægir öllum.
En það kostar talsvert að senda
mörg' bréf. Eg tek því það til
ráðs, að þiðja “Lögberg” fyrir
þennan miða. Eg þarf þá ekki að
skrifa bréfið nema einu sinni og
losna við að greiða burðargjaldið
og betri fréttamiðil þekki eg ekki.
Jólin eru hátið ljósanna og gleð-
innar; eins og börnin hlakka meira
til þeirra, en nokkurrar annarar
hátiðar, eins hlakkar fullorðna
fólkið til kirkjuþingsins; það er
þeirra jól. Þar mætast vinir og
kunningjar, ungir og gamlir,
konur og karlar úr dreifðum
bygðum landa vorra; þar kynnast
þeir, sem ekki hafa áður sést og
þar hittast gamlir kunningjar sem
stundum hafa ekki sést í mörg ár
og kærleiksgleöin skín úr hverju
andliti og ylinn leggur úr hverju
handtaki. Allir virðast finna til
og kannast við hina guðlegu hand-
leiðslu er þeir hafa notið á villi-
gjörnum og torfærum vegum lífs-
ins. Okkur eldra fólkinu, að
minsta kosti, finst kirkjuþingið
vera okkar langstærsta og þýðing-
armesta þjóðhátið. Á kirkjuþing-
inu sameinast hinir dreifðu þættir
þjóðernis og feðratungu og snúast
saman í traustar viðjar er lengi
munu standa óbrotgjarnar i heims-
álfunni nýju.
Gamalmenna heimilin eru eitt
hið fegursta blóm, sem* sprottið
hefir upp af kristilegum kærleika
þjóðanna; þetta veistu sjálfur.
En þaö er íslenzka gamalmenna
heimilið í Winnipeg-, sem per Ietk-
ur hugur á að fræðast um.
Það var stofnað á Winnipeg
Ave. í nýju og fallegu húsi 1.
marz s. 1. og er þvi búið að standa
í rúma fjóra mánuði. Hefir flest
gengið upp á það æskilegasta, og
allir sem litið hafa þar inn eða
kimt sér starf þess, bera þaðan
PYRENE
SLÖKKVI-TÓL
HiS eina slökkvi-efni, sem
drepur allskonar eld. Slekkur
oliu, bensin og gasolin loga. —
Vökvi fessi frýs ekki og honum
m& dæla 30 fet.
Fáið sölu-umboð.
Allir bændur þurfa þessa
slökkviefnis meC. BifreiSa-eig-
endur, sem hafa Pyrene Ex-
tinguisher I bifreiC sinni, fá 16
prct. afslátt á eldsábyrgS.
Seldur svo lágu verSi, aS allir
kaupa. Skrifið oss tafarlaust
og fáiS sölu-umboS I hgraCi yS-
ar. Stendur ekki aS baki neinu
slökkvi-efni. SkrlfiS oss strax.
PYRENE SALES CO.
Bank of Hamilton Building,
WINNLPEG
Ágætt ráð.
í Winnipeg, vegna þess að Winni-
peg er miðstöð allra umferða og
flutninga. Þar mætast flestar
jámbrautir í fylkinu, ems og all-
ar æðar mætast í hjartanu.
Gamla fólkið á heimilinu gladdi
sig og huggaði við þá von, að það
fengi að vera kyrt. Hér hafði því
liðið vel, hér höfðu margir af
kunningjum þess átt leið um og
heimsótt það um leið og þeir komu
öðrum erindum til borgar og
margir áttu vini og vandamenn í
borginni, sem því þótti sárt að
þurfa að fjarlægjast. Og þegar
eg fór á fundinn bað það mig
“blessaðan” um að taka nú vel
eftir hvað gerðist og segja sér góð-
ar fréttir þegar eg kæmi heim.
Á fundinum voru fjörugar um-
ræður og hlustað með miklu at-
hygli. Er það skemst af því sem
fram fór á fundinum áð segja, að
samþykt var að fela forstöðunefnd
heimilisins, sem svo vel og dyggi-
lega hefir leyst starf sitt af hendi
hingað til, að útvega heimilinu
nægilega stórt húsrúm í Winnipeg,
svo að sem bezt gæti farið um
gamalmennin. Þegar heim kom
sagði eg fréttimar. Þá hefðirðu
átt að vera kóminn til að sjá gleði
og ánægjubrosið á gömlu andlit-
unum............
Margir heimsækja okkur dag-
Iega, bæði utan úr sveitum og
fólk úr borginni, en aldrei hafa
jafnmargir komið og á meðan
kirkjuþing stóð yfir. Einn daginn
komu Hingað allir kirkjuþings
menn í einum hóp, auk fjölda
margra annara. Var þá þröngt í
kotinu, en glatt á hjalla og ekki
hefði eg trúað því, ef eg hefði ekki
séð það sjálfur, að jafn skærum
sólskinsbjarma gæti stafað frá
andlitum gamals fólks. eins og í
Ijós kom stundina þá.
Þú segist, vinur minn, vera
hissa á því, að eg skuli vera kom1-
inn á heimilið. En eg er ekkert
hissa á þvi. Það gleður mig mjög
mikið, að mér skyldi endast
aldur til að sjá þessu þurfamáli
hrundið á stað og eg skyldi bera
gæfu til að eyða hér ellidögunum
í friði og ró. — Mér þykir mikill
munur á því, að þurfa ekki að
borga nema $10 á mánuði, því eg
hefi verið vanur að borga $5 á
viku fyrir fæði og húsnæði. Mink- sem hann híó hía gerSi sér að
un þykir mér það heldur engin; j reglu að lesa öll bréf til hans, sem
her virðist mer vera valinn staður j hún náði í. Konan var mjög guð-
fyrir fullorðið fólk. sem þarf að;hrædd og kirkjuter.
draga sig í hlé úr iðukasti lífsins. -——■
Og það er eg viss um, að það1, Einu sinni ^ar stúdentinn fór
verður kærkominn griðastaður og 1 shóla, lagði hann umslag af bréfi
örugg höfn fyrir öll gamalmenni á sem hann hafði- nýlega fengið frá
bréf-
vora
Vopni og Miss Dísa Vigfússon
Af hrærðu hjarta þakka eg öllu I hlÝíar endurminningar, enda hefir
þessu fólki fyrir samúð ]>eirra og forstöðunefndin og forstöðukonan
Grasafræðingur var á ferð í
járnbratttarvagni og stytti sér
stundir með því að skrifa kunn-
ingjum sínum bréf. Við hliðina á
honum sat prúðbúinn maður og
virtist hvorki detta af honum né
drjúpa, en hann las hvert orð sem
hinn skrifaði. Honum sámaði
þetta þótt ekkert leyndarmál væri
í bréfunum, og langaði til að gefa
honum áminningu svo lítið bæri
á. Loks datt honum í hug gott
ráð. Hann skrifaði eins skýrt og
hann gat þessi orð á blaðið:
“Ókendur maður situr við hlið-
ina á mér og les hvert orð sem eg
skrifa.”
Hinn forvitni maður færði sig
úr sætinu og settist þar ekki
framar.
Önnur saga, sem margir munu
hafa heyrt, er þessu lík:
Stúdent komst að því að konan
meðan það verður í jafn góðum
höndum og það er nú.-------
Ef þú trúir ekki því sem eg
hefi sagt. þá bara komdu
muntu verða að sannfærast.
Þinn einlægur.
Jakob Briem.
854 Winnipeg Ave.
°g
bróður sinum, á borðið og
miða innan í sem þessi orð
skrifuð á:
1
“Guð sér til þín, kona!”
Næsta dag kom vinnukonan með
þau boð frá húsmóðurinni, að hann
yrði að leita sér að öðru húsnæði.
Stærö No. 20
hjálp, og bið drottinn, sem uppvakti
það mér til hjá:lpar, að blessa það.
Icel. River, 2. Júlí 1915.
Mrs. Ósk Jónsson.
Ljóta gamanið.
Dönskum skraddara, sem bú-
settur er í smábæ í Illinois, kom
til hugar, að mikil prýði væri í
því, að setja steinsteyputröppur
fyrir framan húsdyr sínar. En til
þess að spara sér útgjöld, keypti
hann sjálfur sementið og eyddi
heilum degi í að steypa tröppurn-
ar. Samlcvæmt “kúnstarinnar”
reglum raðaði hann staurum og
borðbútum umhverfis tröppurnar
um kveldið, svo enginn skyldi
glæpast á að stiga á þær fyr en
steypan væri fullhörðnuð, en það
átti hún að verða næsta dag. En i
það brást. Nokkrir dagar liðu og
ekki hörðnuðu tröppurnar. Datt
skraddaranum þá loks það ráð í
hug, að kalla til nágranna síns, er
lengi haíði fengist við steinsmíSi.
MaSurinn kom, leit á tröppumar,
velti vöngum og dáSist aS því, hve
laglega þær væru gerSar. “En lit-
urinn geSjast mér ekki,” sagði
gert alt sem í þeirra valdi hefir j
staSiS, til að géra það svo hlýtt og
aðlaðandi sem frekast má verða,
og gamalmennunum lífið sem létt-
ast og ljúfast.. Það er sannkallað
heilsuhæli, bæði fyrir sál og
líkama.
Gamalmenna hælið er enn sem
komið er í höndum kirkjufélags-
ins. Virðist það jafnvel hafa orð-
ið til að styrkja félagslyndi og
glæða starfsáhuga safnaðanna.
Þegar tala átti um gamalmenna
heimilið á kirkjuþingi, kom áhug-
inn hjá fólkinu greinilega í ljós.
Allir spurðu hve nær sá fundur
ætti að vera og allir sýndust þá
fyrir hvern mun vilja vera við-
staddir.
Enginn var i neinum vafa um,
að heimilið sem svo vel hafSi veriS
til stofnaS, fengi aS halda áfram
aS vera til. En hitt var óráSiS,
hvort kaupa slcyldi hús fyrir það
sunnarlega á Gimli eða byggja hús
í því augnamiði norðarlega í bæn-
um eða svo kölluðum Long Beach,
eða þá, í þriðja lagi. aS leigja hús
i Winnipeg eins og aS undanfömu.
HafSi mér skilist á mörgum, aS
þeir teldu heppilegt, aS heimiliS
yrði að minsta kosti fyrst um sinn
9 45*51 ‘Eg flyt betri hlut inn í
hefir þekst í lai
E ‘IDEAL’
Canada en áður
landinu“
GUFU SUÐUVÉL
og BÖKUNAROFN
i■mmh.
Með “IDEAIi” g-ufu suSuvél getiS hér sogi6 alian
miSdeftismatinn, frA súpu til eftirmatar, ásamt
fillu, sem þar er á milli, yfir einum eldi, fi. hvaSa
eldavél sem vera skal; fariS 1 burtu; ekkert getur
L> brunniS, skorpnaS, þornaS, gufaS upp eSa orSlB
, J ofsoSiS.
IDEAL GUPU SuCuvél sparar meiri vinnu en
nokkurt annaS áCur fekt á-
hald viS
nlðarsuðu ávaxta og matjurta.
SkrifiS eftir verSlista og
frekari upplýsingum.
DOUIS McIj.\IN 287 Princess St. Winnipeg
UmboSsmenn fyrir Canada.
rOLEDO COOKER CO., Toledo, Ohio, hinir einu, er
búa til "IDEAL" gufu suS-vélar
KlippiS úr þenn-
an miSa; hann er
$1.00 virSi sem
afborgun & Ideal
suSuvél; gildir til
16. Júll. — Oss
vantar umboðs-
ntenn í hverri
borg.
• •• 1 • timbur, fjalviður af öllum
Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og ai-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar með margvís-
legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. Ætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
-------------------Limited ---------------
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG