Lögberg - 19.08.1915, Blaðsíða 7
LOGBKRG, FIMTUDAGINN 19. AGÚST 1915.
r
Ræktun landsins.
Eitt af því sem stríöiö mikla
ætti mörgu öSru fremur aS kenna
Englendingum er það, aS meta
réttilega auðæfi landsins og færa
sér þau hyggilega í nyt. Það ætti
aS kenna þeim að líta í kringum
sig og færa þeim heim sanninn
um að hollur er heimafenginn
baggi.
Belgia er lítið iand og fremur
ófrjósamt. Hún er ekki helmingi
stærri en Yorkshire og þó hefir
Belgiubúum tekist að rækta land
sitt. Belgia er átta sinnum minni
en Bretland að flatarmáli og þétt-
býlli. Þó rækta íbúarnir sjálfir
alla þá ávexti og allar þær mat-
jurtir sem neytt er í landinu og
selja auk þess fullra þriggja mil-
jón dala virði af ávöxtum og mat-
jurtum árlega út úr landinu.
Þegar þess er £ætt, að mest af
þessum vörum fer til Englands,
þá ætti það að sína garðyrkju-
mönnum, hve mikið
aukið tekjur sínar ef
sjóndeildarhring bænda að skoða
þau. Myndir og málverk eru einn-
ig víða í biðsölum á járnbrautar-
stöðum. Gætum vér ekki gert
eitthvað þessu líkt? Gætum vér
ekki einnig prýtt biðsalina á járn-
brautarstöðvum vorum með mynd-
um sem gleðja augað og fræða
bændur um það sem má þeim að
gagni koma.
Vér vitum aS fyrsta sporið til
að auka skynsamlegan áhuga
sveitafólks á velferðarmálum
sveitanna, er þaS að fá það til að
elska sveitirnar. Þegar því stigi
er náð', er auðvelt að fá bændur til
aS taka þátt í samvinnufélagsskap.
Vor á meðal eru margir hinna
ötulustu bænda og garðyrkju-
manna ófúsir til að vinna í félagi
og tapa á því stórfé árlega.
í Belgiu eru landeignir bænda
flestar mjög smáar. Þrir fjórðu
hlutar þeirra sem á landbúnaði
lifa hafa minna en fimm ekrur
hver, og 90% minna en 25 ekrur.
Eftir enskum mælikvarða eru því
þeir geta j engir stór landeignamenn í Belgiu,
þeir vildu j því þeir tveir sem mestu landi
léttan á leggja. Á timabilinu frájhafa yfir að ráða, eiga að eins
19Ó1 til 1905 fluttu Bretar árlega sínar 15,000 ekrumar hvor. 1
inn ellefu miljón dala virði meira
af matjurtum en út var flutt.
Þetta ætti að hvetja garðyrkju-
menn til aukins áhuga. Vét ætt-
um aS finna betur til þess nú en
nokkru sinni áður, þegar oss er
ógnað með herkví, þótt hún hafi
orðiS óvinunum að litlu liSi ehn
sem komið er. En sleppum hætt-
unni sem af herkgví gæti stafað.
FéS sem garðyrkjan gefur í aðra landflákum yfr aS ráða láta þau
hönd og hið holla útilíf sem henni af þendi rakna og skifta þeim upp
er samfara er meira virði. Belgir á milli smábænda. Jafnvel þótt
sem nú eru í Englandi segjast bændur yrSu aS taka lönd sín
Bretlandi eru mörg hundruð
manns sem eiga yfir 20,000 ekrur
lands og nokkrir sem eiga meir en
200,000 ekrur hver. Sökum þess
hve belgiskir bændur hafa litlu
landi yfir að ráða, rækta þeir það
miklu betur en Bretar, því annars
gætu þeir ekki framfleytt lífinu.
Þetta getum vér ekki leikið eftir
fyr en þeín sem hafa stórum
Bandamenn fBretar, Frakkar og
Rússar) bjóSa oss að ganga á
hólm með sér með öllum okkar her,
en hreysti hans er alþekt um víða
veröld. Þjóðverjar og þeirra
bandamenn bjóða oss a& sitja hjá
til striSsloka og skuli þá það veit-
ast oss, sem vér sækjum eftif.
Þetta síSara er oss, ef satt skal
segja, þvert um geð, það er
óhyggilegt og óvænlegt til árang-
urs, en hvort sem vér berjumst
eSa sitjum hjá, þá höfum vér að-
eins eitt takmark: aS öSlast þaS
sem vér þráum heitast.”
Þetta er eitt hið einkenniiegasta
stjórnarskjal, eða yfirlýsing frá
stjórn, sem sést hefir langa lengi,
að því leyti hve hreinskilið það er
og blátt áfram.
Hjúkrun Barker’s hjúkrunarkonu
Heimili fyrir allskonar sjúklinga. Fullkomnar hjúkrunarkonur
og góð aðhlynning og læknir til ráða. Sanngjöm borgun. Vér
útvegum hjúkrunarkonur. ókeypis ráðleggingar.
KONUIt, FARIÐ TIl, NURSE BARKER—Ráðlegglngar við
kviilum og truflun. Mörg liundmð Iiafa fenglð bata við vesöld
fyrir rnína lækningu, sem tekin er í ábyrgð. Bréflega $2.50 og
$5.00. Til viðtals kl. 3—7.30 eða eftir umtaU. Sendið frímerki
fyrir merkilegt kver. —
137 Carlton Street.
Phone Main 3104
Mikil veiði.
ViS Jótlandssíðu er líflegt nú
sem stendur, því að mikill fiskur
er þar úti fyrir, einkum makríll,
sem eltir síld með snörpum sporSa-
köstum. Síldin hleypur á land ogj
liggur í fjörunni og hirða hana
máfar og strákar. Hver sem ,net-
stúf á, veiSir meir en liann kemst
yfir að hirða af makrílhum og
sækir fólk þangað af öðrum stöS-
um, svo sem á hvalreka.
geta lifað1 á einni ekru lands og
leigu, ef þeir fengju þau meS
með ráðdeild og dugnaði geti þeir þægilegum kjörum, þá mundi þetta
verða drjúgt spor i áttina til að
byggja landiS. Og ef uppfræðsla
til sveita yrSi aukin í þá átt sem
bent hefir verið á, mundu niðjar
þeirra sem tækju jarðimar á
leigu, verða eigendur þeirra.
Það er sárgrætilegt, að ýmsir
beztu menn þjóðarinnar hafa
orðiS vel efnaðir ef þeir hafa
tveimur eða þremur ekrum yfir að
ráða.
Hvernig stendur á þessu? Er
loftslagið betra? Er jarSvegurinn
frjórri? Því fer fjarri. Reynsl-
an sýnir, aS oss skortir hvorki
sólskin né frjósamanj jarðveg.
Sex kœrðir.
Útaf hinu fáheyrða' og mikla
slysi i Chicago, er skipið Eastland
fór um og lagSist á hliSiaa undan
j mannf jölda, sem á því var, hafa
j sex menn verið kærSr um' mann-
dráp. Þeir éru stjómarmenn þess
félags sem skipið átti, svo og
skipstjóri og vélameistari. Þeir
síðast nefndu eru sakaðir
um
glæpsamlegt skeytingarleysi hinir
uni manndráp.
Belgir segja, að það sé ástin, ástin lle>'R allrar orku til aS ná tangar-
á landinu sem komi þessu til veg-1 Ija^H á löndum í öðrum heims-
ar. Þeim sem elska ættjörðinu alfurn> en ekki skeytt um að
þykir ekkert dýrmætara, er ekkert
kærara en að vita af landspildu,
þótt lítil kunni að vera, sem heyr-
ir þeim sjálfum til og engum
öSlrum.
byggja og rækta sitt eigið land.
Vér eigúm stórt verkefni fyrir
höndum að flytja fólkið úr sorp-
götum stórborganna, út á víSa
velti og iðgræn engi sveitanna,
BelgÍM, kenna börnnnum, | óh»"“
b*Si piltum og stúlkum, jarSnekt, 'erksm.Sjulof , , hnumtótrt og
„g búskap jafSskjótt og þa„ taka! I,e'l”™t ™,taloft,í.
a» ganga i skóla eía fyr. 'Pku . (Bftir_£oMmpomy Renew).
læra aS hirða skepnur, búa til
smjör og osta, plægja og hirða
garða, og ef þau hafa nokkurn
snefil af hæfileikum til að innaj
þessi störf af hendi eSa löngun til j
þess, þá þróast þeir og dafna. Og
jafnvel þótt hugurinn hneigist í. gegn Constantinopel á einum sól-
aðra átt, þá styrkir útivinnan þau ' arhringi ef Serbia yill láta af
svo, að þau verða hæfari til aS . ,. . . , . ,,
- ... r r , . , hendi við oss sinn hluta af Mace-
tnna onnur storf af hendi. . Þau . “ ✓
læra hlýðni og reglusemi og þeir ^omu-
I.0.G T. Silfur medalíu vinnendur
Skilyrði Búlgaríu fyrir
að skakka leikinn.
“Bulgaria vill senda her sinn
kóstir koma að góðu liðí í hvaða
stétt eða stöSu sem maSurinn er.
Þessi ummæli eru höfð eftir
æzta ráðgjafanum Radoslavoff, og
Þessi fræðsla er aS mestu leyti þaS látið fylgja, að ékki ráði ann-
gefin í barnaskólunum. Mest' ar maður meir um . úrsliti þessa
áhersla er lögð á þær námsgrein- stríSs, og þarmeð um forlög
ar, sem líklegt er að geti komið Evrópu, heldur en hann. Þetta
sveitafólki að liði, aðrar látnar tilboð er báSum stríðsaSilum gert,
sitja á hakanum. Þá eru kveld- þannig, aS ef ÞjóSverjar lofa að
skólar fyrir unglinga sem eru svo uppfylla skilyrðið, þá skuli
upp komnir, að þeir verða að Bulgaria sitja hjá, en skakka leik-
vinna að öðrum störfum á daginn. 'nn ef bandamenn ábyrgjast henni
Sumstað'ar standa skólarnir fyrri,!^1111^11 landauka, og reka Tyrkj-
hluta dagsins, frá klukkan sjö á anlj llr Evrópu, en á því, eru úr-
morgnana til klukkan eitt á dag- sGt stríðsins sögð velta. Ekki
inn, svo nemendur geta unnið' scgir ráðgjafinn neina hættu á því,
heima síðari hlutann. Nemendur Bulgaria muni halda Constan-
SUCCESS BUSINESS C0LLEGE
_____________WINNIPEG, , MAN1T0BA
Byrjið rétt og byrjiS nú. Uæriö verzlunarfræöi — dýrmætustu
þekkinguna, sem til er i veröldinni. Læriö í SUCCESS, stærsta og
bezta verzlunarskólanum. Síi skóli hefir tiu útibú I tlu borgum Can-
adalands—hefir fleiri nemendur en allir keppinautar hans I Canada
til samans. Vólritarar úr þeini skóla liafa hæstu verðlaun.—útvegar at-
vinnu — hefir beztu kennara-kennir bðkhald, stærtSfræSi. ensku,
hraðritun, vélritun, skrift og að fara meö gasolín og gufuvélar.
Skrifið eöa sendiö eftir upplýsingum.
F. G. GARBUTT
Presitlent.
D. F. FERGUSON.
Principal
Dr. Bearman,
Þekkir vel á
Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma
og gleraugu.
Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8
Tals. M. 4370 215 Simermet Blk
Dr.R. L. HURST,
Member of Royal Coli. of Surgeons,
Eng., útskrifaöur af Royal College of
Physlcians, London. SérfræCingur 1
brjðst- tauga- og kven-sjúkdðmum.
—Skrifst.. 305 Kennedy Bldg., Portage J
Ave. (& möti Eaton’s). Tals. M. 814.
Heimili M. 2696. Tlmi til vlötals: j
kl. 2—5 og 7—8 e.h.
Dr. B. J. BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
Telephone GARRY 3ao
Ofkicb-Tímar: 2—3
Heimili: 776 Víctor St.
Telephone garry 321
Winnipeg, Man,
Members of the Commercial Educators’ Association
E. J. O'SULLIVAN,
M. A. Pres.
Stofnað 1882. — 33. Ar.
Stærsti verzlunarsköli I Canada. Býr fölk
undir einkaskrifara stöÖu_ kennir bókhald,
hraöritun. vélritun og aö selja vörur.
Féklc liæstu verðlaun á heinissýnlngunni.
Einstakiingskensla. Gestir velkomnir, einkum
kennarar. ölluni neméndum sein það eiga
skilið, lijálpað til að fá atvinnu.. Skrifiö, kom-
iö eöa fóniö Main 45 eftir ókeypis verölista
meðmyndum.
THE WINNIPEG BUSINESS COLLEGE
222 Portase Ave. Cor. Fort Street.
Enginn kandidat atvinnulaus.
Dr. O. BJ0RN80N
Office: Cor, Sherbrooke & William
fELEPHONEtGIRRV 331.
Officetímar: 2—3
HEIMILI:
764- Victor Stroet
fEl,EPWO>'J5: GARRY T63
Winnípeg, Man.
Fjóra mánuði
$45.00
Einstakiings
kensla
Sveitanemendiun
útvegað
liúsnæði.
j^etropolitan ^usiness Jnstitute
WINNIPEG
Phone Main 2529
MANITOBA
EINI VEBZLUNARSKÓLINN í NÚTÍHAR STÓRHÍ'SI.
Ágæt kensla I verzlunarfræði. Nútíöar kenslutæki notuÖ. Kenn-
ararnir hafa notið praktiskrar kenslu og æfingar og hafa því reynsl-
una fyrir sér. Sérstök stund lögö á að hjálpa tornæmum. Vér hjálp-
um þeim, sem út skrifast, til að fá vinnu. Vér látum pðstinn flytja
lexlur heim til þeirra, sem ekki geta dvalið langdvölum að heiman.
SKRIl’If) TAFARLAUST EFTIR UPPLÝSINGUM
Dr. W. J. MacTAVISH
Officb 724J Aargent Avo.
Telephone óherbr. 940.
( 10-12 f, m.
Office tfmar -j 3-5 e. m.
( 7-9 e. m.
— Heimili 467 Toronto Street —
WINNIPEG
tklephonk Sherbr. 432
Dr- J. Stefánsson
401 BOYD BLDG.
Cor. Portage and Ednionten
Stundar eingöngu augna, eyrna,
nef og kverka sjúkdóma. — Er
að Wtta frá kl. 10—12 f. h. og
2—5 e. h. — Talsími: Main 4742.
Helmili: 105 OUvla St. Talsfml:
Garry 2315,
Fangaður að lokum. I Skift um foringja
sækja ekki þessa skóla nema
tvisvar eða þrisvar í viku, svo að
í ráun og veru er lítilli vinnu nið-
ur slökt. Æskan er ekki síður
fegursti tíma æfinnar, þótt ung-
lingarnir verði að leggja á sig
talsverða vinnu andlega og líkam-
lega. Ef unglingum á Englandi
væri innrættur sá sannleikur, að
vinna á æsktiárunum væri grund-
völlur glæsilegrar framtíðar, þá
mundu þ§ir ekki vera jafn ó-
ánægðir með vinnuna og þeir eru
tinopel, heldur berjist hún aðeins
fyrir því, að' færa út landamæri
sín yfir það land, þarsem íbúarnir
eru eingöngu eða mestmegnis
Bulgarar. “Ef vér erum- beðnir að
berjast einsamlir, þá erum vér til,
en ef Grikkir og Rumenia vilja
gera sámband við os-s til að berj;-
ast í liði bandamanna, ]tá erum vér
Hka reiðu'búnir til þess. Vér segj-
um við bandamenn: gefið oss
Macedoniu, er Serbia ræður yfir,
og fyrir það skulum vér berjast á
Margi-et Pétur<son, Gimli.
12 ára gömul, vann silfur medalíu fyr-
ir upplestur á samkomu er barnastúk-
íin ‘ Girnli” hélt snemma í síðastliðn-
um mánuði. Þar keptu sex börn, en
að úrskurði dóntenda náði hún hæst-
um mörkum. Kvæðið, er hún bar
fram, var “Papa's Letter”. Barna-
stúkan er undir stjórn Mrs. C. Chis-
well, sem kom þe^sari samkepni af
stað, og mun þaö vera sú fyrsta þess-
konar samkoma, er haldin hefir verið
meðal barna á Gimli. og vonunt vér og
óskum, að það verði ekki sú síðasta.
og ef hinttm eldri skildist, hve J þann hátt, sem yður kemur bezt.
starfsemi í æsku er nauðsynleg, J Rulgaria er vel til vígs búin *og
þá mundu þeir leggja meira á sig
til að innræta æskulýðnum þann
sannleika en nú gera þeir.
Þá eru farandskólar haldnir
fyrir þá sem eldri eru. Skólarn-
ir standa hér um bit þriggja mán-
aða tíma í hverju héraði. í þeim
er kend jarðyrkja, meðferð á
mjólk og bagfræði er að búskap
lýtur. Þrjátíu búfræðingar lýta
eftir búnaðarmálum hver í sínu
béraði. gefa góð ráð er að land-
búnaði lúta, svara fyrirspumar
frá bændum og aðstoða þá á ýmsa
iund. Skýrslur sýnár senda þeir
inn ti! landbúnaðardeildarinnar.
Stjórnin veit því hvernig búskap-
11 r gengnr í hverju héraði og
bændur finna að þeir hafa ráðu-
naut sem óhætt er að treysta og
°ftast getur ráðið fram úr vanda-
málum þeirra.
f Danmörku er mjög víða alls-
konar búnaðaráhöld, bæði gömu*
°g nÝ. höfð til sýnis; það víkkar
bíður eftir að skerast í stríðið,
jafnskjótt og hún fær áreiðanlegt
loforð' fyrir því, að fyrir það veit-
ist henni það sama sem öðrum
þjóðum er mest um hugað: að fá
þjóðernishugsjdnum vorum fram-
gengt. Aðalmark þeirra er að
eignast Macedoniu, þarsem hálf-
önnur miljón Bulgara búa, hún
var oss lilutuð eftir Balkanstríðið
við Tyrki og er ennþá vor eftir
þjóðernislögum og rétti.
Hvenær sem oss er ábyrgst að
eignast þetta, ásamt nokkrum öðr-
um smaérri kröfum, þá erum vér
reiðubúnir að berjast með' þeim
sem þá ábyrgð getur veitt oss. Sú
ábyrgð verður að vera ábyggileg,
engin pappírsábyrgð, ella sitjum
vér hjá. Því miður er oss eigi
unt af eigin ramleik, að ná þessu
takmarki. Vér getum ekki farið
til og tekið herskildi þau lönd,
sem vér viljum eignast. heldur
verðum að njóta annara þar að.
Maritz sá, sem fyrstur hóf
uppreisnina gegn Bretum i Búa-
löndum og gekk í lið með Þjóð-
verjum, er nú loksins sagður hönd-
um tekinn í löndum Portuigala í
Vestur Afríku. Hann hafði kom-
izt undan, er Botha lagði þýzka að
velli og handtók þá sem uppi stóðu-
Afbragð í sinni grein.
17. júní 1915 var kappleikur
háður í öllum skrifstofum Rem-
ington Typewriter félagisins í
Canada og Bandaríkjunum. Verð-
launaskilerðin voru, að vélrita að j
Wiinsta kosti 65 orð villulaust á
mínútu hverrj i fmtán mínútur og
verðlaunin voru $430.00 Reming-j
Sanders marskálkur hafði það
starf af hendi þýzkra, að æfa her
þeirra og stjórna vörnum þegarj
stríðið byrjaði. En ekki hefir
stjórn hans verið laus við erfið-
leika, því að hinir tyrknesku for-
ingjar vildu fara sínu fram. Nú
er annar sendur af Þýzkalandi að !
stjórna herskörum Tyrkjans, og er
það hertogi af Micklenburg, mág-
ur ríkiserfingjans þýzka. Sumir
segja að Sanders hafi verið kall-
aður heim, aðrir að liann liggi í
sárnm.
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave 8t.
Suite 313. Tals. main 5302.
Dr. A. A. Garfat,
TANNLÆKNIR
614 Somerset Bldg. Phoiie Main 57
WINNIPEC, MAN.
Vilhelnt 51. Kri ,t j'm <so:t, Otto.
17 ára að aldri og sem tilheyrir stúk-
unni “Berglindin” vann 4. Júlí þ. á.
silfurmedaliu fyrir upplestur; keptu
þar sex um og áttu dómendur örðugt
með verk sitt. því allir gerðu Ijónt-
andi vel. í dómnefndinni voru þeir
Paul Revkdal, G. Oleson og S T. Sig-
fússon. Um 200 manns voru á sam-
komu þessari og þótti Jtar góð skemt-
un og uppbvggileg að hlusta á ])essi
ungmenni. - Þökkum vér öllum þeim!
er styrktu þessa samkomu og vonum j
að;Stúkan keppi aftur urn silfur-
medalíu sv’o unt 'verði að koma á
samkepni unt gull medalíu ('Gold
Medal Contestj fyrir |tessa árs lok.
Jónína Lainbourne,
. G. S. M. C,
850 Barrtúng St., IV innipeg.
5Iarie Gaiitiiier.
ton ritvél. Prófblöðin voru yfir-
skoðuð í skrifstofunt félagsins í
New York.
Miss Marie Gauthier ritaði 1033
orð á 15 mínútum og ritaði þann-
ig 69 orð á mínútu hverri. Miss
Gauthier er fyrsta Canadakonan
sem unnið hefir verðlaun í þess
konar samkepni. Hún hefir ný-
lega útskrifast úr Success Business
College. Það borgar sig að sækja
góða skóla.
Skipaskaði.
1 byrjun síðustu viku tóku
þýzkir kafnökkvar til hernaðar á
ný og söktu átján skipum á þrem
dögum, voru flest brezk botn-
vörpuskip, en fjögur tilheyrðu
blutlausum löndum. Smátt varð-
skip brezkt elti þýzkt auka flota-
skip, en varð svo illa leikið að
það sökk, komu þá að brezk her-
skip og er hinn þýzki foringi sá
ekki von undankomu, skipaði hann
mönnum sínum í bátana og
sprengdi skip sitt í loft upp.
Mönnum var bjargað af hinu
brezka skipi.
Skrifstofutímar: Tals. M. 1524
10-12 f.K. og 2-4 e.K.
G. Glenn Murphy, D.O.
Osteopathic Physician
637-639 Somerset Blk. Winnipeg
Vér leggjum sérstaka Aherzlu & aC
selja me8öl eftlr forskriftum lækna. j
Hin beztu melöl, sem hægt er aC ÍA. j
eru notu8 eingöngu. pegar þér kom-
18 meS forskrifUna til vor, meglB þér
vera viss um a8 fá rétt þa8 aern j
læknirinn tekur tll.
COI.CIÆUGII A CO.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke SL i
Phone Garry 2690 og 2691.
Glftlngaleyflsbréf eeld.'
Sálmabókin.
Hin nýja sálmabók kirkjufé-
lagsins er nú til sölu hjá féhirði
félagsins herra Jóni J. Vopna.
Utanáskrift Box 3144 Winnipeg
Man. Afgreiðsla á skrifstofu
Eögbergs.
Bókin er sérstaklega vönduð að
öllum frágangi. Kostar $1.50,
$2.25, $2.75, eftir gæöum bands-
ins; allar í leðurbandi. — Söfn-
uðir kirkjufélagsins, sem panta
20 bækur eða fleiri, fá 25% af-
slátt aö frádregnu burðargjaldi.
Þessi sálmabók inniheldur alla
Passiusálma Hallgríms Pétursson-
ar og einnig hið viðtekna messu-
form kirkjufélagsins og margt
fleira, sem ekki hefir verið prent-
að áður í neinni íslenzkri sálma-
bók.
Lœrið símritun
Lærið símritun; júrnbrautar og
Verzlunarmönnum kent. Verk-
leg kensla. Engar námsdeiidir.
Einstaklings kensla. SkrifiS eft-
ir boðsriti. Dept. “G”, Western
Sehools. Telegraphy ariU Rail-
roading, 27 Avoca Block, Sargent
Ave., near Central Park, Winni-
peg. Nýir umsjónarmenn.
Mrs. E. Coates-Coleman,
Sérfræðingur
Eyöir þári á andliti, vörtum Og
fæöingarblettum, styrkir veikar
taugar meö rafmagni o. s. frv.
Nuddar andlit og hársvörö.
Biðjið um bækling
Phone M. 996. 224 Smith St.
TH0S. H. J0HNS0N og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir lógfrægÍBgar,
Skrifstofa:— Room 811 McArthur
Building, Portage Avenue
Áritun: P. O. Box 1850.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
GARLAND & ANDERS0N
Arni Anderaon E. P Gmrianti
LÖGFRÆÐINGAI
801 Electric Railway Chambmrs
Phone: Main 1561
Joseph T. Thorson
íslenzkur lögfræðingur
Aritun:
CAMPBELL, PITBLADO & COMPANY
Farmer Building. * Winnipeg Man.
Phona Main 7540
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Horni Toronto og Notre Dame
Phone
Qarry 2088
Heimilja
Garry 809
J. J. BILDFELL
fasteignasali
fíoom 520 Wnion Bank - TEL. 2685
Selur hús og lóðir og annast
alt þar aðlútandi. Peningalán
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. Sjá um
leigu á húsum. Annast íán og
eldsábyrgðir o. fl.
504 The Kenslngton.Port.ASnUth
Phone Main 2597
s. A. 8IQUR080N
Tals. Sherbr, 2786
S. A. SIGURÐSS0N & C0.
"' -----J—-JJ-1---J.
BYCCINCAHEfiN og F/\STEICN/\SALAR
Skrifstofa:
208 Carlton Blk.
Talsími M 4.464
Winnipeg
Columbia Grain Co. Itd.
H. J. LINOAL L. J. HALLGRIMSON
Islenzkir hveitikaupmenn
140 Grain Exchange Bldg.
A. S. Bardal
B43 SHERBROOKE ST.
sebir líkkistur og annast
am úifarir. Allur útbún-
aSur sá bezti. Ennfrem-
nr selur hann allskonar
minnisvaröa og legsteina
Ta's. He'mili Gctrry 2151
» O-fTlce „ 300 og 378
Tals. G. 2292
McFarlane & Cairns
æfðustu skraddarar i Winnipeg
335 fiotre Dame Ave.
J dyr fyrir vestan Winnipeí Ieikhiíe
D. GEORGE
Gerir við allskonar húsbúnað og
býr til að nýju.
Tekur upp gólfteppi og leggur þau
á aftur
Sanngjarnt veiö
Tals. G. 5H2 369 Sherbrooke St.
The London & New York
Tailoring Co. x>
Kvenna og karla skraddarar og loðfata
salar. Loðföt sniðtn upp, hreinsuð etc.
Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð.
;Föt Kreinsuð og pressuð.
842 Sherbrooke St. Tais. Garry 2558
Thorsteinsson Bros.
& Company
öyggja hús, selja lóðir, útvega
lán og eldsábyrgð
Fón: M. 2992. 815 Somer—t Bkt*.
Heitnaf.: G. 73«. Wlnlpe*, Msn.
E. J. Skjöld,
Lyfsali
Horni Simcoe & Wellington
Tals. Garry 4368
*