Lögberg - 19.08.1915, Side 8

Lögberg - 19.08.1915, Side 8
8 LÖGJSEllG, FIMTUDAGINN 19. AGÚST 1915. Ræður við Teborðið No. 1 ÖTl “Pure Food Laws” væru óþörí, ef framleiöend- ur gættu þó ekki væri nema eins tíunda hluta þeirrar varúöar, sem viö er höfö til aö framleiða algerlega hreint ■ BLUE MBBON TEA Þeirrar varúðar er gætt alt frá akrinum til borðsins. — Hin nákvæmasta blöndun tryggir jöfn gæði, — tryggir hreinleik — tryggir fullkomnun. Hinar nýju ágætu umbúðir eru trygging gegn öllum skemdum, ryki, raka og hnjaski. Það sýnir, að þér kunnið að nota hreinar vörur, ef þér notið ávalt Ávarp til Argyle-búa. TAKIÐ EFTIR MEYJAR OG SVEINAR KONUR OG MENN EG undirritaður leyfi mér hérmeð virðingarfylst að vekja athygli heiðraðs almennings í Argyle-bygð og grend, að á laugardaginn 14. Ágúst opnaði eg nýja klæðagerðastofu í Glenboro bæ, (útibú frá vinnu- stofu minni að 698 Sargent Ave., Winnipeg). Eg tek að mér að búa til allan fatnað karla og kvenna, úr vönduðu og fallegu efni, alt samkvæmt nýjustu tízku. Einnig tek eg að mér allskonar fata aðgerðir og annast um hreinsun og pressun á öllum tegundum fatnaðar, loðfötum og hverju sem vera skal. Vinnustofa mín í Winnipeg hefir notið almennings hylli og eg vona að mínir nýju viðskiftavinir verði margir í framtíð- inni. Eg læt ekkert ósparað til þess að gera þá alla ánægða. Verðið er mjög sanngjarnt og eg ábyrgist að verkið verði vandað. Góðir íslendingar! munið eftir minni nýju vinnu- stofu í Glenboro. Styðjið íslenzkan iðnað! YSar með viröingu, Matreiðslu - stór úr járni og stáli Nýjar—á öllu verBi. $ 1.00 við móttöku og St.00 ú vlku Saumavélar, brúkaðar og nýjar; mjög auSveldir borgunarskilmálar. Allar viðgerðir mjög fljött og vel af hendi ieystar. pér getiö notatS bif- reiS vora. Phone Garry 821. J. E. BRYANS, 531 Sargent Ave., Winnipeg. H. EMERY, horni Notre Dame og Gertie Sts. TAIjS. GARRY 48 ÆtliS þér aö flytja yöur? Ef yBur er ant um aS húsbúnaBur yöar skemmist ekki t flutningn- um, þá finniiS oss. Vér leggjum sérstaklega stund á þá iönaöar- grein og ábyrgjumst aÖ þér verS- itS ánægö. Kol og viöur selt lægsta veröi. Baggage aml Express Or bænum M.r. Þ. Thorsteinsson á íslands- blöð á skrifstofunni hjá oss. Hirðið bréfin.—Bréf á skrifstofu Lögbergs eiga: Mr. E~ Hjartarson, Islandsbréf, Otto Kristjánsson sömu- leiðis, og S. Sigvaldason. Brúkað viðar “furnace” í góðu á- sigkomulagi fæst keypt með mjög rýmilegu verði. Menn snúi sér til G. Goodman, 76 Toronto St. Þann 12. þ.m. gaf séra Guðm. Ánason saman í hjónaband þau Sig- J. Sigfússon frá Lundar of Vil- helminu Kristjánsdóttur Thordarson, úr sömu bygð. Ungu hjónin setjast að í Holland, Man., þar sem Mr. Sig- fússon hefir stöðu við skolakenslu. Eldur kviknaði í Osborne brúnni einn daginn, i bjálkum sem liggja á milli járnbita. Ervitt var að komast að því að slökkva eldinn, þar til brunaliðar fengu sér bát, og stýrðu þaðan vatnsbunu á bálið. Brúnni var lokað í sólarhring. Upptök eldsins talin líkleg af rafmagnsvírum. Hr. Jakob P. Johnson frá Mervin, Sask., leit inn til Lögbergs í vik- unni sem leið. Hann hefir að und- anförnu einatt stundað fiskiveiðar RAKARASTOFA og KNATTLEIKABORD 694 Sargent Cor. Viotor Þar líður timinn fljótt. Alt nýtt og með nýjustu tízku. Vindlar og tóbak aelt. 8. Thorsteinsson, eigandi Eg hefi nú nægar byrgðir af “granite” legsteinunum “góöu”, stöðugt við hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið aC biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla aB fá sér legsteina í sumar, að finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gera eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einlægur, A. S. Bardal. SAFNAÐARFUNDUR. Næsta þriðjudagskvöld f24. Ág.) kl. 8, er Skjaldborgar-söfnuður boð- aður á fund í Skjaldborg. Áríðandi mál liggur fyrir til ályktunar. Gunnl. Jóhannsson, ( forseti.j Frá Argyle er ritað 16. þ.m.: “Nú er uppskera byrjuð fyrir viku, og er útlit fyrir, að víða verði 30 til 40 bushel af ekrunni, hv'ort sem það kemur svo vel út við þreskinguna eða ekki.” HELGI JONSSON, klæáskeri. HELGI KENNARA vantar fyrir Frey- kóla, Nr. 890 (\ Argyle-bygðJ, sem hefir “Third or Second Class Certi- ficate”. Kensla byrjar fyrsta Sept- ember og heídur áfram til 23. Des- ember þ.á. — Tilboðum verður veitt móttaka til næstu mánaðamóta. Glenboro, 13. Ágúst 1915. Arni Sveinsson. Sec.-Treas. F.S.D. Hátíðleg guffsþjónusta verður hald- in í Kandahar sunnudaginn 22. Ág., kl. 2 e.h., í tilefni af því, að þá verð- ur farið að nota í þeim söfnuði hina nýju sálmabók. Auk þess sem sálm- ar verða úr henni sungnir, verður hið nýja messuform, sem þar er birt, viðhaft. Nokkur auka sönglög verða sungin v'ið guðsþjónustu þessa. — Allir velkomnir. H.S. Sunnudaginn 22. Ágúst flytur séra Rúnólfur Marteinsson erindi í Lund- ar-kirkju, um skólamál kirkjufélags- ins, kl. 2 e.h. — Messuboð, er eg hefi áður sent ,um Álftavatnsbygð og Grunnavatnsbygð, þeim mánaðar- degi viðkomandi, afturkallast með þessari tilkynningu. Lundar, 13. Ágúst 1915. H. J. Leó. Ný lögfræðinsíi skrifstofa. Mr. C. H. Dixon, lögfræ&ingur, hef- ir opnað lögfræöinga skrifstofu i 508 Avenue Block, Winnipeg, Man. Mr. Dixon er ötull ungur lögfræöingur og hefir tekiö upp ýmsa nýbreytni I at- vinnugrein sinni. Mr. Dixon er fús til aö gefa Iögfræöilegar ráöleggingar skriflega, til Þess aö Þeir, sem dvelja utan borgar þurfi ekki aö ferðast langar leiöir til aö tala viÖ lögfræö- lnga. AnnaÖ er þaö að þeir, sem leita ráöa hjá Mr. Dixon bréflega, geta veriö vissir um aÖ þaÖ, sem þeir þurfa aö fá aö vita eöa láta gera, kemst ekki út á meðal almennings, éf þeir óska aö leyndu sé haldiö. • Mörgum þykir mjög mikið varið í þessar nýju aöferðir Mr. Dixons, þvt þær fylla brýna þörf, ekki sízt meðan almenningur hefir úr jafn litlu aö spila og hann nú hefir. Hann tekur svo llti'Ö fyrir hinar skriflegu ráö- leggingar, að enginn er svo fátækur aö hann þurfi aÖ kvarta und- an því aö hann geti ekki leitað sér upplýsinga hjá lögfræðingi. Mr. Dixon leggur sérstaka stund á aö flytja sakamál. í Bardals Block finnið þér mig, enn á ný reiðubúinn til að gera alt gull og úrsmíði eins vel og ódýrt og hægt er. Gömlu viðskiftaVinir mínir ættu ekki að gleyma þessu. G. Thomas. Kjarni iífsins er í taugakerfinu, og taugarnar ílytja þrótt og þrek og llf og fjör til allra parta líkamans. Mænan liggur eftir hryggnum endi- löngum_ en I hryggnum eru 24 liðir. Viö hver liöamót eru tvö þvl nær kringlótt op út frá mænunni. I gegn um þessi op liggja taugar út frá mænunni. Hver taug hefir sitt verk aö vinna. pegar taugarnar eru heilbrigöar, er líkaminn heill heilsu. Hættast er viö aö taugarnar skaddist þar sem þær liggja út frá mænuunt. Finnið taugalækninn; hún getur sagt yður hvers vegna 95% af öllum kvillum stafa frá veikluðum taugum. DR. JANET E. FERGHSON, (Chiropractor) Phone M. 1543. 39 Steel Block 360 Portage Ave. Winnipeg, Man. Oss vantar umboðsmenn, karla eða konur, í borgum og- í sv’eitum, fyrir góða borgun, til að selja hið óviðjafnanlega Robinson’s MA- GIC WASHINjG COMPOUND. 25c. pakkinn. Mikil blessun fyr- ir kvenfólkið. Þarf ekki að leggja Iþvottinn í bleyti, ekki að nudda hann; engin þreyta, ekkert erfiði og engin lykt. Fullr upplýsingar á 184 Walnut St., Winnipeg. Hitar miklir til helgar, um 92 stig í sktigganum; svalara á sunnudag og upp frá helginni. norður í landi, þar sem hvítir menn hafa enn ekki tekið sér fasta bústaði. Margar sögur kann hann að segja af siðum og háttum Indíána þar nyrðra. Herra Böðvar Jónsson, bóndi að Langruth, Man., kom til borgar t fyrri viku með konu sína, Guðrúnu, til uppskurðar. Útlit segir hann gott í sinni bygð, hveitiuppskera lítur út fyrir að v'erða sú bezta, sem hann hefir séð. Hveitisláttur byrjaður al- ment um seinustu helgi. Sveinbjörn Gíslason á Home Str. brá sér vestur í Saskatchewan og er nýkominn aftur. Uppskeruhorfur voru mjög góðar þar sem hann fór um, búist við 25 til 40 bushelum af ekrunni. Kvíða bændur þar vestra mannskorti, er uppskera hefst fyrir alvöru. Kornskurður mun byrja þar alment síðari hluta þessarar viku. "Paid in full” heitir ágætur og lærdómsrikur leikur, sem sýndur er í Dominion leikhúsinu þessa viku með “matinees” á þriðjudag, föstudag og laugardag. eins og að undanförnu. —Pantages hefir og marga góða leiki að bjóða til skemtunar og dægra- styttingar. Mrs. W. H. Taft, kona fyrv. Banda-^ rikja forsetans, fór um borgina einn daginn og var vel fagnað. Hún Var á leið til sýningar í San Francisco. Séra Rúnólfur Marteinsson flytur fyrirlestur um skólamálið í kirkju Árdalssafnaðar í Arborg sunnudag- inn 29. Ag. kl. 8 að kveldi. Inngang- ur ókeypis. Allir velkomnir. Fjöl- mennið. Strítt hefir verið um það, hvort Jöglegt væri að leika baseball á sunnudögunt hér í borg og er málið fyrir dómstólum. Mr. Jóhann Thorláksson, frá Churchbridge, Sask.. sem gekk í herinn í vor og fór yfir til Eng- lands snemma i Júni, er nú kominn til Frakklands og í skotgrafirnar. — Jóhann lætur v^l yfir liðan sinni þar og að aðbúnaður sé góður. — Utaná- skrift til hans er: Pte. T. Thorlaks- son, A22729, 8th Battl. No. 3 Co. 10 Platoon. First Div., B.E.F., France. í bygging þeirri að 720 Beverley stræti, sem leigð hefir verið fyrir Jóns Bjarnasonar skóla um tvö næstu ár. getur litil fjölskylda fengið bú- stað næsta vetur fyrir að sjá um hitun og hirðingu á skólanum. — Einnig er óskað eftir tilboðum um Viðgerð á ofangreindu húsi, og ættu þeir, sem taka vilja að sér þessi verk, að snúa sér sem fyrst til undiritaðs. /. J. Vopni. Séra Jóhann Bjarnason messar í “Víðir Hall”, í Víðir, sunnudaginn 29. Ágúst kl. 2 síðdegis. Á etir messu /sem verður höfð í styttra lagij flytur séra Rúnólfur Marteins- son erindi um skólamálið. Allir vel- komnir. Fólk beðið að ‘ fjölmenna og vera til staðar í tíma. Verður byrjað stundvíslega kl. tvö. Bygðar- fólk og aðrir, sem til geta náð, muni eftir að koma. J. B. Yér borgnm flutnings- g,jald á ut- anyfirfötum til næstu j’árnbrautar stöövar eins og sjá má í “Prepay” bókinni Hver einasta fjölskylda i| Vestur- Canada ætti að hafa eintak af nýja EATONS verðlista im NYR HAUST 0G VETRAR VERÐLISTI Skrifið oss ef þér hafið ekki íengið hann. HINN nýi EATONS Haust og Vetrar Verðlisti er kominn út. Mörg þúsund eintök af honum hafa verið send út um vesturhluta landsins í þessum mánuði. Ef þér hafið ekki fengið liann, þá sendið oss línu ásamt nafni yðar og utanáskrift; þá sendum vér hann ókeypis með næsta pósti. Gerið það samstundis, áður en upplagið þrýtur. Dér þurfið daglega á verðlistanum að halda petta er tíunda árshátið vor_ og tíu ár eru Jiðin slðan EATONS búöin var bygö I Winnipeg. petta er bezti verðlistinn. sem vér höfum nokkum tlma gefíð út: skiftavinum vorum mun einnig finnast hann hinn gagnlegasti. VerÖlistinn er I tvelmur bindurU—“Prepay Book” og "General Merchandise Book.” Utanyflrföt karla, kvenna og barna eru talin meö því verði 1 “Prepay” bókinni, sem þau kosta er Þau koma á næsta pósthús eöa járnbrautarstöð. Viðurkent sniö, nýjasta ttzka, nýjungar, sem vel er tekið —alt er sýnt, ásamt öðrum vörutegundum, svo birgðirnar eru fullkomnar. Fullkomiö efnisyfirlit fylgir verölistanum, svo þér eigiö hægt meö aö finna hvern þann hlut, sem þér óskiö. Leiöbeiningar um hvernig panta skal skýrt frá ábyrgð- inni, sem EATON gefur, flutningsgjaldi til ýmsra staöa og annar fróöleikur þar aö lútandi. þér hafiö mestu úr aö velja, bezt efni og sanngjarnast verö. ' Flytur 011 þægindi hínnar miklu búöar heim aÖ húsdyr- um yðar, jafnvel þótt þér búiö 1 þúsund mílna fjarlægð. VerÖlistinn leiðbeinir yður vel viö innkaup I haust og I vetur. GleymíÖ ekki að skrifa eftir honum, ef þér hafiö ekki fengiö hann. (Klýrara að lifa, ef þór notið EATONS nýja liau.st og vetrar verðlista. T. EATON C°u WINNIPEG LIMITED CANADA Þer njótlð úrvals, fljótra skila og úniegju ef þér skiftið við EATON. WILKINSDN & ELLIS Matvöru og Kjötsalar Horni Bannatyne og- Isabel St. Sérstök kjörkaup á hverjum Föstu- og Laugardegi. Sím- ið oss eftir kjörkaupum á hænsum, öndum, tyrkjum, smjöri og eggjum. GŒÐA VÖRUR FYRIR LITLA PENINGA Tals. Garry 788 +£+♦+♦+* +>4-M-++++++++++t±+ m W. H. Graham KLÆDSKERI ♦ 4 Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka *■ ♦ 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 t + ♦ i + f + i i Í m ++♦+♦♦+-♦■+++++♦+♦+♦+++♦++ Eruð þér reiðubúnir að deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Williams Insurance Agent 606 I.indsay Block Phone Maln 2075 Umboðsmaður fyrir: The Mut- ual Life of Canada; The Dominion of Canada Guar. Accident Co.; og og einnig fyrir eldsábyrgðarfélög, Plate Glass, Bifreiöar, Burglary og Bonds. | i I + + + + i I ! * + i i t t Ný deild tilheyrandij The King George Tailoring Co. »r i t t L0ÐFÖT! LOÐFÖT! gerð upp og endurbætt ” NÚ ER T.MINN + -------- +- L0ÐFÖT! t t t t t $5.00 $5.00 Þe.si miði gildir $5 m.S pönt- un á kvenna eða karlmanna fatnaði eða yfirhöfnum. Ti\LSIMI Sh. 2932 676 ELLICE AVE. X++++++++++++++++++-f+-ý4.ý-f+ Sumarf ríið í nánd Hafið þér hugsað fyrir dyrum og öftr- um útbúnaði í tjaldið ? Meira en tími til kominn að hugsa fyrir því. Vér aeskjum viðskifta yðar, því vér spörum yður fé og gerum yður ofurlítið meiri þénustu en aðrir, sem bezt gera. Höf- um sérstaklega Tjald-rúmstæði o g dýnur. Gólfdúkahreinsun stendur nú yfir. Reynið oss— vér gerum alt hitt. Phone Sherbr. 4430. WINNIPEG Carpet & Mattress Co. 589 Portage Avenue rrALS. G. 2252 Royal Oak Hotel GHAS. GUSTAfSON, Eiganúi Eina norræna hótelið i bænum. Gisting og máltiðir $1.50 á dag Sérstakar máltíðir 35c. Sérstakir skilmálar fyrir stöðuga gesti 281-283 Market St., Winnipeg BETRI TANNB URSTAR. Ef þér viljiö fá yður verulega góðan tannbursta, þá lítið á byrgðir vorar. Þér getið fengið hjá oss tann- bursta fyrir 25c. eöa meira, sem þér þurfið ekki að óttast að hárið losni úr og valdi veikindum. Vér ábyrgj- umst að hárið detti ekki úr þeim og þeir eru þannig gerðir, að auðvelt er að halda þeim hreinum og lausum við sýkingarhættu. Verð 25c. til 50c. FRANKWHALEY IprfSfription TBrnggiat Phone She'br. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. Viðgerðum sérstakur gaumur gefinn Alt verk ábyrgst í 12 mánuði B DAVIS ^rsniiöur- V IO, Gullsniiöui Áður hjá D. R. Dingwall, Ltd. 874 Sherbrook St., Winnij>eg Nálægt Wiiliam Ave. KENNARA vantar fyrir Minerva skóla, Nr. 1045. Kensla byrjar 15. Sept. og varir til 1. Maí; umsækjandi hafi annað eða þriðja kennara próf og tiltaki kaup og æfingu. Tilboðum veitt móttaka af undirskrifuðum til 31. Ágúst. J. G. Christie, Sec. Treas. Gimli, Man. KENNARA VANTAR fyrir Víðir skólahérað No. 1460, frá 6. Sept. til 21. Des. þessa árs, einnig ef um sem- ur frá 15. Febr. til Júníloka næsta árs (1916). Umsækjendur verða að hafa annars eða þriðja stigs “pro- fessional certificate”, tiltaki og kaup sem óskað er eftir, æfingu sem kenn- arar og sendi meðmæli ef' til eru. ___ Tilboðum verður veitt móttaka af undirrituðum til 24. þessa mánaðar. Viðir, Man., 5. Agúst 1915. J. Sigurffsson, Sec.-Treas. KENNARA vantar fyrir Lnndi- skóla, Nr. 587, sem hefir “2nd Class Professional Certificate”; kenslutím- inn v'erður 9 mánuðir, byrjar 15. September næstk. og til Júnílokn 1916. Ennfremur vantar ofangreind- an skóla kennara í 3 mánuði, frá 15. September til 15. Desember 1915, sem hefir “3rd Class Professional Certificate” Umsækjendur sendi til- boð sín undirrituðum fyrir 25. Ágúst næstkomandi og tilkynni hvaða mentastig þeir hafi, æfingu í kenslu og enn fremur hvaða kaup þeir vilji hafa. Icelandic River, 24. Júlí 1915. Jón Sigvaldason, Sec.-Treas. Meðala ráðlegging. SANOL LÆKNAR nýrna og blöðru sjúkdóma. Verö $1.00.— Sanol Antl-diabetes læknar þvag sjúkdóma. Sanol Blood Build- er endurnærir blóðið. Sanol dys- •pepsia salt bætir meltinguna.— Ráðleggingar ókeypis. Læknis- skoöun ef um er betið. — Sanol fón Sher. 4029. 465 Portage ave. C. H. Dixorv, Lögfræðingur, Notary Pnblic. 508 Portage Ave., W.pg Tals. Shorbr. 4111 Lögfræðislegar ráðleggingar gefnar fyrir 50c., með pósti fyrir$l.00, Sakamálum sérstakur gaumur gefinn Lán — Renta — Innbeimtun KENNARA vantar fyrir Geysis- skóla Nr. 776, fyrir þrjá mánuði. Kenslutíminn er frá 1. Okt. til 31. Des. 1915. Umsækjandi tiltaki æf- ingu, mentastig og kaup. Tilboðum veitt móttaka af undirrituðum til 31. Ágúst 1915. Th. J. Pálsson, Sec.-Treas. Geysir, Man. Nýjustu tæki GERA OSS MÖGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐA PRENTUN SEM GERIR VIÐ- SKIFTAVINI VORA ANÆGÐA The Columbia Press, Limiieci Book, and Commeccial Printers Phone Garry2156 P.O.Bo*3l72 WINNIPKG

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.