Lögberg - 30.09.1915, Síða 1
PENINGAR FYRIR BÆKUR—Hæstu prísar og
skærustu skildlngar borgaCir fyrir 11. útg. Encyclo-
pedia Britannica, Book of Knowledge, Stoddard’s
Lectures, nýjar skáldsögur og skólabækur 1 bandi.—
Bækur, frímerki, fáséöir gripir og myndir keyptar,
seldar eCa teknar I skiftum. púsundir útvaldra
bóka, nýrra og gamalla, fyrir hálfvirSi eSa minna.
Stærsta úrval fornra og fágætra bóka vestanlands.
Sérstök kjörkaup og kaupbætir um stundarsakir. —
Allir velkomnir að skoSa. “Ye Olde Book Shop”, 253
Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 3118.
Két
stjórnareftirliti.
Búnaðar stjórnardeild Canada lœtur stimpla két af ölium
skepnum, sem slátrað er í þeim stofnunum, sem hún hefir
eftirlit meC: ..Canada approved.** Vor aðferð er að selja
aðeins két af heilbrigðum skepnum. Gætið að stimplinum.
FORT GARRY MARKET CO., Limited
330-336 Garry St. Phone M. 9200
28. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FLMTUDAGINN 30. SEPTEMBER 1915
NÚMER 40
SIGUR BANDAMANNA I STOR-
ORUSTU Á FRAKKLANDI
Taka 23,000 þýzka fanga
70 fallbyssur og mikið
annað herfang.
Eftir margra vikna stórskota- ur látiS skamt stórra höggva milli,
hriS, hina áköfustu, er enn hefirltil aS ná aftur þeim vígvelli, er
staSiS í stríSi 'þessu, hófu banda-
menn áhlaup síSastliSinn laugar-
dag, á vígstöSvar ÞjóSverja á
Frakklandi. Á 15 milna breiSu
svæSi komust Frakkar frá hálfri til
hálfrar þriSju mílu áleiSis, brutu
á bak aftun alla mótstöSu, stukku
ofan í vígskurSi ÞjóSverja og tóku
liöndum hvem sem uppi stóS.
Hinir frönsku beittu lítiS eSa ekki
skotum, heklur byssustingjum og
var þaS lengi dags, aS ekki hélt
viS þeim. Þeir tóku ýms skotvígi
þýzkra, hinar stærstu fallbyssur og
mikiö af öSrum vopnum. Þetta
var í Champagne, austur af Arras.
Bretar lögSu jafnframt sínu HSi
fram, vestur af þessum vígvelli,
en áttu erfitt aSstöSu, yfir vötn aS
sækja, en þýzkir höfSu bakkana
sin megin ramlega víggirta. Hin-
ir brezku hermenn brutust yfir
þær víggirSingar, og feldu mikiS
liS af þýzkum, tóku byssur af
þeim og fanga svo þúsundum
skifti. En þegar frá leiS, söfnuSu
þýzkir svo miklu liSi aS þeim, aS
hinir brezku urSu aS láta undan
síga, héldu þó allmiklu af því sem
þeir höfSu unniS. Belgja her lagSi
sig einnig fram til áhlaupa.
Þjóöverjar hófust jiegar handa
til inótstööu, söfnuSu liöi hvaSan-
æfa, svo aö margir staSir eru nú
orönir auöir i Belgiu, er þeir höfSu
mikiö setuliö í. Þeir hófu grimima
sókn aS áhlaupsher banidamanna
og tókst aö stööva hann. biðan
hafa þeir ekki lint sókninni, held-
þeir uröu lausan aS láta. En hin-
ir frönsku hafa staSiö svo fast
fyrir til þessa, aS ekki hefir fund-
iö bilbug á þeim- Jafnframt hafa
þýzkir lagt sig frarn á öörum stöö-
um, svo sem í Argonne, en ekki
unniS á. *i* *i
Þetta er hinn mesti sigur er á
Frakklanli hefir unnizt, siðan or-
ustan stóð viö Mame.
Þýzkir játa í sínum skýrslumi,
aö ein herdeild þeirra hafi orSiö
fyrir skakkafalli, en segjast hafa
síðan, eftir helgina, náS 7000
föngum í orustunni.
ÞaS er
áreiöanlegt, aS bandamenn hafa
tekiö um 23 þús. fanga og mörg
hundrað herforingja, en um mann-
fall er kunnugt, aS þaS var ógur-
legt, og er enn, því aö orustan sem
hófst á laugardaginn, er ekki úti
enn, og verður ekki lokiS fyrst
um sinn, fyr en bandamenn liafa
reynt til fulls, hvort þeir fái ekki
þokað ÞjóSverjum lengra aftur á
bak.
Ekki er þess getiS, aS merkileg-
ir staðir hafi náSst i orustu þess-
ari, en komnir eru Frakkar all-
nærri járnbraut, er þýzkum er
áriöandi að hafa á sínu valdi til
aö flytja vopn, liS og vistir, af
einum parti vigvallar á annan.
Þessi sigur bandamanna, slíkur
sem orSinn er, þykir góSur fyrir
þá sök ekki sizt, aS með honum er
sýnt, að varnarmúr þýzkra, þó
ramger sé, er ekki alveg óvinn-
andi, með hvatleik, harSfengi og
ráSum.
Látinn sleppa tökum
Svo segja þýzkir foringjar, her-
teknir, sem til Englands eru komn-
ir, að þýzki krónprinsinn sé í
Við Hellusund.
Svo segja sumar fregnir, aö
bandamenn hafa dregiö saman
mikiS liS að Flellusundi og til
eyja þeirra, er þar liggja undan,
þann veginn aö sleppa herstjóm Qg teknar hafa verj8 {fá Xyrkjum’
yfir því mikla liöi, sem hann hetir ag þag nemi 350 þúsundum. Ekki
ráöiö fyrir á Frakklandi. Hann er þaS liS alt í orustum, heldur
hefir lagt því liði fram til áhlaupa,1 mun þaS geymt til aö vera tiltækt,
bæSi hart og títt, í Argonne, og,
umhverfis Verdun, gegn ráöi og
hvað sem í kann aS skerast. Bar-
dagar viS sundiö hafa veriS með
1 vægara móti, síðan áhlaupin urSu
bænum þeirra hershoföingja, sem,seinni hluta j>essa mánaðar< mest.
settir voru til umráöa með honum. 1 megnis njósnarfarir 1 Iofti, meS'
Hann gat ekki um annaö hugsað,! þartil tiheyrandi sprengikúlna
en aS reyna aS brjótast gegnum ! kasti, svo og eru gangar gratnir i
fylkingarnar frönsku og vínna ÍörSu’ undir. skotSrafir Tyrkjanna
skyndilega sigur meö því aS senda
fram eina fylkingu á aSra ofan án
afláts. Þær tilraunir fóru svo, að
hann vann ekki á, en lét ógrynni
liös. Féll honum sjálfum svo
þungt þetta manntjón og árang-
ursleysi, aS hann fær varla hamiS
sig. Er svo sagt, aS marskálkur-
inn Mackenzen veröi færSur frá
Rússlandi', og látinn, taka viS
stjórn þess stórhers, sem krón-
prinsinn hefir stýrt.
og þar komið fyrir sprengikúlum,
er notaöar verSa, þegar hentast
þykir-
Drykkjuskapur í
Brandon.
Á Balkan.
alt
Vínsölu leyfa nefndin er kornin
til Brandon, aS rannsaka um kær-
ur þaðan komnar um óróa útaf
víndrykkju, einkuin meöal her-
manna, er þangað sækja frá
Sewell. Uppistand hafSi oröiS þar
á nokkrum hótelum og var þeim
jafnskjótt lokað aS boði vínsölu
, eftirlitsmanns fylkisins. Síöan fór
öll nefndin vestur, og situr þar
i aö rannsókn málsins. Svo er aö
sjá sem þeir sem IiSi stýra, vilji
sumir láta loka öllum vinsölustöö-
meS um, þykir þaö hollast og hentug-
Þegar þetta er ntaS, er
sömu skoröum, til aS sjá, einsog
fyrir viku síöan. á Balkanskaga.
Allar þjóöiraar þar standa
vopnin í höndunum. Um Bulgariu ast, en aðrir virðast álita þaö nóg,
er þaS aö segja, aö hún er grunuS aö gefa vínsölustööum alvarlega
tmi græzku, þykir líklegt aö hún ároinning um að hafa gát á, aö veita
vijli ráöa á Serba, ef færi gefst og’ hermönnum ekki meira vín en þeim
berjast meS Tyrkjum til stórra er holt. Sést hefir þess getiö í
landauka, á kostnaS nágranna blöSum, aö einhverjir krefjist
sinna. Því hafa Grikkir boSiö 6t l>ess, aö öllum hótelum verði lokaö
her og flota og lýst því, aS ef í Winnipeg, Jægar herliöiö kemur
Bulgaria ráðist á Serba, þá muni hingað frá Sewell. Herforingjar
þeir berjast meS hinum
nefndu. Bulgörum leikur mikill
hugur á Macedoniu, er Serbar og
Grikkir skiftu á milli sín eftir síö-
Hveitiflutningur.
Sem hraöast er nú unniS að því
að koma hveitinu á vagna og koma
því austur að vötnum og hafa öll
járnbrautarfélög þá vagna sem þau
geta tjaldaS til, í því skyni. C.P.R-
hefir reynzt athafna mest í því
efni, því aS einn daginn var
2,000,000 bus. af hveiti hlaðiö á
vagna þess á ýmsum stööum i
Manitoba, og er sagt, aS aldrei
hafi eins miklu hveiti veriS á
vagna hlaðiö á einum degi, um
viöa veröld, fyr en nú. Þresking
hefir hindrast á sumum stöðum
vestanlands, vegna rigninga, en
víöa gengiS vel.
Italir gera löng ráð.
Stjórn ítala hefir keypt stóra
spildu. á vissum staS í landi sínu,
fyrir 400 þús. dali, og er aö reisa
þar 93 verksmiöjur. í þeim á aS
búa til skotvopn og önnur hergögn,
meöan striöiS stendur, og eru
mörg þúsund menn ráönir til þess.
Að loknum ófriði ætlar stjórnin að
láta búa þar til ýmsan varning,
sem hin italska þjóö keypti áður
frá Þýzkalandi og Austurriki og
býr þann veg í haginn fyrir þjóö-
ina siöar meir. Hver af þessum'
verksmiöjum stendur sér í túni, og
eru tvær mílur til 'hinnar næstu,
svo aö þó ein springi, þá er hinum
j óhætt. Öll tilhögun í þessum verk-
| smiöjum er meS nýjustu gerS og
tilfæringum.
Róstur á Rússlandi.
Borgin Vilna er á valdi þýzkra,
en sá her Rússanna, er þýzkir
ætluöu aö hremma þar, slapp ur
höndum þeirra. Svo mjög
Druknaðir í Winnipeg- Hiti og kuldi.
vatni.
■ Einn um það.
Fyrit meir en ári siðan lagöi
Kelly hornstein aS þinghúsinu og
! hafSi engan viSstaddan nema
verkamenn. Á steininn lét hann
Igrafa: “HússmiSúrinn Kelly lagði
þennan fyrsta stein 3. júní. 1914,”
. .... j Steinn þesái var einsog annaö,
, . . ■ 10 l! öðru vísi en til var tekið í áætlun,
keisaranum hann genginn vera 11 .... , , , , . .
„ . . v r v - 'Og vera atti, lieldur miklu imnni og
greiiiar ser, aö hann lagSi fæö a . . ., , , .
,, ■ , , v Oselegri. Hornsteinar hussins
þa hershofömgia sina, er ætlaö j 0 . , .
1 v . . ‘. . , „ , • , voru af bygginganneistaranum
var aö taka eða strafella hmn russ- , , „. . .v , r. , , .
, , r 1 • 1 aætlaðir væmr, viö iiæfi hussins,
neska her, og tok af þeim her-
stjórn. Þar meS eru taldir sumii
frægir menn af framgöngu sinni í
þessari herferð.
því til prýSi, en þeir sem Kelly lét
leg’gja voru litilfjörlegir, og um
| leiS ódýrir, vitanlega. Byggingar-
TT. , , , ,, , - r „ | meistarinn Simon, sem nú hefir
Hmdenburg heldur afram terö-; , ... .v , , , , ,
. , . t-, • 1 1 tekiS við a ny, let taka þa upp einn
inm til borgarmnar Dvmsk og þar , . , , , , * ,
w* ,',o' (lag,nn °S sast þa þetta merkilega
letur. Hann lætur leggja aöíra í
staöinn, af þeirri gerö sem upp-
haflega var gert ráö fyrir.
hafa þeir, hann og Ruzsky átt
stórfeldan hrikaleik undanfarna
daga. GetiS er um ósigur er pjóö-
verjar biSu þar á einum stað. En
á þeim víöa velli, er orustur ná
nú yfir, kann þaS vel að vera, aö
sigur náist á sumum stööum og
ósigur á öörum, hinn sama dag.
Dvinsk er víggirt, en fara mun
henni líkt og öSrum virkjum i 1 antil
stríöi þessu, aS hún stendur ekki;
lengi fyrir aðsóknarher, ef ekki
er hún varin af sigursælu liði
vígvöllum fyrir utan hana.
Sunnar á Rússlandi fara aust-
urríkismenn á hæli fyrir hinum
rússneska hershöföingja Ivanoff,
er þá hefir rekiS vestur yfir fljót-
iö Styr, með svo harSri hendi, aö
Tveir ungir menn íslenzkir frá
Gimli, Þorvaldur Pálmason og
Sigurður Víglundsson, druknuSu í
Winnipeg vatni miðvikudaginn 23.*
þessa mánaSar.
Siguröur var vinnumaSur Gísla
Sveinssonar aö Loni Beach, og fór
á báti hans ásamt Þorvaldi, að
vitja netja, fjórar núlur undan
landi, þeir lögðu upp stundu eftir1
dagmál og varS annar bátur þeim
samferSa út. Tveim stundum siö-
ar hélt sá bátur til lands og sást þá
til þeirra féfaga, aö þeir lágu við
netin. En um nónbiliö fór maður
þar hjá og sá þá ekkert til þeirra.
Þeirra var leita farið Jægar á dag-
inn leiö og um nóttina, en ekki
fundust þeir, né neitt er Derm a,
hvaS af þeim hefSi oröiö. Var
fyrst haldiö, aS þeir mundu ef til
vill hafa reynt að sigla yfir vatnið,
því aS ólíklegt þótti aö Sigurður
heföi druknað, góður sundmaður,
á bárulausu vatninu, i bezta veöri.
En þar kom, aS báturinn tanst rek-
inn, og þótti þá enginn vafi lengur
á vera, liver orSiS hefðu forlög
hinna ungu manna. SigurSur var
tæplega tvitugur, elzti sonur for-
eldra sinna, efnispiltur aö sögn.
Þorvaldur var hingaö fluttur'
fyrir tveim árum," kom þá af Is-
landi.
Nœturgestir í Morris.
í Morris, se- or lítill bær sunn-
í Manitoba, gerðist þaö eina
. | nóttina, aS
, j húsiS, járaskápur
‘l og þar tekið alt fémætt
brotist var inn í póst-
sprengdur upp
frímerki,
peningar og ábyrgöarbréf, er alt til
samans nam mörg hundruS dölum.
Það kom brátt í ljós, aS reiðar-
skáli borgarstjórans haföi sömu-
leiöis verið brotinn upp og var bif-
, . , ., v . . , . reiS hans horfin. ÞaS þótti þjóf-
þcr kostufiu farangn simim, | unUm líkast, aö hafa tekið liana
traustataki til aS komast sem fyrst
vopnum og vistum í fljótið, til
þess að hann félli ekki , í hendur
hans, því aS ekki fengu þeir hon-
um undan komið með öðru móti.
Vígvöllurinn i Rússlandi er 700
rnílur frá norðri til suöurs og
gerast þar stórar orustur og mann-
skæðar nærri daglega, sumstaSar
fara Rússar á hæli, en á öBram
stöðum vinna þeir á, og þykiriheld-
ur vænkast þeirra ráS 0g vörnin
herðast af þeirra hálfu, eftir því
sem á líöur.
frá vettvangi. Borgarstjóri fékk lán-
aöá bifreiS og rakti slóðina, fann
vagn sinn tóman og óbrotinn sjö
mílum noröar, skamt frá þeim
staö, sem lestin til . Winnipeg
stanzar við á norðurleiö. Af því
l>ótti líklegt, aö þjófarnir hafi
leitað hingaö til Ixirgarinnar, og
þarf ekki aö geta þess, að það er
veriö að svipast um eftir þeim.
Svo mikiö veit lögreglan aö fjórir
voru við þetta illvirki riðnir.
Sjóhernaður í Eystra-
salti.
SíSan stórorustan stóS í mynni
Riga flóans, er þýzka flotanum
var stuggað frá, og herskipiö
Moltke skemt af tundurbát, hefir
litið heyrzt um hemað í Eystra-
salti. Þó sagSi frétt fyrir fám
dögum, aS orusta hefBi staöiS viö
Alandseyjar, en ekki var sagjt frá
tiðindum þaðan. Nú segja fréttir,
að enskir og rússneskir kafbátar
hafi smalaö hinum þýzku herskip-
um í Eystrasalti og rekiö þau
undan sér. Þáu hafi leitaS hælis
innan hafnarvirkja í Kiel. ÞaS
er vel trúlegt, aS nokkuð sé hæft
i þessu, því aö alþekt var, aö
enskir kafbátar voru þangaö
komnir, og mun þaS hafa valdiö
aögerðarleysi hins þýzka flota að
undanfömu.
asta stríðið, sem á Balkan stóð.
Ekki hefir gerzt aö um framhald
herferöar af hendi þýzkra
Balkan, til liös viö Tyrki.
síðar-1 segja ekkert eins hættulegt fyrir
góSan heraga, einsog ofnautn
víns meðal hermanna.
Sú var niðurstaSa nefndarinn-
ar, eftir ýtarlega rannsókn, áS
banna fimm hótelum í Brandon aS
suSurjselja vin i mánuð, og hótelum í
I Carberry slíkt hiö sama.
Varðist ulfum.
Á C. N. R. brautinni nálægt
Kasabowie, Ont., var brautar-
þjónn á ferð á lausavagni, eftir
brautinni, er úlfastóö kom að hon-
um. Hann varS aö hætta aö
knýja vagninn og snúast til varn-
ar. Svo vel vildi til, aS hann
hafSi barefli hjá sér, og svo vel
varðist hann vörgunum aö hann
rotaöi einn, særSi suma og létti
ekki fyr en hinir snéru undan.
MaSurinn var illa bitinn á fótum,
en komst til bygSa af sjálfsdáöum.
Þótti hann rösklega veröa við
háskanum.
Mikill bruni.
í Montreal kviknaði eldur í
verksmiSju þarsem smiSaðar voru
hurSir og annaö tréverk. VarS
þar ógurlegt bál á svo skömmtun
tíma, að af 70 verkamönnum
brunnu þrír inni. Lík þeirra
skoluöust út úr brunanum meöan
báliö logaöi, svo ákaflega var
vatni ausiö á það. Margir af
verkamönnum og brunaliSinu
fengu áverka. ÞaS þótti rösklega
aS hafst að verja þau hús er næst
stóöu, svo ægilega setn verksmiöj-
an brann með sínu eldfima inni-
haldi.
Manntjón af slysi.
Þarsem heitir Ardmore í Okla-
homa ríki voru verkamenn fengn-
ir til aö gera viö málmker, er stóð
á vagni í jámbrautarstöð bæjarins.
f því voru um 3000 pottar af
gasoline. ViS hamarshögg á
málminn hrökk neisti gegnum
gat á kerinu, kveikti í olíunni og
sprakk keriS meö svo miklu afli,
að mennirnir tættust sundur í agn-
ir, stöSin sundraðist og kviknaSi í
henni. Fjöldi bygginga skemdist
og hrundi, skólar, búöir og, aörar
helztu byggingar bæjarins. Fjöru-
tiu manns biöu bana en um 100
meiddust meira og minna viö þetta
fágæta slys.
Papen sömu leiðina.
Svo sem fyr er frásagt, tilkynti
stjómin í Washington keisara-
stjórninni austurrísku, aS sendi-
herra hennar, Dr. Dumba væri sér
ekki vel þokkaður og krafSist að
hann væri kallaöur heim. Þetta
er nú fram farið. Dumba hafði
ráöagerS meö höndum, að hindra
hergagnasmið í Bandaríkjum, meS
því aS fá sins lands þegna, aust-
urríska og ungverska, til aS leggja
niöur verk. Þetta þótti stjórninni
í Washington óþolandi slettireku-
skapur og skarst því svo einbeitt-
lega í máliö. ÞaS sannaSist, aS
einn í sendiherra sveitinni þýzku,
var í vitorði meö Dumba og sam-
tökum um þetta ráðabrugg. Sá
heitir Papen og er 'hermaSur.
Hann sendi erindi meö sama hætti
og Dumba, til sinnar stjórnar, og
kvaö svo að orði um Bandaríkja-
menn, aö hann kallaöi þá “crazy
Yankees”, meöal annara stóryrða.
Honum var ekki fengið leiöarbréf
til síns heimalands, af Bandarikja
stjórn, heldur fór hann skyndilega
úr landi, yfir landamærin til
Mexico, hvaS svo sem verSur um
hann. Búizt er viö aB þýzkir hafi
minna um sig i Battdarikjunum,
eftir þetta.
Síðustu fréttir.
Á hinum rússneska vigvelli, frá
Riga til Galiciu, standa fjórar
stórorustur yfir. f tveimur þeirra
veitir Rússum betur, en naiægt
Dvinsk viröist Hindenburg vinna
á, enda dregur hann liö aö sér,
sem mest hann má, til að ná þeirri
borg á vald sitt. Eftir honum er
þaö haft, að hann gæti unniS eins
margar orustur og hver vildi, en
Rússa her gæti hann aldrei yfir-
bugaS. Kuropatkin, frægur maS-
ur af herstjórn í japanska stríðinu,
hefir tekiö herstjórn þar, í liSi
Rússa.
Orustur standa yfir á Frakk-
landi, meö sókn af hendi banda-
manna. ÞjóSverjar draga þangað
lið, alt hvað þeir kunna, jafnvef
af Rússlandi, má því enn vænta
stórra bardaga á vígvöllum Frakk-
lands.
Utanríkis ráSherra Breta, Sir
Edward Grey, hefir lýst þvi, aS
Bretland og þess bandamenn séu
reiðubúnir aö veita vinum sínum
á Balkan liö sem dugir, svo fram-
arlega sem Bulgaria snýst á sveif-
ina meS óvinum þeirra.
Arás hinna þýzku bandamanna
á Serba her, heldur áfram meö
stórskotahríð, og eru aö undirbúa
áhlaup og hernaS inn á landiö.
Eftir miðján mánuSinn var svo
heitt i Pittsburgh, Pa„ aö skólum
var lokaö', ekki álitiS forsvaran-
legt, aS láta börn og annað náms
fólk sitja í kenslustundum vegna
hita. Þar var \fir 90 stig í skugg-
anum.
Sömu daga var bylur í Kansas,
snjókoma meS sterkum stormi á
ýmsum stööum í því ríki. GetiS er
þess, að einni járnbrautarlest
seinkaSi vegna fanna. er lagt haföi
yfir teinana.
í New York dóu sömu daga
sex manneskjur, í 88 stiga hita. en
slikt hitaveður hefir þar ekki
komiB i síSastliSin sextán ár, um
þetta leyti árs. Skólum var lokaS
þar á ýmsum stöSum og Ieikir
feldir niSur á leikhúsum. f
Boston var hitinn 91 stig þann dag
og 87 í Philadelphia.
Frá íslandi.
Reykjavik, 3. Sept. 1915.
Húsavik, 28. Sept.—Hér hefir ekki
gefiö á sjó í nokkra daga sökum
hvassviSris. Lítill afli þó á sjó gefi.
Tvo báta v’antar héðan, hvorn meS
jrem mönnum, og er í dag veriö aö
leita þeirra. Vesta liggur hér á
höfninni og bíöur eftir því að lygni.
Sláttur gengur allvel, en fremur illa
sprottið. Annars tíðindalaust.
Fjárlaganefnd e.d. vill veita 25,-
000 kr. til kolanámurannsókna og
láta landsstjómina framkvæma rann-
sóknina undir umsjón námuverk-
fræðings.
Bjargráöanefnd þingsins sagöi af
sér í gær, nema Skúli Thoroddsen,
sem sagöi sig úr flokki sínum. —
Hefir Skúli likl. ekki átt von, á því,
aS þessi mál yröu gerð aö flokks-
máli.
Þóröur Magnússon, bóndi i Haga-
vik í Grafningi, andaðis úr lungna-
bólgu 28. f.m. — Var hann vel met-
inn bóndi og starfsmaður mikill.
Blönduósi, 2. Sept. — Bryggjuv'iS-
bóíarbyggingin er komin langt á
leið og gengur ágætlega. VerSur
bryggja þessi til ómetanlegs gagns
fyrir staðinn og héraSið. — TíS er
ágæt og ágætur fiskafli.
Kona á Hellnahóli í Rangárvalla-
sýslu, Jóhanna ólafsdóttir, réS sér
bana nýlega meS því að skera sig á
háls með rakhnífi. HafSi hún ver-
ið geðveik og nánar gætur verið
hafðar á því, aS hún gæti ekki farið
sér a voöa, þá svona færi.
Úr Rangárvallasýslu er sögS önd-
vegis tíð, heyskapur ágætur, jafnvel
meiri en undanfarin ár. SigurSur á
Selalæk búinn aö heyja á þriöja
þúsund hesta.
Fiskur var, seldur hér í morgun
og var byrjað aö selja hann á 15 au.
pundiS, en af þvi fiskurinn var ekki
nýr, þótti verSiS helzt til hátt og
var fært niöur í 10 aura pd.
Hvaðanæva,
— Fullyrt er aö fyrverandi
sendiherra Austurríkis og Ung-
verjalands i Róm, Kajetan von
Marczynski, veröii eftirmaður Dr.
Constantin Dumba, þess er Ame-
ríkumenn tirðu aö vísa á bug fyrir
undirferli og glæpsamleg samtök
gegn þjóö þeirri er hann dvaldi
hjá.
— Komskurði var að mestu lok-
ið um helgina í Saskatchewan
fylki, en þresking gengur tregt
sökum úrkomu, þar sem annar-
staöar.
— Þrettán ára gamall drengur
úr Fort Rouge, sem hvarf fyrir
háifum mánuSi, er nú aftur fund-
inn og er heill á húfi. Þegar
skólar voru opnaðir var honum
sagt aS hann yröj aS taka til náms
og sækja skóla. Tók snáöi þá
bækur sínar og þóttist ætla í tíma,
en þrammaöi út á larid og kom sé*r
þar fyrir hjá bónda. Nú er hann
fundinn en ekki þess getið hvort
hann fagni heimkomunni.
— Eitt af hinum stærri herskip-
um ítala, Benedetto, fórst af eldi
er á því, kviknaði af hendingu, að
sögn og fórst þar skipstjóri og
mörg hundruö af skipverjum, er
báliö læsti sig í spnengiefna birgö-
ir skipsins. Það var yfir 13 þús.
tons aö stærð, haföi 720 rnanns
innanborð og kostaði $5,750,000.
— Kýlaveiki gengur 1 New
Orleans. Fyrir tæpu ári gerði
sama veikin þar vart viö sig. SiS-
an hafa 91,999 þúsund hús í borg-
inni veriS gerö rottuheld og 450-
000 rottur veriö veiddar í gildrar
auk þeirra em á annan hátt hafa
látið lífið.
— SíSustu sextán árin hefir al-
nrei veriS jafnheitt í New York í
septembermánuði og ió. þ. m.
Hitinn komst upp í 88 gráður
þegar heitast var og sex menn dóu.
Margir veiktust og hestar hrundu
niöur á götunum. Fjóram leik-
húsum var lokaö vegna hitans og
veröa þau ekki opnuð fyn en
kólnar í veðri. Sama dag fengu
mörg hundruS þúsund böra skóla-
frí hálfan daginn vegna hitans. í
Boston komst hitinn upp í 91 stig.
— Bóndi sem býr skamt fná
Milton, N. D. kveðst hafa fengiö
3300 bushel af höfrum af 30 ekr-
um lands- Þaö verSur til jafnaö-
ar 110 bushel af ekrunni. Mun
slíkur jarðargróöi sjaldgæfur,
jafnvel í þeim bygSum sem 'betri
eru taldar en Jæssi.
Síldarafli fyrir norðan er nú orS-
inn tregur, þó kom Skallagrimur ný-
lega meS góðan afla og mun vera
búinn aS fá nær 7,000 tunnur. Alls
hafa skip “Kveldúlfs” fengiS um
10,000 tunnur.
170 dilkum austan úr Flóa
slátrað hér í sláturhúsinu núna í
vikunni. Slátrin voru seld á kr.
1.20.—Vísir.
Mál á móti Kelly.
Gegn Thomas Kelly er málsokn
liafin af hálfu fylkisstjómar, til
endurgreiöslu á $1,250,000, en
þeirri gífurlegu upphæS telst fylk-
issjóður hafa tapað meðan Kelly
hafði byggingu þinghússins á
hendi. Þetta er skaðabótamál en
Hermenn í vetrarbúðir.
•HerliSi því, er verið hefir aö
æfingum víðsvegar um landið, er
nú ráöstafað til vetrarsetu í ýms-
um borgum, bæði vestanlands og
austan. í Winnipeg eiga aö" vera
fjórar 'hersveitir, er komið veröur
niður í herskáluin, í. sýningargarS-
inum og í búnaSarskóla byggingun-
var um. Nýjum liðsmönnum, sem bæt-
ast við í ár, er ætlast til að komiö
veröi niöur hjá einstökum mönn-
um, og kostar > stjórnin undirhaldl
þeirra þar. Milli fjörutíu og fim-
tíu þúsundir hermanna eru nú aö
æfingum hér i landi-
Flugmaður í fjórðung
aldar.
Fyrsti loftfari NorSmanna hélt
— í kolanámu á Englandi varð
sprenging af gasi, sundraöist lyfti-
vél námunnar og fórust tiu menn,
eftir þaö tók náman aö loga.
V’aragöng voru á námu þessari og
því tókst aö bjarga námumönnum
þessum við illan leik, öllum nema
seytján.
ekki sakamál, og er líklegt taliS að' 2S ára f’ugafmæli sitt um mánaöa-
fylkisstjórnin vinni þaö, án mikill-! mótin síöustu- Nærri íjogur
ar fyrirhafnar. Til þess aS verja hundruö sinnum hefir hann stigiö
sig í þvi, verður Kelly að leggja upp ; j0ftiö og oftast vel tekist.
fram skjöl og skilriki, þau sem En ekki er að furða þó stundum
hann jafnan hefir þverskallast viS hafi út af boriö. Einu sinni var
aS leggja fram, og talin eru vís aö hann kallaöur til Argentínu til að
sanna fjárdráttinn, ellegar hann kenna flug. A meöan hann var
sýnir þau ekki, og tapar þá málinu. þar var ]>ag einu sinni, aö hann
Hann er því sagSur tekinn í Jenti í hvirfilvindi, misti stjóm á
bóndabeygju eða sjálfheldu, sem loftfarinu og kom niöur i La
hann getur ekki rétt úr. — Kelly^ Plata fljótiö. Vélin sökk til botns
heldur sig í framandi landi, meS 0g hefir ekki sést síöan, en piltur
sonum sínum, sem einnig era ’ svam til lands og hélt við þaS heim
bendlaöir viS þetta mál, cg- þar jil ættjaröar sinnar. ÖSru sinni
tjáist hann geyma skjöl sín, sem kom hann niður á Folgefonden;
svo vandlega eru falin.
— Frakkar hafa tekiö eyna
Ruad austan Kriteyjar í Miöjarö-
arhafi, er lotiS hefir Tyrkjum, svo
og landsett liö á Sörlandi og tekiS
allstórt svæöi af strönd þess lands.
var þá dimt af nótt og lét hann
fyrirberast í skjóli loftfarsins um
nóttina. Um morguninn komst
hann heilu og höldnu til bygða.
Margar aörar svaSilfarir hefir
hann farið og getiö sér hinn bezta
orðstýr fyrir meðal
sinna.
landsmanna
4*