Lögberg - 30.09.1915, Blaðsíða 3

Lögberg - 30.09.1915, Blaðsíða 3
LÖÖBERG, FIMTUDAGINN 30. SEPTEMBER 1915. 3 Ánægjan af aö liafa gott brauö er sönnun þeirra sem nota— 17 Eftir Amazon fljóti frá upptökum til ósa. (Framh.). Glœfralegt ferðalag. Viö höföum ekki séö framan í fylg-darmanninn, en okkur var Tókst Indiánunum sjaldan aö verj- sagt, aö hann væri sá, sem kom ast höggunum, því nann gættí þess ríöandi að kofa foringjans. Hann vandlega, aö segja ekki nafn þess benti okkur þegjandi meö hendinni Sem vinna skyldi ve.rkiö, fyr en og viö héldum á eftir honum, út síöast í setningunni og um leið i myrkriö. Vi& riöum hver á eft- reiö höggið af ir öörum, því gatan var mjó. Að loknum morgunveröi lögö- Hljótt var og kyrt og hófatak um viö á staö, þökkuðum fylgdar- hestanna var hið eina sem raskaöi nianni fyrir hjálpina og kvöddum þögn næturinnar. Innan stundar húsráðanda. Var nú ferðinni heyrðist hávær lækjarniður og skömmu seinna fórum viö yfir fyrstu sprænuna. Eftir það fórum viö yfir margar straumharðar og stórgrýttar ár, en stundum lá veg- urinn, ef veg skyldi kalla, ettir því nær þurrum árfarvegum og upp og niður brattar brekkur, svo ferðin gekk ekki greiðlega. Fylgd- armaðurinn reið þegjanui a unctan eins og vofa og barði fótastokk- inn. Við urðum aö vera á hælun- um á honum til að tyna honum ekki út x myrkrið. Stundum bar hann við himinn, þegar hann kom upp á brekkubrúnir og hryggi, en hvarf jafnharðan niöur í myrkrið að hæðabaki. Þannig hélt hann áfram í meira en tvo klukkutíma. Þá snarbeygði hann til vinstri handar og nam staðar. Þegar eg var kominn af baki, varð eg þess áskynja, að við vorum komnir að lokuðu hliði. Eg þóttist vita, að þetta hlyti að vera stórbýlið sem ferðinni var heitið til. Eg barði nokkur þung högg á hlerann og hundarnir geltu fyrir innan, sem óðir væru. Góð stund leið því áður en við gætum greint orðaskil Indiánans sem kallaði hárri raustu fyrir innan hliðið og vildi fá að vita hver að garði væri kominn, áður en hann opnaði. Þegar loks- ins lækkaði hávaði hundanna fóru fylgdarmanninum og þeim sem inni fyrir var nokkur orð á milli. En sá varð árangurinn af samtali þeirra, að lokum var frá skotið og hliðið opnaðist. Við komum inn í stórt afgirt. svæði. Þó dimt væri, sáum við móta fyrir húsaþyrping. Eg gerði boð fyrir húsráðanda, en Indián- inn lét sem hann heyrði þaö ekki. Eftir langa mæðu og marg ítrek- aðar bænir stundi hann því loks upp, að húsráðandi væri sofnaöur fyrir löngu. Kom eg rauðskinn- anum þá í skilning um, að þótt foringinn væri sofandi, þá þyrft- um við, bæði menn og skepnur, að fá mat og drykk. Hann hvarf litla kallað hástöfum á síðar var “Pondo”. Dauðsifjaður Indiáni ótal múldýralestum, höfðum veltist fram úr bæli sínu með stýr- stöðugan hlukknahljóm fyrir urnar í augunujn og vísaði okkur unurn ’ ' til gestastofu. fornu þrælasala. Skömmu seinna sá eg að hann kom út úr hérbergj- um sinum með stóra járnsvipu í hendinni. Eg skildi ekki hvað til gæti staðið, en sá von bráðar, að hann var á leið til vinnumannanna að segja þeim fyrir verkum. Hverri skipun fylgdi svipuhögg. við björgin á bökkunum og í jað draga þar fram lífið og í norö- botninum, fann eg hve íbúamir [ urhluta álfunnar, þá má nærri höfðu verið orðhepnir, er þeirjgeta hve auðvelt er fyrir fjöl- völdu ánni nafnið, þvi það þýðir j skyldumenn að draga fram lífið af “hávær ræðumaður”. Amazon1 slíkum launum, þó þeim sé séð fljótið á það nafn skilið viðast j fyrir ókeypis bústað og dálitlum hvar. Frá því það kemur niður í heitið til Urubamba, þvíí þar bjóst eg við, að við mundum hitta lest- ina. Hið síðasta sem eg heyrði áður en eg fór út um hliðið var enn eitt svipuhögg húsbónda. Indi- áninn sem fyrir því varð, rak upp hátt veinólin hafði margvafist umi fæturna á honum. Eftir tæpra tveggja milna ferð fundum við aðalgötuna og eftir það varð okkur hughægra. Við fórum í gegnum mörg Indiána- þorp. Ekkert bar nýtt fyrir augu; alstaðar voru illa klæddir menn og óhreinar konur, viðbjóðsleg böm a hestunum, höggva þrístrent gat á húðina, opna æð, festa sig við sárið eins og blóðigla og sjúga og svo holdgrannir hundar, að þeir virtust ekki eiga annað eftir en deyja. Kynblendingur sagði okkur, að lestin væri komin á undan; hann hafði séð til hennar. Um hádegi komum við til Urubamba og sáum þá aftur ána : er hún þar samnetna uænum. Járnbrú liggur yfir ána. Og þeg- ar við stóðum út á miðri brúnni, hölluðumst fram á handriðin og horfðum á beljandi iðukastið, mundum við ekki hata trúað því, ef við hefðum ekki séð það sjálf- ir, að þetta væri sama, áin, sem í fárra dagleiða fjarlægð var tæp- lega sex þumlunga brexð. Við sprettum af reiðskjótunum á meðan við mötuðumst, svo þeir hvíldust betur. Ekki höfðum við annað til matar en þurkað nauta- kjöt og saltaðan fisk. Hópur af unglingum safnaðist til okkar. Datt okkur þá það ráð í hug að heita þeim verðlaunum ef iyrst gæti sagt okkur hvar lestin væri niður komin, því við þóttumst vita, að hún hlyti einhversstaðar að vera í bænum. Eeið ekki og kvaðst hafa fundið, bæði menn og skepnur og reyndist það satt að vera. Þegar.við höfðum matast og hvilt hesta og múldýr, lögðum víð aftur á stað. Eá nú vegurinn með fram ánni í ótal bugðurn og krókum og ótal lækir steyptust Cazco dalinn og þangað til það loks nær Átlantzhafinu,, er það víðast straumhratt og ölduþungt og veltur áfram með hávaða og gauragangi, eins og það sé stöðugt að tilkynna heiminum, að það konungur fljótanna. Matreiðslumaðurinn færði okk- ur þá gleðifregn með morgunkaff- inu, að bæði hestar og múldýr hefðu brotizt út úr girðingunni, sem þau voru geymd í um nóttina og hann gæti ekki komið auga á eina einustu skepnu. Blóðsugur. Þegar við komum á blettinn þar sem skepnurnar höfðu verið, sáum við strax hvað um var at> vera. Bletturinn var allur blóði drifinn og einn Indiánanna hróp- aði: “blóðsugur”. En það þurfti ekki hin æfðu augu Indiánanna til að sjá hvernig á því stóð, að skepn- urnar höfðu brotizt út. Blóðsug- urnar höfðu bersýnilega verið að verki. ■ Þetta var í fyrsta skifti sem þær höfðu orðið á leið okkar, en við áttum eftir að þola fleiri árásir frá þessum blóðþyrstu vængjuðu dýrum. Þær eru verstu óvinir ferðamanna. Þegar dimma tekur steðja þær í þúsundatali út úr fylgsnumv sínum, þar sem þær fela sig á daginn og ráðast með Svo mikilli áfergju á hverja skepnu sem fyrir verður, að þeir trúa vart sem ekki hafa séð. Þær setjast á bakið og herðakambinn blóðið úr skepnunni. Á meðan þessu fer fram, baða þær vængjun- um svo ótt, að svalur loftstraum- ur leikur urn sárið. Dregur það úr sársaukanum svo skepnan finn- ur lítið til á meðan kvikindið sýg- ur úr henni blóðið. En þegar blóð- sugan er orðin södd, flýgur hún í burtu og þegar loftið snertir opið sárið finnur skepnan fyrst veru- lega til sársauka og æðir um af hræðslu og kvölum. Hlaupa skepnurnar þá á hvað sem fyrir er og missa oft lífið. Um hádegi vorum við búnir að finna alla hestana og öll múldýrin nema eitt. Skildum Við einn Indi- ána eftir til að leita þess og héld- um því næst á stað. Það var auð- fundið á hitanum og mollunni og auðséð á gróðri landsins, að við vorum komnir í kjarrbeltið. Eft- ir því sem lengra dró, áleiðis stækk- uðu trén og greinarnar voru þakt- ar skrautvængjuðum smáfuglum. Á greinunum sem slúttu fram af bökkunum, vögguðu sér ótal hengi- ----* L/CIU CKKl & _ ' Oö--------- löngu að einn piltanna kæmi aftur hreiSuri eins og körfur á snúru. 1 _ _ V* _ . 1 j— /■ r . . — I—I t-Al 11 t*E, * ..•, . _ _ ---- ------j — - ““ --------- _ O ----- OltJ'piUöl stund og hefir eflaust ráðfært sig niður úr fjallahlíðunum út í ána. við húsbændur sína, því skömmu Ferðamenn hengja bjöllur á múl- dýrin og með því að við mættum við eyr- _0. --- Dý^rin voru Jxlaðin þungum Hún var sex feta klyfjum af kaffi og öðrum búsaf- Hreiðurbúarnir voru axr Jcyni kan- arifugla, en sú tegund sést aldrei í búrum í mannabýlum. Næstu nótt gistum við í Indiána- hóteli, sem stendur við mynni Urubamba dalsins. Eigandi hótels- ins sagði okkur frá Macchu Pichu Inca borginni, sem Hiram Bing- ham, prófessor við Yale háskól- ann, hafði nýlega fundið. Tveir fornfræðingar sem í förinni voru afréðu að fara ekki lengra að sinni og rannsaka nánar þessi héruð, því þau eru auðug af leyfum frá þeim tímum er veldi Inca stóð í ö--------- . . ----- ux.uui uusai- peim umuin er veiui rnca srou 1 breið og níu feta löng með tveim- urðum, sem ræktaðar eru niður á blóma sínum. Félagamir tveír .... i—f i V.. IV r 1 o rr I zm nmu TVf • ur trérúmstæðum eða kössum í láglendinu. Menn og skepnur stað rúmstæða. Gólfið var lagt voru talsvert ólíkar þeim sem við margra ára gömlum sauðskinnum höfðum áður mætt. Indiánarnir og veggirnir klæddir dagblöðum sem við höfðum mætt vestar í og kápum af tímaritum, en alt var fjöllunum voru flestir stórskomir gult og upplitað af elli. “Þjónn- °g bringubreiðir. Þeir sem hér inn” sagði okkur, að lestamenn- voru á ferð vom miklu grennri, irnir hefðu ekki komið, svo iþeir l>ótt þeir virtust ekki standa hin- höfðu bersýnilega vilst lika. Við um að baki að hreysti og snarræði fengurn te og hálfsoðið sauðaket og miklu snyrtilegar klæddir. Eftir til að hressa okkur á. , Þegar við útliti dýranna að dæma vom þau höfðum neytt eins mikils og lystin betur hirt og betur fóðruð. En leyfði tíndum við saman nokkrar sama siðinn höfðu þeir og hinir; ábreiður, sem við höfðurm með- ferðis og lögðumst til svefns á gólfinu þar sem minstur var saur- inn. Snemma morguns var aftur kall- að hástöfum á Pondo og raskaði það værð okkar. Við flýttum okkur á fætur, skoluðum af okkur í læk, sem rann fram hjá bæjarhúsunum og gættum þess, að reiðskjótamir fengju vatn og fóður eftir þörf- um. Að þvi búnu gengum við á fund húsráðanda. Hann var maður stórskorinn, illúðlegur ; þreklega var hann vax- inn og gekk álútur og hálfboginn og glórði að eins í augun undan kafloðnum augnabrúnunum og málrómurinn var likastur þvi sem hundur urraði. Hann talaði Indiána spönsku og bað okkur aftur og aftur afsökunar á þeirri ókurteisi, að hafa trúað vinnu- mönnum sínum fyrir að ganga okkur um beina kveldinu áður, þvi að þeir væru blóðlatir hundar. Tal hans og útlit minti mig á hina allir heilsuðu okkur með miklum virktum. Næstu nótt tjölduðum við á maisakri, skamt frá nokkrum Indiánakofum. Þar áttum við í fyrsta skifti erfitt nxeð að fá fóð- ur handa hestunum, en það var því miður ekki í síðasta skiftið. Eg hefi víða flækst, en Peru er eitt i sinni röð í þessu tilliti, að því er eg frekast veit. i Astraliu og Afríku. og jafnvel í hálendinu í Arizona og' New Mexico er að öllum jafnaði auðvelt að fá fóður handa hestum; en alt öðru máli er að gegna í Peru. Indiánarnir sem þar búa með vegum fram skeyta ekkert um að birgja sig upp með vistir handa ferðamönnum, sem að garði bera. Verða hestar ferða- manna því oft að svelta dögum saman, því stundum verða íbúarn- ir hvorki gintir með gulli né nræddir með stóryrðum. Við reistum tjöldin a árbakkan- um. Og þegar eg vaknaði um nóttina og heyrði vatnið berjast landskika. Afleiðingin verður sú, að hver kynslóðin sekkur dýpra niður í eymd og volæði en sú næsta á undan. Bölvunin mikla. Áfengi er búið til á hverju ein- asta bændabýli, bæði smáu og stóru og Indiánar geta alstaðar fengið það. Þetta hefir gert landinu óbætanlegt tjón. Indiánar geta safnað auði; það sýnir saga Inc- anna. í Peru er meira af málm- um í jörðu, þar er jafnvel frjó- samara og loftslag heilnæmara en víðast annarsstaðar í Suður Ame- ríku. En bölvunin hvílir yfir henni. Eægri stéttimar sökkva stöðugt dýjjra og dýpra niður í dýki dn-kkjuskapar. Áfengi er búið til á hverju bændabýli og er selt tálmunar og takmarkalaust um landið þvert og endilangt. Marg- ir ferðamenn hafa bent á, að áfengið væri að sjúga síðasta kjarnan úr þjóðinni. En með þvi að landið hefði talsverðar tekjur af tilbúningi þess og sölu, þá læt- ur stjórnin sér í léttu rúmi liggja þott Indianar sýkist og veikist og þjóðin spillist. Oft sáum við vel bygða, en fá- tæklega og ræflalega Indiána flytja afurðir jarðskækla sinna til borg- ár og selja þær þar. Innan fárra stunda héldu þeir aftur heimleiðis með tóma vasa en fullir af áfengi. Þá stundina eru þeir alt aðrir menn. Alvörusvipurinn, þreytan og þunglyndið hverfa, þeir hlæja syng.ia, góla og garga og jafnvel slai eina bröndótta. Á þessu geng- ur þangað til þeir annaðhvort komast heim til sin eða hníga nið- ur við götuna og liggja þar þang- að til viman rennur af þeim. En hverfum nú aftur að okkar eigin sögu. Þegar við höfðum matast, héld- um við áfram áleiðis til Santa Anna. \’ið fórum aftur yfir ána. \ egurinn varð nú torsóttur. Við urðum að þræða okkur eftir einstigi í brattri brekku og bjugg- umst við að hrapa á hverri stund- ínm. Víðast -var gatan svo mjo að klyfjaðar skepnur gátu ekki mæst. Virtust Indiánar, sem við mættum, vanir þessu ferðalagi. hegar þeir sáu til okkar stönsuðu þeir þar sem gatan var breiðust, leiddu dýrin fram á brúnina og biðum þangað til við vorum komn- in fram hjá. Þannig eru vegir viða í upplöndum Peru. Múldýr eiu mest notuð til áburðar og þar sem þau spyrnast vra hve lítilli motspyrnu sem þau mæta, eru slys ekki sjaldgæf. Og jafnvel þo ekki se slys að óttast, þá er ekkert þægilegt að troðast fram hja klyfjuðum múlýrum. Til htegri handar sáum við mörg bændabýli hinumegin við ána í stórum og frjósömum dölum; en þeim megin sem við fórum var miklu fjollóttara og lítið láglendi. að er eftxrtektavert, að af hverj- um frjosomum bletti sen> Indián- ar höfðu átt, hefir þeim verið út- rymt Hafa hinir hvítu sett þeim vo kosti, annað hvort að setjast a ,a Sryttum og gróðurlausum skika eða gerast daglaunamenn Komumanna. Næstu nótt tjölduðum við enn Pa Indiánakofa og gatum fengið husraðanda til að selja okkur fóð- ------ -------..... • eii ctU gerðu ráð fyrir að dvelja tveggja ur handa hestunum mánaða tíma á þessum slóðum, svo við skildum eftir hjá þeim þungar klyfjar af matvælum og héldum svo áfram ferðinni að morgni. Þegar hingað er komið verður útsýni rýmra og býli og jarðar- gróði bera vott um að landgæði séu meiri. Hinumegin við ána blöstu við grænir cócoa, og kaffi akrar. Við fórum yfir ána þó ströng væri og straumhörð, þar sem Vilca- bamba sameinast henni og komum til bónda sem býr á “heimilisrétt- arlandi” og neyttum þar hádegis- bita. Þar sá eg fyrst með eigin augum hve aum kjör daglauna- menn í Peru eiga við að búa. Enginn mundi geta sætt sig við það kjör nema þeir, sem eru afkom- endur þjóðar, sem í fjögur hundr- uð ár hefir verið haldið í þræl- dómsfjötrum. Munnmælin og þjóðsögurnar sem lifa á vörum fólksins, eru ekkert annað en sög- ur um illa meðferð og rangsleitni, senx þeir hafa orðið á^ þola af hendi drotnara sinna. Það er því engin furða þótt þeir séu daufir í bragði og sjáist sjaldan brosa, nema þegar þeir eru undir áhrif- um vins. Venjulega er allri skuld- inni slegið á Forn-Spánverja, er fyrst hrifu undir sig landið. En stórbændunum eða stóreigna- mönnunum, sem nú eru uppi, er ekki siður um að kenna. Launin soðna fyrir niður- avexti og nokkur glerílát sem við höfðum meðferðis. Næsta viS aria uppi og kom- , - ! ”anta Ana um kveldið, pott seint væri. Ferðamenn ættu að forðast hotehn , Peru, nema örfá í stærstu sknnTT’ T3 námUm því staSar skamt fra bænum, reistum tjald- uðlr okkar þar og kveiktum upp eld. Safnaðist stór hópur af for vitnum bæjarbúum umhverfis okk- Ur:.°S starði á aðfarirnar. Fvlkis- stjormn hafði frétt að okkar' væri von, svo hann lét söðla reiðskjóta s-nn og gerði sér ferð til okkar. f sJ°maSur ætti að Iýsa honum. þa mundi hann segja, að henn hefði verið hlaðinn upp fyrir Plimsoll merki; en farmurinn var innlent áfengi. Harfn ruggaði aftur og fram og til beggja hliða eins og stýrislaust skip í stórsjó. Eflaust hefir honum því sýnst við miklu fleiri en við vorxun, því nokkuð var það, að tvisvar heils- aði hann hverjum manni og marg þakkaði okléur fyrir að við heiðr- uðum fylki hans með “návist okk- ar hátignar”. Skömmu eftir að hann var farinn, kom annar mik- ils virtur borgari á fund okkar. Senor Cardenas skólameistari, maður kominn á efra aldur. Hann þrábændi okkur að sýna sér þá virðingu að heimsækja sig og konu sína. Fleiri heldri borgarar bæj- Svo margir heímsóttu okkur um kveldið að við urðum þreyttir á gestnauðinni og höfðum á orði, að flytja tjöldin niður með ánni, fjær bænum að morgni. Sú ráðagerð fórst þó fyrir. .Carlos Duque stóreignamaður var einn þeirra er heimsótti okkur. Hann hafði notið mentunar í Bandaríkjunum, ræðinn og fróður um margt og eftir beiðni hans færðum við tjöldin heim undir bú- garð hans. Hann leggur einkum stund á að rækta sykurreyr og cocoa. Notar hann mentun sina til að bæta bú- skapinn, enda lætur hann svo mik- ið á sér bera og á svo stór lönd, að héraðið ber nafn af honum. Hér dvöldum við í tvo daga í góðu yfirlæti. Þegar kemur út úr hæðunum sem umlykja Santa Ana verður skógurinn stórvaxnari og þéttari og landinu tekur bersýni- lega að halla til austur. Áin breikkar talsvert og þótt straum- urinn sé næsta stríður þá er hún þögulli og ekki jafn stórgrýtt. Um kveldið komum við til Media Luna; það var stórbýli til foma, en liggur nú í eyði. Við reistum tjöldin á árbakkanum. Slæmir gestir. Hér urðum við altur tyrir arás- um illra gesta, sem hvergi eiga heima nema í Peru, eftir því sem eg bezt veit. Það er flugutegund og heldur sig eingöngu með fram ánni. Þegar dimmir og mýbitið tekur á sig náðir, fljúga þessar flugur fram úr fylgsnum sínum og býta svo sárt, að þeim sem óvamr eru bitinu verður ekki við vært. Þær eru tvívængjaðar, búkurinn dökkur en fætur og vængir ljós- leitir. Þær fljúga hljóðlaust, en sitja rólegar þegar þær rekast á hönd eða andlit. Þegar þær hafa sogið sig mettar af blóði, drattast þær í burtu og eru þá stundum svo þungar á sér, að' þær geta vart hreyfst. Engum sársauka valda þær á meðan þær eru að verki, en eftir á kemur sviði í sárið. Draga má úr sviðanum með því, að kreista blóðið úr sárinu. En það er betra að þurfa ekki um margt að hugsa ef maður á að hafa tíma til þess, því oft stinga þær mörg hundr.uð sinnum á tveimur eða þremur klukkutimum. Stundum bólgnar líkaminn undan bitinu og sárin eru marga daga að gróa. Einn af félögum okkar veiktist svo af biti flugnanna, að hann gat ekkert verk gert í hálfan mánuð. Með því að áin rennur hér i langri bugðu úrættis, afréðum við að stytta .okkur leiS með því að fara enn þá einu sinni yfir hana. En hér er hún svo vatnsmikil, að við urðum að fá bát til að komast yfir urn, en sundlögðum hestana og- múldýrin. / frumskóginum. Næstu nótt tjölduðum við í fyrsta skifti í frumskógi. Trén voru havaxin, stofnamir gildir og laufm stór. Loftið var mollulegt og rakt og einkennilegan moldar- 1 m lagSi fyrir vitin af laufinu scm var að rotna í botni skógarins. i rjastofnar sáust aðeins hér og þar, þvx flestir þeirra voru þaktir undirvexti og fléttugróðri. ViUi- blom teygðu upp höfuðin í stórum breiðum og við vorum að furða okkxir a, að jafn fögur og ilmandi blorn skyldu vaxa í jafn Iegum jarðvegi. AHan næsta dag la Jeiðin um Íré vff?110' H6r °g þar ^æfSu re v,ð himin upp úr meginskógin- um og virtust ^ halda sig , kringum þau. vie skutum nokkra fugla til kveldverð- ar og sofnuðum næsta rótt við vogguljoð árinnar. Bitflugumar sem áreittu okkur wöi nott og dag, eru verstif óvin- 'mir sem eg hefi nokkum tíma átt 1 bogg, við. Margir úr hópnum veiktxist svo nú kom meðalakass- inn 1 góðar þarfir. Gerðust flUg- 'imar svo aleitnar, að jafnvel Indi- anarnir, sem voru með okkur í fonnm, fóru ekki varhluta af veikindunum. Næsta dag komumst við aftur á mannavegu og mættum nú. Iöng- nm Indxanalestum á ie,ð til Cuzco. \ oru þeir sem aðrir, að flyt;a Nisafurðir sínar i kaupstaðinn. Kostar flutnmgurinn oft fjórum eða finim sinnum meira en fram- lemslan. (Meira). Nútíðar eldspýtur eru afleiðingar af 60 ára reynslu í eldspýtna tilbún- ingi á heimsmarkaðinum. EDDY'S “Silent Parlor” Eldspýtur ef rétt er haldið á og þeim strokið yfir hrufótt efni, er ábyrgst að gefi stcðugt og bjart ljós. The E. B. Eddy Company, Limited, HULL, CANADA Sjóður þessi er því orðixm tölu- vert stór og mörgum virðist 'hann orðinn nægilega stór til þess að farið sé að hefjast handa og koma skólanum á fót og láta hann taka til starfa. Þær raddir hafa aftur á móti heyrst — þó fáar séu — að réttara sé að fresta framkvæmd- um þessa máls enn um ótiltekinn tíma og lofa sjóðnum að ávaxtast enn þá betur. En eg er viss um að þeir eru langt um fleiri, sem vilja láta skólann taka sem fyrst til starfa úr þessu, enda er brýn þörf á að svo verði. Eg er nú einn í þeirra tölu, sem álít að skólans sé bráð þörf, og að hann eigi að taka til starfa sem allra fyrst að hægt er, og eg álít aðl hann eigi nú þegar nóg fé til þess, því auk þess fjár, sem hann þegar á í sjóðnum, tel eg vist og sjálfsagt að hann verði styrktur af landsfé, eins og hinir kvennaskólar vorir; á því á hann sama sanngirnisrétt og þeir, þrátt fyrir efni þau, er hann á sak- ir göfuglyndis hins mæta gefandá. Nú nálgast óðum ioo ára afmæli gefandans, það mun vera 1920; virðist mér þá einkar vel til fallið, að skólinn gæti tpkið til starfa á því ári, og ef vel væri starfað að undirbúningi til framvkæmda, þá virðist að tíminn ætti að vera nóg- ur til undirbúnings til 1920. Eg hef hvergi getað fundiðl skipulags- skrá þessa kvennaskólasjóðs Stjórnartíðindunum, og er líkleg- ast, að hún sé ekki enn búin að fá lagalega staðfestingu, qn hvemig á því stendur veit eg ekki. Eg hef heyrt sagt, að gefandinn hafi ákveðið, að skólinn skuli standa einhversstaðar við Breiðafjörð, og að stjórnarráðið skuli ákveða skólastaðinn eftir tillögum sýslu- nefndanna í hinu forna Vestur amti. Þegar ákveða skal hvar hinn fyrirhugaði kvennaskóli skuli standa, þá kemur fyrst til tals og athugunar, hvort liann skuli held ur vera í kaupstað eða sveit. Nú á seinni árum hefir sú alda gengið dalur. Eg byst nú við að margir reki upp stór augu, er þeir sjá að eg nefni Ólafsdal, sem er lengst inni í Gilsfirði, og sumir munu því telja mjög afskektan stað fyrir skólasetur. Það hefir oft heyrst, að það hafi verið misráðið1, þegar hinn mæti og merki maður, Torfi sál. Bjarnason, stofnaði búnaðar- skólann þar. Um það skal eg ekk- ert segja, en fyrst er nú þess að gæta, að nú hagar alt öðmvísi til með alt eða flest er að þessu lítur en þá var. Þégar Torfi sál. fór að búa í Ólafsdal, var jörðin í stakri niðumíðslu að öllu leyti, en nú er hún ein hin bezta og pxýði- legasta jörð á öllu vesturlandi Ólafsdalur er á mótum þriggja sýslna, svo að því leyti er hann vel settur. Nú ganga skip inn á Salt- holmavik og Króksfjörð, og þó að þær ferðir hafi að þessu ekki þótt sem hagfeldastar, þá tel eg víst að þær fari batnandi úr þessu, og syslunefndunum ætti að vera vor- kunnarlaust að haga ferðúm flóa- batsins þannig, að skólinn hefði full not af þeim. Frá Salthólma- vik er hér um bil ein vika sjávar eða mmlega það að Ólafsdal, og þaðan má flytja allar nuðsynjar sjoveg mn að Ólafsdalstúni, og á landi er vegurinn i mesta lagi tveggja klukkustunda lestagangur. og vegurmn ekki verri en það, að það ma aka fullum fetum kerru eftir honum eins og maður vill. ^að er engu óhægra áð flytja frá baltholmavik inn að Ólafsdal en t- d. ur Borgarnesi og að Hvann- eyn- °S heyrist ekki að nein vand- ræðx séu að flytja þar á milh. Lkkx eru heldur nein sérstök vand- ræðx eða vandkvæði fyrir stúlkur að komast til Ólafsdal landleiðina minsta kosti ekki úr Da'Ia-' Stranda- Austur-Barðastrandar-! E orður-lsafjarðar- eða Múlasýsl- um. Að minsta kosti hafa stúlkur sott erfiðari og lengri Ieið oft og tiðum til Ytri-Eyjar og Blönduós- skola. Þa xnælir það með Ólafs- oal, að allar byggingar yíir þetta la„d. a8 toga sem’flia bæk’nóíl"^!?*'^ sk^' skol, vora 1 kaupstaSma, en sHft- ágattu stantli, svo a5 ekki er si2„ ar eru skoðamr andmanna nú „m i__ , . cr U3311 eru að öllum jafnaði ekki nema 25jarins heimsóttu okkur eða sendu cent a dag. Þott ekki sé jafndýrt - a,„„—„æ —1— okkur, ávexti og annað sælgæti. Kvennaskóli Vestfirð- inga. Eins og öllum er kunnugt, gaf frú Herdís Benediktsen allálitíega fjárupphæð eftir sinn dag til þess að koma upp kvennaskóla á Vest- urlandi. ETú eru' nær 18 ár síðan frú Herdís dó, og þann tíma hefir fé þetta verið á vöxtum, og er nú — samkv. síðasta reikningi — orðið nær því 79 þús. krónur. ar eru skoðanir landmanna nú um það, hvort það er gagnlegt og holt þjóðlífi vom að hafa alla eða hér um bil alla skóla vora í káupstöð- um. Mér fyrir mitt leyti bland- ast ekki hugur um, að áhrif þau, sem æskulýður vor fær frá sveit- unum, sé honum hollari en kaup- staðaráhrifin, þrátt fyrir margt þarflegt og gott, sem kemur frá kaupstöðunum. Og að því er þennan væntanlega kvennaskóla vom Vestfirðinga snertir, þá tel eg mikil líkindi til þess, að mikill meirihluti þeirra stúlkna, er hann sækir í framtíðinni, verði einmitt stúlkur úr sveit, stúlkur, sem ein- mitt ætla sér að ala aldur sinni í sveit og starfa að sveitavinnu bæði úti og inni. Þeim er því hollast og bezt að fá mentun sína á góð- um skóla i sveit. Skólinn ætti og þyrfti að vera húsmæðraskóli, þar sem nemendur ekki einasta lærðu almennar fræðigreinir bóklegar og hannyrðir, heldur 'líka verkleg heimilisstörf t. d. matartilbúning meðferð mjólkur, smjör- og osta- tilbúning o. f'l. Kensla í þessu er stúlkum bráðnauðsynleg, einkum þeirn stúlkum, sem ætla að ala aldur sinn í sveit, og slíkir skólar eru oss bráðnauðisynlegir. En yrði það nú ofan á, að þessi væntanlegi kvennaskóli yrði settur í sveit, þá kemur til athugunar, hvar hann væri bezt settur, og hvaða staður yrði heppilegastur. Eg get nú ímyndað mér, að sýslunefndir verði aldrei á eitt sáttar um það «. Ciu oauui tii 11 pcvu, ’---f---- ^ því hver mundi vilja toga skólann tyrir því að einhver nytsemda j *1 . ' . V ' r tTi „n ___! Y _ _ J J 1 til sín,' eða sem næst sér. En í . -- V-4 OjOttU- ægt að þar þurfi a« leggja í bygg- mgarkostnað' fyrst xxm sxnn Eg tel líklegt, að Ólafsdalur fáist nú til kaups með góðum kjöruim. ___________ Þegar eg lit nix á þetta mál, þá blandast mér ekki hugur um, að þessi væntanlegi skóli á a« vera í sveit, og eg sé engan stað — þeg- ar á alt er litið — 'heppilegri fyrir skólann en einmitt Ólafsdal, og eg álít að þeir, sem ráða fytir þessu rnáli og framkvæmd þess, ættu nú að festa kaup í ólafsdal fyrir kvennaskólasetur Vestfirðinga, því að sú slysni ætti ekki að koma fyr- ir, að sá skóli yrði settur í kaup- stað. Búið gæti annaðhvort stofn- unin sjálf rekið, eða þá, og það öllu fremur, að jörðin yrði bygð þar til hæfum manni, sem ræki svo bú- skap á henni, seldi stúlkum fæði, og sæi um að þær gætui fengið að læra húsmæðrastörf, og léti þær sitja fyrir með vinnu á sumrin eft- ir ástæðum. En út i hin ýmsu at- riði fyrirkomulagsins á skólahald- inu skal ekki farið í þessum línum, enda eru þær ekki ritaðar í því skyni. Það er nú búiö að leggja svo mikið í kostnað í Ólafsdal og gera þar svo mikið1, að það má með engu móti eyðileggjast; landið og þjóðin hefir ekki efni á því. Og engin gleði hefði Ólafsdalsbúand- anum nýlátna verið gerð meiri en ef hann hafði séð, að hinir ráð- andi rnenn þjóðarinnar hefðu kunnað að nxeta svo verkin hans í Ólafsdal, að þeir hefðu gengist stofnun hefði verið sett þar x*1 oiiij VjUa ouu iiccoL oCl. l /I l 1 *uvu, jyux þessu þýðingarmikla velferðarmáli stofn, og ef að það yrði, þá er má hreppapólitik með engu móti V1SS um að enn eigi eftir komast að, heldur verða hinir streyma holl og' góð áhrif út vitrustu og beztu menn sýslunnar að leggjast á eitt með að reyna að fá skólann settan þar, sem auðséð er að hann sé bezt settur og á því að vera. Eg er í engum vafa um hvaða staður það er, sem að mínu áliti er ,bezt fallixm til að vera skólasetur fyrir slíkan skóla af öllum þeim stöðum kringum Breiðafjörð', sem eg þekki, þegar tillit er tekið til allra kringumstæða og ástæða. Þessi staður er Ólafs- ÍE_ þjóð vora og þjóðlíf frá Ólafsd: eins og átti sér stað í svo ríku mæli meðan ágætismaðurinn, Tor sál. Bjarnason hafði búnaðarskc aijn sinn þar. Læt eg svo úttah um þetta mál að sinni. . —Lógretta. S. G. — Alpine hótelið í Banff, All brann til kaldra kola 20. þes nxánaðar, stórt hús og vanda skaðinn er talinn nálægt $50,000

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.