Lögberg - 07.10.1915, Blaðsíða 1
PENINGAR FYIÍIR B^KTHt—Hæstu prlsar og
skærustu skildingar borgatSir fyrir 11. útg. Encyclo-
pedia Britannlca, Book of Knowledge, Stoddard's
Lectures, nýjar skáldsögur og skólabækur 1 bandi.—
Bækur, frímerki, fáséCir gripir og myndir keyptar,
seldar eða teknar í skiftum. púsundir útvaldra
bóka, nýrra og gamalla, fyrir hálfviröi eöa minna.
Stærsta úrval fornra og fágætra bóka vestanlands.
Sérstök kjörkaup og kaupbætir um stundarsakir. —
Allir velkomnir aö skoöa. “Ye Olde Book Shop”, 253
Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 3X18.
ef o.
Két með
stjórnareftirliti.
Búnaðar stjórnardeild Canada lætur stimpla két af öllum
ske num, sem slátrað e* í þeim stofnunum, sem hún heíir
eftirlit með: „Canada approved.** Vor aðferð er að selja
aðeins két af heilhrigðum skepnum. Caetið að stimplinum.
FORT GARRY MARKET CO., Limited
330-336 Garry St. Phone M. 9200
28. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FI.MTUDAGINN 7. OKTÖER 1915
NÚMER 41
Búlgaría og hin Balkan-
ríkin búast til stríðs.
Þótt fátt hafi markvert gerst 1 ] bandaþjóöa á Balkanskaganum, a6
stríöinu síöan í vikunni sem leið,1 Rúmeniu viðbœttri; og til þess a8
þá er nú svo mikiS talaS um af- i koma því til leiðar hafa þeir reynt
stöSu Búlgariu aS fróSlegt er aö j aS fá Serviu, Grikkland og
ryfja upp fyrir sér sögu hennar aö' Rúmeniu til þess aS láta lönd af
því er hún getur snert þetta stríð, j hendi til Búlgariu. Til endurgjalds
og ekki síst ástæSurnar sem til þess átti Servia að fá Bosniu og
lige ja aS hún virSist vera ÞjóS- Tiei
liggj
verja megin.
Búlgaria tók þátt í tveimur
striöum, sem áttu sér staS á Balk-
anskaganum fyrir tiltölulega stutt-
um tíma, og hefir hún tæplega náS
sér eftir þau spjöll er hún varS
fyrir þá. En hún hefir æfSa her-
menn svo aS segja nýkomna úr
hinum striSunum, sem hún getur
látiS gripa til vopna tafarlaust, og
eru þeir aS minsta kosti 400,ool.
Þegar veriS er aS tala um
Búlgariu sem svikara viS Slav-
neska þjóSflokkinn, þá er þaS tæp-
lega rétt. Búlgarar eru Slavar
aSeins aS því er trú og tungu
snertir. ÞjóSemislega eru þeir
Mongolar. Samt sem áSur á sú
þjóS sem nú byggir Búlgariu
Rússum tilveru sína aS þakka og
er enginn efi á þvi aS stórmikill
hluti Búlgara ber einlægt vinarþel
til hins mikla Slavneska ríkis, og
væri þaS ekki fyrir þá sök aS þeir
eiga Serbiu og Grikklandi grátt
aS gjalda, mundu þeir aldrei bera
vopn á móti bandamönnum.
ÞaS er kunnugra en frá þurfi
aS segja, hvaS Búlgaria hefir
yfir að kvarta. Þegar Balkan
sambandiS var myndaS skömmu á
undan BalkanstríSinu fyrra, voru
i því Búlgaria, Serbia og Grikk-
land. í þeim samningum var þaS
ákveSiS aS ef þríríkja sambandið
ynni sigur á Tyrkjum, þá skyldi
herteknu landi skift milli þeirra á
ákveðinn hátt. Samkvæmt því
átti mikill hluti af Macedoniu aS
Falla í hlut Búlgariu. StríSið
gekk enn þá betur en búist var viS.
Ekki var Macedonia einungis her-
tekin frá Tyrkjum, heldur einnig
stór hluti af Albaniu og Þrakiu.
Búlgaria var Sterkasta þjóS sam-
bandsins og lagSi fullkomlega sinn
skerf í bardagann og sigurinn;
Þóttist hún því eiga tilkall til
ersegovinu og part af Albaniu;
Grikkland átti aS fá ítök i Eitlu-
Asiu og Rúmeniu var ábyrgst
AusturríkisfylkiS, sem Rúmenar
byggja. ;
Eftir langar málaleitanir voru
þessir samningar aS sætum orðn-
ir, og heilmikil landaumráS voru
boðin Búlgariu. En eftir því sem
henni var meira boSiS, eftir því
óx áfergja hennar. Útlit voru fyr-
ir aS ÞjóSverjum hefSi hepnast aS
fá Tyrki til aS láta af hendi ítök í
Þrakíu og auk þess lofuðu þeir
Búlgariu liðveizlu til þess aS her-
taka Macedoniu. Einu sinni enn
hefir því Búlgaria orSiS ginningar-
fífl ÞjóSverja.
Fyrst verður ráSist á Serviu ef
Búlgaria fer í stríSiS, og meS því
Servia er í varnarsambandi við
Grikkland verSur hiS síSarnefnda
neytt út í stríðið. Grikkland hefði
fyrir löngu átt aS vera komið í
stríðiS með bandamönnum; allur
þess liagnaSur er undir því kominn
að þeir vinni. Venizelos hinn
mikli stjómvitringur sá þaS
snemma hvar fiskur lá undir steini,
en þótt Konstantinus konungur sé
vitur stjómari og mikill hermaður,
þá er liann xindir kvenlegum
áhrifum og hermálaflokkurinn var
hræddur viS ofurefli Þjóðverja.
Áform Venizelos vom eyðilögS;
hann fór í útlegð og er nú rétt ný-
lega kominn heim aftur samkvæmt
kröfu þjóSarinnar. Konstantinus
konungur og hin þýzka drotning
lians hafa átt við ramman reip aS
draga, og Grikkland verður aS fara
i stríSiS með bandamönnum 'eSa
hverfa úr sögunni að öSmm kosti.
Grikkland hefir fáliSaðan sjó-
her, en dugandi og ágætan landher
300,000 manna.
AfstaSa Rúmeniu er vafasamari.
Rúmenar eru Slavar, en þeir tala
latneska tungu. Þeir hafa bæSi
stærsta hluta herfangsins þegar j barist meS og á móti Rússum, en
Tyrkir unnust; hún hafSi góSa1 hafa j>ó yfir höfuð veriS varasam-
Skólasetning.
FimtudagskveldiS . 30. sept. var
séra Rúnólfur Marteinsson skóla-
stjóri settur i embætti af séra
Birni Jónssyni. Var hátíS haldin
i kirkju Fyrsta lút- safnaðar í til-
efni af því, og fór athöfnin þar
fram.
Fyrst lék S. K. Hall söngfræð-
ingur á organ, undurfagurt og til-
komumikiS lag. Næst var sungiS
kvæðiS “DýrS sé þér dagstjarnan
bjarta” með fjórum röddum (AIiss
Halldóra Hermann, Miss Ólavia
Oliver, Mr. David Jónasson og
Mr. Halldór Metusaltms.J
Þá flutti séra Steingrímur Þor-
láksson, forseti samkomunnar,
nokkur orS. Benti á nauSsyn saní-
taka og sjálfsfómar til þess aS
skólafyrirtækið gæti hepnast. Eitt
aðal takmark hans ætti að vera þaS
aS safna þjóðinni íslenzku saman
hér vestan hafs eftir mætti. Áhrif
kirkjunnaT á skólann ættu að vera
þau að breiða yfir hann alvörublæ
°g gegnsýra hann heilbrigSum
kristnum stefnum; en án þess
væri mentun lítilsvirSi. Hann lýsti
mannköstumí mentun og hæfileik-
um skólastjórans og því trausti
sem til hans væri borið alment.
Einnig gat hann þess aS hinir
kennendur skólans, Jóhann ti.
Jóhannson og Sigrún E. Jóhannes-
son hefSu þá kosti sem skólanum
mundu aS gagni koma. KvaS hann
vöxt og viðgang og gæfu skólans
mikiS undir því komið að kennar-
amir skildu köllun sína, en ekki
siður undir semendunum.
Því næst var skólastjóri settur
inn i embætti sitt. birtist innsetn-
ingarræðan á öSrum staS i blaðinu.
AS þeirri athöfn lokinni flutti
skólastjóri langa ræSu og snjalla.
Hefir hann góðfúslega lofaS Lög-
bergi henni fyrir næsta blað. Mrs.
S- K. Hall söng hið fagra kvæði
“MóSurmáliS” meS sinni alþektu
list; en fjórar stúlkur (Miss Olga
Danielsson, Miss Olavia Bardal,
Mrs. Paul Johnson og Miss Sigur-
veig Hinriksson) sungu “Heima-
landiS”. Eoks söng Mrs. S. K.
Hall kvæSiS “Gígjan”.
Samkoman var hátíðleg og
skemtileg. Vígsluræða séra Björns
er undurfögur, eins og þeir sjá
sem lesa og ræSa skólastjórans var
full af eldmóSi og sterkri von um
fagra framtíS íslenzkrar menning-
ar í þessu landi.
Thomas Kelly tekinn
fastur í Chicago.
sneiS af Þrakiu, heimtaði svo að
segja alla Macedoniu og gaf Grikk-
landi að skilia að eiginlega ætti
hún einnig að fá hina margþráðu
höfn Solonika, sem Grikkir höfðu
unnið eftir mikinn tilkostnaS.
Servia hélt þvi fram aS meS því
aS landvinningar sambandsmanna
hefðu verið miklu meiri en við var
búist, þá væri þaS sanngjamt aS
breyta samningum þeim, er gjörð-
ir hefSu veriS á undan stríSinu.
F.ftir uppástungu JátvarSar Grey
var uppástunga Serviu borin undir
Rússakeisara til úrskurðar og var
úrskurSur hans Serviu í vil.
Austurríki og Ungverjaland
höfSu litið hornauga til uppgangs
BalkanþjóSanna. Þau horou lan-
aS Tyrkjum peninga í stríðinu og
töpuðu að sjálfsögSu. Nú byrjuðu
þau að færa sér i nyt ósætti
bandamanna og komu Búlgariu til
að ráðast á fyrverandi bandaþjóS-
ir sínar. Rúlgariu varS þaS aS
falli að Rúmenia gekk i liS meS
Sirviu og Grikklandi og eftir fá-
einar vikur fór herinn viSstöðulít-
ið yfir alla/ Búlgariu.
Á meöan þetta gerðist færSu
Tyrkir sér kringumstæðurnar x nyt
og tóku aftur niilega allan þann
part Þrakíu, sem Búlgaria hafði
hlotið- Þegar stríðinu var lokiö
hafði Búlgaria ekkert eftir þessi
tvö stríð nema afar miklar skuld-
ir, eyöilagðan her og fáeinar fer-
mílur af landi í Macedoniu og
’Þrakíu.
Frá þessum tíma hefir hún
hugsaS á hefndir. Þegar stríöiö
byrjaði var þaS í upphafi auðsætt
aö Búlgaria hug15i sér aö græða á
annara óláni. Til launa fyrir hlut-
leysi sitt heimtaöi hún stórar land-
spildur frá báðum hliSum. Stjóm-
kænsku bardagi afar strangur hef-
ir verið háöur í Sofiu, og
þvi haldið fram að fulltrúar Þjóö-
verja hafi ausið út fé á báöar
hendur til þess að múta blöSum og
stjómmálamönnum. Bandamenn
hafa reynt að koma aftur á sam-
bandi milli hinna upphaflegu
ir og grungjarnir gagnvart þeirri
þjós.
I stjórnvizkulegum skilningi
hefir Rúmenia á síöari árum verið
vinveittari Italíu en nokkru öðru
stórveldanna, og þess var getiö til
þegar Italia fór í stríSið aS
Rúmenia nutndi verða henni sam-
ferSa- Stjórnin sem þar situr að
völdum er af Hohenzollen ættinni,
og það er líklegt aS áhrif kon-
ungsins hafi hingaS til ráðiö
aö ekki var fariS i striðiS.
því
Thomas Kelly verkstjóri, einn gert aövart; varS hún að láta bera
aðal maðurinn í þinghús-: ákveönar kærur á Kelly til þess aS
samsærinu hefir gætt þess að hægt væri aS halda honum löglega.
koma aldrei til Canada i sumar, j Kærumar voru stilaðar tafarlaust
auösjáanlega i þvi skyni að flýja og voru þær þrjár.
réttvísina. Hann var grunaður 1. Meinsæri.
um það að ætla að strjúka eitthvaS 2. Samsæri til fjárdráttar.
þangað sem ekki væri liægt að j 3. AS hafa náö fé undir fölsku
hafa hendur í hári hans. Voru yfirskyrii.
því menn settir af fylkisstjóminni Kelly sagSi fátt, en lýsti því þó
honum til eftirlits. Fyrsta Október! yfir aS hann mundi verja sínum
fór hann frá Minnesota, þar semjsíðasta dal til þess aS verjast þvi
hann hafði dvalið og til Chicago, j að hann yrSi fluttur til Canada.
þóttust menn hafa þess fullar ogjMcReny lögreglustjóri i Manitoba
sterkar líkur, ef ekki sannanir aS J og R. A. Bonnar lögma'ður bmgðu
hann væri á leið til SuSur Karo- j viS og fóru þegar suður til
lina; en þar er lögum og réttarfari
þannig háttað að afarerfitt er að
fá sakamenn annara landa af
hendi látna.
En þaS var séð viS lekajium og
sett undir. Þegar Kelly var á
gangi á götu bæjarins, var hann
tekinn fastur í gæzluvarðhald;
höfðu svo sterkar gætur veriS
hafðar á honum aS hann komst
hvergi án þess eftir væri tekið.
Hann fór fram á aö vera látinn
laus gegn veði, en því var þver-
neitaS.
Símskeyti var tafarláust sent til
Manitoba stjórnarinnar og henni
Chicago fvrir hönd stjórnarinnar;
kváðust þeir vera þangað komnir í
því skyni aS hafa Kelty meS sér
norður, þótt það kostaði þá árs-
veru þar. Kelly aftur á móti
kveðst ekki muni fara fyr en sér
sýnist og hefir fengið marga beztu
lögmenn í Chicago fyrir sína hönd.
Sum blööin segja aS 8 lögmenn
eigi aS verja hann. Synir Kellys
eru ekki sem bezt ánægðir yfir
þessum aðförum og kveða það aö-
eins vera pólitískar skæmr og
hefnigimi, en hætt er við aS þeim
takist ekki að telja mörgum trú
um þaö.
Gamalmennaheimilið vígt og því gefið jiafn.
Stríðsfréttir.
Nokkur fylki sem tilheyra nú
Austurríki og Ungverjalandi eru
bvgS Rúmenum og þegar stríðiS
er á enda hefir Rússland lofað
Rúmeniu þeim.
Á hinn bóginn ræSur Rússland
yfir einu rúmönsku fylki og hafa
Þ jóSverjar lofaö Rúmeniu því
þegar striðiS sé úti. Sannleikurinn
er sá aS alt er óráðiS verSur aS
því er Balkanlöndin snertir, og
Rúmenia hefir haft glögt varö-
auga á öllum atburðum síSan stríð-
ið hófst, og ekki hefir hún hvað
minst gætt vel og vandlega að
Búlgariu. Ef Búlgaria nú fer af
staS og ef hún ræðst á Serviu og1 iaufrardaginn þa
Grikkland, þá er ekki óliklegt aö1
Rúmenia skerist í leikinn til þess
að varna því aS Búlgaria raski
hinu stjórnarfarslega jafnvægi á
Balkanskaganum og
sterk að hún ráSi þar
lofum. Samt sem áöur
fara að Búlgaria komist úr klíp-
unni meS því aS lofa Rúmeniu
parti af herfanginu.
Ef Búlgaria ræðst á Serviu og
Grikkland þá er enginn efi á því
aS Austurríki og Ungverjaland
getur sent hjálparliS og skotfæri
til Tyrklands, og verður þaB til
þess að lengja stríðiS. Ef Rúmenia
legst á sveifina meS bandamönn-
um með sitt 600,00ö manna liö, þá
»r úti um Búlgariu innnn skamms
tíma og veröa þá hinár þrjár
Balkan þjóöir ekki lengi að stytta
Tyrkjum stundir.
fÞýtt úr Telegram).
verði svo
xogum og
• má svo
Frá því var skýrt í síöasta
blaSi aS bandamenn unnu allmikið
á bæSi að austan og vestan. Síðan
hafa lítil tíSindi gerst er teljast
megi. Á föstudaginn voru þau
boS látin út ganga aS engar fréjtt-
ir yrðu gefnar í tvo sólarhringa-
AstæSuna fyrir því vita menn ekki,
en haldið er aS eitthvað nýtt sé í
ráði.
Það helzta sem gerst hefir, er
sem hér segir:
Frakkar skutu niður þýzkan
loftbát á laugardaginn og tóku þá
til fanga er í voru.
Venizelos forsætisráöherra
Grikkja hefir sagt af sér sökum
þess aS konungur fellst ekki á
stefnu hans í stríSinu. Venizelos
meS meiri hluta þjóðarinnar að
baki sér vill fara í stríSið með
bandamönnum, en konungur þver-
neitar; mun þar að nokkru leyti
ráða tfengdir, þvi kona hans er
systir Þýzkalandskeisara.
Rússar sendu Búlgörum skeyti á
setn þess var
krafist að þeir segðu ákveöiS hvort
þeir hygðu til stríðs eSa ekki, og
ef svo væri þá aS lýsa því yfir
vafningalaust hvoru megirx1 þeir
yrðu. RíkisráöiS í Búlgariu hefir
setiö á rökstólum að ræða þetta
skeyti, en ekki komist svo langt aS
ákveðiS svar hafi veriö sent Rúss-
um enn sem komiS er. bagt er aS
Savoff hershöföingi Búlgara, fyr-
verandi yfirliösforingi hafi haldiB
heljarmikla ræðu sem endaði á því
að hver einasti Búlgari sem snérist
á móti Rússlandi væri sekur um
landráð.
70,000 frakkneskra hermanna
hafa lent í Saloniki á Grikklandi.
Héldu þeir þaöan eftir Gnevybeli-
Uskub jámbrautmni til þess að
verja hana. ,
Rússland hefir hætt allri stjóm-
arfarslegri samvinnu við Búlgariu
og kallaS heim sendiherra sinn frá
Á sunnudaginn var mikiö um
dýröir aS Gimli, þaö hafði veriS
auglýst að Gamalmenna heimiliS
yrSi vígt þann dag og fór stjóm
þess þangaS ofan eftir á laugar-
d'aginn. í stjórninni eru þessir:
Dr. B. J. Érandson, Dr. Jón
Stefánsson, Guðmundur Thord-
arson og Gunnlaugur Jóhanns-
son. Auk þcirra fór séra
B. B. Jónsson og nokkrir aörir.
Á meSan lestin stóð við i Selkirk
bárust nefndinni $10 að gjöf handa
heimilinu frá herra Jónasi Leó.
A sunnudaginn kl. 11 var guðs-.
þjónusta haldin í kirkjunni; pré-
dikaöi þar séra B- B. Jónsson. bam-
skot voru þar tekin til arSs fyrir
heimilið og kornu inn $25.00.
Margt af gamalmennunum var
viðstatt þessa guðsþjónustu; sumt
er svo hrumt og veikburSa að þaö
komst þangaS ekld.
Klukkan 3 e. h. hófst vigsluhá-
tiSin á heimilinu sjálfu. Byrjaði
hún meS því aS séra B. B. Jónsson
flutti bæn og var því næst sunginn
sálmur. AS því búnu mælti forseti
kirkjufélagsins fram vigsluorð þau
sem hér fylgja, eftir að hann haföi
lesiS úr biblíunni frásögnina um
draum Jakobs, þar sem hann sá
upp í opinn himininn er hann vakn-
aði og sagöi: “Hér er hliö him-
insins, hér er guðs hús.”
“í umboSi þess embættis er eg
þjóna í Hinu evangeliska lúterska
sem biSa dauöastundar sinnar hér
í traustinu til frelsara mannkyns-
ins. Eg helga staSinn sem and-
dýri eilifrar dýrðar, guðs hús og
himins hlið.
MeS þessum ummælum lýsi eg
því yfir að Betel, gamalmenna
heimili Hins evangeliska lúterska
kirkjufélags Islendinga í Vestur-
heimi er vígt i nafni guðs föðurs,
sonar og heilags anda.
FriSur hins þríeina guös hvíli
ávalt yfir þessu húsi í Jesú nafni.”
Því næst flutti Dr. Brandson
mikið erindi og snjalt; hefir Lög-
berg von um aS geta flutt þaS síS-
ar.
AS endingu flutti séra Carl
Olson bæn.
HOltNSTEINNINN HANS KELLY.
Myndn hér a8 ofan sýnir hornsteininn 1 norSausturhorninu á þinghús-
byggingunni, og er þetta A hann höggviS: “Byggingarmeistarinn Thomas
Kelly lagSi þennan fyrsta stein 3. Júní 1914.” Hann fanst þegar þaS var af-
ráSiS eftir tillögum Simons byggingameistara aS láta aðra hornsteiná meS
breiSari köntum og samstæSari og samboSnari byggingunni.
Glaðar stundir.
J'
Um 200 manns voru staddir á
heimilinu við vígsluna og eru þeir
sem að fyrirtækinu standa sérlega
þakklátir Gimlibúum fyrir þær
höfðinglegu viðtökur, sem þeir
veittu gamalmennunum er þau
konni þangað, og alla þá aðstoð,
sem þeir hafa í té látið í sambandi
við það.
HiS nýja hús rúniar 25 manns
eins og það er nú ("fleiri síðar) auk
forstöðukvenna og þjónustufólks:
eru þegar komnir þangaS 17 og
tveir á ferðinni. Það er mikin
verk og vandasamt, sem forstöðu-
konurnar hafa af hendi að leysa.
Sumt fólkið er svo hrumt og las-
burða aö það þarf næstum sömu
Allar samkomur, allar athafnir,
öll tækifæri skiftast í eSli sínu i “Líf
vissa flokka að því er tilgang nu ar'
þeirra og áhrif snertir.
Stundum koma menn saman til
þess að gleðjast og stundum til
þess að hryggjast, stundum til þess
aö fræðast, og stundum aðeins til
J>ess aS kynuast — sem ef til vill
er meira vert en hitt alt til samans,
því ókunnugleiki og þekkmgar-
leysi er þrandur í götu margs góSs
og steinn sem margur fellur fyrir.
Á föstudagskveldiö var komiö
saman á einum stað sérstaklega
hér í Winnipeg til þess aS gleðj-
ast. Stjórn islenzka skólans hafSi
látiö þaS boð út ganga aS öllum
væri heimilt að koma og skoSa hið
nýja húsnæSi, sem skólinn hefir
leigt á horninu á Wellington Ave.
og Beverley str. Þegar þangað
| kom voru viStökurnar miklu hátíö-
legri en við hafði veriS búist, voru
þar menn til staðar að leiSa gesti
um Öll herbergi skólans og sýna
þeirn hann uppi og niðri; en tyrst
var þeim stefnt inn í stofu öðru-
megin við dýrnar þar sem Dr.
Brandson sat við borð meö bók
fyrir framan sig; áttu þar allir að
sýna honum hvort þeir væru skrif-
andi eSa ekki, með því aS rita þar
nafn sitt. Klukkan 8 byrjaöi
heimsóknin, en eftir hálftíma var
ösin orðin svo mikil aS tæpast var
hægt aS snúa sér viö uppi eöa
niðri; er þó húsplássio stort og
rúmgott. NiSri eru ivær storar
BITAR
og tími líSur og liðiS er
“Um að gera aS rannsaka mál fyr-
verandi ráSherranna hlífðarlaust og
hegna þeim duglega,” kvað viS í aft-
urhaldsblööunum fyrir kosningarn-
ar- "ÞaS er aS eins af pólitiskum
ofsóknum aS þeir eru ekki látnir í
friði," segja þau nú.
“Kelly bað um aö fá að halda til
á gistihúsi í Chicago eftir að hann
var tekinn fastur; kv'aðst skyldi
borga allan kostnaS sem af þvi
leiddi. Honum var neitað um það,
en þaS var honum sagt, aS hann
mætti velja um hvaöa. tukthús sem
hann vildi í bænum eSa grendinni.
Kelly kveðst vera saklaus af öll-
um ákærum, en' samt segist hann
ætla að verja sínu síSasta centi til
þess að foröast réttvísina—skrítið
er þaS.
kirkjufélagi Vestur-íslendinga vígi hjálpar og ungbörn. Hefir það
eg þessa stofnun og gef henni nafn þegar komiS í ljós þótt ekki sé
og nefni hana Betel. Eg helga langur timi liðinn að fleira er hér
stofnunina guöi og fel hana guði af þurfandi íslenzkum gamal-
til , varðveizlu. Eg helga hana mennum, sem hvergi eiga höfSi
þjónustu mannkærliekans og frá- sinu aS að halla, en nokkur hafði
skil hana sem kristilegt heimili hugmynd um áður. Þegar farið er
fyrir gamalmenni, sem ekki eiga aö grenslast eftir kringumstæðum
sér annarsstaSar heimili. Eg þess og lífssögu, þá detta manni í
helga húsiS sem hvíldarstað fyrir hug orðin hans Þorsteins Erlings-
þreytta langferðamenn lífsins. Eg sonar: “Og ef þú vissir alt það
helga heimilið sem biösal þeirra, stríð, þér yrSi þaS að tárast.”
AfturhaldsblöSin segja, að Laurier
hafi stoli'ð $40,000,000 í sambandi
viö Grand Trunk brautina. Aft-
urhaldstjórnin skipaði konunglega
nefnd til aö rannsaka það; sú nefnd
kostaSi fólkiS $65,000, en ekkert
hefir veriö gert enn þá til aS hegna
Laurier né til þess að heimta aS
þýfinu sé skilaS. aftur og samt eru
liðin 4 ár. Er þetta ekki sönnun
fyrir því, að kærurnar voru lognar?
Bændurnir í Canada eru engir
betlarar, sem biðji stjórnina um sér-
stök hlunnindi eöa hjálp, en þeir ætl-
ast til þess aS vera frjálsir að því
aS bjarga sér sjálfir á ráðvandan
hátt, en þeir eru sektaðir fyrir að
selja vörur sínar á næsta
og stærsta markaði, og
hegnt sem glæpamönnum,
Þær hafa
St. George i
Sá hlær bezt sem síöast hlær.
kenslustofur sem þannig er háttaðjborga ekki þá sekt
aS þær verSa gerðar báSar að
einni ef á þarf aö halda t. d. á
samkomum í skólanum o. s- frv. Á
bak viS þau er íbúS fyrir þann er
skólans gætir. Beint á móti fram-
dyrum skólans er bókasafn hans.
Uppi á loftinu eru einnig tvær
kenslustofur; önnur sérléga stór
og myndarleg með rittöflum
veggjum og öörum áhöldum, er til
kenslu þarf. Allir kennarar skól-
ans og stjórnendur voru þar
staddir og allir þeir nemendur,
sem þá voru komnir, tæpir tuttugu
talsins, en von á mörgum fleirum.
Kaffi og aðrar veitingar voru þar
ókeypis fyrir alla viS þetta tæki-
og bezta
þeim er
ef þeir
verið margar kýrnar
sumar.
Hugh John Macdonald var flæmd-
ur úr forsætisráSherra-stööunni
vegna' þess aö hann þótti of ærlegur;
nú sat hann sem konunglegur rann-
a sóknardómari yfir þeim, sem stjök-
uðu honum brott fyrir 15 árum. —
Tvennir eru tímarnir.
Bennett sambandsþingmaöur hef-
ir hvað eftir annað komið fram ein-
dregið gegn óhæfum, sem hans eig-
in flokkur ætlaði að fremja- Nú
var hann maSurinn. sem Borden
v'aldi í för meS sér til Evrópu. Þeg-
færi óg var þess neytt þannig aö j ar alt kemur til alls, þá eru þeir
hver stóö þar sem hann var kom- virtir mest, sem koma fram eins
inn og talaSi um alla heima og
geirna við stöðunaut sinn. Karl-
og dauS verkfæri.
' ^r f>u'St: strnS byrji ríkisskrifara i staö L. Coderre sem menn töluðu unx félagsnxál og póli- heimsin'!3 en L': 1r/U' •öndum
betrár USSE °g ^ ^ftur a móti hefir fengið háyíir-| tík, málsóknir, verritin og tíöarfar. I stjómað,’að þaS er skuldugaMTHnd
* & ' | öomarastoðu 1 Quebec. E. L. og tóku svo í nefiö á milli, en heimsins.
Fréttir berast um þaS að fjöldi Patenande þingmaður er orðinn, reyktu ekki. KvenfólkiS bar sam-
hermanna og loftfara frá Þýzka-( ráöherra innanríkis tolla.
landi sé komiö til Sofiu. | Mestum tíöindum þykir þaö sæta
Frakkar og Englendingar hafa a® Blondin skyldi sldpaö í þaS em-
an ráð sín um þaö hvernig gengi
með áskriftirnar fyrir jafnrétti
þeirra og hvort þeim mundi veitt-
her til staðar til þess aS mæta
Búlgörum hvenær sem þeir hefj-
ast handa.
Almennar fréttir.
Dr. R. G. Brett hefir veriö skip-
aður fylkisstjóri í Alberta í staö
George Hedles Vicars Bulyea, en
R. S. Lake fylkisstjóri Saskat-
chewan í staö George William brantarstoöva þar. Búast þeir við
Brown ab nafa mar&t af Bandaríkjamönn-
'l um aö læra í stöövagerö og hefir
Breytingar allmiklar eru að Þe'm veriö tekið forkunnar vel.
Ottawa- Herra
bætti sem hann hlýtur. Blondin ur réttur til þess aö vísa Bakkusi
er maðurinn, sem Iýsti því yfir í
opinberum ræöum aS þaö yröi að
skjóta göt á sambandsfánann til
þess að geta andaS að sér> frelsis-
lofti.
— Nokkrir Rússar, sendir að
undirlagi stjórnarinnar, eru á ferð
í Bandaníkjunum til að kynnast
útbúnaði og fyrirkomulagi jám-
verða í stjominni í
Meighen lögfulltrúi stjómarinnar
hefir verið tekinn í ráðaneytið. P.
E. Blondin hefir verið gerður að
Guffsþjónustur, sd. 10. Okt.:
Wynyard kl. 11, í Kandahar kl.
Allir velkomnir. Sunnudagsskóli
eftir í báðum stöðum. H. S.
á dyr í vor o. s. frv. Allir voru
ánægjulegir á svip, glaðir í bragði
og jafnir; enginn munur karla og
kvenna, enginn munur lærðra og
ólærðra, enginn munur yfirmanna
og undirgefinna; enginn munur
ungra og gamalla.
Þess konar stundir eru gleði- og
ánægjustundir; þess konar stundir
eru þess verðar að lifa þær. Ef
ánægjan í öllum skilningi getur
bygt sér eins fullkomiS og varan-
legt framtíöar heimili á skólanum
og hún byrjaði með á föstudags-
kveldiS, þá getui* skólinn konið
miklu til leiSar, sem þjóðernis-
stofnun, auk þess að kenna þau
vísindi sem honum ber að gera.
Nú hefir tízkan skipað kvenfólk-
inu að hætta viS mjóu strokkpilsin,
se.n í móð hafa veriS, og taka
stuttpils í staðinn.
upp
Ensku blöðin gæta þess vandlega,
þegar þau eru aS geta um Vilhjálm
Stefánsson, að nefna þaö ekki að
hann sé Islendingur.
Eg var einu sinni staddur á sam-
kornu; þar voru nýgift hjón. Þau
sátu svo nálægt hvort ööru aS eg
held þau hafi bæði notaö sama
stólinn. Fimm árum síöar var eg
aftur staddur á samkomu; þar voru
þessi sömu hjón, en sátu nú svo
fjarri hvort ööru, aö eg held að heill
stóll hafi veriö á milli þeirra.
Um það er kvartaS, að öldunga-
deild bæjarráðsins sé sofandi. Bezt
að vita hvort hún vaknar ekki, þeg-
ar Árni Eggertsson er kominn
þangaö-