Lögberg - 07.10.1915, Blaðsíða 7

Lögberg - 07.10.1915, Blaðsíða 7
LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 7. OKTÓBER 1915 7 Keir Hardie Svo hét skozkur maður, kunnur hvar sem brezk tunga er töluö, nýlega látinn. Hann var þing- maöur á þingi öreta, íoringt verkamanna flokksins þar um langa ævi, einn a£ forsprökkum kvenréttinda málsins, bindindis málsins, félagsskapar sósialista, rithöfundur og ræSuskörungur. Hann hafSi aldrei fengiS einnar stundar tilsögn á ævi sinni, var þó vel lesinn og ágætlega vel heima í þeim efnum, sem hann haföi mest- an hug á. Faöir hans var verk- maöur i kolanámu og viö kol byrjaöi sveinninn að vinna á barmi námunnar, þegar hann var sjo ára gamall. Þegar hann haföi aldur til, tók hann aS vinna neö- anjaröar og því hélt hann áfram, þangaö til hann var tun þrítugt, aS fara niöur í námuna snemma á morgnana og losa þar kolin þang- að til seint á kveldin, kom þá aft- # ur undir bert loft. En hverri frí- stund, sem hinn ungi Keir hafSi aflögum, varöi hann til bóklesturs, komu yfirburöir hans í þekkingu, bráSlega í ljós og þarmeð vit og staSfesta, tóku verkamenn aö bera undir hann vandamál og er ekki aS orSlengja, aS meö tímanum gerSist hann forsprakki þeirra, knúði þá til samtaka, me'ð alvar- legum fortölum og svæsnum brýn- ingum. Þar kom, aö þeir kusu hann á þing og varð hann þar nafnkendur, bæði af háttum sínum og svæsnum skoðunum. Brezldr þingmenn voru í þann tíS prúS- búnir, höfðu allir síSa frakka og pípuhatt, en Hardie fór ekki aS því, heldur kom í treyju sinni meö húfu, einsog alþýöumenn brúka. Því var það að lögreglumaöur er á verði var í þinghúsdyrum, stöðv- aSi hann er hann vildi ganga í þingsalinn, og spurði hvert hann ætlaði, og hvar hann væri til verka ráðinn í þinghúsinu. “Eg ætla í þann part þinghússins, þarsemi ekki er unnið neitt,” svaraSi Hardie. Hann þáöi engar veizlur af konungi, sem aörir þingmenn, og bar þaö fyrir, að hann gæti ekki gert George konungi sömu skil, boðið honum aS þiggja heimboö til sín, í „kotið, og í morgu var Keir Hardie var fyrst kosinn á þing 1892 fyrir kjördæmiö West Ham, meö 1200 atkvæöa meiri hluta. Var það einkennilegt að Andrew Carnegie lagði $500 til kosningarinnar honum til liðs. En síSar meir þótti Keir Hardie breytni Camegies vera svo ómann- úöleg þegar járnsmiðirnir i vinnu- stofu hans gerðu verkfall, að hann skilaði fénu aftur, ekki til Came- gie’s heldur til verkfallsmannanna, því frá þeim kvaö hann pening- ana vera. ÞaS er í frásögur fært að þegar allur þingheimur samfagnaSi drotningunni og óskaði henni til hamingju viS fæSingu sonar her- togans af Ýork og konu hans, þá neitaði hann að taka þátt í því. Kvaðst hann ekki viöurkenna rétt nokkurs ríkisferingja sem stjórn- anda; menn ættu aS vera kosnir til stjómar af þeim sem þeir ættu aö stjórna, sökum hæfileika, en ekki fæddir til þess. Hélt hann þá langa ræöu og harðorða um prins- inn af Wales og afira konungboma menn. Var reynt aö þagga niðri í honum, en hann hélt áfram sem hann heyrbi það ekki. Engan ann- an gat hann fengið í þinginu til þess að taka sömu stefnu. Auk þess sem Keir Hardie var atkvæöamikill mælskumaður í veraldlegum efnum, prédikaði hann oft í ýmsum kirkjum og bænahús- um; sérstaklega þó í siöbátakirkj- um þeim, sem-nefndar era verka- manna kirkjur. “Þó eg væri sjálfur páfinn”, sagSi hann einu sinni, “Þ.á gæti eg ekki fengiS fleiri bréf og fyrir- spumir frá ýmsum prestum viö- víkjandi því hvernig hægt sé aö bæta nútíöarkirkjuna þannig að hún nái fastara haldi á verkalýön- um en raun er á. Mín ráS til spyrjenda hafa jafnan veriS þau aS þeir skyldu sem oftast koma í Mansfeld háskóla fátækrahúsin í Canning borg. í líkingu viö þaS verSa kirkjurnar aS vera ef þær eiga aS ná til hjarta fólksins; og þaö er grundvöllurinn, sem kirkja framtíSarinnar verðu bygS á. Keir Hardie ferðaöist til Ind- lands, Ástralíu, Bandaríkjanna og Canada. Áriö 1907 kom hann til Winnipeg og talaði í Congregati- °nal kirkjunni fyrir fjölda manns. Þegar eg var í Lunaunanorg 1 hitteð fyrra, hlustaði eg á Keir Hardie flytja hverja ræðuna á fætur annari í þinginu um áhuga- mál eitt er hann hafði borið fram. Þannig var mál meS vexti að hann súrefni. Það virðist því alveg áreiðanlegt, aS köfnunarefni er gagnslaust fyrir líkamann. Því heldur megum vér líkjal þvi viS vatniö, sem dauðþyrstur synd- ari stóS í, samkvæmt fomri þjóð- trú, og í hvert skifti sem hann beygði sig til aS drekka þaö, þá sjatnaSi það, svo aS honum tókst aldrei að svala sér. Þetta loft, svo gagnslaust sem þaS virðist vera, er nauösynlegt sem partur af öll- um holdgjafar efnum, öllmn frumlum, sem hver lifandi líkami, hversu smár sem er, er samansett- ur af. Svo mikiö sem af því er í .lungum og blóöi hvers manns, get- ur samt enginn notaS sér það á þann hátt, heldur verSur hver aS deyja sem fær ekki nóg af þvi í fæSu sinni, fær ekki af því fylli sína, sem menn segja. Til þess aS verSa líkamanum að liði, verSur köfnunarefni aö vera í vissum samböndum viS viss önn- ur efni, en af þeim finst lítiS sem ekkert í loftinu. Sambönd af köfnunar- pg súrefni verða til viS eldingar, og annaS, (ammorna) viS rotnun, en köfnunar efnið verður aS vera bundið í vissum hlutföllum við önnur efni, til þess aS geta orðiS oss aö gagni, við önd- unina, og her þá enn aS sama brunni meS þaS, aö köfnunar efni loftsins kemur oss ekki aS liði gegnum lungun. 1 jöröinni finnum vér þetta efni í samböndum, sem vér getum not- aS, í söltum sem grafin eru úr jörðu og vér brúkum án þess aS Business and Professional Cards SUCCESS BUSINESS COLLEGE WINNIPEG, MANITOBA ByrjltS rétt og byrjitS nú. LæriS verzlunarfræSi — dýrmætustu þekkinguna, sem til er í veröldinni. Lærið I SUCCESS, stærsta og bezta verzlunarskólanum. Sá skóli hefir tlu ötibú í tiu borgum Can- adalands—hefir fleiri nemendur en allir keppinautar hans I Canada til samans. Vélritarar úr þeim skóla hafa hæstn vcrðlaun.—Útvegar at- vinnu — hefir beztu kennara — kennir bókhald, stærðfræði. ensku, hraSritun, vélritun, skrift og aö fara meö gasolín og gufuvélar. Skrifið eða sendið eftir upplýsingum. F. G. GARBUTT Prcsident. D. F. FERGUSON. Principal Dr. Bearman, Þekkir vel á Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma og gleraugu. Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8 Tale. M. 4370 215 Somerset Blk Members of the Commercial Educators’ Association y,yj\yf/P£G hugsa um, hverníg þau eru til orS- in eöa hve lengi þau muni endast. Vér lifum þar á erfðagóssi, álíka og kolunum sem fornra alda Lif- andi jurtir hafa oss eftirskilið, en kolin myndast ekki í sama hlut- falli og þeim er eytt, hvað mómýranum líöur. En með ’því að altaf fjölgar fólkinu, og altaf eyðfSt meira og meira af þessum forna arfi, þá kvíðir margur fram- tíöinni. Eins er þaS meS næring- ar efnin, aö þau ganga meir og meir til þurðar, eftir pvi sem fölk- inu fjölgar, og meir er af þeim brúkaS. En undir þennan leka er nú fariö að setja, með því aS vinna köfnunar efni' úr loftrnu með rat- E. J. O’SULLIVAN, M. A. Pres. Stofnað 1882. — 33. Ar. Stærstl verzlunarskðli I Canada. Býr fólk undir einkaskrlfara stöSu_ kennir bókhald, hraSritun. vélritun og aS selja vörur. , Fékk hæstu verðlaun á helmssýningunnl. Einstaklingskensla. Gestir velkomnir, einkum kennarar. öllum nemendum sem það eiga skilið, hjálpað til að fá atvinnu. SkrifiS, kom- iS eSa fóniS Main 45 eítir ókeypis verSlista meSmyndum. THE WINMPEG BUSINESS COLLEGE 222 Portage Ave. Cor. Fort Street. Enginn kandidat atvinnulaus. Dr. R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrlfaSur af Royal College of Physicians, London. SérfræSingur I brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrlfst. 305 Kennedy Bldg„ Portage Ave. (4 mótl Eaton's). Tals. M. «14. Helmili M. 2696. Timi til viStals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. THOS. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræBingar, Skrifstofa:— Room 8n McArthur Building, Portage Avenue Áritun: P. O. Box 1650. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Teikphonb GARRY «ao OFFICE-TfMAR: 2—3 Heimili: 776 VictorSt. Telephone garry 321 Winnipeg, Man. GARLAND & ANDERSON | Arni Anderson E. P Gariiaá LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambera Phone: Main 1561 50 Prct. magni . Slík stórvirlci eru nú unn- hann einrænn og sérlundaður, fór^la^S* komist eftir því að kona em eftir því, sem honum sjálfum þótti róttast vera, en kærði sig kollótt- ann um hvað aörir héldu réttast. Hann var ódeigur að segja skoS- un sína, hver sem í hlut átti og hvernig sem á stóS, liann fór um land og hélt svæsnar ræður með réttindum kvenna, þegar kvenrétt- inda málið stóS sem hæst á Englandi og var þá oft liart leik- inn, þartil hann sá að ekki tjáði svo búiS og hætti. Annað er al- ræmt orSið, aS þegar órói og upp- reisna umleitun var á Indlandi fyrir nokkrum árum, fór hann þar um land og tók málstaS þeirra sem í óróanum stóðu. Þótti þaS óviturlega gert, og miklu minni álirif og viröingu liafði Hardie siðan af flokk sínum og almenn- ingi á Englandi. Hann var merki- legur maður af þreki sínu, kappi til aS halda fram málstaÖ sínum og verkamanna stéttin á Englandi á einbeittni hans og einlægni við málstaö þeirra, mikið að þakka. Þetta skozka kolanámu barn varð að merkilegum manni fyrir öruggan hug til aS vinna að settu marki og einlægni sem aldrei brást. lrtfði gert sér það að atvinnu aS hjálpa karlmönnum, til þess aS af- vega leiða ungar stúlkur, Átti þessi kona heima í stórhýsi, sem Piccadilly heitir (og málið var kall- aS The Piccadilly case”) Bælcur sem þessi kona hélt voru geröar upptækar og rannsakaSar. Þ.egar til kom voru þar í nöfn margra heldri manna og var þá rannsókn- inni breytt og hún haldin hálfgert í leyni. Nafn konunnar var ekki gefiS upp, en henni var leyft að ganga undir nafninu Qvenee Gerald. Eoksins féll máliS að vnestu leyti niður. Keir Hardie konr fram með hverja tillöguna á fætur annari um það að rannsókn- inni skyldi haldiS til streitu og öll nöfn auglýst, en hann fékk því ekki framgengt. Gat eg ekki aö því gert að mér datt Keir Hardie í hug í fyrra og í vor þegar Thos. H. Johnson var að krefjast rann- sókna í þinginu og þaö var bælt niður. Keir Hardie’s verður ávalt get- ið meðal mikilmenna sögunnar og jcrstaklega sem siöbótamanns. in í mörgum löndum, köfnunarefn- iS sett í samband við önnur meS undrakrafti rafmagnsins, sem framleitt er meS vatnsafli. Vatns- afl jaröarinnar er óþrjótandi, köfnunarefni loftsins þrýtur al- drei og meS þvi aS svo er, verður aldrei hörgull á þeim efnum sem ræktaðar matjurtir þurfa til vaxt- ar og þroska, svo framarlega sem mennirnir hafa framtakssemi og þrek til að hagnýta sér hvort- tveggja- Meöan straumvötn eru til og köfnunar efni, þurfa mann- eskjurnar ekki að kviða kolaleysi né næringarskorti. Næring jurt- anna, sem alt lif byggist á, verSur þá alla tíS gripin úr Iausu loftinu. Vér getum með sanni sagt, að rúmlega 50% eða helming- ur alls liöfuðverkjar orsakast Sem af hægðaleysi og slappleika. Þegar verið er að lækna hægðaleysi, er mest um það vert að velja þau meðul, sem ekki að eins bæta rétt í svip- inn eða sem þarf að taka eftir því meira af, sem lengra líður. Góð meðul eiga að vinna eðlilega, án sársauka og óþæg- inda, án þess að veikla líkam- ann, og skamturinn ætti alt af að vera jafn. EIGNIST BÚJÖRÐ BORGIST A 20 ARUM EF VILL Jörðin framfleytir yður og borgar sig I sjúlf. Stómiikið svæði nf bezta lancU í Vestur Canada til sölu með lúgu verði og sanngjörnum skilmúlum, frá | $11 til $30 fyrir þau lönd, sem nægr- ar úrkomu njóta, úveitulönd $35 og I yfir. Skilmúlar: 20. partur verðs út í hönd, afgangur ú 20 úrum. f á- veitusvæðum lán veitt til bygginga o. s. frv. alt að $2,000, er endurborgist ú 20 úrum með aðeins 6 prfet. Hér gefst færi til að auka við búlönd yðar hinum næstu löndum eða fú vlni yðar fyrir | núgranna. Leitið upplýsinga hjú F. W. RUSSELL ... - Land Agent | Dept. Natural Resources, C.P.R. Desk 40, C.P.R. Depot - WINNIPEG | Dr. O. BJORN80NI Oífice: Cor. Sherbrooke & William I’ki.eihonei garry 320 Officetímar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor Stroet rELEPUONEi GARRY T03 Winnipeg, Man. Joseph T. Thorson íslenzkur lögfræðingur Aritun: CAMPBELL, PiTBLADO & COMPANY Farmer Building. * Winnipeg Man. Phon* Main 7540 Dr. W. J. MacTAVISH Offick 724J Aargent Ave. Telephone Vherbr. 940. í 10-12 f. m. Office tfmar ■< 3-6 e. m. ( 7-9 e. m. — Hkimili 467 Toronto Street — WINNIPEG tklkphonk Sherbr. 432 Tundurskeyti. Af öllum sprengikúlum, semi kastaS er af hendi í orustum, eSa milli skotgrafa, er sú skæðust tal- in, sem Englendingar hafa fundiS upp og brúka. ÞaS er smár sí- valningur úr málmi, fyltur af sterku sprengiefni, með skúf á, til! aö stýra fluginu. Þau áhöld eru^e§um rdfli, alt að 900 líkust í laginu flugelda hólkum,: snara því af hendi, ef skamt Þess konar meðal er “Trin- er’s American Elixir of Bit- ' ter Tonic.” Það vinnur vel en þægilega, styrkir líkamann, gefur betri matarlyst, minkar þrautir í maganum og þörm- unum, læknar hægðaleysi og það sem því er samfara. Það kostar $1.00 búðum. meðala- Mrs. E. Coates-Coleman, Sérfræðingur Eyöir hári á andliti, vörtum og fæöingarblettum, styrkir veikar taugar meö rafmagni o s. frv. Nuddar andlit og hársvörö. Biðjið um bækling Phone M. 996. 224 Smith St. Dr. J. Stefánsson 401 HOVD BLDG. Cor. Portage and Edmonton Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma. -— Br aS hitta frá kl. 10—12 f. h. o* 2—5 e. h. — Tnlsími: Main 4742. Helmlll: 105 Ollvia St. Talsími: Garry 2315. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notfe Dame Phone Heimili. Oarry 2988 Garry 889 J. J. BILDFELL FA8TEIGNA8ALI fíoom 520 Union Bank TEL. 2885 . Selur hús og lóöir og annast alt þar aBlútandi. Peningalán J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 504 Tl»e Kensington.Port.átSinlth Phone Maln 2597 Vér leggjum cérstaka áherzlu & aB selja meööl eftir forskrlftum lækna. Hin beztu melöl, sem hægt er aö t&. eru notuö eingöngu. pegar þér kom- iö meö forskriftina til vor, meglö þér vera viss um aö fá rétt þaö sem læknlrlnn tekur Ul. COLCLEUGH * CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phone Garry 2690 og 2691. Giftingaleyfisbréf seld. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. 8. A. SIOUftPSON Tals Sherbr, 2766 S. A. SIGURÐSS0N & C0. BYCCIJICAtyEJIN og F/\STEICNJ\SALAR Skrifstofa: 208 Carlton Ðlk. Talsími M 4463 Winnipeg Triner Manufacturer, 1333—1339 S. Ashland Ave. CH1CAG0, ILL. þess hve brotin eru margvisiegal löguð, verða af $>eim hættuleg sár. En tundriS er svo sterkt, að ef slík kúla hittir hermann er húnj springur, þá tætist hann i sundur, í svo smáar agnir, aS ekki sér | örmul eftir af honum. Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNIR 614 Somerset Bldg. WINNIPEC, Phoqe Main 57 MAN. Columbia Grain Co. Ltd. H. J. LINDAL L.J. HALLGRIMSON íslenzkir hveitikaupmenn 140 Qr&in Exchange Bldg. WALKER. ÞaS er töfrandi aSdráttarafl i| A. S, Bardal B43 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast am útiarir. Aliur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskcnar minnisvaröa og legsteina ra’s. Ho mili Oarry 2151 „ Office „ 300 Og 378 fet, Gerið það líka með því að a vörur sem kaup “Búnar eru til í Canada11 eins og til dæmis Windsor Borð Salt Gripið úr „lausu lofti<(. Nálega fjórir fimtu partar af lofthafinu kringum jörSina, er nitrogen, sú lofttegund sem netnd er köfnunarefni á íslenzku. Allar aðrar lofttegundir eru aSeins fimti partur að rúmmáli, á móts viS hana; innan um hana eru aðrar lofttegundir blandaðar,. einsog rjómaspónn í kaffibolla. í hverju andartaki öndum vér aS oss limm sinnum meir af köfnunarefni. en | súrefni og öllum öSrum tegundum lofts. ÞaS gengur í blóðið og þar virðist álíka mikiS af því, í sam- anburði við annað loft sem í blóS- inu finst, einsog í lofthvolfinu. 1 likamanttm er þaS athafna- og orkulaust, vinnur þar ekki annaS verk, en að halda öSru lofti upp- leystu- Menn hafa reynt, aS láta sjúklinga anda að sér lofti, sem alt köfnunarefni er tekiS úr, og hefir það lífgað margan mann, þó und- arlegt sé, því að þegar b!óS fer úr lungunum, fullum af venjulegu lofti, er svo mikið i því af súrefni, sem þaS getur á móti tekið, og blandast það blóðkornum á kem- iskan hátt. Eigi að síður er því svo variS, aS oft tekur sjúklingur skjótum breytingum og bata, ef hann er látinn anda að sér hreinu sem notaðir eru til aS gera prýSi- j milli skotgrafa, Iega elda til gamans. Merkilegast viS þetta tundurtól er þaS, hversu kænlega því er fyr- irkomið að málmhólkurinn sundr- ist í mola', svo að brotin hitti sem flesta og sem mest hervirki verði af. Utan mn hólkinn er stál- hringur, sem skörS eru sorfin . í, sundrast hann með feikna krafti, þegar tundrið springur, og ganga brotin í hvaS sem fyrir verSur- Þessu skeyti má skjóta úr vana- eða er og hafa þýzkir orðiS þess varir, að brezkir her- menn eru ákaflega fimir að hitta. Þeir bera skeytin í tösku um öxl sér og taka í skúfinn, þegar þeir kasta. Svo er sagt, aS ef mjög skamt er milli vígskurSanna, þá era þessi skeyti afar mannskæð og svo sterkt er tundriS í þeim, að vikudag og laugardag. Hinir þrír þættir í “When gleðileiknum “Peg O’ My Heart ,lDreams Come ,True” eru allir ólík- það lekmr Hestu oSru fram, þar er | if hverjir öörum. í þeim fyrsta er viðkvæmni, samfara gleSi og galsa. Annar er eintómur galsi, en sá þriSji með dansi. í leiknum eru um tólf dansar, allir af þvi nýjásta eftir Castles og fleiri, og einnig þaS bezta eftir Brayilbre Tanga og aSrir frægir dansar. Beztu söngvamir eru þessir: “When Dreams Come True”, “Wher’s the Eittle Girl”, “You Dear You” og “Dear World”. Leikendumir eru fleiri og færari en dæmi séu til. Yfir 20 fyrir utan söngflokkinn og í honum era 24 fríSar og fallegar stúlkur- hjartanlegur hlátur og indi. ÞaS er ekkert til eins unaSslegt í líf-| inu eins og “Draumur æskunnar’ segir “Peg O’ My Heart” og J. Hartley Manners hefir ekkertj sparað til aS gera gleðileik sinn aðlaðandi. “Peg” er aðal aðdrátt-1 araflið á Walker alla vikuna og á miðvikudáginn og síSdegisleikir laugardaginn. “When Dreams Come True” er þau sundra vörnum, þó hlaðnar, fyrsti gleSilreikurinn þetta tíma- séu traustlega á grafarbökkum, bil. ÞaS verður leikiS á Walker en brotunum af stálhólknum er alla næstu viku og síSdegisleikir á ætlaS aS drepa mennina. Vegna mánudag — þakklætisdag — mið- Sýning úr leiknum: “When Dreanis Come True”; ágætis gaman söngleikur á Walker leikhúsi vikuna sem byrjar 11. október. Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns æfðustu skraddarar í Winnipeg 335 fiotre Dame Ave. 2 dyr fyrir vestan Winnipeg leikhús D. GEORGE Gcrir við allskonar Kúsbúnað og býr til að nýju. Tekur upp gólfteppi og leggur þau á aftur Sanngjarnt veiö Tals. G. 3112 3E3 Sherbrooke St. Thorsteinsson Bros. & Company Syggja hús, selja lóðir, útvegk lán og eldsibyrgð F6n: M. 8892. 81S Bonunst Bid«. G. 788. Wlnlpeg, Mm. Sálmabókin. Hin nýja sálmabók kirkjufé- lagsins er nú til sölu hjá fÁiirSi félagsins herra Jóni J. Vopna. Utanáskrift Box 3144 Winnipeg Man. AfgreiBsla á skrifstofu Lögbergs. Bókin er sérstaklega vönduð að öllum frágangi. Kostar $1.50, $2.25, $2.75, eftir gæðum bands- ins; allar í leSurbandi. — Þessi sálmabók inniheldur alla Passíusálma Hallgríms Pétursson- ar og einnig niB viðtekna messu- form kirkjufélagsins og imrgt fleira, sem ekki hefir veri5 prent- aS áCur í neinni íslenzkri sálma- bók.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.