Lögberg - 07.10.1915, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. OKTÓBER 1915
LOGBERG
OefltS út bvern fimtudag af
The Columbia Press, Ltd.
Cer. Willlam Ave &
Sherbrooke Street.
Wlnnipeg. - - Manltoba.
SIG. JOL. JÓHANNESSON
Editor
J. J. VOPNI.
Business Manager
Utan&skrift til blaSsins:
The COLCMBIA PRESS, Ltd.
P.O. Box 3172 Winnlpeg, Man.
Utan&skrift ritstjórans:
EIJITOH IAGBEBG,
P.O. Box 3172, Winnipeg,
Manitoba.
TALSIMI: GARRY 215«
Verö blaðslns : $2.00 um árið
Ávarpsorð.
ÞaS er rúmt ár síðan eg kvaddi
lesendur Lögbergs viö skyndilega
og óvænta brottför eftir örstutta
dvöl. Mér hefir aldrei fallið eins
illa aö leggja niður starf eins og
þá, og eg strengdi þess þá heit í
hljóði, að væri þess nokkur kostur,
þá skyldi eg komast að því starfi
aftur. Ástæðurnar fyrir þvi að
mér var það á móti skapi að fara,
þarf eg ekki að taka fram nú; eg
gerði það, í fyrra, og þær ástæður
eru óbreyttar enn. Fráför mín frá
blaðinu í fyrra sannaði mér eitt
áþreifanlega, sem eg líklega hefði
aldrei komist að raun um ella; það
var það hversu marga og trúa vini
eg á meðal Islendinga vestan hafs.
Öll þau bréf sem mér bárust um
það leyti og siðar eru þess órækar
sannanir, og fyrir þá vináttu er eg
innilega þakklátur.
Eg þarf ekki að lýsa þeirri
stefnu, sem eg mun fylgja í blað-
inu; eg gerði það í fyrra og hún
er óbreytt enn.
Alla þá sem blaðinui unna og
klappi og gleðilátum hefði aldrei
ætlað að linna, þegar nafn hans var
nefnt sem þingmannsefnis á útnefn-
ingarfundi. Telegram og Heims-
kringla héldu því fram fyrir kosn-
ingamar, að lífsspursmál væri fyrir
heill og velferð fylkisins og þjóðar-
innar að fylgja málunum á eftir
með harðri hendi; láta ekkert órann-
sakað og hlífast’ ekki við hegningu
þeirra seku.
Svo kemur nýr maður til sögpmn-
ar, Johnston nokkur, glæpamálalög-
maður frá Toronto. Var hann
fluttur hingað inn i fylkið til þess
að tala máli hinna sakbornu og auð-
vitað að fríja þá ef kostur væri
Þegar þess er gætt hvllíkum brögð-
um glæpamálalögmenn beita í orði
og verkj til þess að fríkenna jafnvel
seka menn, þá þarf ekki að taka það
fram, að Johnston þessi kom ekki
til þess að bera fyrir brjósti álit
þessa fylkis eða hjálpa til þess að
sekt sannaðist og hegning kæmi
niður á réttum stað, heldur til þess,
hvað sem það kostaði, að fá hina
sakbornu fríkenda, hvort sem þeir
væru sýknir eða sekir.
Blöðin fluttu hverja auglýsinguna
á fætur annari í greinarformi um
þenna landfræga lögmann frá Tor-
onto. Hann hafði meiri þekkingu
og meiri hæfileika en menn áttu að
venjast hér, og hann hafði tekið
þátt í flestum mikilvægustu glæpa-
málum landsins. Þessi mikla og
bjarta lögfræðissól átti að kasta svo
sterkum og lýsandi geislum. á mál-
efnið, að allur sann leikur blasti við
fólki þessa fylkis eins og glögg-
skrifuð bók.
Afar fjölment lögmannaþing
haldið hér í bænum þegar Johnston
var nýkominn og flutti hann þar
eina aðal ræðuna af mikilli mælsku.
TJmræðuefni hans v'ar þess eðlis og
meðferð hans á því svo að sanngirni
var vænst af honum, þegar til rétt-
arhalda kæmi. Hann talaði um sið-
ferðisskyldur lögmanna gagnvart
vitnum þeim, er þeir spyrðu. Hélt
hann því fram og það með réttu, að
það gengi glæpi næst og væri lög-
mannastéttinni í heild sinni niður-
læging og virðingarhnekkir hvernig
sumir glæpamálalögmenn léki sér að
því að eyðileggja réttan framburð
vitna, sem auðsjáanlega segðu satt-
Hann kv'að það vera ómannúðlegt
og stéttinni ósmboðið, að beita yfir-
burðum sínum í réttarsalnum í þá
átt að gera borgara landsins hlægi-
lega, þegar þeir kæmu fram fyrir
réttvísina til þess að vinna helga
skyldu—þá skyldu, að bera sann-
leikanum vitni. Hann kvaðst blygð
málum þeim, sem það vinnur að,
bið eg að styrkja það með góðumjas(. s;n fyr;r stétt sína, þegar hann
orðum og livers konar liðveizlu j hugsaði til þess að lögspekin væri
til þess höfð að sverta manngildi
vitnanna og flækja þau til mótsagna
með hörðum orðum og óheiðarleg-
um meðulum.
sem þeim er unt.
Þess skal getið að ritstjórinn sem
nú leggur niður störf, herra
Kristján Sigurðsson, hætti alls ekkil x .
1 ° | Goður romur var gerður að þess-
vegna neinnar óánægju. Hann|ari rægu Þarna tala8i maður af
hafði leyst starf sitt af hendi vel j viti og lærdómi og það sem var enn
og samvizkusamlega. j þá meira virði, hann talaði af mann-
Með von um góða
I úð
Það var vönast
samvmnu. °S sanngirm
. , , „.v eftir miklu í réttarsalnum næsta dag,
allra þeirra, sem blaðiö viðkemuri, , , . . , ,
r | þegar þessi sartu postuli kom þar
aö einhverju leyti, heilsa eg þá á fram
kom
til þess að spyrja Horwood,
ný og mun reyna að ley^a starfið j eitt aðalvitnið í stórmálinu. Allra |
eins vel af hendi og mér er unt á I augu horfðu á Johnston og
maður, sem býst við að dagar sínir
séu þegar taldir. Honum er ekki
hugað langt líf. Hann hafði verið
hræddur og neyddur til þess að bera
falsakan vitnisburð fyrir reiknings-
laganefndinni, en eins og algengt er
meö þá, er horfast í augu við dóm
og dauða, sá hann eftir því og ját-
aði yfirsjón sína. Það er til einn
v'itnisburður, sem í öllum eða flest-
um löndum er talinn áreiðanlegri en
alt annað. Það er þaðr sem á ensku
máli htitir “Dying Declaration”J
fvitnisburður dauðvona manneskjuj.
Einmitt fyrir það, að Horwood er
svona alvarlega veikur, er að sj álf-
sögðu meira leggjandi upp úr vitn-
isburði hansr en ella; enda ber vitn-
isburður hans það með sér í öllum
aðalatriðum, að maðurinn er að
segja satt nú, eins og það leyndi sér
ekki í vetur, að hann var að ljúga.
En nú á þetta alt að vera pólitisk
ofsókn af hálfu Frjálslynda flokks-
ins. Það er eins og kerlingin sagði:
“Þeim er láð, sem stela, og þeim er
láð, sem ekki stela.” Því var fyrst
haldið fram, að stjórnin mundi ekki
gera skyldu sina í þessum málum;
mundi v'eigra sér við, að beita lögum
og rannsókn við svona stóra menn.
En þegar þeim varð ekki kápan úr
því klæðinu; þegar samvizkusam-
lega er að verki gengið, þótt stór-
menni eigi í hlut, þá er það kölluð
ofsókn og hundelting af miður
var göfugum ástæðum.
Það er af pólitiskum ofsóknar-
anda, að ekki er látið viðgangast
þegjandi og hljóðalaust, að $1,250,-
000 séu teknir úr vasa verkalýðsins,
sem stynur undir þungri byrði alls-
konar útgjalda.
Það er af pólitiskum ofsöknum,
að einstakir menn, sem þjóðin hefir
trúað fyrir einkamálum sínum, skuli
ekki óátaldir mega taka fé úr fjár-
hirzlum ríkisins til þess að kaupa
burtu menn í því skyni að þeir geti
ekki komið fram og borið vitni
sannleikanum.
Það er af pólitískum ofsóknum
að menn, sem búið hafa til leynistaf-
rof og gengið undir fölskum nöfn-
um meðan þeir voru í hæstu
embættum landsins, til þess að geta
komið fram sviksamlegum ráðum á
bak við fólkið, skuli ekki vera látnir
afskiftalausir af laganna hálfu.
Já, og það eru mennirnir sem hæst
glömruðu og mest sögðu fyrir kosn-
ingarnar um nauðsyn rannsóknar og
hegningarskyldu—það erti þeir, sem
kalla nú þetta alt pólitiskar ofsóknir.
Það eru mennimir, sem þóttust ætla
að framfylgja málunum rækilega og
hlífðarlaust, ef þeirra flokkur yrði
kosinn.
Þama sést einlægnin- Þarna gægj-
ast úlfshárin út í gegn um sauðar-
ullina.
Sannleikurinn er sá, að hingað til
hefir núverandi stjórn gætt sam-
vizkusamlega þeirra tveggja atriða,
W
THE DOMINION BANK
H> KDMVND & 08I.KK, M. F., Ptm W. D. 1
C. A. BOGERT. General Mnnager.
Borgaður höfuðstóll............$6,000,000
Varasjóður og óskiftur ábati .. .. $7,300,000
BYRJA MA SPARISJÓÐSREIKNING MEÐ $1.00
Pað er ekkl nauðsynlegt fyrlr þlg að blða þangað tll þú
átt álitlega upphæS til þess áð byrja sparisjóðsreikning við
þennan banka. Viðskifti má byrja með $1.00 eða meiru, og
eru rentur borgaðar tvisvar á ári.
Notre Dame Branch—W. M. HAMILTON, Manager.
Selkirk Branch—M. S. BCRGEIt, Manager.
The Tear.
By Kristján Jónsson.
O, thou most sweet and soothing well,
O, silvery tear divine,
The aches of human heart doest quell,
The healing power is thine.
Although our soul the sorrows smite,
Thou sendest peace, o tear,
I pray that from my mortal sight
Thou may’st not disappear.
My heart is filled with holy light
From Heaven when I weep;
God counts my tears—and counts them
right, —
This calms mv pain to sleep.
Sig. Júl. Jóliannesson.
Ritfregn.
Þorv. Thoroddsen: Ferða-
bók. Skýrslur um rannsókn
ir á Islandi 1882—1898. I—
IV. bindi. Kaupmannahöfn.
Hið ísl enzka fræðafélag,
1913—15.
væri prentuð á fjórum málum, var
allra Sem áva“ ber aS gæta’ þegar Um íslenzkan ekki meðal þeirra. Aldrei
‘Þektu sjálfan þig’ segir gamalt
spakmæli, og má heímfæra þao
ekki einungis til einstaklingsins,
heldur og til heilla þjóða eða
smærri hluta mannfélagsins. Og
til þess heyrir ekki einungis að
læra að þekkja sinn innra mann
og hæfileika sína, heldur og um-
hverfi sitt, því að landið og lofts-
lagið mynda að mörgu leyti skap-
lyndi og einkenni manna. En þótt
land vort íslendinga sé’ ekki stórt,
þá var það lengi, að við áttum
erfitt með að kynna okkur það svo
vel væri. Allir þekkja samgong-
urnar á íslandi, hvernig þær voru
fram á síðustu tíma, svo að þáð
var ærið seinlegt og dýrt að kynnast
öllu landinu af eigin sjón og reynd.
Og þá var ekki til annars að leita
en bókanna. Þó var ekki þar um
sérlega auðugan garð að gresja,
og það sem ritað var um landið
var aðallega á útlendum málum.
Þótt ferðabók þeirra Eggerts
Ólafssonar og Bjama Pálssonar
meðan eg verð við það, hvort sem eyru voru Þess buin aS hlus.ta a nýja
i og sanngjarnari meðferð á vitnum,
en þeir höfðu átt að venjast. En
það verður langt eða skamt.
Sig. Júl. Jóhannesson.
Sakamálin.
Um ekkert hefir
síðan fyrir kosningar, en sakamálin
gegn fyrvf randi ráóðherrum og
Thomas Kelly. Það var viðkvæðið
fyrir 6. Ágúst og nokkra daga á
eftir, að rannsóknin í málum ]>eirra
væri að eins kosningabeita af hálfu
frjálslynda flokksins; þegar þær
væri afstaðnar, félli alt í dúnalogn
og málinu yrði ekki hreyft framar:
“Það er svö sem engin hætta á
þvi, að þeir þori að halda þessu til
streitu,” sögðu menn, “þeir vita sig
ekki nógu hreina ^sjálfir til þess að
þora það. Þeir vita það vel, að ef
við nokkru er hrært, þá eru þeir í
voða ekki síður en hinir. Þið sjáið
og sannið hvað úr verður- Þeir
hjálpa þeim til þess að komast í
burtu með þegjandi eftirlitsleysq ef
ekki vill betur til.”
Þannig var talað tneðal andstæð-
inga núverandi stjórnar.
En kosningarnar gengu um garð
og málin féllu ekki niður; rannsókn-
in sýndi alvöru samfara prúömensku
og sanngirni. Æfðir og mikilhæfir
lögmenn vöru látnir fara yfir rann-
sóknarskjöl konunglegu nefndarinn-
ar til þess að stíla kærurnar ef til
máls kæmi. Annar þeirra að minsta
kosti, herra Craig, er og hefir verið
eindreginn íhaldsmaður; sem sönn-
un þess má taka það fram, að hann
var talinn einn hinn líklegasti til
þess að taka að sér leiðtogastöðu
flokksins þegar Roblin gaf upp
völd fyrir síðustu kosningar, og
hann var beðinn að sækja um þing-
mensku í Winnipeg í sumar. Þessu
til sönnunar nægir að benda á
Telegram, sem sagði, að lófa-
rannsókn mála er að’ræða: Það er
sanngirni annars v^gar gagnvart
hinum sakbornu, og alvara hins veg-
ar,; í einu orði: sanngjarnt hlifðar-
leysi.
Enginn getur bent á eitt einasta
atriði af hálfu stjórnarinnar eða
málsækjenda hennar gagunvart sak-
. | bomingunum, sem ekki sé sann-
verið meira rættj>ert um huga sitín, fekki ver.ð e.ns og . mesta máta. og
hvað skeði ? Það kom greinilega í j
ljós, að annaðhvort var maðurinn.
gjörsamlega búinn að gleyma sinni l
eigpn fögru kenningu og siðareglum
daginn áður, eða hann hafði talað |
einlægur í prédikuninni og hann lézt
vera, eða í þriðja lagi hefir ræða j
hans'átt að vera mælisnúra fyrirj
aðra lögmenn að fylgja, en hann j
sjálfur talið sig þeim mun hærri; að
sér væri frjálst það sem öðrum
væri ósæmilegt. Johnston fór að í
spurningum sinum eins ómannúðlega
og nokkurn tíma hefir þekst hér í
Winnipeg. Reyndi eins mikið til
þess að brjóta niður sannleikann í
málinu og mögulegt var, frá sjónar-
miði margra þeirra, sem á hlýddu.
Reyndi af alefli að gera vitnið
hlægilegt og tvísaga og sverti það
með eins miklu miskunarleysi og
dæmi þektust til hér. Með öðrum
orðum, breytti í réttarsalnum þvert
á móti kenningum sínum í ræðunni
miklu daginn áður.
Þegar hann þrátt fyrir þetta ekki
gat hrundið sönnum vitnisburði
Horwoods þá fór hann í burtu í
pússi og eys nú út ókvæðisorðum um
Manitobastjórnina og réttarfar fylk
isins, en var ekki stærri maður en
það, að hann lét það bíða þangað
til hann var kominn heim aftur.
Aðalatriðið í ummælum hans var
það, að málin gegn fyrverandi ráð
herrunum væru hafin og þeim hald-
ið áfram af pólitiskri hefnigirni.
Það væru að eins pólitískar of-
sóknir, en ekki réttlæti, sem þeim
réðu. Maðurinn hafði orðið fyrir
gífurlegum vonbrigðum, þegar hing-
að kom. og þess vegna reiðst. Hann
hafði verið keyptur til þess að reyna
sitt mikla afl á Horwood og eyði-
leggJa gddi vitnisburðar hans. Hann
hafði búist við reglulegri sigpirför
En hjólin snerust í öfuga átt; Hor-
wood er sjúkur maður líkamlega;
enginn getur heldur bent ó eitt ein-
asta atvik, er sýni hik eða alvöru-
leysi. Með öðrum orðum, málið
hefir að þessu verið rekið eins og
réttast mátti vera.
Hefðo stjórnin ekki fylgt fram
rannsókn og réttarfari í þessu stór-
brotamáli, þá hefði hún fyrst og
fremst svikið kjósendur sína og
öðru lagi stofnað öllu réttar fari og
framtíðarstjórn landsins í voða Hún
var kosin meðal annars fyrir þá sök,
að henni var betur trúað til þess að
ganga óhikað að verki, rannsaka og
hegna, heldur en hinum gömlu félög-
um sakborninganna; og hingað til
hefir hún ekki brugðist því trausti,
og engin ástæða til að halda, að hún
geri það framvegis.
Hefðu málin verið látin falla nið
ur, eins og þeir auðsjáanlega ætlast
tiJ sem mest gaspra um þessar póli-
tisku hundeltingar, þá hefði það sett
Manitobaþjóðina á bekk með þeim,
sem engin réttlát yfirvöld eiga og
ekkert sannarlegt réttarfar Eða
öllu heldur hefði hún líklega orðið
að sitja ein á bekk, því engin þjóð
heimsins mun eiga þá svörtu stafi
sögu sinni, að hafa látið önnur eins
mál og þessi líða hjá án rannsóknar.
Afskiftaleysi eða hálfvelgja
þessum málum hefði síðar meir gef-
ið öðrum óhlutvöndum mönnum. er
i stjóm hefðu komist, þannig undir
fótinn, að hættulaust væri að teygja
fingurna niður í botn ríkisfjárhirzl-
unnar í eigingjörnum tilgangi, því í
Manitoba leyfðist þeim alt sem að
völdum sætu.
Manitoba stjórnin hefir engar of-
sóknir sýnt, heldur að eins gætt
skyldu sinnar samvizkusamlega.
var heldur ferðabók Ólafs Olavius’
gefin út á íslenzku- Ýmsar ferða-
btekur um Island komu út á fyrri
hluta nítjándu aldar, sem hafa all-
mikinn fróðleik að geyma um land-
ið og landsháttu, svo sem bækur
þeirra Ilenderson’s, Hooker’s,
Mackenzie’s, Gaeinard’s og annara,
en þær voru óaðgengilegar \£lestum
íslendingum, enda ekki mikto að
græða á sumum þeirra fyrir lands-
menn sjálfa, þótt þær auðvitað
ylcju þekkinguna um ísland er-
lendis. Ferðabækur Jónasar Hall-
grímssonar og Björns Gunnlaugs-
sonar voru ekki prentaðar, og
sókna- og sveitalýsingamar, sem
Bókmentafélagið safnaði hér á ár-
unum, eru stöðugt í handriti. En
mikil hjálp var það mönnum, er
Bókmentafélagið gaf út kort
Bjöms Gunnlaugssonar um miðja
síðustu öld. Fyrsta íslenzka Is-
lands-lýsingin, sem prentuð var,
kom út 1822 í “Almennri landskip-
unarfræði”, sem Bókmentaféalgíð
gaf út; það er allstutt ágrip um
150 bls. í átta blaða broti. Um
miðja öldina kom út nokkuð löng
íslands lýsing eftir A. F. Bergsöe,
danskan mann; en henni er mjög
óbótavant, því að hér um bil allri
staðalýsingu er slept; efni hennar
er því mest sögulegt og hagfræði-
legt. Ári síðar kom út lítið’ ágrip
eftir Halldór Kr. Friðriksson í
þýðingu lians á Ingerslev’s kenslu-
bók í landafræðinni. Svona var
nú ástatt í þessu efni fram undir
1880, en þá kom út hin stóra sögu-
N0RTHERN CR0WN BANK
AÐAIjSKRIFSTOPA I WINNIPEG
Höfuðstóll (löggiltur) - - - $6,000,000
Höfuðstóll (greiddur) ... $2,850.000
STJÓRNENDCR :
Formaður............ - - Slr D. H. McMII.I.AN, K.C.M.G.
Vara-formaður.............. - Capt. WM. ROBINSON
Slr D. C. CAMERON, K.C.M.G., J. H. ASHDOWN, H. T. CHAMPION
W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL
AUskonar Imnkastörf afgreidd. — Vér byrjum relknlnga við eln-
staklinga eða félög og sanngjamir skilmálar veittir. — Avísanir seldar
til hvaða staðar sem er á Islandl. 4- Sérstakur gaumur gefinn spari-
sjóðs innlögum, sem byrja má með einum dollar. Rentur lagðar við
á hverjum sex mánuðum.
T. E, THORSTEINSSON, Ráðsmaður
Cor. William Ave. og iáherbrooke St., Winnipeg, Man.
landið eða héraðið þar sem þeir
fæddust eða ólust upp. Hér er
vissulega bók, sem á erindi til
þeirra allra, hvort sem þeir eru
Vestfirðingar eða Austfirðingar,
Sunnlendingar eða Norðlendingar.
Og það þarf ekki að gera greinar-
uninn svo víðtækan; það má eins
vel segja, hvort sem þeir eru Horn-
strendingar eða Hornfirðingar,
Reyknesingar eða Langnesingar.
Um öll héruð hefir Troroddsen
farið, og eitthvað er um þau öll í
bókinni. Vel gæti eg því trúað því,
að Ferðabókin kæmist inn á flest
heimili hér vestra, þar sem húsráð-
endur eru af íslenzkum ættum.
Halldór Hermannssonr
Vestur-íslendingar.
•ii. næsta mánaðar er þjöðskáld-
ið Matthias Jochumsson áttræður.
Verður þá hátíð haldin í minningu
]>eSs heima á ættjörð vorri og
honum reistur minnisvarði á Ak-
ureyri. Mun hann vera sá fyrsti
Árið 1881 gaf Þjóðvínafélagið
út Lýsing Islands eftir Þorvald
Thoroddsen, stutt ágrip aöallega
ætlað til kenslu i skólum. Ári síð-
ar byrjaði hann rannsóknarferðir
sínar um landið; þeim hélt hann1
áfram nálega á hverju ári þangað i íslendingur sem þess konar sómi
til 1898; hafði hann þá farið um er sýndur í lifanda lífi og það að
alt land. Það eru þessar ferðir, i verðugu.
sem hann segir frá í Ferðabókinni, i væri vanvirða ef enginn
er Fræðafélagið íslenzka í Kaup-1 vottur þess væri sýndur hér vestra
mannahöfn hefir gefið út í fjórum aö vér myndum eftir Matthíasi við
bintlum. Ferðalýsingar eru pq1 þctta tækifæri. Of oft hafa eld-
ekki áður ókunnar, því að þær!neistarnir af ljóða-arni hans
hafa komið út smámsaman í And- *llrokkið hingað vestur og hitað oss
vara; en hér er þeim nú; safnað ^11 bess-
saman í eina heild, endurskoðuðum' ÞaS tt>ætti ekki minna vera en
og auknum með nýjum athuga-1 samkomur væru haldnar hér og
semdum og neðanmálsgreinum.! l>ar 1:11 Þess a® minnast hans og
Það er mikill hagur að hafa þær honuin sencl vinarkveðja og ham-
allar í einu safni í stað þess að in8’juosk-
verða að leita þeirra í mörgum ár-
göngum af “Andvara”. Nú má
setja ferðabókina vlð hlibma a
Landafræðissögunni og Lýsingu
íslands hinni stóru, enda eykur
hún og fyllir bæði þau rit, svo að
hver sem á þau, hlýtur að
eignast hana.
Winnipeg-íslendingar ættu
verða þar fremstir í flokki.
Öldur.
að
“Eg held að sjórmn sé að sökkva
viija'mður úr sjálfum sér”, sagði Bene-
í þessum þrem rit-j(lkt Gröndal enhverju sinni þegar
um er fólginn svo mikill fróðleik-! llann stóð uppi á Öskjuhlíð ásamt
ur um landið og þjóðina, að sá sem nokkrum kunningjum sínum og
hefir lesið þau öll, getur með sanni horfði út á Faxaflóa, sem þá hafði
sagt, að hann hafi aflað sér góðr-
ar þekkingar á landinu.
svo gersamlega lagt niður
að hvergi sáust þess merki-
faxið
Haf-
nokkuð margorður í riti, og end-
urtekur með köflum meira en ef
til vill æskilegt væri, en flestir les-
endur munu gleyma því. Hann
segir frá svo eðlilega og hispurs-
laust. Þar er ekkert af tilgerð,
eins og nú fer heldur i vöxt meðal
yngri höfunda. Hann hefir málið
og efnið svo fullkomlega á valdi
sínu, að hann þarf á engri tilgerð
að halda til að bera það fram, sem
hann vill segja. Og ef til vill
kemur þessi ritlipurð einmitt bezt
fram í ferðabókinni, enda er efn-
ið þar alt svo alíslenzkt; þar nýtur
málið sín svo vel, þegar lýst er
íslenzku landslagi, sveitalífi og bú-
endum. Dr. Thoroddsen er mjög
athugull, oger fljóturað skilja það
sem fyrir hann ber, og hann hefir
‘sense of humor’, en þá gáfu vant-
ar flesta .íslenzka rithöfunda til-
finnanlega.
Auk ferðalýsinganna, sem prent-
aðar hafa verið áður í ‘Andvara’,
er hér í 1. bindi Ferðabókarinnar
almennur inngangur um ýmislegt
viðvíkjandli ferðunum, og í 4.
bindinu er langur kafli um hæða-
Iega lýsing Islands eftir Kr. Kálund, I mælingar, ennfremur yfirlit yfir
er ferðast hafði um land alt til þess! hinn vísindalega árangur rann-
að rannsaka sögustaði; sú bók er sóknanna, og loks ítarleg skrá yfir
á dönsku, og hefir því víst aldrei j öll rit Thoróddsens. Ágætt regist-
náð neinni útbreiðslui meðal al-|ur yfir öll bindin gerir ritið mjög
mennings á íslandi, en það er auðvelt til afnota.
Að mæla með ritum Thorodd- fLturinn var spegilsléttur og
sens er óþarft- Það væri að bera hvergi braut við sker né granda.
í bakkafullan lækinn. Dr. Thor-j Við hinir vorum að dáðst
odnsen er einn af þeim fágætu rit- tegurð náttúrunnar, kyrðinni og
höfundum, er gera alt það sem þeir iogninu. En gamli Benedikt var
skrifa um, læsilegt og skemtilegt.! ekki alveg sammála. “Ef eg væri
Hann hefir líka víðtækari þekkingu; ekki eins orðvar maður og eg er,”
en nú gerist alment, jafnvel meðal Sagsi hann, “þá mundi eg bölva
mentaðra manna. Og það er ein-1 Jogninu; það er vottur um lífleysi,
mitt þetta tvent: framsetningin! l>rottleysi> tilveruleysi. Þegar öld-
og víðsýnið, sem gerir hann svo l,mar rísa og alt er á hreyfingu, þá
geðfeldan rithöfund jafnt menta-j linst mér eins og eg vakni sjálf-
mönnum sem alþýðu. Það kemur j ur> eiia Þetta sem er í mér, sem við
auðvitað fyrir, að hann gensti kollum sál, en enginn veit livað er.
miklu.
Islenzkur skáldskapur og list
var í helj argreipum logns og
áhugaleysis, þegar sálaralda Jónas-
ar Hallgrímssonar hófst upp og
bar við himinn. Einnig hún kom
hreyfingu á hafið umhverfis sig
og fæddi af sér margar öldur
stórar og háristar. Á eg þar við
Fjölnesmenn og fylgjendur þeirra.
Svona mætti telja oft og lengi
ef vel væri farið yfir sögu Islands
fyr og síðar. En því halda sumir
fram að nú sé þetta alt um garð
gengið; nú sé alt á fallanda fæti;
nú hvíli logn deyfðar og afkasta-
leysis yfir íslenzku þjóðinni hér
og heima, og engin merki séu þess
sjáanleg að nokkrar háar áhrifa-
öldur beri við himinn eða komi
hreyfingu af stað í náinni framtíð.
En þetta eru alt saman hrak-
spár á vanþekkingtt bygðar eða
eftirtakaleysi. Það er gamla sag-
an sem alt af hefir verið við líði
að stækka alt gott í liðinni tið en
sjá ekki dygðir samtíðarmannanna-
“Þér finst alt bezt, sem fjarst er,
þér finst alt verst sem næst er,”
sagði Steingr. Thorsteinsson, og
sannast það í þessu tilliti.
Það er vafasamt hvort íslenzka
þjóðin hefir nokkru sinni átt fleiri
lyftandi framhryndandi öldur í
áhrifum stórra sálna en einmitt nú.
Heima á Islandi sjálfu rís upp hver
maðurinn öðrum nýtari. Aldrei
hefir þar fyr verið eins afkasta-
rnikill maðpr í sinni stétt og Guðm.
Björnsson landlæknir; maður sem
er þeim fágætu gáfum gæddur að
geta skift sér í ótal parta, þar sem
hver einstakur partur vinnur heilt
manns starf. Sem læknir, sem
stjórnmálamaður, sem fræða- og
bókmentamaður, sem búfræðingur,
sem kennari, sem siðbótamaður
hefir hann unnið svo mikið aö í
hverri þessari grein út af fyrir sig
er það ntiklu meira en meðal manns
verk; við hlið hans standa í Iækna-
stéttinni heinta fjölda margir ’ninna
beztu manna, er nokkurn tíma
hafa skipað þau sæti.
og sann
agætisrit. Um þær mundir kom
nýr maður til sögunnar, og varo
hann til þess að auka þekkingu
manna á Islandi, bæði heima og
erlendis, meira en nokkur maður á
undan honum.
Hjá íslendingum sem erlendis
búa, mun hugurinn ott Mvartla heim
til gamla Fróns. Og þá er það
eðlilegast að þeir leití til bókanna
um landið eða til einhvers þess,
sem geymir minninguna bezt um
I'.n í logninu er eg alt af sofandi,
og'a® vera sofandi er eiginlega
sama sem að vera dauður; nema
hvað það er miklu ómann-
eskjulegra að hanga uppi grút-
syfjaður og þykjast vera lifandi en
aö vera dauður í raun
leika.”
Benedikt sagði margt skrítiö, og
okkur þótti þetta skrítið þá. Við
skoðuðum það sem hálfgert óráðs-
bull eða galsa og alvöruleysi. En
eg hefi oft hugsað um það síðan
hversu mikið hyldýpi af sannleika
og speki felst i þessum orðum, þótt
þau væru ekki sem fimlegast íram-
sett.
Það eru andlegu öldurnar í heim-
inum sem flestu og mestu hafa til
Ieiðar komið. Þegar hafflötur
hins andlega lífs hjá hverri þjóð
sem er liggur sléttur og hreyfing-
arlaus, þa er þar venjulega um
litlar framfarir að ræða; enda
reynist það oftast svo ao g<mgi
kyrðm lengi þá rísa upp öldur til
lífs og starfa, stundum stórar en
fáar, stundum margar og smáar.
Allar þjóðir hafa átt sína logntíma
— sem venjulega hafa verið kyr-
stoðu, ef ekki afturfaratímar.
Islenzka þjóðin hefir verið þeim
Iögum háð eins og hinar. Pólitískt
logn og- stjórnarfarsleg kyrstaða
hafði nálega svæft íslenzku þjóð-
ina þegar hin mikla hugaralda Jóns
Sigurðssonar hóf sig upp há og
tignarleg. Hún kom hinu Jcyrra
hafi umhverfis sig á hreyfingu svo
margar öldur risu samhliða, þó
Alveg ný alda hefir risið heima
þar sem um áhrif þeirra Dr. Guð-
mundar Finnbogasonar og Dr.
að Ágústs Bjarnasonar er að ræða.
Þeir hafa tekið heimsjiekina og
fornsögur mannkynsins, og flutt
þaðan lifandi, andlegar starfandi
verur inn í íslenzkt þjóðli'f og klætt
þær svo aðgengilegum og sknjan-
legum búningi að hverju barni er
ljóst. Áhrif þeirra rita, sem þess-
ir menn eru að gefa þjóðinni,
verða ekki með gulli mæld. Þau
verða eins og háar öldur sem lyfta
og flytja upp og áfram á hafi
menningarinnar. Allar þær vekj-
andi hugvekjur sem felast í ritum
þessara manna hljóta að stækka og
göfga og þroska þjóðina að stór-
um mun. Að því er skáldskap og
bókmentir snertir yfir höfuð er
vafasamt hvort það hefir nokkru
sinni verið á hærra stigi heima en
einmitt nú. Aldrei hefir stórvirk-
ara skáld verið fætt á brjóstum
gamla Fróns en öldungurinn
Matthias Tochumsson — maðurinn
sem altaf virðist jafnungur “hversu
mörg sem á hann árin eða fjölga
gráu hárin.” Island hefir aldrei
framleitt anda sem ákveðnar hefir
í verki neitað þvi að beygja sig
undir lög likamlegrar elli. Og þó
sá tími ef til vill styttist, sem vér
njatum hans héðan af, þá er samt
engin ástæða til að örvænta- Ung
stórskáld hafa aldrei verið uppi á
sama tíma fleiri en einmitt nú.
Hvenær hefir nokkur íslands son-
ur sungið fegurra en Guðmundur
Guðmundsson ? Hvenær hefir
dýpt og hæð skáldlegra tóna verið
lengra mæld með aðstoö íslenzkrar
tungu en Einar Benediktsson hefir
gjört? Hvenær hafa myndir mann-
lífsins verið málaðar trúrri litum en
þær sem nú eru sendar frá Guð-
mundi Magnússyni og Einari
Hjörleifssyni ? Hvenær hefir Is-
land átt mann sem eins miikið hefir
átt eftir af þreki og starfskröftum
á sama aldri og Jón Ólafsson er
nú eftir alt það, sem hann hefir
gert?
Néi, það er engin lágdeyða ná
engm jafnaðist á við frumöldttna Iognmolla á hinum andlega
sæ