Lögberg - 07.10.1915, Blaðsíða 5

Lögberg - 07.10.1915, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. OKTÓBER 1915 5 Bændur takið eftir! Alllr kornkaiipmcnn, sem auglýsa á þessarl blaðsíðu, hafa lögum samkvæmt leyfl tU að selja hveltl fyrir bændur. peir liafa cinnig, sam- kvæmt komsölulögum Canada, lagt fram svo miklð tryggingarfé, að Canada Grain Commission áiítur að þeir geti borgað bændum fyrir alt það korn, er þeir scnda þeim. Lögberg flytur ckkl auglýsingar frá öðr- um komsölum en þeim sem fullnægja ofangrelndum skilyrðum. THE COIiUMBIA PRESS, LTD. TIL AKURYRKJU-BÆNDANNA! Kæri herra ! Megum við vænta þess, ag þú sendir okkur hveiti þitt 1 haust til sölu? Ef okkur gæti hepnast að fá fyrir það þð ekki væri nema brot úr centi fyrir hvert bushel hærra en aðrir fá, þá getur það munað þig talsverSu þegar um heilt vagnhlass er að ræða. ViS erum einu ísledingarnir i Winnipeg, sem reka það starf að selja hveiti fyrir bændur, þess vegna mælumst vi‘8 til, ag þú sendir okkur hveiti þitt til sölu gegn venjulegum ðmakslunum. ViS ábyrgjumst að hveiti þitt nái hæstu röð (grade) sem þaS getur fengiS og aS þú fáir fyrir þaS hæsta verS sem markaSurinn býSur. Ef þú æskir þess, þá erum viS reiSubúnir ag láta þig hafa sann- gjarna borgun fyrirfram í peningum út á vagnhlass þitt. Áform okkar er aS ná viSskiftum islenzkra bænda í Vestur- Canada og selja fyrir þá korn þelrra. Ekkert verSur ðgert látlS af okkar hendi til þess aS tryggja okkur viSskifti þeirra framvegis. SkrifiS okkur hvort sem þiS viljiS á íslenzku eSa ensku. MeS beztu ðskum, COIjUMBIA GRAIN CO., IjTD. 242 Grain Exchange Building, Winnipeg. Talsími Main 1433. Licenced Bonded Simpson-Hepworth Co., Limited 446 Grain Exchange, Winnipeg Góðir kornsölumenn fyrir bœndur að skifta við Hveitiprísarnir verða breytilegir og kornsölumenn geta orðið yður að liði. VÉR HÖFUM STAÐIST REYNZLU TÍMANNA Tuttugu og tveggja ára trú þjónusta í þarfir kornyrkju- manna stendur á bak við nafnið: Herbert H. Winearls Aðal skrifstofa: Útibú: 237 Grain Exchange Union Bank Building WINNIPEG BRANDON Eins og að undanförnu er mér ant um að komast að sem beztum kjörum fyrir mína gömlu viðs'dftamenn og geta orðið mörgum nýjum að liði í ár. SKRIFIÐ EFTIR WINEARLS: “HELPFUL HINTS TO GRAIN SHIPPERS”. NÝ 0TKOMIÐ. KOSTAR IOc. VIÐSKIFTAMENN FÁ KVERIÐ ÓKEYPIS. ÞAÐ SPARAR YÐUR PENINGA. KORNYRKJUMENN pegar ágæt uppskera er I nánd eins og nú er hún, hugsa bændur aS vonum mest um tekjurnar, hvernig þeir geti selt hveitiS til þess aS fá sem mest I aSra hönd. Bændur sannfærast um þaS meS hverju ári, aS ráSlegt sé aS senda hveitið 1 heilum vagnhlössum og aS bezt er fyrir þá aS skifta viS áreiðan- lega umboSsmenn, sem bera hag þeirra fyrir brjðsti og útvega þeim hæsta markaSsverS, þegar þeir vilja selja hveitiS, skýra þeim frá markaSsverði og gefa þeim gðSar bendingar. Bartlett and Langille, 510 Grain Exchange, eru verki sínu vaxnir og áreiSanlegir umboSsmenn, og bændur geta trúaS þeim til aS selja vel fyrir sig. Mr. Langille hefir lengi veriS Chief Deputy Graiu Inspector. Geta bændur þvi fyllilega treyst honum til að líta eftir skoðun, geymslu og vigt kornsins. Hann lítur sjálfur eftir hverju vagnhlassi, sem þeim er sent. peir eru “licensed” and “bonded”. svo bændur geta fyllilega treyst þeim. Drjúga borgun fyrirfram fá þeir, sem vilja geyma hveiti sitt I von um hærra verS siSar meir. SkrifiS oss eftir öllum upplýsingum hveiti viSvikjandi. ötulir umboösmenn geta verið til ðmetanlegs gagns fyrir alla hveitisala. Komist I kynni viS þá og sendið hveiti ýSar til BARTLETT & LANGILLE 510 GRAIN EXCHANGE, - WINNIPEG Avinningur af annara tilraunum. Þúsundir hafa aukið við pyngju sína með því að senda hveiti sitt til bænda- félagsins. Komist í kynni við I dag. Sjáið fyrir sjálfa yður hversu gamli mátinn hefir tek- ið baksæti fyrir sameigna samkepninni sem stofnuð hefir verið af bændum. Byggingaviður, kol, epli, hveitimjöl, land- búnaðarverkfaeri, ofl. með sparnaðar verði. rowers Brnnches at REGINA.SASK. CALGARY.ALTA FORT WILUAM.ONT. Winnipeg -Manitoba Aócncy nt NEWWLSTMINSTER BrítiahColumNa Við innsetning skóla- stjóra. Eg er nú til þess kvaddur atS vinna verk, sem eg aldrei áöur hefi leyst af hendi, og aldrei fyrr hefir unnið verið hjá oss; setja skóla- stjóra i embætti. En það er oss víst öllum óumræðilegt fagnaöar- efni, aS svo langt á veg er komið þaS fyrirtæki félags vors, sem vér svo lengi höfum boriS fyrir brjósti. GuSi sé lof fyrir þessa stund og þann sigur, sem hann hefir oss gefiS. Athöfn sú er hér á aS fara fram, er hátíSleg og alvarleg og allir finnum vér víst til þess, aS þetta er örlaga-þrungin stund og mikiS í húfi, þvi framtiS skóla vors er aS all-miklu leyti komin undir því, aS góSur árangur verSi af því embætti, sem nú er stofnaS, og af starfi bróSur vors, sem viS embætt- inu tekur. Skóli kirkjufélags vors hefir hlotið nafniS Jóns Bjarnasonar Academy, og ber hann nafn þess manns, sem fyrstur hóf skólahug- myndina á loft og í fjórSung ald- ar hélt henni á lofti og bar hana, fremur öllum mönnum, fram aS því takmarki, sem nú er náS. Skólinn er eign kirkjufélagsins og stendur undir yfirstjórn þess. KirkjufélagiS kýs skólaráS, sem fer meS framkvæmdar-vald kirkju- félagsins milli þinga, en ber ábyrgS gagnvart kirkjufélaginu og stjóm þess. En til þess aS standa fyrir málum skólans og stjóma honum samkvæmt reglugerSum skólaráSs- ins og fyrirmælum kirkjufélagsins, s'inni og kirkju gagn og heiSur. ÞaS er skylda skólastjorans aS vera aSal-málsvari skólans gagn- vart umheiminum og bæði innan skóla og utan aS vera skólahug- myndin iklædd persónu lifandi manns. Til þess aS takast þetta vanda- sama embætti á hendur hefir veriS kjörinn vinur vor og bróSir Rún- ólfur Marteinsson. Til hans ber- um vér fult traust sökum mann- kosta hans og hæfileika og peirr- ar þekkingar, sem hann sérstak- lega hefir á skólafyrirkomulagi og mentamálum í þessu fylki- Hann verSur fyrsti maSur til þess at> gegna þessu embætti, og einmitt þess vegna er svo mikiS undir því komiS, aS honum vegni vel, því fordæmi þaS er hann gefur, fylgir skólanum lengi og verSur eftir- mönnum hans til eftirbreytni. Hann tekur viS emTwettinu að þvi undirskildu, aS hann gefi sig allan og óskiftan viS þjónusta þess og hafi alls engin önnur störf meS höndum, til þess aS hann geti gef- iS skólanum allan tíma sinn, allan hug sinn og alt hjarta sitt. En af því verk þetta er svo mikiS og vandasamt, áminni eg ySur öll, fé- lags-bræSur og -systur, að biöja almáttugan guð aS styrkja hann og leiðbeina honum og fela ávöxt iðju hans guði, einsog eg veit aS hann nú sjálfur í kristilegri auðmýkt leggur sig biðjandi í guSs faðm. Enn fremur ber mér aS skora á yður alla aS veita skólastjóranum alla þá aðstoS, sem yður er unt, í kristilegum bróður-anda. Tala eg þetta sérstaklega til ySar, heiðruSu skólaráSsmenn, því á ySar aðstoS, umburðarlyndi og kærleika þarf hann sérstaklega aS halda. Og eg O&Ml/lW, CANAOAI FINEST THEATKÍ Alla þessa viku Mats. Miðvikudag og laugardag gamanleikurinn Peg O’ My Heart Alla nœstu viku Matinees Þakklætisdaginn, Miðvikudaginn og Laugardaginn Hinn áhrifamikli gamanleikur í söng WhenDreamsComeTrue 50 manna leikflokkur, ásamt ungum dansmeyjum í skrautbúningi. Sætasala byrjar föstudaginn kemur kl. 10 Kveldverð Ög Mánudag Mat. $ 1.50 til 25c Miðvikudag og Laugardag Mats $1.00 til 25 sjálfu, og gagnvart almáttugum guSi. GuS styrki þig í þessari virðulegu og vandasömu stöðu og leiðbeini þér meS heilögum anda í Jesú nafni. Öldungaráð bæjarins. hefir veriö kosinn skólastjóri, og tala þetta einnig sérstaklega til til þess, aS veita honum þaS em- ygar> háttvirtu meðkennarar hans; bætti, erum ver her samankomnir. | ^fa skólastjórans er undir því Embætti skólastjórans er veglegt komin aS hann njóti virðingar, embætti, en vandasamt. I>ví fylgir j vináttu og góðrar samvinnu yðar. mikil ábyrgð, en það býSur ogj Og loks tala eg þetta sérstaklega til ySar, kæru nemendur skólans; tækifæri til blessunarríkra fram kvæmda, svo að varla getur annað starf verið þýðingarmeira meðal vor. Skyldur skólastjórans eru þær, að hafa yfirumsjón skólans með höndum, annast allan hag hans, áforina þaS er honum megi verða til sem mestra- þrifa og vera sem líf lians og sál; að hafa nákvæmt eftirlit meS bæði kennendum og ntmendum skólans og beita rétt- látum aga við þá, sem í skólanum eru; að segja fyrir um kenslu- greinir í skólanum og stýra próf- um; að viShalda stefnu og tilgangi skólans og sjá urn að í skólanum ríki sá andi kristilegrar trúar, kristilegrar menningar og kristilegs lífs, sem skólinn er stofnaður til þess að skapa og viShaldajað1 inn- ræta þeim ungmennum. sem skól- ann sækja, göfugar hugsjónir og siðferSis-hreinleika, svo skólinn fái að verða sannarlegur vermireitar allra þeirra fegurstu blóma, sem dafnaS geta í hreinum sálum ungra manna, og búa nemendur undir lífið og lífsstarfið svo, að þeir geti orðiS sigurvegarar, og unniS þjóð virSið og elskið skólastjórann yðar og gerið honum alt til gleSi og ánægju. Og loks vil eg segja viS skóla- stjórann sjálfan, aS eins Og líf og velferS skólans er nú aS miklu leyti lagt á hans vald svo er hans eigiS líf og velferð undir því komið að hann trúlega og samvizkusamlega, bæði fvrir guSi og mönnum, gegni þessu embætti, sem honum er trú- að fyrir. Drottinn gefi að embœtti þettað verði honum, sem við því tekur til hlessunar, þjóð vorri til sóma, kirkju Krists til eflingar og guði til dvrSar. Scra Ri'mólfur Marteinsson! í umboSi þess embættis, er þjóna í Hinu ev. lút. kírkjufélagi íslendinga í Vesturheimi, afhendi eg þér skólastjóra-embætti við Jóns Bjarnasonar Academy með þeim skilmálum og réttindum, sem embættinu fylgja samkvæmt reglu- gerS skólans. ÁbyrgS á Svo mætti kalla fjóra menn, sem valdir eru til þess aS vera nokkurs- konar efri deild bæjarstjórnarinnar í Winnipeg. Menn þessir eru há- launaðir og eiga að verja tíma sín- 'im til þess aS líta eftir heill og hag bæjarins og vinna aS framförum hans. AS undanförnu hefir staðiS yfir allsnörp hríS um þaS aS afnema þessi embætti og er stór hópur manna í bænum þeirri stefnu fylgj- andi. Þykja þeir ekki hafa staSiS vel í stöðu sinni um undanfarin ár, sem til þess hafa verið kjörnir, og er þeim borið þaS á brýn, að þeir hafi vanrækt störf sín og lítt borið hag bæjarins fyrir brjósti; þrátt fyr- ir þetta er óhugsandi að embættin verSi feld niSur aS svo stöddu og hggja því kosningar fyrir dyrum. Marga Islendinga hefir tekiS það sárt að undanförnu, að landar skuli engan þátt eiga í bæjarmálum, eng- an fulltrúa í bæjarráðinu; er það sannast aS segja vanvirða og ástæð- an næstum óskiljanleg þegar þess er gætt hve fjölmennir þeir eru hér á vissum svæSum og hversu mikiS þeir láta til sín taka að öðru leyti. Eini íslendingurinn, sem í bæjar- stjórn hefir veriS um langan tíma er Árni Eggertsson og er þaS ein- róma álit allra, aS nytsamari og framkvæmdarsamari m,ann hafi bær- inn ekki átt í stjórn sinni. Árni er maSur, sem lætur sér þaS ekki fyrir brjósti brenna að halda sínu fram þótt eitthvaS blási á móti og jafnvel þótt við ofurefli sé að etja. Hann sýndi þaS í bæjarstjórninni aS hann var enginn hugsunarlaus eða leiSi- tamur jábróðir neins stórmennis eða neins flokks, heldur gætti þess meS vakandi samvizku og opnum augum að vinna að hag þess fólks, sem hafði sent hann til þess aS vernda hag þess og heill. Á þeim tímum vor.u skoðanir manna skiftar um það hvort kapp hans stjórnaðist af hlut- fallslega mikilli forsjá, en tíminn og eS reynslan hafa nú sannfært alla um, aS honum skjátlaSist ekki. Bærinn á hinni stuttu veru hans þar mikiS aS þakka. Eggertsson er nú í kjöri í öldunga- ráS bæjarins og ætti ekki aS þurfa að brýna þaS fyrir öllum íslending- 1"L Ú”8'.U )um hversu sjálfsagt þaS er aS kjósa embættis- hann í þaS embætti. En þaS er ekki fræSslu ber þu gugnvart skólaráSi nóg- að greiSa honum aS eins at- kirkjufélagsins og kirkjufélaginu1 kvæði; allar kosningar þurfa starfs S 6 Ij S K I X. heima fyrir; því fer fjarri. ; tímábil í bókmentasögu íslenzku En hvernig er því þá variS með . þjóSarinnar. Ilversu miklu þessir þá sem brott hafa fluzt? Hafa^1 ,fÍ.óxn"enningar kunna ^oma til , : leiðar getur enginn um sagt enn þeir horfiS fynr fult og alt inn i: sem komig er. en þeim hefir þeg_ eða niður í djúp lognsins og þagn-jar tekist aS afkasta miklu þótt all arinnar eins og dropi í hinn ir séu þeir kornungir, margbreytta sjó, sem þeir hrekjast um og í? Eru nú engir í Lran- mörk, sem aS neinu leyti , feti í fótspor Fjölnismanna? Jú, sann- arlega. Einmitt þar, á sama staðn- um sem Fjölnisaldan reis hefir nú risiS önnur alda af íslenzku bergi brotin. Fjórir ungir íslendingar eru tvímælalaust áð mynda nýtt Þessir menn eru þeir Jóhann Sigurjónsson, GuSmundur Kamban, Jánas GuSlaugsson og Gunnar Gunnarsson. Jóhann er sá eini sem Vestur-Islendingar þekkja nokkuS til muna vegna Fjalla-Eyvindar Um þessa menn hvem um sig verður fariS nokkrum orSum næsta blaði. (Frh.). frá landafundi sinum. Eftir þaS fóru íslendingar fleiri ferðir til Ameríku til þess aS sækja bygging- arviS, því um hann var litiS á Græn- landi. Ríkip- íslendingur, sem hét Þor- finnur 'karlsefni, fór til Ameríku árið 1007 á þremur skipum meS 160 manns og stofnaði þar nýlendu. Þar fæddist honum sonur, sem hann kallaði Snorra, og var þaS barn fyrsti hvítur maSur, sem fædd- ist í Ameríku- Frá honum eru komn- ir margir merkir íslendingar. íslenzku nýlendubúarnir áttu í si- feldum erjum viS Indíána og hurfu burtu frá Ameríku eftir þrjú ár. Hvar þessi nýlenda hafi veriS, vita menn ekki meS vissu, en líklegt er, aS einhvern tíma finnist einhverjar leifar eða munir, sem sýni þaS. — Siglingar héldust til Ameríku um nokkurn tíma eftir þetta, til þess aS sækja timbur, en um þær eru engar sögur. AmeríkumaSur nokkur er ruýlega dáinn og hefir gefiS hálfa miljón doll. til þess aS reisa myndastyttu í Philadelphia af Þorfinni karlsefni. þið tekiS eftir, aS þaS er alt af að brosa, alt af að gefa frá sér geisla alveg eins og þiS geriS þegar þiS brosiS? Setjum sem svo, aS tungliS tæki upp á því einhvern tíma, aS halda kyrrum öllum geislunum, sem sólin sendir því og hafa þá handa sjálfu sér. ÞiS vitiS öll hvaða áhrif þaS hefði. TungliS hætti þá undir eins aS vera bjart og bera birtu og á sama tima misti þaS alla fegurS; þaS væri ekkert fallegt lengur. ÞaS væri ljóta upátækiS af tunglinu aS gera þetta; en þaS væri alveg þaS sama sem börnin gera, þegar þau eru óþekk og geðill. Börnin eru eins og geislar eða sól- skin, þegar þau eru góS og brosleit, en þau eru líka eins og svart ský, þegar þau eru óþekk. Ef tunglið hœtti að lýsa. VitiS þiðþaS, aS í hvert skifti sem þiS brosiS vingjarnlega og alt af þegar þiS eruS góS börn, þá eruS þiS aS gefa þeim sem í kringum ykkur eru stórar og dýrmætar gjaf- ir? Vitið þið þaS, aS heimurinn verSur betri í hvert skifti sem barn brosir, og veTri í hvert skifti þegar þaS hagar sér illa? Og vitiS þiS þaS aS þiS verSiS sjálf ríkari í hvert skifti sem þiS gefiS öðrum bros og ánægju? HafiS þiS nokk- um tíma hugsaS um tungliS? HafiS Gátur. 1. Georg var aS reyna aS stríSa apa, sem sat á tunnubotni; en þó hann gengi alt í kringum tunnuna, þá sneri apinn sér alt af þannig aS Ge- org sá framan í hann. — Var hann búinn aS ganga í kringum apann, þegar hann hafSi gengið kringum tunnuna ? 2. María keypti nokkur epli og fékk 3 fyrir 4 cent og jafnmargar appels- ínur fyrir 1 cent hverja; hún keypti alls fyrir 14 cent- — Hversu mörg epli fékk hún og hversu margar app- elsinur? 3. Flaska og tappi kosta 5 ccnt; ef flaskan kostar 4 centum meira en tappinn, hversu mikiS kostar tapp- inn þá? Albert Gough Supply Co. Wali Street and Kildonan West ALSKONAR BYGGINGAEFNI Talsimar: Sher. 3089 og St. Jonn 2904 SEGID EKKI “KG GKT KKKI BORGAB TANMjÆKNI NÚ.” Vér vitum, a6 nú gensur ekki alt a6 öskum og erfitt er a8 eignast ■kildlnga. Bf tll vill, er oss þa6 fyrir beztu. Ja6 kennir oss, aem ver8um a8 vinna fyrir hverju centi, a8 meta gildl peninga. MINNIST þess, a8 dalur spara8ur er dalur unnlnn. MINNIST þess einnig, a8 TKNNTJR eru oft melra vlr8i en peningar. HKLLBRIGÐI er fyrsta spor til hamingju. þvt ver8i8 þér aS vemda TKNNURNAR — Nú er tímlnn—liér er staSurinn til að láta gera við tennnr yðar. Mikill sparnaöur á vönduðu tannverki KINSTAKAR TKNNUR $5.00 HVKR BESTA 22 KAR. GULXi $5.00, 22 KAItAT GULLTKNNUR Verð vort ávnlt óbreytt. Mörg hundruð manns nota sér hið iága verð. HVKRS VKGNA KKKI pC ? Fara yðar tilbúnu tennur vel? e8a ganga þær lSulega úr skorSump Bf þær gera þa8, flnni8 þá tann- lækna, sem geta gert vel vi8 tennur y8ar fyrlr vægt verð. KG slnnl yðnr sjálfur—Notið flmtán ára reynsla vora vlð tjtnniuirnlnp. $8.00 HVAIjBEIN OPIÐ A KVðLDUM DE. PAESOETS McGRKEW BLOCK, PORTAGE AVB. Telefónn M. 699. Uppl yflr Grand Trnnk farbréfa skrifstofn. my / • .. 1 • timbur, fjalviður af öllum Nyjar yorubirgðir tegundum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar með margvís- legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. Ætíð glaðir U A rtlrlrnrt Lr- nvr v«t The Empire Sash & Door Co. ---------------- Limited ------------- HENRY AVE. EAST - WINNIPEG Þetta erum vér Tbe Coast Lumber Yards, Ltd. 185 Lombard St. Phone M. 765. Þrjú yard. og áhuga. íslendingar þurfa aS v'era vakandi og samhentir og samhuga til þess aS hafa áhrif ekki einungis hver á annan, heldur einnig á alla innlenda menn, er þeir kunna aS þekkja. ÞaS er Winnipeg íslend- ingum vanvirSa, aS hafa enga hlut- töku í því hvernig bænum er stjórn- a®. og þar sem öldungadeildinni hef- ir veriS borin deyfS á brýn og fram- Það kostaryður EKKERT að reyna Record áður en þér kanpIV rjómaskilvindu. RECORD er elnraltt skllvindan, sem be*t & vitt fyrlr bændur, er hafa ekki fleirl en 6 KÝR I»eg:ar þér reynið þessa vél, munuS I þér brátt sannfœrast ura, att hún tekur öllum öiSrum fram af söntn §tærí ok veröi. Ef þér notitt RECORD, fái« þér meira smjör, hún er auðveldari metíferðar, traustari, auöhreinsaöri o*r sekl svo lágu verÖJ, aö aÖrir grta ekki eftir leikiö. SkrifiÖ eftir söiuskilm&lum of öli- um upplýsinffum, til The Swedish Canadian Sales Ltd. 234 Lofan Avenue, Wlnulpeff. taksleysi, þá væri þaS upphefS Is- lendingum ef þeir sendu þangaS þann fulltrúa, sem einhverri breyt- ingu kæmi á, mann, sem ótrauSlega starfaSi sjálfur og knýSi aSra til hins sama. MuniS þaS, Islendingar! solsk:i^. BARNABLAÐ LÖGBERGS I- AR WINNIPEG, 7. OKTÓBER 1915 NR. 1 Sólskin Lögberg vill ekki einungis vera blaS fullorSna fólksins, heldur einn- ig bamanna og unglinganna. ÞaS hefir oft flutt ýmislegt fyrir börnin, en þau eru mörg þannig, aS þau vilja heldur hafa blaS sjálf; blaS, sem er bara fyrir þau og engan annan; blaS, sem þau geti kallaS blaSiS sitt. Þetta er Lögbergi ljóst og ætlar nú aS byrja á aS gefa út þesskonar blaS. ÞaS verSur aS vísu sérstakur partur af Lögbergi, en þannig fyrir komiS, aS ekki þarf annaS en aS klippa þaS úr í hvert skifti, og þá er þaS blaS út af fyrir sig. Til þess er ætlast, aS börnin og unglingarnir haldi því saman og safni því í bók, alveg eins og bömin á íslandi gera meS “Æskuna”. Hún hefir flutt sólskin inn á margt heimili þar og hér og fært börnunum allskonar fróSleik og lærdóm. Lögberg lang- ar til þess, aS þetta litla blaS geti orSiS þannig úr garSi ge'rt, aS börnin fagni því í hvert skifti eins og sól- skini. Þetta blaS vlll reyna, aS kafna ekki undir nafni; þaS vill reyna aS flytja sólskin þekkingar og upplýsingar, sólskin fróSleiksfýsnar, sólskin kærleiks og hluttekningar. ÞaS langar til aS ná svo haldi á bömunum, aS þau hlakki til þess þegar Lögberg kemur út og flýti sér aS biSja pabba sinn eSa mömmu aS klippa úr því litla blaSiS, gefa sér “SóIskiniS.” Börn, sein svo eru orSin gömul, aS þau eru komin á skóla og kunna vel aS skrifa, eru beSin aS senda “Sól- skininu” sögur eSa kvæSi eSa skrítl- ur eSa hvaS sem er, hvort sem þaS er eitthvaS sem þau búa til sjálf eSa læra af öSrum, og þeim finst aS ætti aS vera í litla blaSinu þeirra. Þau böm, sem eiga heima þar sem Lögberg er ekki, ættu aS biSja pabba sinn aS kaupa þaS vegna “Sólskins- ins”. ÞaS verSur blaS jafnt handa allra börnum, hvaSa flokki sem þeir fylgja. ”LesiS þiS “Sólskin.” HugsiS um þaS, sem þiS sjáiS í “Sólskini-” SegiS öSrum bömum frá “Sól- skini.” “Sólskin” ætlar aS reyna aS verSa trúr vinur ykkar. Sólskinsvísa. BlessuS sólin elskar alt, alt meS kossi vekur, hauSriS þítt og hjarniS kalt hennar ástum tekur. H. H.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.