Lögberg - 07.10.1915, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.10.1915, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. OKTÓBER 1915 ENOK ARDEN Eftir Alfrecl Tennyson pÝTT AF SIG. JOIi. JÓHANNF.SSYNI. I. ViíS auganu blasti stórgrýtt strönd, og ströndina vöröu klettabönd; en hafaldan klauf í klettinn braut, í klaufinni froða’ um sandinn þaut. En hins vegar sást á húsarötS í hvirfingu kring um bátastöö, meS rautt hvert þak — eins og ryS var þaS— og rústir af gömlum bænastaS. Og gata frá bænum litla lá upp lengra — þar turnbygS mylna há í hlíSinni stóS —en hæS, sem bar viS himinn, í fjarska eygSist þar. Og dauSra haugar frá Dana tíS — þar draumlaus var sv'efn og ekkert stríS — í laut á hæSinni hnetutré á haustin þau rændu menn og fé. Og hér var þaS fyrir heilli óld, er himininn þandi gráblá tjöld og hafaldan þuldi blandinn brag um böl og ást, eins og nú í dag, AS börn léku þrávalt þrjú viS sæ, og þau voru sitt frá hverjum bæ; sem engill fögur var Anna Li— hún allra ■ vináttu græddi því. Og meS henni Enok Arden var, meS einkenni skorts og fátæktar, sem föSurlaus niSji fiskimanns, og Filippus sonur malarans. Og börnin sér undu út viS sjó, þar oftast þau fundu leikföng nóg, því þar voru kaSlar, borS og bönd og bátar og net um alla strönd. Þau daglega’ úr sandi bygSu bæ, sem brotnandi hvarf í glettinn sæ; en báran af gleSi’ og gáska hló; þeim gramdist, — en bygSu’ af nýju þó. Og fæturnir litlu þreyttir þrátt svo þúsundum skifti höfSu átt í sandinum spor um sólarlag— þess sáust ei merki næsta dag. En hellir í bergiS brotinn var og börnin heimili léku þar; til skiftis þeir áttu’ aS annast bú, en Anna var konan, báSum trú. Hvor drengjanna stýrSi dag í senn, og daglega eins og v'axnir menn þeir komust í marga kröggu’ og þraut, meS konuna sína aS ráSanaut. En stundum hraut Enok stríSnis svar, hann sterkari’ bæSi og eldri var og heimilisráSin hrifsaSi í heila viku meS ofbeldi. “Eg sjálfur á húsiSj salla fín” hann sagSi’ “hún Anna er konan mín”. Hinn svaraSi klökkur: “Kofa og bú og konuna á eg jafnt og þú.” Ef deildu þeir, afls og aldurs naut hann Enok ,en hinn aS vægja hlaut; þá I'ogaSi sál hins litla manns og lauguSust bláu augun hans. En stundum varS reiSin himin há: “Eg hata þig, Enok!” sagSi hann þá, og andlitiS huldu hrygSar ský, af hluttekning grét hún Anna Lí. H.ún baS þá aS hætta hvorn um sig: “Eg held aS þiS sættist fyrir mig” hún sagSi, “eg finn þá friSargerS, aS frúin ykkar ég beggja verS.” II. En blómfagrar bernskuunar stundir hin breiSstreyma lífsmóSa tók, *og leikur var allur á enda sem indæl og hraSlesin bók. í staSinn kom þrottur og þroski meS þögulla hugradda mál og v’ermandi vorsunnu geisla í vaknandi ungmenna sál. f huga sér horfSu þeir báSir á heimili töfrandi bjart; þar gleSjandi geisli var Anna,— í glaSvöku dreymdi þá margt. Hann Enok varS fyrri til orSa og ást sína hálfgoldna fann; en Filippus elskaSi ósagt, hún Anna var mýkri viS hann. í sannleika Enok hún unni, þótt ógerla vissi’ hún þaS sjálf og neitaSi’, ef nokkur þess spurSi; í nálægS hans fjarlæg og hálf. En Enok sér áform þaS setti, aS eignast og græSa sem mest, til heimilis handa’ henni önnu ’hann hugSi aS vanda sem bezt. Sem farmaSur ötull og æfSur hann ætlaSi’ aS kaupa sér gnoS, í allsnægtum lifa meS önnu,— en ættjörS og þjóSinni stoS. ÞaS var eins og hamingjan héldi í hönd ’hans viS hvaS sem hann v'ann, meS varúS og forsjálni fór hann, þó fanst enginn djarfari’ en hann. í sjómannafræSinni fleira en fiskidrátt taldi hann arS; hann framaSist árlangt i förum og fullnuma sjómaSur varS. Og gæfan þaS gaf honum þrisvar, aS grátendum reyndist ’hann hlíf og hrifsai’ úr helgreipum Ránar í hafróti slokknandi líf. Sér einlæga vináttu vann hann og virSing — á því hafSi gát, aS tryggja sér traust sinna granna— og tvítugur keypti’ hann sér bát. Hjá Mjóstíg, sem lá upp aS mylnu, hann miSsvegar bygSi sér hús; þó 'ætti’ hann á staS þeim aS stríSa og starfa, til þess var hann fús. f huga sér eygSi’ hann þar Önnu og ástina’ aS heimilisvörS, hann v.igSi’ henni alt, sem hann átti— hann átti þar himinn á jörS. Svo var þaS um himinbjart haustkvöld, er hugljúfur andaSi blær, í heiSgeislum hnígandi sólar var hjúpaSur eldkvikur sær. Að ungmenna hópur á hnotskóg meS háværS og gleði sig bjó með körfur og kyrnur og poka; af kæti hver einstakur hló. En Filippus fylgdi þeim ekki, því faSir hans óhraustur var og þarfnaðist hjálpar hans heima; þá hugraun í kyrþey ’hann bar. En klukkustund síSar um kveldiS hann komst þó aS heiman og stökk upp hólinn—þar svimaSi sál hans og saman í kuðung ’hann hrökk. 1 hnotskógar lautinni leit hann í lágviöarjaSrinum yzt hvar sátu þau Enok og Anna, og ástguSinn hafði þau kyst. HEILBRIGÐI. Svefn. Þegar maSur er syfjaSur, er heilinn þreyttur og þarfnast hvild- ar. Heilinn er a® starfa þegar vér vinnum, hugsum eða liöfum áhyggj- ur. Að vísu ráða vissir partar heilans yfir vissum störfum, en samt sem áður er því þannig hátt- aS aS hver frumla (cell) heilans er tengd öllum öSrum frumlum hans. Þess vegna er þaS aS þeg- ar einn partur hans er preyrtur pa hefir þaS áhrif á hann allan. ÞaS er því eins lýjandi og þreytandi fyrir heilann aS sökkva sér niSur i áhyggjur eins og aS verja tím- anum til nytsamlegra eða skyn- samlegra hugsana, eSa aS vinna líkamlegt starf. Ef vér kreppum fingurna og réttum þá á víxl, eSa reisum upp handlegginn og látum hann falla niður á víxl og höldum þvi áfram langan tíma, þá smá stirðna og stífna vöðvarnir og höndin eSa handleggurinn verður svo mátt- laus aS ómögulegt verður aS hreyfa þau. Þetta er hverjum manni innan handar aS reyna- En því er alveg eins variS meS heil- ann. Hversu mikiS sem svo ríð- ur á því og hversu mjög sem vér reynum til þess, þótt vér beitum ölluni vorum viljakrafti, þá er oss gersamlega ómögulegt aS vaka (undir eðlilegum kringumstæSumj þegar heilinn er uppgefmn. Þess eru dæmi aS hermenn hafi sofnaS á heræfingagöngu. ÞaS er al- gengt aS ungmenni sem vinna í verksmiðjum sofna fram á hend- ur sínar yfir vinnu sinni þegar þau eru orðin þreytt, jafnvel þótt þau vissi þaS aS þeim yrði refsaS íyr- ir þaS eða þau rekin úr vinnunni. Þegar heilinn er uppgefinn er ómögulegt aS vaka. ÞaS er undir ýmsu komiS hversu mikinn svefn vér þurfum; börn þurfa meiri svefn en full- orðnir og veiklaS fólk meiri en hraust. Eitt er víst og þaS er það að ef vér erum þreytt þegar vér vöknum á morgnana, þá höfum vér annaðhvort ekki sofiS nógu lengi eSa vér erum ekki heilbrigS. L ngbörn þurfa aS sofa nálega altaf. AS öðru leyti er þaS hér um bil hæfilegur svefn sem hér segir: Böm 4 ára þurfa 12 st. svefn, börn 7 ára þurfa 11 st. svefn, börn 8 ára þurfa io}4 st. svefn. böm 11 ára þurfa io st. svefn, börn 12 ára þurfa 9 st. svefn. FullorSiS fólk þarf 8 st. svefn. Á meSan við sofum er náttúr- an að bvggja upp og bæta þaS sem slitnaS hefir og lúist í vökunni. Þegar um börn og unglinga er aS ræSa er þaS ekki einungis til þess aS bæta þaS sem slitið er eSa styrkja veiklaðar fmmlur, héldur einnig til þess að byggja fleiri nýjar. MæSur bamanna komast oft þannig aS orði að krakkarrur geri ekkert annaS en sofa, éta og vaxa. Svefninn fyrir fullorðna fólkiS er því til þess aS gera viS þær frumlur, sem slitnaS hafa af áreynslu, en fyrir böm og ung- linga bæSi til þess og til þess aS skapa nýjar. Starf heilans er miklu meira vert en nokkurs annars parts lík- amans. Það er hvíld fyrir allan líkamann aS liggja út af; þaS léttir og minkar störf hjartans, og sökum þess að líkaminn starfar þá lítiS, slitna frumlurnar minna í líffærunum, nema ef til vill í heilanum, því hann' getur haldið áfram aS vinna í hvaSa stellingum sem líkaminn er. Þegar oss dreym- ir er heilinn aS vinna þó lítiS sé; þaS er aðeins þá þegar ver sotum draumlaust, sem heilinn hvílist fullkomlega. Sökum þess hve áríSandi svefn- inn er, ættu menn aS gæta þess vandlega aS misbjóða ekki sjálf- urn sér aS því er það snertir. Það er ekki sama á hvaða tima sólarhringsins sofiS er. Þó vér sofum nógu majgar klukkustund- ic þannig að vér vökum langt fram á nótt og sofum fram eftir öll- um degi, þá má samt vera aS vér vöknum þreytt og óhvíld. Tíminn fyrir miðnætti er hentugasti svefntíminn fkl. 9—12). Og hvers vegna er þaS þannig? eða hvers vegna er oss þaS eSlilegra aS sofa á nóttunni og vinna á daginn? Fyrst og fremst er þaö sokum þess aS vér sofum værar þegar dimt er en bjart. Ver ættum því æfinlega að gæta þess að slökkva hjá oss ljósiS áSur en vér förum að sofa. Af þessari ástæðu með öðrum fleirum finnum vér þaS aS þegar vér förum snemma aS hátta og snemma á fætur, þá höfum vér hvílst viS svefninn og safnaS kröftum. Samt sem áður ber þess aS gæta aS þetta á aðeins viS þá sem því eru vanir; hinir sem van- ið hafa sig á þá óreglu aS vaka fram á nótt og sofa fram á dag, hafa vaniS sig af sínu eiginlega eSIi og þurfa talsverSan tíma til aS komast í rétt lag aftur. Þeir eiga erfitt meS aS sofna snemma, sem vanir eru að hátta seint, og á meðan þeir eru að venja sig á réttan háttatima, hvílast þeir jafn- vel ekki þó þeir liggi og reyni að sofna. Vaninn er undursamlegt afl„ sem bæði má nota sér til góðs og ills. En staöfesta og sjálfsaf- neitun um stuttan tíma kemur eðli mannsins í samt lag aftur aS venst því að hátta 2—3 stundu fyr. Þegar þaS lag er komið vaknar maöur hress og endt næriSur eftir svefninn, ef heils: er í lagi að öðru leyti. Hven; sem maður vaknar þreyttur ■ stirður eftir svefn næturinnar, það ráð að ganga fyr til hvíld næsta kveld, sé þess kostur. Menn þurfa misjafnlega mikii svefn, þótt aðalreglan sé sú^e áður var minst; en hver einsta lingur verður að finna það sjál ur meö athygli og eftirtekt hver margra stunda svefn "hann þar það er óbrigSul mælisnúra fyi heilbrigða manneskju að ef hi er frísk og fjörug og óþreytt þe ar hún vaknar, þá hefir hún ha hæfilega mikini svefn, en eigi h gagnstæSa sér stað, þá er of lít sofiö- Þess er áríðandi að gæ að fara tafarlaust á fætur þeg maður vaknar; liggja ekki vakan í rúmi sínu eftir aS nóg er sofi þaS er hættulegur vani. fyrsta lagi veröur hann oftast þess að maSur fer að so aftur, þótt engin sé pess pori, og mókir þá fremur en sefur. ÞaS veldur höfuöþynsglum og lamar- hugsunina. 1 ööru lagi veldur þaS því að fótaferöatíminn verður óreglulegur, og svefntíminn þar af leiðandi misjafn, en bezt er fyrir hvern einstaklmg að fara eins nærri ákveðnum svefntíma og hægt er. Þegar heilbrigS manneskja vaknar aS morgni dags eftir vær- an og nærandi nætursvefn, þá þýðir þaS þaS að náttúran hefir vakið hana; náttúran, þessi óskeik- ula móöir, sem verndarhendi held- ur yfir oss öllum; móSir sem krefst þess aS vér börnin hennar fylgjum ákveðnum Iögum og reglum og tryggir oss góSa líöan ef ekkert er frá þeim vikið, en agar oss og hegnir fyrir hvert ein- asta brot og yfirtroöslu á lögum hennar. Oss er því óhætt aö rísa á fætur þegar vér vöknum hrest- ir og endurnæröir eftir nóttina og vera þess vissir að svetntimmn var nógu langur. Með því aö venja sig á að fara á fætur tafarlaust þegar maöur vaknar og vekja til starfs alla vora lífs og sálar krafta til ærlegs dagsverks, venst maöur því þannig á stuttum tíma aö þaö svo að segja kemur af sjálfu sér. Meö því aftur á móti aö liggja U'bs. nít jpWARDSBUaQ Smyrjið brauð barnanna með “Crown Brand” korn jll , , • 1 syropi. Hafið jþað út á morgungraut- !| imj þeirra. Það er svo ódýrt — og holt — j og lostætt. HJÁ ÖLLUM MATVÖRUSÖLUM í 2, 5, 10 og 20 punda dósum. **CiST«*t0 IPŒ® iliIU’ iliííilli IilimnMiiuUllnI !!iiii!!í!!!!!;!!!ii!i!li!!i!illiiii!!!!!!!!!il!!ii!!!!!!!!!lliiíl!i!i mánaöa. Brosir tveggja mánaöa. 4 Þekkir móSur sína 3 til 4 mán- Heldur höföi, ef stutt er viS bak- ið, 3 mánaöa. Sex mánaða gamalt. Þyngd 16 pund. Hæö 25,4 þumlungar. Ummál um brjóst 16,5 þuml. Ummál um höfuð 17 þuml. Hefir tekiö tvær tennur í neSri góm. Heldur höfSi án þess aS stutt sé viö bakiS. Situr uppi óstutt 6 til 8 mán. Hlær hátt, leikur að fingrum sér og tám og einföldum leikföngum. Arsgamalt. Þyngd 21 pund. HæS 29 þumlungar. Ummál um brjóst 18 þuml. Ummál um höfuS 18 þuml. Hefir tekið 4 tennur í efri góm 8 til 12 mánaöa. Stendur eitt og reynir að ganga- Reynir að segja einsatkvæðisorð, t. d. “mamma”, o. s. frv. Atján mánaða gamalt. Þyngd 24 pund. HæS 30 þumlungar. Ummál um brjóst 18,5 þuml. Ummál um höfuð 18,5 þuml. Hefir tekið sex tennur í viðbót í neSri góm 12—18 mánaða. Gengur óhikaö eitt. Talar dálítið í stuttum orðum og einföldum. Hefir eftir óbrotnar hreyfingar. Þekkir algengust dýr í mynda- bókum- Tveggja ára gamalt. Þyngd 27 pund. Hæö 32,5 þuml. Ummál um brjóst 19 þuml. Ummál um höfuS 18,9 þuml. Gegnir einföldum skipunum. Notar pappír og blýant. Talar stuttar setningar. öll næstum alslegin. Heilsufar gott. Flokkaskifting á þinginu segja fróSir menn að sé þannig: Heima- stj.fl. 15 þingm., Stjómarfl. 9, Sjálfstfl. 8 og Bændafl. 7 og 1 utan flokka — þ- e. Skúli Thor- oddsen. — Vísir. Reykjavík, 1. Sept. 1915. ÞaS var sagt í síöustu viku, að símafólk á öllum aalstöðvum lands- símans heföi afráöiS aS gera verk- fall á laugardaginn var, ef það fengi ekki launav'íðbót. HafSi þaö tilkynt þetta símastjóra og var krafan 30 prct. launahækkun vegna dýrtíöar- innar. Landsímastjóri haföi áður farið fram á aS fá launahækkun handa starfsfólkinu, en því enn eigi veriS sint, enda mun hafa staöiö til, aS þingiS léti þessi mál til sín taka. RáSherra fékk símafólkiS til að hætta við þessa fyrirætlun fyrst og fremst til þriðjudags, og voru þá komin fram á þinginu dýrtíðarfrum- vörp þau, sem prentuð eru hér í blaSinu. VerSur svo ekkert úr verk- fallinu, sem betur fer, enda eru verk- föll v'arhugaverS tiltæki hjá starfs- fólki hins opinbera, enda þótt kröf- ur símafólksins um einhverja launa- viSbót séu engan veginn ósanngjarn- ar. Dr. Alexander Jóhannesson er ný- lega kominn hingaS frá útlöndum og hefir hann, eins og áður er um getiö hér í blaðinu, orðið doktor í Þýzka- landi fyrir bók um leikrit Schillers, “Mærin frá Orleans.” Hann sækir nú um styrk til þiwgsins til þess aS flytja hér viS háskólann tvo næstu vetra fyrirlestra um þýzk fræSi, kenna þýzku og gotnesku og halda fyrirlestra um samanburSarmál- fræSi. Hefir heimspekisdeild há- skólans veitt honum eindregin meS- mæli. Kensla í frönskum fræðum hefir veriS styrkt hér viS háskólann á undanförnum árum, og virSist ekki ástæSa til aS gera þýzkum fræðum lægra undir höfði. Gotn- eskunám er þeim nauðsynlegt, sem norræna málfræði stunda,—Lögr. lengi í rúmi sínu vakandi á hverj- um morgni skapast hjá manni þaS óeðli að taka þaS nærri sér aS fara á fætur; þegar sá vani er orðinn rótgróinn og sterkur, verö- ur þaS oss jafnmikil þraut aö fara á fætur hvaS lengi sem vér höfum sofiö. Til dæmis hvað sterkur vaninn er í þessu efni má benda á þaS, aS í fyrsta skifti sem klukka “vekur” hrekkur maSur upp meS andfælum og glaövaknar. Næsta morgun verða áhrifin daufari; eftir fáeina daga vaknar maður aöeins að hálfu leyti eöa rumskar, snýr sér í rúminu og sofnar aft- ur; loksins hættir maSur aS vakna hversu hátt sem klukkan hefir. Þaö er i frásögur fært aS hers- höfðingi hafi veriö svo vanur aS sofna og sofa í hávaSa, að hann hafi steinsofnað á þilfari á her- skipi á meSan grimdarorusta stoS yfir; fallbyssudynurinn hafði ekki hin minstu ákrif á hann. Hjúkr- unarkonur sem næmar eru tyrir köllun sinni og skylduræknar vakna af fasta svefni tafarlaust ef sjúklingur andvarpar eSa styn- ur; en sömu hjúkrunarkonurnar geta sofiS eins og steinn án þess aS rumska þótt eldklukkur kveöi viS hátt og hvelt. Vér getum vaniS oss aS því er svelninn snert- is, alveg eins og í öllu öSru. Aö- eins heimtar náttúran móðir vor það aS vér höfum ákveðna tíma- lengd til svefns og hvíldar og aS sá tími sé á vissum hluta sólar- hringsins og sem reglulegastur, þó ýmsar stöður og kringumstæSur hljóti stundum aS hamla því. Þegar fólk segist ekki geta sofnaS fyr en um miðnætti, eða veröa aS so/a fram . eltir oiium morgni, eða aS börnin verði aö hafa ljós þar sem þau sofa eða aS þau geti ekki sofnaS ef nokkur hávaði sé, þa er það alt af vana, sem þarf aS afvenja. ÞaS er áríö- andi aS venja sig á heilbrigðar og heilnæmar svefnreglur. Gamla, reglan “aö þaS veiti vizku, auö og heilsu að háttrj snemma og fara snemma á fætur” er enn þá góð og gild. Þess ber einnig aS gæta aS helmingur allra sjúkdóma og jafn- vel alls böls eru afleiöingar af óheillavænlegum venjum, sem smátt og smátt hafa fengiS vald' yfir manni, oftast án þess aö maöur viti sjálfur af. ÞaS er áríöandi aS sofa í þægi- legu rúmi, koddinn ætti aS vera mjúkur en lágt undir höfSinu. Það hefir mikil áhrif á vöxt og útlit, hvernig legiS er í rúminu. Það er óholt aS liggja kreftur; áríðandi aS liggja sem beinastur; að liggja í kuðung gerir mann lotinn og kreftan; þegar þess er gætt aS maöur liggur í rúminu y3 af allri æfi sinni, þá er þaS eöli- legt aS þaS hafi áhrif á líkamann í hvaða stellingum hann er allan þann tíma. Ef hátt er haft undir höföinu þá beygir þaS mann í halsi og heröum- Þar aS auki veröur hjartanu þaS erfiöara aö vinrta verk sitt ef höfuöið er hátt, það er þá erfiðara fyrir það að senda blóðiö upp til höfuðsins og hjartaslögin veröa aS vera haröari, meS öSrum orðum samdráttur hjartavöövanna þarf að vera meiri, en það þýðir starf, erfiöi og strit, og er þá svefninn ekki full- komin hvíld. ASaltilgangur svefns- ins er að öll líffæri vor séu eins nálægt fullkominni hvíld og mögu- legt er. Séu börnin heilbrigðf þá þroskast þau hér um bil eins og hér segir. Til þess þurfa þau bæði að vera heilsuguóö og hafa eðlilega umönnun aS öllu leyti. Nýfætt barn. Þyngd 7,55 pund. HæS 20.6 þumlungar. Ummál um brjóst 13,4 þuml. Ummál um höfuð 13,9 þuml. Fellir fyrst regluleg tár 2 til 3 mánaða gamalt. Færir höfuöiö eftir hljóði 2 til 3 Þriggja ára gamalt. Þyngd 32 pund. HæS 35 þumlungar. Umrnál um brjóst 20,1 þuml. Ummál um höfuS 19,3 þuml. Hefir tekiS 20 tennur. Talar vel í lengri setningum. Getur lært einföld erindi og talið upp áð 10. Lærir að þekkja liti. Fjógra ára gamalt- Þyngd 36 pund. HæS 38 þumlungar. Umrnál um brjóst 20,7 þuml. Ummál um höfuS 19,7 þuml. Þekkir aS karlmenn og kvenfólk. Hefir vit á lögun hluta, þekkir t. d. hnöttóttan bolta frá ferhyrndum kubb, o. s. frv. Fimm ára gamalt. Þyngd 41,2 pund. HæS 41,7 þumlungar. Ummál um brjóst 21,5 þuml. Ummál um höfuS 20,5 þuml. Getur dregið hring eSa ferhyrn- ing- Þekkir þyngdarmismun tveggja hluta. Getur haft eftir stuttar sögur. Talar vel. Aths.: Heilbrigöisbálkurinn í blaðinu verður ýmist frumsaminn, þýddur eða hvorttveggja; aSeins veröur þaS flutt sem álitiS er nyt- samt, tekiö eftir góða höfunda og úr góðum bókum. Þéssi kafli um svefninn er mestmegnis eftir Dr. Halpenny. Minni VILHJALMS STEFANSSONAR, í tilefni af símskeyti frá honum til stjórnarráðsins í Canada, 17. Sept. 1915. Noröur hátt við heimsins skaut hetjan fræg sér ruddi braut yfir jökla’ og eySiströnd, ókunnug að nerna lönd; þekkist enn—þolnir menn þreki lýsa,—menning rís; Norræn kennist kappa lund kosta rík, — á þrauta stund. Leifur—annar—“heppni” hér hetju maki fundinn er, vekur þjóðar þrek og móS,— þekkist slóSin hvar ’hann tróö. Vaka enn vaskir menn, veginn lýsa, nienning rís. Norræn kennist kappa lund kosta rík, — á þrautastund. Læri þjóS að meta menn, menn, sem fæöast henni enn; læri’ að meta skíran skjöld skráðan snild á Sögu spjöld. Þannig má þjóðin smá þroska lýsa,—menning rís. Norræn kennist kappa lund kosta rík, á þrauta stund. S. ]. Bjömsson- 21-915. Frá Islandi Reykjavik 27. ágúst. Tööuheyskapur í Ölfusi ágætur. Stararheyskapur í Arnarbælisfor- um hefir hepnast með langbezta móti. 1 sumar voru þær svo þurr- ar, aS fariö var um þær meS vagna og heylestir. Enda eru þær nú næstum alteigaðar. Eru bænd- ur því orönir vel birgir fyrir kýr. Mikiö hey liggur úti. Slægjulönd “HvaS heitir þú drengur minn?” spurði kenslukonan. “Einar Nielsson.” “Hve gamall ertu?” “Eg veit það ekki.” “ITve nær ertu þá fæddur?” “Eg hefi ekki fæðst; eg á bara stjúpu.” “Hvers vegna ertu aö gráta, Kári minn?” spurði móðir hans. “Af því presturinn sagöi í kirkj- unni í dag, áð allir yrðu aöl end- urfæðast, og þegar eg endurfæð- ist, þá er eg svo Iogandi hræddur um að eg verði stelpa.”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.