Lögberg - 14.10.1915, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. OKTÓBER 1915.
3
LUKKUHJOLIÐ.
Eftir
LOUIS TRACY.
Hann stökk á fætur og fór til hennar.
“HvaS gengur aö þér,” sagSi hann í málróm svo
eðlilegum að hann vakti enga grunsemd, “Er þér
ilt? A eg að kalla á Miss Fenshawe?”
“Hún hóf upp höndina og reyndi titrandi og
óstyrk að láta niður slörið sitt.
Gl.ettni hennar var gersamlega horfin og fegurð
einnig. Á þessu augnabliki var hún veikburða kona,
lömuð og örvæntandi.
“Nei, nei,” sagði hún í hálfum hljóðum og angist-
arblærinn í rödd hennar hlaut að vekja meðaumkvun,
jafnvel þess manns sem ekki var eins tilfinningar-
næmur og hluttekningarsamur og Royson. “Ef þú
gætir hjálpað mér og okkur öllum, þá reyndu að
finna barón von Kerber og segja honum — segja
honum — að eg hafi sent þig með þau boð að héír
sé maður, sem hann megi ekki hitta. O, hvað á eg
að segja til þess að láta hann skilja það!”
“Má eg segja honum að Alfiere sé í Massowah?”
Dick nærri því sá eftir að hann slepti þessum orð-
um, þegar hann sá hver áhrif þau höfðu. Hún var rétt
komin aðl því að sleppa sér af geðshræringu, og það
olli honum sársauka að sjá sálarangist hennar.
“Þ'ú — einnig þú þekkir Alfiere?” sagði hún með
öndina á lofti og leit á hann með óútmálanlegri skelf-
ingu.
“Það hryggir mig ef eg hefi bætt við sorgir þínar.
Það var ekki ætlun min. Eg þekki ekki Alfiere, en
eg heyrði nafn lians í Marseilles þegar hann réðist á
baróninn.”
Meðaumkvunin, sem hann gat ekki dulið, virtist
auka henni nýja krafta.
“Árás”, sagði hún lágt. “í Marseillesö Ó, hvers
vegna var mér ekki sagt frá þessu? — En þú finnur
hann í ríkisstjóra húsinu — það er ekki langt þangað
— þarna úti við sjóinn. — Þú getur fengið vegvisi
í gistihúsimi. — Barón von Kerber og Alfiere mega
ekki finnast, þá töpum við öllu. — •— Segðu barón-
inum að fara út á skútuna. Það gerir ekkert til
hvað Mr. Fenshawe segir. Skilurðu mig? Það
riður lífið á að þetta sé gert. Læðstu út á bakgötu,
svo Alfiere geti ekki séð þig. — Eg skal sjá héðan
hvað fram fer. Farðu, í guðsbænum farðu! Eáttu
ekkert tefja þig!”
Henni var ómögulegt að segja fleira. Dick var
hræddim um að líða mundi vfir hana ef hann biði
minútu lengur.
Þess vegna var það þegar Irene snéri sér við og
sagði að Mr. Fenshawe og barónninn ætluðu að vera
lengi hjá ríkisstjóranum, þá tók hún eftir því að
Mrs. Haxton sat þar alein og hengdi slörhulið and-
litið niður i hendur sér, en svo grimmilega léku ör-
lögin Mr. Royson enn þá einu sinni, að hann’ var á
hraðri ferð eftir daunillum mjóvegum og ógeðslegum
stöðum til þess að forða þeim manni frá yfirvofandi
hættu, sem hann í aðra röndina þurfti að sjá verða
ógæfunni að bráð, til þess að bjarga sinni eigin ham-
ingju.
VIII. KAPÍTULI.
Massowah rekur rcttar síns.
Royson skildi ekki eitt einasta orð í arabisku.
Þekking hans á ítölsku máli var af skornum skamti.
Hafði hann aðeins fleytt sér dálítið í henni sökum
þekkingar sinnar í latínu, sem einnig var takmörkuð;
hafði hann helzt komist niður í ítölskunni í ferða-
bókum. Gistihússtjórinn, sem var kurteisin sjálf, var
lítið betri í frönskunni en Royson í itölskunni. Hann
sagði því Mulai Hamid, undir aðstoðarverði að herr-
ann þyrfti að.fá leiðsögn til ríkisstjóra hallarinnar,
en að það yrði að vera með sérstakri leynd; kom hann
þannig orðum að þeirri beiðni Dicks að vísa sé!r leið
sem ekki lægi eftir fjölförnustu strætunum. Þetta
orðalag var þannig að það hlaut að vekja, grunsemd
og hana jafnvel af verra tagi hjá hverjum þeim sem
nokkurn snefil hafði af austurlanda hugsun.
Mulai Hamid var arabiskur svertingi, var hann
ófínlegur útlits og jók það ekki á nettleika hans að
hann hafði breitt herðabelti og stóran koparskjöld,
sem heyrði til embætti hans. Hann þýddi orðin bók-
staflega fyrir sjálfan sig, og lét sér um það hugað
að leyna ekki því sem á bak við orðin gað falist og
benti á eitthvað grunsamt.
Undir eins og þeir fóru út úr gistihúsinu, sá
Royson að hann fór með hann eftir fáförnum auka-
vegum, sem Evrópumenn voru ekki vanir að fara.
Hann fór eftir daunillum bakstrætum, þar sem ekkert
sást vegna hárra bygginga. Voru þau svo innilukt
að aldrei komst þar að sólarljós. Hann sá öðruhvoru
inn í óþokkalega kofa, þegar hann varð að víkja til
hliðar fyrir ösnum hlöðnum körfum eða úlföldum
með viðarklyfjar. Og margt varð til jæss að sýna
koma við þennan óskammfeilna aðkomumann. Þess-! borga fyrir gamlar sakir á þann hátt, ef hann hafði i sem eg hefi sagt þér, og þú minnist þess að eg hefi
ir fingur og neglur gáfu fremur hugmynd um ráns-1 nokkuð þess háttar í hug. Hvernig sem fara mundi
fuglaklær en hinar fögru hendur, sem Araba konur | þá var þetta alt saman býsna spennandi og ósagt
eru kunnar fyrir. Hver einasti maður, nálega án hvernig það réðst, og hvernig sem alt fór þá virt-
undantekningar, ýgldi sig framan í hann. Nakin ist Dick sem að því stefndi að för hans til Englands
böm, sem léku sér í rennum, hlupu brott eins og fæt- mundi fremur verða hraðað en seinkað og pað atnði
ur toguðu; þau voru hálfhrædd, en staðnæmdust þó var honum aðal áhugamálið. Samt sem áður vonað-
flest til þess að kalla á eftir honum orð, sem hann ist hann til að geta hagað svo viturlega til að Irene
auðvitað ekki skildi, en sannfærðist um af rödd og! Fenshawe skoðaði það ekki þannig að hann hefði
svip að voru engin blíðmæli. Hundar með grimdar-
legu gelti urðu á vegi þeirra; sótarar og sorphreinsar-
ar, yfir höfuð alt lifandi, bæði kvikindi.menn og skepn-
tir, sýndust vera samhuga um það að sýna þeim óvin-
áttu og fjandsamlegar viðtökur. Það var alt saman
hálfhrætt við þá samt sem áður og tor urrandi eða
nöldrandi úr vegi þeirra.
I gegn um mjóa ganga milli húsa, þar sem sólin
þrengdi inn óvelkomnum geislum sínum, sá hann
öðru hvoru út á stræti þar sem alt var kvikt af
ítölskum hermönnum og borgurum. Jafnvel fáeinar
kerrur voru sjáanlegar, þar sem kvenfólk var að fara
til markaða, eftir að allra mesti hitinn var afstaðinn
og farið að kvöldá. Honurri fanst þvi næstum ótrú-
legt að í þessum óþverra bústöðum skyldivannaö eins
hatur eiga sér stað til hvítra manna, sem voru auð-
sjáanlega i miklum meiri hluta í þeim parti bæjarins,
sem þokkalegri var, og ekki var nema steinsnar á,
milli. Og þrátt fyrir það þótt augu og eyru flyttu
honum alt það sem viðbjóðslegast var á þessum stað,
þá var það samt svona, að honum fanst hálfpartinn
eins og hann að vissu, leyti kynni þar við sig. Áður
en hann fór suðaustur á Aphrodite hafði hann aldrei
verið nálægar Egyptalandi en í Parísarborg. Samt
var það að alt sem auganu mætti, það sem hann
heyrði, hin viðbjóðslega lykt af Jæssum andstyggilegu
munum var í huga hans eins og eitthvað virkilegt,
sem vakti líkingu skarkalans og gauragangsins, vagna-
hljóðsins, hrópandi blaðadrengja og tjargaðra viðar-
stræta þegar hann kæmi aftur á strandgötuna.
Þlessi nýja og óreglulega sýn minti hann einnig á
þær einkennilegu hugsanir sem hjá honum vöknuðu
þegar hann í fyrsta skifti horfði út i eyðimörk næt-
urinnar af þilfari skútunnar, og endurminningin fram-
leiddi sögu heimilis lians — hann mintist þess að
Roysons voru afkomendur Cæur-de-Lion. Hann sá
það nú sem hann aldrei hafði látið sér skiljast ]>egar
hann var að lesa hinar áhrifamiklu æfintýra sögur,
að víkingamir hlutu að hafa mætt fólki sem að hátt-
um og síðum, tungu og útliti var nálega það sama og
fólkið í Massowah. Á þessum hertekningar tímum
miðaldanna í ófrjóu og fátæku landi, varð konunglegt
skraut og aðalsdýrð að lúta í lægra haldi fyrir bar-
áttu tilverunnar. Ríkharður Englakonungur og
Filippus Frakkakonungur, ásamt mörgum öðrum her-
konungum af göfugum ættum, höfðu eflaust oft og
mörgum sinnum orðið að láta sér nægja að leita
húsaskjóls og leiðsagnar einmitt meðal svona fólks
og á svona stöðum. En hvers vegna átti hann, Rik-
harður Royson, að viðurkenna að hann hefði nokkru
sinni leynilega komist í kynni við þetta fólk og séð
Jæssa staði ? Og hvað var það — hvað gat það eig-
inlega verið sem liafði svo mikið aðdráttarafl á svona
stöðumj að það jafnvel heillaði menn af góðum ætt-
um og í háum embættum á vissu timabili í veraldar
sögunni? Hugsunin um það að hann kynni að falla
fyrir, þessu, að hann jafnvel heillaðist af því vegna
einhverrar óviðráðanlegrar arfgengrar eðlishvatar,
var svo heimskuleg að hann liló að henni með sjálf-
um sér — jafnvel upphátt.
Þannig vildi til að hann var að fara yfir dálítinn
ferhyrning J>egar hann var að hugsa um þetta og síð-
skeggjaður prestur var að fara inn í bænahús, sem
tók yfir heila hlið ferhymingsins. Hlátur guðleys-
ingjans hefir sjálfsagt truflað hina trúuðu sál prests-
ins, J)vi hann snéri sér við og tautaði eitthvað fyrir
munni sér. Má vel vera, að orðin sem hann sagði
hafi verið kapituli úr kóraninum, en hljómurinn lét í
eyrum eins og það væru formælingar eða blótsyrði.
Mulia Hamid varð sneyptur og reiður. Hann
talaði afsökunar orðum og hneygði sig fyrir hinum
helga manni, nefndi oftar en einu sinni nafn léttúð-
arseggsins og gaf svo Dick margorða áminningar-
ræðu, eða öllu heldur upplýsingarræðu. Hann brýndi
það fyrir honum hve afar áríðandi það væri að sýna
sé'rstaka kurteisi J>ar sem Múhameðstrúarprestur ætti
i hlut.
Royson kunni málið ekki nógu vel til þess að geta
skýrt það að hlátur hans stafaði engan veginn af því
að hann væri að litilsvirða postula spámannsins.
Samt sem áður varð hann virðingar sinnar vegna að
reyna að segja eitthvað; hann benti því fram undan
sérj og kallaði upp hér um bil í sama rómi og skip-
stjóri hans og með sömu tilburðum: “Haltu
beint áfram, flónið þitt, og steinþegiðu, eða eg
skal laga til á Jær andlitið.”
Þetta dugði; svona þurfti að hafa það. Það er
einmitt á þennan hátt, sem vesturlanda þjóðirnar
stjórna Austurlanda bræðrum sinum. Þetta atriði
hafði enn fremur þau áhrif að vekja Royson til með-
vitundar um virkileikann. Hann hætti dagdraumum
sinum og fór að hugsa um það einkennilega erindi,
sem Mrs. Haxton hafði beiðið hann að reka.
Skyldi Austurríkismaðurinn hlýða henni? Það
yfirgefið hana. Dick viðurkendi það ekki jafnvel
fyrir sjálfum sér að hann hefði neina gilda ástæðu,
nema þá að standa við loforð sitt, fyrir því að vilja
vera í vinjáttu við stúlkuna og láta hana hafa gott
álit á sér. “Eg er ekki J|að flón”, sagði hann við
sjálfan sig, “að eg verði skotinn k stúlku, sem er erf-
ingi annars eins manns og hans Fenshawes. Fyrir
tæpum mánuði var eg eins og sendill um allar götur
i Lundúnaborg til þess að reyna að fá einhverja
vinnu. Þegar maður leitar sér að atvinnu og skrif-
ar niður á blað þær stöður, sem maður sé viljugur að
taka,' þá er ekki þar með talin sú staða að gifta sig
ungri stúlku, sem eigi eina eða tvær miljónir.”
Það var undarlegt hvað hann tók einmitt þessa
hugsun nærri sé'r. Það truflaði hans stiltu geðsmuni.
Honum fanst sem hann ætti i baráttu við afl örlag-
anna og ósanngirninnar. Til allrar hamingju hafði
Mulai Hamed enga ástæðu til að siða herrann oftar
fyrir skort á kurteisi, annars gat svo farið að Dick
hefði hermt eftir Stump í fleiru en orðunt einum.
En J>að var sérstaklega einkennilegt atriði og í
ströngu ósamræmi við allar aðrar hugsanir Roysons
á Jæssum alvarlegu augnablikum, að hann fann til
einlægrar ástar í fyrsta skifti að því, er Miss Fen-
shawe snerti, J>egar hann var að flækjast um þessar
mjóu og óþokkalegu götur í Massowah og pegar hann
var að hugsa um ]>að málefni, sem ef til vill gat breytt
öllu lífi hans eða haft áhrif á það, því sá tími var í
nánd þegar hann átti að fara i gegnum þá eldraun,
sem fáir standast. Hann fylgdi leiðtoga sínum fast
á eftir og kom alt í einu út úr mjórri hvelfingu inn
á rúmgott gangsvæði. Herdeild var þar að heræf-
ingu; notaði deildin til þess þá stund dagsins sem
svölust var, rétt fyrir sólarlagið og þeim megm á
fjetinum er að sjónum snéri voru nokkrar byssur sem
snéru gaj>andi kjöftum að bænum og höfninni.
Mulai Hamed flýtti sér að næsta hliði. Hann fór
ekki inn, en það var auðséð á tilburðum hans og
bendingum að ríkisstjórahúsið var fyrir innan girð-
ingarnar. Royson hélt einn áfram, en var stöðvaður
af verði, sem kallaði á hermann; hann fylgdi Royson
til yfirmanns og eftir það gekk ferðin viðstöðulaust
og slysalitið, J>vi yfirmaðurinn talaði ekki einungis
enska tungu, heldur var hann einnig viljugur til þess
að sýnaj lærdóm sinn, J>ótt það væri á dálítið annan
hátt en Diik kærði sig, um.
Þegar Royson kvaðst J>urfa að finna tvo menn,
sem hefðu komið heim til rikisstjórans fyrir tveimur
klukkustundum, þá brosti ítalinn ískyggilega.
“Komu J>eir þarna frá ensku skútunni?” spurði j
hann og veifaði hendinni á þann hátt, sem venjulega
[>ýðir Rauðahafið og sérstaklega Aphrodite.
“Já.”
“Og ert þú einn af skiphemmum ?”
“Já,” svaraði Dick aftur.
látið mér nægja að ráðleggja pér að fara aftur út a
skip þitt.”
Það var <1eginum ljósara að enga þýðingu hafði
að reyna við hermanninn á þennan hátt. Dick hugs-
aði sér að reyna aðrar leiðir:
“Viltu gera svo vel og segja mér hvenær rikis-
stjórinn kemur aftur?” spurði hann.
“Með ánægju; hann verður kominn aftur eftir 20
minútur.”
“Má eg bíða J>angað til hann kemur?”
“Ekkert gæti verið mér meiri ánægja.”
Yfirmaðurinn klappaði saman lófunum og óbreytt-
ur liðsmaður kom fram.
“Komdu með vín, ís og vindlinga,” sagði hann.
Hann fór undir eins að tala við Dick rnn. útlitið með
stríðið í Suður-Afríku, og vildi auðsjáanlega ekki tala
um prívat málefni. Hann var kurteis maður og dáð-
ist að enskum hennönnum, sem hann hafði kynst
talsvert þegar hann kom til Aden. Þeir töluðu því
um ekkert annað þangað til hófadynur gaf til kynna
að kerra væri á ferðinni.
Ríkisstjórinn steig ofan úr kerrunni. Hann var
feitur og óheilbrigðislegur, með drætti fyrir neðan
augun og þrútin augnalok. Var það auðséð að við-
skifti við Menelek konung voru ekki sem J>ægilegast-
ur starfi. Það glaðnaði yfir honum þegar hann fann
það út að Englendingurinn talaði frönsku:
“Eftir samráði við stjórnina,” sagði hann, “hefi
eg ákveðið að láta Mr. Fenshawe lausan. Hann var
tekinn fastur fyrir þá sök að hann lagði of mikið
kapp á að vemda fyrirtæki baróns von Kerbers.
Kerber verður að vera kyr í fangelsi, og eg aðvara
þig, og alla þá sem eru um borð á skipi þinu um það
að fallbyssubátur er á ferð meðfram ströndinni með
ákveðnar skipanir um J>að að sökkva Aphrodite ef
nokkur tilraun sé gerð af ykkar hálfu til Jæss að
lenda við strendúr ítalskrar nýlendu annarsstaðar en
i, J>eirri höfn sem ákveðið er.”
Hans hátign hafði vanið sig á það að tala skýrt og
skilmerkilega, og er það eitt aðalatriðið í ölliurii við-
skiftum við Abyssiniumenn. Royson reyndi ekki að
svara því sem hann hafði sagt. Hann spurði hvort
Mr. Fenshawe yrði látinn laus tafarlaust, og fékk
hann það ákveðna svar að bæði Mr. Fenshawe og
hann sjálfur yrðu fluttir í ríkisstjóra kerrtmni til
gistihússins innan fárra mínútna. Síðan fór þetta
sm,ávaxna. mikilmenni frá Royson, og leið ekki á
löngu þangað til Dick hafði þá ánæjgu að sjá afa
Irenes fylgt inn í innri girðingamar, og var í förinni
að minsta kosti heilt kvígildi hermanna.
Það var einkennilegt þegar fundum J>eirra bar
saman. Þó skipseigandinn væri náfölur af reiði þá
gladdi J>að hann samt að finna Royson.”
“Nú er eg hissa!” sagði hann. “Það gleður mig
þig héma.” Og liann tók vingjarnlega í
l\|ARKET jjJOTEL
ViB sölutorgiB og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
Furniture
Overland
tók
Fenshawe
J. C. MacKinnon
ELECTRICAL CONTRACTOR
Sher. 3019
588 Sherhroolce St.
Hreinasta og
Smekkbezta er
ppm
Merkur og pela fltskur 1 kössum
Fæst í smásölubúðum eða þar sem það
er búið til
E. L. DREWRY,' Ltd.
Winnipeg
um þetta
honum það áþreifanlega að hann væri ekki velkom- værj „anian ag yita Sko8anir karlmanns og kven-
inn gestur; íbúar þessara híbýla litu liann hornauga manns en] a£ar Qjikar þegar alvarlegustu gátur lífs-
hvar sem hann fór. ins verða að ráðast. Ef J>að væri aðeins um likam-
Hinar fáu konur, sem hann mætti, voru vafðar legt þrek að ræða ]>á þóttist hann þess fullviss að
frá hvirfli til ilja í bómullar ræfla, sem einhverntíma barónninn neitaði að leika hevgulinn og felast um borð
höfðu verið hvítir. Svörtum augum var gotið á hann J skútunni. Ýrði J>að uppi á teningnum gæti naumast
úr öllum smugum og skotum uppyfir blæjurnar eða þjá því farið að Kerber og Alfiere mættust áður en
slörin, sem huldu nef, kinnar og munn. Rauðgular
neglur og fingurgómar sáust einnig öðru hvoru þeg-
ar snærisspotti eða kaðall var skyndilega þrifinn að
sér til þess að hann skyldi ekki vanhelgast af því að
klukkustund væri liðin, því Massowah var lítill bær.
Það var heldur ekki mjög líklegt að blóðsúthellingar
yrðu afleiðingar Jæss fundar. Atburðurinn x Mar-
seilles hafði veitt Italanum ágætt tækifæri til þess að
Það er svo; eg hefi engar skipanir; eg ráðlegg
J>ér aö fara um borð aftur og bíða þangað til hans
hátign hefir gefið úrskurð.”
“Það væri mér mesta ánægja að heyra úrskurð
hans hátignar,’Ksagði Royson, “en núna rétt í svipinn
verð eg að komast eftir hvar Mr. Fenshawe og barón
von Kerber eru.”
Yfirmaðurinn veifaði báðum höndunum vand-
ræðalega.
i “Hvað á eg að segja?” spurði hann, ypti öxlum
og bretti brýrnar og dró saman varirnar. “Eg segi
þér það aftur að eg hefi engar skipanir.”
“En þú hefir séð þá?”
“Já, já; þeir eru héma.”
“Viltu J>á gera svo vel að láta barón von Kerber
vita að eg sé kominn og segja honum —” .
"Það er ómögulegt. Farðu út á skip þitt, eg tala
við þig eins og vinur.”
“Eg veit að þú vilt hjálpa mér, eg er viss um að
þú, neitar því ekki,” sagði Dick ákafur, “en eg hefi
áriðandi erindi.”
“Einmitt það. Frá hverjum?”
“Frá konu.”
“Hver er hún ?”
, “Hún er ein af okkar hóp.”
“Ha! ha! ástin er alstaðar! Svo þið hafið þá
stúlkur um borð lika?”
“Já sonardóttur Mr. Fenshawe og —. og vinkonu
hennar.”
Það var eitthvað í útliti ítalans sem skýrði Roy-
son frá að hann væri að fara óvarlega. Honum datt
það í hug að ef Mrs. Haxton hefði nokkra gilda
ástæðu til að vera svona hrædd þegar hún sá Alfiere,
þá var það óvarlegt að láta það berast út að hún væri
í Massowah með því að segja það spurulum her-
manni. Og alt í einu mundi hann glögt eftir heil-
ræðunum sem voru í öðru bréfinu, sem hann hafði
í vasanum. Hann reyndi að láta engin merki þess
sjást í/ orði né æði að sér væri mikið niðri fyrir, og
það leit út fyrir að hermaðurinn væri áfram um að
hjálpa honum.
“Það hryggir mig,” sagði hermaðurinn, “að eg
get ekkert gert fyrir þig. Hans hátign fór út sér til
upplyftingar stundarkorn og skildi engar skipanir
eftir.”
“Farinn út sér til skemtunar,” sagði Royson og
þótti auðsjáanlega miður. Hann vissi ekki hvað hann
átti til bragðs að taka, þetta var svo óvænt. “Á eg
að skilja það svo að vinir nxinir séu hér í haldi?”
“Þú átt ekki að skilja neitt á annan hátt en þann
að hitta þig héma.”
höndina á honum. “Veit Miss
uppþot?”
“Nei, eg held hún viti það ekki; eg er nærri því
íullviss um að hún hefir ekkert heyrt um það.”
. "Hvemig stendur þá á því að þú ert héma?”
"Mrs. Haxton sendi mig með skilaboð til barón
von Kerbers.”
“Mrs. Haxton hefir kannske grunað hvað verða
mundi uppi á teningnum. Þorpari nokkur, sem Al-1
fiere heitir og hefir hvað eftir annað reynt að kom-J
ast með svikum að leyndarmáli vinar míns, hefir,
feirgið áheyrn hjá fulltrúa ítölsku stjómarinnar. i
Hann hefir útbúið heilmikla lygasögu og fengið því j
til vegar komið að símuð hefir verið skipun um það j
að taka Kerber fastan. Og þessir bölvaðir hljóðfæra
leikendur á götunum hefðu látið' taka okkur öll föst
ef þeir hefðu l>orað það. Til allrar ógæfu er barónn-1
inn Austurríkis borgari og dregst það því talsvert að j
eg geti fengið hann lausan. Við verðum að fara til
Aden tafarlaust. Eg þori ekki að sima frá Massowah.!
Þvilík andskotans klípa! Eg hefi verið friðsamurj
alla mina æfi, Mr. Roysoii, en það er gæfa þessa
þjófabælis núna að eg hefi ekki mannað herskip á
mínu valdi, annars mundi eg skjóta á virkið og kofa-
skrattana og engu hlífa.”
Gamli maðurinn liafði enga hugmynd um þau
áhrif sem þetta raus hafði á Royson. Það sem minst
var á Alfiere æsti upp huga hans. Ekkert herskip,
hversu fullkomið sem hefði verið gat eyðilagt virki
Massowah eins gersamlega og hin opinskáa reiði tætti
í sundur ögn fyrir ögn efasemda byggingu þá, er
Rovson hafði hrúgað upp í huga sér.
“Það eru býsna stór tíðindi sem eru að gerast,”
sagði hann, því honum fanst sem hann yrði að segja
eitthvað.
“Þeir skulu reka ítalskan ríkisstjóra úr stöðu sinni
áður en eg er hættur við þá,” svaraði hinn einbeittur. |
“Komdu, Mr. Roysosn; við skulum yfirgefa þessaj
svikamylnu. Eg kom hingað i einlægni, en eg fer
Umboðsmenn Lögbergs.
J. A. Vopni, Harlington, Man.
Ólafur Einarsson, Milton, N.D.
K. S. Askdal, Minneota, Minn.
G. V. Leifur, Pembina.
J. S. Bergmann, Garðar, N.D.
Jón Pétursson, Gimli, Man.
S. S. Anderson, Kandahar, Sask.
Jón Ólafsson, Leslie, Sask.
A. A. Johnson, Mozart Sask.
S. Loptsson, Churchbridge, Sask.
Jónas Samson, Kristnes, Sask.
Paul Bjarnason, Wynyard, Sask.
J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask.
C. Paulson, Tantallon, Sask.
Olg. Friðriksson, Glenboro.
Albert Oliver, Brú P.°., Man.
Joseph Davidson, Baldur, Man.
Ragnar Smith, Brandon, Man.
D. Valdimarsson, Wild Oak, Man.
Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man.
S. Einarsson, Lundar, Man.
Kr. Pétursson, Siglunes, Man.
01. Johnson, Winnipegosis, Man.
A. J. Skagfeld, Hove, Man.
Guðbr. Erlendson, Hallson, N.D.
O. Sigurðsson, Burnt Lake Alta.
Sig. Mýrdal, Victoria, B. C.
Th. Simonarson, Blaine, Wash.
S. J. Mýrdal, Point Roberts.
SigurUui Jónsson, Bantry, N.D.
Ættjarðarvinir
Verndið heiUuna cg komist bjá
reikningum frá Iæknum og sjúkra-
húsum með því að eiga flösku fulla
—af—
RODERICK DHU
Pantið tafarlaust.
THE CITY LIQUOR STORE,
308-310 Notre Dame Ave.
Garry 2286. Ðúðinni lokað kl 6
frá þessum stað með þeim einbeitta ásetningi að trúa j H NviUStll tpcki
alHrPi neiniirn ncno í pmKoptti frrrir vplforK t-r-iinni • • *
aldrei neinum asna i embætti. fyrir velferð mmm;
asna, sem heldur að hann geti svívirt mann einsog
mig á sama hátt og liann svívirðir þræla þá, sem
hann ræður yfir heima fyrir.”
Royson átti í talsverðu stímabraki að fá húsbónda
sinn til þess að fara upp í kerru ríkisstjórans, hann
var yfir sig reiður. Mr. Fenshawe lét aðeins tilleið-
ast þegar því var beitt við hann að það væri svo
langt á gistihúsið að hann yrði dauðþreyttur að ganga
það og svo lengi að dótturdóttir hans yrði frá sér
af hræðslu ef svo kynni að vilja til að hún fengi ein-
hverjar fréttir1 áður en þeir kæmu.
GERA OSS MÖGU-
LEGT AÐ FRAM-
LEIÐA PRENTUN
SEM GERIR VIÐ-
SKIFTAVINI VORA
ANÆGÐA
The Columbia Pfess,
Llmlied
Book. and CommeTCÍal
Printera
Pbone Garry2156 P.O.Boi3172
WINNIPKG
Lögbertjs-sögur
FÁST GE FINS MEÐ ÞVÍ
AÐ GERAST KAUPANDI AÐ
BLAÐINU. PANTIÐ STRAX!
Aðeins $2.00 á
ári fyrir Lögberg
og premíu þar að auki
stærsta íslenzka
fréttablað í heimi
gjörist kaupandi þess.