Lögberg - 14.10.1915, Síða 7
LÖGrBERGr, FIMTUDAGINN 14. OKTÓBeS. 1915.
7
j Húminu.
í húmsins vaka er harpan mín
og hljómar meö sterkustu rómsins veldi;
þar spegill hljómanna skærast skín,
meS skrautljómans dýrS frá gigjunnar eldi
þá varla heyrist hljóSiS minsta,
En harpan syngur dýpsta, insta.
Og sál mín beygir sig bljúg og þíS
aS blíSu og viSkvæmu næturhjarta;
þar svellur ei dagsins stranga stríS,
sú straumiildan þunga frá lifinu bjarta,
sem myrkara’ er en húmiS hljóSa,
MeS helgust draumsviS minna ljóSa.
Ei hávaSi truflar hug minn þá,
er hátt vill leita og víSa dvelur;
þá lyftist á vængjum mín ljúfasta þrá,
viS ljós og hljóm sína fegurS elur;
í dýrSarheimum meS svanasöngva
og sólarfrelsi er ei hlekkir þröngva.
f>ar margt er aS heyra, margt aS sjá,
þar mætast í fullkomnun ljós og hljómur,
hve indælt aS hlusta og horfa á
þá himnesku dýrS er lífsins ómur
og sólarljóSin meS samstraum óma,
Á samróma strengjum dýrSar hljóma.
Einveran hvarf eins og kuldaský
og komin er vorsól meS töfranna svörum.
Hún skin í alveldi skær og hlý,
meS skýrum röddum frá almóSur vörum.
Þó aSrir slíkt kalli ímyndan tóma,
þá er þaS ráSgáta huldra dóma.
Menn gráta tapað, en tár eru snauS,'
Af titrandi hljómum, fegurS og ljósi;
þótt glitperlur þeirra oft eigi auS,
af ást og trygS, þaS er straumur aS ósi,
sem hafiS mikla og heliS drekkur
og harmanna bami um eilífS sekkur.
Hinn vitri leitar aS vizkunnar lind
hann veit aS þar fær hann svölun eina
Ef barnið skal sjá þarf þaS sólháan tind
þar sér þaS hiS fullkomna, göfuga og hreina
því láglendiS þekur oft þokan gráa,
en þá er sólbjart um tindinn háa.
1 næturfrið og viS náttúrabarm,
fær námsmaSur reynslrmnar bezt aS læra;
aS baki sér hann ’hinn sára harm
en sólaröfl framundan þroskann næra;
því eftir stormbilinn öldur þagna,
og eftir skúrir menn sólunni fagna.
Eg sð í þér næturkyrS sælan dag,
og sál mín þar drekkur lifsins brunna;
þar leyndustu raddir sinn ljóSa brag,
meS ljós og hljóm hinna dýpstu unna;
þá ljóssins drotning í hafið hmgur
en hærra önnur á lofti stígur.
Eg ann þér nótt því eg elska friS,
þaS er einkaþrá mín og fegursti draumur,
Og feginn vildi eg leggja liS,
aS legSist í fjötra hinn þungi straumur,
er sundrar og eyðir þeim segulvijj^-*
aS sálir megi hver aSra skilja.
Þú dýijiðlega vitund eg viS þitt brjóst
meS vonir og þrár í lotning hvili,
því heilagar rósir í hjarta mér bjóst
er hita og fegra og veita mér skýli;
Gegn hörku og kulda þú friS mér færir,
með frelsis og þroskans kjarna nærir.
Svo hvíli eg þögull uns svefngySjan svás
með sólbros á vörum mér þrýstir aS hjarta.
Hún sýnir mér timanna svifhröSu rás
viS svífum um draum-heiminn alsælu-bjarta,
þar alt er hljótt og með eilífðar friði
og indælum ljóss og hljómstrauma niði.
Jóhannes Stephenson.
F réttabréf.
Herra ritstjóri!
Fyrir þína ósk hefSi eg gjarnan
viljaS gefa þér fréttir af ferS minni
til California og sérstaklega af
heimssýningunni í San Francisco.
En vegna heilsubrests míns gat eg
ekki skoSaS sýninguna eins og eg
hefSi gjarnan viljaS, því þar var þó
afarmargt og merkilegt aS líta, og
var þar mikla fegurð aS sjá og afar
fræSandi fyrir hvern þann, sem
hefSi getaS notiS þess.
San fjrancisco borg er víst talin
ein sú allra fegursta borg í Ameríku,
enda er eftir mími áliti aS dæma
hægra að prýða þá borg og halda
viS prýði hennar en margra annara,
þar sem hún hefir sumar í 12 mán-
uði á hverju ári; að minsta kosti
ætti aS vera hægra að halda viS feg-
urS allra listigarða þar sem blóma-
bani kemur aldrei.
San Francisco borg hefir rúmlega
hálfa miljón íbúa, stendur viS sjó
fram og er girt sjó á þrjá vegu.
Helzt til lítiS get eg sagt þér af
sýningunni, og tæki þaS duglegan
mann og heilsugóðan að skoða þá
heimssýning til hlítar á svo sem
tveim mánuðum þó hann gerði ekk-
ert annaS.
Þar hefir veriS sett upp sérbygg-
ing fyrir hvert eitt ríki af flestum
ríkjum Bandaríkjanna og eins fyrir
flestar þjóSir heimsins, þó ekki fyr-
ir ísland; einnig er þar sérbygging
fyrir eina borg þess lands, New
York.
Ein stærsta og fegursta byggingin
er Californiu byggingin. Er í hverri
byggingu sýndur iðnaður og fram-
leiSsla þess ríkis, sem hún ér fyrir,
eins listir og ýms fegurS og útsýni
af vissum stöðum. í Massachusetts
byggingunni er sýnt fjarska núkiS af
margslags listaverkum, myndastyttur
og málverk, myndir margra merkra
manna Bandaríkjanna og ýms feg-
urS. í Pennsylvania byggingunni
tók eg mest eftir einum merkis forn-
grip frá árinu 1776, og var þaS hin
svokallaða Liberty Bell, sem látin
var hringja í Bandaríkjunum þegar
þau voru búin aS vinna sinn stóra,
fræga sigur, aS losna undan Eng-
landi og verða frjáls. Þar voru á
boðstólum klukkur, sem voru alveg
eftirlíking gömlu frægu klukkunnar,
bara minni, og kostuSu aS eins
$1.50. BróSir minn, sem meS mér
var, keypti undir eins tvær þeirra,
aðra fyrir sjálfan sig, hina handa
mér aS taka heim meS mér, sem eg
og gerSi meS mestu ánægju. North
Dakota byggingin er mjög falleg og
sýningin meS þeim fallegri.
Af annara þjóða byggingum skoð-
aði eg nánast Canada bygginguna,
sem er ein meS þeim allra fallegustu
á sýningunni; var þar fjarska vel
pg smekklega sýnd fegurS, kostir og
yfir höfuS iðnaður Canada.
Einnig skoðaði eg höll Dana. ÞaS
er falleg bygging; þótti mér nokkuS
mikiS stofustássiS inni hjá konungi
Dana, og mundi sumum þegnum
hans, dalakörlum íslands, þykja slik-
ir hlutir óþarfa prjál. En einna
rnest tók eg eftir bók, sem þar var
geymd—Flateyjarbók. Sýndist þaS
sannur menjagripur frá fornöld ís-
lands. Hún er í leðurbandi, í ark-
arformi og eru alt af fjórir dálkar í
hverri opnu; fyrsti dálkurinn meS
hinu fyrsta og elzta letri sem þekst
hefir á Islandi; annar dálkurinn meS
sútíSarletri, en báðir á forn-norrænu
máli; þriðji dálkurinn er á dönsku
en sá fjórSi á ensku. Hafði eg mjög
gaman af aS sjá þann forngrip, enda
þó aS eg gæti ekki gert að þvi, aS
eg þá á ný fyltist hatri til hinna ís-
lenzku stórþjófa, presta og biskupa
íslands frá fyrri öldum, eins og ekki
siður yfirvalda Dana, sem þá gerðu
alt sem þeir máttu viS koma aS rýjg
ísland og stela burtu beztu munum
þess meS hjálp geislegu þjófastétt-
arinnar. Framan á bókinni stóS
skýring um hvernig hún væri til
komin og læt eg hana fylgja hér meS
sem næst orðrétta.
“Flateyjarbók,
skrifuS á tímabilinu 1380—1400 af
Jóni Hákonarsyni. En á 17. öldinni
var hún í vörzlum Jóns Finnssonar
á BreiSafirSi á íslandi og náSist frá
honum og henni komiS í hið konung-
lega bókasafn í Kaupmanahöfn árið
1662 af Brynjólfi biskupi, og hefir
hún veriS geymd þar síðan.
Þessi bók er ein sú fullkomnasta
og bezta, sem til er af íslenzkum
handritum; hún er í 905 dálkum
blaSsíSumiJ M>g segir söguna sérstak-
lega af NorSurlöndum niður til enda
14. aldarinnar. Eru nú að eins eftir
líkingar af fáeinun\ blaSsíðum prent-
uSum, sem koma viS fundi af Ame-
ríku eftir norSanmenn á fyrsta ári
,eleftu aldarinnar.
Af nýjum vísindalegum uppfundn-
ingum, sem til sýnis voru þar, mun
ein hafa þótt hvaS merkilegust; er
þaS ný rafmagnsljósa framleiðsla,
víralaus. *
Er sú uppfundning eftir íslend-
ing, okkar mesta og snjallasta nú-
tíSar vísindamann, Hjört ÞórSarson
i Chicago. Ekki var farin aS koma
út i neinum ritum lýsing af þessari
uppfundningu hans, og var henni
haldiS sem mest leyndri þar til búiS
yrSi aS setja hana niður á sviði sýn-
ingafinnar svo hún gæti fariS að
vinna og um leiS veriS til sýnis fyrir
alla, sem vildu sjá hana. En eg
merkti þaS, aS mikið mundi vera í
uppgötvun þessari, þvi stórfrægir
v'ísindamenn og prófessorar í raf-
magnsfræSi, svo sem beztu rafmagns
fræðingar af »University of Califor-
nia og eins Leland Sanfords Uni-
versity, mæltu svo fast meS þessari
uppfundningu viS stjórnarnefnd sýn-
ingarinnar, aS hún (nefndinj lagði
til $7,000 til aS setja upp byggingu
og útbúnaS á sýningarsviSinu, svo
þeir gætu fengiS þetta sýnt þar.
Sjálfan höfundinn, Mr. ÞórSarson,
hlýtur þetta aS hafa kostaS fjarska
mikiS fé, og vapn liann þar sjálfur
viS marga menn aS koma vélum sín-
um og útbúnaSi niSur, og sagSi hann
mér þá eg kvaddi hann 25. þ.m., aS
]já innan fimm daga byggist hann
viS aS verða búinn aS koma þessu
svo fyrir, aS tekiS gæti til starfs.
f>ótti mér slæmt aS hafa ekki tæki-
færi á að bíSa þar til, svo eg gæti
fengiS sjálfur aS sjá þaS gera sitt
fyrirætlaSa verk.
Þórðarson er kurteis, alúðlegur,
skýr og skemtilegur í viðræSum;
hann er frekar smár maður vexti,
enda fjörlegur og hvatlegur í öllum
hreyfingum, og þótti mér sönn á-
nægja í aS kynnast honum og er eg
honum stórþakklátur fyrir hinn mikla
heiður og sóma, sem hann gerir
sinni litlu þjóS á þessari heimssýn-
ingu sem víSar. Eg vona, herra rit-
stjóri, aS eg geti látiS þig hafa fljót-
lega nánari lýsingu af uppfundning
þessari-
Ekki sýnast Bandaríkjamenn eða
sérstaklega San Francisco búar finna
til þess, sem víða er kvartaS um,
aS hart sé um peninga þetta ár.
Fyrst þá ráðgert var aS hafa þessa
sýningu þar sem hún nú er, v'ar far-
iS aS gera smá samskot til aS vita
livort hægt væri aS koma á sýning-
unni; komu fljótlega saman 17 milj.
doll. í loforðum; en þá opnuS var
sýningin var sýningarstjórnin í skuld
um $1,250,000; en nú í byrjun Sept-
ember var búið aS borga allar þess-
ar skuldir, og frá þeim tíma þar til
sýningin verður úti, hlýtur þá aS
verSa mikill ágóði, og hygg eg þaS
ólíkt því sem vanalega gerst hefir
þar sem heimssýningár hafa veriS
haldnar áður.
Ekki mætti eg mörgum íslending-
um til heimilis í San Francisco, þó
8, og 2 sem lifa í Burldey; er þaS
rétt yfir fjörS aS fara. f>ar er
University of California, og annar
landinn, sem þar býr, er kennari
þar í stjörnufræSi; heitir hann
Sturla Einarsson og er bróSursonur
IndriSa Einarssonar í Reykjavík á
íslandi; er Sturla þessi gáfaSur og
góSur drengur sagSur.
Ekki man eg meira markvert í
fréttum aS segja, nema ef eg ætti aS
fara aS segja þér fréttir af kirkju-
þingi Unítara, sem hgldið var í San
Francisco á meðan eg dvaldi þar.
Var þar mjög skemtilegt aS vera og
mátti heyra þar flutt erindi af gáf-
u'ðum lærSum og mælskum mönnum,
og yrði of langt mál aS fara nú út í
þaS. Forseti þingsins var hinn fyr-
verandi forseti Bandaríkjanna, Wm.
H. Taft. Mátti sjá á því þingi
marga merka og gáfaða menn
Bandaríkjanna, og var þaS sannur
heiSur til mín aS vera erindsreki á
því þingi, og fá aS sitja þaS meS
þeim sem þar voru sarnan komnir.
Svo biS eg þig, herra ritstjóri, aS
fyrirgefa þessa fáu punkta, sem eru
teknir eftir slæmu minni rnínu.
Winnipeg, 2. Okt., 1915.
G■ J. Goodmundsson.
SUCCESS BUSINESS C0LLEGE
WINNIPEG, MANITOBA
ByrjitS rétt og byrjiS nú. BæritS verzlunarfrætSi — dýrmætustu
þekkinguna, sem til er I veröldinni. LæriS I SUCCESS, stærsta og
bezta verzlunarskólanum. Sá skóli hefir tiu útibú I tiu borgum Can-
adalands—hefir fleiri nemendur en allir kepplnautar hans 1 Canada
til samahs. Vélritarar úr þeini skóla hafa hæstu vcrðlaun.—Útvegar at-
vinnu —- hefir beztu kennara — kennir bókhald, stærófræSi, ensku,
hraSritun, vélritun, skrift og aS fara meS gasolin og gufuvélar.
SkrifiS eSa sendiS eftir upplýsingum.
F. G. GAKBUTT
President.
D. P. PERGUSOV.
Principal
Members of tko.Cominercial Educatois’ Association
E. J. O’SULLIVAN,
M. A. Pres.
Stofnað 1882. — 33. Ar.
Stærsti verzlunarskðli 1 Canada. Býr fólk
undir einkaskrifara stöSu_ kennir bókhald,
hraSritun. vélritun og aS selja vörur.
Fékk hæstu verðlaun á heinissýningunnl.
Einstaklingskensla. Gestir velkomnir, einkum
kennarar. ölluni ncnienduin sem það eiga
skilið, h.jálpað til að fá atvinnu. SkrifiS, kom-
iS eSa fóniS Main 4 5 eftir ókeypis verSlista
meSmyndum.
THE WINNIPEG BUSINESS COLLEGE
222 Poi-tage Ave. Cor. Fort Street.
Enginn kandídat atvinnulaus.
Guðbrandur Árnason.
andaSist aS heimili sínu í Church-
bridge, Sask., tuttugasta og fimta
júlí síSastliðinn, eftir átján mán-
aða þunga legu. GuSbrandur sál.
var fæddur aS FirSi í Múlasveit í
BarSastrandasýslu, 29. marz 1886,
og var því tuttugu og níu ára, þeg-
ar hann lézt. Foreldrar hans,
Árni Árnason og Ingibjörg GuS-
brandsdóttir, lifa bæSi son sinn.
Börn áttu þau hjón engin er á legg
kæmust, nema GuSbrand, og hefir
því missirinn orðiS þeim mjög
þungbær, eins og nærri má geta.
SumariS iSpi^ fluttist GuSbrand-
ur fimm ára gamall meS foreldr-
um sínum vestur um haf, og sett-
ust þau hjón að í Þingvalla ný-
lendunni s\>onefndu í grend viS
Churchbridge í Saskatchewan fylki
Þar ólst GuSbrandur sál. upp hjá
foreldrum sínum. Almennrar
fræSslu naut hann á barnaskólum
bygSarinnar um nokkurra ára
skeiS; en skólatíminn var á þeim
árum stuttur, og ástæður allar og
lífskjör óhagstæSari námfúsum
unglingum heldur en nú. Þó vakti
skólagangan hjá honum löngun til
að njóta æðri mentunar. Hann
stundaSi einn vetur nám viS
Wesley College í Winnipeg, en
breytti svo til næsta vetur og gekk
á verzlunarskóla þar í borgmni.
Nokkur ár eftir ]»aS rak hann
járnvöruverzlun með föður sínum
í Churchbridge. Sí*an gjörSist
hann erindsreki (commercial
traveller) fyrir ýmsar heildsölú-
verzlanir, og stundaði þá atvinnu-
grein meðan heilsan entist. SíS-
ustu tvö ár æfi sinnar stundaði
hann laganám meS bréfa viðskift-
um við skóla suður í Minnesóta
ríki. Nám Jjetta sótti hann af
hinu mesta kappi, og líklega langt
um megn fram undir þaS* síðasta;
enda hlaut hann góðan vitnisburS
fyrir hvert verkefni, sem hann
skilaði af sér.
GuSbrandur sál. lætur eftir sig
konu og eitt barn — meybarn á
fyrsta ári. Ekkja hans er af
þýzkum ættum; meyjarnafn henn-
ar er Annie Dettman- Þeim hjón-
um varS tveggja barna auSiS.
Eldra bamiS mistu þau í vetur,
efnilegan dreng og mjög kæran
föSur sínum. Sá missir fékk mjög
á Guðbrand sál. í veikindunum og
mun hafa flýtt fyrir dauSa hans.
Guðbrandur sál. var skjótur til
framkvæmda og atorkumaSur, þeg-
ar hann beitti sér. Mannblendinn
var hann og fljótur aS kynnast,
hvar sem hann fór. Þó var hann
dulari maður en margan grunaði.
Gáfur hans komu betur í ljós meS
hverju árinu, og skal engum get-
um aS því leitt, hvaS hann hefði
getað gert sér úr þeim, hefði hon-
um orðiS lengra aldurs auSið.
Sjúkdóm sinn bar GuSbrandur
sál. meS þolgæði og undirgefni og
beiS rólegur þess, sem verða vildi;
leitaði sál sinni styrks og friðar í
guSs orði og fann þar hvorttveggja.
Hann hlaut friðsæl æfilok í trúnni
á Jesúm Krist.
Hann var jarðaður í grafreit
KonkordíasafnaSar aS viðstöddu
fjölmenni miklu. Hann var jarS-
sunginn af séra Haraldi Sigmar í
fjarvera sóknarprestsins.
G. G.
Mrs. E. Coates-Coleman
Sérfræðingur
EySir hári á andliti, vörtum og
fæöingarblettum, styrkir veikar
taugar meö rafmagni o. s. frv.
Nuddar andlit og hársvörö,
Biðjið um bækling
Phone M. 996. 224 Smith St.
Vér leggjum eérslaka úherzlu & a6
selja meðöl eftir forskriítum lækna.
Hln beztu melöl, sem hægt er aC l'á,
eru notuð eingöngu. ?egar þér kom-
18 meS forskrlfUna tll vor, megl8 þér
vera vtss um a8 t& rétt þa8 sem
læknirinn tekur til.
COLCLEUGH Jk CO.
Notre Dame Ave. og Slierbrooke Kt.
Phone Garry 2690 Og 2691.
Oiftlngaleyfisbréf seld.
Susms anú Professmal Ms
Dr. Bearman,
Þekkir vel á
Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma
og gleraugu.
Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8
Tals. M. 4370 215 S morset Blk
Dr. R. L. HURST, *
Member of Royal Coll. of Surgeons,
Eng., útskrlfa8ur af Royal College of
Physiclans, London. Sérfræðlngur I
brjóst- tauga- og kven-ajúkdómum.
—Skrlfst. 305 Kennedy Bldg., Portage
Ave. (4 mótl Eaton’s). Tals. M. 814.
Helmlll M. 2696. Tlml tll vi8tals:
kl. 2—5 og 7—8 e.h.
Dr. B. J. BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
TEI.EPHONK GARKYS20
Offick-Tímar:
2—3
Heimili: 776 Victor St.
Teiæphone garry 321
THOS. H. J0HNS0N og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir lógfræðiagar,
Skrifstofa:— Room 8ii McArthur
Building, Portage Avenue
Áritun: P. O. Box 1658.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
Winnipeg, Man.
Dr. O. BJORN&ON
Office: Cor. Sherbrooke & William
I'KI EI-IIOIN E, GARRY 32»
Officetímar: 2—3
HEIMILII
764- Victor Street
rELEPUONEl GARRY T03
Winnipeg, Man.
Dr. W. J. MacTAVlSH
Offick 724J Aargent Ave.
Telephone Vherbr. 940.
I 10-12 f. m.
Office tfmar -I 3-6 e. m.
( 7-9 e. m.
— Hkimili 467 Toronto Street —
WINNIPEG
TRLKPHONK Sherbr. 432
Andlátsfregn.
Ólafur Eoftson gullsmiður, sem
lengi var búsettur í Selkirk, og
mörgum íslendingum aS! góSu
kunnur, andaðist 11. september
síSastliSinn aS heimili bróSur síns,
Sveinbjöms Loftsonar í Church-
bridge. Ólafur sál. var 52 ára,
þegar hann lézt. Hann var einlæg-
ur og áhugamikill trúmaSur og
vann talsvert á eigin býti að út-
breiðslu kristindómsins.
Hann var jarðsunginn í graf-
reit Konkordía safnaSar, af séra
Guttormi Guttormssyni- JarSar-
förin var fjölmenn. G.G.
Landsspítalasj óður.
Geirs Zoega kaupmanns og konu
hans frú Helga Zoega.
Landsspítali er víst tvimælalaust
sú stofnunin til þjóðþrifa sem nú
er biðiS eftir meS mestri eftirvænt-
ingu. Mun öllu sem gert er til aS
ýta undir þaS mál og halda því
vakandi, tekiS meS fögnuði.
ÞaS er skemst á aS minnast, aS
Geir Zoega gaf stórgjafir til
Heilsuhælisins á VífilstöSum, þar
sem hann ásamt öSrum erfingjum
Kristjáns sál. Jónssonar gaf 10,000
kr. sjóS til styrktar sjúklingum
þar. Sá sjóSur mun nú vera rúm-
ar 11,000 kr., og hefir þó mörgum
hjálpaS síSan hann var stofnaður
Þá gaf hann og c. 5,500 kr. til út
húnaðar fhúsgagnakaupa °- s- frv-J
á 10 herbergjum á Heilsuhælinu.
Nú hefir þessi sami maður stofn
aS nýjan sjóð á afmæli sínu 26,
maí í vor til styrktar fátæku fólki
sem heilsubótar þarf aS Ieita
væntanlegum landsspítala, einkum
þeim Reykvíkingum. sem þurfa
meiri háttar skurðlækninga. ASr-
ir landsmenn þó ekki útilokaðir.
YerSi landsspítali ekki tekinn til
starfa 26. maí 1920, má verja /
af árstekjum sjóðsins a sama hátt
til styrktar sjúklingum á öSram
spítala í Reykjvík. SjóSurinn er
2000 kr. meS rentum frá 26. maí
þessa árs.
SjóSurinn verður i vörzlum gef-
anda meðan hans nýtur viS og
þangaS til byrjað verður aS nota
tekjur hans samkvæmt tilætluninnb
og grunar kunnuga aS hann muni
ávaxtast drjúgum, rúmlega um
vextina, næstu árin, ef gamla
manninum auðnast aS lifa nokkur
ár enn, sem vér vonum allir.
Þetta er óvenjulegt örlæti viS
bágstadda, og gott fordæmi fyrir
þá, sem eitthvaS geta að mörkum
lagt. Geir Zoega hefir þar lengi
veriS góS fyrirmynd. HjartagæSi
hans hafa dregiS huga hans aS
þeim sem eiga.bágt; hann vildi geta
bætt úr böli allra. MeSan hér var
ekki kostur mjög vandasamra lækn-
inga, vegna spitalaleysis og ann
ars, hefir þaS komiS oftar en einu
sinni fyrir aS hann hefir kostaS
sjúklinga til utanfarar. Stofnun
spitalasjóðs lians er ofur eðlilegt
framhald af greiðvikni hans og
hjálpsemi viS sjúka menn og
hjálparþurfa.
Reykjavík hefir fariS vel meS
Geir Zoega, þar sem hann hefir
safnaS hér auði. En hann vill
auðsjáanlega sýna þaS í verkinu,
aS liann vill láta Reykjavík njóta
góðs af því. X.
—Isafold.
Dr- J, Stefánsson
401 BOYD BLDG.
Cor. Portage and Eilnionton
Stundar eingöngu augna, eyrna,
nef og kverka sjúkdóma. — Er
a8 hltta frá kl. 10—12 f. h. og
2—5 e. h. — Talsími: Main 4743.
Heimili: 105 OUvla St. Talsiml:
Garry 2315.
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave St.
Suite 313. Tals. main 5302.
Frá sýningunni.
Vér höfum rétt nýlega meðtekiS
eftirfarandi bréf frá San Francisco;
“Þegar eg fór í gegn um mat-
væla bygginguna á Panama sýn-
ingunni, rakst eg á sýningu Jos.
Triner’s, og sökum þess aS eg
hafði veriS veikur um 20 ár af
sægðarleysi og reynt ýms meSöl,
sem bættu mig rétt í bráðina, datt
mér í hug að reyna einnig meðul
yðar, þar sem sterklega var mælt
meS. því af vini mínum, og iðrast
þess ekki. Því þegar eg hefSi notaS
Triner’s American Elixir of Bitter
Wfne í tvær vikur í litlum skömt-
um, liafði eg losnað viS öll mín
gömlu veikindi og hlotiS nýtt lífs-
fjör. Nú ræS eg öllum vinum mín-
um aS kaupa vín þitt, sem þaS
bezta sem til sé. »
Charles Bradly,
San Francisho, Cal.”
Þetta meðal er mikilsvert við
bægðaleysi og þeim lasleika er þvi
fylgir; lystarleysi, taugaslappleika
og máttleysi.
\ erS $1,00 í lyfjabúðum.
Jos. Triner, Manufacturer,
!333—1339 S. Ashland Ave.,
Chicago.
GARLAND & ANDERS0N
Ami Andergon E. P Garlao4
LÖGFRÆÐINGAR
801 Electric Railway Chambcra
Phone: Main 1561
Joseph T. Thorson
íslenzkur lögfræðingur
Aritun.
CAMPBELL, PITBLADO & COMPANY
Farmer Building. * Winnipeg Man.
Phono Main 7640
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐJ:
Horni Toronto og Notre Dame
Heimilía
Qarry 2988 Qarry 899
J. J. BILDFELL
FASTEIGmASALI
Hoom 520 Union Bank - TEL. 2885
Selur hús og lóöir og annast
alt þar aBlútandi. Peningalán
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. Sjá um
leigu á húsum. Annast lán og
eldsábyrgðir o. fl.
504 Tlie K onsin gton,Port.A-Sinith
Phone Main 2597
*• A~ aiQUHDSOW Tais. sherbr, 2786
S. A. SIGURÐSSON & C0.
BYCCIflCAMEJiN og F/\STEICN/\SALAR
Skriístofa:
208 Carlton Blk.
Tajsími M 4463
Winnipeg
A. S. Bardal
Ö43 SHERBROOKE ST,
selur líkkistur og annast
am út2arir. Allur útbún-
aðnr sá bezti. Ennfrem-
nr selur hann allskonar
minnisvarBa og legsteina
1« «. Ho mil i Qarry 21 61
„ Offlce „ 300 OK 378
Tals. G. 2292
McFarlane & Cairns
æfðustu skraddarar í Winnipeg
335 flotre Dams Ave.
a dyr fyrir vestan Winnipeg leikhús
D. GEORGE
Gerir við allskonar húsbúnað og
býr til að nýju.
Tekur upp gólfteppi og leggur þau
á aftur
Sanngjarnt vetö
Tats. G. 3112 3S9 Sherbrooke St.
Dr. A. A. Garfat,
TANNLÆKNIR
614 Somorset Bldg. Phoi)0 Maln 57
WINNIPEC, MAN.
Thorsteinsson Bros.
& Company
ðyggja hús, selja lóðir, útvega
lán og eldsábyrgfi
Fón: M. 2992. 815 Bomomt Bld*.
HelniaL: G. 7S8. Winlpes. Msn.
Þrautir í vöSvum og hðamótum
hverfa fljótlega ef þú berð Triner’s
áburS á það. HafSu þaS á heim-
ilinu svo þú getir notað þaS undir
eins þegnr þú þarft. VerS 25C og
500 MeS pósti 35C og- 6oc.
1 Bardals Block finniS þér mig,
enn á ný reiSubúinn til aS gera alt
gull og úrsmíSi eins vel og ódýrt og
hægt er. Gömlu viSskiftav'inir mínir
ættu ekki aS gleyma þessu.
G. Thomas.
Sálmabókin.
Hin nýja sálmabók ldrkjufé-
lagsins er nú til sölu hjá féhirði
félagsins herra Jóni J. Vopna.
Utanáskrift Box 3144 Winnipeg
Man. AfgreiSsla á skrifstofu
Lögbergs.
Bókin er sérstaklega vönduS að
öllum frágangi. Kostar $1.50,
$2.25, $2.75, eftir gæfium tends-
ins; allar í lefiurbandi. —
Þessi sáhnabók inniheldur alla
Passíusáhna Hallgríms Pétursson-
ar og einnig íiifi vifitekna messu-
form kirkjufélag-sins og margt
fleira, sem ekki hefir verifi prent-
afi áfiur í neinni íslenzkri sálma-
bók.