Lögberg - 21.10.1915, Síða 1

Lögberg - 21.10.1915, Síða 1
Þarf að fá undireins Skólabækur frá öllum skólum landsins. Vér borpum hæsta verð fyrir þær, þó þær bafi verið brúkafar og séu nú úr gildi. Vér seljum og brúkaðar skólabækur og skift- um á þeim. “Ye Olde Book Shop”, 253 Notre Dame Ave. Gegnt Grace Church, Tals. G. 3118 Két með stjórnareftirliti. Búnaðar stjórnardeild Canada lætur stimpla két af ölium ske num, sem slátrað e*- í þeim stofnunum, sem hún hefir eftirlit meö: „Canada approved.“ Vor aðferð er að selja aðeins két af heilhrigðum skepnum. Gætiö að stimplinum FORT GARRY MARKET CO., Limited 330-336 Garry St. Phone M. 9200 28. ARGANGUR . True Love. It is uot wlieu the Sun is shining From blue and cloudless sky at noon, With golden threads the earth entwining, Tliat you expect tlie briglitest Moon. It is not when my friends are smiling Or meet me with inspiring cheers, But when they act like foes beguiling I need your hand to wipe my tears. Not when your soul seems near related To perfect spirits far above, But wlien you fall, despised and hated, Then is the time to prove my love. Sig. Júl. Jóhannesson. FRÉTTIR FRA ISLANDI. Frumvarp fyrir þinginu þess efnis aö lögleiða skylduvinnu fyrir alla heilbrigSa karlmenn viS verk i þarfir hins opinbera einbvern tíma á aldrinum milli 17 og -25 ára, alt aS þrlggja mánaSa tima í eitt skifti fyrir öll. Hugmyndin er aS gera þetta aSeins með sam- þykki þjóðarinnar, þansig aS um þaS séu greidd atkvæSi um leiS og kosiS verSi til þings í næsta skifti. Bjami Jónsson frá Vogi flutti í þinginu frumvarp um tekju- skatt er hann nefnir dyrtiðar skatt. Samkvæmt því á hver sá maSur sem hefir meira en 3000 krónur í laun aS greiSa skatt af því, sem frató yfir er. Skal skattgreiSandi láta 10°Jo af fyrstu 500 krónunum sem hann hefir yf- ir 3000, 15°/o af fyrsta heilu þús- undi franyfir 3000, 20% af öSru heilu þúsundi framyfir 3000, 25°/o af fjórSa heilu þúsundi framyfir 3000, 35% af fimta heilu þús. framyfir 3000 og 45% af hverju heilu þústmdi þar yfir. Þessi lög eiga aS öSlast gildi tafarlaust og standa til næsta þings. AnnaS dýrtíSar frumvarp fluttu þeir Jón Magnússon, Skúli Thor- oddsen og Sveinn Björnsson, sem fer fram á aS landssjóSur veiti embættis- og sýslumönnum sínum dýrtíSar uppbót á launum á meSan lífsnauSsynjar séu i þyí afarverSi, sem nú á sér staS. Enga dýrtíSar uppbót fá þeid þó er jafnframt launum sínum lifa af framleiSslu, svo sem landbúnaSi, sjávarútvegi, iSnaSi, verzlun eSa annari at- vinnu. Samkvæmt frumvarpinu veitist stjórnarráSi landsins heim- ild aS verja alt aS 1000 kr. á ári til dýrtíSar uppbótar handa starls- mönnum þess, 3000 kr. handa prestum, eftir tillögum giskups og 3000 kr. handa læknum, eftir til- lögum landlæknis. BrunamáliS svonefnda, sem StaöiS hefid yfir heima, er nú til lykta leitt. Þannig stóS á því aS hús brann á Eyrarbakka og var af sumum álitiS aS þaS mundi hafa veriS af mannavöldum; po var ekki ástæSa til aS gruna neinn sérstakan, enda hefir enginn sek- ur fundist. MáliS olli talsverSum hita og æsingum, en þaS söguleg- asta í sambandi viS þaS var aS á meSan á rannsókninni stóS stefndú þeir Einar Jónsson og Ámi Helga- son GuSmundi ísleifssyni frá Háeyri fyrir aSdróttanir í sam bandi viS brunamáliö. KröfSust þeir bæöi skaöabóta og þess aS hann tæki orS sín aftur. — SíSar saíttust þeir GuSmundur og Árni, en Einar hélt málinu áfram aS sínu leyti. Þannig var tnáliS dæmt aS GuSmundur á aS borga 150 kr. sekt i IandsjóS eöa sæta 35 daga einföldu fangelsi ef sektin er ekki greidd á ákveðnum tíma; enn fremur skulu hin ærumeiSandi orS Guðmundar um Einar dæmd dauö og ómerk, og í málskostnaö á verjandi að greiöa sækjanda 30 krónur. Ágætur síldarafli hefir veriS fyrir NorSurlandi, einkum við vesturstrendur Húnaflóa. Mesti sægur af norskum sjo- mönnum hefir verið við strendur fslands í sumar; er þeim ekki fritt nálægt Englandi vegna stríðs- ins og sækja því fremur venju til íslands. Botnvörpuskipin “Rán” og “Víöir” rákust á nýlega hjá NorS- firði á Ströndum. BrotnuSu þau eitthvað en ekki til stórskaöa og manntjón varS ekkert. Heyskapur í sumar hefir yfír- leitt veriS ágætur; grasvöxtur betri en í meöallagi, nýting fyrir- tatcs góS í flestum héruöum lands- ins. Sigurður nokkur Danielsson á Eyrarbakka slasað'ist g. septem- ber, þannig aS hann var að gera viS vél; sprakk vélin og eldur komst i olíuna svo aS viS sjálft lá aS kviknaöi i húsinU. Siguröi tókst að slökkva eldinn, en skað- brendist á andliti og höndum. Sem milliþinga forseta kaus al- þingi Guðmund Björnsson land- lækni. Kartöflu uppskera hefir verið mikil á Islandi í sumar, einkum á Suðurlandi. ( AnnaS yfirdómsembættiS er veitt Eggert Briem skrifstofu- stjóra frá 1. október. Skrifstofustjóra embættiS sem Eggert Briem gegndi er veitt GuSmundi Syeinbjörnssyni. BjÖrn ÞódSarson lögfræSing- ur er skipaöur aöstoSarmaöur í stjórnarráðinu í stað G. Svein- bjarnarsonar. Til þess aS gegna lagaprófes- sors embættinu viS háskólann til bráöabyrgSa er skipaöur Ólafur Lárusson lögfræðingur frá Selár- dal. MinnisvarSi Kristjáns niunda Danakonungs var afhjúpaður 26. septeirrber; var þaS afmælisdagur núverandi konungs. Einar Jóns- son myndhöggvari hefir gert myndina. Stendur konungur meS ýtrétta hönd, og á að tákna það augnablik, er hann gefur íslend- ingum stjómarskrána. Minnis- varðinn stendur á norðurhelmingi stjórnarráSsblettsins og er hlið- stæSur við minnisvarSa Jóns Sig- urössonar. Ragnar kaVfpm. Ólafsson er ný- lega skipaður brezkur ræSismað- ur ("Consul) á Akureyri. Bjarni nokkur GuSmundsson druknaSi 20. sept. í Hefravatni i Mosfellssveit. Hafði veriS drukk- inn og riöið út i vatnið í myrkr- inu, en ekki haft taumhald á hest- inum. Hundur hans og hestur fundust gáSir druknaöir. Þessir sækja utn lagapróiessors embættiö sem losnaöi viö þaS að Einar Arnórsson varð ráSherra: Oddur Hedmannsson, Bogi Bryn- jólfsson, Ólafur Eárusson og Sig- urður LýSsson. Mýra- og BorgarfjarÖarsýsla er veitt SigurSi Eggerz fyrverandi! ráöherra, og Dalasýsla Bjama J. Johnsen yfirdómslögmanni. Unglingspiltur, Siguröur Sig- urösson frá Njálsgötu í Reykja- vík hékk aftan i bifreiö, en féll og meiddist talsvert. Eru bifreiðar- slys heima ótrúlega tíð. SíIdveiöaskipiS Maí hefir aflaö gocto tunnur af síld, er þaö hæsti afli yfir sumariö. Skipsitjóri Björn Ólafsson. Gunnar SigurSsson lögfræSis- WINNIPEG, MANITOBA, FLMTUDAGINN 21. OKTÖER 1915 NÚMER 43 nemi frá Selalæk og Sigriöur Sig-1 1500 kr. veittar hvort áriS í geirsdóttir fkaupm. TorfasonarJ staö 1000 kr. til afskrifta og ljós- voru gefin saman í hjónaband 18. september. Látinn er á Akranesi öldung- urinn GuSbjarni Bjarnason á Litlugrund, 81 árs aö aldri. Þingið feldi tillögu um aö skipa 5 manna milliþinganefnd til þess aö íhuga skólamál landsins. Stjórnar frumvörp í þinginu 1 sumar voru 22 að tölu, þar af 20 samþykt og afgreidd en tveimur lokaS meS rökstuddri dagskrá. Frá þingmönnum komu 76 fram- vörp alls. Af þeim voru 38 af- greidtí sem lög, 27 ield, 5 tekín aftur og 6 óútrædd þegar þingi var slitið. Alls komu fram 34 þingsályktanir. Frumvarpið um að veita 5000 kr. hvort áriS til vemdar bannlög- unum var felt í efri deild meö 7 atkvæöum gegn 6. MeS því voru séra Björn Þorláksson, Guðmund ur Björnsson, Gunnar Ólafsson, Jósef Björnsson, Kristján Daníds- son, íarl Einarsson; en móti: Steingrimur Jónsson, Eiríkur Briem, Hákon, Jón Þorkelsson, Karl Finnbogason, Magnús Pét- ursson og Sigurður Stefánsson. 1130 krónur voru veittar til peningaskápakaupa fyrir Stranda- sýslu, Rangárvallasýslu og Vest- mannaeyjar. Tillögur um aS veita M. Magnús og Ólafi Gunnarsson læknum styrk til frekara náms, voru feldar. Samþykt af þinginu aö veita 22,000 kr. til miöstöövarhitunar á holdsveikraspítalanum. 8000 kr. veittar til hlöðu- fjósbyggingar á Vífilstööum. og 8000 krónur veittar til Gríms- nesbrautarinnar hvort áriö. Stjórn- inni gefið vald til að fresta 25,- 000 kr. styrk fyrra áriö og 15,000 kr. síöara áriö til Húnvetninga- brautarinnar ef fjárhagur reynist erfiöur. 4000 kr. veittar til Stykkis- hólmsvegar. 1 Feld tillaga um 10,000 kr. fjár- veiting til vegageröar frá Gljúfurá upp Noröurárdal í Mýrasýslu. 5000 kr. veittar til Langadals vegar í Húnavatnssýslu. myndunar á skjölum, er snerta ísland í útlendum skjalasöfnum. 2000 kr. veittar til aSgerðar á Þingvöllum. 500 kr: veittar hvort árið til þess aö gefa út landsyfirréttar- dóma frá 1800—1873. 1000 veittar Hirti Þorsteinssym til þess aS ljúka námi viö fjöl- listaskólann i Kaupmannahöfn. Feld i efri deild styrkveiting (1000 kr.) til Einars Hjaltesteds til söngnáms. 3000 kr. styrkur hvort áriS veittur Dr. GuSmundi Finnboga- syni til sálfræöislegra rannsókna, í staö þess að bæta vinnubrögð í landinu, eins og neöri deild ætl- aöist til. Finni Jónssyni frá Kjörseyri veittar 200 kr. hvort árið til þess að safna sögulegum fróöleik. Veittar 600 kr. hvort áriö Jakob Jóhannessyni til þess aS semja ís- lenzka setningafræði. 22,000 kr. styrkur til búnaöar seinna áriS var feldur í efri deild. f Styrkur Fiskiveiöafélagsins hækkaöur um 1000 kr. á ári, úr 18,000 kr. upp í 19,000 kr., eru þar af ætlaðar 500 kr. hvort ár- iö til sjómannakenslu á Islándi. Styrkur Ungmennafélags Is lands færöur niöur um 1000 hvort árið, úr 2500 í 1500 kr. 5000 . kr. veittar sýslunefnd Vestmannaeyja til þess aö leita að vatni og undirbúa vatnsveitu. 25,000 kr. fjárveiting samþykt til kolanámu rannsókna, en feld tillaga um að veita G. E. Guö- mundssyni 25.000 kr. lán úr viS lagasjóSi til þess aö grafa kola- námuna hjá Sjöundá. 1000 kr. veittrr þeim sem þurfa aS leita sér lækningar erlendis við hörundsberklum. 12.000 kr. veittar til Faxaflóa- bóts; voru áður 1000. 5000 kr. ætlaðar til tímakenslu og prófdómenda \$ið Mentaskól ann hvort árið. að Kuropatkin, rússneski herforing- inn, sem mest var um talað i Japan- stríSinu, hefir veriS kallaSur heim úr útlegöinni og gerður aS yfirhers- höfSingja. Giftingar. Gefin saman í hjónaband aö Eyj- ólfsstöðum í Breiöuvík þ. 10. þ. m. voru ]iau Jón Vídalín Magnússon og Rannveig Jófríður Albertsdóttir. Er brúöguminn elzta barn þeirra hjóna Magnúsar Magnúsosnar og Ingibjarg- ar Sveinsdóttur, er búa rausnarbúi á EyjólfsstöSum. Brúöurin er dóttir Alberts bónda Sigursteinssonar á Sel- stööum í Geysisbygö og konu hans Sigurrósar Jónsdóttur frá Hrútatungu í HrútafirSi í Húnavatnssýslu. Séra Jóhann Bjarnason gifti. Á eftir hjónavígslunni fór fram rausnarleg veizla og var margt fólk viðstatt. Bar þó ekkert á þrengslum, því húsakynni eru mikil og rúmgóö. HlotnuSust brúöhjónunum ýmsar gjafir eins og gerist, þar á meSal tólf ekra spilda af landi, fallegu og verömætu, skamt frá Winnipeg-vatni og viö alfaraveg. Gjöf þá hina rausnarlegu gaf SigríS- ur Jónssdóttir, ekkja Sigursteins sál. Halldórssonar fööur Alberts. Hjá þeim hjónum (á. Nýjabæ, rétt hjá Eyj ólfsstöðum) haföi brúSguminn oft dvaliö þegar hann var drengur, rnest þeim öldruöu hjónum til ánægju og skemtunar. Tóku þau ástfóstri viö piltinn- SigríSur er ágæt kona, nú hátt á áttræðisaldri, systir Eiríks sál. Garö-prófasts í Höfn. — Búist er við aö ungu hjónin reisi íbúöarhús á þess um fagra bletti, sem þeim var gefinn. ÞriSjudaginn 28. Sept. voru þau Helgi J. Helgason frá Foam Lake, sem fyrir skömmu lauk námi viö búnaðarskólann í Manitoba, og Helga Narfason frá Kristnes, gefin saman í hjónaband af séra H. Sigmar á heim- ili Narfa Narfasonar, Kristnes, bróö- ur brúöarinnar. Eftir hjónavígsluna var hin myndarlegasta veizla, sem Mr. Narfason stóö fyrir. Var þar viö- staddur stór hópur skyldmenna brúð- hjónanna. Ungu hjónin ferðuöust daginn eftir til Saskátoon. Þau setj- ast að í nýbygðu, prýöilega vönduöu húsi á heimilisrétarlandi brúögum- ans. Feld tillaga um 78,cxxd kr. fjár- veitingu til brúargerSar á jökulsá á Sólheimasandi. Feld tillaga um 1000 kr. fjár- veitingu til blúargerðar á Ólafs- fjarðarós. 12,000 kr. veittar til bátaferðar um BreiSafjörS. Var áður 9000 krónur. Veittar 14,000 kr. til þokulúð- urs á Dalatanga. 1000 krónur veittar Dr. Alex- ander Jóhannessyni hvort áriö til fyrirlestra um þýzk fræði. Námsstyrkur til nemenda Mentaskólans lækkaöur um 500 kr. seinna áriö, og samþykt aö hann skuli lækkaöur um 500 kr. á ári hverju þangað til hann hverfur; og fái þeir engan náms- styrk, sem hér eftir byrja nám viö skólann. Til verklegs náms viö háskól- ann veittar 1200 kr. hvort árið í stað 700 kr., en 400 kr. styrkveit- ing til nemenda feld burt. Og til verklegs náms viö Hvanneyrair- skólann veittar 1200 kr. hvort ár- iö í staö 1000 kr, en 400 kr. styrk- hveiting hvodt árið feld burt. 1600 kr. veittar kvenfélaginu ‘Ósk” á Isafiröi hvort áriö til matreiðslukenslu, gegn 600 kr. framlagi annarsstaöar aö. Feld tillaga um styrk til hús- mæörakenslu á Eyrarbakka. Veittar 10,000 kr. til þess að reisa bamaskóla utan kaupstaSa. 1000 kr. veittar til þess aö gefa út yfirsetukvennafræSis bók. Veittar 2400 kr. hvort árið til framhaldskenslu kennara í stað 1500 kr. hvort árið. Feld styrkveiting til utanfarar fyrir Björn Jakobsson Ieikfimis- kennara. Stríðsfréttir Ýmislegt hefir gerst í stríöinu síö- an í vikunni sem leiö. Samt er flest af því þannig vaxiö, aS þaö hefir litla þýðingu. SmáviÖburðir í stríö- inu gera hv'orki til né frá, og er þaö einungis til þess aö eyða rúmi frá nytsamara efni, aö tína það upp. Þaö eru leikslpkin en ekki vopnaviö- skiftin, sem um er að gera. Þannig litu forn-Islendingar á þaö og þann- ig er litið á þaö af bandamönnum. Þótt ein og ein skotgröf sé tekin á aðra hvora hliðina eða einu og einu skipi sökt, af öðrum hvorum, eða smábæir og litlar landspildur vinnist |í dag af öðrumhvorum en tapist aft- jur næsta dag, þá hefir það nauðalítil áhrif á aðal útkomu stríSsins. Bulgaria er komin í stríöiö fyrir ialvöru en illa hefir hún /farið fyrir [bandamönnum; aðflutningar bann- aöir þangaö að Egianhafs-ströndum og bæir teknir, en herdeildum hrund- iS til baka sem ætluðu aö ráöast inn í Serbíu. Grikkland og Rúmenia ennþá hlut- laus. Þýzkalandskeisari hefir boSið Spánverjunr Gibraltar vígiS ef þeir jkomi með sér og Svíum Finnland, en hvorugir hafa bitið á öngulinn. I Dardanella sundinu rykur hvorki jné gengur; yfirherforingi Breta þar austur frá hefir veriö kallaður heim til þess aö gera reikningsskap ráðs- mensku sinnar. Á Rússlandi liafa Þjóöverjar mætt svo mikilli mótspyrnu í seinni tíð, að þeim hefir óvíöa orðið verulega á- gengt, víða tapað svæöum, sem þeir höfðu áður náð. Nú er vetur að byrja þar meö frosti og hörkum og er líklegt aS þaö breyti ýmsu. Á vesturhliðinni hafa engin stór- tíöindi gerst. Bandamenn hafa unn- iö þar á allmikiö á vissunr svæöum, en v'eruleg breyting er þar þó engin. Svo er aS sjá sem Þjóðverjar séu nú aö mestu hættir viö neðansjávar- báta hernaS. Þeir hafa engum skip- um sökt lengi. Loftfloti þýzkur kom til London fyrir helgina og varö allmörgum mönnum að bana og gerði nokkrar skemdir. Þess má geta, aö Carson ríkislög- maöur á Englandi og einn aöalmað- urinn í stjórninni hefir sagt af sér. Einnig þykir þaö tíöindum sæta, Canadamenn í hernum. Fulltrúafundur í Ottawa Stjórnarformenn allra fylkj- anna og nokkrir aörir fulitrúar halda þing í Ottawa, sem byrjaöi á jnánudaginn, í þvi skyni að finna heppilegt ráö til aö sjá um særða menn, er heim koma úr stríðinu. Frá Manitoba fóm þeir þangaö Norris forsætisráSherra, Dr. Thornton mentamálaráöherra og borgarstjórinn i Winmpeg. eöli. Aldrei neinir hitar, eftir því sem hér gerist, fyr en í ágúst, þá voru talsvert miklir hitar. En þeir verða ætíS bærilegri, af þvi þá eru svalari nætur, er halla fer sumri, og oftar en hitt er hér líka þægilegur svali af vatninu. Varla mátti heita að það kæmi dropi úr lofti, frá því í maí og þangaö til í september. í Mani- tobavatni er nú svo lágt, aS varla eru dæmi slíks. Þetta tu samans, þurkatíSin og vatnslækkunin, hafði þau áhrif aö hér varö of- Hundrað og sextíu og fimm }K,rt um firóörartímann víöa, og þúsund manns hafa þegar skrifast | nærr> ÞaJ5 se skrítin frétt í herinn í Canada, þar af eru átta kvæmanlegur. Nú er veriS aö gera betri braut til Mutoi Hill. En hætt er viö aö þaö veröi litið ágengt í haust, því skamt er nú orðið þar til vanalega “frýs upp”, og haustverk viö heimili kalla að, og svo em launin sem boöin era fyrir lausan mann lítt hvetjandi, $1,50 á dag og menn verSa aö fæöa sig sjálfir. — Komtst su braut í gott lag, styttist leiöin til Lundar, og hægra aö koma rjóma, en mikill kostnaöur samt og hætt við skemdum á rjómanum í hita- sumrum. Hér getur Mdrei orðiS nein veruleg framför í búnaði fMixed Farming) fyr en viö fáum jám- braut frá Lundar til Narrows, meöfram vatninu. Samgönguleys- ið hnekkir stórlega öllum framför- um á svæöinu sunnan frá Rabbit Point norður aö Narrows. Hvergi skemra til jámbrautar, fyrir þá er næst vatninu búa, en 20 og upp í rúmlega 30 mílur. Þetta hnekk- ir átakanlega aröi af öllum grein- um framleiðslunnar. Flutnings- kostnaður svo mörgum þúsundum dollara skiftir. Gripir tapa hold- um og þyngd, á svona langri leið. Smjör og rjómi skemmist, og verSur óaðgengilegri vara. — Margar greinir framleiöslu era hér ómögulegar, t. d. fuglarækt, svínarækt, eldiviöarsala, heysala o. fl. En hér sem annarsstaðar breytast ástæöumar. Löndin era SumariS var hér hiö indælasta, tekin> QS Það þröngvar svo aö, aö aö minsta kosti fyrir okkur, sem Sr*Pum fmkkar, því aö beitiland altaf erum meS þessu hálf-íslenzka vantar- ÞaS verður því meö ári Kennaraþing var haldiö í Brandon í vikunni sem leið; voru þar mættir 300 kennarar. KennarafélagiS er 32 ára gamalt og er þetta þing taliB merkast allra þinga, sem þaS hef- ir haldið. Fjöldi fyrirlestra var fluttur og margar ræöur haldnar. Allir virtust sammála um þaS á þinginu aS mentun væri örugg- asta undirstaða allra tramfara; skólarnir væru þau óskaböm þjóö- arinnar sem hún ætti að veita alla vemd og stoS sem hún ætti kost á. Bréf til Lögbergs frá Jóni Jónssyni frá Sleöbrjót. tíu og fimm þúsundir farnar i stríðið, eöa meö ööram orðum hér um bil tveir af hverjum hundraö íbúum hafa þegar fariö í stríðið og álíka margir eru við æfingar, sem sendir verSa innan skamms. Heimsókn. Tuttugu menn úr öldungaráöi Canada þingsins, fimtíu sam- bandsþingmenn og tuttugu blaða- menn komu til Winnipeg á föstu- dagsmorguninn. Eru þeir að létta sér upp og skoöa vesturland- iö. Þeir ferðast eftir nýju “Trans- continental” brautinni alla leiö vestur á strönd og er Sir William McKenzie með í förinni. Dauðudómur. MaSur nokkur George Ball aö nafni frá Mountain héraði í ur þessum bygðum, þar sem bleytan og forin stendur oftast mest fyrir þrifum. Grasspretta var hér tæplega í meSallagi, og sumstaöar i minna lagi. HeyrSi eg einn gandan bónda hér segja, að af engjarsvæSi er hann hefði vanalega fengið 500 vagnhlöss af heyi, heföi nú fengist aðeins 250 vagnhlöss. En þaS bætti aftur upp að heyskapar tíðin var svo hagstæö, og nýting á heyjum hin bezta. ■— Hér er lítil akuryrkja enn, en hverju meiri nauösyn á fjöl- breytni í búskap og framleiöslu, ef nokkur veruleg búskapar fram- för á aö veröa. Nokkur fundarhöld voru hér í sumar, gerö til aö stofna rjómabú. En það mistókst. Vera má aö orsökin til þess hafi aS sumu Ieyti veriö sú að okkur Islendingum hefir hlotnast töluvert af þeim þjóðemis arfi, sem Þorst. heitinn Erlingsson, sagöi aS væri suður meö sjónum frá Reykjavík "aS samþyktir láti þeim verst”. En ekki var þaS eina ástæðan. Land- iS hér er svo vogskorið og illa lagað, að óþægilegt er að fá staö til atvinnureksturs, sem ekki hefir annaöhvort þann galla aS, sumir eiga þangaS óþægilega langa leiS, eöa flytja þarf vöruna (rjómann) lang^t áleiöis frá járngraut, og svo smjöriö aftur til baka. ÞaS varö því niðurstaðan að hætta viö rjómabússtofnun aö sinna. Enda vakir það fyrir mörgum aS heppi- legast muni bændastéttinni hér, austan Manitobavatns aö nafa faS- eins rjómabúiö á Lundar og efla þaö sem bezt, svo þaö stæöist fer þó vaxandi og uppskeran af, samk&ePni við rjómabúin í bæjun- akurblettunum með bezta mótijum’ sem Ytir öllu vilja gína svo víða. Þejr Helgasons bræöur j Þau Seti skaPa:ð verSið. Reynslan ('sjnir Bjama heitins HelgasonarJ eru nú þessa dagana aö þreskja fyrir þá er korn hafa, og mun það langt á veg komiö. Nokkuð margir hafa því heima hjá sér nægilegan fóöurbætir handa grip- um sinum, og sumir sem hafa korn til sölu. Kartöflur hafa víða brugðist, þó hafa nokkrir góöa uppskera, t. d. Jónas Kr. Jónas- son, DavíS Gíslason, B. Hallson hefir sýnt það víöa að smárjóma- bú þrífast ekki, og verða hinum stærri aS bráö og falla um koll.— Rjómabúiö á Lundar hefir fyrir ágæta stjórn komist í það álit að vera eitt hið allra fremsta rjóma- bú fylkisins. Okkur hér væri þvx ómetanlegur hagur aS komast 1 samband viö þaö, En til þess þarf járnbraut, og skorað mun veröa á stjórnina fastlega, er sinna Saskatshewan var dæmdur til|Qg sjálfsagt ýmsir fleiri. Orm- næsta þing er sett, aö sinna því dauöa siöastliSinn föstudag fyrir ur öerði víða skaða, bæSj á garS- niáli. Stjómirnar og allir starts- b f _ 1.__* - . I* 1' I tllPntl hoirr'i l\r»%íc I I _L .. þaS að hafa myrt auSugan fjár- j rækturiarmann í Montana 11. maí'er mest’ meinvættur í vor. Sá sem myrtur Bill I.ong, 6. fiár avöxtum og komi og svartfuglinn1 menn þeirra, bæöi í ráBinu og J -I---------.. - - 1 ------ u-r“| á land”! Regina ökranum. fylkjunum, hrópa: “Ot var hét | akt ar skem<dir voru af frosti. k'n et stjornunum er þetta alvöru- Ball á að hengjast í I ~ Gripasala mátti heita góð. mal’ Þa ættu Þær ekk'i að láta stór janúar 1916, og varlGripi keyPtr her Skúli Sigfússon svæði vers svo hjásett samgöng dómurinn kveðinn upp af New- ai incw- ^.P.P. °g Geirfinnur Pétursson um> a® “Mixed Farming” væri ó- lands dómara. BaU^ kveöst TaTa I frá Narrows sem siðastliSi8 vor framkvæmanleg og kyrktur þroski framiS moröið sem sjálfsvörn. j f}uttl tú Nundar’ °g býr nu Þar er hed!a heraða með Þv>- — Hann haföi flutt til Saskatchew-;( ,u8m- Breckman bjo, aSur en Vxö her flestir bej;um hiö læzta an 1914, og hafði hann sama mark hann varö kaupm á Lundar. tiaust til hinnar nýju stjómar í á gripum sínum og Long, en þeir Fyrir uxa árs Þeir 45 . Manitoba og sérstaklega berum td 50 dollara, fyrir geldar kýr frá viö traust til landa okkar Hon. 40 til 60 dollara, fyrir kálfa 201 Th. H. Johnson að hann láti ei doll. og þar yfir, fyrir fullorðna landa sína veröa rekna út í horn, uxa 60 til 75 dollara. I eöa “útfyrir garö” þegar veriö er Héöan úr bygöinni var nú al-1 að ýtbýta “afli þess er gera skal”. ment fluttur rjómi til markaðar-! Við væntum þess aS Lögberg, voru nágrannar þótt sinn byggi hvoru megin línunnar. Ball segir aS Long hafi grunað sig um að hafa stoliö frá sér gripum og kveður hann hafa komiö hvaS eftir annaö meS illindum; en af þeirri kæru kveðst hann v’era sak-!ins 1 suman , Her ur Sigluness og,sem er málaggn stjómarinnar, laus. Einu sinni þegar Long kemur veröur Ball hræddur, eftir því sem honum segist frá, og skip- ar honum í burtu; kveöur hann Long þá hafa ætlað aö skjóta á sig, en hann hafi oröiö fyrri til. Það þykir þó sannað fyrir rétt- inum aö þessi frásögn sé ekki rétt; Long hafi enga byssu haft, heldur hafi Boll látio stna eigm byssu í hendumar á honum eftir aö hann var dauöur, til þess aö taka þannig grun af sjálfum sér og láta þaö líta trúlega út aö um sjálfsvörn hefi veriö aö ræöa. Hayland héruöum var rjóminn ! meöal Islendinga, styðji mál okk- fluttur til Lundar, og mun þaö | ar sem hingað til höfum verið aö vera fast aö því 50 rnílur. En1 homrekum hafðir, og viS væntum frá Dog Lake var rjóminn flutt-jþess því fremur, af því viö vitum ur til Ashern og seldur Crescent'að núverandi ritstj. Lögbergs félaginu. Mun sú leiö vera frá hefir ferðast hér töluvert um, og 20 og fast að 30 mílur, eftir því j kynst fólkinu og þörfum þess, og hvar sendendur búa. Sumario varfgetur því skapaö sér sjálfstæða svo mátulega heitt oftast, og vegir svo þurrir, aö þessi flutningur tókst vel og bændur eru ánægSir yfir árangrinum, a. m. k. veit eg þaS um þá sem seldu til rjóma- búsins á Lundar. En komi nú rigninga og illviðra sumar, þá veröur þessi flutningur vart fram- hugmynd um kröfur okkar, og hvort við eigum skiliö aö þær veröi uppfyltar. Hvaö lengi eiga bæði C.P.R. og C.N.R. jámbrautarfélögin aö hafa leyfi til aö leggja hingaö jám- braut, án þess að þau geri nokkuö til aö byrja á því?

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.