Lögberg - 21.10.1915, Blaðsíða 5

Lögberg - 21.10.1915, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. OKTÓBER 1915. 5 Bændur takið eítir! Alllr kornkaupmenn, sem auglýsa á þessarl blaðsíðu, hafa lögumj samkvæmt leyfl til að selja hveiti fyrir bændur. pcir liafa einnig, sam- kvænit komsölulögum Canaila, lagt frum svo miklð tryggingarfé, að Canaila Grain Commission i'dítur að þeir geti borgað bændum fyrir idt það kom, er þcir senda þeim. Júögbcrg flytur ckki auglýsingar frá öðr- um kornsölum en þeim sem fullnægja ofangreindum skilyrðnm. THE COLUMBIA PltESS, I/TD. TIL AKURYRKJU-BÆNDANNA! Kæri herra ! Megum viö vænta þesst ag þú sendir okkur hveiti þitt 1 haust til sölu? Ef okkur gæti hepnast að fá fyrir það þó ekki væri nema brot úr centi fyrir hvert bushel hærra en aðrir f&, þá getur það munatS þig talsverSu þegar um heilt vagnhlass er að ræða. Við erum einu ísledingarnir I Winnipeg, sem reka það starf að selja hveiti fyrir bændur, þess vegna mælumst við til, ag þú sendir okkur hveiti þitt til sölu gegn venjulegum ómakslunum. Við ábyrgjumst að hveiti þitt nái hæstu röð (grade) sem það getur fengið og að þú fáir fyrir það hæsta verð sem markaðurinn býður. Ef þú æskir þess, þá erum við reiðubúnir ag láta þig hafa sann- gjarna borgun fyrirfram í peningum út á vagnhlass þitt. Áform okkar er að ná viðskiftum íslenzkra bænda 1 Vestur- Canada og selja fyrir þá korn þeirra. Ekkert verður ógert látið af okkar hendi til þess að tryggja okkur viðskifti þeirra framvegis. Skrifið okkur hvort sem þið viljið á jslenzku eða ensku. Með beztu óskum, COLUMBIA GRAIX CO., I.TD. 212 Grain Excliange Building, Winnipeg. Talsími Matn 1433. » Licenced Bonded Simpson-Hepworth Cov Limited 446 Grain Exchange, Winnipeg Góðir kornsölumenn fyrir bœndur að skifta við Hveitiprísarnir verða breytilegir og kornsölumenn geta orðið yður að liði. VÉR HÖFUM STAÐIST REYNZLU TÍMANNA Tuttugu og tveggja ára trú þjónusta í þarfir kornyrkju- manna stendur á bak við nafnið: Herbert H. Winearls Aðal skrifstofa: Útibú: 237 Grain Exchange Union Bank Building WINNIPEG BRANDON Eins og að undanförnu er mér ant um að komast að sem beztum kjörum fyrir mína gömlu viðs dftamenn og geta orðið mörgum nýjum að liði í ár. IKRIFIÐ EFTIR WINEARLS: “HELPFUL HINTS TO GRAIN SHPPERS”. NÝ CTKOMIÐ. KOSTAR IOc. VIÐSKIFTAMENN FÁ KVERIÐ ÓKEYPIS. ÞAÐ SPARAR YÐUR PENINGA. KORNYRKJUMENN pegar ágæt uppskera er I nánd elns og nú er hún, hugsa bændur að vonum mest um tekjurnar, hvernlg þeir geti selt hveitið til þess að fá sem mest I aðra hönd. Bændur sannfærast um það með hverju ári, að ráðlegt sé að senda hveitið I heilum vagnhlössum og að bezt er fyrir þá að skifta við áreiðan- Iega umboðsmenn, sem bera hag þeirra fyrir brjósti og útvega þeim hæsta markaðsverð, þegar þeir vilja selja hveitið, skýra þeim frá markaðsverði og gefa þeim góðar bendingar. Bartlett and Langille, 610 Grain Exchange, eru verki sfnu vaxnir og áreiðanlegir umboðsmenn, og bændur geta trúað þeim til að selja vel fyrir sig. Mr. Langille hefir lengi verið Chief Deputy órain Inspector. Geta bændur þvf fyllilega treyst honum til að ifta eftir skoðun, gejunslu og vigt kornsins. Hann lítur sjálfur eftir hverju vagnhlassi, sem þeim er sent. peir eru "licensed” and “bonded”, svo bændur geta fyllilega treyst þeim. Drjúga borgun fyrirfram fá þeir, sem vilja geyma hveiti sitt I von um hærra verð sfðar meir. Skrifið oss eftir ölium upplýsingum hveiti viðvfkjandi. ötulir umboðsmenn geta verið til ómetanlegs gagns fyrir alla hveitisala. Komist I kynni við þá og sendið hveiti yðar til BARTLETT & LANGILLE 510 GRAIN EXCHANGE, - WINNIPEG Til þess að borga skuldina verðið þér ef til vill að fá eitthvað borgað fyrirfram Með því að skifta við gamla bændafélagið getið þér fengið beztu viðskiftin. Takið Kleðsluseðilinn til bankans og dragið út þag sem yður vanhagar um. Afgengurinn veiður senc’ur eins fljótt og unt er. Hœsta verð. Fljót skil. Áreiðanleg viðskifti BEOINA.SASK. 1A/* • j . . ■ Adency at CALOARV.ALTA Wlnfl 1D6Q * IVlclni tOD3 NEW WtSÍMINSIM fDBt WILLIAM.ONt T J ‘UUU BriluhColumNa lausan taum aS vaSa yfir höfutS sér og eySileggja einatt fundar- kvöldin — dýrmæt eins og þau þó gætu verið, — metS marklausum vaöli eöa illkynjaöri pólitík, þá vitanlega reynist fundarstjórinn mislukkatSur og lítilsigldur. Og hversu oft brennur þaS viö, hjá okkur félögum, að stjórnsem- in er þetta, annaðhvort í ökla etSa eyra. ÞatS er eins og mér finnist a?5 félagslíf okkar Goodtemplara, ekki hvaíS sízt hitS umlitSna sum- ar, minni mig á eitt tímabil úr æsku, heima á Fróni. VoritS var kalt, sumarið gróðurlaust, því kulda nepju og þokusúld lagði yf- ir landið sérhvern dag. Þá var eg smali og hafði það ömurlega hlutverk að fylgja fé í haga, og margan daginn fórum við íslenzku smalarnir kjökrandi á eftir roll- unum upp á fjöll og hálsa og þar máttum við híma og sveima í þoku og næðingi. En öll hin vondu veður komu til af hafísnum sem lá fyrir landi; hinum versta óvm sem landið okkar kæra hefir átt við að stríða, frá ómuna tíð. — En þegar leið að hausti breyttist til batnaðar, og komu þá margir sólskinsdagar. Og ennþá erum vér að smala og einatt leiidum vér út í þokuna og kuldann, einangraðir og ergi- legir komum vér oft á kveldin inn í þennan sal og erum að jagast þar og henda hnútum. Vér ber- um ekki gæfu til að njóta lífsins og vera glaðir á góðri stund. Þá get eg ekki endað þessar línur, svo eg ekki láti í ljósi þá miklu gleði og raunabót, sem eg finn í því, að merkisberinn og forvígishöldur vor bindindismanna, er nú aftur tekinn við stjórn “Lögbergs”. Það er lán fyrir hverja þá menn og málefni, sem bera gæfu til að eiga fyrir mál- svara Dr. Jóhannesson. Þvi vart mun til nokkurs núlifandi Islendings hér vestan hafs, vera borið jafnmikið traust, til að berj- ast ærlega fyrir sönnum þjóðþrif- um, sem okkar vinsæla stórtempl- ara í Winnipeg. Og fleirum mun finnast það en mér einum, sem lesið hafa Lögberg, að einmitt nú er það blað að koma út úr þok- unni, með andlegt sumar og sól- skin. Hér læt eg staðar numið í þetta sinn. ! Vertu sæl, kæra systir. Gunnl. Jóhannsson. Einstakt í sinni röð. Maður að nafni J. J. McMurt- rey, sem heima á í Flagstaff Arizona hefir gefið út sérstaklega einkennilegt auglýsinga spjald. Hann er brennivínssali og er auð- vitað að auglýsa brennivín, en gjörir það á hreinlegri hátt en venja er til. Spjaldið lítur þannig út: J. J. McMurtrey selur Viski, vín, jöl, og vindla Ölið er s cent glasið. “The Temple Bar Saloon” Flagstaff Arizona. Vinir og nágrannar. Eg er þakklátur fyrir liðna liðveizlu; og með því að eg hefi nú dregið að mér nýjar byrgðir af ágætum áfengum vínum og sterkum drykkjum, leyfi eg mér að láta ykkur vita áð eg hefi í hyggju að halda áfram að gera menn að drykkjuræflum, auka fátækt og koma mönnum á vonarvöl, til þess að þyngja byrði hinna hóf- sömu, starfsömu og siðsömu í þjóðfélaginu. Áfengisdrykkir mínir munu valda áflogum, ránum og blóðs- úthellingum. Þeir munu draga úr vellíðan yðar, auka gjöld yðar og stytta lifdaga yðar. Eg get í einlægni mælt með þeim sem því bezta sem eg þekki til þess að auka slys og ólæknandi sjúkdóma. Þeir munu ræna suma lífinu, taka vitið frá öðrum; eyðileggja manngildi og drenglyndi og þeir munu verða friðarspjllir- fólksins í heild sinni. Þeir munu gera föðurinn að óargadýri,, mæðumar að ekkjum, bömin munaðarlaus og alla fátæka sem þeirra neyta. Eg mun æfa syni yðar í ótrú- mensku, ólifnaði, vanþekkingu, losta og öllum öðrum girndum. Eg mun draga niður í saurinr. pré- dikara guðsorðs, vinna á móti áhrifum siðbætandi kenninga og valda eins miklum líkamlegum og andlegum dauða og mér er frek- ast unt. Þannig mun eg vinna fyrir þjóðina. Getur verið að það verði til þess að eg glati minni eigin sál, en eg á konu og böm til þess að annast — verzlunin borg- ar sig vel Og fólkið gefur mér undir fótinn að halda áfram. Eg hefi borgað leyfi mitt og verzlunin er lögmæt, og ef eg sel ekki áfengi, þá gerir það einhver annar. Eg veit að biblían segir: “Þú skalt ekki mann deyða”, “enginn drykkjumaður erfir himnaríki” og eg býst ekki við að sá hljóti vægari dóm sem orsök er í því að drykkjumenn em til; en eg vil eiga góða daga og hæga og eg hefi ásett mér að græða á glötun annara og lifa á éyðilegg- ingu meðbræðra minnl. Eg mun því reka verzlun mina með dugnaði og gera alt sem i minu valdi stendur til þess að minka framleiðslu þjóðarinnar, og stofna velferð ríkisins í hættu. Vegna þess að verzlun mín vex í réttum hlutföllum við dýrsæði og fáfræði meðbræðra minna, þá mun eg eftir ítrasta megni standa í vegi fyrir siðferðislegum hrein- leika og aukinni þekkingu. Ef þér skylduð efast um dugn- að minn í þessu tilliti, þá vísa eg yður í veðsetnmgarbuðimar fPawn Shops), ölsöluhúsin, lög- reglustöðvarnar, sjúkrahúsin, fang- elsin og gálgana. Á þessum stöð- um getið þið fundið marga af mínum beztu viðskiftavinum. Þegar þér skoðið þessa staði, þá sannfærist þér um að eg efni það sem eg lofa og störf mín bera árangur. Leyfið mér að gefa yður þá upplýsingu að þér eruð flón og að eg er ærlegur vínsali. J. J. McMurtrey. DANARFREGN. Fimtudaginn 29. júlí 1915 and- aðist í Big Point bygð, að Wild Oak P. O., Man., merkisbóndinn Friðfinnur Þorkelsson, eftir all- langa banalegu og1 langvarandi vanheilsu, 72 ára gamall. Friðfinnur var Þingeyingur að uppruna; fæddur 9. iúlí 1843 1 Langaseli í Reykjadal í Suður- Þingeyjarsýslu. Eoreldrar hans voru: Þorkell bóndi Torfason og kona hans Kristbjörg Jónsdóttir. | Friðfinnur kvæntist 1872 Þuríði Jónsdóttur, ættaðri úr Eyjafirði.! Lifir hún mann sinn. Hún er dugnaðarkona mikil, vel gefin og hin umhyggjusamasta í hvívetna. j Þau bjuggu búskap heima á Is-J landi, en fluttu til Ameriku 1883. j Eftir að þau komu til Ameríku, dvöldu þau fyrst í Parry Sound í Ontario, voru þar í eitt ár; CANADA7 FINESt THEATSÉ Alla þessa viku J ÞSHaSk TWIN BEDSj 3 kvöld byrjar Mánud. 25. Okt Matinee Miðvikudag „The Trail of the Lonesome Pine“ •em mest er talað um Verð, kveldin $1.50 til 25c. Mat. $1 - 25c 3 kvöld byrjar Fimtud. 28. Okt The Strollers (Holders of the Earl Gray Dramatic Trophy) sýna gamanleikinn BROTHER OFFICERS Agóð inn fer til Returned Soldiers Associ- ation. Bæjarbúarl styrkið það. Verð $1.00, 75c, 50c. 25c fluttu þaðan til Nýja-lslands. — Eftir átta ára búskap í Nýja-ls- landi, fluttu þau til Argyle bygð- ar; bjuggu þar í tvö ár. Þaðan fluttu þau 1894, hingað í Pig Point bygð og bjuggu hér síðan. Þeim hjónum varð níu bama auðið. Af þeim komust fjögur til fullorðins ára, einn sonur og þrjár dætur; öll vel gefin og mannvæn. Af börnum þeirra sem til full- orðins ára komust er eitt dáið, Sigríður Helga (d. 21. febr. 1912, 36 ára gömulj kona Ásmundar Jónssonar bónda að Sinclair P.O., Man. Á lífi eru: Guðni, sem alt- af hefir verið hjá foreldrum sín- um og býr nú með móður sinni, Jónína kona Einars Eiríkssonar ísfeld, bónda hér i hygð, og Sig- rún, gift svenskum manni í Van- codver, B.C. Þau hjón, Friðfinnur og Þúríð- ur reyndu, sem fleiri, erfiðleika frumbýlings áranna hér í Ame- ríku. Þau voru orðin allvel efn- uð, er þau fluttu úr Nýja-Islandi. í Argyle gengu efni þeirra til þurðar, því uppskera af landi þeirra brást og þan byrjaði hin langvarandi vanheilsa Friðfinns, sem hélst altaf síðan. Þegar þau komu hingað í Big Point bygð, voru þau mjög efna- litii. En eftir það fóru efni þeirra vaxandi, enda fór þá Guðni sonur þeirra að komast til aldurs og þroska. Er hann dugnaðarmaður mikill og drengur góður; hefir liann reynst foreldr- um sínum góður sonur í hvívetna. Nú var heimili þeirra orðið með betri efna heimilum bygðar þess- arar. Þau hjón voru mjög gestrisin og góðviljuð. Minnast margir fjær og nær viðmóts þeirra og gestrisni, með þakklæti og virð- ingu. Friðfinnur sál. var gerfilegur maður að vallarsýn, hafði áður en heilsan bilaði verið mikill mann- skapsmaður og fylginn sér, fríður sínum, góður í viðmóti og góð- gjam í tillögum; prýðis vel greindur, bókhneigður, lesinn og víða heima. Skemtinn og blátt áfram 1 viðræðu, félagslyndur, styrkti allan félagsskap bygðar þessarar, með fjárframlögum og Albert Gough Supply Co. Wall Street and Kildonan West ALSKONAR BYGGINGAEFNI Talsimar: Sher. 3089 og St. Jonn 2904 SEGID EKKI “EG GET EKKI BORGAÐ TA.VNLÆliNI Nt.” Vér vitum, aS nú gengur ekki alt aS óskum og erfitt er a6 eignast akildinga. Ef til vill, er oss þa6 fyrir beztu. pa6 kennlr osa, aem veröum a8 vlnna fyrir hverju centi, a8 meta gildi penlnga, MINNIST þess, a8 dalur spara8ur er dalur unnlnn. MXNNIST þess einnig, a8 TENNUR eru oft meira vir8i en penlngar. HEILBKIGÐI er .fyrsta spor til hamlngju. J>vl ver818 þér a8 vernda TEINNURNAR — Nú er tíininn—liér er staQurlnn til að láta gem t18 tennur yftar. MikiII sparnaður á vönduðu tannverki EINSTAKAR TENNUR $5.00 HVER BESTA 22 KAR. GTtT.T, $5.00, 22 KARAT GULUTENNUR Verð vort ávalt óbreytt. Mörg hundrnð manns nota sér hlð lága verð. HVERS VEGNA EKKI pC ? Fara yðar tilbúnu tennur vel? e8a ganga þær iSulega úr skorBum? Ef þær gera þa8, flnnl8 þ& tann- lækna, sem geta gert vel vl8 tennur y8ar fyrlr vsegt verð. EG sirinl yður sjálfur—Notlð flmtán ára reynslu vora við t&nniæknlngar $8.00 HVAUBETN OPIÐ A KVðLDUM ID -R. PAESONS McGREEW BLOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. «99. Uppl yflr Grand Trunk farbréfa skrifstofu. \T j • •• 1 • IV* timbur, fjalviður af öllum Nyjar VOrubirgðir tegundum, geirettur ogals- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar mcð margvís- legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. Ætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG Þetta erum vér Tbe Coast Lumber Yards, Ltd. 185 Lombard St. Phone M. 765. Þrjú yards góðum tillögum í orði. Ástríkur eiginmaður og faðir, vinfastur og trygglyndur. Jarðarför hans fór fram sunnu- daginn i. ágúst. Hann var jarð- aður í grafreit Big Point bygðar. Séra Bjarni Þórarinsson jarðsöng Það kostaryður EKKERT að reyna Record áVur en þér kaupiV rjómaskllvindu. RKCORI> er elnmltt Hkilvlndan, sem bezt i vitJ fyrlr bændur, er hafa ekkl fleiri en 6 KÝR l»pg;ar þér rej*nib þe«9a vél^ munuð I þér brátt sannfærast um, hTí hún tekur öllum öftrum fram af sömu stH'rð og vertíi. Ef þér notitt RECORD, fái* þér melra smjör, hún er uuftvHdarl mefVfertSar, traustari, auöhreinsaöri og svo láRU veröl, ah ahrir gd» ekkl eftir leikih. Skrifih eftir söluskilm&lum of öil- um upplýsinsrum, til The Swedish Canadian Sales Ltd. 834 Logan Avenue, Wlnnipec* hann, hélt húskveðju og likræðu og sagðist vel að vanda. Jarðarförin var afar fjölmenn. Halldór Daníelsson. 4 S 6 L S 4. Þrjú börn, Jakob, Franklín og Haraldur, skiftu þannig.milli sín frí- merkjum, að Jakob fékk einu fleira en helminginn, Franklin fékk einu fleira en helminginn af því sem þá v'ar eftir, og svo voru eftir þrjú handa Haraldi. Hversu mörg voru frimerkin uphaflega? 5. Drengur átti tvo snærisspotta; annar spottinn var helmingi lengri eft hinn; hann skar sex þumlunga af hvorum spotta og þá fann hann það að annar var orðinn þrisvar sinnum eins langur og hinn. — Hversu lang- ir voru þeir upphaflega? 6. Raðið 17 eldspýtum þannig, að þær myndi sex ferhyrninga jafn- stóra, eins bg þessa: takið svo burtu 5 eldspýtur og skiljið eftir þrjá ferhyrninga. 7. Raðaðu tólf eldspýtum þannig, að þær myndi fjóra ferhyrninga jafnstóra, eins og þessa: taktu svo fjórar í burtu og skildu eftir þrjá ferhyrninga. 8. Raðaðu 17 eldspýtum í sex fer- hyrninga jafnstóra eins og þessa: taktu svo sex eldspýtur burtu og skildu eftir tvo ferhyrninga- 9. Jón kom til pabba síns og sagði: “Pabbi, hann Árni segir, að systir föðurbróður síns sé ekki föðurystir sín; getur það verið- satt ? “Já, það er alveg satt”, svaraði K I N. faðir hans. En ef systir föðurbróð- ur árna var ekki föðursystir hans, hver var hún þá? 10. Maöur horfði á mynd og sagði: “Eg á engan bróður og enga systur, en faðir þess sem myndin er af, er sonur föður míns. Af hverjum var myndin? Ráðning á gátunum í fyrsta blaði. 1— George fór aldrei í kringum ap- ann. Ef hann hefði gert það, þá hefði apinn einhvern tíma orðið að snúa að honum bakinu, en það gerði hann aldrei, því hann sneri sér altaf eftir því sem George gekk. 2— María keypti 6 epli og 6 appel- sínur. Auðveldasta aðferðin að finna þetta er að reikna út hversu mikið hún borgaði fyrir 3 af hvoru; það voru 4 cent og 3 cent eða alls 7 cent; en 14 cent er helmingi meira en 7 cents; hún fékk því tvisvar þrjú af hvoru fyrir 14 cents. 3— Þú heldur líklega að tappinn hafi kosaað 1 cent?—Það er rangt. Flaskan kostaði 4 centum meira en tappinn. Þegar tekin eru 4 cent af 5 centum verður eftir 1 cent; það skiftist jafnt á milli tappans og flöskunnar og kemur þá % cent i hlut. Tappinn kostaði því hálft cent. Ráðning á gátum í öðru blaði: 1— N I N E. 2— — 3— X XXVI. 4— 1 V. 5— V I. BARNABLAÐ LÖGBERGS ÍR WINNIPEG, 21. OKTÓBER 1915 NK. 3 I. THOMAS ALVA EDISONj Þið hafið öll, eða flest að minsta kosti, heyrt málvélina, sem við köll- um “fónógraf.” Hún getur sungið og talað alveg eins náttúrlega og hún væri lifandi rnanneskja. Það er ómögulegt að hlusta á hana syngja án þess ag hugsa um það, hversu vitur maður það hljóti að hafa verið sem fann hana upp. Hann er lifandi enn, maðurinn, sem það gerði, þó hann sé orðinn gamall; hann er nú 78 ára og á heirna í Bandaríkjunum. Hann var einu sinni fátækur vinnu- drengur i Canada. Það er fróðlegt og skemtilegt að vita eitthv'að um mestu menn heims- ins. ÖJi börn ættu að geta sagt eitt- livað, ef þau væru spurð um mann- inn, sem fann upp talvélina. Eg er viss um, að ef einhver spyrði þig hvenær og Tivar Edison hefði verið fæddur og þú vissir það ekki, að þú mundir blóðroðna af þvi þú skamm- aðist þín fyrir það, Thomas Alva Edison er fæddur í Milano i ríkinu Ohio 11. Febrúar 1847. Hann fór aldrei í neinn skóla, því fyrst og frenist var hann bláfá- tækur og svo var ekki eins mikið um skóla í þá daga eins og nú er. Faðir hans kendi honum að lesa og skrifa og reikna og ýmislegt fleira af al- mennum fræðum. Þegar Edison var 12 ára v'arð han blaðadrengur á “Grand Trunk” járnbrautinni. Seinna lærði hann firðritun (telegraphy) og vann við það lengi bæði í Bandaríkjumim og Canada. Þá fann hann upp ýmsar endur- bætur á áhöldum og margt nýtt. Hann setti svo sjálfur upp vinnu- stofu í Newark, N. J.? var þar um tírna, en flutti til Menlo Park í N. J. 1876. Þaðan fór hann til Vestur Orange í New -Jersey. Hann hefir síðan fundið upp á- kaflega margt og merkilegt. 1912 fann hann það upp, að geta látið hreyfimyndir tala. Hann hefir fund- ið það upp, að lýsa með rafurmagni. Edison er álitinn að vera mesti uppfyndinga- og hugvitsmaður, sem heimurinn hefir nokkru sinni átt. SMÁMUNIR. Lítil sandkorn setja saman heila jörð; margir minstu dropar mynda stóran fjörð. *

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.