Lögberg - 21.10.1915, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
21. OKTÓBER 1915.
7
Avarp
framborið í samkvœmi fyrir
Thomas ráðgjafa Johnson
21. maí s. 1.
af borsteini Björnssyni.
HeiðruSu gestir! Háttvirti heið-
ursgestur!
Það eru altaf nógir til að sækj-
ast eftir upphefðinni; en þeir eru
færri, sem ná henni, sízt með sóma;
og fæstir, sem geta haldið henni til
frambúðar, En jafnfágætt og það
er, jafnoft á hitt sér stað, að sá,
sem korninn er upp i tignarsessinn,
sé ausinn lofi og lotningu þeirra,
sem lægra standa, — á meðan hann
heldur völdunum! Annað mál
eftir á, þegar valdasveigurinn er
dottinn af honum. Það er eins og
einn mikill höfundur hefir sagt:
“Sekur er sá einn, er tapar.”
Það er oft vandi að komast upp
á (liáan) tignartindi; altaf yfir
marga þröskulda að sækja. En þó
er miklu meiri vandi að standa þar,
hverju sem viðrar. Að standa þar
og gæta útsjónar fyrir þá, sem
neðar búa, það er bæði valt og
vandasamt, — engu síður en það
var að sitja uppi í siglukörfunni á
hámöstruðu skipi til að sjá sem
bezt, hvað fyrir stafni væri; vera
svoleiðis auga fyrir alla skipshöfn-
ina. En þetta er það, sem hver
stjórn verður að gera; hún verður
að vera útsjónarauga fyrir fólksins
hag.
Það er eins og nýr dagur á lofti,
í hvert sinn sem ný stjórn tekur
við völdum. — Hafi nú dagurinn
á undan endað með þungum skugg-
um og óhug landsbúa, þá ætti ein-
mitt því minni vandi að vera fyrir
nýju stjórnina að byrja bjartan og
fagran dag. Það má segja um
þetta eins og fleira, að: “Fátt er
svo með öllu ilt, að ekki boði nokk-
uð gott.” Því dimmra sem var
sólarlag fráförnu stjórnarinnar,
því bjartari finst mönnum morg-
unroði þeirrar nýju; mtjð öðrum
orðum, gefur henni og hennar
stefnu byr undir báða vængi. En
því þyngri er þá ábyrgð hinnar
nýju sólar að láta ekki daginn
dimma, heldur dreifa öllum vand-
ræða-skýjum, sem að kunna að
steðja, úr hvaða átt sem þau
koma. — En full og einbeitt al
vara þarf henni þá líka að vera,
með það fyrst og síðast: að bregð-
ast ekki traitsti fólksins. Alvar-
legan áhuga þarf hún að bera i
brjósti fyrir velferð allra lands
eða fylkisbúa, hverjum flokki sem
þeir til heyra. •— Því þegar hin
svo nefnda “flokka-pólitík” kemst
svo langt, að sjálf stjórnin skoðar
vissan hluta íbúanna sem yflirunna
mótstöðumenn eða jafnvel óvini,
þá eru tveir tigulkóngar komnir í
sama spilið; þ.e.a.s. illur andi er
inn kominn í leikinn. En því er
miður; það er víða reimt í þeim
efnum! — í staðinn fyrir það á
hver góð og göfug stjórn að bera
jafna umhyggju fyrir öllum íbú-
unum undir sínu valdasviði (hvort
sem um fylki eða land' er að ræða),
— engu líkara en foreldrar bera
umhyggju fyrir hag allra barna
sinna. Hitt aftur, þegar stjórn
fer að hugsa mest um það, að
hanga í völdum að eins til þess áð
auðga siig og sína fylgifiska [sem
stundum hefir til viljað] : — Þá
er öllu öfugt snúið! — Og muna
ætti hver valdsmaður það á vorum
tímum, að fólkið er ekki til' hans
vegna, eða til að vera eins og peð
í tafli fyrir valdafýkn nans; held-
ur ]>að gagnstæða. Stjórni n er
æðsti þjónn fólksins, eða öllu
heldur kjörforeldri þess; en hefir
jafnskjótt fyrirgert rétti sínum,
þegar hún er að eins minnug á
réttindi sín, og að sama skapi
misboðið, en fáum eða engum oft- j
ar eða ver en meltingarfærunum.
Fæðan er það efni, sem likami vor
gleymin á skyldurnar, — þegar hún byggist upp af. 1 líkama hverrar
veitir uppáhalds-börnum sínum einustu veru er það tvent, sem
góða bita fyrir augnaþjónustu, en|stöðugt á sér stað; það er niður-
annara rétti er hallað. Sú stjórn,1 rifning og uppbygging. Efnin í
sem svo fer að, hún á ekki skiLið líkamanum brotna niður og eyð-
að sitja einn dag í völdum, hvað
sem hún heitir og hvað fögrum
loforðum sem hún flaggar.
En það þarf sterk bein til að
þola góða daga. Upphefðin hefir
mörgum orðið að síðustu regluleg-
ur óheillabekkur. — Það er þó
sízt ætlun mín að beina slíkri spá
bil þeirrar stjómar, sem nú er sezt
að völdum hér í fylki; heldur fara
vonir mínar til hennar alveg i
gagnstæða átt.-
Það er sómi fyrir oss íslendinga
að eiga einn umboðsmann í nýju
stjóminni; og það þá helzt þann,
sem kunnugir telja meginmann
liennar. Hann hefir til þessa sýnt
af sér dug og djörfung; verið að-
almaður flokksins til árása. Svo
að ef hann væri jafn á orustuvelli
því sem hann er í pólitíska bardag-
anum, þá má keisarinn hrósa happi
að ekkert varð úr íslenzku her-
deildinni, og Tómas- Johnson for-
ingi, sem sjálfsagt hefði þá líka
orðið. — En því er nú betur að
þessum landa vorum gefst tækifæri
tiil að sýna, hvað inni fyrir býr, á
miklu göfugra verksviði heldur en
orustuvellinum; honum gefst tæki-
færi til að byggja ofan á þær und-
irstöður, sem hann er búinn að
hlaða, til sjálfs síns sæmdar og al-
mennings hagsældar. v
Það liggja margar vonar-kröfur
almennings til nýju stjórnarinnar;
ekki sízt til landa vors, sem líkast
til má teljast rauði baugurinn í
þessum nýja friðarboga. — Þ.að
eru kröfur almennings, að þessi
stjóm verði í samanburði við þá
fráförnu eins og dagur hjá nótt.
Það eru kröfur um, að hún haldi
fána sínum á lofti jafnhátt og
jafnhreinum eins og hingað tjil,
meðan húh var í minnihluta.
Kröfur um það, að hún verði
óhlutdræg, réttlát og framkvæmd-
arsöm. Ekki sízt á þessum tíma,
þegar stríðsbylurinn að austan
vofir yfir eins og koldimm óheilla-
blika yfir þessu landi, þá eru
eðlilega kröfurnar því fastari, von-
irnar því heitari, ábyrgðin því
þyngri. Og því er þá líka aUkin
hvöt fyrir ráðholla og réttláta
stjóm til að bregðast ekki trausti
fólksins, _— eiinmitt þvi meiri sem
meira liggur við-
Sérstaklega er það po xcrara vor
íslendinga til samlanda vors í
stjórninni: aþ hann sæki nú fram i
umhvggju fyrir almennings hag
með sömu festu, sem harm sótti
föllnu stjórnina til sektar; að hann
haldi áfram að vera ættþjóð slinni
hér í landi til fyrirmyndar og' sóma,
— því fremur nú, þegar hann situr
skör hærra en aðrir menn; og enn
fremur að liann haldi áfram að
sýna þjóðerni sinu engu minni al-
úð og ræktarsemi, heldur en hing-
að til. — Um þetta held eg sé ó-
hætt að segja, að allir landar hans
í ]æssu fylki séu samhuga, hverj-
um flokki sem þeir tilheyra.
Eg vil þá enda mál mitt með
þessari sameiginlegu ósk vor allra,
sem hér erum saman komnir,
ótal fleiri;
Lengi lifi frjálslynda stjórnin í
Manitoba! Eengi lifi Thomas
Johnson, Islendingur!”
ast við störf og áreynslu; en alt
sem eyðist þarf að fá eitthvað
nýtt til að byggjast upp aftur, ef;
það á ekki að hverfa úr sögunni. j
Það er hlutverk fæðunnar að j
vega á móti slitinu, byggja upp í:
stað þess sem daglega hrynur.
Það er ekki nóg að borða eitt-
hvað af handahófi. Það eru sér-
stök, ákveðin efni, sem likaminn
er samansettur eða bygður af, og
þegar hann slitnar verður hann að
byggjast upp nákvæmlega af
sömu efnum. Þess vegna er það
áríðandi, áð fæðan sé valin í sam- j
ræmi við það. Of mikið af einni
tegund, oflítið af annari að því er j
fæðu snertir, er stórkostlega j
hættulegt. Allir þunfa að vita j
hvaða efni líkaminn þarf og
hvaða efni eru í hverri sérstakri
fæðutegund. Með því einu móti
er mögulegt að blanda fæðuna
SUCCESS BUSINESS COLLEGE
WINNIPEG,
MANITOBA
Byrji'S rétt og byrjið nú. I.œriS verzlunarfræSi — dýrmætustu
þekkinguna, sem til er í veröldinni. LæriS í SUCCESS, stærsta og
bezta verzlunarskólanum. Sá sk6H hefir tlu útibú I tiu borgum Can-
adalands—hefir fieiri nemendur en allir kepplnautar hans I Canada
til samans. Vélritarar úr þeiin skóla hafa hæstu vcrðlaun.—útvegar at-
vinnu — hefir beztu kennara — kennir bókhald, stærSfræSi. ensku,
hraSritun, vélritun, skrift t)g aS fara meS gasolln og gufuvélar.
SkrifiS eSa sendiS eftir upplýsingum.
F. G. GARBCTT
President.
D. F. FF.ftGUSON.
Principal
skynsamlega.
Aðallega skiftist fæðan
deildir.
þrjár
i.
3.
eða eggja-
fæða,
Holdgefandi fæða,
hvítu efni.
Hitandi og aflvekjtndi
eða sykurefni og fita.
Blóð og beinfæða, eða ávextir,
jurtafæða og kalkefni.
I fyrsta flokknum er aðalefn-
ið “nitrogen”. Engin lifandi vera
getur verið án þess. LiKamt vor
getur ekki fengið mtrogen beint
frá jörðinni eða loftinu, þó plönt-
ur og jurtir geti það. Með því að
borða jarðarávexti fáum vér
nokkuð af því sem vér þurfum
af þessu efni. Dýrin éta einnig
jarðarávexti og safna nitrógen í
líkama sinn; vér neytum svo aft
ur kjöts af dýrum og fáum
þannig mest af nitrogen. Með því
að borða þá fæðu, sem þetta efni
hefir í sér, byggjtxm vér upp það
sem eyðist i líkamanum við störf
og áreynslu og höldum honum
þannig aö því leyti hraustum og
endurnýjuðttm.
Börn og unglingar þurfa á þess-
ari fæðu að halda ékki einungis til
þess að bæta það sem eyðilegst í
líkama þeirra, heldur einnig til
þess að búa til nýtt efni við upp-
byggingu og stækkun líkamans. 1
því er vöxturinn fólginn. Þess
vegna er það að unglingar sem
ekki hafa nægilegt viðurværi geta
ekki vaxið. Þessi
Members of the Commercial Educators’ Association
J/r MJWdPÆG
E. J. O’SULLIVAN,
M. A. Pres.
StofnatS 1882. — 33. Ar.
Stærstí verzlunarskóli I Canada. Býr fólk
undir einkaskrifara stö8u_ kennir bókhald,
hraöritun vélritun o'g aS selja vörur.
Fékk hæstu verðlaun á, heimssýningunni.
Einstaklingskensla. Gestir velkomnir, einkum
kennarar. öllum nemendum sem það eiga
skilið, lijálpað til að fá atvinnu. SkrifiS, kom-
ið eða fóniS Main 45 eftir ókeypis verðlista
meðmyndum.
THE AVIXMPEG BUSINESS COLX.EGE
222 Portage Ave. Cor. Fort Street.
Enginn kandídat atvinnulaus.
tegundir sem gera það sama eru:
brauð, ostur og fiskur; fiskur er
því góð fæða í stað kjöts.
Það sem sumir halda fram að
kjöt sé óholl fæða er alls ekki
rétt; það er að segja ef þess er
neytt í hófi. En hitt er aftur satt
að kjötið veitir enga þá næringu,
sem ekki má fá með þvi að borða
aðra fæðu.
Fjöldi manna nú á dögum borð-
ar langt of mikið kjöt, aðrir aft-
ur á móti neyta þess alls ekki, og
halda holdum og kröftxxm eins vel
og hinir.
Þær fæðutegundir sem aðallega
framleiða hita og starf, eru syk-
urefni og fituefni. Sykurefnis-
tegundirnar hafa í sér kolaefni,
vatnsefni og súrefni. Þær fram-
leiða hita og starfsþrek.
Mjölefni er í ýmsum jurtar-
ávöxtum t. d. hveiti, höfrum,
byggi, kartöflum, baunum, hnet-
um o. s. frv.; er þao sa pai'tur
fæðunnar, sem mestu orkar í
starfs- og hita framleiðslu; auk
þess er það ódýrara en nokkur
og
Booui/
önnur hitaskapandi og aflvekj-
fæðutegxmd andi fæða. Þess ber þó að gæta
hjálpar einnig til þess að fram-jað mjölefnið er erfitt til melting-
leiða hita og starfsþrek, ]ió hitt ar. Það er því ánðandi að, sjóða
sé hennar aðal hlutverk. Vel alla fæðu sem það er í. All-
Það er flestra áht — enda hægt ar mjölefnis fæðutegundir ættu
að sanna að svo er — að nii á að vera soðnar í vatni, þvi þær
dögum sé neytt ofmikils kjöts. eru illmeltanlegar nema því að-
Margir Iifrar- og nýmasjúkdómar eins að þær dragi í sig vatn áður
orsakast af því, eftir þeim skýrsl en þeirra er neytt.
um að dæma og tilraunum sem ( Sykurefni sem vér neytum er
læknar hafa sannað og gert í flest úr jarðarávöxtum t. d. úr
sambandi við það. \ Egg og mjólk ( ýmsum rófnategundum og smá
viðarstofnum, sömuleiðis eplum og
Mrs. E. Coates-CDleman,
Sérfræðingur
Eyðir hári á andliti, vörtum og
fæðingarblettum, styrkir veikar
taugar með rafmagni o. s. frv.
Nuddar andlit og hársvörð,
Biðjið um bækling
Phone M. 996. ‘ 224 Smith St.
Vér leggjum sérstaka áherzlu ft a6
selja meéöl eftir forskrlftum lækna
Hin beztu melöl, sem hægt er aC t'ft
eru notuð eingöngu. pegar þér kom
16 meS forskrlftlna til vor. megl8 þér
vera viss um a8 fft rétt þa8 sesa
læknirinn tekur tll.
COLCIÆUGH ft CO.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke St.
Phone Garry 2690 og 2691.
Glftlngaleyflsbréf seld.
EIGNIST BÚJÖRÐ
BORGIST A 20 AKUM EF VIUL
Jörðln framfleytir yður og borgar sig
sjálf. Stórmikið sva-ði af bezta lancli í
Vestur Canada til sölu með lágu
verði og sanngjörnum skilmálum, frá
$11 tll $30 fyrir þau lönd, seni nægr
ar úrkomu njóta, áveituiönd $35 og
yfir. Skilmálar: 20. partur verðs
út í hönd, afgangur á 20 árum. 1 á
veitusvæðum lán veitt til bygginga
s. frv. alt að $2,000, er endurborgist á
20 árum með aðeins 6 prct. Hér gefst
færi tll að aulca við búlönd yðar hinum
næstu löndum eða fá vini yðar fyrir
nágranna. Leitið upplýsinga hjá
F. W. RUSSELL - - - - Land Agent
Dept. Natural Resources, C.P.R.
Desk 40, O.P.R. Depot - WINNIPEG
Business and Professíonal Cards
Dr. Bearman,
Þekkír vel á
Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma
og gleraugu.
Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8
Tals. M 4370 215 S merset Blk
Dr. R. L. HURST,
Member of Royal Coll. of Surgeons,
Eng., útskrifaSur af Royal College of
Physicians, London. Sérfræ81ngur 1
brjóst- tauga- og kven-ojúkdömum.
—Skrifst. 306 Kennedy Bidg., Portage
Ave. (A mótl Eaton’s). Tals. M. 814.
Heimili M. 2696. Tlmi til viStals:
kl. 2—6 og 7—8 e.h.
Dr. B. J. BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
Tki.epiionk garry 380
Ovsicb-Tímar: 2—3
Heimili: 776 VictorSt.
Telkphonk garry 381
Winnipeg, Man.
THOS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir lógfræSÍBgar,
Skrifstofa:— Room 811 McArthur
Building, Portage Avenue
áritun: P. O. Box 1858.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
GARLAND & ANDERSON
Arni Anderaon E. P Gariaaá
LÖGFRÆÐINGA*
801 Electric Railway Chambara
Phone: Main 1561
Dr. O. BJORNSON
Of6ce: Cor. Sherbrooke & William
Prlkphonrigarry
Office tímar: 2—3
HEIMILI:
764 Victor Strcet
rELEPUONKi GARRV 703
Winnipeg, Man.
Joseph T. Thorson
íslenzkur Iögfræðingur
Aritun:
CHMPBELL, PITBLÁBO & COMPANY
Farmer Building. • Winnipeg M»n.
Phone Main 7540
Dr. W. J. MacTAVISH
Officr 724J Aargent Ave.
Telephone Vherbr. 940.
Office tfmar
i 10-12 f, m.
•\ 3-5 e. m.
( 7-9 e. m.
— Hhimili 467 Toronto Street —
WINNIPEG
tklephonk Sherbr. 432
Dr- J. Stefánsson
401 BOYD BLDG.
Cor. Portage and Edmonton
Stundar eingöngu augna, eyrna,
nef og kverka sjúkdóma. — Br
a8 hitta frft kl. 10—12 f. h. og
2—5 e. h. — Tnlsími: Main 4742.
IleimiU: 105 OUvla St. Talsiml:
Garry 2315.
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Korni Toronto og Notre Dame
Phone Helmlll.
Oarry 2988 Garry 889
J. J. BILDFELL
1 FASTEICnASALI
Room 520 Union Bank - TEL. 2685
Selur hús og lóðir og annast
alt þar að lútandi. Peningalán
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. Sjá um
leigu á húsum. Annast lán og
eldsábyrgðir o. fl.
504 Tlie Iíensington.Port.&Smlth
Phone Maln 2597
eru holdgefandi fæðutegundir. 1
eggi er enginn úrgangnr að tind-
antekinni skurninni.
SamanburSur á næringargildi
eggja og nautakjöts er þafmig;
Eg?: 73-°7% vatn, 14,8%
eggjahvítuefni, 10,5% fita, 1%
kalkefni.
Nautakjötssteik: 61,9% vatn,
18,6% eggjahvítuefni, 18,5% fita,
1% kalkefni.
Egg eru því eftir þessu
fæSa í staöinn ^fyrir kjöt.
önnur fæSa. En gallinn er aS
fituefjii eru meS dýrustu fæSu-
tegundum.
Þá er blóS og beinafæSa, eru
þaS kalkefni, sölt og sýrur. Þeg-
ar þetta brestur í fæSutegundunum
er nauSsynleg þeim er hætt viS ýmsum sjúkdómum
svo sem skyrbjúg, blóSþynnu,
beinkröm o. s. frv.
berjum og hunangi. Auk þess er
allmikiS af sykurefnum i mjólk-
inni.
SykurfæSa
sem erfiSa; vinnu gera, sökum
þess sérstaklcga aS hún er einkar
auSmelt. Fólk sem ekki vinnúr
líkamlega vinnu ætti aS neyta sem
minst af sykri. Sykur samlagast
likamsefnunum; auSveldlega og
ágæt I kemst fljótt út í blóSiS og getur
valdiS sjúkdómi sé þess neytt um
e 1 of.
Fœðan.
UPP!
með Canada
VÖRUR
er búið til í
Canada“
Þegar einhver ætlar aS byggja
hús, þá reiknar hann þaS út ná-
kvæmlega hversu mikiS hann
þurfi í þaS af hverju fyrir sig.
Hversu rtiikiS af nöglum o. s. trv.
MaSur sem keypti nærri því
tóman borðviS, eSa nærri því tðtn-
an spón til þess aS byggja úr, án
þess að reikna út hvað hann
þyrfti, væri ekki talinn með öltum
mjalla.
ViS erum öll aS byggja hús á
hverjum degi og verðum altaf aS
kaupa til þess nýtt "og nýtt efni.
Og efniS þarf aS vera hæfilega
mikið, hæfilega margbreytt og í
hæfilegfum hlutföllum. ÞaS þarf
aS vera undirbúiS á vissan tiátt.
Alveg eins og þaS færi illa að
klöngra upp kofa úr óhefluðu og
óunnu efni, eins fer þaS illa aS
undirbúa ekki sem bezt efniS í
húsiS sem við erum öll aS byggja
altaf. ÞaS er líkami okkar.
ASalstarf mannsins fer í það að
afla sér matar. Það er því ekki
lítils vert frá fjárhagslegu sjónar-
miSi að neyta réttrar fæðu; ódýr
fæða getur verið alveg eins gagn-
leg — eins uppbyggileg og hin
sem stórfé er borgað fyrir. Og
um fram alt getur hún verið eins
heilsusamleg.
Mörgum pörtum líkamans er
ættu að vera sem minst soSin,
bezt alveg hrá; því meira sem þau' Eituefni eru nauSsynleg til hita.
eru soSin. þvi erfiðara er aS melta; Bau eru nokkurs konar eldiviSur
]>au. j Hkamans. Þess vegna þart þaS
ÞaS má heita að kjöt meltist alt( fólk að borða meira smér eða
án nokkurs úrgangs, rétt eins og, aðra feiti sem á heima í köldum
egg; kjöt kostar meira en öll löndum en heitum, og þess vegna
önnur almenn fæða, sem neytt er, getur þaS verið óholt að, borða
en þaS gefur meiri aflsauka ognnikið smjör á sumrin þótt það sé
næringargildi en flest annað. ÞaS gott í vetrar kuldanum.
er ágætur holdgjafi. ASrar fæSu-1 framleiðir meiri hita
1 öllum kjötmat er nægilega
mikiS salt, en venjulega er það þó
saltaS til þess að gera þaS bragð-
betra. SaltiS eykur einnig matar-
lystina, sé þaS hæfilega notað, en
það er afarskaðlegt fyrir heilSuna
ef þesS er neytt í önoii. Beinin
þurfa að hafa kalk til þess aS geta
vaxið eðlilega og haldist viS. Þau
fá þaS úr mjólkinni, ávöxtum og
eggjum og vatni.
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave St.
Suite 313. Tals. main 5302.
«. A. 8IGURD8OW TaU Sherbr, 2786
S. A. SIGURÐSSON & CO.
BYCCIfiCAI^EJiN og FHSTEICNASALAR
Skrifstofa:
208 Carlton Blk.
Talsími M 4463
Winnipeg
en
í blóðinu
sitt viðhald
Fæst það
Fituefnij haframjöli og ýmsum ávöxtum.
nokkur' Annars má geta þess aS hafra-
er járn og þarf það
eins og alt annað.
úr kjöti, eggjarauðu,
50 Prct.
Yér getum með sanni sagt,
að rúmlega 50% eða lielming-
ur alls liöfuðverkjar orsakast
af hægðaleysi og slappleika.
Þegar verið er að lækna
hægðaleysi, er mest um það I
vert að velja þau meðul, senl
ekki að eins bæta rétt í svip-j
inn eða sem þarf að (aka eftir;
því meira af, sem lengra líður.!
Góð meðul eiga að vinna
eðlilega, án sársauka og óþæg-
inda, án þess að veikla líkam-
ann, og skamturinn ætti alt af
að vera jafn.
Þess konar meðal er “Trin-
er’s American Elixir of Bit-
ter Tonic.” Það vinnur vel
en þægilega, styrkir líkamann,
gefur betri matarlyst, minkar
þrautir í maganum og þörm-
nnum, læknar hægðaleysi og
það sem því er samfara.
Það kostar $1.00 í meðala-
búðum.
A. S. Bardal
B43 SHERBROOKE ST,
sel'ir líkkistur o« annast
jm útfarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarOa og legsteina
ra'8 He mili Garry 21 61
„ Office „ 300 oe 370
Tals. G. 2292
McFarlane & Cairns
æfðustu skraddarar í Winnipeg
335 flotre Dame Ave.
2 dyr fyrir vestan Winnipeg leikhús
D. GEORGE
Gerir við allskonar húsbúnað og
býr til að nýju.
Tekur upp gólfteppi og leggur þau
á aftur
Sanngjarnt veið
Tals. G. 3112 3G9 Sherbrooke St.
Dr. A. A. Garfat,
TANNLÆKNLR
614 Somerset Bldg. Phorie Maln 67
WINNIPEC, MAN.
Thorsteinsson Bros.
& Company
Byggja hús, selja lóöir, útvega
lán og eldsábyrgfi
Fón: M. 2992. S15 Someraet Bld*.
Relmaf.: G. 72«. Wlnlpec. Mab.
Sýnitig úr leiknum “Thí Trailing the Lonesome Pine” á Walker leikhúsi fyrstu 3 daga næstu viku.
JOS. TRINER, MANUFACTURER,
1333-1339 S. Ashland Ave.
CHICAGO, ILL.
mjöl og rnjólk er einhver heil-
næmasta fæða sem hægt er að fá.
Til þess aö blóSið geti náfi til sín
súrefninu úr loftinu, veröur það
að hafa jám.
(Eftir Dr. Ireland).
Sálmabókin.
Hin nýja sálmabók kirkjufé-
lagsins er nú til sölu hjá féhiröi
félagsins herra Jóni J. Vopna.
Utanáskrift Box 3144 Winnipeg
Man. Afgreiösla á skrifstofti
Lögbergs.
Bókin er sérstaklega vöndufi afi
öllum frágangi. Kostar $1.50,
$2.25, $2.75, eftir gæfium bands-
ins; allar í leöurbandi. —
Þessi sálmabóik inniheldur alla
Passíusálma Hallgríms Pétursson-
ar og einnig niö viötekna messu-
form ldrkjufélagsins og margt
fleira, sem ekki hefir verifi prent-
afi áfiur í. neinni islenzkri sálma-
bók.