Lögberg - 27.01.1916, Blaðsíða 2

Lögberg - 27.01.1916, Blaðsíða 2
2 LÖGBKK(i, fcTMTUDAGINN 27. JANUAR 1910 Athugasemd. Þegar stúdentamir útskrifuS- ust frá LærtSaskólanum í Reykja íl< 1897 var þaö ákvetSiS atS þeir kæmu allir saman, sem gætu, í Reykjavík eftir 15 ár. Viö þaö tækifæri er þessi flokk- tir ortur, og sunginn. Oröatiltæki eru þar mörg, sem fæstir munu skilja nema þeir, sem kunnugir eru og eiga þau aöallega viö hvern einstakan Til skýringar þeim er ekki vita skal gerö grein fyrir hverjir þess- ir menn eru, sem upp eru taldir í kvæöinu. Halldór er Halláór leknkir Gunn- laugsson í Vestmannaeyjum; hann var umsjónarmaöur bekkjarins í skóla finspectorL Sigurjón er Sigurjón Jónsson frá Klömbrum, sem læknir er í Svarfaöardal. Jón borl. er Jón Þorliksson landsverkfræöingur á Islandi. Astvaldur er séra Signrbjöm Astvaldur Gíslason. Arni er Árni Pálsson frá Gaul- verjabæ; (sonur séra Páls Sig- urössonar). Bggert er Eggert Claessen lög- fræö:ngur. Asgeir er Ásgeir Torfason frá Ólafsral, efnafræöingur. 61. Dan. er Doctor Ófiifur Dan Daníelsson prófessor viö háskól- ann. Sigfús er Sigfús Sveinsson ver7lunarmaður. Kjerúlf er Eirikur Kjerúlf læknir. Gísli er séra Gísli Skúlason prestur á Eyrarbakka. Ól. Briem er séra Ólafur Briem, sonur séra Valdimars á Núpi. Böðvar er séra Böövar Bjama- son frá Reykjahólum. Einar er Einar Gunnarsson, sonarsonur'Einars t Nesi; hann gaf út “Vísi” og gefur nú út “Fréttir”. Proppc er Jón Provpé kaup- maöur í Ólafsvik. Jóhannes er Jóhannes Jóhann- esson (af Akranesi), hann er vest- ur við haf. Elrnborg er Elinborg Jacobson, færeyisk í föðurætt, fyrsta íslenzk kona sem burtfararpróf tók frá Lærðaskólanum. Bernhard er Bernhard Lax 'al frá Akureyri, ritstjóri Gjallar- lioms Hátinn). ------4—------- * Ur bygðum íslendinga. Frá Seattle, IVash. /Framh.). Sko, hér nú ykkar inspector, er absolut heimtar respect! seni “mixtúru” og “pillu” provisor, ég pranga út i Eyjúnum frekt. Og nú er ég officier og konsúll p. p., — vicekongur þar syöra, og kveð úr þjóö alt kveifar-blóö, — þaö deyr enginn drotni hjá mér! Nú er setinn Svarfaðardalur, sigrað hef eg skottulækna’ og “klaufa”, í hlóðöldunum busla’ eg eins og hvalur, viö bananteinin ekki lengi gaufa, — 1 hendi minni læt eg knífinn leika, af líkant þjóöar sníö eg alt hiö veika. Eg rcformeraði’ í Reykjavík rennusteina’ og pólitik. Nú brúa eg stórfljót og bæti vegi, um bjargráð hugsa’ eg á nótt og degi- Á dáö minni v'eröur og dug ekki stanz unz dux er ég oröinn mins föðurlands. Slgnrjón: Jón |>orl.: tÞ Flokkur I. CHOR. Heilir, heilir, endur ómar æskuhljómur skær og hár. “Kvöldstjarnan” á lofti ljómar loksins eftir fimmtán ár. Sæl og blessuð, — söngv'i snjöllum sértu boöinn velkominn! Safna þú oss aftur öllum „ undir geislafánann þinn ! Fagurstilltu strengjataki stýrir samúö fom og ný, — • heiðrík er að ára baki- aöeins fáein gullin ský: Minning góðra gleðidaga gliti hjúpar, jafnar braut, hvergi’ er stundar stríð til baga, stæling reynzlu leysir þraut. Út vér héldum, hátt vér stefndum, hæst i lyfting viljinn stóö. Hins mun spurt, hve heit vér efndum, heim að bera þungan sjóð: Mannvits, þroska, mennta, lista, megindýrast sigurgull, — hvort vér söddum svanga, þyrsta, sýndum skil af megni full? “Hælumst minnst í máli”, — skeiðið mjög er enn að baki skammt; bjartra vona himin heiðið hvílir yfir vegum samt. Vel skal enn í horfi halda, hækka segl og treysta knör, — þá mun byrjarblær og alda bera’ oss heim úr sigurför. Undir rendur gleðin gali góð og blíð aö fulli’ í dag, — fríðan leiði sól í sali sumarljóma’ og fagurbrag! — Setjum fund að fullum borðum- fornar rúnar minnumst á, ungir, kátir eins og forðum inter sacra pocula! II. SOLO OG RECITATIV ("AD LIBITUM). Halldór. Þó langt sé síðan að annar ágúst var jiá .verð eg þó að byrja þar til þess að skilja ekkert eftir. Félagið “Vestri” stofnaöi til samkomu annan ágúst árið sem leið, en samkoma sú var höfð á sunnudaginn þann 1. ágúst í til- efni af því að fólk gæti betur sótt hana. Komið var saman á gras- fleti við skógarlund á austurbakka Washingtons' vatns, sem liggur meðfram austu rönd Seattle borg- ar. Miili 80 og 90 manns söfn ð- ust þangað með matarkörfur sínar fullar af jiví bezta sem til var. Séra A. J. Sigurðsson stýrði þessu móti, sem var hið viröulegasta og náði fyllilega tilgangi sinum eftir föngum. Ndíkur minni voru þar mælt, svo sem Minni íslands, J. A. Sigurðsson: Minni Vestur-Is- lendinga, Adam Tho-grimsson; Minni Islendinga Austanhafs og fleira i bundnu og óbundhu tnáli, Thorsteinn Borgfjörð, Olimpia; Minni Kyrrahafsstrandarbúa, Jak- ob Bjarnason; Minni Goodtempl- ara, H. Thorláksson, og síöast tal- aði ungfrú Th. Jackson frá Sel- kirk, Man. ('sem stödd var hér um þær mundirý um kvenfélög, rétt- indi kvenna og nauðsyn á viðhil ’i islenzkrar tungu. öllum geðjað- ist vel að þvi sem hún sagði, því hún taiaði af brennandi áhuga j fyrir sínu málefni. Veður var hið læzta þennan dag og allir skemtu sér ágætlega. Sömuleiðis efndi fél. “Vestri” til annarar stórrar samkomu sem haldin var jiann n. nóvember síð- astliðinn og tileinkuð einu stór- skáldinu okkar íslendinga, séra Matthíasi Jochumssyni. Hefir sú samkoma ávalt hér af okkur ís- lendin"um verið kölluð Matt'.ias- as samkoma siðan. Samkoma þessi var haldin að kveldi jæssa dags til minningar um það að jrennan dag var skáldið 80 ára gamall. Fáum dögum fyrir sam- komu j>essa vakti herra J. A. Sigurðsson máls á því á “Vestra” fundi, að samkvæmt grundvallar lögum og tilgangi fél. "Vestra”, lw?ri félagsmönnum að veita þess- um atburði eftirtekt og hvatti til að hal !in væri afmælishátíð skáldprestsins á hans áttugasta Astvaldur: Voði’ er í landi, vantrúar-andi mér veldur kvöl, — ég held á brandi / og hvassri þjöl: Ég hegg og sverfi að syndadrótt í Satans gerfi, hvern dag og nótt! Dró ég suðr’í Danaveldi Danskinn upp—og fór svo heim. Arul: Fer um landið fræðieldi, fornan opn» sagna-geim. bjóðólfur! Andvörp tókstu í örmum mínum, elli gat ég lyfjað þér. — A-ha, lngólfur! Illa geggstu' úr greipum mér! KRgert: Ég er landsins 'penasti” procurator, j>au pretta’ engan, “knebin” mín. Með röggsemi laganna reiði ég hjör og réttvisin út úr mér skín. Eg er lifandi allsherjar-lagasafn, eg leik mér að vinna hvert mál; v'ið skuldheimtu’ í borginni veldi mitt vex: mér er veðsett hver einasta sál. A«gelr: Sýknt og heilagt sýru og “bösum” sit ég yfir dag og nótt, — jiegar eitthvað jiarf “að leysa” þá er vitið í mig sótt. Kann eg skil á eitri öllu, enginn <lylst mér jarknasteinn, — silfrið tek, en sora kasta, sjálfur er ég “kemisk hreinn”. Ol. Daii.. £g hef reiknað út með feiknarhraða himin og jörð í hundstikum, hvergi’ eru skörð í gáfunum. 0 aldursári. Fékk mál þetta svo góðar undirtektir að allir sem á fundi sátu urðti i einum rómi með |>ví og milina þar með hrundið í séra Matthías, sem var sungið, tal- að og lesið. Forseti samkomunnar hr. Björnsson, byrjaði prógramm- ið með tilhlýðilegu ávarpi, sem nefnd. En Jx>tt stuttur væri und- irbúningur þessarar samkomu má óhætt fullyrða að íslendingar í þessiun bœ hafa aldrei haft sam- komu, sem betur var vandað til eða tekinn innilegri þáttur í af öllum, til að leysa verk sitt af hendi til verðugs sóma. Afmælis- hátið þessi fór fram í félagshúsi tslendinga og var stýrt af herra Sveini Bjömssyni, sem er einn af íslenzkum frmbyggjum þessa bæj- ar og félagsmaður “Vestra” frá byrjun }>ess félags. Prógramm fyrir jætta kveld samanstóð af 12 atriðum. Innihald prógrammsi is var að mestu leyti um eða eftir hann talaði til fólksnis. Öll vom atriðin 'prýðilega af hendi leyst, og allir áheyrend- urnir sátu með ánægjusvip og veittu nákvæma athygli öllu sem fram fór i 2)4 klukkutíma. Stór og góð mynd af séra Matthíasi hékk á innri enda ræðupallsins og rafmagnsljós í hulstri var látið lýsa upp myndina svo hún sæist skýrt alstaðar úr salnum. Alt minti á, að þetta var samkoma eingöngu höfð fyrir stórskáldið séra Matthias Jochumsson og þjóðskáld tslendinga. Ræða séra Jónasar um skáltlið vakti hina beztu eftirtekt tilheyr- Sunginn á 1 5 ára afmœli stúdent- anna frá 1897 til 30. Júní 1912. Doktórshatt á höfði skratti þungan heim á kveldi hverju’ eg ber, höfga veldur þrællinn mér! Slgfús: Gaman er að una hjá allskyns búðarglingri; gyltum sólum geng eg á og græði’ á tá og fingri. Guðm. skáld: Srengl'eik knúði’ eg, gígju gnúði’ eg jglatt og létt ég söng við strengi. Eldi’ i ljóði’ og eitri spúði’ eg yfir “lýða heiðið meingi”. Nú um kónga’ og klerka syng ég, kann að láta’ í stuðla falla- — höfuðskáld með Hornstrendinguin, heimta frið um veröld alla. Kjcrúir: Að vélum öllum vel ég kann, — er Vestfjarðanna “gentleman”; að v'erða Islands Edison er ætlun mín og frama von. Og heimsku manna’ og hysteri ég held ég láti drasla’ úr því! Gísll: Ég gnæfi við hæsta himinkór sem háleitur “patriarki”, — að myndugleika í stólnum stór, eg stefni’ að því göfga marki * að senda ljós um Suðurland en sérstaklega’ yfir Bakkann, — þar reiði ég lögmálsins logabrand, á löstunum tek í hnakkann. <51. Brlem: í stólmiai rennur sem lyndin lygn mér ljóðhending oft af munni. Á sóknarbarnanna syndir skygn, þeim svala’ eg af helgum brunni. Ég bíð eftir lands míns biskupstign, svo bæta ég ykkur kunni. Böðvar: í Arnarfjarðardölum er fornynju fjöld, ferleg galdraöld; ég glími þar við sendingar hvert sunnudagskvöld, en svip minn ekki standast þær lengi. Á Rafnseyri’ er fagurt, er roða slær á fjöll, rósir glitra’ um völl, — er bjarmi gyllir fjörðinn og blikar vetrarmjöll, ég boða þar kærleik og friðinn. Kinar: Ég fræði lýðinn um landsins hag og ljósið mitt skín hvern einasta dag. Ég frétti’ allan þremilinn í jörð og á, og öllu jafnharðan segi frá, Ég er allstaðar kuncugur, öllum kunnur, ég er alfrœði-lexíkon. Mímisbrunnur. Ég vona’’ að andmæli engin rísi, það er áreiðanlegt: hað stendur í Vísi! Proppó: Ég kneyfa veigar guilnar glaður, — en gef mig lítt að pólitík, — er autoritet í Ólafsvík, umboðsmaður og stórkupmaður. Ég “fungera” þar sem forsjónin ev fiskinn leggja þeir blautann inn. Jóliannes: Um Vesturhcim á fáum árum fló eg, og íld: i' heldur’en Graves hinn brezka “sló eg”, — er “ligeglad og ovenpaa” sem áður, er eina viku snauður, hina fjáður. Ég kann að sigla’ og sjá við hverju skeri og síðast verð ég eflaust miljóneri! Slg. Júl.: Cr stímflbraki Vestur um ver ég vastir bláar risti, — að ljóðum vorsins leik ég mér sem léttur fugl á kvisti. Klinborg. Heil fyrir handan hafið djúpa sit þú, systir vor! Hlýir hugir, .... hvar sem ertæ vitja þín frá vinum. itemharð. Sæti j>itt autt er í salnum: til sólheima ljósra einn ert þú horfinn úr hópnum, vor hugljúfinn góði “Kvöldstjarnan” kveður þig, Bernhard, — í kærleik hér inni líður sem glófagur geisli j)íns glaðhuga minning. III. CHOR. Fram, fram til dáða stjarnan stefnir öllum að styðja sérhvert gott og fagurt mál, að vera eins og vitar hátt á fjöllum tneð v'orsins yl í hvgumstórri sál. Með einutn hug á stokk vér allir stígum og strengjum heit að bragarfulli’ í kvöld: að skilja eptir, hvenær sem vér hnigum i hildi Iífsins, spegilf<agran skjöld. Þá fylgir liðnum blessun vorra barna sem bera síðar stjörnu-merkið hátt, og “Kvöldstjaman” sem mildust morgunstjarna á mardjúp ljóntar hýrt og fagurblátt. Vér sjáum röðla fagra fyrir stafni og framtíð íslands betri’ en horfir nú, — svo leggjum enn á djúp í drottins nafni með djörfttng, gleði, sigurvon og trú! GUÐM. GUÐMUNDSSON. enda. Enda hefðu fáir í fjarlægð getað lýst séra Matthiasi betur en hann gerði í jæirri ræðu. Hann lýsti skáldinu fyrst sem mikil-' menni til sálar og líkama og taldi hann vera skáldkonung sinnar þjóðar. Hann dValdi lengi við bjartsýni skáldsins, sem leiftraði ] eins og rafmagnsstraumur í gegn um öll hans ljóð og sálma og senui einkendi allan hans skáldskap.: Hann talaði um hann sem góðan : mann með létta lund og þíða og' sem væri hvers manns hugljúfi. j Mann hugprúðan og vongóðan, J sem ávalt gengi í Ijósinu og forö- j aðist myrkrið. Mann sem væri í einu orði, einn í sinni röð og stór sómi sinnar þjóðar. Óhætt mun mega segja að séra Jónas lýsti skáldinu fagurlega í ræðu sinni, og þeim sem ekki höfðu haft nægileg kynni af séra Mattí- asi áður en þeir hlustuðu á þá ræðu, gafst þar gott tækifæri að vita meira um hann. Þá má ekki fram hjá því ganga að minnast sonar skáldsins, herra G. Matthíassonar, í fáum orðum, sem er búsettur hér í þessum bæ. Þegar Gunnar kom fram á ræðupallinn setti það alla agn- dofa. Gunnar er hæglátur og yfirlætislaus maður, stór og mann- borlegur, með alvarlegt upplit og hreinan svip. Öllum Islendingum hér þykir vænt um þann mann, þá ekki væri nema fyrir sönglist hans eina. Allir vissu hvað innifyrir bjó hjá Gunnari, j>egar hann steig fram til að halda ræðu um föður sinn. svo það var eins og heilög ■ó færðist yfir alla. Kaupmannahafnar Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsins bezta munntóbak. Munntóbak Búið til úr hin- um beztu. elstu, safa- mestu tó- baksblöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum Hann kvaðst í byrjun enginn ræðumaður vera en að sér væri kært að minnast föður síns og fornra stöðva við þetta hátíðlega tækifæri, og í þetta sinn talaði hann lengi í hlýjum róm, bljúgur eins og bam og fullur af sonar- legri ást og virðingu til gamla mannsins. Allir veittu hverju orði sem Gunnar hafði að segja hið sterk- asta athygli. Hann lýsti lyndis einkunnum föður síns aðdáanlega vel, og mintist með barnslegtt hjarta og blíðum róm samverunn- ar í föðurhúsunum. En liann söng líka og mælti af munni fram ljóð nokkur, sem faðir hans hafði kveðið um og við þau .börn'n á unga aldri, þá er þau voru öll heima hjá honum. Svo vel fór Gunnar með þau kvæði, hvort heldur sem hann söng þau eða hann mælti þau af munni fram, að hjörtu margra hrærðust, þeirra er hlustuðu á hann. Gunnari veitist létt að breyta róm sinum i viðkvæmni og tilfinning, því liann er söngmaður með afbrigðum og fer einlægt fram i þeirri list, þvi hann er altaf að fullkomna sig í þeirri list hjá æfðum söngmeistara hér í borg. — Alt sem Gunnar Matthiasson sagði eða söng við þetta tækifæri, bar skýran vott þess að í brjósti hans lifir einlæg trygð og sonar’elska til gamla mannsins áttræða, ásamt hlýjum endurminningum um æskustöðv- amar heima í föðurgarðinum. Eitt af því markverðasta við samkomu þessa var það, að rétt áður en prógramminu var lokið fór fram, flestum óafvitandi sem í salnum voru, bamskírn. Inn að ræðupallinum gengu i fylkinu, séra Jónas A. Sigurðsson, skrýddur prestsskrúða, og herra Gunnar M atthiasson og frú hans með sex ] mánaða piltbarn á handlegg sér, sem var þar vatni ausin og gefið nafni, Matthías Ámi Þótti. mörg- um þetta tignarleg athöfn og vel við eigandi þetta tækifæri. Og margir munu hafa óskað að við skim sveinsins hafi verið endur- reist i honum alt það bezta í, Matthiasi og Árna, sem hann var I látinn heita aftir. Að prógramminu loknu var sezt að borðum og hinir beztu réttir fram bornir af körl- um og konum fél. “Vestri”. Fund- arsalurinn var allur s'kreyttur með islenzkum og hérlendum flöggum og blómasveigum á borði og kring um mynd Matthiasar. Um hundr- að manns sóttu samkomu þessa j ókeypis og fleiri hefðu komfö ef j til ]>eirra hefði náðst i tima. Sér- ! staklega vantaði á þessa samkomu heiðursgestinn sjálfan, Matthías Jochumsson. Síðasta samkoman var áramáta- samkoman, sem fél. “Vestri” stofn^ði einnig til og haldin var á gamla árs kveld, i stórhýsi einu á aðalstræti hér i Ballard. Herra Baldur Guðjónsen stýrði þeirri samkomu og fórsf það mjög röggsamlega úr hendi. Sjaldan hefir betur verið vandað til pró- gramms á áramótasamkomu en i þetta sinn. En miður var hún þó sótt en skvldi. Tæplega hundrað Tslendingar komu þarua saman til þess að skemta sér i siðasta sinn á árinu. og svo til að þakki fyrir gamla árið og flytja lukkuóskir hver öðrum á nýja árinu. Prógramm þessarar samkomu var ipestpart söngur og hljóðfæra- sláttur. Tvær ræður fluttu þeir herrar Sveinbjörn Guðjónsen og J. A. Sigurðsson, sem báðir eru snjallir ræðumenn. Próf. Wilson, einn af söngkennurum þessa bæj- ar. og kennari fslendinga, söng mikið á þessari samkomu og af mikilli iþrótt. Ungfrú .Josephina Helgason skemti þar einnig með einsöng, sem var spilað undir af Próf. Wilson, kenara, hennar. Þykir mörgum mikið til hennar söngs koma nú þegar, þó ung sé, og mun frekar -síðar, ef hún held- ur áfram að æfa þá l:st. “Holy City” var þar sungið af hr. Jacobi Biarnasyni; þótti einnig tilkomu- mikill söngur. Jakob hefir vold- uga söngrödd, er bassamaður góð- ur °g getur einnig tekið ótrúlega háa tóna og fina. Einnig söng Matthiasson þar af sinni þektu snild, og svenskur piltur söng þar einnig, sem hafði ákaflega fallega bassa og “barritón” rödd. Fíólín sólu gaf ungur maður íslenzkur frá Point Roberts, Samúe'sson, sem gengur á skóla hér í borginni; er hann efni í góðan fiðluleikara. Kvenmanna “seztette” islenzkt kom þar fram og söng ágætlega. Ungfrii Dahlstrom gaf nokkrar pianó sólós og spilaði undir með söngfólkinu vel æfður píanóleikari. Allir sungu að lokum: “Ó, guð vors lands”. — Inngangur að þessari samkomu kostaði 25 cent og veitingar 15 cent. Margar fleiri samkomur voru haldnar hér í haust og sumar, en í smærri stíl, og nenni eg því ekki að segja frá þeím hér. Bakkus kvaddi Seattle, eða Seattle kvaddi hann, um leið og árið kkvaddi. Kl. 12 á miðnætti var öllum vínsölu knæpum í Seattle lokað fyrir fult og alt, eins og lög gerðu ráð fyrir. Mikil og óútmálanleg umskifti urðu það fyrir Seattle borg, og stór atburður, sem aldrei áður hafði skeð í sögu borgarinnar. 275 vínsöluhús hættu verzlun jætta kveld, og nokkrum dögum áður aðeins fá, er leyfistími þeirra var þá útrunninn. Óvanalega lítið hafði verið drukkið á sumum þess- um húsum hinn síðasta dag. Allir vissu löngu fyrirfram að tekið yrði fyrir leyfilega vínsölu um þessi áramót og leit því út eins og sumir sæktu ekkert eftir að hafa stóran dag síðasta daginn. Og við útför Bakkusar hafði orð- ið tiltölulega lítil sorg! ! DauSsföll Islendinga í Seattle á árimi 1915. Dauðraskýrslur Seattle borgar sýna að á árinu sem leið, 1915, hafi Seattle borg haft enn færri dauðsföll, hlutfallslega eftir fólks- fjölda. en nokkru sinni áður, að- eins sjö og lítið brot af hverju þúsundi sem dóu. Aftur á móti hafa aldrei dáið eins margir ís- lendingar hér á einu ári, eins og þetta síðasta ár. Átta hafa dáið af Jæim á árinu, sem eg man eftir, og skal eg aðeins nefna nöfn j>eirra hér og dánardag. — Bjarni Bjarnason, 2. janúar; konan J. H. Bergen, 30. júní; Emil Jósefsson, 16. júlí, 23 ára: Victor Bjamason. 22. júlí; Júlía H. Hallsson, 1. okt., 28 ára; Jóhann Arnason (Ander- son). 3. okt., 51 árs; Sigríður Þ. ögmundsson, 19. nóv., 63 ára; Halldór Sigurðsson, aldraður mað- ur. Allir Iétust þessir á sínum dánarbeði. Af hinurn mörgu bifreiðarslys- um, sem nrðu hér í borginni árið sem leið, höfðu Islendingar hér um bil sinn part af j>eim. Þatvn 28. júlí óku ir manns út um kveldið i stórum bifreiðarvagni sér til skemtunar og svölunar í kveld- kulinu, fimm íslendingar voru í vagninum. Keyrt var út úr bæn- um norður að vatni, nokkrar míl- ur vegar, en djúp hjólför voru í veginum á einum stað. Misti öku- maður þar stjóm og allir köstuð- ust út.‘ Sex meiddust meira og minna, enginn J>ó til ólífis. Þrír Landar meiddust. Ein kona ís- lenzk slasaðist mest og er hún ekki orðin jafngóð enn. Kvenréítindi á Hollandi. Forsætisráðherrann á Hollandi sem Cort van de Linden heitir flytur fmmvarp í þinginu í Hague þess efnis að viðurkendur sé rétt- ur kvenna til atkvæða og kjör- gengis. Eru ]>að réttarbætur sem engum hefðu komið þar til. hugar fyrir skemstu. Séra J. A. McClung dáinn. Iíann var meþódista prestur, atkvæðamikill maður og gáfaður, tengdafaðir Ne’lie McClung. Hann var fæddur á írlandi 1837.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.