Lögberg - 27.01.1916, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. JANUAR 1910
Hvað er það illa.
ÞaS eru fá orö oftar notuS í
<laglegu tali úr málinu en orðið
“ilt”. Eg hygg þó aS þaS sé
sjaldnast athugaS hvað hugtakið
meinar, sem orSiS á aS tákna. Eg
ætla nú aS leitast viS aS útskýra
hvaS þaS er, sem viS köllum ilt,
og hvaS þaS er, sem er ilt. Eins
og viS vitum, koma öll utan aS
komandi áhrif til mannsins í gegn
um skilningarvit hans. Þessi
áhrif tekur svo skynsemin til meS-
ferSar og af því skapast dóm-
greinl, sem úrskurSar hvaS er ilt
og hvaS er gott. ÞaS er náttúru-
lögmál að menn finna til þrauta
('kveljast) þegar eitthvað gengur
úr lagi í likama þeirra, annaðhvort
af sjúkdómi eSa utanaSkomandi
áverka. MeS þessu hefir náttúr-
an kent mönnum aS finna mis-
muninn á heilbrigSi og óheilbrigði,
og af þeim mismun hafa hugtök-
in i fyrstunni myndast, sem orSin
ilt og gott eiga aS tákna. A8
finna til eða tilfinningin er því aS-
allega grundvöllurinn, sem viS
notum til aS gera ályktanir um
ilt og gott.
En af því maSurinn hefir
þroskast upp í aS þekkja d'dítiS
til orsaka og afleiSinga, þá hefir
skapast hjá honum siSferSislegt
skilningarvit eSa tilfinning á hinu;
andlega eSa sfSferSislega sviSi. |
Þessar andlegu tilfinningar manna
eru á ótal mismunandi stigum. i
Sumar eru meSskapaSar lífseSlinu, i
og sumar eru æfSar inn i persónu- I
leikann. Til þeirrar æfingar eru ,
margar orsakir; þar á meSal er j
þekking á náttúrunni. þekking á |
mönnum og málefnurn, trú og j
kenningar reynslu og ótal fle’ra.
En eftir þvi sem persónuleiki
mannsins nær meira af sannri
þekking, eftir því breytast þessar
siSferSislegu tilfinningar hans og
þar af leiSandi ályktanir hans um
eSli hlutanna. Hann skilur betur
hiS líkamlega og andlega útsýni
sitt. ÍJrskurSir hans um ilt ogj
gott verSa smátt og smátt réttari j
og sannari, því dómgreindin þrosk- í
ast meS þekkingunni. Eins og!
þeerar er sagt eru það skynjanir og,
tilfinningar mannsins, sem gera [
úrskurði hans um ilt og gott. En!
nú eru þessar skynjanir hans1 mjög j
takmarkaðar. Hann sér aðeins á
vissu sviSi. Hann heyrir á tak-)
mörkuSu sviði. Hans þekking og
skilningur er mjög takmörkuS. j
Hann sér hreyfinguna og þitt’eika
efnanna aSeins á milli ákveSinni
takmarka. Samt veit maðurinn aS
hreyfingar eru til, sem hann sér
ekki og finnur ekki og að efni er
til í svo útþyntu formi að hann
getur ekki séð það eSa höndlað
þaS. En fyrst aS þessu er nú
þannig variS aS skilningarvit
mannsins, og maSurinn allur yfir-
leitt er svona takmarkaður á ör-
litlu sviði í tilverunni. HvaSa
sönnun er þá fyrir því að hann
hafi rétta skynjun og rétta til-
finning, og geti þar af leiðandi
gefið réttan úrskurS um hvað er
ilt og hvað er gott?
ViS vitum aS alt í tilverunni er
endurtekning og stigbreyting. Lög-
in, öflin og efnin eru alstaSar hin
sömu. Það eru hreyfingar afl-
anna og þéttleiki efnanna, sem er
mismunandi. ViS vitum aS þaS
er sama áin, sem rennur frá fjalli
til sjávar, þó straumhraðinn,
breiddin og dýptin se mismunandi
á ýmsum stöðum. Eins er þessu
variS með öfl og efni náttúrunnar.
En af því að viS getum skynjaS,
séð og skiIiS þessi alfullkomnu
lög og öfl tilverunnar á okkar tak-
markaSa tilveru sviBi, þar sem við
erum sjálfir i hinum hraSfara
lífsstraumi, þá höfum við fundið
þar sannan grundvöll til aS byggja
á úrskurði okkar um ilt og gott.
Því aðeins það sem er eilíft og
óumbreytanlegt, er öruggur grund1-
völlur til að byggja á ályktanir og
staðhæfingar.
En hvemig förum við svo aS
sanna hvað er ilt og hvaB er gott?
Eini vegurinn til þess er saman-
burður, (við sjáum mismunandi
útlit og verðum fyrir mismunandi
áhrifum). ViS getum ekki þektk
gildi nokkurs eins hlutar, nema viS
höfum annan hlut til að bera hann
saman við. En nú vill svo til að
öll tilveran er samsett af smáum
og stórum eindum og heildum, sem
hafa innbyrðis eðlisöfl, sem haldá
þeim saman; samanburSur á ásig-
komulagi -þessara einda er því einn
grundvöllur fyrir hugtökunum gott
og ilt. Og þekkingin á heil-
brigðisásigkomulagi þeirra, skapar
dómgrein mannsins ('orðið heil-
brigði meinar fullkomið ásigkomu-
leg). Þvi fullkomnara ásigkomu-
leg sem einhver eiml hefir, miðað
við ófullkomleika annarar eindar,
því betri er hún aS okkar dómi.
Og því ófullkomnari miðaS viS
það bezta, þvi verri. MaBurinn
getur einnig miðað viS ásigkomu-
Iag, sem hugsjónir hans skapa,
hvaS gott og ilt snertir.
Eg sagði að sérhver eind og(
heild hefði eðlisöfl, sem héldu
þeim saman. Þetta á ekki síSur
við hvað hinar lifandi eindir eSa
tegundir sne.tir. En hver er þá
amlega og andlega alveldi á jörð-
inni, og hjá þeim verSur því að
leita aS orsökum ills og góðs, eins
orsökin til þess að þessi eSl sjfl . og það eru aðeins þeir, sem gera
tegundanna geta ekki varSv-itt
fullkomna heiíbrigSi 'hjá hinum
lifandi heildum, fyrst þaS er eðl-
islögmál þeirra aS vera og þrosk-
ast í heilbrigðu ásigkomulagi ?
ályktanir um ilt og gott.
Eins og áSur er sagt er það
náttúrulögmál aS sérhver heild er
samsett af eindum, á þessu sama
lögmáli byggjast öll verk og fram-
HeilbrigSi og þroskun hinna lif- j kvæmdir mannanna, bæSi andleg
andi tegunda byggist á sigrinum í j og líkamleg framkvæmd. MaS-
stríðinu fyrir viðhaldi þeirra á urinn þarf aS safna saman eind-
stríðinu fyrir tilverunni. Allar unum, til þess að búa til heildina.
tegundir lífsins neyta allrar orku
Af þessu leiSir aS maSurinn fær í
til að afla sér þeirra efna, ssm því æfing, til að finna mismunandi
nauSsynleg eru til aS fullnægja j heilbrigðis ástand eininga þeirra,
þeirri hvöt aS lifa, og þroskast. j sem sérhver heild er samsett af.
Þar af leiðir ævarandi stríS með- Sérhver heild sem maSurinn finn-
al tegundanna, og ævarandi strlð ; ur veikleika hjá, eða er að hans
viS náttúruöflin. Sú J^gunJ, semj dómi ófullkomin, tileinkar hann
mestum styrkleika hefir náð eða i hugtakinu ilt, hvort sem hún er
hefir æft inn í eðli sitt, beztar | framleidd af náttúrunm eSa mönn-
várnir gegn óhollum áhrifum frá unum sjálfum. En úrskurSir
umhverfinu, hún stendur bezt aS j mannanna í þessu efni eru ekki
vígi aS viðhalda sér í heilbrigðu ætíð réttir. Það er 'ekki æfinlega
ásigkomulagi. ViS köllum það ilt ófullkomleiki í þeirri heild, srm
á sumum svæSum þegar við sjá- þeir álykta að sé ill. Þeirra dóm-
um eina tegund lífsins verða ann- ar eru oft bygSir á líkamlegri til
ari að bráS. En af því að fram- finning. Maöurinn finnur til
þróun er lögmál lífsins, þá hafa
allar tegundir þess kapphlaup í
tilveru stríðinu. Hin eðlilega af-
leiöing verSur því aö sterkustu
tegundirnar sigra. En af því að
þetta er þroskunarlögmál lífsins,
þá er þetta ekki ilt, enda byggist
á þessu lögmáli hin ævarandi end-
urtekning lífsins og fullkomnun
tegundanna. Einnig á þessu lög-
máli bvggist fullkomnun mannsins
fram yfir önnur dýr jarðarinnar.
En í hverju er þessi fullkomnun
mannsins fólgin? Eg hefi áSur
sagt aS maSurinn heföi takmörk-
uS skilningarvit, og að hann væri
allur takmarkaður á vissu svæði í
tilverunni. Hann þolir svo mik-
inn hita, svo mikinn hraða, svo
mikla kyrS o. s. frv. En samt
hefir engin tegund lífsins jafngóð
tækifæri og maSurinn, til að
vemda heilbrigSi og finna sér
vamir gegn óhollum óhrifum. Af
því hann getur aflað sér þekking-
ar, á efni og eðlissamböndum
hlutanna, og á lífseðlis lögum nátt-
úrunnar. Hann getur fundiS or-
sakir og afleiSingar. Hann getur
með hjálp þekkingarinnar skapaS
sér kringumstæSur. Hann getur
tekiS náttúruöflin i sína þjónustu
til þess að halda lífinu heilbrigðu
og þroska það. En erns og mað-
urinn getur rneð hjálp náttúru-
aflanna verndað heilbrigði lífsins,
eins getur hann meö sömu öflum
orsakað sjúkdóma og eyðilegg-
ing, af því hann er sérstæð og
frjáls persónuleg heild. Það er
því auSsætt: aS af þvi hm frjálsa
þrauta, hann ályktar svo aö sú
heild sé ill, sem orsakar kvölina.
Eg vil taka dæmi: Menn kalla
þaS ill öfl og ill áhrif, sem þeir
veröa fyrir af náttúruöflunum
þegar þau verka óþægilega á til- j
finningar þeirra, og menn segja
máske að þetta séu sj ilfstæð öfl,
sem þeir hafi enga stjórn yfir, og
þessvegna hljóti þau að vera sjálf-
stæö ill öfl. ViS skulum nú skoða!
]>essi öfl frá hei'lbrigöis sjónarmiði
náttúrunnar. Eins og við vitum
er jöröin, hnötturinn, sem við lif-
um á, þrunginn af lifi í óteljandi
myndum. ViS getum því kallaö
liann lifandi heild, og viS vitum
aS hei'lbrigði þessarar heildar viS-
helzt einungis fyrir þær hreyfing-
ar, sem fara fram innan og utan
hennar. Þær hreyfingar eða öfl,
sem orsaka mönnunum og öðru
lífi óþægindi, eru nauðsynlegar
fyrir heilbrigSislíf jarðarinnar.
Þar af leiöandi eru þessi öfl ekki
ill. Þau eru heilbngð og góS. Og
það sem er gott fyrir heildina, sem
maðurinn er sjálfur hluti af, ætti
að vera gott fyrir hans persónu-
lega heildar líf. Hann gæti ekki
lifaS og þroskast í óheilbrigðri
heild. Hann þarf aðeins aS skilja
eðlislög þessara afla, og þá getur
hann búið sér til varnir gegn þeim,
og meS þvi komiS í veg fyrir að
þau skaði hans persónulega líf,
og í þessu er vegsemd og fullkomn- ,
un mannsins fólgin.
Eg hefi-þcgar sýnt aö öll þau i
áhrif, sem við veröum fyrir af!
náttúruöflunum, eru ekki ill. Þaö 1
náttúra mannsins getur látiö per- er aðeins áreksttir, sem viS getum
sónuöflin framleiða bæði góS og forSaS okkur fri að verða fyrir,
ill áhrif á lífið, þá getum viS ekki og meS vaxandi þekkingu lærum
tileinkað náttúrunni hugtökin gott við það. Af þessu sem þegar er
og ilt. Hún er alfullkomin til- sagt er þaö Ijóst aS þaS verður að
vera og alfullkomiS samræmi. leita hjá mönnunum sjálfum að j
En af því aS það eru hin frjálsu því illa og orsökum þess.
persónuöfl mannanna, sem leiða Eg hefi neitað því að náttúrau i
náttúruöflin í vissa farvegi eg og öfl hennar séu ill. Hún hlýtur j
vissar áttir til þess aS framleiSa að hafa alfullkomið samræmi, ann- j
bæði gott og ilt, þá eru þeir (innan ars gæti hún ekki haldist við. En
sinna þekkingar takmarka) hið lík- eg neita því ekki að mennina
vanti samræmi, og aS þeir séu ill-
ir og ó.fullkomnir, og af því að
þeir eru persónulega frjá sir þá
geta þeir skapað skaðleg og ill
áhrif hver á annan.
En hvaö er þá hið illa sem
mennimir skapa?
Grundvöllurinn sem eg byggi á
þaS sem eg kalla ilt eru þær at-
hafnir mannanna, sem hindra nátt-
úrulögmál lífsins því að vinna sitt
heilbrigða hlutverk í líkama
mannsins, og allar þœr athafnir,
sem miða til að hindra framþróun
andans og persónuleikans frá því
að ná fullkomnun í þekking og
kœrleika. Af því aS athafnimar í
báðum þessum sviöum orsaka
veikleika á persónu mannsins, þá
eru þær illar og áhrif þeirra ill.
Og af því að maðurinn er írjáls,
þá ber hann ábyrgð á athöfnum
sínum, veröur sjálfur aS borga
fyrir brot sín.
En hvaða orsakir eru þá til þess'
að mennirnir eru illir og beita ill-
um áhrifum hver á annan? Til
þess að geta svaraS þessari spum-
ingu verður aö gera sér ljóst, hvaö
nlaSurinn er, líta frjálslega yfir
myndunarsögu hans, og hvaða
tækifæri hann hefir.
Fmmstofn tilverunnar er eilíf-
ur, liefir verið æfinlega til og
verður æfinlega til. ViS getum
táknaS þennan frumstofn meö orð-
unúm líf, afl, eða efni, af því viS
vitum aS hann hefir öll þessi hug-
tök i sér fólgin.
Þessi frumstofn, sem sólkerfiö
okkar myndast af, var fyrir bil-
jónum ára í óútreiknanlega út-
þyntu formi i tómi ti’verunnar.
en samkvæmt lögmáli alverunnar
byrjaði hinn alfullkomni vilji
hreyfinguna, sem dró frumstofn-
inn saman í föst efni og myndaði
úr því sólkerfiS eins og þaS er og
við skynjum það og þekkjum það.
Þessi heimssköpun er aSeins stig-
breyting, sömu efnin og sami
stofninn er nú aSeins kominn á
tnismunandi þéttleika stig, og á
þessu stigi framleiðist svo líf og
alt þaS ásigkomulag afls og efnis,
sem skilningarvit okkar geta grip-
ið, og ekki gripið. Lögmál þess-
arar sköpunar eða stigbreytingar
er: framþróun; við sjáum verkan-
ir þess á öllum svæöum lífsins, því
sköpunin heldur altaf áfram. Sér-
hvert lifsfræ hefir í sér þesskonar
öfl að fullkomnunar takmarki, en
þessi fullkomnunar takmörk hafa
frá upphafi altaf veriS aS komast
liærra og hærra, kynslóS eftir
kynslóð, þangaö til þau hafa þro^k-
ast upp í frjálsa skipun og frjals-
an vilja í persónugerfi mannsms.
Eins og maðurinn hefir orðið til
fyrir framþróunar lögmálið, eins
er hann enn þá framþróunar leið.
MannkyniS á ennþá langt í land aS
ná ful'lkomnun. ViÖ vitum að
vegur fullkomnunarinnar er sann-
leiksþekking og jærsóntileg göfgi.
ViS vitum aS framþróun mann-
anna á þekkingarsvæðunum er
fennþá rnjög stutt á veg komin.
Þeir eru því persónulega öfull-
komnir, og beita þessvegna hver
annan illum áhrifum, þeir þekkja
Margt smátt gerir eitt stórt
jafnvel joegar um elds'pítur er að raeða, þá ættu menn
að hafa augun á smámunum. Viðaitegundin, gæði
brennisteinsins, hversu hægt er að kveikja á þeim
EDDY’S ELDSPÍTUR
eru búnar til úr sterkum hreinum furuviði og svo vel
gerðar að í þeim kviknar frábærlega vel. Eddys eld-
spítur hafa verið til sölu í sextíu og fimm ár það er því
ekki að undra þó þetta félag kunni að búa til eldspít-
ur. Það er altaf óhætt að reiða sig á vörur sem Eddy
félagið býr til.
S ó L S K I N.
“Þetta er skrítiö” sagði Anna í
GarSi. “Hann Baddi litli, sem ál-
drei hefir farið neitt frá heimil-
inu, er altaf einhversstaðar í burtu,
og enginn veit hvar. Og það er
alveg eins meS h^nn Þóra í Tungu.
Eg skil ekki hvar strákamir geta
verið eða hvaS þeir eru að gera.
ESa þau ósköp aS sjá þá. Þarna
kemur Baddi heim i hvert skifti
rifinn og tættur og- óhreinn eins
og hann hefði veriö ' einhverri
erfiðisvinnu.”
Og svona var það í allri Hamra-
bygðinni. Hver einasti drengur i
nágrenninu hvarf um tíina, svo að
segja á hverjum degi og engnn
vissi hvar þeir voru, og allir
steinþögðu þegar gengið var á þá.
“Eg skal finna út hvað þeir erui
aS hafast aS þessir piltar!” sagði
Björn á Sandi; “þeim skal ekki
verða kápan úr þvi klæöinu að fara
svona á bak viS alla lengi. Hann
Ami minn er búinn að vera í
þessum útivistartúrum í heila
viku, og eg veit ekkert hvað hana
er að gera eöa út í hvað hann kann
að verða leiddur. Það er svo s:m
bágt að vita hvað þessir strákar
taka fyrir.” í
Og svo var það einn góðan
veðurdeg að vorinu að Bjöni á
Sandi sendi Áma litla með hrífu
til næsta bæjar og sagði honum nú
að vera fljótur.
Þegar Árni var nýfarinn af
stað fór pabbi hans á eftir honum
án þess að Ami vis'si af og fylgdi
honum svo að hann sá altaf til
hans.
Ámi flýtti sér með hrífuna,
skilaði henni og stóð ekkert við.
En í stað þess að fara beint heim
þegar það var búið, þá fór hann
þvert úr leiö og upp alla “Mela”
sem kallaðir voru.
Bjöm fór á eftir. Þegar hann
kom upp á dálitla hæð, sá hann
hvar einir tiu drengir voru i óða
önn að bera saman við og byggja
hús. Höfðú þeir dregið að þang-
að saman i hrúgu heilmikið af
trjám úr skóginum, sagað það og
flett; búið til undirstóðu tré,
stoðir, sperrur og borð, og voru
farnir að byggja úr því.
Bjöm lagðist niður á hæðina og
horfði á drengina, sér til mikillar
ánægju. Einn var þar verkstjóri
— sá hét Guðmundur á Barði —
og allir hlýddu honum og allir
keptust við.
Björn sat á hæðinni í heila tvo
klukkutima; svo fór hann heim.
Eftir langan tíma kom drengur-
inn hans lafmóður og óhreinn:
“Hvemig gengur húsbyggingin,
Árni minn?” sagði Bjöm.
“Hvaða hús? Sástu okkur?
hver sagði þér frá því? hvaða
hús?” sagði Árni og kom fát á
hann.
En svo sagði hann loksins
pabba sínum upp alla soguna. Þe r
höfðu verið að tala um það í
skólanum, dren?imir, að ganpn
væri að byggja sér svo’ítið «
smiðahús. Svo fóru þeir út á
sléttu 12 snman, heldu þar f nd
og ræddu málið. Þeim kom sam-
an um, að þeir gætu feneið svo
mikið af við uppi í Mjóadal að
þar gætu þeir bygt bús, og það
væri á hentu<nim stað fyrir þá
alla, rétt í miðri bvg*?nni, en samt
þar sem bað sæist ekki.
Þeim kom saman uni að þpir
8 ó L 8 K 1 N.
yrðu aö fá linaða sög, hamar,
vinkil, hefil, hallamæli, málband
og öxi. Svo þyrftu þeir að kaupa
nagla og hjarir, þá gætu þeir bú-
ið sér til stórt og gott hús.
Láki Finnsson, sem var sonur
kaupmannsins, sagðist skyldi biðja
pabba sinn um verkfæri og hann
fékk hjá honum lánaö alt sem þeir
þurftu. En svo lögðu þeir sam-
an nokkur cent hver um sig og
keyptu naglana og lamimar á
hurð na.
Þeir fóru svo upp í dal altaf
þegar þeir gátu, tóku staura úr
skóginum, söguöu þá og hjuggu og
bygðu ágætt hús til þess að leika
sér i og hafa fyrir smíðahús á
sama tíma.
Þegar Björn heyrði þessa sögu
tók hann sig til og fékk nokkra
fullorðna menn til þess að hjálpa
drengjunum að fullgera húsið og
var það komið tmdir þak eftir
stutta stund.
Þið sjáiS hús í smíðum á
myndinni, þegar það er langt
komið. HúsiS stendur enn og hafa
drengirnir átt þar marga ánægju-
stund. Þegar það var fu'.lsmíSaS
tþku sig til mæður allra drengj-
anna, fóru þangað með kaffi og
sælgæti og var þar haldin stóreflis
veizla til þess að fagna yfir dugn-
aði drengjanna.
Drengurinn og bókin
Drengurinn átti ekki nma
þrjár bækur. Það var Nýjatesta-
mentið, “För pílagrímsins” og
“Dæm’sögur Æsöps”. En hain
las allar þessar bækur svo vel og
svo oft að hann kunni þaS sem í
þeim var spjaldanna á milli.
Drengurinn var bláfátækur.
I Iann var fæddur í svolitlum
bjálkakofa og ólst upp langt frá
öllum borgum; bækur voru þvi
ekki margar þar í grendinni, og
hann var talinn sérlega lánsamur
að eiga svona margar bækur, þó
þær væru aðeins þrjár.
Þó mamma hans hefði mikið að
gera, þá hafði hún þó altaf tíma
til þess aS kenna bornunum sin-
um. Og drengurinn og eldri
systir hans hlustuðu með undrun
og ánægju á sögumar sem mamma
þeirra sagði þeim eSa las fyrir
]>au.
Hún kendi drengnum sínum aS
lesa j>egar hann var ósköp ungur.
Hún kendi honum að lesa á nýja
testamentiS, því hún hafði ekkert
stafrófskver. Og drengurinn
gleymdi því aldrei sem mamma
hans kendi honum. Hún innrætti
honunt snemma ást á sannleika og
réttlæti og hún innrætti honum aS
það væri fallegt aS lijálpa öllu sem
væri veikara og minni máttar, og
vernda þaS. Hún kendi honum að
taka þátt í kjörum annara manna
og hlýðnast boSum guðs.
Einu sinni frétti drengurinn aö
nágranni hans ætti bók sem hét
"Æfisaga George Washingtons”
eftir Weems. Hann fór þangaS,
fékk lx>kina lánaSa, kom heim
með hana, flýtti sér að gera alla
snúninga sem hann átti að gera
þann dag, lagSist niður á gólfiS
hjí arineldinum og fór aS lesa. /
Hitt fólkið fór að hátta og sofa
um kveldiö eins og vant var, en
drengurinn var svo sokkinn niður
í sögunni aö hann hélt áfram a5
ekki ennþá h:na réttu afstöðu sína
gagnvart samferSamönnum sinum
og mannfélaginu í heild. Orsakir
þess flla er því óþroskaður sk'ln-
ingur og persónulegur veikleiki
mannanna. Jafnvel þó maSurinn
sé ennþá mjög ófullkom'nn, þá er
hann þó einn hlekkur í kerfi ti'l-
verunnar. Stigbreyting, endurtekn-
ing. Eg hugsa aS hann sé óú':-
reiknanlega smækkuð líking, eftir-
mynd alheimsins guðs, og að hann
hafi ótakmörkuS þroskunartæki-
færi til fullkomnunar. Sáarlíf
mannsins er því frjáls og starf-
andi eind í hinni alfullkcmnu al-
heimssíl: sjálfsmeðvitund eSa per-
sónuleik alverunnar.
• (Frh.J.
Frá slandi.
í Lögréttu sem gefin er út 22.
desember segir þannig frá:
“VeðriS er hið bezta nú síSustu
dagana. þiðviöri og þykt loft. í
dag er 5 stiga hiti.”
“Galdraloftur” Jóhanns Sig-
urjónssonar hefir verið leikinn í
vetur í Gautaborg í Sv'þjóð og
hlotiS mikiö lof. Síðar kvað eiga
að leika hann í ^tokkhó’mi.
Barnasögur Torfhildar Holm
eru nú endurprentaöar á kostnað
Jóns Helgasonar og Jóns ÞórSar-
sonar. ÞaS er einstaklega vinsæl
bók: var alveg uppseld.
Nýlega er látinn Pétur Eggerts,
bróðir þeirra Sigurðar fyrverandi
ráðherra og Guðmundar sýslu-
manns; hann var um fimtugt.
Lausar eru yfirsíldarmatsmanna
stöðumar á ísafirði og Seyðisfirði.
Eru árslaun á hvorum staðnum
óoo kr. og umsóknarfrestur til 1.
marz.
Látin er Margrét Björnsdóttir
kona GuSmundar Guðmundssonar
óðalsbónda í Landakoti á Vatns-
leysuströnd. Þau hjón höfðu bú-
ið saman i 47 ár.
Tryggvi Gunnarsson hefir flutt
tvo fyrirlestra mjög fróð'ega;
annan um fyrstu verzlunaraðferS
sína, hinn endurminningar um
Jón SigurSsson. Er mikiS látið
af þvi hversu fróölegir fyrirlestr-
amir hafi veriS og hversu mikið
nýtt þar hafi komiö fram um Jón
SigurSsson.
Guðmundur GuSmundsson slcáld
hefir tekið við ritstjórn Templars
frá áramótunum. Jón Ámason
fyrverandi ritstjóri hans hefir
verið við hann í 6 ár.
Bertelsen málari, sem margir
Islendingar kannast við, andaSist
í Reykjavík 20. desember. Hann
var um sextugt og hafði veriS á
tslandi frá því hann var 24 ára.
Hólmfríður Jónsd'óttir, kona
Jónasar bónda i Hrauntúnum í
Þingvallasveit andaðist á Landa-
kotsspitalanum nýlega 70 ára að
aldri. ,
Yfir miljón krónur hafa inni-
eignir i sparisjóði íslandsbanka
aukist árið sem leið í Reykjavík.
Maður að nafni Hallgrímur
Indriðason féll út af brygeju á
Akureyri nýlega; varð hann á
milli skipsins og bryggjunnar, náð-
ist eftir litinn tíma, en dó svo að
segja strax.
Akureyringar eru aS kaupa tvö
ný mótorskip fyrir 20—25 þús' nd
króriur hvort. Kaupir Þorvaldur
SigurSsson kaupmaSur annað
þeirra en Böðvar Jónsson banka-
gæzlustjóri hitt.
“Réttur” heitir nýtt tímarit gef-
ið út á Akureyri og tylgir ein-
skattsstefnu Henry George. Rit-
stjóri þess er Þórólfur SigurSsson
frá Baldursheiði.
NýJátinn er Geir bóndi Jónsson
í Hringveri á Tjömesi.
Formaður fyrir aðalskrifstofu
kaupféla'ra Norðlendinga er
kosinn Oddur Jónasson, son’r
séra Jónasar kennara frá Hrafna-
giK.
þm
CASAOAÍ
FINESt
THEATES
MYNDASfNINGAR
og
HLJÓMLEIKAR
Tvisvar á dag kl. 2.30 og 8.30
Walker Symphony Orc!:estra
Tveir nafnfrægir söngmei n syngja á Kver’-
um degí,
Þessa viku Fimtudag, Föstu-
dag og Laugardag
Ahrifamikil mynd f 5 pöitum veréur týnd
og sem gerist í Vestur-landinu og i efnist
PENNINGTON’S CHOICE
Sý nir það allra skemtilegasta í myndum
eins og til dæmis
FRANCIS X.
Bushman and Beverley Bayhn
Næstu viku Mánudag, Þriðju-
dag og Miðv.dag
The Pathe Geld Roester í 5 þáttum
eftir George Scarb. rough tr nefnist
AT BAY
tekur þátt f þeim leik hin frœga leikkona
FLORENGE REED
Verð 50c25c I5c lOc
Herra ritstjóri Lögbergs.
I fjóröu deild Gimli sveitar
hafði Gallinn 3 atkvæði fram yfir
Landa okkar Isleif Helgason, en
fjórtán atkvæðisbærir Landar
komu ekki á kjörstaðinn. Tveir
af þeim voru löglega forfallaðir,
en allir atkvæSisbærir Gallar
sóttu kjörstaðinn, nema e:nn, s?m
var veikur. Þetta sýnir meiri
áhuga hjá annara þjóða mönnum
aS beita atkvæði sínu en Landan-
um, og er það ljós vottur um
kæruleysi. Þetta eina vopn sem
maöur hefir til aS bera fyrir sig
í þessum og fleiri atriöum.
Lögberg hefir minst á það aS
menn hafi talaS um að þeir sem
ekki greiddu atkvæSi og ekki væru
forfallaöir, mistu athvæ'isrétt
sinn. ÞaS er ósamboðiS mentuð-
um mönnum að taka atkvæöisrétt-
inn af einum og á sama tíma að
gefa hann öðrum og svo þcgar
bein Iöggjöf er fengin að vera þá
sem óðast að svifta menn atJvæö-
isrétti.
Eg álit réttara að sekta þá sem
vanrækja að greiða atkvæði sitt
á kjörstaö, en að svifta þí atkvæð-
isréttinum á þessum frelsis og
framfara timum.
Vinsamlegast
/. /. Húnberg.
Mörg hundruð Búlgara
falla.
l'uttugu og fimm Ioftskip
frakknesk og engelsk sendu
sprengikúlur á bæinn Pohstzi í
Bulgariu og varð þaS mörgum
hundruðum manna aS bana.
Bandamenn hafa komið allmiklu
liöi á land hji Korinþu á Grikk-
landi, hér um bil 48 mílur frá
A]ænuborg, sömuleiðis hafa þeir
komið liði á land að Orfans, 50
mílur frá SalonikL.
Hvernig vínsölnbann
reynist í Kansas
2,000 prestar, 7,000 skóla' enn-
arar, 700 ritstjórar og blafamenn,
166 bankastjórar, formaður kaip-
mannafé'aganna, þrír formenn
rikisbankafélaga, formaður Iækna-
félags ríkisins, formaður verzlun-
arsamkundunnar, allir þingmenn i
báðum deildunum, landsyfirréttur-
inn, fjórir ríkisstjórar hver eftir
annan bæði Republicar og Dcmo-
cratar, framsóknarflokkurinn í
stefnuskrá sinni, Republican flokk-
urinn í stefnuskrá s:nni, Demo-
cratar í stefnuskrá sinni og 457,-
000 atkvæöisbærir menn. — Allir
þessir hafa lýst því yfir að vín-
sölubanniö hafi verið ríkinu bless-
un.