Lögberg - 27.01.1916, Blaðsíða 7

Lögberg - 27.01.1916, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 27. JANITAR 1916 f Bergljót. Eftir Björnstjcrne Björnsson. íslenzk þýðing eftir Þ. G., ger8 í samræmi við lag eftir P. Heis’s viö kvæSið. Ósátt var milli Haralds konungs harðráða og Einars Þambarskelfis. Vinir beggja fengu komiö því til leiðar, aS þeir skyldu hittast til sátta. Einar kom til sáttastefnunnar og meS honum Bergljót kona hans, IndriSi sonur þeirra og 500 bændur. Einar og IndriSi gengu einir saman inn í konungsgarSinn og voru báSir drepnir þar en bændurnir, sem biSu fyrir utan, voru þá foringjalausir eftir og féllust þeim hendur, svo aS þeir þorSu ekki aS ráSast á könung og menn hans. “Bergljót sat í herbergi sínu í bænum; og er hún spyr fall þeirra feSga, gekk hún þegar i konungsgarS- inn, þar sem bændaherinn stóS, og eggjaði mjög til atgöngu. En þá röri konungur út úr ánni. Þá mælti Bergljót: Sakna megum vér nú Hákonar ívarssonar frænda míns. Eigi mundi banamaSur Einars róa út úr ánni, ef Hákon stæSi á bakkanum.’’ fHaralds saga harSráSaj. Bergljót. (i herberginuý. í dag skyldi’ Haraldur halda þingfriS; því Einari fylgja fimm hundruS bændur. VörS mun IndriSi úti hafa, en Einar ganga inn fyrir konung. Mætti Haraldur muna’, aS Einar tvívegis konungs- kosning réSi, — og fús vera til friðargerSar, er lofaS hefir og lýður þráir. — Risa frá götum rykmekkir stórir. Hark er aS heyra! HygSu’ út, skósveinn! Er það vindgnýr? Hér er veðurbert; fjörSurinn opinn og fjöllin lág. Bæinn ég man frá bernsku-árum: geyjandi rakka i rokveðrum. En harkiS hækkar, og hrópin vaxa! BregSur blóðlit á bjarta stálið! Já, þaS er hergnýr! hjörva-þytur. — Þú ert í hættu Þambarskelfir! Hann er í hættu! — Haraldur, — var hann gintur í garS þinn og griSin rofin? KomiS meS kerru! KeyriS sem fastast! Orusta stendur nm Einars líf! (A leiBinni.J BjargiS nú, bændur; bofg um hann geriS! IndriSi ver nú þinn aldna föSur! Reistu’ um hann skjald- borg, réttu’ honum bogann! því aldri mun örvum Einars skeika! Og þú hinn helgi Ólafur kongur! Eegðu’ honum HSsyrSi 1 ljóssins heimi. fHún kemur nær.J Flýja nú fjendur, .... Eallast þeim hendur... f’eir renna frá sennu E1 árinnar óSir. — HvaS á sér hér staS? b’ví standa mennhljóS- ir? Er eitthvaS hér aS ? r HvaS er þaS? Því heygja nú bændtirna mundi’ ann ? Eveir fallnir aS deyja! hinir þeim hneigja, ^n Harald ber undan. Mannþyrping er viS málstofu dyr. Hljóður er her, hnípinn og kyr. Hvergi sé ég Einar. Hvar er IndriSi? RýmiS til sveinar! Sé ég á liSi þungbúnu nauSir þó svariS biSi: Þeir ertt dauSir! * Fallinn er frægsti fulltrúi þjóðar! Brostinn er bezti bogi Noregs! Þannig féll Einar Þambarskelfir, og viS hliS hans hneig IndriSi. Myrtur í myrkri Magnúsar góSa fóstri og föSurlands forsjá bezta. SærSur í launvígi Svoldarkappinn, ljóniS, sem stökk yfir LýrskógsheiSi! Brotin á bak bænda stoSin, Þrændanna sómi, Þambarskelfir. HeiSraSur, hærugrár fyrir hunda lagSur. Og viS hliS hans hneig Indriði. * Frant, fram, höldar, hann er fallinn, en hirtn, sem feldi hann — lifir. ÞekkiS þiS mig ekki? Eg er Bergljót Hákonardóttir úr Hjörungavogi! Nú er ég ekkja Einars bónda. Ég æpi og eggja ykkur, bændur! Þvi maðurinn tninn er fallinn! Sjá, sjá, hér er blóðugt hans silfurhár! BlóSiS kemur yfir ykkar höfuS, þvi hér mun þaS án hefnda kólna. Frant, fram, hermenn? Nú er höfSinginn fall- inn! ykkar sómi, ykkar’faS- ykkar barna gleði! [ir, Söguhetja héraSsins’ hetja landsins alls; !tér er hann fallinn og hefndin er ykkar! Myrtur hjá konungi í myrkri stofu, i þingstofu, lögstofu, t)ar er hann myrtur! dyrtur af lýSsins lagaverSi, svo elding mun falla yfir landiS, ef hér eigi gýs upp hefndarlogi! HrindiS skjótt skipum frá landi! Einars langskip Hggja hér. Út þiS leggiS og eltiS Harald! Ef hér væri Hákon frændi, biSi hann hér á bakkanum ekki meSan Einars bana undan ræki, og ykkur þyrfti ég ekki aS biðja. HeyriS mig bændur! Húsbóndinn liggur fallinn, er fylgdi’ eg í fimmtíu ár. Hniginn viS hægri hliS hans liggur einkason okkar og ellistoSin. Alt í kring er auSnin, auSn í faSmi, auSn, þótt ég upprétti arma til bænar. Hvert skal nú snúa, hvert ska! griSa leita? F'ari ég ein til ókunnra staSa, með sárum söknuSi mundi’ eg sjá til baka. En snúi ég heimleiSis, er harmurinn þar. AlföSur Valhallar eigi þori’ eg biSja, því honum brást ég í En guSinn nýi [bernsku í Gimlis sölum hann svifti mig öllu’, er ég átti. Hefnd? Hver nefnir hefndir ? Munu hefndir geta vakiS þá dauSu eSa variS mig kulda? Mun þar ekkju athvarf, eSa huggun í missi barnsins sins móSur ? Burt meS hefndarhug, hér skal friSur. LeggiS hann á kerru og líkin bæSi. KomiS’ viS höldum heim til okkar. GuSinn hinn nýi í Gimli, sem tók alt, — lát hann einnig hafa hefndina, þvi hana kann hann. Ak hægan, því hægt ók Einar ávalt. Og viS náum nógu fljótt heim. * Hoppandi rakkar heint til bæjar óglaSir munu aftur snúa. En góðfákar i garði reisa eyru, og eftir IndriSa tuæna, væntandi málróms hans. En hahn ómar ekki lengur, og ei treður Einar oftar svalir. Fótatak hans ei fratnar kynnir ItúsliSi komu ItöfSingjans. Loka*skal sölum, lykla geyma, fólk mitt alt fara burtu, kvikfé seljast, kýr og hestar; eg skal eiij vera eftir þetta. .\k hægan, því við náutn ttógvt fljótt heim. —Lögrétta. i|| Smyrjið brauðl barnanna með “Crown Brand korn sýrópi. Hafið það út á morgungraut- jil inn þeirra. Það er svo ódýrt — og holt — j 2 Ntf I í *CciaTe«t' IPlllll og lostætt. HJÁ ÖLLUM MATVÖRUSÖLUM i 2. 5. 10 og 20 punda dósum. il i i!!!iiiiÍ!!Í!!!í!!i!!!!;li!!Í!Ílliiil!!!!'i!!!íl!!»i'»i!!!!!!!llii!l!«!iS!!ii bana af því. Rússar hertaka Smolnik og hrekja Austurríkis- menn til baka í Bartfield og Lupkow héruSum. 9. apr. Frakkar vinna allmikinn 26. apr. Bandamenn ráSast á Dardanellavígin af alefli, bæSi á sjó og landi. Canadiska stjórn- in skipar nefnd til hervörukaupa. ÞjóSverjar láta undan siga fyr- sigur viS Los' Eparges, nálægt j ir norðan Ypres. St. Mihiel. Meirihluta og minni-; 27. apr. Belgir taka aftur Lizeme hluta skýrs'.a lögS fram í þing- inu í Ottawa af nefnd þeirri er j stóS fyrir skófatnaSarkaupum j handa hermönnunum. 10. april. ÞjóSverjar leitast viS j aS endurtaka Los Eparges, en og Frakkar ná aftur Hetsas Þjóðverjar kasta sprengikúlum á Ypres og kveikja þannig í borg- inrti. Brezkir loftfarar kasta sprengikýlum á sjö borgir í Belgiu. mishepnast þaS. Mannfall j 28. apr. Kitchener lávarður for- ÞjóSverja yfir allan veturinn! dæmir harðlega aðfarir ÞjóS- áætlaS 30,000. 11. apr. LiðsafnaSur hafinn í Lundúnaborg. GufuskipiS Har- palyce, meS hjálparvörur til Belgiu, sprengt i NorSursjón- um. Þýzka skipiS Kronprinz Wilhelm lendir i Newp'ort til viðgerSar. biSur um Canada. verja i striðinu. Bretar og Frakkar vinna allmikið í Dar- danellasundinu. Bandamenn halda áfram sigurvinningum norSur af Ypres og reka ’Þjóð- verja til baka vfir Yser skurS- inn. Kitchener 1 ívarSur j 29. apr. Þýzk loftskip valda tals- aðra herdeild’ frá verðum skaSa í Ipswich og Bury strætum í Edmunds á Business and Professional Cards Dr. R. L. HURST, Wember of Royal Coll. of Surgeons. Kng„ útskrtfaSur af Rnyal College of Physlclana, London. SérfræCtngur I brjðst- tauga- og kven-sjúkdömum. —Skrtfst. 306 Kennedy Bldg., Portage Ave. (4 mðtl Eaton's). Tals. M. 814 Heimlli M. 26 96. Tlmi tll vlBtals. kl. 2—6 og 7—8 e.h. TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir liigfræöingar, Skripstofa:— Koom 8ii McArthur Building, Portage Avenue Aritun: P. o. Box 1850, Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Tklephonb GARRYUiiO Oppick-TfMAR: 2—3 Heimili: 776 Victor St. Telbphone garry 381 Winnipeg, Man. Joseph T. Thorson íslenzkur lögfræðingur Aritun: CAMPBELL, PITBLIOfl & COMPJtNY Farmer Building. • Winnipeg Man. 2|Phone Main 7540 13. apr. ÞjóSverjar herja aftur á Ossowetz. Bretastjónrn geng- ur inn á það aS kaupa farminn j af Bandaríkjaskipinu Wilhelm- ina. Brezki neðansjávarbátur- inn Renard fer inn eftir Dardan ella sundi á löngu svæSi. 14. apr. Bretar biSja Bandarikin aS rannsaka meðferS á brezkum herföngum. Þýzk loftskip ráð-; ast á Tyne héraS. Skýrsla Sir French um orustuna við Neuve Chapelle er birt. 15. apr. Mannfall Breta orðiS Í39J347 manns. Skotfæranefnd kjörin fyrir Bretland. Þýzk loftför ráðast á austurströnd Englands. Bandamenn hertaka Notre Dame Lorette nórSur at j Arras. Bretar biðja Chile menn afsökunar á þvi að þeir i söktu skipinu Dresden í land- helgi hlutlauss ríkis. 16. apr. Loftför ráðast á suðaust- urströnd Englands. Brezkar herdeildir frá Indlandi vinna sigur í orustu við Shaiba í i Mesopotamiu. 17. apr. Brezka neSansjávarskipiS E—15 ferst i Dardanellasúnd-[ inu. Tyrkneski fallbyssubátur- j inn Dennir Husar ferst i TEgina I hafinu. 19. apr. Frakkneskur loftfari 12. apr. Rússar vinna allmikið á Englandi. ÞjóSverjar ganga í Karpatafjöllunum nálægt fram i sóktt meSfram Niemen. Gummens. ^o. apr. Bretar setja her á land í sex stöðum viS Gallipoii , eyju og gengur vel. Frakkar taka Kum Kaleb, en mannfall er mik- ið. Frakkar taka aftur tvennar skotgrafir fyrir norðan Ypres'. Ottawa stjórnin auglýsir aS 150,000 fari í stríðiS frá Can- ada. Maí 1. mai Brezk herdeild vinnur sig- ur á TyTkjum fyrir austan Suez skurSinn. SkotiS á Pandaríkja- skipið “Gulflight’’ skamt frá Schilly eyjum. Tveimur þýzk j unt skipum sökt i Norðursjón- j um. Enska skipinu Rearnit i neðansjávarbátnum A-E-2 fyr- ir Ástralíu. 12. maí Frakkar þokast áfram í Neuville St. Vaast og Notre Dame de Lorette. Rússar hrekja Austurríkismenn til baka í Bukowina. Ban ’amenn taka Krithia á Gallipoli skaganum. 13. maí. Herskipinu vronatn bokt í Dardanella sundinu. Neðan- sjávarbáturinn E-14 fer inn um Dardanella sundið inn í Mar- marahafiS. Skjal um Lusitania slysiS og fleira er sent frá Bandaríkjunum -til Þýzka'an s. Stjómin á I-taliíu segír af sér. Flotamílaforingi ÞjóSverja sem von Tirpotz heitir segir af sér. 14. maí. Byrjað að varpa útlend- ingum i gæzluvarShald á Eng- landi. Uppþot í annað skifti í Lundúnaborg á móti Þjóðverj- um þar. GufuskipiS Co laimie sekkur þýzkum neSansjávarbáti i NorSursjónum. Frakkar vinna sigur í orustu við Angers. 15. maí. Bretar vinna sigur á þriggja mílna svæSi viS Riehe- beurg, L’Avont og Festubert; ryðjast þar í gegn um fylkingar ÞjóSverja. Frakkar hertaka Iweinn Ablain St. Nazaire. t6. maí. Salandra forsætisráSherra á ítalíu vill segja af sér, en konungur neitar aS taka það gilt. Frakkar vinna sigur hjá Het-sas norður af Ypres. 17. maí. Rússar skýra frá því aS þeir hafi ttnniS stórsigur 4 Austurríkismönnum í Buko- winu. Austurríkismenn og ÞjóSverjar hertaka Drohobyciz í Vestur Galizíu. Tvö loftskip skotin niSur yfir Ermarsundi nálægt Frakklandi. - Dr. O. BJORNSON Offiicfe: tíor, SáftrbrookeL & ttqíliam RBY ÍJiiW ' *' iö ubiifiH tinibn^n oiv J^iíoc ,.Mj »6 Ot»í-3K 764 Viqtor Stroet I'KLKl'WONEi GARRY 7H8 Winnipeg, Man. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKST' HornS’T; Phone Sarry 2088 Notre Pa «*hntits ',‘*2í'ry 899 sökt í stríðjnu i Norðursjónum. j tg mai Skýrt fra þvj aö 611 Konungur Breta sendir þakk- Brezka stjómin verði leyst upp læti til hersins fyrir góða fram- göngu í Danlanella sundinu. 2. maí ÞjóSverjar ltefja orustu norður af Yþres og skamt frá Yser skurði, en bíða ósigttr á IxrSum stöSum, osr mikiS mann- fail. 3. rhaí. Vélabyssa I'jóSverja sem til þess: var höfð að skjóta á Dúnkirk evSilögS. ÞjóSverjar og Aústurríklsmenn vinna tals- verSan sigur í liernaðinum hjá NeSri Nidá Ög Karpatafjöllun- um í Vestur Galizíu. Banda- mönntim úiiðar áfrám í Gallipoli. J. G. SNÆDAL, iTANNLŒKNIR EN3ZRrj\l BJJLDNG, Portage Ave., Cor. Kargrave St Suite 313. Tals. main 5302. J. J. BILDFELL FA9TCIQNA8ALI \R00m 520 Union Bank rCL. 2685 Selur hús og lóBir og anuast alt þar aðlútandi. Peningalán Dr- J. Stefánsson 401 Bovn n 1,1 ><i. Cor. Portnge aiul, Ednionten Stundar eihgöngú aligna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma. — Er aC tútta frá kl. 10—12 f. h. r,g i—þ e. h. — Talsínil: Maln 4742. tleimlU: 105 Oli\1a St. Talslml: Oarry 2315. Mrs. E. Coates-Coleman, SérfræÖingur Eyöir hári á andliti, vörtum og fæöingarblettum, styrkir veikar taugar meö rafmagni o. s, frv. Nuddar andlit og hársvörö. Biðjið um bækling Phone M. 996. 224 Smith St. J. J. Swanson & Co. Verzla tneð faeteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast Ián og eldsábyrgðír o. fl. 504 Tlve Kensington,Port.*8mlth Phoae Mttln 2597 A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast jm úxiarir. Allur útbún- aðor sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina ra s He mili Oarry 21 51 ■I Office „ 300 og 378 m Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns œfðuatu skraddarar i Winnipeg 335 flotre Dame Ave. 1 dyr fyrir vestan Winnip.E leikhiís Garros' að nafni er hertekinn við I 4' mai' Kostna*Tlr stríSsins fyrir Ðagbók s^ríðsins J915 fFramh.) Apríl. Þ apr. Tyrkir draga saman lib viS Constantinopel og auka her sinn við Bulair. AkveSiS í Ottawa þinginu að hermönnum skúli gefinn atkvæSisréttur þótt þeir séu austur í Evrópu. Brezk- ir loftfarar kasta sprengikúlum ;i Hoboken og Zeebrúgge. 2- apr. Ritzski hershöfSingi á Rússlandi segir af sér sökum vanheilsu, eftir vel unnið starf sem foringi liðsins- i Galiziu. Rússar vinna allmikiS á t Karpatafjöllunum. Belgir ná skotgröfum og heráröldum ná- ^egt Nieuport. « 3- apr. Austurríki krefst skýring- ar af hálfu Italíu á, því að lið- safnaSur fari fram á landamær- unum. Italía svarar að það sé aðeins til vonar og vara. Aust- i'rríki viðurkennir að nokkuð af liSi þeirra háfi hörfað aftur Gá Beskid í Karpatafjöllunum. Srnáflokkar af hermönnum frá ^úlgariu gera ,árás á útkjálka-j staSi í Serbiu, en ern hraktir til j ^aka og bíða talsvert manntjón. 8 l yrkneska skipið Medjidich er sprengt í loft upp at tundur- dufli nálægt Otchatow. apr. brakkar vinna á hjá Dom- pierre og reka til baka ÞjóS- verja sem á þá réðust vi,5 Lassiguy. apr. Breta konungur gefur út j bann við þvi að áfengis sé neytt I við birð sma. Rússar vinna enn j á í Karpatafjöllunum suSur af Lapkow og DuklaskörSum, og einnig í NorSúr Póllándi. apr. Búlgariá neitar ábyrgð á árásum herliðs sins á Serbiu. Frakkar hertaka Gussain bæ og hæðir fyrir ofan Omeborg náiægt St. Mihiel. apr. Rússar ná haldi á aöalliæS- unum i vésturhluta Karpata- fjalla. Þýzka hjálparskipið Prinz Eiíel Friedrich legst í höfii í Newþört. Albert Belgiu konungur heldur 41. afmælishá- tíð sina. Bretar hertaka Warmbad, Kalkfontein og Kan- us í nýlendum Þjóðverja í SuSur Afriku. apr. Rússar samþykkja ný lög þar sem Pólverjúm er heitið sjálfstjórn. Austurrískir loft- farar fskjóta á Potgoritza í Möuteuegro og bíða 60 mantis fyrsta árið á Bretlandi áætlaSur $5,682,170,000. Austurrikismenn og ÞjóSverjar fara yfir Dona- jeo ána í Vestur Galiziu. Sir Jöhn French segir frá köfnun- arefni því, er Þjóðverjar nota. maí. Mannfall Canada orSið 232 herforingjar og 6024 þer- menn. 6. maí. Fisher forsætisráSherra ij Astraliu lýsir þvi yfir aö þaðan, fari í stríðiS eins margir menn og losnað geti. Rússar vinna Ingelmunster. Bretar vinna á ! nálægt Zwartelene í Belgiu og j hertaka 60. hæB. Þjoðverjar j yfirgefa Eselbrucke i Alsaœ. 20. apr. Tveir tyrkneskir fall- j byssubátar rekast á rússnesk j tundurdufl og farast í Sæviðar- j " sundi. Asquith forsætisráöherra j Breta eggjar á hraSari tilbúning skotfæra og herbúnaðar í ræðu sem hann heldur í Newcastle. 21' apr. Lloyd George lýsir því yfir að Bretar hafi 750,000 manns á vígvellinum. ÞjóSverj- j ár réyna að ná 60. hæð, en niis- | hcpnast þaS. Bandamenn vinna sigur í nýlendum ÞjóSverja í SuSur Afríkti. Wilson Banda-: nkja forseti svarar bréfi ÞjóS- j. , . skotfæraverzlun og j maV CtWháfd hnu skipið Lúsrtama ferst: ÞjóSverjar , skjóta á það skamt frá Old “T' SfSTíTT.T : H«M hjá Kusnkv ,.,64 tmnmí endnrtaka «o. en þaS hep„. faras( tak^. með Japönum og Kínum _... .'&• mai. ÞjóSverjar taka Lib:i. Fall- j 23- apr. Fjogur brezk herskip! byssubáturinn Maori ferst í skjota a Dardanellavígin. ÞjóS- NorSursjónum. rakst á tundur- verjar viSIiafa köfnunargas hja j Verja um skýrir afstöðu Bandarikjanna. ast ekki, qg bíða •'þeir mikið j manntjþn. Ypress og vinna þar sigur á j þann hátt. Þar var einhver | A . ' ! g’nmmasta orusta sem sogur fara af. 24. apr. Canadiskir hermenn ern i orustú viS Ypres. Austurrík- ísmenn gera snarpt áhlaup á: Polen og ITzs'ok, en vinna ekki á. apr. Fjöldi canadiskra her- manna fellur í Flandem á Frakklaúdi. Fyrsti íslendingur, “Mac” Hermannsson fellur í valinn. Nokkrir ísl. teknir fangar. 2% og endurstofnuð. ÞjóSverjar fara yfir ána San i Galiziu. 19. maí. Asquith forsætisráðherra Breta skýrir frá þvi, aS komast tnuui á samflokkastjórn. 20. maí Tala canadiskra hermanna undir vopnum 110,000 og af þqim 40,099 á, vigvéllinum. Þýzkur. loftfari kastar sprengi- kúlumá Przemysl. Jþússar hörfa til baka hjá ármótum San og • Yistúlú, en yánna sigttr á ÞjóS- verjum hjá' Shavil. 21. mai. Frakkar vinna allmikinn sigur hjá . Lorette. Canadiskir hermenn teknir fíuigar .1 Vest- falen. 22. maí Brezki neðansjávarbátur- inn E-.14 sekkur tyrknesku fluttiingaskipi og follhyssubáti. ttalía lýsir stríði á hendur Aust- urríki og Ungverjalandi. Can- adameún sýna mikla hreysti við !J Ypres. ' " ' -4o 24. maí. Ben Steel hershöfðingi kemur til Englands. Rússar aS ssékja sig í Galiziu. Austurrik- ismenn ráðast á ítali, en þeir .Jii..;,,., hrynda þeim af höndúm sér. mtktnn sigur a Tyrkjum. Bret- ■ 1 ar endurtaka skotgrafir. sem 25' maí- SkÝrt íra 1>VÍ hverJir þeir mistu á 60. hæð. Botha! ver6i 1 samflokkastjóminúj á hershöfðingi Jvsir því yfir áð j Kuslandi. ítalskar herdeildir hann hafi nálð Karihel) hæð i' rvCjaét inn 1 Austurriki. Suðtir Afríku. j 26. maí. NeSansjávarbátur sekk- ur skipinu “Triumph" i Dard- anella sundinu. Bretar vinna sigur í orustu austur af Festu- bert. ■ • Canadameún og Ind- verjar berjast saman gegn ÞjóSverjum og vinna sigttr. 7. maí. Fallbyssubátur sekkttr skrpinu “Majestíci” í Dardanella sundintt. Tyrknesku fíutninga- skipi sokt af brezkum neðan- sjávarbáti i Marmarahafinu. Henrv Jackson hershöfðingi kemur i staS Fishers lávarðar, sem vfirsjóIiSsstjóri. Skipið “Princess Irene” er sprengt í loft upp af tilviljun hjá Sheer- ness og missir fjöldi manna lif- ið. 1 28. mat. ÞjþSverjar ráðast á Breta í sjö stöðum nálægt La Bassee, en eru alstaðar hraktir til baka. Banclamönnum vinst nokkuð á hjá Woevre og Alsace. Italskur fallbyssubátur sekkur Austurrískum neSausjávaríáti. Vilhjálmur Einarsson A.T.C.M. ISLENZKUR FlOLINSKENNARl Kenslustofa 543 Victor St. Tals. Sherbr. 2697 Vér IrgKjum aérstaka Ahenlu á mt selía meðfil eftir forskríftum lækna. Hln beztu melöi. sem hægt er aC fA, eru notuB etngön%-u. pegar þér kom- 16 meS forakrlftlna U1 vor, megitS þér vera vtss um a8 tá rétt þaS sem læknirina tckur Ul. COLCLECGH * CO. Notre I)ame Ave. og Sherbrooke éc. Phone Garry 2690 og 2601. GifUncaleyflsbréf aeid. Thorsteinsson Bros. & Company Syggja hús, selja lóSir, útvega lán og eldsábyrgð FV)n: M. 2992. 815 Snmerwt Bklg. Helnutf.: G. 7S8. Wlnlpe«, Man. Rétt skoðun. 9. mai. Bretar vinna signr í or- ustu norður af La Bassee. 10. mai. Ðómur uppkveðinn í Lusitaniu málinu ; er niðurstaS- 1 t r > ^ r * an su aS hér sé um visvitan li j ásetningsmorð áð ræSa. af hálfu I Þýzkalandskeisara og þýzku' stjórnarinnar. Loftskiji fráj Þýzkalandi kasta sprengikúlnm a Southend í Essex. Austurrík- | ismenn og ÞjóSverjar fara yfir j árta Wis'loka í Galiziu. 11. maí. Uppreist í Lundúnaborg ! á Englandi á móti þýzkum | mönnutn þar. Tyrkir sökkva 1 HARGRAVE 00. Limited 334 Main Street Vér seljum kol og við, vel útilát- íð og eins ódýrt og nokkrir aðrir í bænuin. Talaímar: M. 432, Ft. R. 417 Italir tapa stóru herskipi. 29. maí. Asquith forsætisráðherra Breta lýsir því yfir viS ffjáls- lynda flokkinn aS stjómarskift- in séu afleiSingar af brýnni þjóðheilla nauðsyn. ftalir her- taka Store. 30. maí. Frakkneskar hersveitir hertaka Albaniu. Svar frá Pjóðvérjum til Wilsons forseta er meðtekiS. ÞjóSverjar halda áfram tilraunum sínum til þess aS taka Przemysl. Rússar þok- ast áfram í Shavlin héraSi. 31. mai. ÞjóSverjáf ráðast á Rússa hjá San, en biSa ósigur. Loftskip ráSast á Ramsgate, Brentwood og önnur útkjálki stykki í Lundúnaborg. Sir William Osler, hinn j liinn fraegi enski læknir, sem | oft er um getið í opinberum blöðum, sagði það sem hér fer á eftir: “Tæring er að miklu leyti umlir meltingunni komin. Bit- ur styrkjandi meðul vinna oft bezt.” Eíftir okkaj- áliti er þetta réttur skilningur og ætti að vera öllum hin bezta að- vörun að halda melting þeirra í lagi. Beztii styrkjandi með- al er óefað Triner’s Aineriean Elixir og Bitter Wine; húið til úr California r;iuðvíni og læknisjurtum. Kemur í veg fvrir fyrstu sjúkdómseinkenn- in t. d. lystárJeysi, óþægindi eftir máltíðir, Jiægðaleysi o.s. frv., sömuleiðis rna'gaverki, magagas. tauga síappleika og þreytu og jwwgfyndi. Brúka Triner’s Elixir of Bitter Wine. Verð $1.30 og fæst í lvfjabúðum. dos. Trin- er, Manufaeturer, 1333-1339 Ashland Ave., Chicago. Handa kuldi og fóta kuldi koma af óreglulegri blóðrás. Þaq hokimst nieð því ;ið bera á fótinn og hörwTiua Triner’s á- burð og nudda upp á við. Til þess að lækna gigt þarf að væta dulu í ’friner’s Liniment og íeggja við þar sem þrautinnar eru. Verð 70 cent.; sent frítt með pósti.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.