Lögberg - 27.01.1916, Blaðsíða 4
4
JGBEEG, FIMTUDAGINN 27. JANUAE 1910
XögbeiQ
Gefið út hvern Fimtudag af The Col-
umbia Press, Ltd., Cor. William Ave. &
Sherbrook Str., Winnipeg, Méin.
TALSIMI: CARRY 2156
SIG. JÚL. JÓHANNESSON.Editor
[. J. VOPNI, Business Manauer
Utanáslcrift tii blaðsins:
T\\í C0LUWlBI/\ PíJESS, Ltd., Box 3172, Winnipeg, ^aq.
Utanátkrift ritstjórans:
EDiTOR L0C3ERC, Box 3172 Winnipeg, N[zn.
VERÐ BLAÐSINS
$2.00 um árið.
Vandamál.
Eitt mál er þaö flestum öörum fremur, sem vand-
ráöiö er hér í þessu landi. Þaö er skólamáliö eöa
mentamálin. Allir beztu menn þjóöarinnar beita
hugsun sinni einmitt nú til þess aö komast aö sem
skynsamlegastri, heillavænlegastri og sanngjamastri
niöurstööu í skólamálinu.
Þetta er óefaö viökvæmasta og dýpsta máliÖ, sem
stjómir landsins eiga með aö fjalla, og þarf meiri
takt og meira lag, meira vit og meiri nærgætni til
þess aö ráöa þvi heiilavænlega til lykta, en nokkm
ööru máli.
Það má svo aö oröi kveöa aö uppi séu tvær stefn-
ur því viðvíkjandi; aöallega tvær, þótt til seu ýmsar
uppástungur um milli vegi.
önnur stefnan er sú aö afklæða sem fyrst allar
þær þjóöir, sem hingað flytja sínu upphaflega þjóö-
emi; láta þær þvo sér svo greinilega með vestrænni
sápu og úr vestrænu vatni þegar hér er stigiö á land,
aö hélzt þvoist af þeim flest öll áhrif hinna fomu
átthaga.
Þeir sem þessari stefnu fylgja, skoöa okkur sem
hingað flytjum eins og böm, sem tekin séu ekki ein-
ungis til fósturs, heldur efnnig til eignar. Bamlaus
hjón sem til fósturs taka pilt eða stúlku krefjast þess
aö bömin taki upp nafn þeirra; þau ala þau upp eft-
ir sínum eigin geöþótta; kenna þeim sína siði, sitt
mál, sína trú og gera þau sem líkust sínum eigin
bömum. Því betur sem þaö tekst aö laga lund og
breytni bamanna eftir fósturforeldmnum, því betur
telja þau að sér hafi tekist uppeldið. Og þaö tekst
oft svo vel að fósturbörnin veröa að öllu lík og leiöi-
töm foreldrunum. *
Hitt ber þó ekki sjaldan viö aö það fer út um
þúfur. Eðli einstaklinganna er mismunandi og ólíkt
í ýmsu, og koma oft fram ættareinkenni bamanna,
svo glögg og greinileg aö þau veröa tæpast afmáö —
að minsta kosti ekki nema með mikilli lægni og löng-
um tíma.
Já, stefna margra i þessu landi er sú aö viö sem
hingað komum frá mismunandi löndum og ólíkum
þjóðernum, eigum tafarlaust og skilyröislaust aö af-
klæðast okkar þjóöernislega manni og gerast á svip-
stunrlu ógreinanlegir limir á líkama canadisku þjóö-
arinnar. Þeir stefna að því að hér verði ein þjóð og
ein tiuiga — ensk tunga. Þeir vilja helzt ekki heyra
hér orð talaö. né sjá staí strifaðan á aðra tungu en
Enska. Þeir segja aö við höfum skilið við ættland
okkar og kynþjóð og tekið okkur bústað i nýjum
heimi; verðum því bæði sjálfra okkar vegna og allra
kringumstæða aö semja okkur skilyrðislaust og full-
komlega að siðum þeirrar þjó'öar, sem hér sé verið
að skapa; mæla máli hennar, lifa Jífi hennar, verða
svo að segja lifandi fæöa sem henni sé leyft að
gleypa og melta án nokkurra umsvifa.
'Það er ef til vill meiri j>artur þeirra manna sem
jætta land byggja er jtessa skoðun hafa; er það að
nokkru leyti eðlilegt |>ar sem svo vill til að sú þjóöin
sem hér er langa fjölmennust nýtur þeirra hlunninda
að hafa tungu sína og Jjjóðerni viðurkent. Sá sem
hnefaréttinn hefir og getur komið því við að beita
honurn, er venjulega /inægður með hlutskifti sitt.
Það er jm eðlilegt að enskir borgarar þessa lands
haldi því frant að svo eigi að vera. Við hvað það
hefir að styðjast verður athugað síðar, þvi venjúlega
eru tvær hliðar á máli hverju, og svo er hér.
Þetta er þá stefna annars flokksins og hann geng-
ur oft svo langt að telja það landráðum næst aö and-
mæla henni eða krefjast nokkurrar miðlunar. Hefir
t. d. blaðið “Free Press” hér í bænum gengið eins
nærri ]>ví og frekast var unt.
ilinn flokkurinn stefnir i aðra átt. Hann telur
þetta land vera frjálst og opið öllum jafnt með sömu
skylirðum, sömu réttindum og sömu skyldum. Harm
heldur því fram að hingað hafi verið flutt til þes>
að leita sér betri framtíðar undir frjálsum logum og
sanngjörnum reglum. Ein jæssara frjálsu laga segir
hann vera þau aö rnenn séu sjálfráðir hverju þeir
trúi, hvaöa pólitíska skoöun þeir hafi; hvaöa tungu
(>eir tali, hvaöa mál j>eir lesi, hvaöa land þeir telji
móður]>jóðl sina og hversu mikil tengsli þeir hafi
milli sín og bræöra sinna í ættlandi sinu. Þeir telja
|>að jafn ræktunarlaust af manni eða konu aö flytja
í framandi land og leggja niður tungu sina, eins og
[>að væri heima fyrir aö flytja í aðra sveit og
gleyma móöur sinni og hafa ekkert saman við hana
að sælda.
I’eir telja |>að vott unt spiltan hugsunarhátt og
skort á mannlegum tilfinningum að stökkva brott úr
föðurlandi sínu og setjast að annarsstaðar án þess
aö flytja meö sér tungu sína og þjóðareinkenni og
gróðursetja þau þar. Þeir kveöa alt þaö heilbrigð
asta' vera dregiö niöur og kæft meö þeirri aðferö.
Um þessa skoðun eru svo aö segja allar þjóöir
hér í landi sammála, að undanskildum Englendingum,
eða að minsta kosti stór hluti þeirra.
Hvað á svo aö gera þegar þannig stendur á?
Hvaöa stefnu eiga þeir að taka sem lögin semja
Hvað hafa þessir flokkar fyrir sér, hvor um sig?
Hvor þeirra hefir betri málstað? Hafa þeir ekki
báðir nokkuð sínu máli til sönnunar? Hér er ekki
verið að ræða um neitt smáatriði, sem snerti vissan
tíma eða vissan part þjðarinnar. Það er framtíð-
armál og alþýðumál. Enginn samvizkusamur löggjafi
má rasaj fyrir ráð fram, þegar um þetta efni er að
ræða.
Hér verður aö gefa báðum pörtum áheym; leyfa
báðum að bera fram gögn sín og rök, leiða fram
vitni og mótvitni; hér verður alt að takast til greina;
löggjafinn verður að hlusta á þetta alt með þolin-
mæöi og djúpri yfirvegun, þar sem tilfinning og
skynsemi haldist vel og stöðugt í hendur. Og svo
verður hann að fella dóminn eftir beztu sannfæringu,
meö þeirri sanngirni og hluttekningu sem málið verö-
skuldar og þeir sem það flytja.
Þá er hendi næst að yfirvega ástæður og rök
fyrra flokksins — þeirra sem útlæg vilja öll mál og
öll þjóðerni nema Ensku, og það tafarlaust.
Þeir flytja þaö sínu máli til stuðnings að heill
íþessarar þjóðar sé undir því komin að samvinna og
samlíf takist milli hinna ýmsu þjóðbrota hér í landi.
Þeir halda því fram að fólk sem tali mismunandi
tungur, geti aldrei samþýöst fullkomlega; tungan sé
það afl sem bræöi menn saman í vissar heildir og
haldi þeim fjarlægum. Ein og sama þjóð verði aö
tala eina og sömu tungu, lesa og skrifa eitt og sama
mál. í einu landi megi ekki vera nema ein þjóö,
ef vel eigi að fara.
Þeir koma með það máli sínu til styrktar, hví-
likir kraftar fari forgörðum, þegar hver togi í sína
áttina að því er má1 og þjóðernis tilfinningar snertir,
og hvílíkt tjón þjóðin í heild sinni bíði viö þaö.
Þeir telja það fyrsta skilyrðið fyrir því aö vera
og veröa nýtur borgari i hvaða landi sem er aö kunna
landsmálið, sýna fram á hvílíka ofraun það bakar
mönnum að verða að leita sér atvinnu og lífsfram-
færslu með það mál eitt sem þjóðin skilur ekki.
Þeir sýna einnig fram á þaö, hversu milclum og
mörgum tækifærum þeir eru sviftir, sem ekki tala
mál landsins; þeir veröa að sæta því að vinna aðeins
þau störf, er enginn eöa lítill vandi fylgi og sem
gefi tæplega lífsframdrátt í aöra hönd.
Þeir sjá möguleika manna skerta og lamaöa og
manngildi þeirra að engu gert, þar sem þeir njóta
ekki hæfileika sinna. Mállaus maður í framandi
landi er nokkurs konar viöundur, sem hvergi á heima
og hvergi getur komið ár sinni fyrir borð.
Það er sagt að bæði megi læra enska tungu og
halda við sinni eigin, en fyrri flokkurinn fellst ekki
á það. Hann kveður lífsbaráttuna svo erfiða flest-
um að ekki sé rétt að ofþyngja börnum og unglingum
meö auka námi þess máls, er þau geti komist af án
og græði lítið á.
Auk þess telja þeir það hætulegt fyrir þjóðina;
j>að haldi fólkinu í sundur, hverju þjóðbroti frá
öðru og standa því fyrir þíifum að hér geti orðið ein
þjóð ->- en það er takmark þeirra.
Síðari flokkurinn neitar því ekki aJS sjálfsagt sé
og nytsamt að læra enska tungu — mál landsins;
hánn neitar því ekki að allir Sem hingað koma verði
að láta það verða sitt fyrsta verk; þeir neita því ekki
að erfitt sé að komast hér áfram án þess að kunna
Ensku. En ]>eir telja það kleyft að læra tvö mál,
þeir halda j>ví fram að hver þjóð hafi sín einkenni,
sínar lyndiseinkunnir, sínar gáfur, sinn skilning, sín-
ar eigin bókmetir, sinn eiginn skáldskap.
Fólk sem fætt er í fjalllcndi sé ööruvísi að eðlis-
fari en hinir, sem á sléttum séu bornir. Þeir sem
við sjóinn hafi alist upp séu ólíkir dalafólkinu að
ýmsu leyti. Böm kuldans séu ólík að eðli niðjum
Suðurlanda. Norðri og Suðræna verði fyrst að geta
böm saman, sem myndi nýja kynslóð; það komi til
engra mála aö alt suðrænt hverfi á svipstundu 'fyrir
hinu nornena, eða hið norræna fyrir hinu suðræna.
Ein tunga geti ekki svo vel fari drukkið í sig aUar
aðrar tungur á svipstundu, né ein þjóð allar aðrar.
Og jx>tt þetta jafnve) væri mögúlegt, þá telja j>eir
það rangt. Þeir segja að með því væri landið svift
því dýrmætasta sem þangað flyzt. Þaö er sjálfstæðiö
og einstaklings meövitundin.
Þeír telja það níöingsverki næst að slita þjóðemið
út úr hjartarótum þeirra manna sem hingað flytja.
Vistin og baráttan í ókunnu landi sé þeim nógu erfiö
og nógu óeðlileg fyrst í staö, þótt ekki sd byrjaö á
því að skera úr þeim tunguna og slíta úr þeim þann
part sálarinnar, sem helgaður sé þjóðrækni og ætt-
jarðarást. Þeir segja aö það væri níðingsverk.
Og ]>eim er alvara þessum mönnum. hvort sem
| þeir eru Gyðingar eða Grikkikr, Þjóðverjar eða
Austurríkismenn, Islendingar eða Svíar. Eg hefi
séð rosknum Islending hrökkva tár af augum, þegar
þeir hafa minst á þaö að íslenzkan liði hér undir
lok. Það er ekkert efamál að ef styfnað yrði hér í
landi til greftrunar, þar sem því væri lýst yfir að nú
væri íslenzk tunga og íslenzkt þjóöerni borið til graf-
ar og ausið moldum, þá hefði fjöldi fólks sömu til-
finningu og ef það væri að fylgja móöur sinni til
grafar.
A meðan svo eru sterkar þjóðernisrætur í hugum
manna, jafnvel þótt fjöldi geri gys að þeim, þá er
tæplega þess að vænta að algerðri útlegö þjóðernis-
ins verði tekið meö jafnaðargeöi.
Ojr þetta er ekki aöeins á meðal Islendinga; nei.
allar aðrar þjóðir hafa sömu sögu að segja. “Svona
kvað þaö vera um allar jaröir” segir skáldið.
fFrhJ.
300 ára afmœli Shakespears.
Englendingar ætla að halda veglegt 300 ára af-
mæli hins heimsfræga skálds, Williams Shakespears
i apríl mánuöi í vor.
Hátíðin fer fram i Lundúnaborg og er þess vert
aö geta að Islendingi hefir verið boðið þangaö. Það
er stórskáldið og góðskáldið okkar Matthías Jochums-
son. Honum hefir veriö boðið þangað ásamt konu
hans og er þess getið að hann sé elzti maður í heimi
er þýtt hafi nokkuð eftir Shakespear.
Þegar þetta er athugað er þaö meira virði en í
fljótu bragði lítur út. Að íslendingur, sem altaf hefir
átt heima á ættjörð vorri, skuli njóta svo mikillar
virðingar að hafa svo stórt nafn hjá stærstu þjóð
heimsins að vera boðinn sem heiðursgestur á þetta
mikilsverða mót, það er sannarlega fögur rós í barm
Fjallkonunnar og fagur blómvöndur í fang þjóðar-
innar.
Þaö er ekki einungis ununin og ánægjan, sem af
ljóðum Matthiasar hefir Tilotist heima, sem gleði
veldur á efri árum hans, heldur hefir hann unniö
þjóðinnt svo mikið gagn út á viö að ekki verður með
tölum talið. •
Að láta bera á sér út á viö, láta heiminn vita af
hæfileikum sinum, það er eitt aðalatriðið fyrir dug-
andi borgara hverrar þjóðar heilög skylda; ekkii
sjálfra þeirra vegna, heldur fyrir þjóðina.
Islendingar eru margir góðum og- miklum gáfum
gæddir, en þeim er sá galli tamur að setja ljós sitt
undir mæliker. Um þá yfirsjón hefir Matthías al-
drei orðið sekur og á hann miklar og margar þakkir
fyrir það.
Allir Islendingar fylgja að sjálfsögðu skáldaö'd-
ungi þjóðar vorrar á þetta heiðursmót, þegar þar aö
kemur, með ástar þökkum og aðdáun.
Lestur og lestraráhrif.
Lestur blaöa og bóka hefir ósegjanlega mikil
áhrif á hvern einstakling, og þá að sjálfsögðu á
hverja þjóð, sem einstaklingarnir mynda.
Með lestrinum drekkur fólk í sig þxr' skoöanir
sem þær bækur og þau blöð flytja, er það les og
skapast hugsanir þess eftir því aö miklu leyti.
Islendingar hafa altaf veriö lesandi þjóö, altaf
lesið alt sem þeir komust yfir fram á þenna tíma.
Hvort sem það hafa verið vísindalegar bækur, þ-gar
um þær hefir verið aö velja, eða tröilasögur og bar-
dagarimmur.
Þegar eðlisfræöi Fishers kom út heima, sem er
stór bók og vísindaleg, var hún lesin meö eins mikl-
um áhuga og áfergju og nokkur saga hafði nokkru
I sinni verið. Það mun hafa verið séra Magnús
Grímsson, sem þýddi þessa bók, og var hann í mikl-
um hávegum hafður af íslenzkri alþýðu um langan
tima á eftir. t
Sama var að segja um Alþýðubók séra Þórarins
Böðvarssonar, þar sem komið var meö alls konar fróð-
leik. Eg efast um að nokkurt heimili hafi verið til á ís-
landi, þar sem sú bók var ekki lesin, og þó var hún
bæði stór og margt í henni, sem kallað er þungt og
vísindalegt. Þá kom lestrar- og fróðleiksfýsn ís-
lenzkrar álþýðu í ljós ekki síður þegar gefin var út
jarðfræði, steinafræði o. fl. Og enn fremur þegar
I út kom hefti af safni því. er kallað var “Hvers
vegna? Vegna þess”.
Síðast en ekki síst má telja hin löngu og miklu
rit, senj þeir hafa gefið 'út um vísindi Bogi Th.
Melsted og Þorvaldur Thoroddsen.
Allar þessar bækur hafa svo aö segja komist inn
á hvert einasta heimili. Sams konar rit eiga ekki
griðlandi né gistisæbl að fagna meö öðrum þjóðum,
nema rétt á meðal einstakra manna.
Það að Islendingar hafa tekið opnum örmum við
öllum þessum vísindalegu bókum, auk alls þess er
þeir hafa lesið og lært af ljóðum skáldanna, hefir
orðið til þess að íslenzk alþýða er betur að sér heima
á fósturjörðu vorri, en dæmi séu til um alþýðu manna
í nokkru öðru landi i víðri veröld.
Þetta þykja, ef til vill, öfgar, en það er ekki.
i Það þarf ekki að vera sönnun þess aö Islendingar
séu gáfaðri en aðrar þjóðir. Það þarf mcira að
segja ekki að vera sönnun þess að þeir séu bókgjarn-
ari en alþýða annara þjóöa — þótt eg álíti hiklaust
að svo sé — þaö gœti aöeins verið afstööu þeirra aö
þakka — eða kenna.
Islendingar heima hafa verið afskektir; þeir hafa
lítið sem ekkert haft saman viö aðrar þjóðir aö
sælda; þeir hafa ekki einu sinni haft simskeytasam-
band við umheiminn fyr en rétt nýlega.
Hjá þeim hefir ekki verið um auðugan garö aö
gresja að því er skemtanir snertir. Andi mannsins
alstaöar er þeim lögum háður að hann verður að
hafa eitthvaö fyrir stafni. Þegar starfi hans er ekki
leyft í éina átt sökum tækifæraskorts, þá veröur hann
að snúa sér í aðra.
Veturinn á Islandi var nokkUrs konar svefn- og
hvildartími. Löng kvöld og stuttir dagar og at-
vinnuleysi knúöi anda mannsins til þess að hafast
eitthvað aö, en um ekkert var annað að gera en bók-
lestur. Þjóðin varö því sílesandi, síhugsandi, síkveö-
andi, sísyngjandi og síyrkjandi. Þegar búið var að
kveða tJlfarsrímur spjaldanna á milli, þá voru sungn-
ir Passíusálmarnir. Þegar farið hafði verið í gegn
imi alla Þórarinsbókina, þá var lesin Jón-postilla —
jafnvel til skemtunar á rúmhélgum dögum. Þegar
búið var að lesa alt, þá var farið að kveðast á, og
svona gekk það koll af kolli.
Þtetta þroskaði þjóöina; það hélt anda hennar sí-
vakandi, heila hennar sístarfandi.
Og ]>á var það eitt ekki sízt sem lesið var. Það
voru Islendinga- og Noregskonungasögurnar. Það
var siður á sumum heimilum að lesa allar Islendinga-
sögur éinu sinni á hverjum vetri. Á einum bæ vissi
eg til þess að sá siður var hafður að þegar búið var
að lesa einhverja bók, þá var tekinn fyrir einhver a
heimilinu — alveg að óvörum — og hann látinn segja
innihald bókarinnar alveg með sinum orðum.
Það má nærri geta hvílík áhrif þetta hefir haft;
hvílíkur áhugi vaknaði hjá fólki fyrir þvi að festa í
minni sér aðaldrætti allra islenzkra sagna og geta
skýrt frá þeim. Það var t. d. ekki lítil hneysa að
vera staddur í samkvæfni og geta ekki með sýnilegri
þekkingu tekið þátt i umtali um persónumar í Njálu
eða Grettissögu, sögu Haralds konungs harðráða eða
J óm sviki ngasögu.
Það var vist talin alt að því goðgá og gild upp-
sagnarsök fyrir trúlofaða stúlku ef unnusti hennar
varð uppvís að þeirri vanvirðu að geta ekki sagt æfi-
sögu Grettis eða Gunnars á Hlíðarenda.
fFrh.).
THE DOMINION BANK
Mr MiiMUND B. OSLEB, HL P., Ptm W. D. MATTHJCWH .?W.«W
C. A. BOGEKT, General Managw.
•SBinuio^jjjAj BuiæA^SBii
uin j'BSujs^iddn J'bh'b jhqA uiuu uuiJ9fjsB>iUBa;
"BSaugjq uu^jjuBq sja nJW^SIA [[o jjaa !reui
njjnjs j — V4 gjJtaj So vauiuad uu[ rSs[ 8[js3 J§4
■vujpnap
-sgpfsiJ'BCls j[A jjivs vjaS sv /v S^q ngjijoq ssa<) >[nB 3o au(
-upus Bjj«í|9 ubSjbui J94 jnjsds "B3a|j9jq uj<[ njiqssiA
9<| nsJ03 •sUB5|U'Bq uojuiuioa uunpqnp uinnö V-JJ S^nufJ j
vmaH xjly ad aa
Notre Dame Branch—W. M. HAM [I/rON, Manager.
Selkirk Branch—M. S. BURGBIR, Manager.
Glæpsamleg vanrœksla
Hátt á aðra miljón dollars af
bœjarfé eytt í ónýtt verk, þrótt
fyrir aðvaranir fœrra manna.
Það hefir komist upp að vatns-
leiðslan frá Grunnavatni ('Shoal
Lake) hafi verið svo sviksamlega
gerð að um 8 mílur verði að rífa
upp af henni, sem se gersamlega
ónýtt, og muni það kosta bæinn
hátt á aðra miljón dollara.
Ákærumar sem bornar eru
frám gegn nefndinni, sem fyrir
verkinu stóð, em þessar.
i. Að 8—10 mílur af vatns-
leiðslunni séu svo sviksamlega
gerðar að þær verði allar að ríf-
ast burt og verði kostnaður við
það hátt á aðra miljón dollars.
2. Að byggingameistaramir
hafi verið aðvaraðir um þetta í
tæka tíð af færum mönnum, en
þeir hafi ekki gefiö því gaum,
heldur haldiö áfram að byggja á
sama sviksamlega hátt, til þess aö
þurfa ekki aö breyta áætlun.
3. Að fyrstu uppdrættimir hafi
veriö geröir af félaginu Hering,
Sterns & Fuertes, og hafi þeir
sannast aö vera ófullkomnir; þeir
voru því ekki notaðir, þrátt fyrir
það þótt Winnipegbær væri látinn
borga fyrir þá $35,000.00.
4- Að uppdrættirnir sem í
þeirra stað voru haiðir hafi meö
ásetningi ekki verið notaöir allir,
heldur felt burt úr þeim, til þess
aö spara þeim fé er fyrir verkinu
stóðu. , e
5. Að á stóm svæöi sé verkið
þegar brotiö og bilað svo að viö-
gerðar þurfi, og sé þaö sjáanlega
alveg ótraust og hættulegt til
frambúðar.
6. Að skipun hafi verið gefin
út þess efnis' aö öllu verki skuli
hætt og rannsókn hafin.
7. Aö bráðabyrgðarsamningar
hafi verið reyndir við Bylander
verkfræðing, sem fenginn var til
þess að skoða part af þinghús-
byggingunum til að yfirlita verkið,
gefa álit og tillögur fyrir $2,500.00.
Bylander er nú heima á Englandi.
8. Að koma hefði mátt í veg
fyrir þetta ef verkfræðingamir
hefðu tekið góöum aövörunum og
breytt þannig aö verkið heföi
kostaö upphaflega $14,350.000, í
staðinn fyrir $13,000,000.
9. Aö Waugh bæjarstjóri, sem
var formaöur vatnleiðslunefndar-
innar og aörir meö honum, þar á
meðal J. H. Ashdown, liafi verið
aðvaraöir um þetta, en ekki gefið
því gaum, heldur lýst yfir trausti
sinu á verkstjómnum, sem eru:
Forbes, Chase & Sauer.
10. Aö vatnsleiðslunefndin
borgi þrémur verkstjórum eins og
hér segir fyrir þetta verk; Fuertes
$12,000.00 á ári, Chase $10,000.00
á ári og Reynolds $5,000.00 á ári.
Alt þetta kom fram á fundi
sem haldinn var á föstudaginn í
hótel Royal Alexandra, og voru
þar staddir fimm af vatnsleiöslu-
nefndinni; þeir voru þessir:
Astley, Shore, Wallace, Wilson og
Partridge.
reynslu aö eftirlit mundi hafa meö
því hvemig fé þeirra væri eytt og
verk þeirra unniö.
HEILBRIGÐI.
(Framh.).
Þaö er álit læknka aö þriðjung-
ur til helmingur allra sjúkdóma,
sé aö einhverju leyti í sambandi
viö meltingarleysi eöa veikluö
meltingarfæri.
Þegar meltingarfærin vinna
ekki rétt og eðlilega, þá er öll
heilsa mannsins í veöi. Það er
þess vegna mikils um vert að
halda þeim í sem beztu lagi. En
hvaöa áhrif hefir áfengiö á melt-
ingarfærin ? Áfengi hefir það
eöli að draga til sin vatn hvar sem
það er og nær í það. Nú er heil-
mikið af vatni í innýflahimnunni
og þurkar því áfengiö hana þegar
þess er neytt. Af því leiðir þaö
að innýflahimnan, með þeim
kyrtlum sem i henni eru, getur ekki
framleitt nógu mikinn vökva;
breytir það magavökvanum eðá
meltingarvökvanum bæði að vöxt-
um og samsetningu; hann verður
óeðlilega lítill aö vöxtunum til og
óheilbrigður sökum þess aö sam-
setningin veröur ekki í þeim hlut-
föllum, sem heilbrigð náttúrulög
akváðu honum.
Frægur beknir á Englandi sem
Ilenry Monro het, hefir sannaö
það, ásamt mörgum öðrum vís-
indamönnum, að áfengi hindrar,
tefur eða eyðileggur meltinguna;
eftir því mikið sem þess er neytt
í stórum stíl, en altaf nokkuö,
hversu lítið sem af því er tekið.
Ein af sönnunartilraunum hans
er á þessa leið: Hann Iét saxaö
kjöt í þrjár flöskur; hann merkti
flöskurnar A, B og C. I flösk-
una A lét liann magavökva úr heil-
brigðum manni og ákveöinn mæli
af vatni. í flöskuna B. lét hann
jafnmikið af heilbrigðum maga-
vókva og jafnmikið af vatni, en
Iét Ö1 saman við. \ þriðju flösk-
una lét hann enn jafnmikið af
heilbrigðum magavökva og jafn-
mikið af vatni, en bætti auk þess
í bana brennivíni. Nú lét hann
innihaldið i öllum flöskunum hitna
þangaö til það var nákvæmlega
jafn heitt og magavökvi er í lif-
andi manneskju. Kjötið í flösk-
unni A. fór .undir eins aö meltast
og var fullmelt á jafnlöngum tima
svo að segja og það netði verið í
heilbrigðum maga á lifandi mann-
eskju. En kjötið í hinum flösk-
unum þar sem öliö og brennivínið
\ ar meltist alls ekki. t5egar eg
> ar a læknaskolanum 1 Cbicago
áttu margir stúdentamir kapp-
ræöuu um þetta efni og komust í
allharða deilu um það. Vildu
sumir efast um aö þaö væri rétt.
Við tókum okkur þá til tveir, eg
og stúdent sem Abdou hét, og er
nú læknir austur í Cairo, og gerð-
um samslconar tilraun með þeim
arangri að nákvæmlega það sama
kom fram.
Á þessu sést það að í sambandi
við vatnsleiðsluna hefir bæjarfé
verið sóaö svo í ónýtt verk og
sviksamlegt, og þaö á þann hátt
að trúnaðarmenn bæjarins vissu,
að tæpast eru dæmi til sliks, og
samt eru íslendingar í bænum of
latir til þess að rangla niöur á at-
kvæöisstaðinn til þess að kjósa
mann, sem þeir vita af fyrri
Þessar tilraunir, og margar
fleiri sanna þaö, svo að ekki verð-
ur á móti mælt, aö áfengi spillir
meltingunni og lamar meltingar-
færin.
Hvaða lækningabók sem tekin
er og skýrir frá þeim sjúkdómi
sem magabólga kallast eöa maga-
þroti, þá er þaö tekið fram aö
áfengi sé ein aðalorsök bans.
NORTHERN CROWN BANK
ADAUSKRIFSTOFA I WINNIPEG
HöfuðstóII (löggiltur) -
Höfuðstóll (grcidduf)
$6,000,000
$2,850.000
STJÓRNENDUR :
- - - - Slr D.
Formaður........... Slr D. H. McMIUUAN, K.O.M.G.
Vara-formaður........... Capt. WM. ROBINSON
Slr D. C. OAMERON. K.C.M.G., J. H. ASÍIDOWN, H. T. CHAMPION
W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBEI.U, JOHN STOVET.
Allskonar bankasíörf afgrelriil. — Vér byrjnm relknlnsca vlð eln-
stakllnjra eða félög og sannKjarnir skllm&lur velttlr. — Avfsanlr selriar
tll hvaða staðar sem er A fslanril. — Sérataknr uaurnnr geflnn sparl-
sjóðs lnnlögum, sein byrja m& með einum dollar. Rentur laitðnr vlð
á hverjum sex raánuðum.
T E. T HORSTEINSSON, Ráí.m=ínr
§ Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man.
Ití
B9