Lögberg - 03.02.1916, Blaðsíða 7

Lögberg - 03.02.1916, Blaðsíða 7
LOGBERG. FIMTUDAGINN 3. FEBRÚAR 1916 f Úr bygðum Islendinga. Or norðurbygðum Nýja-Islands. Frá fréttaritara Lögb. Sveitarmál og kosningar. Kosn'ngabardagar fremur at- kvæðalitlir í þetta sinn. Oddviti sveitarinnar, Jón bóndi Sigurðs- son í Víði, kosinn gaensóknar- laust. SömuleiSis Halli bóndi Björnsson endurkosinn í e nu hljóði i annari kjördeild. Fulltrúi 4- deild hefir verið Sigurión kaupm. Sigurðson í Árborg. Gaf hann ekki kost á sér aftur og' var kosinn i hans stað, gagnsénknar- laust, Tryggvi bóndi Ingjaldsson. Hefir hann áður átt sæti í sveitar- ráðinu og kemur því þangað ekki með öllu ókunnugur. Var taiað um Asgeir kaupmann Fjeldsted sem fulltrúaefni 4. deildar. Af því varð þó ekki að hann byði sig fram. Mun honum ekki hafa þótt til svo mikils að vinna, að út í baráttu væri leggjandi að ná í sæt- ið. Mun það nærri láta. Meira af vanþökk, að sögn, fyrir þau störf en nokkru öðru. Eina deild- in sem barist var í var 5. deild. bar hefir verið fulltrúi Marteinn kaupm. Jónasson i Viði. Settu nú Gallar e:nn af sínum mönnum á móti honum. Eru þeir mann- margir þar í deildinni, svo mann- margir, að ef þeir halda saman geta þeir algerlega ráðið þar kosn- ingu. Og í þetta sinn urðu þeir sammála og samtaka og komu ein- um sinna manna í sveitarráðið. Hvort hann reynist fær til nokk- urs er enn auðvitað óséð. Virðist mér umskiftin vera óhapp fyrir starfskrafta sveitarráðsins, því Marteinn kaupmaður er myndar- maður mikill og mí vafalaust teljast í röð hinna fremstu manna hér um slóðir. _ í hinum deildum sveitarinnar toru engar kosningar fram. Eru fulltrúar þar tveir Islendingar, Finnbogi Finnbogason, Araes P. O. og Márus J. Doll í Mikley. hriðji maðurinn er af brezku kyni, Casper að nafni. Sitja þess- 'r óáreittir að lögum þar til næsta ar- Til kosninga gengið í deild- unum annaðhvort ár, þremur og þremur í senn. Oddviti þar á móti kosinn árlega. Söfnuður í Víðibygð. Viðibygð er nýjasta bygð Nýja slands'. Liggur hún norðvestur af árborg í tíu til sextán mílna ^jarlægð, álitleg bygð mjög og virðist geta átt ágæta framtíö. Skógur er þar minni en víða ann- arsstaðar i Nýja Islandi, en jarð- vegur djúpur og rikur. I miðbiki hygðarinnar búa aðallega Islend- mgar. Hafði ekki veriíi þar safn- fyrri en í fyrra að séra Johann myndaði þar söfnuð. ■\alega 50 manns yfir fermingar aldur innrituðust, aux barna og unglínga. Fulltrúar eru kosnir: ‘ arteinn M. Jónassori, (torseti); P°.rl- Sveinsson, fritari); Oli riðriksson og Kristjón Finnsson. ‘ iessnr hefir söfnuðurinn í sam- Komusal bygðarinnar “Víðir Ha’d’’ °g er séra Jóhann þSr þjónandi prestur. Djáknar safnaðarins eru ^rs' í>orhjörg Jónasson og Magnús Jónasson. Silfurbrúðkaup í Breiðuvík. ^ Jan s- 1. voru 25 ár sman þau hjón Bjarni Marteins- son og Helga kona hans höfðu gengið í hjónaband. Búa þau á 1 Breiðuvík. Gerðu Breiðu- V1 UI"húar þeim hjónum óvænta heimsókn þann dag, slógu þar upp hátt, að senda því ritgjörðir, ljó'ð- veizlu og færðu þeim gja.ir. Veð- mæli, fréttabréf o. s. frv. Þ-tta ur var hið grimmas.a, h^rku fr-st virtist vera í íljotu bragði nÚKið og kuldanepja. Var ferðin g-rð §ott> en svo gæti farið að helzt til seinni part dags. Höfðu gestir mikið bærist bljðun.m af misjöinu safnast saman i Kirkjuuæ. Þaða.i | etn* me® misjöfnum fr. gangi; svo lagt af stað kl. 2 e. h. Er yrði Þa vancasöm abstaða r.tstjór-, vegalenga þaðan til Hofs ekki ans að velja og hafna. Að sjálf- nema um tvær mílur. Var keyrt s°göu yrði hann að kasta soranum, fremur gre.tt og leið ekki á löngu sem v‘ð mætti búast að flyti in.i- þar til hópurinn komst undir þak ! anum. Lélegar greinar og 1-leg 1 hinum rúmgóðu húsakynnum á1 ljóðmæli eru hverjum hugsandi Hofi. | manni sem blöðin lesa til stórra Þeir sem eg man að nafngreina leiöinda. Fréttabréfm eru oft í för þessari voru þessir: j skemt leg, ef þau eru vel skrifuð, Baldvin bóndi Jónsson í Kirkju- Þv‘ enn er Þjóöemi svo ríkt með- bæ, Arnfriður kona hans og Ey- vor> flesta fýsir að heyra frá gerður dóttir þeirra. Jón Bald-1 Löndum sinum úr fjarlægíinni, vinsson og Kristin kona hans ■ ^ sem ekki er kcstur á annarsstaðar Mrs'. Valgerður Sig.'.rðsson, Krist- en geSn um blöðin. Margir lesa ín Jcnsdóttr. Finnbogi Finnboga- j fyrst frettimar og bréttabréfin er son og Agnes kona hans, Mrs. blöðin koma, og það jafnvel þótt Guðrún Einarsson, Gísli ’kaupm.! ekki seu sem bezt ur SarSi giorð- Sigmundsson, Einar G. Mart n, I Það hggur næst ao þakka út- Sigriður kona hans og Frances gáfunefndinni fyrir jólablaðið, sem dóttir þeirra; Gunnar bóndi mjögvar myndarlegt í alla satði, Helgason, Benedikta kona hans og eins °S Þan voru bæði ís’enz'.cu Sigurlaug dóttir þeirra; Jón bioðm- þá geöjast mönuum vel Bergsson og Þóra kona han’s; Jón aS Sólskininu, ekki sizt konuni m Hildibran'sson, Mrs. Ingibjörg ! 0« uornunum- ÞaS var g°5 og Helgadóttir og synir hennar tve r°;1 hy§'&ileg uppfynding. Sólskinið | lBoom! Gestur Guðmundsson á Sandy Bar og koija. innan úr Ámesbygð, Mrs. Ánna Helgason á Fróni. Svo var þar og séra Jóhann Bjarrason frá Arborg. Höfðu Breiðuvíkur- búar fengið hann til að koma og vera með í förinni. Lengra að voru komin þau M. G. Martin, kona hans og dóttir Jrá Sperling t hér i fylkinu. Er hann og þeir Einar og Gunnl. Martin, sem áð- ur eru nefndir, bræður Helgu konu Bjarna. Er Sigrún kona Einars dóttir Baldvins í Kirkjubæ en Sigríður kona Gunnlaugs dóttir Kristjóns Finnssonar fyrrum kaupmanns óg mylnueiganda við Islendingafljót, sem nú býr sem bóndi i Víðirbygð og nefndur er aem einn af fultlrúum Viðisafnað- ar. Samsæti þetta fór fram hið ánægjulegasta í alla staði. Stóðu konur fyrir veitingum. var veitt 'af rausn mikilli og þaö öllum í senn. Hafði sera Jóhann orð fyrir gest- um. Mintist hann einkar hlýlega a hversu mikill nytsemdarmaður Bjarni hefði verið og að óhætt mætti segja án noKrotrs fagurgala að þau hjón hefðu verið bygðinni til ánægju, uppbyggingar og sóma. Afhenti hamn þeim og gjafir þær er Breiðuvikurbúar og aðrir höfðu fært, silfur te-sett, mjög vandaö, frá Breiðuvíkurbúum, silfurbúinn göngustaf handa Bjama, frá þeim hjónum, M. G. Martin og konu hans i sperling og silfurbúið úr éwrist watch) handa Helgu, frá hinum sömu; enn fremur silfur sykurkar frá Mrs. Helgu Run- ólfsson í Winnipeg og 25 silfur- peningar, 25 centa-peninga, frá Mrs. Önnta Helgason. Svaraði Bjarm með snjallr iræði: Þakk- aði þá sæmd sem J>eim hjónum væri sýnd og þann hlýja anda og vinahug setn heimsóknin og gjaf- imar bæru vott um. Er Bjarni einn með færustu ræðumönnum i itópi kikmanna þeina er eg þekki. Er hann og duglegur og reglu- samur skrifstofumaður. Hefir hann verið skrifari og féhirðir Bifröst-sveitar síðan hún varð sér- i stakt sveitarfélag og mun það vera ' álit sanngjamra manna, að hann hafi leyst þau störf prýði'ega af hendi. Formaður Bre'ðuvikur safnaðar hefir hann og verið ,svo árum skiftir og forstöðumaður sunnudagaskólans. Þegar Bjarni hafði lokið ræðu sinni, var gestum boðið að taka til mils. Talaði ]>á Mrs. Valgerður Sigurðsson, kona Stefáns kaupm. Sigurðssonar, mesta ágætiskona og prýðilega máli farin. Flutti hún mjög hlýlegt og snjalt erindi. Fleiri ræður voru ekki fluttar. En samsætið byrjaði og endaði með viðeigandi sálmum og bæn fór fram við borðhaldið. Var samsætinu lokið laust fyrir kl. sex um kveldið. með Canada VÖRUR “er búiðtil í Canada*‘ Galli þótti mönnum það að séra Rúnólfur, bróöir Bjarna, gat ekki verið viðstaddur. En það var honttm ómögulegt sökum anna við skólann. Heyrði eg eftir á að þau hjón, sé'ra Rúnólfur og frú hans, hefðtt sent silfur einkar vandaðan, og að systur Heígu konu Biarna. þær Sigrún og Mrs. McGillivry í Minneapolis, hefðu sent silfur- disk. en af hvaða tegund er ge ó- fróður um. Höfðu gjafir þessar komið rétt aftir að samsætið sjálft hafði verið afstaöið. Má eg nú ekki vera að skrifa meira af fréttum í J>etta sinn. En nóg er til af fréttunum. Getur verið að eg geti áður langt um liSur komið með áframhaldið. Mouse River bygðin. I Lögbergi sem út kom 25. nóv. f. á., var alllöng ritstjómargrein bess efnis að hveria menn tii þess að ljá blaðinu fylgi sitt, á þann dregur betur athygli unglirtganna að blöðunum en flest annað og getur orðið tilefni til þess að unga kynslóðin venst á að lesa blcðin, sem er eitt af aðal skilyrðunum að viöhalda móðurmálinu, sem að flestum hinum eldri liggur svo rikt á hjarta að ekki glatist. Þietta er orðinn býsna langnr for- ] máli fyrir litlu efni, því fréttabréf ætlaði eg að sendá þér, ritstjóri góður. Eitt litið yfirlit yfir það helzta sem hér hefir gerst á árinu, með þeirri von að ]>ú kastir ekki bréfi þessu í ruslakistuna. Annars er héðan frernur lítið aö frétta, alt hefir þennan vanalegaj gæig, þessi sífelda barátta sem flestir hafa hver öðrum að segja.1 Heilsufar hefir verið fremur gott Jætta ár, engir hafa diið sem ekki hefir verið áöur getið um. I Verklegar framfarir hafa verið! töluverðar, mestar i húsabótum.; Tvö frumbyggjara hús lögö niður og í þeirra stað sett upp stór og vönduð íveruhús, eiga ]>au Berg- ur Magnússon og Vilhelm Davíðs- son. Ennfremur hefir hlöðum fjölgað á árinu. Veturinn í fyrra var einn sá bezti sem menn muna, snjólaus alt í gegn. Sumarið einnig mjög 'gott. Hér hjá okkur voru rigningar of litlar svo að grasspretta var lítil; urðu því heyföng manna minni en vanalega. Þurfa bændur því að gefa strá að mun til fóðurdrýg- inda þennan vetur, sem þó er óvanalegt hér. Uppskera var gVð í haust og höföu margir ]>ess þörf, er hún hefir brugðist undanfarin ár. Fram til ársloka hefir þessi vetur mátt góður heita, þó snemma legðist hann að. Hinn fyrsti snjór kom hér 8. óvember. Hefir mikið við hann bæst og nú er allmikill snjór á jörðu. Samkvæmislífið hefir verið nokkuð vel lifandi á árinu, þegar tillit er tekið til erfiöleikanna að koma saman vegna víðáttu og vegalengdar, ekki sízt að vetrinum til. er veöur er orðið kalt og brautir litlar. Fjölmennustu sam- komumar eru þegar prestarnir koma. Sækja þær samkomur ná- lega allir bygöarmenn, ungir og gamlir. lllakkar fólkið ætíð til komu þeirra, því allir vita að það eru menn sent altaf hafa eitthvað nýtt að bjóða, sem fagurt er og uppbyggilegt. Enda er þessi bygð svo heppin, þó afskekt sé frá öðr- um íslenzkum bygðum, að eiga kost á þeim prestum, sem öllum geðjast að. Er það Ijós vottur þess að þeir munu hafa mikiö til síns ágætis, sem allir eru einróma um. hug að staðfesta ráð sitt og kvæn- ast. A þessu síðast liðna ári, er <nta vikur lifðu sumars, hö<Su tveir af hinum ungu og efnileg- ustu mönnum bygðarinnar, Wig- lundur Sverrisson og Waldimar Goodman heimboð. Efn.jU þeir til veizlu mikidar í samkomuhúsi bygðarinnar með tilkostnaöi mi. 1- um á eigin spýtur. Rið'J þessir ungu menn svo um héraöið og buðu mönnum til brúðkaups sí.ts. Sögðu alla unga og gamla vel- komna innan véban la bygðari..n- ar. Við þessa veizlu gengu þeir að eiga heitmeyjar sínar, Wíg- lundur Mettu, dóttur Jóns Go d- mans; en Walaimar Guðmuncs- son Goodman, Margrétu, yngstu dóttur Þórðar Benediktssonar. j Enskur prestur framkvæmdi hjónavígsluna. Vel var veitt og veizlan htn veglegasta og fór mjög vel fram, þó ærið væri mann- margt. Það eitt þótti á sko.ta veizlugleðina, að minsta kosti hinu eldra fólki, að ekki var íslenzkur prestur til að prédika i svo fjöl- mennu og skemtilegu samsæti, mikið á þriðja hundrað manns. Veizlurnar hjá forfeðrum o-kar voru skemtilegustu þættirnir í i sögnnni, og e.nkendu bttur en flest annað islenzkt þjóðlíf. Brúð- kaupsveizla þessi minnti mann á hið veglega boð_sem hin gam'a Auður Djúpauðga í Hvammi hélt foröum að Ólafur Feilan sonar- son hennar kvæntist og um letð var erfingi hennar. Svona löguð dæmi, sem ekki hafa verið svo fá hér i bygöinni, sýna það, að ekki er aldauö hin foma rausn með okkar þjóð. Þá var enn haldin skemtisam- koma á þakklætishátið Banda- rikjanna, sótti til hennar nálega alt bygðarfólk. Var samk ma sú bæði skemtileg og myndarleg, með sameiginlegu borðhaldi. Höfðum við á skemtiskrá dagsins hinn góða og skemtilega ræðumann séra Friörik Hallgrímsson. sem um það leyti var hér i embættis- för. Við höfum um undanfarin ár haft ánægju af nærvem hans þann almenna þakklætisdag. Aö endingu var árið klappað út með allmikilli og myndarlegri samkomu á gamlársdags kveld, sem bindindisfélag bygðarinnar hélt í minningu um tiu ára starf- semi þess. Þann d'ag voru tíu ár liöin frá því félagið hafði náð föstum fótum, fjórum árum áður var það sett á stofn. A samkomu þessari voru leiknir þrír leikir, tveir á ensku, einn á íslenzku; all- vel tókst leikendunum hlutverk sín. En skemtilegra hefði verið á alislenzkri samkomu að leikend- urnir hefðu leikið á sinu eigin máli. Inngangsorðið eða aðalat- riðin ættu að vera á hverri ís- lenzkri samkomu hin göm'u al- kunnu orð hinna miklu ættjarðar- vina, Fjölnismanna: “Islendingar viljum vér allir vera. Vér viljum vemda móðu.rmál vort og þjóð- emi.” Sigurður Jónsson. undir dönsku flaggi til þess að hafa sem mest not af veiöunum. tJtgerðarmaður þessi snéri sér fyrst til tveggja fiskútflutn'ngs- manna hér í bænum, en þeir \ildu ekki þíðast leppmensku þessa. AS lokum fékk hann þó mann á Bangsbóströnd til þess að leppi fyrir sig og var þá látið hrita s o sem hann keypti gufus’ ipið. Það var gefið út veöskuldabréf með fyrsta veðrétti í skipinu til lúkn- ingar söluverðinu og var þá alt klappað og klárt. Gufuskipið fór til Islands með sænska s’ripsnöfn og lappinn frá Bangbóströnd sem skiphe^a — og alt var þetta að eins til málamynda, því að sænski skipstjórinn réði auðvitað öllu. “Ásta” hefir aflað ágætlega við ísland þetta sumar. Sagt er að aflinn hafi orðið 4500 tranur sildar, er numið hafi rúmum 200,000 kr. með þvi verðlaW. sem er á saltaöri síld nú um ófriðar- tímann. Það er fullyrt að útgerð- armaöur skipsins í Smö^en hafi fengið 60.000 kr. í sinn hlut fyrir þessa Islandsferð. Þaö er sagt að þetta happ “Astu” sem “danskt” síldveiða- skip, hafi orðið til þess, að nú sé verið að reyna þessa dagam að gera annað sænskt fis’ igufuskip að “danskri eign” í Friðriksböfn. —Fréttir. L. HUKST, vlember of Royal Coll. of Surgeon* Sng.. útskrlfatSur af Royal College ol Physlclans. London. SérfrœBlngur I orjöst- tauga- og kven-sjúkdömum —Skrlfst 306 Kennedy Bldg., Porttgt Vve. (á nr.ötl Eaton's). Tals. M. 11« -teimtll M 2696. Ttml tll viðtals kl. 2—5 o§r 7—8 e.h. Dr. B. J BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TELEPBONK GARRyaaO Officb-Tímar: 2—3 Heimili: 776 VictorSt. Telepbone garry 3SS1 Winnipeg, Man. Dr. O. BJORN&ON Office: Cor. Sherbrooke & William rRLEPHON P>, GARRY tl2w Office tímar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor Street fELEPHONEi GARRY TÖ3 Winnipeg, Man, Nálægt miðjum júlí kom hingað séra Rúnólfur Marteins'son. Mess- aði hann í samkomuhúsi bygðar- innar; nálægt hvert mannsbarn sótti messuna, allir sem gátu. Hafði séra Rúnólfur aldrei komið hér fyr, hlakkaði fólk því mjög til að sjá hann og heyra, enda brugð- ust ekki þær vonir sem menn höfðu sér þar um gert. Annan dag flutti herra Marteínsson fyr- irlestur sem gekk út á íslenzka “cake”-disk tungu og íslenzkt þjóðerni. Gerði ennfremur,! fyrirlestur sá mikla lukku meðal tilheyrenda, því þar er málefni sem flestum af hinu eldra fólki er kær- ara en flest annað. Styrktust margir i þeirri trú að vel væri fyr- ir hinum íslenzka skóla séð. sem slíkan leiötoga hefir. _____ Þó að ,viö eldri mennimir séum öðru hvoru að bregða yngra íóIk- inu um ræktarleysi við íslenzkar bókmentir og íslenzka tungu, slundut>i er það ekki að ástæSu- lausu, en óðar en minst varir rísa upp ungir menn svo rammíslenzk- ir að með engu móti'vilja láta ís- lenzkt þjóðerni líöa undir lok né íslenzka þjóðsiði niður leggjast. Sést þetta aldrei betur hér í bvgð, en þegar ungu mönnunum dettur i Sœnskar fiskiveiðar við Island undir dönsku flaggi. Svo er skrifað frá Friðriks- höfn til “Fiskiblaðsins”, að menn furði sig á þvi, að danskir fiski- menn skuli ekki ráðast i að fiska síld á sama hátt og sænskir, er græða of fjár við þann stórútveg. Einkum er það nú meðan á ó- friönum stendur, að mikið má hafa upp úr síldarveiðum í Jót- landshafi, því að Þjóðverjar hafa þörf fyrir álla þá síld, sem veiöist og kaupa hana dýrum dómum. Danskir fiskintenn við Jótlands- haf gætu grætt fé i þúsundum króna ef þeir gæfu sig við hring- nótaveiðum eins og Svíar, og það er ekkert efamál, að þeir kæmust fljótt upp á lagið með þá veiðiað- ferð ef ]>eir aðeins' vildu bera það við. | En Sviar láta sér ekki nægja að veiöa síldina í Jótlandshafi, því að þeir nota sér lika hinar miklu síldartorfur við Island og það á þann hátt, sem gengur fullnærri dönskum og íslenzkum hagsmun um. Menn þurfa að geta siglt i fullu frelsi um landhelgi Islands og atnafnað sig þar til þess að reka síldarveiðar við landið með góðum hagnaði og hafa verstöðv- ar í landi til þess að verka veið- ina og salta hana, en, sænskum út- gerSarmönnum hefir ekki orðið skotaskuld' úr þessu. Einu sinni í sumar kom sænsk- ttr útgerðarmaSur frá Smögen í SvíþjóS yfir til Friðrikshafnar þeirra erinda að fá sér danskan mann til þess að vera málamynd- ar skipstjóri eða leppur á einu veiðiskipi sínu, sem hét “Asta” og átti að fara til Islands til þess að stunda þar sildarveiðar. Var á- kjósanlegast, að skipið gæti siglt Undarleg saga. Powerscourt lávarður, sem ný- lega kom heim til Irlands úr stríð- inu segir eftirfarandi sögu, sver og sárt við leggur aS sagan hafi verið sögð sér af manninum sjálf- um sem atvikiö kom fyrir; og kveður hann þann mann hafa ver- ið strangheiðarlegan og áreiðan- legan í alla staði; en hann sé nú fallinn í stríðinu. Hann var hers- höfðingi yfir stórri deild. Segir Powerscourt lávarður að þessi viðburður hafi skeð á hinum almenna bænadegi, fyrsta sunnu- dag ársins. Sagan er þannig: “Hershöfðingi einn í brezka hernum yfir írskri de.ld1, sem var persónulegur vinur minn var inni í skrifstofu sinni rétt á bak við skotgrafimar á Frakklandi. Hann hafði mikið að gera um morgun- inn, og vann allan daginn langt fram á kveld. Honum varð því illa við þegar hann heyrði að drepið var högg á dyr, og sagði hann hálfhastur: “Kom inn!” Inn í skrifstofuna kcm nunna og háf máls um stríðið. Kvað hún striðið mundu standa yfir eins lengi og Evrópuþjóöimar ekki auðmýktu sig og bættu ráð s'tt. Skylda þeirra væri sú að falla a'lar í einingu fram í bæn til hins al- máttuga. Þegar hún hafði lokið þessum oröum fór hún út tafar- laust. Hershöfðinginn gaf þessu lítinn gaum fyrst í stað, en samt ásetti hann sér að fara he:m í klaustrið sem þar var skamt frá, við fyrsta tækifæri, og biöja yfir- nunnuna að sjá um að þess konar ónæði og truflun yrði ekki liðin framvegis. Nokkru síðar fór hann til klaustursins og bar fram er- indi sitt. En yfirnunnan fullviss- aði hann um að engin nunna úr klaustrinu hefði farið út fyrir dyr þetta áminsta kveld. Hershöfð- inginn trúði því ekki. Yfirnunn- an spurði hvort hann treysti sér til að þekkja nunnuna ef hann ,sæi hana. Kvað hann já við því. Voru því næst allar nunnurnar leiddar fram fyrir hann; horfði hann nákvæmlega á þær allar og fullvissaðist um að engin þeirra væri sú, er til hans hefði komið. I Síöan kvaddi liann nunnurnar. ! En í þvi hann fór út úr klaustrinu ! varð honttm litið á mynd, sem þar : hékk á veggnum. “Þetta er hún!” sagði hann, og benti á myndina. , “Það er alveg ómögulegt” svar-, aði yfirnunnan. “Þetta er mynd, af yfirnunnu, sem hér var og er dáin fyrir þremur árum, guö- hræddasta og bezta kona sem hér hefir nokkru sinni veriö.” J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR ÖJILDNO, Portage Ave., Cor. Hargrave SL Suite 313. Tals. main 5302. Dr- J. Stefánsson 401 BOYI) BI.DG. Cor. Portaite aml Kilinonton Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma. — Br aB hitta frú kl. 10—12 t. h. og 2—6 e. h. — Tnlxíml: Main 4742. lleimill: 105 OUvla St. Talsíuil: Garry 2315. Mrs. E. Coates-Coleman, Sérfræðingur EySir hári á andliti, vörtum og fæöingarblettum, styrkir veikar taugar með rafmagni o s. frv. Nuddar andlit og hársvörð, Biðjið um bækling Phone M. 996. 224 Smith St. Vilhjálmur Einarsson A.T.C.M. ISLENZKUR FlOUN3<ENNARI Kenslustofa 543 Victor St. Tals. Sherbr. 2697 Thorsteinsson Bros. & Company ðygRja hús, selj* lóðir, útvegm lán og eldsábyrgð PAn: M. 2692. 815 Bomerwl Bld*. Uelmaf.: G. 7S8. Wlnlpes, Man. A fylkisþingi. Þar hefir margt gerst þótt ekki sé langt síðan það kom sam- an. Stórmála ýmissa hefir verið getiö áður, svo sem vínsölubanns- frumvarpsins, sem samþykt hefir verið. Sömuleiðis málið um at- kvæðisrétt og kjörgengi kvenna. Þriðja stórmálið er beina löggjöf- in. Því var lofað fyrir kosning- amar aö frumvarpsréttur kjós- enda flnitiative) og samþykkis- réttur þeirra ('Referend.im) skyldu lögleiddir ef framsóknarmenn kæmust til valda. Þetta hefir nú veriö gert og var það samþykt i einu hljóði. Þá hefir stjórnin með höndum frumvarp til þess að hjálpa fátæk- um mönnum að byrja búskap með þvi að lána þeim kýr til byrjunar. Þetta frumvarp er ekki fullsam:8 enn. Stjómin ætlar að útnefna J. G. HARGRAVECD. Limitcd 334 Main Street Vér seljum kol og við, vel útilát- ið og eins ódýrt og nokkrir aðrir í bænum. Talsímar: M. 432, Ft. R. 417 TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfrægipgar. Skrifstofa!— Room 8n McArthur Buildingj, Portage Avenue Áritun: p. o. Box 1650. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Joseph T, Thorson íslenzkur lögfræðingur Arltun: CAMPBELl, PITBJDO & COMPANY Farmer Building. • Winnipeg Man. Z Phon* Main 7540 Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre Dame Phone —• Garry 2988 Helnilii Qarry 899 J. J. BILDFELL FASTEIGmASALI fíoom 520 Union Barnt - TEL. 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar aOlútandi. PeDÍngalán J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 504 The Keiislngt<>n,Port.*8mlth Phone Maln 2507 A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST, selnr líkkistur og annast om úttarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- nr selur hann allskonar minnisvarða og legsteina r» . He mlll Garry 2151 n Office „ 300 OK 37S Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns œfðustu skraddarar 1 Winnipeg 335 flotre Dame Ave. 3 dyr fyrir vestan Winnipee leikh'is Vér leggjum gérstaka áherzlu & aS selja meðöl eftir forskrlftum lækna. Hln beztu meiöl, sem hægt er að f&, eru notuð etngöngu. J>egar þér kom- | 18 me5 forskrlfUna tll vor, meglG þér vera vlss um a8 ÍA rétt þa8 sem iæknirlnn tekur tll. COLCLEIIGH * CO. Notre Dame Ave. og Sherhrooke M. Phone Garry 2690 og 2691. GlfUngaleyflabréf zeld. nefnd er hefir eftirlit með öllum gripabúskap í fylkinu og veita mönnum leiðbeiningar í þvi efni. Þá er á ferðinni frumvarp til þess að breyta svo kosningalogunum að ekki sé auövelt að koma þar við svikum eins og verið hefir. ’Þau lög verða skýrð hér í blaöinu þej- ar þau hafa öölast gildi. Enn- fremur er verið að semja ný lög um mentamál, sem eru til stórra framfara. Um það mál er m kið rætt og þar á margt að líta, en áð- ur ep langt líður verða þau lög borin upp og samþykt. öll þessi mál eru í meöferð og verða afgreidd til fullnustu innan örskamms tíma. Saklausir líða. Það eru ekki fá þúsund mannslíf sem farastárlega vegna þess að dregiðerað leita ráða og lækningatil- raunir vanræktar, annað- hvort af fávizku eða nýzku Fólk segiroft á þessa leið: „Þeíta er isvo stm ekkert“ eða ,.það líður frá án með- ala“, Lasleiki getur ef til vill liðið hjá, en hvernig fer ef hann gerir það ekki? Ef hann snýst upp í alvar- lega og jafnvel ólæknandi veik. t hvaða laseliaka sem er, sem hefir lystar- leysi í för með sér, liægða leysi, innyflaþrautir og slappleika, er ráðlegt að gefa tafarlaust Triner’s Amerioan Elirir of Bitter Wine. Það hreinsar út innyflin og styrkir þau; Það eykur matarlyst, það læiknar taugasleppu og höf- uðverk. yerð $1.30. Og fæst í meðalabúðum. Jos. Triner Manufact., 1333- 1339 S. Ashland Ave., Chi- cago, 111. Við taugagigt og liðamóta bólgu og vöðvagigt, mæl- um vér með Triner’s á- burði. Verð 70c. Sent ó- keypis með pósti.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.