Lögberg - 17.02.1916, Blaðsíða 3

Lögberg - 17.02.1916, Blaðsíða 3
LOGJö^ii^ FIMTUDAGINN 17. FEBRUAR 1916. LUKKUHJOUÐ. Eftir LOUIS TRACY. iDidk lagði líkiö á sandinn. Svo fór hann aö grenslast eftir Mrs. Haxton. Hún lá á eyöimörkinni endilöng undir heröakampinum á úlfaldanum og virt- ist vera örend. Royson þreif í herðakampinn á úlf- aldanum og kastaöi honum til hliöar, eins og hann væri létt tuska. Eftir því sem hann gat bezt séð, var Mrs. Haxton ómeidd, þó hann væri hrædd um að hún kynni að vera beinbrotin eftir úlfaldann, þvi hann hugsaði um þaö aö þegar úlfaldinn féll, heföi hann dottíö ofan á hana. Hann helti ofan í hana svolitlu af vatni úr flöskunni sinni. Hún andvarpaði tvisvar —þrifevar sinnum, og svo þandist brjóstið út meö stórum bylgjum. Alt í einu raknaöi hún alveg við, og reif sig lausa af honum með tröllsafli. Hún horfði framan í hann, og lýstu augun einhverri voöalegri spurningu. Eftir því sem hún leit út, virtist hún ekki vera hrædd við þennan mann, sem hafði haldið henni svo mjúklega. Það var auðséð að hún þekti hann, en hún misti meðvitundina aftur. en Dick vissi nú að það voru aðeins eðlilegar afleiðingar af því sem hún hafði orðið að }x)la. Hann vafði dúk úr úlfaldahár- wm í dröngul og hafði fyrir kodda handa henni, lagði hana á hann og gætti nákvæmlega að henni. Hann sá hversu mikil yfirsjón það var að Arabarnir höfðu farið þaðan sem þeir voru. Þó hann og félagar hans héldu áfram svo hart að hætta stafaði af, þá áttu þeir samt að gera alt sem þeir gátu til þess að stöðva æs- inguna. Sumir úlfaldamir hlupu svo hart að það lá við að ekki yrði bjargað því sem á vegi þeirra varð, °g þeir hindruðu það að í næði væri hægt að horfa á aðfarir Araba óvinanna,' sem voru á hraðri ferð. Auð- vitað stóð þetta yfir aðeins nokkur augnablik; en jafnvel sekúndur eru dýrmætar, þegar um líf og dauða er að tefla. Royson hafði' verið að hrinda úlf- alda úr vegi, þegar Alfiere skaut fyrsta skotið í þann úlfalda sem Mrs. Haxton og Kerber riðu. Óvina Arabamir flýðu í allar áttir, þegar þeir sáu hvíta fólkið; en þeim gekk ekki greitt að komast undan. Fjórir af skipshöfninni frá Aphrodite stukku af baki °g létu skotin dynja á þeim. Þeir urðu fjórum óvin- l1m að bana, en hinn fimti bjargaðist þannig að hann féll með úlfalda sínum sem skotinn var; hinir héldu að hann væri dauður, en hann komst á flótta. Hihir snéru aftur áður en Abdur Kad’r eða Abdullah kom- l'st í skotfæri við þá, og eftir það kom enginn af þess- nm Aröbum nálægt Moses brunninum í marga mánuði. Royson sá að menn hans stóðu allir í þéttum hóp °g biðu skipana, og voru nú fylkingar að koma eftir bví sem hann hafði sagt fyrir. Sumir af hinum sem flúið höfðu voru einnig á leiðinni. Þegar þeir komu þar sem lik Kerbers lá, fóru þeir-íram hjá þvi niöur- lútir. Einn jæirra, sem var með pílagrímshettu, er höfð var á Mecca ferðum, byrjaði að nöldra einhver afsökunarorð við Royson; en hann leit framan í hann nieð slíku fyrirlitningar augnaráði og reiðisvip, að maðurinn flýði sem fljótast af hræðslu. S'kamt frá voru nokkrir særðir og dauðir Arabar, sertv meiðst höfðu þegar þeir voru að berjast um það að komast á bak. Alt var dauðakyrt nema tveir eða þrir úlfaldar, sem börðust við dauðann af sárum. Allur gauragangurinn sem hvinið hafði um eyðimörk- ma fyrir skömmu, var nú um garð genginn. Sólroð- !nn fjöllin í fjarlægð' blöstu við með gullslit og him- ininn var djúpblár. Um það leyti sem myrkrið var í nánd, er undur fallegt á eyðimörkinni. Þar skiftast ljós og skuggar Svo fagurlega, að hvergi sést neitt sem við jafnast. Strið og dauði sýndist eiga þar svo illa heima á þeim augnablikum, að tæplega er hægt að láta sér 'ietta það í hug. Royson hafði stöðugt gát á öllu um- verfis sig, til þess að vera við því búinn ef Araba ovinirnir kæmu aftur til árásar. En hann tók eftir því hversu þjófslegir þeir voru á svipinn sumir Ar- a arnir, sem voru að flýta sér í litla laut á milli Sjö- hæða. Nú mundi hann eftir því hvers vegna þessi kyr- ati staður liefði orðið nokkurs konar Golgata. Hinn ogæfusami Kerber var að ná í fjársjóð þegar Arab- amir byrjuðu árásina. Hefðu þeir riðið beint áfram, þa hefði orustan ef til vill ekki varað fleiri mínútur en hún virkilega hefði staðið yfir í klukkutima, og lir>ir náungarnir hefðu komist að því hvar auðæfi Voru fólgin áður en þeir voru reknir á flótta með skothríðinni: Heyrðu kunningi!” sagði Royson við einn þeirra, sem á skútunni hafði verið. “Taktu með þér þrjá nienn og gættu að öllum gryfjum eða holum sem þú ant að finna þama á milli hauganna og hafðu auga a þeim. Láttu engan Araba koma þar nærri. Béittu a i ef þess þarf með; en reyndg, að komast hjá því að j>urfa að skjóta. Eg kem til ykkar fyrir sólarlag.” Eg skal gera það herra” sagði maðurinn. Hann 'a ser l>rjá nienn og fóru ]>eir tafarlaust allir fjór- , oyson Una tvo sjómennina að lijálpa sér og tok til starfa. Alfiere, ICerber og hinir aðrir sem dauðir voru urðu að grafast áður en myrkrið dytti á. Royson hugsaði sér að fara lauslega yfir bréf og skjol i vösum þeirra. Arabarnir áttu að grafa grunn- ar grafir, þar sem sandurinn var dýpstur, og leggja þunga stema ofan á líkin til j>ess að verja því að dýr kæmu og drægju þau í burtu. En þetta varð að <ær- ast fljótt. 8 En alt í einu sá hann nýja sjón. Mrs. Haxton féll fram við hliðina á Kerber og grét beisklega. Hann for til hennar og sagði við hana í háflum hljóðum • "Þú gerir ekkert gótt með því að vera hérna. Viltu ekki fara inn í tjaldið þarna á blettinum, og bíða J>ar þangað til eg kem til þin? Eg verö ekki lengi. Þú s'kilur mig — j>etta er j>ér fyrir beztu.” Hún leit upp tárvotum augum, og aldrei á æfi smni haföi Royson litiö aðra eins sorg og þar lýsti sér: “Mr. Royson!” sagði hún lágt, “lofaðu mér að biðjast fyrir fáein augnabilk enn.” “Eg samhryggist þér einlæglega” sagði hann, "en eg verð að biðja þig að fara tafarlaust; við megum ekki eyða einu einasta augnabliki.” “Eyða? hvað getur svo sem komið fyrir?” “Nóttin dettur á innan skamms'. Við megtun ekki skilja líkin eftir hérna. Það væri óafsakanlegt. Það væri voðalegt. “Ó, það er ekkert til voðalegra en það, sem þegar. hefir skeð”* svaraði hún: “Eg er völd að dauða þriggja manna!” Hún lét það eftir honum að hann leiddi hana burt. hann reyndi að hugga hana með því að kasta allri skuldinni á Italann. En hún gaf orðum hans engan gaum. Hann varð feginn þegar hann gat farið frá henni og látið hana véra eina í næði í sorgum sínum. Sjálfur gat hann dreift hugsunum sínum frá þvi ój>ægilega með því að starfa. Það var margt enn sem hann langaði til að vita i sambandi við þetta, og von- aði hann að Mrs. Haxton segði eitthvað af því, þegar hún væri komin yfir dýpstu sorgina. Hann varð um fram alt að láta sem minst á öllum ósköpunum bera J>egar Irene kæmi. Þegar hann færði lik Alfiers til, i j>ví skyni að skoða fötin hans, sá hann að þau voru rifin á brjóst- inu, hafði hann lent á klettasnös jægar hann féll og fötin rifnað þannig. Út um þessa rifu hafði dottið veski og blöð. Þau lágu þar á sandinum. Veskið var opið. Sandur hafði komist inn í það. Meðal blaðanna var skjalið sem fundist hafði í gröf Demet- ridesar hins gríska. Var, liann hinn síðasti sem séð hafði fjársjóðu Seba. Hér var í raun réttri einn af sorgarleikjum lífsins, sem skiftist af tjaldi tvö þúsund ára. Hér var nú beðið eftir þv'rað næsti þáttur byrj- aði; hvort j>ess yrði langt eða skamt að bíða. En mikill var örðinn munurinn á ]>eim sem i leiknum tóku þátt þá og nú. Þá yfirgáfu kaupmenn í Alexandria skinna- og filabeinsverzlun sína, til þess að leita hér æfintýra og gulls; Rómverjar fóru herskildi um lönd til ráns og manndrápa. — Já, munurinn sýndist mikill, i fljótu bragði. En þar sem Royson starði á dauða mannabúkana og hugsaði. dýpra, þá fanst hon- um í raun réttri sem fólkið væri eins óumbreytanlegt og eyðimörkin sjálf. Um klukkan tvö, þegar tungl og stjörnur lýstu himinhvolfið, kom Arabiskur varðmaður og sagðist sjá stóra lest koma að vestan. Brátt heyrðist hófa- dynur og úlfaldahljóðé Það voru förunautar j>eirra sem komu. Þegar Royson lyfti Irene úr söðlinum, fleygði hann frá sér alíri feimni og kvsti hana inni- lega, rétt eins og þau væru tvö ein. Alvörusvipur kom á flesta, þegar Dick sagði þeim fréttirnar. Fenshawe, sem var foringi fararinnar, fann dýpst til dauðsfallanna. Á móti því varð ekki borið að hann hafði verið leiddur út í ólöglegar at- hafnir. Hann var á italskri jörð á móti vilja yfir- valdanna. Þótt hann sjálfur og menn hans væru í raun réttri saklausir, þá var það ilt að Alfiere skyldi ekki vera lifandi til þess að gefa skýrslu. Nú varð að reiða sig á framburð Arabanna í óvinaliðinu; f jór- íir ]>ei rra höfðu gefist upp af fúsum vilja, vegna þess að austurlandamenn hafa komist að því hjá vestur- landabúum, að þeir hlífa venjulega særðum óvinum. Abdullah fullvissaði miljónaeigandann einnig um það, að ítalski hermaðurinn sem fylgdi Alfiere frá Massowah, hefði varað hann við að beita nokkru of- beldi, og að hann hefði hindrað hann frá allri árás, ef boðin frá Rómaborg hefðu ekki skipað svo fyrir að öll möguleg hjálp skyddi veitt Alfiere. Um j>að var ekki að villast að ítalinn hafði að fyrra bragði ráðist á minni máttar ferðafólk; ætlunin var að drepa alla' nema Mrs'. Haxton; hana átti að taka fasta lifandi ef auðið yrði. Enn fremur var tvö- feldni hans aúgljós, þar sem hann hélt ékki orð sín að mæta um morguninn. Bréfið frá Fenshawe fanst í vasa hans með öðrum skjölum; hann hafði auðsjá- anlega flýtt sér í J>vi skyni að koma fyrir kattarnef óvini sínum. v Samt sem áður var jætta alt mjög leiðinlegt; og j>ótt Fenshawe væri dauðþeryttur, datt honum ekki í hug að hvila sig fyr en greitt hafði verið úr mestu flækjunum. Hann sat hjá eldinum við hliðina á Royson og Stump. Irene hafði farið til Mrs. Haxton undir eins þegar hún heyrði hvað fyrir hafði komiðx "Hefir Mrs. Haxton gefið nokkrar upplýsingar?” sagði Fenshawe. “Þ.ú segir að hún hafi verið ákaf- lega hrygg. Gat ]>ér skilist af orðum hennar að Kerber hefði vitað að hér væri staðurinn sem Grikkir heföu lýst áður en hann fór hingað með hana ?” “Hún mintist ekki einu orði á fjársjóðina. Þaö getur vel skeð að' eg hefði getað fengið hana til þess að segja eitthvað, en-----” “Þjú mintist ekki á neitt; ]>að var gott.- Hefir nokkuð fundist af fjársjóðnum?” “Það var orðið dimt j>egar eg kom að gryfjunum, sem Kerber var að grafa. Alfiere kom j>ví til leiðar að hann varð að hætta rétt strax; en Arabarnir segja mér að það sjáist á leðurtöskur. Þeir sem voru hér i morgun vita að eitthvað er fémætt í þeim, og J>ess vegna hefi eg sett vopnaða menn J>ar á vörð.” “Eg vildi að eg gæti eyðilagt hverja ögn af ]>essu bölvuðu rusli, bölvun hvílir yfir því.” ;Það heyrðist á mæli Fenshawes hve innilega hryggur hann var., “Hvar er Abdullah?” sagði hann skyndilega: “Ef hann vill segja okkur sannleikann, þá má vera að hann geti leitt okkur í allan sannleika, mitt í þessu marg- ofna lyganeti. Sendu eftir hontun. Hann er Arabi, og ef hann lieldur að hamingja hans sé samfara ham- ingju okkar, þá segir hann sannleikann.” Þegar Abdullah 'tók til máls, vörpuðu orð hans taf- arlaust, ljósi á atferli hinna tveggja manpa, sem dauðir lágu. Hann gat talað frönsku og skildu hann því allir nema Stump: “Fyrir sjö árum var Jæssi frú fégursta kona á Egyptalandi” sagði hann og benti á Mrs. Haxton. Maðurinn hennar hefði aldrei átt að fara með liana hingað. Það veit sá sem alt veit að J>að er ekki holt að vera í Egyptalandi með fagra konu fátæks manns. Þetta er orsök allrar ógæfunnar, vinir mínir. Fagrir fuglar þurfa gylt búr, en Mr. Haxton hafði ]>að ekki til; hann var of fátækur. Eg hitti þau fyrst í Massowah, þar sem hún gisti á hóteli, en maðurinn hennar var sjómaður á Rauðahafinu. Alfiere var þar staddur, og hann var einnig fátækur, en hann eyöilagði sjálfan sig með þvi að reyna aö vinna ástir hennar frá hinum. Honum misehpnaðist það, og sam- kvæmt eðli margra karlmanna varð hann verri maður á eftiy. Þegar Mr. Haxton var sendur til Assonan af nýju félagi, þá fór Alfiere þangað líka. Það var þá sem eg fann skjölin, sem skýra frá fjársjóðtinum —” “Hvernig veizt þú að þar er sagt frá fjársjóðn- um?” tók Fenshawe fram í. “Af því eg stal skjölunum frá Mr. Haxton; eg hafði selt Alfiere þau, og hann fókk Mr. Haxton þau. Mr. Baron var læknir hans og vinur; en þegar hann fann það út hversu mikils þessi skjöl voru virði, þá keypti hann mig til þess að ná þeim frá Mr. Hax- ton, á meðan hann svaf. Til allrar ógæfu vildi slys til. Mr. Haxton haföi hitaveiki og læknirinn gaf honum svefnmeðöl. Mr. Haxton tók of mikið af þeim og vaknaði aldréi aftúr. Fenshawe varð æfur af reiði. “Þorparinn þinn!” ' hrópaði hann. “Þið drápuð manninn á eitri. Eg man nú eftir þessu. Eg sá það í blöðunum.” “Nei, nei”, það er ekki rétt, herra minn” sagði Abdullah stillilega. “Líkskoðun var haldin og það sannaðist að J>etta var aðeins stór skamtur — alveg saklaus ef fylgt hefði verið fyrirsögn læknisins. Satt er það að aðeins eg og læknirinn vissum af hverju það var að Mr. Haxton svaf svona vært þessa nótt; en við ætluðum aldrei að drepa hann. Alfiere kærði læknir- inn fyrir glæp og var því málið nákvæmlega rannsak- að. Það var virkilegt slys, og lækninum féll það mjög þungt.” “En hélt hann þá skjölunum?” spurði Fenshawe. “Auðvitað; hvers vegna skyldi hann ekki hafa gert það ? Alfiere var að reyna að eyðileggja hann, að- eins fyrir þá sök að Mrs. Haxton vidli hvorki heyra hann né sjá. Það var alveg sjálfsagt fyrir hann að haldá skjölununt. Mr. Haxton var nógu vitlaus til þess að segja Alfiere nokkuð um þau.” “Mr. Háxton liefir ef til vill ætlað að koma fram sent ráövandur ntaður.” “Getur vel verið. Hver veit það? Samt er það víst að Alfiere hefði aldrei hlotið part auðæfanna með Mr. Haxton ef hann hefði vitað um hvað skjölin voru. Hins vegar sagði læknirinn Mrs. Haxton frá öllu sam- an, og lofaði mér talsverðum skerf ef eg hjálpaði honum. Þegar liann fór til Englands þá skildi hann mig eftir til þess að hafa gætur á Alfiere. Þeir voru altaf óvinir.” Dick mundi eftir Arabiska bréfinu, sem hann hafði séð kerber lesa kveldið sem þeir mættust í húsi Aust- urríkismannsins. Og það fór hrollur um hann þegar hann mintist hinna sorgdjúpu orða Mrs. Haxton, þegar hann reyndi að fara með hana frá líki þess manns, sem svo mikið hafði lagt í sölurnar fyrir hana. Hún sagðist vera orsök í dauða þriggja manna. Einn ]>eirra var auðvitað ciginmaður liennar. Það var engin furða J>ótt svartir svipir svifu henni fyrir sjónir. Hann sagði ekki neitt. Það sem honum voru getgátur það vissi hún og við J>að lét hann- sitja. Næsta dag voru margar hendur að verki, til þess að fullkomna það starf, sem Kerber hafði fyrjað. En Fenshavvc haföi úkveðið' hvað gera skyldi og hvernig. Skráin sem Denntriates hafði ritað var svo að segja bókstaflega rétt. 170 töskur voru grafnar upp; aðeins tveimur færri en hinn griski maður hafði - sagt að þær væru. Þær voru ekki opnaðar; þeim var hlaðið í hrúgur ósnertum, þangað til þær yrðu flutt- ar til skij>s. Fenshawe skýrði hversu áríðandi það væri að f jársjóðurinn væri fluttur og fenginn í hendur stjórninni á Italíu, án J>ess að nokkuð væri átt við áð- ur en J>að kæmist í hendur hennar. Aðeins á þennan hátt var hægt að gera sögu þeirra sennilega, og hann ábyrgðist J>eim að enginn'skyldi tapa á ]>ví fjárhags- lega, að ]>essi stefna væri tékin. Mrs. Iíaxton var veikari en svo að hægt væri að spyrja hana ráða eða tala um þetta við hana. Hún var flutt ofan að sjónum nær dauða en lífi; og jafnvel eftir hálfan mánuð, þegar þau komu til Aden, var ekki hægt að sjá hvort hún mundi lifa eða deyja. Þess má geta hér að peningalegt gildi fjársjóðsins var ekki mikið; i það allra mesta $250,000. Töskurnar sem ekki fundust, voru þær sem gimsteinarnir voru í. ítalska stjómin var örlát við Fenshawe; honum var slept og hann sýknaður af öllum kærum og kröfum og lmoum var boðið að velja sér tólf forn-persnesk og indversk gullker. Voru J>að dýmstu muinrnir, sem þau komu með. En svo var ]>að löngu síðar, þegar Sir Richard og frú Royson voru á giftingarferð sinni til Japan. Mr. Stump var þar með konu sinni og sömuleiðis Tagg, hinn trúi þjónn, en Mrs. Haxton, sem var eins fögur og hún hafði nokkru sinni verið, en var nú orðin still- ingin sjálf, átti heima í litlu húsi hjá Bath. Þar sem Fenshawe hafði gefið henni landblett. Hún bjó þar nú í ró og næði. Hún sagði svo frá að Kerber hefði ekkert vitað um frjóblettinn hjá Móses brunni. Og það var engin ástæða til þess að rengja hana’ Hann valdi þessa leið ofan að sjónum, einungis af tilviljun og varð alveg frá sér numinn af undrun, þegar hann fann Sjöhæðir. Það var fastur ásetningur hans, eftir því sem Mrs. Haxton sagði, að senda boð til Fenshaw- es, undir einá og hann væri þess fullviss, að féð væri þama grafið. Dick og kona ltans' dvöldu hálfan mánuð í Cairo, á leiðinni heim. Þau komu auga á nokkra gólfdúka i búðarglugga og spurðu um verðið á þeim. Þau buðust til að borga helminginn fyrir 'þá af því verði sem sett var. Búðarþjónninn kvaðst skyldu færa það í tal við föður sinn. / Hávaxinn Arabi kom fram fyrir. Hann var fremur alvarlegur í bragði, en varð allur eitt bros þeg- ar^þann !kom fram í búðina: “Hvað er nú að tarna!” sagði liann á ágætri frönsku. “Það gleður mig stór- kostlega að hitta ykkur. Þið þiggið hjá mér kaffi- sopa; en dúkana megið þið eiga. Þeir eru ykkar. Eg byrjaði verzlun með peningunum sem Fenshawe gaf mér og alt gengur vel. Það var svei mér hamingju- för fyrir mig þegar við fórum suður. Nú er eg hætt- ur að lifa eyðimerkur lifi. Þú kannske trúir því ekki, en það er nú samt satt, eg er góður borgari og geld skatta.” Irene hló. Henni hafði aldrei dottið það í hug að Abdullah yrði búðarmaður, feitux eins og uxi. “Þú fanst að minsta kosti fjársjóðinn við Móses brunninn” sagði hún. Abdullah leit í andlit hennar, sem logaði af brosi og ánægju. Hann snéri sér svo til Roysons og hneigði sig með sams konar kurteisi og hann hafði sýnt áður. “Eg óksa þér til hamingju, herra minn, með þá fjár- sjóði sem þú hlauzt; þú ert hamingjusamur maður” sagði hann. ENDIR. íafnrétti kvenna í Manitoba 1916 Vonir lifa um vetur kalda viljans kraftur áfram halda þrældóms okið þúsund falda þokast burt af lífsins braut. Veit eg margur hugsa hrærður: hér er steinn úr götu færður, þessi kafli lífsins lærður loksins eftir marga þraut, ótal þúsund ára þraut. Vorsól hugans vermir löndin við það slitna þrældóms böndin þegar móður hlýja höndin hefir öðalst fullan rétt. Fyrsta kærleik sjálf hún sýndi sérhvert líf með blessun krýndi, helgum blómum hvergi týndi hærra takmark lífi sett, ljósum kærleik lífið sett. Hugsa eg að margur maður móður sína elski glaður, blíðkast við það bemsku staður blómin fyrstu gréru þar. Helgu fræi í sál hún sáði sérhvert fótspor vagta náði, alt það góða æ hún þráði , ávöxt sem í lífi bar, þúsund falda blessun bar. Nú er í heimi nóg að vinna nauðstöddum að bræðrum hlynna, efni í alheims frið að finna - fyrsta spor í rétta átt. Hvort mun ekki konan sigra karlmann láta slíðra vígra, leggja að velli dólga digra dýran sýna í veikleik mátt, alheims sannan undra mátt? Veit eg beztu vonir rætast vilja kraftar heimi bætast, hraustar og veikar mundir mætast tnannkyns banvæn læknast sár. Nú má fagra drauma dreyma dauða af haturs- tímum gleyma. Lífs um æðar ljós mum streyma ljúf þar höndin þerrar tár, þerrar heimsins hinstu tár. SiffurSur Jóhannsson. Alta Vista, B.C. Leiðrétting. í minningarorðum eftir Mrs. Gíslason — Ágústu Einarsdóttur— Washington Hapbour, er Helga, móðir Ágústu sál. nefnd Guð- mundsdóttir. Þetta er misgáning- ur eða einhver villa. Helga móð- ir hennar, sem enn er á lífi há- öldruð, er Sigurðardóttir. Sigurð- ur og . Kristín foreldrar Helgai bjuggu allan sin búskap við rausn og góð efni á Elliða í Staðar- sveit í Snæfellsnessýslu. Þau áttu fjóra sonu, sem allir giftust og yoru.. frábærlega.. myndarlegir menn, vanalega kallaðir EHiða bræður, og stóðu þeim fáir á sporði til hvers or reyna þurfti. Einn þeirra var Kristján á Hvann- höfn, faðir Kristjáns Richton í St. Paul og þeirra bræðra. Hinir vorU Guðmundur, • Jóhannes og Guðbrandur, fór til Færeyja gift- ur með móður sína Kristínu, sem varð háöldruð. Hann var trésmið- ur og hefi eg engar fregnir haft af því nú afarlengi hvort hann er lífs eða liðinn, en yngstur var hanú sinna systkina. — Systumar voru tvær, báðar annálaðar fyrir fríð- leik og myndarskap. Þessi Helga —Mrs. Bjarnason— sem um er að ræða hér, og hin var Anna móðir mín, dó liðugt þrítug. Eg aðeins man vel eftir henni, var 7—8 ára þegar eg misti hana. Guðm. Steph- anson faðir minn tók við jörðinni Elliöa af tengdamóður sinni Kristínu, og var þá Sigurður löngu dáinn. En hún fluttist með börn- um sínum til Reykjavíkur; þessari Helgu sem giftist þar Einari Bjamasyni kaupm., og Guðbrandi sem áður er á minst. Eg vona að méír verði fyrirgefið þetta, því mér er ofskilt málið til þess að láta það hlutlaust, þar sem Helga er riióðursystir mín. Lárus GuSmundsson. Lögbergs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞVÍ AÐ GERAST K.AUPAND1 AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI ÞEGAR ÞÉR E1NUSINNI BYRJIÐ AÐ DREKKA Þá munuð þér ekki slíta vinskap við ©ins hollan og hressandi diykk Selt í potts, pela og hálf-pela flöskum og kjöggum. Fæst í smásölubúðum eða hjá E. L. DREWRY, Ltd. WINNIPEG MAHKET jtotel ViB sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O'CONNELL. Furniture Overland FCLXJÍOMIN kensla veitt ——-f----------- BRJEFASKRIFTCM — —og öðrum— VERZLCNARFRÆölGREINCM $7.50 t A heimili yðar gre "n vér kent ytSur og börnum yðar- . eð pösti:— AC skrifa gót iusiness” bréf. Almenn lög. uglýsingar. Stafsetning o >'éttrttun. Útlend orðatt »kl. Um ábyrgðir og rélög. Innheimtu með pósU. Analyticai Study. Skrift. Ymsar reglur. Card Indexing. Copying. Filing. Invoicing. Prófarkalestur. Pessar og fleiri námsgreinar kend- ar,- Fyllið inn nafn yðar f eyðurnar að neðan og fálð meiri upplýsingar KLIPPIÐ í SUNDUR HJER Metropolitan Business Instltute, 604-7 Avenue Blk., Winnipeg. Herrar, — Sendið mér upplýsíngar um fullkomna kenslu með póstl 1 nefndum námsgreinum. pað er á- skilið að eg sé ekki skyldur til að gera neina samninga.. Nafn .............. Heimili Staða Rœða Dr. B. J. Brandsonar Niðurlag. Ræðumaður kvaðst muna eftir því að sér hefði á vissu tímabili ver- ið kent í skóla á íslenzku, en síðar á Ensku; og kvaðst hann hafa veitt því eftirtekt hversu miklu fljótara sér hefði farið fram þegar Enskan var kend. Síðar meir sagðist hann hafa kent sjálfur, ogVar reynslan sama. Hann kvaðst engau efa draga á það að Enskan én ekki íslenzkan ætti að vera hé.r málið scm kent væri á. Skólaskýrslumar kvað hanti vera þögul en sannfærandi vitni í þessu máli. Hér i Winnipeg væri aðeins kent á Ensku í skólum og hér sæist lika betri árangur en í nokkrum öðrum skólum fylkisins. Samninginn milli Lauriers og Greenways árið 1897 1 þessu máli kvað hann aðeins hafa verið gerð- an með tilliti til Frakka; og ej þá hefði dreymt um að sömu kröfur yrðu gerðar af öðram þjóðum sem hingað flyttu, þá hefði þeim aldrei komið til hugar að gera þann samtv- ing. Hann endurtók það að íslending- ar heföu meðal annars áunnið sér viðurkenningu fyrir að vera góðir borgarar, fyrir þá sök að þeir hefðu fyr samið sig að siðum þessa lands og ]>essarar þjóðar en margar aðrar þjóðir. Þeir hefðu ekki borast út úr ná hlaðið utan um sig neinn Kína múr eða látið einangrast. Þeir eigi að' vera sjálfstæöir menn sem engra sérréttinda né sérhlunninda krefjist, heldttr taki sér á herðar sinn fulla skerf af byrði þessarar þjóðar og samþíðist henni sem bezt. Hann hélt því fram að þjóðernis viðhald vort og tunga yrði að vera hér komið undir því hversu mikið | vér vildum leggja á oss aukalega; | þar væru oss engin takmörk sett.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.