Lögberg - 17.02.1916, Blaðsíða 7

Lögberg - 17.02.1916, Blaðsíða 7
LÖGBEEG. FIMTUDAGINN 17. FEBRGAB 1916. f Dagbók stríðsins 1915 ~i- ('Framh.) Septembcr. 1. sept. Rumenar neita kröfum Austurríkism. og T’jóSverja um það að leyfa hervöruflutning til Tyrklands yfir lönd sín. Austur- ríkismenn hertaka Lutsk. Von Bemstorf greifi fullvissar Band- aríkin um þaS skriflega, aö væg- ari verði árásir neSansjávarbát- anna en veriS hafi. 2. sept. George Breta konungur fagnar Canadiskum hermönnum viS Shomchliffe. Rússar gefast upp og yfirgefa bæinn Croduo. 3. sept. Rússar hörfa undan Þjóð- verjum yfir fljótið Dvina. Serbia lýsir þvi yfir aö hún sé viljug að láta af hendi landskika til Bulgara ef þeir komi i stríðið með bandamönnum. 4. sept. Neðansjávarbátur ræðst á “Hesperian”, skip Allan línunn- ar. 5. ept. Balfour á Englandi lýsir því yfir að neðansjávar hernaður Þjóðverja sé ékkert annað en stóreflis hégómi. Og bendir á hversu miklu þjóðvefjar hafi sjálfir tapað við það. 6. sept. Loftskip bandamanna skjóta sprengikúlum á Sea- brugge. Þjóðverjar endurnýja árásir á Rússa við Riga, bæði á sjó og landi. 7. sept. Verkamanna þing á Bret- landi samþykkir mótmæli gegn herskyldu. Dr. Dumb’a, sendi- herra Austurríkis til Bandaríkj- anna, gefur skýringu á bréfi til Vínarborgar, þar sem talað er um ráð til þess að hindra útlenda verkamenn í Ameríku, sem á hervörtrverkstæðum vinna. Rússa keisari tekur sjálfur við yfirher- stjórn; en Nikulás stórhertogi tekur við herforustu i Kákasus héraðum. •8. sept. Rússneska þingið krefst þess að veittaar séu yfirgrips- miklar réttarbætur innanrikis. Loftskip frá Þjóðverum herja á Lundúnaborg. Rússar vinna sig- ur á Austurrikismönnum og Þjóðverjum hjá Tarnopol. 9. sept. Þjóðverjar senda Banda- ríkjrmiun skjal viðvikjandi því að “Arabic” var sökt. 10. sept. Fulltrúanefnd frá Frakk- landi og Bretlandi kemur til Bandaríkjanna t því skyni að siemja um $1,000,000,000 lán. 11. sept. Ríkisstjórinn í Canada kannar lið við Sewell herbúðim- ar. 12. sept. Rússar gefa út opinbera skýrslu þar sem þvi er lýst yfir að betur gangi á austurkanti vig- vallarins. L3' sept. Ekkert markvert. 14- sept. Skýrslur sýna að til 21. ágúst hefir mannfall Breta verið 381,983. Þ.ýzkum neðansjávar- báti sökt í TEgina hafinu. 15. sept. Bretar skjóta niður þrjá loftbáta í Flandern. 3,000,000 manna komnir i herinn á Bret- landi. Þing Breta veitir $1,250,- 000,000 til striðsins. 16. sept. Rússneska þinginu slitið af keisaranum. Rússar hrekja Austurrikismenu til baka yfir ána Stripa. 17. sept. Þjóðverjar hertaka Vidzy nálægt Vilna. Rússar hertaka bæ nálægt Pinsk. 18. sept. Bandamenn senda Búl- gariu skjal, þar sem þess er far- ið á leit að Búlgarar geri grein fyrir afstöðu sinni. Þjóðverjar liertaka Vilna. 20. sept. Lið Rússa i hættu á flótta undan Þjóðverjmn. Búlgaria d'regur saman lið i Macedóniu. 21. sept. Bandamenn vinna talsvert á á vesturkantinum. McKenna les upp fjármálaáætlun Breta, þar sem gert er ráð fyrir nýjum sköttum. Áætlaður striðskostn- aður $25,000,000 á dag. 22. sept. Loftbátar bandamanna skjóta á Stuttgart. Serbia krefst skýringar á því að Búlgarar draga saman lið á landamærum þeirra fSerba). \ 23. sept. Rússar flýja fyrir fult og alt frá Vilna. 24. sept. Brezlc loftskip skjóta á Valenciennes'. Grikkir safna liði , á sjó og landi. 25. sept. Frakknesk loftskip skjóta á Metz. Bandamenn sækja fast áfram á vesturkanti stríðs- vallarins. 26. sept. Frakkar vinna þriggja rnílna spildu í Champagne hér- aðinu. Bretar hertaka Loose og ryðjast áfram nálægt Lens. taka þar 20,000 fanga. Fulltrúanefnd Englendinga og Frakka semur um $500,000,000 lán í Bandaríkj- unum. Búlgaria segir stárveld- unum að hún sé að halda við vppnuðum friði eða hlutleysi, og hugsi sér engar árásir að gera eða ofsóknir. Rússar reka af höndum sér öll áhlaup í Dvinsk hóraðinu. 27. sept. Rússar endurtaka Koel á suðaustur vígvellinum. 28. sept. Bretar halda áfram að vinna rétt hjá Loose. 29. sept. Frakkar hertaka talsvert þýðingarmikið svæði nálægt Vimy. Bretar lýsa yfir ósigri Tyrkja hjá Tigris ánni, suður af Bagdad. 30. sept. Frakkar segja frá stór- kostlegum rigningum í Champ- agne héraði, fyrír norðan Mesnil. Þjóðverjar hraktir til baka í Dvinsk héraði. Hj< Vík. onm 1 (Úr ljóðasafninu “Bóndinn", eft- ir Anders Hovden.) 1. Morgunljóð. Nú glóir döggin við glaða sól er geislum hlýjum á foldu stráir; vor er um vengi, fuglar fráir nú fvlla ljóði sin bjarkarskjól. Og andans þráin vill út í bláinn og sigla sjáinn í landaleit. En létt er þraut fyrir landsins son til lífsins skyldu með rögg að ganga, er grundin hlær og glóir von, og grösin skreyta foldarvanga. Og sólin seiðir, og blómin breiðir á braut og leiðir sinn auð og arð. Guðs himinn sendir signing þá, er sál og líkami f jöri rnagnar með von og trú yfir land og lá, svo lífið nýjum sigri fagnar. Þótt móðir sáum, vér mikið fáum; í haust vér sjáum er hlaðan full. j og elju höfðu drengirnir hennar sig áfarm til efnalegs sjálfstæðis. Eitt ^ var það sem gladdi Sigríði heitina 1 mikið, var það að Kristinn, elzti j drengurinn hennar, sem hún elsk- ! aði, fékk góða konu, sem hann býr nú með á lándi sínu í góöum kring- umstæðum þar í sveit. Sigurbjörn og Ágúst héldu bú j með móðtir sinni til dauðadags, ó- gift- . . . , , , Sigríður heitin var hrem 1 lund og ráðvönd til orða og verka og framúrskaradni trygg, umhyggju- j söm og elskuverð móðir. Hún var svo hjartagóð að jafnvel skepnum- ar sýndust elska hana, hún gat ekk- ert aumt vitað eða séð, sem skepn- um eða mönnum viðkont. Þess | vegna var hún elskuð og virt af \ skyldum og vandalausum. Mann S sinn annaðist hún og virti á hans 1 sjúkdómsstundum, er hann þjóðist ---- af krabbameini. Hún andaðist eftir stutta sjúk- Er hennar nú sárt saknað af eft- dómslegu að heimili sinu i íslenzku irilfandi háöldruðum eiginmanni, bygðinni við Kandahar, Sask. elskuðu litlu stúlkunni sinni, sem Veiktist hún af hastarlegri lungna- í er bam að aldri og ekki lengur fær bólgu 4. ágúst 1915, sem leiddi hana hallast upp að móðurbrjóstinu. Um- til bana á f jórða degi. Hún var hyggjusömu drengjunum sínum, jarðsungin af séra H. Sigmar 10. j vitium og frændum. s. m. að viðstöddum fjölda vina Friður drottins hvili yfir mold- og vandamanna, og hvílir hún nú í um þinum. Blessuð sé minning grafreit Kandahar safnaðar. j þín. Sigriður sál. var fædd að Bratts- Ritaö 27. desember 1915 af holti við Eyrarbakka i Árnessýsul á Vini þeirrar látnu. Suðurlafldi á íslandi árið 1858. Dó ,(guöurland„ er vinsamlegast beð- 8. agust 1915, f'mtiu og sjo ara faka þessa dánarfregn. Foreldrar hennar voru Þorour i " Pálsson hreppstjóri lengi þar í sveit1 og silfur og gullsmiður, og Guðrún j Magnúsdóttir. Bjuggu þau hjón j og verða við hann að skilja. í dag fer i burt hún Branda. Þau bjölluna taka, sem hafði hún í haganum látið syngja; kýrin er gröm og byrst um brán, og bömunum fer að þyngja. . 1 dag fer í burtu hún Branda. Svo kemur maður, sem kúna fær og keyrir í burt með státi, en krakkana stríð og sturlun slær, þau standa eftir með gráti. því nú er í burtu hún Branda. Og kalt er orðið kýrlaust bú; en Knútur hinn litli segir: “Eg skal, manuna mín, kaupa kú, svo kusu nýja þú eigir.” Þvi nú var i burt hun Branda. Matthías Jochumsson. Mrs. Sigríður Goodmann drauma sem óbrigðula fýirrboða einhvers er þeir tákni, en aðrir neita gildi þeirra með öllu. Það mun þó sanni nær að hvorirtveggja fari of langt. — Ritstj. SALTIÐ sem hjálpar CANADA 2. Streita. Sem hestur þrælkar hann Þórir i Vík, því þung er vinnan í gríttum món- um; við heyskap var sjaldan hetja slik, en hæstan vetur býr hann á sjónum. Á bænum liamaðist hver sem gat, því hópurinn vex, sem þráir mat. Og Ingá er hvorki hölt né sein i liúsi og f jósi gagn að vinna, •en börnin skrölta með sköll og kvein svo sker í eyrtmi; vefa, spinna í hvíldár stað skal hrundin skír, því hart er árið, og stund hver dýr. Á fætur er stigið fyrir dag, og fimur er Þórir til allra sniíða og hefir á öllu handarlag, eins liús að bæta sem net að ríða. Hann forðast lánin lengra að, ljúft er—segir hann—heima hvað. Og' börnin öll eru búin til að bjóða hjálp og létta undir; þau vita að öll eru orðin til að iðja gagn um lífsins stundir; þau vita að sá er versta hrak, sem vinnur aldrei handartak. Þau skuldirnar óttast öll sem pest. og óska heldur að sakna’ og bíða, en sýslumanninn að sjá sem gfest og síðan minkun og fjámám líða. Þau hyggja það hvers manns heilsubrunn að hafa sinn eigin frjálsa grunn. hann greiða skuld í er En nú skal skatt — í skatt, og heldur um fátt að velja, er vetraraflinn fór svo flatt. “Við fögru Bröndii megum sélja. Um jól verður báglegt búið mitt, er beljan fer. En kongur vill sitt BORD SALT 3. Branda. Á hlaðinu drúpir kýrin kyr, því kaupandi birtist engi, og Ixjrnin hýma við bæjardyr, því Bröndu unnu þau lengi. í dag fer í burt hún Branda. Og enginn fæst til að fara inn, þó fáleik sinn vilji dylja að kveðja hinn væna vininn sinn stórefna búi og sköruðu fram úr ! öðrum með framsýni og hyggindi. Börn þeirra voru Ingibjörg nú dá- in, Mrs. Sigríður Guðnason dáin 1915 i Ameríku, Páll sem bjó í Brattsliolti eftir föður sinn, nú dá- inn. Katrín sem nú býr í Bratts- holtshjáleigu, Katrín María i Borg- arholti og Guðrún i Kakkarhjá- leigu. Sigríður heitín ólst upp hjá for- eldrum sínum og vann þeim með dug og dáð til þess lnin var 23 ára. Sýndi hiin í æsku að hún var list- feng og gáfuð, og gáfu foreldrar hennar henni fremur hinum böm- unum tækifæri til undirstöðu ment- unar, sem hún var svo meðtækileg fyrir að læra og sem var hennar mesta yndi til dauðadags. Skrift og reikning lærði hún i Gaulverja- bæ og tungumálanám. Sigríður heitin þótti skara frarn úr öðrum með listfengi i ísaumi, sérstaklega eftir að hún kom til þessa lands. Henni var ekki svo skapi farið að hún vildi auglýsa list sína, en fékst þó til er góðkunningjar hennar bentu henni á að aðrir mættu læra a fað sjá verk hennar. Lét hún því á sýningar nokkrum sinnum verk sín. Sköruðu þau þar fram úr öðrtun og hlaut hún fyrstu verðlaun fyrir. Þó eru margir lista og tit- saumsmunir hjá vinum hennar og vandamönnum, sem geymdir eru til dýrra menja um hana. Fra þeim er svo vel gengið að list og srnekk að þeir geyma í huga ástvina henn- ar skíra mynd hennar um ókomna daga. Nokkru áður en Sigríður sáluga flutti frá foreldrum sínum feldi hún ástarhug til fátæks ungs pilts har i sveit, sem Eyjólfur hét. Var það í móti vilja foreldra hennar, þvi eft- ir þátíðar anda var litið lágt á fá- tæklingana. Átti hún piltbarn með þessum manni áður en hún fór frá foreidrum sínum. Barnið lét hún heita Kristinn, og hefir hann fylgt móður sinni og verið henni ástríkur sonnr til hennar enda dægurs. Stuttu eftir fæðingu j>essa barns var henni vísað burt úr foreldra húsum. Átti Sigríður heitin þá tnarga erfiða stund. Leitaði hún nú til unnusta sins Eyjólfs, sem þá hafði heimili í Reykjavik. Fór nú lifið að verða Sigriði heit. þung- bært, því unnusti hennar var henni ekki sem hún treysti honum ttl. SUtnaði þvi upp úr sambúð þeirra og mátti hún sjá fyrir sér og barn- inu. Árið 1886 gekk hún að eiga ekkjumann Björn Guðnason, sem var nokkru eldri en hún og heima átti í Hólmabúðum undir Voga- staba, er lengi var sveitar oddviti i sinni sveit, og sem nú lifir sína sárt söknuðu eiginkonu. Með honum eignaðist hún 5 börn. Fjóra drengi fædda á íslandi; tvo af þeim misti hún á unga aldri á fóstur- jörðinni. Fimta barnið er stúlka fædd hér i landi, ix ára gömul. Eftirlifandi börn hennar eru Krist- inn Eyjólfsson, Þóröur, Ágúst og Sigurbjörn og Mónika Guðnason, öll í íslenzku bygðinni í Kandahar. Sigríður heitin og Björn bjuggu fyrst að Hólmabúðum i Vogum, en fíuttu til Ameríku á árunum 1901 til 1002. Hann fór fyrst með eldri son sinn Þórö, en ári síðar kom hún með Kristinn og Sigurbjörn til þessa alnds. Staðnæmdust þau fyrst í Isafoldar bygðinni í Mani- tóba í eitt ár. Ári síðar fluttu þau til Glenboro og dvöldu þar í fimm ár. Seint um haustið 1907 fluttu þau með fjölskyldu sína vestur til Kandahar. naut Sigríður heitin fleiri sólskins- daga, því með dugnaði, samheldni Brqt Eftir Þorstein Björnsosn. Að miða gildi mentunar við arð er sama og dæma ldæðá verð eftir þyktinni, bækur eftir bandi eða þyngd1; og manngildi eftir hæð eða —auði. fSkóla-) lærdómurinn er eins og flíkur, sem maðurinn íjlæðist í; en hans .eigin skoðanir Og skynjanir eins og börn, sem hann hefir getið af sér og upp fóstrað. Fjölmargar “framfarir manna eru áþekkastar glanzandi málning á gömlum og gisnum húshjalli. Sálir manna eru jafn mis-djúpar og snjórinn; sumar þröngar og grunnar eins og f jarðaroddi; aðrar heimsvíðar og himindjúpar eins og úthafið í allri sinni dýrð. Smámennin elta hvert annað eins og búféð. — Mikli maSurinn fer einn sér eins og björninn. Enda ótt- ast hann ílestir og förðast. Þorskurinn líður þyngsla kvalir, þegar hann sé'r sólarljósið. — Jafn illa virðist heimskingjanum við liregða, þegar hann sér framan i sannleikann. Skáldskapurinn er angandi andi upp af lífsins lundi, sem töframað- tir nær tökum á, og seiðir niður i skrautker orðatnálmsins. Heldur vildi eg vera alfrjáls ó- vinur allra manna, en þræll eins ein- asta, — jafnvel þótt allir aðrir væru jafnframt mínir ]>rælar. Eg er oft undrandi á þvi óviti minu að fleygja sálarmradum mín- um fyrir múginn. En ekki saurg- ast geisli þótt á sorp falli. Og svo bezt verður blómið numið sjónurn himins, að það leynist hvorki uxa né asna. Fjallið sætir sama dónti og ntað- urinn. Fyrst er horft á hæö þess. svo á útlitssvipinn; því næst spurt eftir “fjárhögunum” þar. — löngu sið- ar dettur ef til vill einhverjum i hug að grafa þar eftir gulli. Arfleifö er algengur ránsfengur, setn ríkið tekur skatt af. Aðal-afrek fjöldans er að geta af sér — í ógáti — vænglausa unga; kenna þeim að skrikja eftir nótum og skriða í “takt” um vissa götu- slóða. Einstöku fæða af sér vængj- aðar verur. En þær (og foreldrar þeirra) eru einskis virtar af þeim vænglausu: af því þær séu svo létt- ar í lofti! Draumur. Nóttina milli 15. og 16. janúar var eg veikur af beinverkjum i öll- um útlimum og illkynjuðu kvefi, sem hér gekk þá. Eg háttaði kl. hálf tólf og sofnaði um kl. 1. En vaknaði aftur þegar klukkan sló 2 og vakti úr því til kl. 7. En á meðan eg svaf dreymdi mig eftirfylgjandi'draum. Eg þóttist vera staddur á víð- áttu mikilli sléttu. Þar var saman kominn svo mikill mannfjöldi að eg liefi aldrei séð jafnmargt fólk í. einum hóp saman. Lika sá eg hús sem var miklu stærra um sig á alla kanta og liæð, en eg hefi áður séð. Fólkið stóð alt að austan- verðu við húsið. Ekki þótti mér landslagið neitt fallegt. Það voru smá berja brúskar og mér fanst hálf dimt yfir, eins og hálfrökkur væri. Ekki sá eg neinn glugga á húsinu og ekki gat eg séð úr hverju það var bygt. En á austur hliðinni var hvítur blettur, sem tók yfir mikinn part af hliðinni, og var að öllu eins í laginu sem Islandskort- in, en margtfalt stærra en eg hefi þau séð.. Ég þóttist standa undan norðaustan horninu á húsinu, fyrir utan mannhringinn. Þá tók eg eftir að maður stóð við kortið. Hann var fremur lágvaxinn, en þrekinn, með gráhvítt hár og skegg. Hann rétti öllum miða sem til hans komu, sem mér sýndist hanti taka af kortinu, þó gat eg ekki séð þá á þvi. Eg sá að sumir urðu tnjög glaðir, en sumir fóru að gráta, og sumir urðu reiðir, er þeir tóku við miðanum. Þá sá eg fremur háan mantt og mjög þrekinn, hann var í ljósfagurbláum frakka sem gljáði á, og nteð háan silki pipuhatt á höfðinu, eins og heldri menn nota heinta. Hann fékk sér miða, en þegar hann tók við honum, þá hoppaði hann upp og barði sig all- an utan, og þá sem næstir voru. Svo vildi hann fleygja miðanum, en gat það ekki, þá reyndi hann að rífa hann i sundur, en gat það ekki heldur. En auðséð var að hann var mjög reiður. Aldrei gat eg séð framan í manninn, en }x>tt ist þó kannast við ltann eða svip hans. Dyr voru á norðurkanti hússins, og altaf voru ntenn að fara þar inn. Við dyrnar stóð gantall maður með gráhvítt hár og skegg. Hann var fremur hár og mjög ellilegur. Hann lauk upp fyrir öllum sem að komu, en lét alt af aftur á eftir hverjum, svo hurð in gekk likast og þegar óðast er klift með skærum. Mér datt í hug að skjótast inn. En þegar eg kom að dyrunum spurði dyravörðurinn hvort eg hefði miða, og sagði eg “Nei’\ “Farðu og fáðu miða’’ seg- ir hann. Svo eg fór, en mætti þá manni og spurði eg hann hvað hér stæði til. Hann svaraði mér ekki Þá segi eg “Er hér enginn íslend- ingur?” Hann segir: “Þetta eru alt íslendingar.” “Því gegna þeir mér ekki?” segi eg. “Þeim er ekki leyft það” segir hann. Svo fór eg að fá iniða og fór til dyravarð- ar. sem óðar hleypti mér inn og vísaði mér til sætis á bak við hurð- ina. En mér sýndist þar ekkert rúm fyirr mig og húsið alt troð- fult. Samt settist eg niður, og var þá vel rúmt um mig. Undir eins og eg kom, sá eg manninn með pípuhattinn rétt fyrir innan mig. Ilann stóð þar, en snéri að mér bakinti, eins og fyr. Enga mann- eskju sá eg með höfuðfat utan hann. Hann reyndi að komast lengra inn, en gat það ekki, og ekki settist hann. Nú fór eg að horfa um húsið, og sá eg þá að itinvið gaflinn voru allir í hvítum klæð- um. Ljósbirta var mikil og fögur, sem lýsti mjög vel ttpp húsið, eink- um inst, en smá dofnaði, eftir þvi sem að dyrunum dró. Og ]>ar sem eg og þþeir sem sátu næst mér, vorum í hálfgerðtt myrkri. Þar var heldur ekkert á borðum, utan brauðskorpttr og vatn, að mér sýndist. En innar á borðinu sá eg j að var allskyns sælgæti, af ýmsum réttum og blómtim. Nú fór eg að líta á seðla þá er menn-höfðu í höndunum. Fyrst hjá }>eim með hattinn, því ltann hélt sínum seðli á l>ak við sig, svo eg sá vel á hann. Á honum sá eg að stóð: “Þú varst settur í hátt embætti og áttir að gera mikið gott, hafðir bæði góða Dr. R. L. HUR5T, Member of Royal Coll. of Surgeona, Eng., útskrlfaCur af Royal College of Physlclans. London. SérfræMngur 1 brjðst- tauga- og kven-ajúkdðmum. —Skrlfst. SOS Kennedy Bldg., Portage Ave. (& mötl Eaton'e). Tals. M. 814. Helmlli M 269«. Tlmi tll viCtals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræOiaear, Skrifstofa:— Room 811 McArthnr Buiiding, Portage Avenue áritun: P. O. Box 1658. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Tei.epiionk garry 380 Offick-Tímar: 2—3 Heimili: 776 VictorSt. Tei.ephone garry 381 Winnipeg, Man. Dr. O. BJ0RN80M Office: Cor. Sherbrooke & William rKl-EPHONEl GARRV Officetímar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor atroct rELEPUONEi GARRY 763 Winnipeg, Man. J. G. SNÆDAL, tTANNLŒKNIR ENDERTON BUiLDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BLDG. Cor. Portage and Eklmonten Stundar eingöngu augna, eyrna. nef og kverka sjúkdóma. — Er aC hitta frft kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. — Talsími: Main 4748. Heimili: 105 OUvla St. Talsiml: Garry 2315. Joseph T. Thorson íslenzkur Iögfræðingur Aritun: CAMPBELL, PITBLABQ It CQMPANY Farmer Building. " Winnipeg Man. „ Phone Mairt 7640 Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre Dame Ptaone —; Oarry 2088 Heimllis Garry 880 J. J. BILDFELL fasteignasali Room 520 Union Banx TEL. 2085 ! Selur hús og lóðir og annast alt þar aölútandi. Peningalán J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignír. SjA um leigu A húsum. Annaat lAn og eldsábyrgðir o. fL 504 Tlse KeiiHÍngton.Port.ASmltti Phone Maln 2U7 Mrs. E. Coates-Coleman, Sérfræðingur Eyðir hári á andliti, vörtum og fæðingarblettum, styrkir veikar taugar með rafmagni o. s. frv. Nuddar andlit og hársvörð. Biðjið um bækling Phone M. 996. 224 Smith St. A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bézti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina r*ls. He mili Garry 2151 n Offlce ,, 300 og 378 Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns æfðustu skraddarar í Wiunipeg 335 (iotre ðamt Avs. * dyr fyrir vestan Winnipcg Ieikhns var eftir þess Rit- Draumur sá sem hér fer á Ivögbergi sendur og til mælst að hann yrði birtur. stjórinn fékk bréf með honum frá þeim er dreymdi og óskar hann eftir að nafns síns' sé ekki getið. Maðurinn á heima vestur í Sask- atchewan, er ráðinn, roskinn og gáfaður maður og sérlega sann- orður. Um það er því ekki að efast að hann hefir drevmt þetta, og er endurtekning sú sem hann talar um einkar einkennileg. Eftir* að þangað kom Draumar og ýmsir atburðir sem þeim eru skyldir er gáfa sem ekki er fyllilega ráðin, taka sumir, alla andlega hæfileika og .veraldar auð. En varst drykkfeldur og breittir illa. Hafðir af öllum sérdeiils fá- tækum, en þegar þú varst ungling- ur, þá hjálpaðiTðu barni munaðar- lausu, og fyrir það færðu að koma inn. Líkt þessu sá eg á mörgum öðram seðlum, sem kringum mig voru. En á meðan eg var úti, sá eg ekkert hvaÖ á seðlunum var, þó eg liti á þá, og þess vegna leit eg ekki á minn. Nú fór eg að líta eftir hvað á honum stóð. Það var þetta. “Þú varst altaf fátæk- ur, en þú gast gert fátækum meira gott en þú gerðir. Samt færðu að fara inn.” Um þetta leyti sá eg stúlku um io—12 ára gamla koma inn, mjög háa. Hún var illa til fara og veikluleg og hún hélt seðl- inum yfir öxlinni. Á honum stóð: “Þú varst fátæk og veik, en gerðir öllum gott sem þú gast, og fyrir það áttu að fara inn að háborðinu.” Eg sá að hún var að leita að ein- hverju innan um fólkið, þar til hún fann aldraða konu, sem eg þóttist vita að væri móöir hennar. Á hennar seðli var hér um bil hið sama. Að lítilli stundu liðinni sá eg þær báðar við háboðrið í hvítum skráða. j Því þótt langt væri inn að gaflin-1 um, gat eg eins vel greint andlit > manna sem þar voru, og þeirra sem nær mér voru. En engan gat eg reglulega þekt. Enda hefi eg alla; tíð verið ómannglöggur. Allir! virtust mér vera fremur unglegir til að sjá. Maður var á gangi um salinn til og frá, og virtist mér hann vera að líta eftir að alt væri í röð og reglu. Eg spurði hann um ýmislegt. og meðal annars hvort frsendfólk mitt eða systkini væri hér ekki. Og sagði hann þau vera hér. “Því sé eg- þau ekki?” sagði eg. “Þér er ekki leyft það” segir hann. “En hvað þýðir þetta alt?” segi eg. “Þú ættir að skilja það” segir liáhn. Nú datt mér í hug að líta út. Og stóð upp og ætlaði út. En dyravörðurinn sagði að eg fengi ekki að fara út, því það | væri svo dimt úti að eg rataði ekki inn aftur. Eg gerði mig ánægðan (með þaö og settist aftur niður, því mér fanst fara vel um mig, og þótti mjög skemtilegt að hlíða á mannamál og söng innan úr húsinu og allskyns glaðværð. Þá heyrði eg dyravörðinn kalla: “Það koma inn stórir liópar af fólki". Þá var ansað innan frá háborðinu með hljómfagurri og þíðri rödd: “Láttu j>á koma inn. Iiúsið rúm- ar alla.” En það var strax og eg kom inn að mér sýndist húsið troðfult. En livað margir sem inn komu gátu allir sest, nema maður inn með hattinn. Hann var alla tíð að reyna aö komast innar, en komst ekkert. Nú er draumurinn búinn. En það þótti mér undarlegt, að í hvert sinn sem eg lagði aftur augun, var sama sýnin fyrir þeim alla nóttina. Vér leggjum aérataka Aherzlu 4 aS selja meCöl eftlr forskrlftum læknA^ Hln beztu melöL sem hægrt er aC tt, eru notuC emgöngfu. Pegar þér kom- 1C meS forskriftlna til vor, megiC þév vera vlss um aC fA rétt þaC sem læknirina tekur tll. COI.CLEUGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke H. Phone Garry 2S90 og 2#91. atftlngaleyflsbréf se!4. Agætur aflvaki. Dálítill aflvaki er stund- um nauðsynlegur, jafnvel þótt heilsan virðist vera í góðu lagi. Enginn ætti að bíða þangað til heilsa hans er á þrotum, heldur vernda hana og styrkja með því að taka öðru hvoru skamt af Triners American Elixir of BitterWine. Þettameð- al hreinsar meltingarfærin og styrkir þau. Reynið þetta meðal undir cins þegar þér verðið einhvers lasleika varir eða lystar- leysis eða taugasleppu eða svefnleysis. Reynið það þegar meltingarfærin eru veikluð og takið eftir hve fljótt það læknar. Fæst í lyfjabúðum, Verð $1.30 Jos. Triner Manufacturer, 1333-1339 SjAshland Ave Chicago. Og þó sat eg lengi tvlsvar framan á rúminu, af því eg þoldi ekki að liggja. Undir eins og eg lagðist út af aftur, var sama sýnin fyrir þeim. Og mig minnir fastlega eins pg hvíslað væri að mér að skrifa drauminn og senda hann. En hvert man eg ekki að nefnt væri. Séu vöðvarnir stirðir eða liðamót þá er gott að bera á Jos. Triners Liniment. Það læknar tafarlaust gigt og langar þrautir. Verð 70c, póstgjald borgað fyr- irfram af oss. Meðöl þau sem að ofan eru auglýst —Joseph Trieners Remedies—fást hjá The Gordon Mitchell Drug Co., Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.