Lögberg


Lögberg - 06.04.1916, Qupperneq 8

Lögberg - 06.04.1916, Qupperneq 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. APRIL 1916. 272^ Ein Keimi.isþægindin enn. Bezta te á jarðríki skemmiat, ef loft kemst að því eða raki. Gömlu blýumbúðirnar um te voru góðar; en heim- inum fer fram og betri umbúðir hafa verið búnar til. pær eru þykkar, rakaheldar og loftheldar; í þeim kemur nú BLUE WBBON TEA heim til þín í bezta lagi. Yfirumbúðir úr skot- pappír, sem ekkert kemst í gegn um og gefur tvö- falt öryggi. ómögulegt, að það geti skemst á nokkurn hátt. pú þekkir BLUE RIBBON TE, hið bezta sem til er. Skoðið nýju umbúðirnar, fullkomnar umbúðir um fullkomið te. Ur bænum Gott heimili hér í bæ þarfnast stúlku til innanhúss vinnu, sem er venjuleg húsverk. Þær sem þess- um starfa eru sinnandi, finni Mrs. L. J. Hallgrímsson aö 548 Agnes St. “Belt Line” strætisvagninn og “William Avenue” vagninn rákust á á laugardaginn; brotnuöu þeir og meiddust tvær konur og einn maö- ur. Enginn hættulega en öli all- mikið. Mrs. J. S. Thorsteinson frá Wynyard kom til bæjarins nýlega og verður hér um tima hjá foreldr- um sínum, Mr. og Mrs. H. Olson. Fylkisstjórinn hefir ákveöið aö trjáplöntudagurinn veröi 8. maí í ár. Jón Brandson bóndi frá Gardar, faöir Dr. Brandsons, dvelur hér í bænum um tima hjá syni sínum og tengdasyni. Benedikt Freemanson frá Gimli var á ferö í bænum í vikunni sem leið. Hann kom til þess aö vera við jarðarför Mrs. Magnússon, og fór heim aftur á föstudaginn. Halldór Jónsson, sem getið var um í síðustu “Nýlendusögunni”, var afi fekki afabróðir) Dr. J. P. Pálssonar. Magnús Sigurðsson frá Brandon, sem dvalið hefir á Gamalmenna- heimiiinu “Betel” í vetur, var á ferð á fimtudaginn. Hann fór til Brandon að finna fólk sitt og verð- ur þar um tíma. Eg hefi nú nægar byrgðir af 'granite’’ 'egsteinunum “góðu’’ -töðugt við hendina handa öllum, sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sern hafa verið að biðja mig um 'egsteina. og þá, sem ætla að fá oér egsteina t smnar, að finn mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að ^era eins ve! op aðrir, ef ekki betur. Yðar einlægur, A. S. Bardal. Tveir íslenzkir piltar frá West- bourne gengu í 184 herdeildina fvrra föstudag. Þeir eru synir Sigurðar Sölvasonar aktýjasm ðs og konu hans; heitir annar Torfi Ingiberg, 20 ára að aldri, en hinn Luther Meltankton, og er 17 ára. — Þriðji sonur þessara hjóna fór í herinn í fyrra og hefir verið á Eng- ’.andi siðan í haust. Hann heitir Rútur. Lætur hann vel af líðan sinni. Utanáskrift til hms siðast- nefnda er L. Cpl. Rútur S. Sölva- son No. 622518 B. Coy 44 Batt. C.O.E.F. Bramshott Camp, Hauts, England. m vy\ ▼ iiíuí C A N ADISK SKANDINAVA HERDEILD (Overseas Battallion) Undir stjórn Fjöldi kvenna hér í bænum er að sækja um karlmanna vinnu þessa dagana, til þess að karlmenn geti losnað frá þeim störfum og farið í herinn. Flestar sækja um pósthús- og bréfbera stöður og vinnu á stræt- isvögnum. Nokkrar hafa sótt um karlmannavinnu úti á landi. Halldór Eggertson fasteignasali kom vestan frá Vatnabygðum á föstudaginn. Fór hann þangað með tengdabróður sínum Helga Páls- syni frá Brown, sem er að f.ytja vestur til Elfros, eins og fyr er getið. F. H. Berg og Kristján Björns- son frá Wynyard leggja af stað heim til Islands með skipi frá New York 22. þ.m. Ef einhverjir hugs- uðu sér að verða þeim samferða, mega þe.'r ekki fara af stað héðan síðar en 18.—19. þ.m. H. S. Bar- dal getur gefið allar upplýsingar þessu viðvíkjandi, en blaðið getur um það sem frétt þeim til þæginda, sem kynnu að hafa í hyggju að fara heim, því samfylgdin er góð. m zast- i&I Lt.-Col. Albrechtsen. Lt.-Col. ALBRECHTSEN, Aðal-skrifstofa: 1004 Union Trust Building, Winnipeg: Stjórnað eingörgu af Skandinövum og lið safnaður allur undir þeirra umsjón. SKANDINAVAR ERU BEÐNIRAÐ GANGA I ÞESSA DEILD INNRITIST STRAX! Munið eftir “Hvert stefnir” á þriðjudaginn. Magnús Sigurðsson frá Brandon biður Lögberg að geta þess að Ámi Sveinbjörnsson hafi sýnt sér svo frábæriega mikla velvild og stór- kostlega hjálp, að hann finni sér skylt að votta honum dýpsta þakk- læti fyrir. Magnús hefir átt viö heilsuleysi að búa og erfiðleika, en Árni hefir rétt honum hjálparhönd hvað eftir annað í ýmsri mynd. Þar á meðal með fjárframlögum, og kvað Magnús hann hafa gefið sér alls og alls milli $70 og $80. Lög- bergi er ljúft að flytja þakklæti hans fyrir þetta. “Hvert Stefnir” Fyrirlestur um það efni flytur Dr. Sig. Júl. Jckannesscn GOODTEMPLARAHÚSINU Þriðjudaginn 11. þ.m. Þar v-rður einnig hljóðfarra- s'áttur og söngvar. Frjálsar umræður á eflir. Ágóðinn fyrir hússjóð Goodtemplara. Aðgangur 25c Byijar kl. 8 e.h. Guðmundur Johnson klæðaskeri fór suður til Pembina á sunnudag- inn, eftir fárra daga dvöl hér. Hann býst við að verða þar syðra um tíma. J. S. Valberg frá Þingvallaný-' lendu kom til bæjarins í vikunni sem leið og var að leita sér lækn-í inga hjá Dr. Jóni Stefánssyni. Stephan Th. Stephenson trésmið- ur frá Selkirk var á ferð í bænum á föstudaginn. Hann sagði engar fréttir aðrar en þær að vinna hefði verið stopul og lítil í Selkirk í vet- ur, en væri nú að lifna. Kaup kvað hann þó afar lágt, ekki nema 15 cent um klukkutímann og er það sultarkaup. Þjóðræknis-samkomur verða lialdnar að BIG POINT, Man., mlðvikudaginn 12. þ. m. að HERÐIBREIÐ SAMKOMUSAL og að LANGRUTH föstudaginn 14. þ.m. í LANGRUTH SKÓLANUM Samkomumar liyrja kl. 7.30 síðdegls. Agóðinn gengur til styrktar skaiulínavisku herdeildinni Nr. 223. Allskonar skemtanir Verða A báSum stötSum, svo sem söngur og hljóðfærasláttur. Bangruth hornleikaraflokkurinn spilar á báSum stööunum. Svo verSa sungnir ÞjóSsöngvar á öllum skandínavisku málunum og einnlg á Islenzku. SÍÖan verSur dregiS um fimm prlsa—3 aS Langruth og 2 á Big Point. Prísamir eru þesslr: (Fyrir Langp'uth.) Fyrsti prís — hveitimjöl (heilsekkur) Annar prfs — hveitimjöl (hálfsekkur) priðji prís — hlutur tilheyrandi aktýgjum, $2.00 virSi. (Fyrir Big Point.) Fyrstl prís — veturgömul kind. Annar prís — hveitimjöl (heilsekkur). Dráttai’miðlnn er 25 cents. Svo verður rífandi dans á eftir. Aðgangseyrir er 25 cents fyrir fullorðna. Böm innan 12 ára frítt. Veitlngar verða seldar á báðum stöðunnm. FORSTÖ9UNEFNDIN. SYRPA, i. hefti af 4. árgangi, er nú fullprentuð. Innihald þessa heftis er: Kofinn á Fellstindi. Saga eftir J. Magnús Bjarnason. — Merk- ustu minnismerki heimsins. — Magnh ldur. Saga eftir Björn- stjerne Björnsson. Niðurlag. — Islenzkar þjóðsagnir: Hlaupa- Mangi. Eftir F. Hjálmarsson. Saga Ólafs hins Vestfirska. Eftir S. M. Long. — Rithöfundurinn, sem gætti ekki hófs. Eftir Maksim Gorki (úr tímaritinu kringsjaa). — Dansmær, sem varð drotning. ('HallarrúsEr við Marmara-hafið, frá dögum Jústiníusar keisara og Theódóru drotningar). — Fregn úr andanna heimi. — Til Suðurheimskautsins. Ferðasaga Scotts kapteins.—Norð- maðurinn Andrew Furnseth. — Konan í Florenz. Saga. — Þáttur úr sögu Bayards riddara. Til tninnis: Konan getur lært að elska, en karlmennirnir ekki. — Sævarins rauðu gimsteinar. — Lítilsvirð ei óvin þinn.— Gerð skygn. — Hring- urinn, sem orsakaði dauða Elízabet- ar drotningar.—Vitinn á St. Agnes eyjunni.—Forn mannvirki.— Hvað felst í kossinum ? — “Ach du lieber Augustin”.—Síbería.—Mesti skíða- maður heimsins. — Dýr koss. — “Berðu með þér þinn eigin björg- unarbát”. — Páfa-blessan. — járn- peningar. — Smátt nautgripakyn. Árgangurinn, 4 hefti, $1.00. Hvert hefti 30 cents. Ólaf ur S- Thorgeirsson 678 Sherbrook St., Winnipeg. ÍSLENDINGADAGURINN 1915 ALMENNUR FUNDUR verður haldinn í neðri sal Goodtempl- ara hússins á Sargent Ave. A KVELD (Fimtudagskveld) OG BYRJAR KLUKKAN 8 Aðal efni fundarins verður að taka á mó.i skýrslum frá nefndinni og kjósa nýja menn, í stað peirra, sem nú se^ja af sér. Vonandi er, að sem allra flestir íslendingar, bœði karlarog konur, sœkji þennan fund. íslendingadags-nefndin 1915 Þorsteinn G. Paulson, Erlendur j Bjarnason og Bjarni Bjamason frá Reykjavik komu til bæjarins á laugardaginn. Voru þeir að ganga i herinn, 223. deild. Archibald Charles Orr og Ingi- björg Snjólaug Jóhannsson, bæði frá Amaranth, voru gefin saman í hjónaþand 23. marz að 493 Lipton St. af séra Rúnólfi Marteinssyni. Frederick L. Stephenson ('herm. frá Winnipeg) og Katrin Odds- son (dóttir Mr. og Mrs. Sigsteins Oddsonar) frá Lundar voru gefin saman i hjónaband 1. marz af séra Hindley presti Central Congregat- ional kirkjunnar. Móðir brúðar- innar kom frá Lundar til þess að vera við athöfnina; einnig voru þar tvær systur hennar. Sergt. S. G. Sigurðson í 223. her- deildinni heldur fund að “Hekla Hall’ i Mikley ir. þ.m. Hann tal- ar þar um stríðið og segir ástæður fyrir því að ungir menn ættu að ganga í herinn. Verða þar fleiri góðir ræðumenn. Dans verður á eftir fundinum og aðgangur ó- keypis. Good Templarar! Komið allir á næsta fund stúk- unnar Heklu þann 7. apríl. Það er ekki svo oft sem hægt er að fá góða skemtun kostnaðarlaust. Það sem sérstaklega ætti að hvetja alia til að koma, er það, að séra F. J. Bergmann flytur þar fyrirlestur. Þar næst verða smá skemtanir, gamanleikur, söngur o. fl. Norsk-Amei iska Linan Ný og fullkomin nútiSar gufu skip til póstflutninga og farþega frð New York beina leiS til Nor egs, þannig: -I "Bergensfjord” 1. Aprfl. “Kristianafjord” 23. April. “Bergensfjord” 13. Maf. “Kristianafjord” 3. Júni. “Bergensfjord” 26. Júni. “Kristianafjord” 16. Júlí. Gufusklpin koma fyrst til Bergen i Noregi og eru ferSir til |slands þægilegar þaSan. , Farþegar geta fariS eftir Balti- more og Ohio jðribrautinni frð Chicago til New York, og þannig er tækifæri aS dvelja I Washing- ton ðn aukagjalds. LeaitiS upplýsinga um fargjald og annaS hjð HOBE & CO., G.N.W.A. 123 S. 3rd Slreet, Minneapolis, eða H. S. BARDAL, 892 Sherbrooke Street, Wirnipeg. C. H. DIXON, LögfrœSingur, Notary Public Lánar peninga, Rentar hús, Innheimtir skuldir 265 Portage Ave Tals M 1734- Winnipeg Vinnukona getur fengið góða vist á heimili í Winnipeg. Ritstjóri vísar á. Ingimundur Ólafsson frá Lang- ruth kom til bæjarins fyrir helgina: hefir hann verið í liðsafnaði fyrir herinn úti í bygðum íslendinga. Til minms. Fundur í Skuld á hverjum miðviku degi kl. 8 e. h. Fundur í Heklu á hverjum föstu- degi kl. 8 e. h. Fundur í barnastúkunni “Æskan” á hverjum laugardegi kl. 4 e. h. Fundur í framkvœmdarnefnd stór- slúkunnar annan þriðju lag í hverjnm mántiði. Fundur í Bandalagi Fyrsta lúterska safnaiíar á hverjum fimtudegi kl. 8 e. h. Fundur í Bjarma fbandal. Skjald- borgar) á hverjum þriðjudegi kl. 8 e. h. Fundur í bandalagi Tjaldbúttar safnabar á hverjum þriðjudegi kl. 8 e. h. Fundur í Uhglingafclagi Onítara annanhvorn fimtnaag ki. ö c. n. Fundur i Liberal klúbbnum á hverj um föstudegi kl. 8 e. h. Járnbrautarlest til Islendingafljóts á hverjum degi nema sunnu- dögum kl. 2.40 e. h. Járnbrautarlest til Arborgar á hverjum degi nema sunnudögum kl. 5.40 e. h. Járnbrautarlest til Vatnabygða á hverjum degi kl. 11.40 e. h. Fljótast að síma oss Venjið ykkur á að síma eftir vörum. Það er fljótlegt ogfjaegi- legt. Oss er ant um að þið notið okkar fljóta kostnaðar- lausa flutning. Símið Sher. 55 Altaf erum vér við símendann. [Góð og flj'ót afgreiðsla. FRANKWHALEY flregcriptton TBrngetst Phone She>-br. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. Specail Harness Bridle Round Blinds Check to hooks.............. f inch Lines good and strong .... 1 Hames Steel Bo ts Traces, ringin ce* ter heel chain.... I£ Belly band folded.... “ Bc:ck Pads with Hooks Territs .. .........IJ Breast straps....... IJ “ Mirtinpales......... 1J “ Back strap with crupper and Irace carrier... J ** Good ColIar8, state the size of Collar when ordering Harnest complete $45.00 Marteinn F. Sveinson, EkFROS, - SASK. SEND HVERT SEM VERA VILL Biblíufyrirlestur verður hald'nn að 804y2 Sargent Ave. fmilli Arlington og Alverstone stræta) fimtudaginn 6. apríl kl. 8 síðdegis. Efni: Sá sem sigrar mun erfa alla hluti.. I hverju er sigurinn innifalinn? Sunnudaginn 9. apríl kl. 4 e.h. verður umræðuefnið: Er aftur- hvarf efiir dauðann? Hvernig og hvencer prédikaði Jesús fyrir önd- unum í varðhaldi? Inngangur ákeypis. Allir vel- komnir. Davíð Guðbrandsson. Eruð þér reiðubúnir að deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Williams Insurance Agent ð.e i.iiuUi; uiock Phune Matn 2075 Umboðsmaður fyrir: The Mut ual Life oí Canada: The Ðomlnioi of Canada Guar. Accident Co.; op og einnig fyrir eldsábyrgSarfélög Plate Glass, BifreiBar, Burglar> og Ronds. H. EMERY, liorni Notre Dame og Gertie sts. TAJ.S. GAIlliY 48 ÆtliB þér aS flytja yBur? Bf ySur er ant um aS húsbúnaSur ySar skemmist ekki I flutningn- um, þS finniS oss. Vér leggjum sérstaklega stund á þá iSnaSar- grein og ábyrgjumst aS þér verð- 18 ánægS. ICol og viSur selt lægsta veröi. Baggage and Express Lœrið símritun LæriS simritun: járnbrautar og verzlunarmönnum kent. Verk- leg kensla. Engar námsdeildir. Einstaklings kensla. SkrifiS eft- ir boðsriti. Dept. "G”, Western Schools, Teiegraphy and Ftail- roading, C07 Builders’ Exeliange, Winnipeg. Nýir umsjónarmenn. 8AFETY Öryggishnífar skerptir RAZOR8 Ef þér er ant um að fá góða brýnslu, þá höfum við sérstakleg-a gott tækifæri að brýna fyrir þig rakhnífa og skæri. “Gilett’s” ör- yggisblöð eru endurbrýnd og “Dup- lex” einnig, 30c. fyrir tylftina; ein- föld blöð 25c. tylftina. Ef rakhnif- ur þinn bítur ekki, þá láttu okkur sýna þér hversu auðvelt það er að raka þegar vér höfum endurbrýnt blöðin. — Einföld blöð einnig lög- uð og bætt. — Einnig brýnum við skæri fyrir lOc.—75c. The Fa_or & Shear Sharpening Co. 4. lofti, 614 Builders Exchange Grinding Dpt. 333J PoitageAre., Winnipeg Óskað er eftir að heyra frá kvenmanni, sem hugsanlega vildi og gæti tekið að sér búsýslu með einbúa á landi. Nöfnum verður haldið leyndum. B. G. Gíslason R. No. 2 Box 90 Bellingham, Wash. VJER KAUPUM 8ELJUM OG SKIFTUM GÖMUL FRIMERKI frá öllum löndum, nema ekUi þesgi vanalegu 1 og 2 centa frá Canada og Bandaríkjunum. Skrifið á ensku. O. K. PKESS, Printers, Rm. 1, 340 Main St. Winnipeg ÁRSFUNDUR. fiskimanna sambandsins (TJnion) verður haldinn i Valhöll að Gimli, Man., þann io. apríl 1916, kl. eitt eftir hádegi. A. E. Isfeld 20. febr. 1916. Ráðskona óskast á gott íslenzkt heimili úti á landi. Engin börn á heimilinu. gott kaup borgað. Rit- stjóri vísar á. Ef eitthvað gengur að úrinií þínu þá er þér langbezt að senda. það til hans G. Thomas. Hann er i Bardals byggingunni og þú mátt trúa því að úrin kasta ellibelgn- um í höndunum á honuiik r

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.