Lögberg


Lögberg - 13.04.1916, Qupperneq 6

Lögberg - 13.04.1916, Qupperneq 6
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 13. APRíL 1916. 6 Á bökunardögum er vissasti vegurinn að nota— PURITy FLOUR 16 T ♦ f ♦ * i ♦ ! Búnaðarmál Freyr heitir mánaöarrit, sem gefiö er út á íslandi. Er þaS lítiö kunnugt hér vestra, en þess virði að þess sé minst. Blaöið hefir komið út í 13 ár og fer batnandi ár frá ári. Er þafi óefafi eitthvert allra bezta tima- rit í sinni röfi sem veriS getur. Hér eru teknar upp tvær greinar úr ritinu. að kynbótabúið (Stutteriet) var lagt nifiur. Englendingar gáfu fyrstir manna ættartölubók út á prenti. ÞaS var árið 1793 og var bókin um vefihlaupakynið (The General Stood Book). Nokkru síSar fóru þeir afi prenta ættartölu- bækur um nautgripakyn, t.d. stutt- homakynifi, og um sauSfé og svín. Á siSari tímum hafa ættartölu- bækur náS almennri notkun alstaS- ar þar, sem um nokkrar verulegar framfarir í búfjárrækt hefir veriS að ræfia. Æltartöor blúfjár. Svo eru þær bœkur nefndar, sem gefa giögt og samandregifi yfirlit yfir ætt einstaklmganna, sem þar eru skráSir. Ættartölubækur búfjár geta ver- ifi tvennskonar: 1. Einka ættartölubækur. 2. Opinberar ættartölubækur. Þær fyrri eru færfiar af einstök- um mönnum og ná aSeins yfir þeirra eigifi búfé efia nokkum hluta þess. Eigandi búfjárins er þess- vegna einráfiur um, hvort hann heimtar nokkur skilyrfii um bók- færslu hinna einstöku skepna; hvort hann t.d. setur ákveSna mjólkur- hæfi efia smjörmagn sem skilyrði fyrir skrásetningu kúnna o.s.frv. Hinar opinbem ættartölur em aftur færfiar og gefnar út afi til- hlutun búfjárræktarfélaga efia landsstjómarinnar. Þannig er þessu varifi t.d. í Englandi og í Dan- mörku. Skepnumar verða ætíS afi full- nægja einhverjum teknum skilyrfi- um, ef þær eiga að ná skrásetningu í opinberri ættartölubók. Þessi skilyrfii hafa vanalega ekki verið str'óng í fyrstu, en þegar fram í hefir sótt, og kynstofnamir em orfinir betri, þá hefir verið hert á kröfunum. Á Englandi eru færfiar ættar- tölubækur yfir hina beztu hesta af vefihlaupakyni. Fyrst þegar farifi var að gefa þær út, vom kröfum- ar til þess að bóka mætti hestana ekki aðrar en þær, aS þeir heffiu skarafi fram úr viS vefihlaupin. Þeir vom bókfærSir eins fyrir þafi, þótt þeir ekki væru af hreinu vefi- hlaupakyni. Nú er þetta orfiiS á annan veg, því nú má engan hest bókfæra í ættartölubækur kynsins, nema hann sé af óblönduSu vefi- hlaupakyni. Aldir eru liSnar síðan fariS var afi færa ættartölubækur. Má þar nefna sem dæmi, aS ættartölubæk- ur vom færfiar yfir kynbótadýr Frifiriksborgar-hestakynsins danska frá því um 1700 og þar til um 1830, | Ættartölubækur hafa mikla þýS- ingu og margháttafia. — ÞaS er margsannað orfiifi, afi afkvæmin líkjast ekki einungis foreldmm sín- um, heldur líka oft og einatt fjar- skyldari ættlifium, svo sem afa eða ömmu, langafa efia langömmu o.s. frv. Af þessu er þá augljóst, afi mjög er áriðandi aS þekkja sem bezt ætt þeirrar skepnu, sem valin er til undaneldis, því þótt skepnan sé í alla stafii gott dýr og álitlegt, getur vel farifi svo, aS afkvæmi hennar verfii lélegt, og líkist í þvi eldri ættlifium, ef ættin hefir verifi gölluð. En þvi betri sem ættin er, þess meiri likur era til, afi afkvæm- iS verfii góð skepna. Um þessar líkur gefa ættartölubækur mikils- verSar bendingar og hjálpa til afi sneifia hjá göllum, er án þeirra ekki yrfii hjá sneitt. Án ættartölu-bókfærslu er því hæpifi, að kynbætur á búpeningi vomm verfii leiddar inn á þá braut, er fast og ákveðifi styðji afi fram- för hans. Til afi skýra þetta nánar, skal eg nefna nokkra af mest varfiandi kostum ættartölubóka. 1. bœr gera mögulegt að rekja œtt skepnanna í marga liði og með því sannfœra sig um: (a.) hverja ættfasta kosti og galla skepnan hef- ir, (b.) hver skepnan œtla megi að bezt reynist til framrœktar. 2. bœr gera auðveldara að við- halda kynfestu dýranna. — Ef ætt- artölu bækumar em með nægilega glöggum lýsingum af kostum dýrs- ins og göllum, þá getur sá, er bæk- urnar les, skapafi sér mynd þess dýrs sem hann les um. Líki hann svo saman einstaklingum sömu ættar, þá getur hann gert sér grein fyrir kynfestu þeirri sem ráSandi er í ættinni. Og mefi samanburfii á fleiri ættum er hægt aS sjá, í hverri ættinni ef mest kynfesta. En því kynfastari, sem kostir dýranna era, þess verðmætari em Jjeir, því vel kynfastir kostir koma aS jafnaði sem eðlisnaufisyn fram hjá afkomendum þeirra skepna, sem slíka kosti hefir afi bera. M L 11 I 1. ast, hvemig steinamir væra orfinir til og kolin í jörðinni. Á veturna skýrSi hann fyrir þeim hvemig frostrósimar yrSu til og hvemig snjórinn myndaSist í loftinu og svo framvegis. Og hann sagði þeim þetta alt í fritímunum. til þess aS taka ekki tima frá kensl- unni; en hann sagði þaS samt alt í sambandi viS það sem bömin lærðu, til þess aö þau skyldu þaS sem bezt. Og Ólafi þótti ósköp vænt um skólann sinn og öll bömin. En svo kom einu sinni upp skarlatsótt í Hólabygfiinni, og öll bömin urSu að vera heima. Skól- anum var lokað. Og þó leiddist Ólafi allrapabba svo mikið aS hon- um fanst hver dagur vera eins og heil vika. Hann fór á hverjum morgni á skólann; honum fanst hann ekki geta annað; honum fanst hann verfia aS sjá hann. Hann fór inn í kenslustofumar og horfði á auða bekkina og honum leið illa. Og svo fór hann venjulega út í dymar og stóö þar stundarkom og horfði út í allar áttir, þar sem hann vissi aS bömin hans áttu heima. Og hann lék sér stundum aS því að draga upp flaggiö á stönginni, eins og hann var vanur þegar bömin vom í skólanum. Þifi sjáið á myndinni hvar hann Ólafur allrapabbi stendur í skóla- dymnum. Storknaðir Sólskinsdropar. Er þaö ekki skrítið? Getur það verifi? haldifi þið ejcki afi þaS sé vitleysa ? Séra Frifirik J. Bergman sagöi sögu nýlega á Heklufundi um storknafia sólskinsdropa, og ykkur þykir sjálfsagt gaman afi lesa þá sögu, efia part af henni. í Bandarikjunum er maSur sem heitir Russell H. Conwell; hann er nú orSinn 74 ára gamall. Hann er prestur. Þegar hann var lítill drengur langafii hann til að læra, en hann var ósköp fátækur. Samt gat hann lært meS því afi vinna og vera reglusamur og spar- samur. En hann IagSi ósköp mik- iS á sig til þess aS geta lært, og hann man altaf eftir því hvaS þaö var erfitt fyrir hann. Og Conwell er gófiur mafiur, og þess vegna hætti hann ekki aö hugsa um hvað það væri erfitt fyr- ir fátæka drengi aS læra, þó hann væri nú sjálfur búinn aS því og lifii nú vel. Hann fór þá afi hugsa um það, hvafi margir aörir fátækir piltar væm til sam langafii til að læra og gætu þafi ekki af því þeir væm svo fátækir. Og Conweli strengdi þess heit að hann skyldi verja æfi sinni til þess aS hjálpa ungum, fátækum, efnileg- um piltum til þess að læra. Hann er ákaflega gáfafiur mafi- ur, mikill rithöfunmr og góSur ræðumafiur. Og hann hugsaöi sér aS til þess afi geta hjálpaS ungum mönnum yrfii hann að ná í mikiö af peningum með einhverju ærlegu móti. Og hann sá afi hann mundi bezt geta þafi meS því aS halda fyr- irlestrá. Þafi var áriS 1874 sem hann ásetti sér aö gera þetta. Var þafi ekki skrítiö að þaS skyldi vera sama árifi og þjóðhátíSin var á íslandi ? Svo skrifaöi hann fyrirlestur sem hann kallafii “Demanta ekrar” (Acres of diamonds), og þennan fyrirles-tur hefir hann flutt 5225 3. Ættartölubœkur gera auð- veldara að dcema um verðmceti sér- stakra ættstofna og einstakra dýra til framrœktar. Reynzlan hefir sýnt, að verSmæti ættstofna til framræktar er æriö misjafnt. Hifi sama er og afi segja um einstakar skepnur innan sömu ættar. Þessi mismunur á meöal annars rót sína aS rekja til mis mik- ils arfgengiskrafts hjá dýranum. — Þar, sem búfé hefir veriS bætt, hefir þaS ávalt komiS í ljós, að sér- stakir ættstofnar og einstök dýr innan þeirra hafa lagt gmndvöllinn undir framförina. Ættartölubækur hjálpa til afi leiSa athygli aö slík- um ættstofnum og einstaklingum. 4. Ættartölubækur hjálpa til að viðhálda og auka verðmæti kyn- fcrðiseiginleika og til að rýma burt göllum. Vifi nákvæma athugun ættartölu- bóka má komast að raun um, hvem- ig kostir og gallar ganga í erfðir. En jafnframt má fá mikilsverfiar bendingar um hvemig haga skuli vali undaneldisdýranna, til þess aö líklegt sé, aS kostir haldist, en gall- ar fari minkandi. Mér dylst ekki, afi ættartölu- bókfærsla gæti stutt að þvi, afi á- rangurinn af tilraunum íslenzkra bænda til afi bæta búfé sitt, yrfii meiri og betri en oft vill verfia. Þess vegna set eg hér sýnishom af því, hvemig haga mætti ættartölu- bókfærslu. Sýnishom: Nr (— nr. í ættartölubókinni). Nafn (skepnunnar) og nr. Hvenær og hvar fæddur (fædd). Lýsing: (Lýsingin ætti afi vera glögg en stuttorð). Ættartala: i I Faðir: MóSir: I I I F.: M.: F.: M.: I I i___________ I I | I I I I ' F.: M.:F.: M.: F.: M.: F.: M.: Helzt ætti að vera eitt blafi fyrir hvert dýr. Fremri blaðsífiuna skal þá nota til lýsingar á skepnunni sjálfri og ætt hennar, og því komið fyrir á líkan hátt sem sýnishomið bendir til. Á aftari blaSsíöuna ætti aS setja ýmsar athugasemdir vifi- víkjandi afurfium dýrsins, um af- kvæmi þess o.s.frv. — Bezt er afi hafa þessar bækur í skrúfubandi, og blöfiin laus hvert frá öfim, svo aö hægt sé afi taka þau úr, ef vill og setja önnur í þeirra staS. Ósk mín er sú, aö línur þessar gætu orfiið til þess afi hvetja þig, lesari góöur, til umhugsunar og framkvæmda í þessu efni. Þeirra framkvæmda mundi þig ekki iSra, er stundir lifia. Hóltim í Hjaltadal, 26. jan. 1916. H. J. Hjálmjárn. —Freyr. Hvernig er landið setið/? Ef við rennum augunum yfir þær jarfiir er við þekkjum, sjáum viö strax, aö þær em misjafnar. Viö sjáum góðar vildisjarfiir, sem gott er aS búa á. Aörar jaröir em, sem hafa gæöin í sér fólgin, en ekki eins aufitekin. Fyrirhöfnin við aö nota þær jarSirnar veröur því meiri, og aröurinn sem ábúandi fær í afira hönd, að sama skapi minni. Enn em jarðir, þar sem núttúru- gæfiin em bæði lítil og öröugt afi hagnýta þau. Þar verða ábúend- umir að leggja mikifi aS sér og sín- um, vera hagsýnir, eljusamir, nýtn- ir, árvakrir og stjórnsamir, ef vel á aS fara. Og jaröirnar geta verið svo rýrar og erfiSar, aö ábúandinn berjist í bökkum, eigi fult í fangi mefi aö hafa ofan af fyrir sér og sínum, þótt þeir gæti allrar hagsým í hvívetna. Eins og jaröimar eru misjafnar afi gæðum, svo era og löndin í heild misjöfn. Sum em blíð og frjósöm, önnur óblið og hrjóstmg. Eftir Iöndunum verða lífsskilyrði þjófi- anna misjöfn, en lífsskilyrfiin skapa smátt og smátt þjófiimar, sem í þeim búa, þær mótast af löndunnm. Fólkifi sem býr í frjósömu löndun- um, veröur eyöslusamt, gjamt til sællíf's, latt og liðlétt til flestra hluta. Hinir, sem þurfa stöfiugt að strífia vifi óblíðu níttúrunnar og heyja hildarleik við margskonar örfiugleika, verfia ósérplægnar, spar- samar, þrekmiklar og duglegar. Baráttan evkur þrek og kjark, en þess fer sú bjófiin á mis, sem enga baráttu þarf afi heyja. Þafi er eitt af lögmálum lífsins, aS áreynzla auki krafta, stæli vilj- ann og auki þrek og þrótt. Þess- vegna þroskast þær þjóðimar bezt, er mest revna á krafta sína, og þeir einstakl'ngar mest, er ekki liggja á lifii sínu, heldur starfa, starfa með lifs og sálar kröftum. En jarfiimar em misjafnar afi fleim en náttúmeæöunum einum, þær eru líka misjafnlega setnar. Einn bóndinn notar sér öll hin náttúrlegu gæði jarfiarinnar, án þess afi hugsa nokkufi um afleifi- ingamar. Hann t.d. slær túnifi, en ber þó ekki á þafi, lætur læki og ár flóa yfir b:thaga eftir vild, en hugsar ekki um aö stjóma vatninu, og hafa þess sem mest not, selur heyið af engjunum og Ijær þær öfirum, lánar mótak og torfristu hverjum sem hafa vill, selur og heggur skóg jarfiarinnar gengdar- laust og fyrirhyggjulaust o.s.frv. Á þennan hátt fær þessi bóndi miklar tekjur of jörfi sinni í bili, en þegar þær fara að minka. selur hann hana öfirum. Fráfarandi og seljandi telur þá nákvæmlega upp, hve mik- iö hann hafi fengifi af mó, töSu, fyrir engjaliá og heysölu,, skógar- högg, torfristu crs-.frvr, og miðar hann kaupverSifi viS þaS. Kaup- anda lýst vel á, jörSin virSist borga góSa vexti af höfuðstólnum, er hann þarf afi leggjá fram, og svo fer salan fram. En revndin verfiur önnur. Nýi bóndinn fær ekki eins mikiS af neinu og fráfarandi sagði. Hann tapar því á kaupunum. Til afi reyna að tapa sem minstu, reyn- ir hann að nota sér enn meir úr jöröinni. Hann fer að selja veiSi- rétt, námuréttindi, engi undir jörS- inni o.fl., og þegar honum svo býöst færi. selur hann sjálfa jörðina. Þá glevmir hann ekki aö geta síðasta kaupverSs, og hann vill auSvitaS ekki selja sér aS skafia. Jörfiin er nú komin á markaðinn, hún gengur kaupum og sölum, mann frá manni og allir rýja hana og nífia. Um þessar jarðir er sagt, aS þær séu komnar í hendur gróðabrallsmanna, og að þær séu níddar af þeim. Annar bóndi situr jörfi sína prýfi- isvel. Hann ber á túnið, svo töðu- fallið vex, stækkar þafi og sléttar, svo taöan verSi auðteknari. Hann grefur skuröi, hleöur garða og fær fullkoniið vald yfir vatninu og not- ar þaö því eins og hægt er. Hann tekur einungis1 mó handa sínu heim- ili, svo mórinn endist jörfiinni sem lengst. Hann grysjar skóginn, svo hann geti vaxiS, og jafnframt því sem hann veitir sér gagn, geti hann líka veitt sínum gagn í framtíSinni, hann prýöir um bæinn sinn o.s.frv. Jarðir þessara bænda lenda sjald- an hjá gróðabrallsmönnum, því þessi bóndi vill ekki selja jörðina sína. Hann elskar hana eins og hún væri hluti af sjálfum honum, hann man hvemig hún var, þegar hann tók viS henni fyrst, hann man verkin sín á henni, hann man glefi- ina, sem hann oft fann, þegar hann sá umbætumar er jörðin hans tók, og eitt hiS fyrsta er hann segir son- um sínum er saga jarfiarinnar, hann segir þeim hvemig hann hér hafi lifiið sætt og súrt, hvemig hann hér hafi starfað, og sýnir þeim, hver nú sé orfiinn árangurinn. Og syn- irnir finna, afi jörðin er orðjn ætt- argripur. Hún er oröin bautasteinn ættarinnar, og þeir finna skyldu sína til aS gera bautasteininn sem veglegastan. Þeim dettur ekki annaS í hug, en afi taka viS af föfi- ur sínum og halda í horfinu, reyna afi byggja ofan á verk fefira sinna og skila þeim enn betri frá sér. Jarðirnar eru setnar misjafnlega og löndin em þafi líka. Sum lönd- in eru vel setin eins og jarðimar hjá sumum bændum, en afirar þjófi- ir sitja löndin sín misjafnlega, og sumar jafnvel illa. íslenzka þjófiin er ein af smá- þjóSum heimsins. Hún býr í sínu eigin landi “norfiur við heimskaut”, langt frá öSmm þjóðum. En hvern- ig situ rhún landið sitt? Því er ekki gott afi svara, og hér verður því ekki svarafi nema að litlu leyti, en þafi vildi eg, aS sem allra flestir spyröu þessa, og reyndu aS svara því. Unga þjóðin—ungdómurinn —sem á afi taka við Iandinu, á aö gera sér ljóst, hveraig þaS er setiö, því þaS þarf helzt að hlaöa i skörS, sem hættan er mest, og hér þarf þaS fyrst að laga, sem mest fer aflaga. Fullsetnar og velsetnar jaröir eru notaðar til fullnustu, án þess þó aS rýra þær eða níöa. — EngiS er sleg- ið upp, og heyiS er notaö til skepnu- fóðurs. Jafnframt eru engjamar bættar bæði meS vörzlu og áveitum. En hvemig er landiö í heild sinni setiö afi þessu leyti? Eg er ekki kunnugur um alt land, en allviða, og eg þekki ekki eina einustu svcit, þar sem ekki mætti atika útheys- fenginn til muna, meö þvi einu, að slá engjamar upp. Og ætti eg að nefna dæmi, sem væri vel ljós i þessu efni, þá mundi eg nefna Safa- mýri og StaSarbygfiarmýrar. Þar mundi mega margfalda útheysafl- ann meS því einu aö slá meira. Og StaSarbygSarmýrar má auk þess I ð L I K I V, (fimm þúsund, tvö hundruS tuttugu og fimm) sinnum og fengið fyrir hann i kringum $4,000,000 (fjórar miljónir dollaraj. Ein miljón er þúsunr sinnum þúsund. En þó Conwell hafi grætt svona mikifi þá er hann samt fátækur, því hann hefir varið öllum peningunum til þess aö hjálpa fátækum náms- mönnum. Ungir menn koma til hans úr öllum áttum og hann kost- ar þá eða hjálpar þeim til aS læra hvafi sem þá langar til, ef þeir sýna þafi að þeir eru áhugasamir og ein- lægir. Hann hefir núna 3000 (þrjú þúsund) lærisveina í Bandarikjun- um, sem hann kostar og hjálpar. En þafi er skrítiö hvernig har.n fékk efnifi i fyrirlesturinn sinn. Hann var afi ferfiast þegar hann var ungur austur i Mesopotamíu. á milli áanna Efrat og Tigris, og Arabiskur maSur mefi honum. Arabar kunna óskep mikið af sögum og segja þær ósköp vel. Þessi Arabi sagöi Conwell undur skrítna sögu og hún er svona: Hjá ánni Indus, eöa skamt frá henni, bjó arabiskur bóndi, sem hét Habit Ali. Hann var ánægður af því hann var rikur og hann var ríkur af því hann var ánægöur. Honum leiö fjarska vel afi öllu leyti. Svo var það einu sinni afi Hindua prestur kom til hans, settist hjá honum og talafii lengi vifi hann. Hann sat þar rétt afi segja heilan dag og skýrði fyrir Habit Ali alla mögulega leyndardóma náttúrunn- ar og var hrifinn af >því hvaö mikil dás'emd guðs þafi væri sem alstað- ar birtist. Hann talaði um trén og laufgaöan skóginn; hann talafii um söng og Iitskraut fuglanna; hann s talaöi um silfurtæra lækina; hann talaði um stjörnubjartan himininn og hann talaði um sólina. Og svo kom liann loksins afi demantinum og talaði um hann. SagSi hann aS demanturinn væri þaS merkilegasta af öllu sem til væri. Hann sagði aS ef maður ætti einn demant, þá væri mafiur svo ríkur aS maöur þyrfti engar áhyggjur aö hafa og gæti haft alt sem mafiur þyrfti, og ef mafiur ætti eina ekru af demönt- um, þá gæti mafiur Iátifi bömin sín verSa voldugri en alla lávarfia og konunga heimsins. Hann sagöi aS demanturinn væri STORKNAÐ- UR SÓLSKINSDROPI. Habit Ali hlustaði á þetta meS mestu athygli. Svo fór Hindúa- presturinn. En um kveldifi þegar Habit Ali lagðist til hvíldar var hann eitthvafi órólegur; hann gat ékki sofnaö; hann var aS hugsa um þaS sem presturinn haffii sagt hon- og, og hann langaði til aS eignast demanta. Hann var oröinn fátæk- ur alt í einu af því hann var oröinn óánægfiur, þó hann væri aufiugur. Næsta dag lét hann kalla fyrir sig prestinn og sagfii vifi hann: “Hvar get eg fundiS demantana?” “Þar sem þú finnur á renna í gegn um hvítan sand milli hárra fjalla” svaraði presturinn. Habit Ali seldi nú alt sem hann átti fyrir peninga út í hönd og fór ,aS leita aS þessarii á, sem rynni í gegn um hv.tan sand milli hárra fjalla. Harm fór um öll lönd * heimsins og leitaSi. Loksúis kom hann til Spánar og var staddur þar hjá firði r;tt hjá borginni Barce- lóna. Þá var hann búinn afi eySa öllu sem hann átti, var rifinn og tættur og óhreinn og allslaus; átti einu sinni ekld neitt til þess aö stórbæta mefi áveitum, og er nú víst veriS aS undirbúa þaö verk. Ekki þykir sú jörfi heldur vel setin, þar sem Iækur rennur gegn um mitt engifi, án þess afi nota hann til áveitu. Þó gerir þjófiin þetta. 1 augtun allrar þjóðarinnar, em Þjórsá og Hvítá, og afirar stórár þessa lands ekki stærri en lækur í augum einyrkjans. Og mefian þær ekki eru notaöar, er ekki hægt að segja afi landið sé vel setið afi þessu leyti. Annafi sem einkennir velsetnar jaröir em góS tún, slétt, í góöri rækt. Hvemig er nú þessu variö meS landstúniö? Á síðustu árum eru margar jarfiir afi fara í niður- niðslu, þær eru lagöar undir aörar jaröir og haföar fyrir selstöfiu. í Borgarfirði t.d. eru einar 6 jaröir notaðar þannig, í SkagafirSi einar 18, og svo er víðar. Á þessum jörfi- um er stundum haft húsfólk, stund- um ekki, og stundum er búifi afi rífa öll hús nifiur. Engið er slegiS og túnin, en á túniS er sjaldnast borið. Á sumum jörðunum eru túnin nú þegar komin í órækt. Or- sakimar til þessa em þær, aö menn hugsa ekkert um franitíöarafnot jarfianna, og selja þær vafalaust, þegar þeir eru búnir að rýia þær nóg. ÁS þessu leytinu get eg því ekki séfi afi landið sé vel setið. — Þá em hér og þar jarfiir, sem órön- ar eru eign gróðabrallara. Þær ganga nú kaupum og sölum, og eru rúnar, svipafi því sem lýst er hér afi framan. Þessar jarfiir eru all- ar, þar sem eg til þekki, illa setnar, og sumar afleitlega. Og þess er nú ef til vill varla að vænta, aö landifi sé vel setiS, mefian trúin á landbúnaöinn er lítil. — Sé^t þetta ef til vill einna bezt á fyrirkomulagi bankanna hjá okkur. Þeir vantreysta svo landbúnafiin- um, aS þeir lána minna út á jarfiir til sveita, en hús í kaupstöfium. og vilja helzt lána enn minna oft og tíöum, en reglugerfiir mæla fyrir afi megi. Af hverju kemur þetta? ÞaS kemur af trúleysinu. Það stafar ekki af nokkmm skynsam- legum rökum, heldur því einu, aS löggjafarvald og bankastjórnir hafa meiri trú á framtíð kauptúna en sveita. Sumir af efnufiustu bændum Iandsins em nú á seinni árum fam- ir að setja fé sitt í botnvörpunga, hús í kaupstöðum, mótorbáta o.fl. Og alt þetta gera menn af því, aS þeir treysta ekki jörfium sínum til aS ávaxta peningana eins vel. Og þó búa þessir menn á gófium jörfi- um, er geta tekið miklum umbótum. Hjá öfimm kemur trúleysifi á bú- skapnum fram í kyrstööu, og enn afirir eru svo trúlausir á Iandið og búskapinn, aö þeir þora ekki að reyna, heldur flytja strax úr sveit- inni í kaupstaðinn. — og loks til athugunar: 1. Hvað verður gert til þess aö auka trúna á landbúnaðinum, og veita honum jafnan aðgang aS landsstofnunum og öörum atvinnu- vegum? 2. Hvað verður gert, til afi greiða fyrir því, aS stór vatnsveitu- fyrirtæki hér á Iandi verfii fram- kvæmd ? 3. HvaS verður gert, til að fyr- irbyggja, aö jarfiir fari í niöur- niöslu vifi brask gróSabralIsmanna ? 4. HvaS veröur gert, til aS fyr- byggja að einstakir menn sölsi und- ir sig jaröii; og leggi þær hálfgert í eyfii? Engum af þessum spumingum ætla eg afi svara nú, en vilja ekki einhverjir lesendur Freys svara þeim og ræfia þær í heild sinni ? P. Z. —Freyr. Kveðjukvak, Eftir Guðmund Stefánsson. Orkt við fráfall Stefáns Einarssonar í Möðrudal. Hvíld er veitt á heljar torgum, hverjum eftir rauna stærö. Okkar dauðinn eyfiir sorgum, eins og þreytu værð. Fyrir grafar friðinn borga, fáir meira verS en þú; ok, þig knúði æskusorga út á heljarbrú. Sorg og huggim saman blandast sætrar hvíldar þér eg ann; sjálfur hefi’ eg hálfur andast, harma skafia þann. Af því hlauztu veg og vanda afi vera sálarstyrkur minn. Einn mér finst, eg uppi standa, eftir dauða þinn. Ei skal brjóst mitt harmur herfia, heldur vil eg likjast þér, ef eg mætti, öfirum verfia, eins og þú varst mér. LaunuS væri lifs mins iSja, — löngum hefi’ eg óskað þess, — mætti eg í nrnning niðja, með þér skipa sess. ♦♦•♦ 1' ♦ •!• ♦ •!• ♦ I' ♦ | ♦ I ♦ f. ♦ T ♦ .f. ♦ »♦♦♦♦ l Glaðar stundir | x♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Um 50 manns komu saman afi heimili Mrs. G. Búason fyrra laug- ardagskveld. Vom það aöallega meðlimir Goodtemplarafélagsins og SkjaldborgarsafnaSar; auk þess þó ýmsir aðrir. . Tilefniö var þaS afi Mrs. M. Sveinson er afi fara af stafi innan skamms vestur til Elfros, þar sem maSur hennar hefir sezt afi, og þótti þaö vel viö eiga aS vinir hennar, sem era margir, ættu mefi henni glafia stund í kveöju skyni, áfiur en hún færi. Séra R. Marteinsson stýröi sam- komunni einkar skemtilega og tók sér þaS einveldi aS skipa hverjum aö halda ræðu er honum sýndist; voru allir svo hlýfinir að sára fáir færfiust undan og voru ræöumar víst ekki færri en 15. Haffii forseti þá reglu að kalla ávalt til ræðuhalds karlmann og kvenmann á vixl; átti þafi að vera tákn þess afi jafnrétti fullkomifi ríkti í þessu fylki, enda hepnaðist þessi regla vel, því konurnar virt- ust jafn fúsar á afi tala og mennim- ir. Séra Rúnólfur flutti fallega ræðu, sem var ávarp til Mrs. Svein- sonar; lýsti hann þeim mikla kosti hennar aS hún væri jafn glöfi og jafn hýr á svip hvar sem væri og hvemig sem á stæði. Hann kvaöst þekkja hana vel, því hún heffii átt heima í sinum húsum og sýnt þar mikla mannkosti. Mann hennar kvaSst hann einnig þekkja vel, hann væri fermingarbarn sitt og með betri drengjum er hann heffii kynst. Séra Rúnólfur afhenti Mrs. Sveinson mynd af eldavél. Var þaS einkennileg gjöf og lítils virfii; en þess má geta um leið aS þaS fylgdi meS aö vélin sjálf heföi ver- ið send vestur til Elfros, og mundi hún verfia þar á undan Mrs. Svein- son. Séra Rúnólfur óskaði þeim hjónum gleöi og gengis í hinni fögru og frjóu bygS, sem hann taldi eina hina allra beztu er fs- lendingar ættu heima í hér í landi. Mrs. Sveinson þakkaöi samsætifi vináttuþeliö og gjöfina og flutti alllanga ræSu um álit sitt á bind- indismálinu og afstööu Goodtempl- ara til þess. Taldi hún sér það sanna ánægju aS hafa tækifæri til aS sinna því máli hvar sem hún væri. Óskufiu þess margir siðar um kveldið að henni mætti takast aS stofna öfluga deild í Elfros og Skjaldborgarmenn væntu þess afi Mrs. Sveinson legfií ekki niöur störf sín i kirkjulegar þarfir þeg- ar vestur kæmi. Sungnir vom fagnafiar- og ætt- jarðar söngvar fjölda margir. Um kl. 10—11 vom rausnarlegar veitingar fram bomar, en að þeim loknum skemt sér viS ýmsa leiki þangaS til skamt lifði nætur. Kröfur frá Pas Sendinefnd frá Pas kom til fylk- isstjómarinnar í vikunni sem leiS og kraföist þess aS bænum væm greiddir $100,000 úr fylkissjóöi, sem þeir segjast eiga þar inni. f nefndinni vom Finger bæjarstjóri og Brown bæjarráðsmaöur. Krafa þeirra byggist á því aS meö viðbótinni vifi Manitoba 1912 fái fylkið $562,000 árlegt tillag frá Sambandsstjóminni; hafi þeir samningar verið geröir af gömlu fylkisstjóminni aS Pas skyldi fá $25,000 árlega. Þetta kvefiast þeir aöeins hafa fengiö fyrsta áriö, en ekkert sífian, og eigi þeir því inni $100,000. Fylkisstjómin kraffiist þess að þeir legfiu fram mál sitt skriflega og kvafist skyldu ihuga þaö. Margt smátt'"gerir eitt stórt jafnvel þegar um eldspítur er að ræða, þá ættu menn að hafa augun á smámunum. Viðartegundin, gæði brennisteinsins, hversu hægt er að kveikja á þeim EDDY’S ELDSPÍTUR eru búnar til úr sterkum hreinum furuviði og svo vel gerðar að í þeim kviknar frábærlega vel. Eddys eld- spítur hafa verið til sölu í sextíu og fimm ár það er því ekki að undra þó þetta félag kunni að búa til eldspít- ur. Það er altaf óhætt að reiða sig á vörur sem Eddy féíagið býr til.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.