Lögberg - 13.04.1916, Síða 8
LÖGBERG, FTMTUDAGINN 13. APRÍL 1916
Blbe ,
RibboN
Gorrit
Blue Ribbon
KAFFI
I og Bökunacluft
Gæði Blue Ribbon varnings,
hefir fengist með margra ára lil-
raunum . Það erekkert ..alveg eins
gott.“ He imtið að fá Blue Ribbon
kaffi, te, tekunarduft, krydd, jelly
duft og extracts. Allar vörur eru
ábyrgs tar.
Or bænum
Vikadrengur óskast
að Lögbergi.
HávarSur GuSmundsson frá
Hayland kom til bæjarins fyrra
miövikudag; var hann aö flytja
veika stúlku til lækninga. Hann
fór heim aftur á föstudaginn.
Eg hefi nú naegar byrgöir af
“granite” legsteinunum “góöu”
stööugt viö hendina handa öllum,
sem þurfa. Svo nú ætla eg aö biöja
þá, sem hafa veriö aö biöja mig um
legsteina. og þá, sem ætla aö fá jér
legsteina í sumar, aö finn mig aem
fyrst eöa skrifa. Eg ábyrgist aö
gera eins v'el oe aörir, ef ekki betur.
Yöar einlægur,
A. S. Bardal.
CANADISK
SKANDINAVA HERDDLD
(Overseas Battallion)
Undir stjórn
Amljótur Olson frá Gimli og
Snæbjörn sonur hans voru á ferö í
bænum fyrra miðvikudag.
Jón Sigurösson oddviti frá Bif-
röst kom til bæjarins í vikunni sem
leiö.
F. H. Berg frá Wynyard kom
hingaö fyrra miövikudag á leið til
íslands. Meö honum kom hingað
Edw. Björnson, sem var að koma
í herinn.
Oli Lyngholt frá Wild Oak kom
til bæjarins á þriðjudaginn og var
aö innritast í herinn, 223. skandi-
navisku deildina. Hann kvað góöa
líöan manna þar ytra.
Mrs. Þuríöur Guönason, ekkja
Otúels frá Nauthól í Álftanes-
hreppi á íslandi, háöldruö kona hér
í bænum, slasaöist hættulega fyrir
tveim vikum. Hún datt ofan kjall-
arastiga, handleggsbrotnaöi, síðu-
brotnaði og meiddist mikiö á höfði.
Hún var flutt samstundis á sjúkra-
húsið og líönr nú furðanlega vel.
Þuríöur er móðir Mrs. Stgr. Þór-
arinssonar að 587 Home St.
Jón Sigfússon bóndi frá Lundar
kom til bæjarins á fimtudaginn var
i verzlunarerindum.
Frost og kuldar hafa verið hér í
Winnipeg aö undanfömu, meiri en
venjulega gerist um þetta leyti árs.
Jón Stefánsson bóndi frá Lundar
var á ferð í bænum á fimtudaginn
og sagöi góða líðan allra, en engin
sérleg tíðindi.
Fiskinet
af öllum tegundum og alt þar
að Iútandi á lægsta verði fáan-
legu nú á tímum, skrifið eftir
verði og tiltakið stærðir, og
hvað mikið þarfnast o.s.frv.
Oddur H. Oddsson & Co.
«P. O. Box 44
LUNDAR,
Manitoba
ÓSKAST
tafarlaust umsjónarm. fyrir Good-
teplarahúsiö. Umsækjendur um
starf þetta gefi sig fram viö Sig.
Björnsson, 679 Beverley stræti,
Winnipeg.
Krístján Gíslason frá Gerald
bygð í Saskatchewan var á ferö í
bænum um helgina. Kom hann
sunnan frá Noröur Dakota og var
á heimleið. Sama tíö þar syöra og
hér; talsverður snjór enn þá og
miklar bleytur.
Þórður Bjarnason frá Selkirk
var á ferð í bænum á mánudaginn [
Norsk-Ameriska Linan
Ný og fullkomin nútítSar grufu-
skip tll póstflutninga og farþega
frá New Tork beina leiS til Nor-
egs, þannig:
"Bergensfjord'' 1. Aprfl.
“Kristianafjord” 23. Aprll.
"Bergensfjord” 13. Mal.
"Kristianafjord” 3. Júnl.
“Bergensfjord” 26. Júní.
"Kristianafjord” 15. Júll.
Gufuskipin koma fyrst tii Bergen
I Noregi og eru ferC'ir til |slands
þægilegar þaCan.
Farþegar geta fariS eftir Balti-
more og Ohio járibrauUnni frá
Chicago til New York, og þannig
er tækifæri a8 dvelja 1 Washing-
ton án aukagjalds.
LeaitiS uppiýslnga um fargjald
og annað hjá
HOBE & CO., G.N.W.A.
123 S. 3rd Strect, Minneapoli*, eða
H. S. BARDAL,
892 Sherbrooke Street, Winnipeg.
C. H. DIXON,
Lögfrœðingur, Notary Public
Lánar peninga, Rentar hús,
Innheimtir skuldir
265 Portago Ave.
Tals M 1734 Winnipes
Lt.-Col. Albrechtsen.
Lt.-Col. ALBRECHTSEN,
Aðal-skrifstofa:
1004 Union Trust Building,
Winnipeg:
Stjórnað eingöngu af Skandinövum og lið
safnaður allur undir þeirra umsjón.
SKANDINAVAR ERU BEÐNIR AÐ GANGA I ÞESSA DEILD
INNRITIST STRAX!
og fór heim
engar foéttir.
samdægurs. Sagði |
Til
minms.
Fundur í Skuld á hverjum miðviku
degi kl. 8 e. h.
Fundur í Heklu á hverjum föstu-
degi kl. 8 e. h.
Fundur i barnastúkunni "Æskan”
á hverjum laugardegi kl. 4 e. h.
Fundur i framkvtrmdamefnd stór-
stúkunnar annan þriðjudag í
hverjum mánuði.
Fundur i Bandalagi Fyrsta láterska
safnaðar á hverjum fimtudegi
kl. 8 e. h.
Fundur í Bjatma fbandal. Skjald-
borgar) á hverjum þriðjudegi
kl. 8 e. h.
Fundur i bandalagi Tjaldbútfar
safnaðar á hverjum þriðjudegi
kl. 8 e. h.
Fundur í Unglingafélagi Onltara
annanhvorn fimtuciag 10. e e. n.
Fundur i Liberal klúbbnum i hverj
um föstudegi kl. 8 e. h.
Járnbrautarlest til Islendingafljóts
á hverjum degi nema sunnu-
dögum kl. 2.4P e. h.
Járnbrautarlest til Arborgar á
hverjum degi nema sunnudögum
kl. 5.40 e. h.
Járnbrautarlest til Vatnabygða á
hverjum degi kl. 11.40 e. h.
Guðmundur Ámason frá Fram-
nesbygð í Nýja íslandi kom til
bæjarins á mánudaginn. Hann var
að innritast í 223. deildina.
PÁSKA-CONCERT
H1♦'h+'f’-H' +4,+4’+4*+4*+4,+4r l4-t4,^4i4,^,l,'t4-H,H*
til styrktar 223. herdeildinni ur.dir stjórn
Lt.-Col. O. ALBRECHTSEN
undir hinni mikilsvirtu vernd eftirfylgjandi manna
The Hon. T. C. NORRIS, Prc mier of No nitofca
Colonsl H. N. RUTTAN, D.O.C., Milltary District No. 10
His Worship Mayor WAUGH
Mánudagskveldið 24. Apríl 1916
*
----!---
Central Congregational Church
Byrjar kl. 8 e. h.
Program:
Ondir umsjón Mr. Francis Fischer Powers, áður söng-
stjóra í Carnegie Flall, New York.
' Þáttakendur:
MRS. GREENE-ARMYYáGE - - MEZZO-SOPRANO
MISS MAE CLARKE .... LYRIC SOPRANO
MRS. COATES-BROWN..............SOPRANO
MRS. GRAH.4M - - - - ‘ - MEZZO-SOPRANO
MRS. NEALY...................CONTRALTO
MRS. BISSETT.........DRAMATIC SOPRANO
MISS OLIVE QUAST.............CONTRALTO
MISS OLIVE OLIVER..............SOPRANO
MRS. CHRISTIE DOWLING - - - CONTRALTO
MR. CLAYTON QUAST...........BARITONE
MRS. S. K. HALL - - MEZZO-SOPRANO
MISS HERMAN .... CONTRALTO
MR. W. A. ALBERT.........TENOR
MR. PAUL BARDAL - - BASSO-CANTANTE
— AND —
MR. LEONARD HEATON - - PIANIST
MR. BURTON KURTH - ACCOMPANIST
Assisted by Mr. Leonard Heaton
Bsblíufyrirlestur
veröur haldinn að 804Sargent
Ave. (milli Arlington og Alverstone |
stræta) fimtudaginn 13. apríl kl. 81
síödegis. Efni: Hin sjö innsigli
(Opinberunarbókin 6. kap.). Alvar-
legir og fræðandi viðburðir birtir
í hinu spámannlega orði. — Myndir
sýndar fyrirlestrinum til skýringar.
Sunnudaginn 16. apríl kl. 4 e. h.
verður umræðuefnið: Er kenning-
in um endalausar kvalir óguðlegra
í samræmi við kenningu biblíunnar?
— Þeir staðir athugaðir sem haldið
er aö kenni endalausar kvalir óguö-
Iegra. — Inngangur ókeypis. Allir
velkomnir.
Davíð Guðbrandsson.
Svo er sagt aö “Breiðablik”
komi út aftur innan skamms. Var
fyrst sagt aö þau mundu veröa j
prentuð í Wynyard og séra Jakobi
Kristinsson yröi ritstjóri þeirra, |
en nýlega er talið víst aö þau veröi j
prentuð hér í bænum.
Bjöm Pétursson, sem dvalið hef-
ir vestur í Lögbergs nýlendu í vet-
ur, kom til bæjarins á sunnudaginn.
Ætlar hann aö ganga í herinn 197.
deildina. Þarf að láta skera sig
upp áöur og fór á hospítalið þessa
dagana í því skyni.
Munið eftir samkomu Tjaldbúö-
arsafnaöar, sem auglýst er á öör-
um stað í blaðinu. Þar er auðsjá-
anlega vel til vandað bæði aö efni
og fólki.
GRAND CONCERT
Söngflokkur Tjaldbúðar safnaðar
heldur söngsamkomu
Miðvikudagskv. 26. Apríl í Tjaldbúðinni
Sargent og Victor.
Byrjar kl. 8.30 - Inngangur 35c
g PROGRAM:
1. partur.
God Save the King.
Söngfl: (a) Norræni Sterki .. .. Svb. Sveinbjömsson.
(b) Báran..........................Laurin.
Soprano Solo: Selected
Mrs. S. K. Hall.
Söngfl: (a) Fagnaðarsöngur............Edward Grieg
(b) Sjóferð .................Otto Lindblad
Sóló: (a) Fjallkonan heilsar þér- (kantata) Sv. Sveinbj.
(b) Hún þakkar þá kveðju .. Sv. Sveinbjömsson.
(c) Hún veit og hún finnur .. Sv. Sveinbjömsson.
(d) Og meðan þú dvelur......Sv. Sveinbjömsson.
(e) Dana gramur............Sv. Sveinbjömsson.
Mr. Halldór Tþórólfsson.
2. partur.
Organ sóló: Selected.
Mr. James W. Matthews.
Söngfl: (a) Glory To God (Messiah)..........Handel.
(b) Holy Art Thou (Largo) .. .•......Handel.
Soprano Solo: (a) Allah .. 1..............Chadwick.
(b) Hush My Little One .. E. Revignani.
Mrs. S. K. Hall.
Söngfl: (a) AndTheGloryOfTheLord (Messiah) . Handel.
(b) The Lost Chord................ .. Arthur Sullivan.
Special Harness
Bridle Round Blinds Check to
hooks............. | inch
Lines good and strong .... 1 **
Hames Steel Bolts
Traces, ringin cer.ter heel
chain.... ........| £ “
Belly band folded....\\ **
Back Pads with Hooks
Territs ...........1J “
Ðreast straps....... |£ “
Mirtingales......... 1J **
Back strap with crupper
and 1 race carrier.. J “
Good Collars, state the size of Collar when
ordering
Harnesi complete $45.00
Marteinn F. Sveinson,
EkFROS, - SASK.
SEND HVERT SEM VERA VILL
I bréfi frá Sidney Johnson í
New York er sú leiðrétting gerö viö
fréttina utn lát Jóns kaupmanns
Jónssonar sem lengi var í Borgar-
nesi, aö hann hafi verið 76 ára, en
ekki 56, eins og sagt var. Fréttin
er tekin upp í Lögbergi orðrétt eft- Séra Rúnólfur Marteinsson pré- j
ir íslenzku blööunum og var hann dikar i Skjaldborg næsta sunnu-!
þar sagöur 56: en leiðréttingin hlýt- dagskveld kl. 7.
Jóhann Briem og Sigtryggur r
sonur hans komu til bæjarins um j
helgina og dvöldu hér í nokkra j
daga.
RAFMAGN.
Bændur og Bæjamenn!
Undirritaður býðst til að setja
upp rafmagnsstöðvar b já bænd-
um, fyrir ljós og til vinnu, svo
sem að snúa skilvindum.þvotta
vélum, hita straujárn, dæla
vatn og fleira.
Upplýsíngar ókeypis.
S^mulciðis geri eg eins og að undanförnu
alskonar vírlagninger fyrir byggingar stærri
Og smærri og viðgerðir. Gamlir viðskifta-
vinir munið að eg hef skiit um bústað.
EIRÍKUR HJARTARSON,
716 Sherbrook 6t., - Winnipeg
Tals. Qarry 4108
/mpoítchá (f/2ua&ty
(ZpOJytó
3 3 OÁ(rjútSfWínnip<k^ (finada
Eruð þér reiðubúnir
að deyja?
ef ekki, þá finnið
E. H. Williams
IninrsDC Afent
4.6 Llri(lM«y lllock
Ptaone Maln 2075
Dmboðranaður fjrir: Ttae Mut-
ual Life oi Canada; The Ðominion
of Canada Ouar. Accldent Co.; og
og einnig fyrir elds&byrgðarfélög,
Plate Glass, Bifreiðar, Burgiarý
og Bonds.
H. EMERY,
horni Notre I)ame og Oertle sts.
TAJjS. GAKItY 48
ÆtliS þér að flytja ySur? Bf
yður er ant um að húsbúnaBur
yðar skemmist ekki í flutningn-
um, þá finnið oss. Vér leggjum
sérstaklega stund á þá iðnaðar-
grein og ábyrgjumst að þér verð-
lð ánægð. Kol og viður selt
lægsta verði.
Baggage and Express
Lœrið símritun
•
Lærifc siiuritun; járnbraut ir os
verzlunarmönnum ként. Verk-
leg kensla*. Engar ná.msdeildir.
Einstakhngs kensla. Skrifið eft-
ir boðsriti. Dept. “GM, Western
Schoöls, Ttíle^raphy a i líail-
roading, 607 Builders’ Excliange,
Winnipeg. Nýir umsjónarmenn.
ÖAFETY
Öryggishnífar
skerptir
RAZOR8
Ef þér er ant um aö fá góöa
brýnslu, þá höfum viö sérstaklega
gott tækifæri að brýna fyrir þig
rakhnífa og skæri. “Gilett’s” ör-
yggisblöö eru endurbrýnd og "Dujj-
lex” einnig; 30c. fyrir tylftina; ein-
föld blöö 25c. tylftina. Ef rakhníf-
ur þinn bítur ekki, þá láttu okkur
sýna þér hversu auðvelt þaö er aö
raka þegar vér höfum endurbrýnt
blöðin. —'Einföld blöð einnig lög-
uð og bætt. — Einnig brýnum viö
skæri fyrir lOc.—75c.
The Razor & Sheer Sharpening Co.
4. lofti, 6I4 Builder* Exchange Grinding Dpt.
333é Portage Ave., Winnipeg
VJER
KAUPUM
SEUUM OG SKIFTUM
GÖMUL
FRIMERKI
frá ölluni lönduin, ncma ekki þesei
vanalegu 1 og 2 ccnta frá Canada og
Bandaríkjununi. Skrifið á enxkn.
O. Ii. PRKSS, Printers,
Rm. 1, 340 Main St. Wlnnipeg
um
ur aö vera rétt, því Mr. Johnson er
sonur Jóns sál. — Þess má geta í
sámbandi viö þetta aö ekkja Jóns
er Sigríður dóttir Siigurðar óðals-
bónda á Haukagili í Hvítársíöu;
sú er fegurst þótti stúlka í Borgar-
firiti þegar hún var ung.
Paul Reykdal kaupmaöur frá
Lundar kom til bæjarins á fimtu-
daginn var. Hann var fulltrúi
landa sinna þar ytra á íslendinga-
dagsnefndarfundinum sem haldinn
var hér á fimtudagskveldið
“ Praktizkan Kristindóm ’
hcldur
Jóhannes Stephensen
í íslenzka skólahúsinu, 720
Beverley st., mánudaginn 24.
Apríl 1916. Byrjar kl. 8
Til sölu land
á vesturströnd Winnipeg-vatns
rétt fyrir norðan Gimli (Birki-
nesið) hálf mí'a sandfjara, Ijóm-
andi fallegt fyrir sumar bústaði
Upplýsingar fást hjá Gísla
Sveinsson eða Stephen Thor-
son, Gimli og hjá Joseph T.
Thorson c|o Campbell & Pit-
blado. Winnipeg.
: j Ráöskona óskast á gott íslenzkt
heimili úti á landi. Engin börn á
j heimilinu. gott kaup borgað. Rit-
stjóri vísar á.
KENNARA .VANTAR, karl-
mann eöa kvenmann, viö Markland
skóla; veröur að hafa þriðja stigs
mentun og reynslu. Kaup $6oo á
ári. Byrjar i. maí 1916.
James Brown,
skrifari og féhiröir.
Ef eitthvaö gengur a« úrin
þínu þá er þér langbezt aö send
þaö til hans G. Thomas. Hann <
í Bardals byggingunni og þú má
trúa því aö úrin kasta ellibtlgr
um í höndunum á honum.
Óskaö er eftir að heyra frá
kvenmanni, sem hugsanlega vildi-
og gæti tekiö aö sér búsýslu meö
einbúa á landi.
Nöfnum verður haldiö leyndum.
B. G. Gíslason
R. No. 2 Box 90
Bellingham, Wash.