Lögberg - 27.04.1916, Side 5

Lögberg - 27.04.1916, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. APRIL 1916. 5 TIL AKURYRKJU-BÆNDANNA! Sendið oss korn yðar vér borgum yður fyrir- fram jjeninga út í hönd fyrir það. ISLENZKIR HVEITIKAUPMENN The Columbia Grain Co., Limited TUafanl Main 1433. 242 Grain Kxchange Bulldlng, Winnlpeg. Tuttugu og tveggja ára trú þjónusta í þarfir kornyrkju- manna stendur á bak við nafnið: Herbert H. Winearls Aðal skrifstofa: Otibú: 237 Grain Exchange Union Bank Building WINNIPEG BRANDON Ein< og aS undanförna er mér ant um að komaat að sem beztum kjörum fyrir mina gömlu viðskiftamenn og geta orðið mörgum nýjum að liði í ár. SKRIFIÐ EFTIR WINEARLS: “HELPFUL HINTS TO GRAIN SH PPERS”. NÝ 0TKOMIÐ. KOSTAR IOc. VIÐSKIFTAMENN k FÁ KVERIÐ ÓKEYPIS. ÞAÐ SPARAR YÐUR PENINGA. Nýjar vörubirgðir timbur, fjalviður af öllum tegundum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. FComið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. --------------- Límited ----------- HENRY AVE. EAST WINNIPEG SEGID EKKI “KG GET EKKI BOKGAÐ TANNLÆKNI NB." Vér vltum, að ntl gengur ekkl alt að öskum og erfttt er að elgnaat akUdlnga. Bf Ul vlll, er osa það fyrir beztu. ýað kennlr oaa, aem varðum að vlnna fyrlr hverju. centl, að mata glldl penlnga. MINNIST þees, að dalur sparaður er dalur unninn. MINNIST þeaa ainnlg, að TBNNUB aru oft melra virðl on ponlngar. BKILBKIGBI or fyrsta spor til hamlngju. þvl varðið þér að vernda TENNURNAR — N* er tímlnn—hér er ataðurlnn tU að láta gera Við leonur jfmr. Mikill sparnaöur á vönduðu tannverki KIN8TAKAR TBNNTTR $5.00 UVKR BE8TA 23 KAR. GULii $5.00, 3$ KARAT GUliLiTKNNUR Verð vort ávalt óbreytt. Mörg hundruð manns nota sér hið lága rm*. HVERS VEGNA EKKI pú T Fara yöar tilbúnu tennur vel? oða gaaga þaer Iðuloga ör skorðum? Bf þ«er gera það, flnnlð þá taaa- lakna, sem geta gert vel vlð tennur yðar fyrlr vsegt verð. BQ *mi yður ajálfur—NoUð ffamtán ára reyuaiu vora vlð tanalzrknlngar $5.00 HVALiBKIN OPIB Á KVðLDCM DE. PAESONS HeGREBVT BLiOCK, PORTAGK AVK. Telefónn M. III. ðppi yflr Graad Trunk farbréfa akrifstofu. Albert Gough Supply Co. Wall Street and Kildonan West ALSKONAR BYGGINGAEFNI kndingur atS vera bókstafsþræll í þýtSingum sínum; í því er fólginn hans mikli styrkur sem þýSanda. Hann les verkiS sem hann ætlar að þýða, drekkur í sig efni þess og anda, gengur með það hver veit hvað lengi og fæðir það svo af sér aftur í nýrri mynd og oftast bættri. Það er endurfæðing en ekki aftur- ganga. Átakanleg er lýsingin þegar prest- urinn kemur að segja Ingu ekkju Þóris lát Odds sonar hennar, sem aldrei kom heim aftur, en andaðist i útlöndum. Þar eru þessi kvæði: Sorg. Presturinn lýkur svo hljótt upp hurð: "Hér sé drottinn!” hann segir. Hún Inga bliknar og orðlaus spyr, en aldni klerkurinn þegir. Hún les í hans hvörmum hrygðar- fregn, og hönd sér að brjósti styður, hún riðar til falls, og i höndum hans hnígur í óvit niður. “Þinn augasteinn Oddur er líka lík, og lífið hans dáið unga; bréfið er flutt af framandi strönd með forlaga dóminn þunga.” Sem fuglinn á eftir skemdarskot á skörinni hels má þreyja, svo momar hún Inga óð og sjúk, en ekki fær hún að deyja.. Blind. Hún Inga hjarir við sorg og sút og sviðandi tregafár; sjónar perlumar sogast út í svartnættið vikur og ár. Hún Inga syrgir við sama hag, hún situr við dauðans lind og grætur nótt og nýtan dag — og nú er hún orðin blind. “Farðu dagur með líf og ljós og lof mér í myrkrið inn, þar hlýt ég fró við heljarós, ég vil horfa á drenginn minn.” Og myrkrið kemur með kaldan hjúp og kveður burt alla von: “Hyl mig og tak mig til þin, djúp— hví tókstu minn yngsta son?” Og minna varð fyrir sjónum svart, þótt sykki hún dýpra en höf; það var eins og eitthvað biði bjart, og á botninum fyndist gröf. — Frá íslandi. 'Þorsteinn Kjarval túlkur hefir nýlega keypt gistihúsið á Borðeyn við Húnaflóa af frú Þóru Guðjóns- dóttur. Hæstu útsvör í Reykjavík eftir því sem “Fréttir” segja, era þessi: Duus verzlun 14,000 kr.; Island ('fiskveiðafélag,) 13,000; Kveldú'i- urCfiskiv.félJ 13,000; Eggert Olafás. (fiskiv.fél.) 9,000 kr.; Th. Thor- steinsson kaupm. 7,800 ikr.; H. I. Steinolíu hlutafélagið 6,000 kr.; “Haukur” ffiskiv.fél.) 5,000 kr.; Jes Zimsen konsúll 5,000 kr.; “Alliance” (fiskiv.fél.) 4,200 kr.; Njörður ('fiskiv.fél.) 4,200 kr.; Halldór K. Þorsteinsson skipstjóri 4,000 kr. Eins og kunnugt er, er tæringar- veikra hælið heima þar sem heitir á Vífilstöðum. Þar er hellir einn, sem fé hefir verið hýst í frá ómuna tíð. Maður sá er staðurinn dregur nafn af hét Vífill og hýsti þar fé sitt fyrir meira en 1000 ámm. Nú hafði safnast þar svo mikið tað, að tæplega var orðið manngengt undir rjáfur, en þá tóku menn sig til og stungu út taðið. Hefir þegar ver- ið stungin út mannhæð af því og það haft fyrir áburð á Vífilstaða- túnið; eru þar miklir peningar í; fólgnir og álitið að áburðurinn muni endast til margra ára. “Frétt- ir” skýra frá þessari frétt. Bókaútgáfufélag Einars Gunn- arssonar “Fjallkonuútgáfan” er að undirbúa útgáfu margra ágætra bóka. Má þar á meðal nefna þess- ar: “Lögfræðingur á heimilinu”; er það bók um lög og reglur og alls konar upplýsingar. Hefir Einar Amórsson ráðherra samið hana að mestu leyti. Söguþættir eftir Gísla Konráðsson, búnir undir prentun af hinum alkunna fræðimanni Dr. Jóni Þorkelssyni landskjalaverði. “Fjallkonusöngvar”; það er ■ safn áf ágætis lögum útlendum og is- lenzkum. “Matreiðslubók” eftir Fjólu Stefáns; hefir þessi bók þegar verið gefin út og hlotið al- mennings lof. “Um þvert Græn- land” eftir Vigfús Sigurðsson með mynd höfundar. Þessi bók hefir Lögbergi verið send ogNer hennar sérstaklega getið annarsstaðar. “Leiftur”, tímarit Hermanns Jón- assonar. Þaö hefir einnig verið sent Lögbergi og verður á það minst annarsstaðar. “Handbók fyrir hvem mann”, er það upplýsinga- kver með alls konar skýringum og fróðleik í líkingu við þess konar bækur sem tiðkast erlendis. “Saga Islands” eftir Jón Jónsson sagn- fræðing frá Ráðagerði, með mynd- um og uppdráttum. Um það efast enginn sem höfundinn þefckir að þetta verði stórmerkileg bók og eiguleg. Lækningabók handa al- þýðu á íslandi; á það að verða mik- il bók og vönduð; er hún þýdd úr Þýzku, en skrifuð af 53 höfundum, þar sem hver fjallar um þá grein, er hann hefir sérstaklega lagt stund á. Slíkrar bókar er sannarlega þörf og ætti hún að fá mikla sölu. “Fréttir” frá 26. marz segja þessa frétt: “Fiskur kominn afarmikill hér á land, svo fádæmum sætir. Hafa að jafnaði róið 70 mótorbátar héðan (frá Vestmannaeyjum). Guðm. Finnbogason, Einar Hjör- leifsson og Pálmi Pálsson kennari era höfundar bókarinnar. “Dagsbrún” blað jafnaðarmanna flutti þessa stuttu grein 26. febrúar: “fimm ára gamall drengur ráðstaf- ar eigum sínum. — í nóvember í haust andaðist 5 ára gamall dreng- ur í Bíldudal, sveinninn Guðbjami Jónsson (bróðursonur Bjöms J. Blöndal, G. Kamban og þeirra bræðra). Áður en hann dó lét hann kalla fyrir sig leikbróður sinn, kvaddi hann og gaf honum Eim- skipafélags hlutabréf, er hann átti. Ennfremur bað hann um að hafa kistuna hvita, sem hann yrði lagð- ur í. Það munu vera eins dæmi að ekki eldra bam ráðstafi eigum sin- um. Almennar fréttir. Vatnavextir hafa gert mikmn skaða í Winnipeg og viðar í Man?- toba; 1000 fjölskyldur voru hús- viltar í Winnipeg í vikunni sem leið. Vatnið var 3—4 feta djúpt í kjöll- urum og flóði yfir allar götur og stéttar í sumum pörtum bæjarins; hospitalið í St. Boniface hefir beðið mikinn skaða við það að allar vél- ar stöðvuðust. verksmiðjur urvu víða að hætta störfum. Áin veltist fram kolmorauð með jakaburði cg flóði langt yfir alla bakka; jakarn- ir rákust á trén á árbökkunum og stórskemdu þau; bátar og viðr flutu í burtu og töpuðust og nokkur smáhýsi brotnuðu. Alls og alls er skaðinn mjög mikill, auk þeirra ó- þæginda sem af flóðinu hlutust. Sprenging varð í verksmiðju i bænum Constadi á fimtudaginn, samkvæmt skýrelu frá St. Péturs- borg. Sjö manns mistu lifið og ná- lægt 20 meiddust. Hattagjörðarfélag í Toronco (Radford Hat Co.) ætlar að flytja verksmiðjur sínar þaðan og austur hingað til Winnipeg; verður að lík- indum bvgt fyrir það hér í sumar og verksmiðjan byrjar i haust. Sprenging varð í Gasvélastöðv- um C.N.R. félagsins i Fort Rouge á fimtudaginn. Hvemig það hefir orsakast vita menr. ekki. Skaðinn er metinn $200,000 og einn maður pieiddist. Búist er við að almer.nar fylkis kosningar fari fram í Qtebec bráð- lega. Jón Þorláksson fór til útlanda Harry Kendall Thaw, sá er myrti nýlega; ætlaði hann til Noregs að Stanford White hefir fengið skiln kaupa brúarefni o.fl. að frá konu sinni Evelyn Nesbit, x , ' leikkonunni frægu. Guðmundur lækmr Magnusson ö fór utan nýlega sér til lækninga og Það er flestra ætlun að Þýzka- fór kona hans með honum; er Guð-land muni svara þannig skjali mundur læknir Hannesson kennariBandarikjanna að ekki verði af fyrir hann á meðan. “Hið íslenzka kvenfélag” hefir gefið háskólóanum 4146 kr. sjóC. Nýlega er komin út bók heima um íslenzk mannanöfn; em í henni leiöbeiningar til þess aö mynda karlaehiti eftir kvennaheitum eða kvennaheiti eftir karlaheitum og leiðbeiningar við eftimafns val. Dr. striði milli þeirra landa, hvemig sem það verður. 84 særðir menn komu vestur x fyrradag úr stríðinu til Canada. Hersöfnun í Winnipeg gengur nú sem stendur afar seint. hafa al drei eins fáir fengist til þess að fara í herinn og síðasta hálfan mán uð. STÖÐUGT LYFJAVERÐ Þrátt fyrir stríðið hafa meðul aldrei stigið í verði hjá oss. Verð hefir hækkað á ýmsu því sem meðulum og meöalaverzlun heyrir til og framleitt er i Evrópu aöeins. Þess konar breyt- ingar hafa hækkað lítið eitt vissar tegundir sem um hefir verið beðið á lyfjaseðlum. á |Sú verðhækkun sem þannig hefir átt sér stað í búð vorri er sanngjöm og aðeins hlutfallsleg við það auka verð, sem vér höfum orðið að borga fyrir vörurnar í heildsölu. Ef frekari verðhækkun verður óumflýjanleg öðm hvom, J á er oss ljúft að skýra viðskiftavinum vorum frá ástæðunni fyrir því. Vfr kostum ávalt kapps um það að stjóma þannig búð vorri að vér verðskuldum traust viðskiftavina vorra. Frank Whaley, T.i,.sLymÖgn3o Horni Sargent og Agnes - WINN|PEQ Búlgarar hafa þegar mist í stríð- inu 87,000 manns, sem fallið hafa, en 50,000 sem særst hafa og týnst. N orður-Dakota. Mrs. Metusalem Einarson að Mountain andaðist á fimtudaginn var úr lungnabólgu eftir 6 daga legu. Hún var 60 ára að aldri og -lætur eftir sig ekkjumann og fimm böm. Þau em þessi: ungfrú Maria Einarson, húsfrú John Siheving að Elfros í Saskatrhewan, Freeman. Jóhann og Einar, sem allir eru að Mountain. Þessi hjón vom með fyrstu frumbyggjum Pembina hér- aðs. Séra Fr. J. Bergman fór suð- ur til þess að jarðsetja hana. (Eftir Edinburg Tribune). DOMINION “The Rosary” er eitthvaí það allra bezta sem á leikhúsi hefir ver- ið sýnt hér í álfu, og verður það á Dominion leikhúsinu næstu viku. Það er ástasaga, átakanlega sorg- leg, þar sem friðsælt heimili er eyði- lagt. En að siðustu kemst alt í samt lag aftur og heimilið sem i rústum lá verður jarðnesk paradís í annað skifti. SíSdegis leikur verður á þriðjudag, fimtudag og laugardag. PAN|TAGES “The Heart of Chicago” verður leikið þar næstu viku, og þeir sem ekki hafa séft það áður, fara mik- ils á mis ef þeir sleppa þvi tækifæri. Chicago er einn allra merkasti bær heimsins; þar gerist margt, og þeg- ar “hjarta” hans er sýnt, þá ber margt fyrir augun. Þar verður einnig sýnd “The Iron Claw”, bæði að kveldi og siðdegis. Svo að segja alt mögulegt, bæði grátlegt og hlægilegt, er vafið inn í leikinn “The Heart of Chicago”. WALKER. “Robin Hood”, bezti gleðileikur sem fram hefir komið i Vesturheimi verður leikinn á Walker t heila viku í næsta mánuði. Þar verða ágætir hljómleikar. Níunda ársþing hljómleikafélags Vestur Canada verður haldið á Walker leikhúsi föstudag og laug- ardag 5—6. maí, og er verið að undirbúa það. Þar verða margir þjóðsöngvar bandamanna. Lúðra- flokkur 90. deildarinnar verður þar með leyfi Monroes herforingja undir stjórn Barrowclough, og leikur meðal annars “William Tell” og “Unfinished Symphony“ og fl. ORPHEUM. Alexander Carr í leiknum “Apríl Shower” verður aðalleikandinn á Orpheum síðustu viku tímabilsins sem byrjar 1. maí. Mr. Carr er gamall Winnipegbúi, vann sér frægð x Bandaríkjunum, helzt í Gyðinga leikjum. í “April Show- er” leikur hann “Jacob Goodman”, sem er sjálfsfómandi Gyðingur. í þessum leik er sýnt heimilislíf Gyð- inga eins og það virkilega er. Elenora de Cisneros, er ágæt söngkona og hefir unnið sér nafn á Englandi, Frakklandi, ítaliu, Spáni, Rússlandi og Ástralíu og Suður Ameríku og ekki sizt í New York á Metropolitan leikhúsinu. “The Three Modem Sisters” verða þar einnig. Mary Gray hefir verið kölluð “The Waltz Girl” og verður hún á Orpheum. íBrenner og Allen, Joe Morris og Chaps, Allen og Marenna og Dalton verða þar einnig. CflNADAl FINEST THEATM AIjLiA pESSA VIKIT I WALiKER, Matlnnee á Eaugardag Sýnir 101. herdeildin flokk hermanna I leik er nefnist frá WINNIPEG til FRAKKLANDS “Mutt og Jeff” koma þangað 1. mánudag 1. maí og verða í þrjá daga. Þeir leika þar í “Mutt and Jeff in College”. Er það óviðjafn- anlega hlægilegur leikur. Það er meS aSstoS Tlie Winnipcg Operatie Society. prjú kvcld, og byrjar á mánudaginn kemur verður sýndur hinn afar- skrínilegi leikur — MUTT ami JEFF in COL1I1EGE — háskólaleikur. Þar er fátt af knattleikurum og eru þeir Mutt og Jeff teknir til að bæta það upp. sem allur er áreiSanlega nýr og annar en gamli leikurinn Sætasala byrjar á f|studaginn kemur og er verSiS: $1, 75c„ 50c. og 25c. MiSvikudags MaLinee: 50c. og 26c. Talsimar: Sher. 3089 os; St. Jonn 2904 S ó Li S K I N. löngum tíma og hefir ótrúlega lítið borið á henni hér vestra, þegar til- lit er tekið til hversu islenzk hún er, þótt hún sé upprunninn í Noregi. Bókin er söguljóð eftir norska skáldið Anders Hovden, sem þýð- andinn Matthías Jochumsson kall- ar Andrés Höfða. Hann ferðaðist um Island sumarið 1906 og varð þá íslendingum að góðu kunnur. Til þess að gefa mönnum hug- mynd um efni sögunnar, sem i kvæðunum eru þykir bezt að segja það með orðum þýðandans i for- málanum, og segir hann það á þessa Ieiö: “Þegar eg í fyrra kyntist kveð- skap höfundar þeirra ljóða, sem hér koma á prent í íslenzkum bún- ingi, vaknaði óðara sú ósk hjá mér að íslenzka þau. Gekk mér það einkum til aö þar er svo átakanlega vel lýst eðli og æfikjörum þeirra frænda vorra í Noregi, er eg hygg að oss íslendingum (sérstaklega í torsóttum sjávarbygðum) séu lík- astir og likast á sig komnir hvað ör- lög og atvinnu snertir. Andrés Höfði lýsir þar í ljóðum eigin sveitungum sinum og ættingj- um—lýsir þeim eii^ og skáld og vitur maður bezt má gjöra, án allra öfga og útúrdúra, blátt áfram og þó með íþrótt og andagift, eins og kjörin eðlilegast falla hjá slíkum lýð frá vöggu til grafar. Það ann- að sem mér gekk til að þýða kvæða- bálkinn, var hin mikla líking á eðl- isháttum bænda vorra og lands vors og hinna norsku Sunnmæringa og þeirra strandbygða. Vonar mig að hvaS sem finna má til foráttu þýðingu minni muni bændalýður vor, sem kvæðin les, í þeim viða kannast við sjálfa sig og að fátt mæti þar fjarskylt þeirra reynslu og hugsunarhætti. Sagan er í sjálfu sér fábreytt og stutt. ötull og óbreyttur fátæk- lingur ('ÓliJ ryöur sér braut til magurs búskapar á bem rjóöri, en stundar jafnframt veiðiskap á báti sínum. Konu kvongast hann, vænni og duglegri. En er bezt gengur byrjar ólánið. Bóndi lendir í skipreika og verst í land einn á kili. Hann verður við það farlama, en búið fer i skuldir. Þó kemst hann úr verstu krepp- unni aftur, enda fara elztu synir hans til Ameriku, græða þar fé og hverfa síðan heim aftur til liðs og lausnar karli og kerlingu. Annar þeirra bræðra (Þ.órir) gerist þroska maður mikill, enda á hann konu samboðna sér. En er vegur hans er í mestum blóma týnast synir hans á sjó og svo sjálfur hann,. En Odd son hans ber á land í öskrandi næturhríö einn á kili, eins og afi hans fyr. Hann er þá unglingur og elzt upp meö móður sinni. Heit- ir hann henni því að fara aldrei framar út á hið fláráða djúp. En er pilturinn sýkist af sæþrá, leyfir hún um siðir að hann fari. Hann hverfur út í lönd—kemur aldrei aft- ur. Síðustu kvæðin em um siðasta stríð móðurinnar og tekur skáldið þar djúpsund og skilur furðu vel við svo margbreytt efni.---Séra Andrés, sem er prestur, hefir þeg- ar ort mikinn kvæðafjölda — alt á nýnorsku, og er talinn með hinum tápmestu yngri ljóðaskáldum Norð- manna.” Þannig segir Matthías sjálfur frá efni bókarinnar, og er það betur gjört með hans orðum en vér mund- um geta gert. Um þýðingnna þarf ekki mörg- um orðum að fara. Þar er eins og í Friðþjófsljóðum og þíðieikinn og háfleygið haldast í hendur. Matthi- as er fjær því en nokkur annar ís- SNJÓKARLINN. “Krakkar litlu! krakkar litlu! komið þið nú að hjálpa mér snjókarl byggja býsna stóran. — betra er því að flýta sér. Halla, Steindór, Helga, Óli! Hnoðið þið snjó og veltið að. En andlitsfar og alla lögun, — við Ella skulum sjá um það”. h.F. —^Eskan. Vitnr hundur. Gömul kona leigði sér hús til íbúðar með öllum innanhússmunum, og eitt af því var vel fóðraður hæg- indastóll. Kerlingu þótti óvenju- gott að sitja í stólnum. En þar var líka gamall og stór hundur, sem fylgdi húsinu, og honum þótti einn- ig gott að vera í stólnum. Og möttust þau um hann, kerling og seppi, en hún var hálfhrædd við stóra hundinn og þorði naumast að reka hann úr stólnum, þegar hann var þar fyrir, þó hana dauðlangaði til að setjast í hann. Einu sinni kemur gamla konan i setustofuna og ætlar að setjast í stólinn, en þá var seppi þar fyrir. Henni dettur þá ráð í hug til að hafa hann burtu. Hún gengur að glugganum og kallar út í byrstum rómi: “Farðu, farðu, skömmin þín!” En hundurinn hélt hún væri að hasta á kisu, sem Rover gamla (svo hét hundurinn) var meinilla við, og stökk hann upp og ætlaði að sjá, hvað hún væri að hafast að, — en sér ekkert. Hann snýr til baka og ætlar að halda áfram að hvíla sig í stólnum, en þá er hús- móðirin þar fyrir, svo að seppi varð sneyptur, lagði niður rófuna og labbaði burt. Nokkm seinna kemur Rover inn og vill fá að hvila sig í stólnum sinum, en þá er gamla konan þar fyrir. Hann horfir á hana um stund, eins og hann sé að hugsa sig um, og labbar svo út að gluggan- um og horfir út. Alt í einu tekur hann til að urra og gelta, svo gamla konan vill sjá, hvað nú sé á ferö- inni, stendur upp og litur út um gluggann, en sér ekkert öðru nýrra. Hún ætlar þá að setjast aftur í stólinn en þá er Rover gamli lagst- ur þar, og gaf henni til kynna með valdalegu augnaráði, að henni væri betra, að ónáða sig ekki núna. —/Esl.an. BARNABLAÐ LÖGBERGS Kindin. Kindin mín er feit og full, full og ánægð leikur sér; mikla gefur af sér ull, ull í sokka handa mér. Litla kindin min á mál, málið hennar kallast jarm; hún á líka sína sál; sál, er þekkir gleði og harm. Þegar sólskin úti er, er hún kát með létta brún; þegar frost og bylji ber, •ber að garði, kvíðir hún. Sig. Júl. Jóhannesson.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.